Heimskringla - 04.10.1917, Síða 8

Heimskringla - 04.10.1917, Síða 8
' : \ t)^ j ÐA HEIMSKKINCLA WINNIPEG, 4. OKTOBER 1017 Halldór Methusalems býr til og selur Swan Weather Strips Swan Furniture Polish Einnig margar tegundir af MYNDA UMGJ ö RÐVM Selur stækkaíiar- ljósmyndir í sporöskju löguðum umgjörð- um með kúptu gleri fyrir eina $5.00 til $8.00. Alt verk vandað. Póstpant- anir afgreiddar fljótt. SWAN MANUFACTURING Company Tals. Sh. 971. 676 Sargent Ave. verið knálega sótt, J>ví (hann er karlmenni inesta, náðu Þjóðverjar honum þó aftur og hegndu honum fyrir tiltækið með þrví að loka hann inni í myrkrastofu í 14 daga og gáfu honum eigi annað matar en vatn og brauð. Hress og glaður er hann þó í anda þegar hann skrifar seinast og segist ef til vill koma heim bráðum, því samkvæmt nýlega gerðum samningum á milli Þjóðverja og Englendinga eigi að skifta um alla fyrirliða, sem verið hafa fangar í meir en tvö ár. Send- ir hann mynd af sér ásamt öðrum Canada hermönnum og var mynd sú birt f blaðinu ‘Tree Press” á laugardaginn og um leið skýrt frá bréfi Austmanms. íslenzkur bóndi skarnt frá Foam j Lake, Sask., keypti land árið 1916 0r bæ og bygð. og gaf meðalverð fyrir; hann sáði í 30 ekrur af landinu í maí 1917, og seldi uppskeruna í septem'ber; fékk hann þá rneira fyrir hana en landið kostaði. Herra Stefán Soheving skrapp út til Lundar á þriðjudaginn og bjóst við að dvelja ]>ar um vikutíma. Messað verður í Únítarakirkjunni á sunnudagskveldið kemur á venjulegum tíina. Takið eftir auglýsingunni um Happamótið, sem haldin verðu á íimtudagskveldið í næstu viku. Meðtekið með þakklæti frá Mrs. J. Gíslason, Bredenbury, Sask., fimm dollarar ($5.00) í jólasjáð ís- lenzkra hermanna. Messað verður í únítarakirkj- unni við Grunnavatn sunnudag- inn hinn 7. október 1917. Allir vel- komnir. — A. E. Kristjánsson. B. D. Westman og kona hans, frá Churchbridge, Sask., eru stödd hér í bænum þessa dagana. Segja þreskingu rétt að byrja í Þingvalla- bygðinni og útkomu góða á því sem búið var að þreskja. Munið eftir þakklætis samkom- unni, sem ihaldin verður í Tjald- búðarkirkjunni á mániudagskvöld- ið 8. okt. Skeintun verður þar á- gæt, þvf valið fólk hefir verið feng- ið til þess að skemta. Yeitingar verða á eftir. — Takið eftir auglýs- ingunni í þessu blaði. Sigríður Einarsson, frá Alberta, sem dvalið hefir hér í Winnipeg f sumar, la-gði af stað til Edmonton, Alberta, á fimtudagskvöldið var. Hún kom hingað sér til lækninga og var skorin upp af Dr. Brands- syni, sem hepnaðist upp á það bezta. Biður hún blaðið færa vin- um og kunningjum hér sitt bezta þakklæti fyrir alúð og góða gest- risni á meðan hún dvaldi hér. Adam Thorgrímsson guðfræðis- nemi fór áleiðis til Chioago á mánu- daginn og stundar þar nám næsta vetur. Hefir hann gegnt trúboðs- boðstörfum fyrir kirkjufélagið f sumar f bygðum íslendinga. Yar hann seinast í Brandon og Polar Park bygðinni. Blaðið “Wynyard Advance” segir frá því, að einn bóndi í grend við Wynyard hafi fengið $8,500 hveiti- uppskeru af einu landi sfnu (160 ekrum) þetta haust og sé þetta sýnishorn af hveitiuppskeru í kring um Wynyard-bæ þetta ár. — það er gaman að vera bóndi, þegar svona lætur í ári. Prentvillur voru í gjafalistanum frá Skáiholt P.O., sem nýlega var birtur í blaðinu. Þar stendur, að Sveinn Sveinsson hafi gefið lOct. en á að vera 50c. Upphæðin í alt er þar talin $26.25 í stað $27.25. Mrs. J. B. Skaptason, sem síðast- liðið haust fór til Englands til manns sfn« þar, Capt. J. B. Skapta- son, og hefir dvaiið þar síðan, kom til baka aftur sfðast liðinn laugar- dag. Jón Janusson bóndi í Foam Lake bygðinni, kom snögga ferð til borg- arinnar í vikunni. Hann sagði alt gott að frétta úr sfnu bygðarlagi og kvað uppskeruhofur ]>ar í góðu jneðailagi. Duglegnr drengur, sem vildi læra prentiÓn, getur fengið vinnu í prentsmiðju Heimskrínglu strax. Barnastúkan “Æskan” heldur lyrsta fund sinn eftir sumarfríið á laugardaginn kemúr þann 7. þ.m. A vanalegum stað og tfma. Þeir sem hafa í hyggju að kom- ast út á land, ættu að veita at- hygli auglýsingu frá J. Janussyni í þessu blaði. Vér vitum að hann hefir til sölu góðar bújarðir með byggingum, girðingum og plægðu landi í hinni búsælu Foam Lake bygð. Skrifið honum, það kostar lttið. V. J. Austmamn, sonur Snjólís Austmanns og sem verið hefir fangi á Þýzkaiandi síðan sumarið 1915, skrifar föður sínum, að hann hafi nýlega gert tilraun að strjúka úr fangavistinni. Eftir 11 daga undanhald, sem vafalaust hefir Frá The Pas, Man., senda “þrír Is- lendingar” ritstjóra Heimskringlu $15 í jólasjóð fslenzkra hermanna og er bréf þeirra á þessa leið: — —“Meðlagða póstávísun fyrir $15.00 biðjum við þig að gera svo vel og koma í jólasjóð íslenzkra hermanna. Okkar hugsun er að gleðja þá of- ur lítið. Margt smátt gerir eitt stórt. Við kærum okkur ekki um, að nöfn okkar séu birt.” .— Hafið beztu þökk fyrir sendinguna, Is- lendingar!—Ritst. Móttekið fyrir hönd Jóns Sig- urðssonar félagsins: Frá Mrs. Jos- eph Skaptason $10; frá ónefndri konu að Gardar, N.D., $5, í Rauða- kross sjóðinn; og í jólasjóð fsl. her- inanna: frá kvenfél. “Viljinn”, Moz- art, $15; Mrs. Halldorsson, Crescent P.O., $2; A. K. Maxon, Markerville (safnað), $22.50; Mts. Aug. Johnson, Lundar, $2; Mrs. Rut Sölvason, Giiáli, $3; Mrs. Thorunn Jónasson, Gimli, $2. Rury Arnason, fóh. KENNARA vantar við Lundar- skóla nr. 1670, frá 1. nov. næstk. til 30. júní 1918; verður að hafa “2nd Ciass Prof. Certificaite”. Tilboðum er greini frá æfingu og kaupi, sem óskað er eftir, verður veit móttaka af undirrituðum fram að 13. ökt. D. J. Lindal, Sec.-Treas. Þakkaror'ð. Mér er bæði ljúft og skylt að gera almenningi kunnugt, hvað hinir mörgu og kærleiksríku vinir mínir hafa fyrir mig gert f veikind- um mfnum, sem eru nú búin að ÞAKKLÆTISSAMKOMA verður haldin í Tjaldbúðarkirkju MV3t‘októtd,' SKEMTISKRÁ: Piano Solo—Miss Mary Cameron Quartette—Mrs. P. Dalman, Miss Solo—Miss Margrét Eggertson Ræða—Rev. F. J. Bergmann Solo—Miss Frida Jóhannsson Solo—Miss May Thorlakson Solo—Jimmy Thorpe Guðmundsson, Mr. P. DaL man, Mr. M. Magnússon. Upplestur—Mr. A. Sigurösson. Solo—Mrs. Dalman. Piano Solo—Mias Ottenson. Inagangur 35c. Byrjar klukkan 8. Agætar veitiagar. vara mieir en eitt ár. — Fyrst og fremst hefi eg verið heimsótt af vinum og vandamönnum og haifa þeir setið hjá mér marga stund og með því styrkt mig og hrest með vinsamlegum samræðum. En ekki þótti þessum vinum þetta nægi- legt, lieldur hafa þeir líka fært inér heim höfðinglegar peningagjafir; en þó eg vildi nefna nöfn gefend- anna, yrði mér það ofvaxið. Mig langar til að geta um þrjá upphæð- ir af peningum, er mér hafa verið gefnar. 1 júní í umar gáfu kvenfé- lagskonurnar frá Tjaidbúðarkirkju $10, og ekki alis fyrir löngu færðu þær mér aftur $68, er þær höfðu safnað saman frá ýmsum körlum og konum hér í Winnipeg. — Þá færðu djáknar Tjaldbúðarkirkju mér $20 úr sjóði sínum. — Fyrir all- ar þessar gjafir þakka eg af heilum hug og hjarta, og vil biðja gjafar- ann allra góðra hluta að launa þeim fyrir mig á hinum hentugasta tíma. María Jóhannesson, Suite 31 Adanac Blk. Dr. M. B. Halldorsson 401 BOYD BU1L.DIMG Taln. Main 30HK. Cor Port. A Eim. Stundar elnvör!5ungu berkl&sýki og abra lungnajsúkdéma. Er at5 finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili ab 46 Alloway ave. V-_________________________/ Fiskimenn I SpnrlTí hflmlnK pfnglnfa yflar oyi; kanplH Koukrít Nfta Sðkkur hjá THE CONCRETE SINKER CO. 696 Simcoe St., Winnipeg. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu, þá er þér best að senda það til hans G. THOMAS. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrið kastar elli- belgnum í höndunum & honum. Söngsamkomur í NORTH DAKOfA MRS. P. S. DALMAN (Soprano) — og — MISS MARIA MAGNUSSON (Pianist) halda söngsamkomur á eftirfylgjandi stöðum: GARDAR — Fimtudagskvöldið 11. OKT. 1917 MOUNTAIN — Föstudagskvöldið 12. OKT. 1917 AKRA — Laugardagskvöldið - - 13. OKT. 1917 BYRJAR KL. 8.30 E. H. INNGANGUR 50 CENT DANS Á EFTIR Happamót verður haldið í samkomusal íslenzka Únítara safnaðarins Fimtudaginn ll. þ.m., kl. 8 e.h. Þar verSur Tombóla, alt nýir og góSir drættir, sumir mikils virSi. - Til sýnis verSur flaska meS kaffibaunum og þrenn verSlaun gefin þeim, sem næst geta til hve margar baunir séu í flöskunni. VerSlaunin eru: (1) Þarflegur hlutur, $5.00 virSi; (2) þarflegur hlutur, $3.00 virSi; (3) þarflegur hlut- ur, $2.00 virSi. Dómendur viS þetta verSa: Jakob Krist- jánsson, B. M. Long og S. D. B. Stephanson. Einnig gefst mönnum tækifæri aS fiska meS stöng yfir tjaldskör og er ábyrgst, aS eitthvaS gómsætt eSa skrítiS komi á öngulinn í hverts kifti. Spákonur verSa þar, er skygnast inn fyrir tímans tjald og tjá mönnum óorSna viSurSi. Alt verSur gert, sem unt er, til þess aS samkomugestir fari ánægSir heim og meS þeirri meSvitund, aS fyrir fáein cent hafi þeir skemt sér vel og stutt verSugt málefni. ASgangur 25 cent og einn dráttur frítt “No more headache for you—take these” Doo*t just ••■mother'* the boJtdacho without remorinff the caroe. Take Chamberlain’s Tablets. They not only cure the headaehe but riv« you a bouyant, healthfml feelinr because they tone the liver. ■weeten the atomach and cleanae the bowela. Try them. AU Draffists, 25c^ er by MEDICINE CO. CHAMBERLAIN Tereate, Oat. CHAMBERIAINS TABLETS Sparið yður þríðja hvern dollar! Eg hefi mlkið af vðnduðum rör- um, sam eg keypti inn fyrir strlðið, og eru nauðisynlegar fyrir Teturinn. Á þessum vörum get eg sparað yð- ur um 33% á hverju dollars virði, sem þér kaupið. Eins sel eg alla matvöru heildsöluverði, þegar tölu- vert er keypt f efnu. Notið þetta tækifæri. B. J. AUSTFJORD, Henjiel, North Dakota. Leyfið oss að sýna YÐUR! hvarnilg hægt er að láta •mjörið, Mm þér brúkið á borðum yðar, að eins kosta yðir 24 cts. pundið —Bændur og aðrir, sem búa til smjör, geta sparað *ér helminr á því miii þeir brúka Iieima— ag þannig haft fleiri pund til *ð nalja. — Skrifið eða komið, og vér munum færa yður heiim sanninn um staðhæfing -vera. rf? The House of Economy 1207 McArthur Bldg. Winnipeg SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA UEKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVt LÍKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent MedicinA Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðsnk. 30c. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. iv/a/at/pjeg Vér bjðVam y15nr féV kjbr: — Frltr bsrkar —ElnrtakHnffN tllabffn, oc hæffa borffunar- HkllmAla* — l»r*cnr ]»á tttakrlfast frr l»ö pr6f skfrtelnl (dlploma) off *c66a stiHIu. — IVáaav- skeltf Tort *r l»annl«r laffníí, aff þaV er bæTN laerdðmnr Off æflnff — Þafi praktlskasta fyrlrkomula$c fyrlr l»á, sexn fara Inn f verzJunarlfflð. — Sparfff tveffffja mánaba tfma og penlnffa meb l>ví nð stunda nám á elv.ta verzlunarsk61a f Wlnnlpeff. — llyrjlö hvenær sem er. Geo. S. Houston, ráðsmaður. 222 Portage Ave., Cor. Fort St. Aflvéla eigendur! - Lesið þetta!! The Crouch Vaporízer, með Steinolíu Útbúnaði I»vf at5 brúka dýrt eldsneytl? BrúklÝJ Steinolfu eba Gufu- seyöi (distillate). Melra afl, hálfur kostnaíur, minni hætta og meiri ending vélarlnnar. Breytir nærri öllum tegundum af Gasolfn vélum, svo þær geta notaö þetta nýja eldsneyti. H(EGLKGA SETT A VJKIiAR off ABYRGST A» VINNA VEL VERЗFastar og lausar vélar $10.00 til $50.00; dr&ttvélar $65.00. Oas vantar umboðsmenn. Búnar til og seldar af— The Saskatchewan Distributing Co. Department “H” Regina, Sask. Látið oss búa til fyr- ir yður vetrarfötin Besta efni. VandaB verk og sann- gjarnt verð. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Av»„ Winnipeg Phons M. 7404 Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Allar samkomuaugrlýslnMr kosta ZS cts. fyrlr hvern þumlung dálkslengdar —I hvert sklfti. £ngln auElýsing tekin I blahitt fyrir mlnna en 2B cent.—Borg- lst fyrlrfram, nema ötSru vísl sé ura samlö. Erfiljóti og æfimlnnlngar kosta 15e. fyrlr hvern þuml. d&lkslengdar. B>f mynd fylgir kostar aukreitls fyrir tll- búning á prent ‘‘photo’’—eftir stœrö.— Borgun veröur aö fylgja. Auglýsingar, sem settar eru ( blaBHJ án þess atS tiltaka tímann sem þœr eiga atS birtast þar, vertSa aö borgast upp ats þelm tlma sem oss er tllkynt atS tkka þser úr blatsinu. Aliar augi. vertSa ats vera komnar á skrtfstofuna fyrir ki. 12 á þrltSJudag t(l birtlngar 1 blatSlnu þá vikuna. Tkr Vlklng Press, K,td. Sendið oss brotna vélaparta. Vér gjörum þá eins góða og nýja, meS % irri "Autogenus” málmsuSu. — “Cylinders” bor- aðir upp, nýir “Piatona” og hringir.— Málmsuðu útbúnað- ur til »ölu á $100 og yíit. — Fríar kiðbeiningar gefnar með hverju áhaldi. — Sendið eftir prlsliíta og nefnið þetta biað. — Skrifið á ansku. D. F. Geiger Weld- ing Works 164-6 Ist Ave. North SASKATOON, - SASK. Martel’s Studio 264 1-2 PORTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og 15c bóðinni. Algerlega ókeypis: Ein stækkuð mynd, 11 x 14 þuml. aS stærð, gefin meÖ hverri tylft af vanalegum myndum í þrjá mánuSi, Júlí, Ágúst og September. Vér seljum einnig “Cabinet" myndir fyrir $1.50 og meira, hinar beztu í bænum á því veríSi. Einkar þægilegt fyrir nýgift fólk, því vér lánum einnig slör og blóm. — KvenmaSur til staðar aS hjálpa brúSum og öSrum konum. PR2SAR VORIR MJÖG LÁGIR SAMFARA GÓÐU VERKL MarteTs Studio 264y2 PORTAGE AVENUE

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.