Heimskringla - 23.08.1917, Síða 7
28. Á«*arF 1M7
HEIMSKRINGLA
7.
AUÐSJAFNA»ARKE2#HNGAR
(tJr tímaritinu “Ríttur”)
ÍFraroh. frá 3. bls.f
<T»stu 15 árin.—Að sgálfsösðu œttu
aílar ræktunarumhsstur, sem ein-
•taklingar ihafa gert, að svara fullri
Inndleigu, Jtegar 30 ár (mannsald-
ur) eru liðin frá hrí að þær voru
iwanar. Hver einstakiingur nýtur
verka sinn'a., sína starfs- og lífstíð,
e« erfðagóz geta þau ekki orðið
iengur en þetta.
— I þriðja lagi verður að gæta
þess, að skattskylda eigi þær I
jarðabætur, sem einstaklingar
hafa unnið, t.d. síðustu 15 árin, áð-
ur en landleigan gengur í gildi.
Og um' framtal þeirra verður sjálf-
*agt að hlfta opinberum skýrslum
búnaðar- og hreppsfélaga. — Loks
*kal þess getið, að eg vil ekkert
hiilyrða um, hvort landleigan öll
nægir til þarfa þjóðarbúsins —
rtandssjóðs). Þegar lokið verður
hinu nýja jarðamati, ætti fremur
að mega gera sér ijósa grein fyrir
•iíku. En auðvelt er að færa sterk-
ar iíkur fyrir þvf, að landleiga,
miðuð við fremur lága peninga-
vexti, mundi að «iiklu leyti
hrökkva.
-----Þau atiði, se*i nú hefir ver-
ið drepið á, að eins til bendingar,
verða nánar rædd og skýrð síðar í
þessu tímariti. Aðal-tilgangur
minn er að sýna, að landleigan er
réttlátasta gjaldið, og hefir heilla-
vænlegri afleiðing'ar en skattgj. af
atvinnu og framleiðslu, sem venju-
legast 'hvíla að mestu á vinnuarð-
inum. Að eg ekki nefni tollana,
•enn eru ranglátastir allra gjalda,
og nema þó fullum tveim-þriðju
hlutum Hif tekjum landssjóðs nú,
•amkvæmt landseikningunum.
Eg hefi bent á það áður, að saim
hliða landleigunni yrði, að minsta
kosti fyrst um sinn, að hafa aðra
tekjustofna, t.d. erfðiafjárgjald og
almennan tekjuskatt, stighækk-
adni á stórefnamönnum og mikl-
um tekjum, og meiri fyrir sér, en
fomiaAa sú. se* nú er greidd i því
foi-mi. Með þessum gjöldurm má
líka að nokkru leyti ná í náttúru-
auðinn. Og óþarft tel eg að hafa
fleiri skatta- eðia gjaldaliði. — En
réttlátt gæti það verið, og heppi-
legt; að afla þjóðarbúinu tekna á
þann hátt, að þjóðin hefði einka-
verzlun á sérstökum vörutegund-
um, 'steinolíu, munaðarvörum o. s.
frv. — En þó vil eg einkuin nefna
síldina. Tillögur hr. Böðuars Jóns-
sonar um það mál, eru orð í tíitia
töluð. Einkum af því, að á þenna
hátt virðist lielzt vinnast þrent:
að landsmenn yfirleitt njóta gróð-
ans af síldinni, síldaraflinn verður
lað nokkru takmarkaður og síldar-
markaðurinn betur trygður er-
lendis.
----Einn af helztu mentamönn-
um þjóðarinnar, sem mikið hefir
fengist við þjóðmál sagði einu sinni
við mig um skattamálin, að í þeim
efnum mundi aldrei unt að segja
hvað réttlátt væri, né hvaðia tillög-
ur væri (heppilegastar. Vera má að
það verði aldrei fundið til fulls, né
tæmt. En hverjum hugsandf
manni er vorkunnarlaust að sjá
við samanbui'ð, lað ein stefna, eða
tillaga, getur verið annari réttari.
— Það er t.d. eitthvað bogið við
það, að veita fullhraustum dag-
launismönnum fáfækrastyrk, og
greiða sífelt starfsmönnum þjóðar-
innar ilauna- og dýrtíðaruppbót;
en taka aftur á móti fult svo mik-
inn skerf af Mfsnauðsynjum þeirra
i landssjóð, eins og af framleiðslu-
og kaupsýsiumönnum.
----Eg ihefi nú lauslega skýrt frá
þpiðja skipulagssvari jafnaðar-
manna, við þeirri spurningu, sem
kom fram í upphafi þessarar rit-
gerðar. Að þjóðfélagið verði að fá
hlut sinn, að mestu í landleig-
unni, sem er eign þess og skerðir
eigi réttindi manna né vinnuarð;
og því næst með beinum sköttum,
sem hvili á gjaldþoli einstaklinga
og lafstöðu þeirra til nátúrugæða:
og hún miðar jafnframt til þess að
HÆSTA verð borgað fyrir Rjóma
ÞaS borgar sig ekki fyrir ySur atS búa til smjör að
sumrinu. SendiS oss rjómann og fáið peninga fyrir
hann. Fljót borgun og ánægjuleg viðskifti. Flutn-
ingsbrúsar seldir á heildsöluverði.—Skrifið eftir á-
skriftar-spjöldum (Shipping Tags).
D0MINI0N CREAMERIES, Ashem og Winnipeg
The New Home Machinery Co. Limited, Saskatoon, Sask.
Francoenr Bros. Camrose, Alberta.
Aiial umh«6smeBn fyrir Sa.skutchewan
Mitchell & McGregor, Ltd., Brandon, Man.
Aðal umbotSMraeuu fyrir Nanltoba
Spyrjið sjálfan yðar
eftirfylgjandi spurningar:
Nœr var eg þresktur í fyrra? HvatS mikla haust-plægingu heftii eg
getah gjört, ef eg heföi veriö þresktur fyr? HvatJ varö eg at5 borga
fyrir þreskingu í fyrra, og hvað hár vertSur reikningurinn í haust?—
HvatS hefi eg eiginlega fyrir alla þá peninga, sem eg hefi borgað út
fyrir þreskingu undanfarin ár? Fékk eg alt kornið mitt í kornhlöð-
una, — eða var ekkl töluvert af því á strá-byngnum? Ef eg heftii
fengið alt mitt korn, hvat5 miklu meiri peninga hefði eg nft f
ÞaZi er ekki nautSsynlegt fyrir yt5ur at5 senda oss svörin upp á þessar
spurningar,—vér vitum þau. En meti því at5 kaupa litla Moody þreski-
vél NÚ, munu svörin yert5a á alt annan veg í framtít5inni.—Gleymit5
ekki, at5 Moody þreskivélin er seld á lægra vert5i en nokkur önnur sams-
konar vél, og gæði hennar og vinnumagn er fullkomlega ábyrgst.
The Moody er bygt5 í þremur stært5um, nfl.: 24x32 þuml., 30x36 þuml.
og 30x40 þuml., útbúln met5 annat5 hvort strá-þeytir (blower) et5a strá-
bera (carrier). Taktu eftir myndinni,
hún sýnir útbúnað, sem lætur illgres-
is-fræit5 í poka. f»etta ver því at5 alls
konar illgresisfræ berist um akurinn
þá þreskt er.
Vér höfum lallskonar gas- |
olín, stoinolfu og aðrar afl-
vélar (engines). Það má
hrúka þær sér eða fosta
sömu hjól og þreskivélina.
Skoðið Moody
vélamar á öllum
stserri sýningum
í sumar.
SkrlflS ettlr
Verðlbln, Peii-
Insra og T(ma
prtium til
FAIIÐU MKÐ CANADIAN NOHTHERN IIIIAIJTIIVNI
KYRRA HA FSSTROND
Sératðk aumar-farbréf tll
VANCOUVER, VICTORIA, NKW WESTMIN8TER, SEATTLE,
POHTLAIVD, SrAN FRANCISCO, LOS ANGELES, SAN DIEGO
Til sölu frá 16. >úní tll 30. september.
Gilda til 31. Október—Vit5stat5a á leiðinni leyftS.
Sérstök farbréf til
Nortínr Kyrrahafn atramlar
Júní: 25., 27., 30—Júlí: 1. og 6.
í tvo mánut5i.
Sérstök farbréf til
Jasper Park og Mount Robuon
15. Mai til 30. Sept.
TIL AUSTUR-CANADA
Hrlnfffrr'O fl 60 dilKam. Snmnr-ferlllr.
Farhréf frá 1. Júní til 30. Septeml^er
Standard raflýstlr vajnar. Sératök herbergl og svefnvagnar alla
lelS veetur aö fjöllum og hafi og austur tll Toronto.
Bækllngar og allar upplýslngar fúslega gefnar af öllum umboös-
ménnum Canadlan Northern félagsins, eöa af
R. C RKF.I.M AN, G.P.A., Wlimlpeg, Man.
J
■i .11 ■■ i'weiin '■ ■'<" — ■ ■
gæta jafnvægis meðai atvinnuveg-
anna.
Á þeivna hátt tryggja þjóðfélags-
gjöldin það bezt, ásamt félögun-
um og samvinnunni, að hvei; ein-
staklingur fái að vinna, heita
kröftum sínum, og njóta arðsins
af eigin starfi — ón þess >að arður
þjóðarinnar og starfsemi hennar
skerðist.
Þessi skipulagsatriði stefna öll
að gagngerðri breytingu á gild-
andi lögmálskerfum og háttum.
— — Líf hvers imanns inótast
lnjög 'aif hagsmálakjörum hans og
ástæðum. Aliur þroski manna er
þeiin skilyrðum háður — siðgæðið,
mannúð, kærleiksþróttur þeirra
og lífshamingja yfirleitt. — Þess
vegna þurfa allar skipulagsbreyt-
ingar og hagsmálaumbætur <að
vera jiað súrdeig, er sýnir löggjaf-
ar- og þjóðlífsstarfið. — Umþæt-
urnar eiga að efla og styrkja heild-
Ina, án þess að hreyfa við réttind-
um einstaklingsins, meðan unt er
að samrýma þau þörfum þjóðfé-
lagsins.
Þórólfur Sigurðsson.
------o-------
Bréf frá Frakklandi.
15. júll 1917.
Eg er frískur og ómeiddur; þó
er töluverður aðgangur hér í ná-
grenninu með köflum, stórskotin
drynja stundum all'a nóttina og á
daginn líka; flugvélar í stórum
hópum eru í loftinu uppi yfir okk-
ur. Tveir þýzkir drekar voru
skotnir niður skamt frá okkur
einn daginn; fór annar þeirra í bál
á leiðinni niður og flugmaðurinn
stökk út, en svo iangt fiá jörðu, 'að
hann grófst tvö fet niður í harða
moldina og var náttúrlega stein-
dauður, sem betur fór. Þeir eru
mikið áreiðanlegri dauðir en lif-
andi, þeir bannvítis flugmenn.
Mér er einna verst við, þegar okkar
menn eru að skjóta á þá beint
yfir höfðum okkar, því kúlnabrot-
in, scm sprenging 1 loftinu orsakar,
spyrja ekki um leyfi hvar þau mogi
lenda; oft á kvöldin stöndum við
úti og horfum á okkar flugmenn
fljúga heint inn í skotfæri þýzkra
og láta ýmsum látum innan um
kúlnahi'íðina, hara til að stríða
þeim og reyna að sýna þeim, að
þeir séu klaufar að hitta ekki.
Þegar lofbbyssú kúla springur,
mynd'ar sprengingin dökkan ský-
hnoðra i lofti, sem sést töluvert
langa stund á eftir, svo maður get-
ur svo vel séð drekana, þegar ]>eir
eru að sveima á milli sprenging-
anna eins og ekkert hefði í skorist.
Stundum láta þeir sig detta niður
aillangan spöl, og eru þá langt frá
sigtimarki Þjóðverja, þegar þeir
taka flugið aftur. Þetta gengur
oft tímum saman. Okkar menn
sýnast djarfari. Erissi er >aJt af
ákaflega hátt í lofti, þegar hann
kemur yfir og afar var um sig, en
fær samt vanalegai heitar viðtökur,
enda er faraldur meðal flugmann-
anna þýzku meiri en okkar manna.
Þette verður að vcra alt í þetta
sinn. eg gæti skrifað miklu meiri
fréttir, ef eg þyrði það fyrir bréfa-
skoðununi.
Sveinbjörn Árnason...
27. júlí 1917.
Mér líður vel og er frískur, hefi
nóg að horða og sef vel, þó það sé
dálítið áhvaðasamt á nóttinni
með köflum. Yið erum mjög ná-
lægt óganginum og eg hefi séð
margt, er væri vert frásagnar,
ef eg mætti skrifa um það; en samt
höfum við verið hepnir, ekki tap-
að manni frá beinum völdum ó-
vinanna; en þó nokkrir lmfa slas-
ast á að eiga við sprengikúlur og
hitt og þetta rusl, sem þýzkir hafa
skilið eftir og dreift er um alt
þetta ^væði. Sumt eru gildrur,
sem settar voru af ásettu ráði, og
hafa sumar þeirar orðið að skaða,
en þó í furðulega fáum tilfellum.
Annars er tiltölulega hægt að-
gerða á þeiim parti, sem við erum
á. Þjóðverjar fá margborgað, þegar
þeir fara eitthva.ð að> ybba sig, svo
þeir líklega sjá sér bezt að liafa
sig hæga.
Þetta stríð er orðið langt, og
bágt að segja livað lengi það end-
ist enn þá. Það er í rauninni
meirai lfkt, umsátri en vanalegu
stríði, þar sem hver heldur sínu
og bíður eftir tækifæri til að gera
hinum gryllur, sem þó hafa lítil á-
hrif á aðal markmiðið. Fyrir mitt
Ieyti sé eg engan efa á því, að við
vinnum, en hvað langt verður
þangað til, er ómögulegt 'að segja.
Allir búast við miklu af Banda-
ríkjunum, nema þýzkir; þeir sýn-
ast virða þá að vettugi; en það fer
af, áður en langt um líður.
Yið höfum lítið að gera, en alt
svæðið, sem við erum á, er fult af
hermönnum; hvar sem maður horf-
ir, eru tjöld og skálar á margra
mílna svæði. en engin iifandi
inanneskjia er þar önnur en her-
menn, ekki sv® mikið sem kaffi-
kerling, því ailar franskar kerling-
ar selja hermönnum kaffi.
Þegar þú skrifar næst, þá sendu
bréfið ekki til London, heldur: 2nd
Can. Labour Batt., B E F., France.
Það kemst fljótar. Við búumst við
að fara héðan hráðum, en hvert,
veit eg ekki og mætti heldur ekki
skrifa það, ])ó eg vissi.
Sveinbjörn Árnason.
Frá Islandi.
Það hefir veriðNopinhert leyndar-
mál síðustu dagana, að stjórnin
hefi í .samráði við lijargráðanefnd-
ir þingsins, ráðið Árim Eggertsson,
fulltrúa Vestur-lslendinga í stjórn
Eimskipafélagsins, sem erjndreka
Islendinga f Ameríku. Fer Árni
vestur um haf með Lagarfossi. —
Öllum íslendingum er kunn ósén
plægni Árna og föðurLandsást af
afskiftum hans af stofnan Eim-
skipafélagsins, og enginn. mun ef-
ast um, að lnann muni gera sitt ítr-
asta til að sjá hag landsins borgið
á alian hátt, sem í valdi hans
stendur, er hann hefir tekist þetta
inikilvæga trúnaðarstarf á hendur.
Og liugheilar hiamingjuóskir fylgja
honum héðan yfir hafið,—Vísir.
Verzlunarerindreki fyrir Banda-
ríkin og Oanada er nú ráðinn hr.
Árni Eggerfcsson frá Winnipeg. Er
það vel ráðið, þvf að Árni er orð-
inn góðkunnur hér heima fyrir
dugnað, samvizkusemi og alúð í
því er snertir áhuga og nauðsynja-
mál landsins. Auk þess er hann
viðskiftafróður og kunnugur vest-
an liafs, þar sem starfssvið hans
verður. Mun hann starfa að inn-
kiaupum á landsjóðs vörum, útveg-
un á litflutnings leyfi fyrir þær .og
jafnvel á skipakosti, ef hægt er, til
vöruflutninga hingað til lands. Er
Árna vel trúandi til að geta sann-
fært stjórnarvöldin þar vestra um
það, að þær vörur, sem hingiað fari,
geti ekki lent til Þjóðverja, en
birgðir þurfum vér sjálfir að hafa
nægar og góðar vegna íshættu og
af þvf, hvað vér erum afskektir.
— Morgunbl.
Reykjavfk, 27. júní 1917.
Stjórnarfrumvörpin, sem nú
verða lögð fj’rir alþingi, eru alls
20: Fjárlagafrv., tvö fjáraukal.frv.,
um slysatrygging sjómanna,
um breyting á lögum um sjúkra-
samlög, um þreyting á lögum um
ellistyrk, um iögræði, um fram-
kvæntd á eignarnámi, um húsa-
ieigu í Rvfk, um þóknun til vitna.
um laun hreppstjóra og aukatekj-
ur, unn dýrtfðaruppbót handa ein-
bættismönnum, um einkasölu-
heimild á steinolíu, um löggilding
mælis og vogar,.um frestun á heiji-
ild til vsölu þjóðjarða og kirkju-
jarða, um viðauka við lög um korn-
forðabúr til skepnufóðurs, uin
breyting á vegalögunuin, uin fiski-
veiðasamþyktir og lendingarsjóði,
um fyrirhieðslu fyrir Þverá og
Markarfijót, um samþykt lands-
reikninga.
Bæjarstjórnin hefir samþykt að
taka 120 þús. kr. lán til matvæla-
kaupa. Einnig hefir verið samþ.
þar að veita starfsmönnum bæjar-
ins fyrir árið 1917 dýrtíðaruppbót,
reiknað eftir sömu reglu og höfð
var við útreikning dýrtíðarupp-
bótar starfsmanna landsins, og að
auki skyldu þeir fá 50 kr. fyrir
livern ómaga, sein þeir hafa til
framfærsiu, en 1916 fengu þeir
enga dýrtíðaruppbót. Þetta mun-
ar 15—16 þús. útgjöldum fyrir bæj-
arsjóð og verður greitt 14. júií.
25. þ.m. andaðist hér í bænum
Þorlákur ó. Johnson kaupmaðui',
nær 79 ára gam'a-11, fæddur 31. ág.
1838, og hafði verið veikur lengi.
—17. þ.m. andaðist á Bægisá f
Eyjafirði Valgerður Þorsteinsdótt-
ir, áður forstöðukona kvennaskól-
ans á Laugalandi, háöidruð.
Gigtveiki \
Heima tiibúið meðal, gefiS af
manni, sem þjá'ðist af gigt.
VoriíS 1893 fékk eg slæma gigrt ;
1 í vö?5va metS bólgu. Eg tók út !
j þær kvalir, er þeir einir þekkja,
I sem hafa reynt þaíS,—í þrjú ár.
Eg reyndi allskc:'^:' me'ðul, og j
marga lækna, en sá bati sem eg !
fékk ar að eins í svipinn. Loks j
fann eg meðal, sem læknabi mig I
j algjörlega, og hefi eg ekki fund- j
I iT5 til gigtar síðan. Eg hefi .gefib
| mörgum þetta meTSal,—og sumir ,
þeírra verib rúmfastir af gigt.— j
og undantekningarlaust hafa all- i
ir fengið varanlegan bata.
Eg vil ^jöra öllum, sem þjást i
af gigt, mógulegt aí5 Teyna þetta
óviðjafnanlega mebal. SenditS
mér enga peninga, að eins nafn !
yðar og áritun, og eg sendi með- j
alið fritt til reynslu. — Eftir að i
hafa reynt þat5 og sannfærst um j
a?S þat5 er verulega læknandi lyf i
vit5 gigtinni, þá megið þér senda |
mér verðið, sem er einn dollar. —
En gætitS að, eg vil ekki peninga,
nema þér séut5 algerlega ánægð-
ir metS atS senda þá. — Er þetta
ekki vel bot5it5? Hví atS þjást
lengur, þegar met5al fæst met5
svona kjörum? BítSið ekki. Skrif-
ið strax. Skrifit5 í dag.
Mark H. Jackson, No. 457D,
Gurney Bldg., Syracuse, N. Y.
Mr. Jackson ber ábyrgð á þvi,
at5 þetta sé satt.—tJtg.
Krendaginn 19. júní héidu kon-
ur hátíðlegan hér í bænum, til
minning'ar um, að ]>á fengu þær
stjórnmálaréttindi með nýju lög-
gjöíinni fyrir tveim árum. Sam-
komur voru á Austurvelli, kl. 4, og
inni á íþróttavelli kl 8V4. Auk þess
basar í Templaraiiúsinu og barna-
sjónleikur í Iðnaðarmannahúsinu
um kvöldið. Á Austurvelli töluðu
frú Laufey Vilhjálinsdóttir og frk.
Marfa Jóhannsdóttir, en á Iþrótta-
vellinum frú Guðrún Lárusdóttir,
St. G. Stephansson skáld, er einnig
flutti kvæði fyrir minni kvenna,
og Ingibjörg Benediktsdóttir.
Skipstjóri á Willeinoe.s er Jón
Erlendsson ráðinn, sem verið hefir
1. stýrimaður á Gullfossi.
Pétut Jónsson alþm. frá Gaut-
löndum varð fyrir því slysi, er
hann var á ferð frá Húsavík til Ak-
ureyrar, í leið fyrir Botnfu, til þess
að komast með henni á þing, að
hestur sló hann í fótinn, og brotn-
aði önnur pípan. Samt hélt hann
ferðinni áfram, kom suður með
skipinu og er nú á góðum bata-
vegi.
Reykjavík, 4. júlf, 1917.
Tíðin hefir nú breyzt til hlýinda.
Grasspretta er um alt land lítil
vegna undanfarandi kulda og þur-
viðra, en mikið getur ræzt úr henni
enn.—Sig. Sigurðsson ráðunautur
og alþm. er nýkominn úr ferð um
Norðurland, Borgarfjörð og Árnes-
sýslu. Á þeim svæðum sá hann
bezt tún á Páfastöðum í Skagafirði
og Geibaskarði í Húnavatnssýslu.
Elakið af “Goðafossi” hefir Eim-
skipafélag íslands keypt í félagi
við N. C. Monberg, sem hefir á
liendi hafnargerðina .hér, og hefir
Kirk verkfræðingur tekið að sér
að rífa skipið. Verðið er 18 þús.
krónur.
28. f.m. druknaði 7 ái’a. gamall
drengur af báti á Pollinum hjá
Akureyri, Sveinbjörn Vilhjálmsson
að nafni.—Um síðustu helgi drukn-
aði unglingspiltur frá Stekk í Flóa
við laxaveiðar í ölfusá.
LÁTIÐ EKKI ELD-
INGAR BRENNA
HÚS YÐAR.
Komist hjá eldsvoða Ahyggj-
um. Fáið billegri eldsábyrgð,
þegar þyggingar yðer eru varð-
lar með góðum Þ RUMTJLEIÐ-
TJRUM. Varist járnleiðara —
verri en ekki neitt. — Le«ið
þækling stjórnarinnar nr. 220,
og sjáið að áherzla er lögð á
að HREINN KOPAR sé búk-
aður. — Vorir leiðarar eru úr
kopar. — Vér höfum haft 21
árs reynslu. — Vér viljum fá
góða umboðsmenn upp til 1.
Okt. Einn umboðsmaður vor
græddi $10,000 árið 1916. Höí-
um 10 umboðsmenn seon hafa
yfir $2,000 um árið. — Skrifið
eftir uppiýsingum 1 dag. —
BRANDON WIRE & STAMP
CO., BRANDON, M*n.
(Nefnið Heimskringlu, þegar
þér skrifið)
Oss vantar duglega iilenzka
umboösmenn. Góð laun boö-
in, Skrifið strax eftir tilboði
voru og takið til hvaða bygð
þér viljið vinna í
™£ D0M1NI0N BANK
Bnal Kotim Daat o( Hubnafea
•tioat
HntaOatðll a»»h--------->M»WI
VaraaJMar ------ « — IM4MM
illar rlinlr...__....__ (TMÍMM
Vér éskum aftlr TltiklHwi rori-
lunirm&sna o* ibyrcJumat (I ffWtk
k«lm fullnngju. BparlaféVoénéM »tr
•r »ú atoorata i«m aokkur kanltl k*f-
lr I barstanl.
IMtniar þwri kluta MrurtMU
éska a> aklfta rlt atofnum Mm feolr
vtta afe or alfeorlaca tryu. Natn
vort ar fulHryr*in* éki »tka.
ByrJlV sparl Innlact fyrlr aJéUt
yBur, konu o| börn.
W. M. HAMILTON, Rá3n»k
PHðSB GAHBT MW
North Star Drilling Co.
CORNIR DEWDNEY AND ARMOUR STREETS
R egina, : Sask.
Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor
Brunnborunar áhöld.
LOÐSKINN I HÚÐIRI ULL
Ef þér viljið hljóta fljótustu skil & andvirði
og hsesta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og
fi. sendið þetta til.
Frank Massin, Brandon, Man.
Drpt H.
Skrifið eftir prlsum og shipplng tags.
' ........ - ■ - ............... - " ' -
B0RÐVIÐUR MOULDI^S.
ViS Köfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum
VerSskrá verður send hverjum þeim er þess óskar
THE EMPtRE SASH ác DOQR CO., LTD.
Henry Are. F.ast, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
Minnist íslenzku drengjanna
sem berjast fyrir oss.
Sendid beim Heimskringlu; það hjálpar tii að gera lífið léttara
K0STAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MÁNUÐI
eða $1.50 í 12 MÁNUÐI.
Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot-
gröfunum á Frakklandi, eða í herbuðunum á EnglaDdi,
með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, œttu
að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt-
an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði
blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn.
Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega
utanáskrift þess, sem blaðið á að fá.
The Viking Press, Ltd.
P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg