Heimskringla - 01.11.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.11.1917, Blaðsíða 7
WINNIPEG, I. NOV. 1917. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Enn nm ættarnöfn á Islandi. Eftir Holger Wiehe. (Prh. frá sfð. bl.) U. Nefndarálitiö. “En uppástungur þær, er nafn*- nefndin hefir borið upp, sýma það, að ættarnöfn eiga ekki við á fs- landi, það er ekki hægt að búa til nema hiægileg orðskrípi, er mis- bjúða málinu,” segja menn. Eg skil ekki þetta. Er íslenzkan svo óþjál, svo fátæk, að eigi megi búa til góð íslenzk ættarnöfn? Einn andstæðingur ættarnaína, Pixif. Pinnur Jónsson, vill láta nienn taka upp kienningamöfn. íwu fara þannig e k ki í bága við málið. Það er ekkert á móti þvf &ð kaila sig: Jón Borgfirðing, Guð- mund Eyfirðing, Jón Skaftfelling, Eirfk Mýrdæling, Sigurð Þinghylt- Ing ojs.frv. Bn því má ekki láta nöfn þesei ganga að erfðum? Jafn- þótt sonur Guðmundar Eyfirð- ings ®é fæddur og uppalinn í Rvfk eða á Eskifirði, er ekkert á móti tví, að einnig hann kenni sig við fæðingarevelt föður síns. Nafnið “Eyifirðingur” táknar nú, að ættin á hppruna í Eyjafjarðarsýslu. Ef menn vilja hafa þau ættar- höfn ein, er fylgja íslenzkum beyg- jngarreglum út í æsar, þá hlýtur tað að vera innan handar að búa slík nöfn til. Eg er búinn að nefna nokkur nöfn, er enda á -ingur og kenna menn við land eða hérað. í*að er ekkert á móti því, að við- hafa þess konar nöfn um kven hrenn. Er Guðrún Jónsdóttir ekki eins vel íslend i n g u r og Mýrdæl- i n g u r eins og bróðir hennar Ei- ríkur Jómsson? Og höfðu forn- hienn ekki alloft kvenkend kenn- ingarnöfn (Ketill gufa, Eiríkr snara)? Málrétt myndi það einn- i& vera að hafa nöfn með fonsetn- ingunni frá (sbr. “voin'” á þýzku) fyrir ættarnöfn (eins vel og fyrir líenningarnöfn), t.d. frá Stórholti; en viðunanleg eru þau þó varla. Svo myndi það varla ihægt að segja herra frá Stórholti í stað: herra Sveinn Finnsson frá Stórholti. Hér væri það miklu viðkunnanlegra að sleppa foraetninigunni; þá er það hægt að segja: herra Stórholt eða: herar Sveinn Stórholt. Og öll hvor- ugskynsorð geta fylgt reglum máiis- in« og beygst. öll orð er enda á: -ber, -bú, -gil, -holt, -hús, -nes, -tún, o.nufl., eru ágætlega nothæf. Eims hiætti vera hægt að nota ýms kven- kyns orð fyrir ættarnöfn, t.a.m. staðarheiti, er enda á: -borg, -hlíð, o.s.frv. Karlkynsorð eru verri viðfangs. Hingað til hafa menn felt niður nefnifallsondinguna í endingunum -dal, djörð, -stein o.s.frv. Nafnanefndin hefir tekið upp nöfn er enda á -dal, en ekki þau er enda á -fjörð, sem þó þegar eru all- algeng (Breiðfjörð, Dýrfjörð, Gils- fjörð, Skagfjörð oJl.). Hún skoðar nefniloga “dal” þágufall, og eims “stað”, sem hún notar ekki. Er tessi uppfundning nefndarinnar allsnjöll. En—er hún þá ekki all- viðsjárverð? Er ekki hætt við því, að memn fari að beygja þessi bágu- föll? Orðnuynd svo sem Brúnumls álíta þó vfst allir orðskrípi. En því ekki að skoða -dal, -fjörð, stað, -stein o. fl. sem nefnifall? Þau 20 ættarnöfn, er enda á dal, þau 13, er enda á Jjörð og fleiri eru n ú skoðuð sem nefniföll og taka að sér a í eignarfalli. Má ekki segja, að betta sé orðið málvenja, alveg eins °g eignarfallsendingin s 1 Björns- ®on og Sigurðsson, þar seon þó RÉTT MEÐAL ÞEGAR MEST LIGGUR Á Ef þú hefir slæma matarlyst, langvarandi harðlffi, tfðan höfuð- yerk, órólegan svefn, þreytandf faugaóstyrk ojs.frv., þá skaltu taka Triner’s American Elixlr of Bitter Wine, bezta meðalið við öllum rnagakvillum. Og ef þú þjáist af kigt, bakverk, tognun, bólgu-hnút- ,lTn o.s.frv, þá reyndu tafarlaust Triner’s Liniment, sem er óyggjandi hæðal við öllu þess konar. Þú got- hr keypt Triner’s meðul í öllum lyfjabúðumi. Sumir póstmeistarar 1 N-ew York og Pennsylvania vildu banna blöðum, sem fluttu auglýs- ipgar um Triner’s American Elixir °i Bitter Wine, að sondast með Pósti. — En lögmaður póstmála- deildarinnar f Washington, D.C., hefir nú með bréfi dagsettu 24. sep. 1017, lý8t því yfir, að þetta tiltæki Póstaneistaranna væri ólöglegt, og Rð alilar auglýsingar Triner’s Ame- Tloan Elexir of Bltter Wine ættu ullan rétt til póstscndingar, vegna Pess að meðalið væri ábyrgst. — erðið á þessum meðulum hefir verið 'hækkað, vegna hinna yju strfðsskatta, en fólk setur ]>að •kki fyrlr sig sú hœkkun fer til ríkisins. — Jos. Triner, Manu- Cilr‘n« Chemist, H 1333d3 8. Ash- J«Qd Ave., Ohicago, 111. Bjarn a r og Sigurð a r voru upp- haflega (“réttu”) myndirnar? Og orðin “sonur” og “vinur” höfðu þegar í fornöld hliðstæðu mynd- irnar son og vin í nefnifalli, og enn er afturskeytta myndin af föður- nöfnum alt af son. Að láta -dal, fjörð, -vstað, -stein vera án nefnifallis- endingar í ættarnöfnum eða láta t. d. -stað taka s að sér í eingarfalli mun varla breyta beygingu þess- ara orða, er þau standa sér eða í staðarheitum. Eins og sagt er i nefndarálitinu fylgja nöfn nokkuð öðrum lögum en önnur orð málsins. Það er því engin ástæða til þess að kalla -fjörð í Breiðfjörð þolfall eða: til berra Lyngstaðs, málvillu. Sú hætta, sem málinu stafar af þess- konar “reglulegum” afbrigðum er engin. Þess vegna er heldur engin á- stæða til að fjargviðrast svo mikið yfir endingunum -an, -on, -fer og -star, sem nefndin hefir búið til eða tekið upp. Eins og það er ómögulegt að komast alveg hjá útlendum orðum í íslenzku, og það jafnvel í sumum tilfellum er betra að taka upp út- lent orð og samlaga það málinu i staðinn fyrir að búa til óþjált inn- lent nýyrði, eins mætti f stöku til- fellum taka upp útlenzka afleiðslu- endingu og samlaga hana málinu, þar sem þetta myndi auðga málið án þess að spilla því. Eg er þó ekki endingunum -fer og -star meðmæltur. Mér þykja þær ekki fallegar, og nokkuð ger- ræðislegar, enda eru þær óþarfar, ef það sem eg hefi sagt að ofan um -fjörð og -stað er rétt. Um endinguna -on er að segja að hún merkir ekkert og hana vantar líkingu í málinu, þó hún sé hvorki ljót, né óíslenzkuleg (sbr. Hákon). Enda geðjast mönnum þessar end- ingar: -fer, -star og -on lítt, og hafa engir, mér vitanlega, tekið þær upp enn. öðru imáli er að gegna með end- inguna -an. Keltnesku nöfinán Kamban, Kvaran o.sjfrv. eiga sér hefð f málinu og geta verið alveg eins íslenzk og nöfn svo sem Jón, Hannes, Katrfn, Kristtn, Kristinn, Lárus, Margrét, Mattías Nfels, Pét- ur. Og auk þess eru samhljóða end- ingar til f alinnlendum orðum (aftann, þjóðan-n; gaman, óáran, ólyfjan; austan, vestan, hand- an, iheiman ojs.frv.). 1 atviksorðum hefir þessi ending merkinguna f r á. Þessa merkingu endingarinnar hef- ir nefndin motað til þess að tákna upptök á einhverjum stað og hefir skeytt það við ýms staðarheiti. 8vo merkir: Bakkan: frá Bakka; Hlíðan: frá Hlíð; Meian: frá Mel- um o.sjfrv. Það er það sem ef til vill mætti kalla stælingar-myndun (analogi), og sem á sér stað í öllum málum. Miður heppilegt virðist þó að skeyta -an við mannanöíin', svo sem í Aran (af Ari), Loftan (af Loftur); þó er það eftir því sem hverjum finst. Að því er stytting samsettra orða snertir, hefir nefndin einnig á réttu að standa. Að eins hefir hún sum* staðar gengið helzti langt og er stundum nokkuð gerræðisleg (t. d. Jakdal af Jökuldal, Markfoss af Merkjárfoss). En yfirleitt þykja mér meginreglur þær réttar, er hún íylgir, henni hefir að eins stundum skjátlast í framkvæmd- inni. En þetta er engin ástæða til þess aö hafna ættarnöfnunum yfir höfuð að tala. — Nefndarálitið á inni að halda mörg góð og falleg ættarnöfn, og vilji menn engin þeirra er hægt að finna aðrar leiðir. Alyktun. Eg þykist sannfærður um, að hægt sé að búa til góð fslenzk ætt- arnöfn, sem ekki þurfa að fara í bága við lög íslenzkunnar. Föðurnafnaisiðurinn er — þegar hann er einn notaður—óhentugt fat, er aðrar þjóðir hafa fleygt, og sem málinu er ekkert gagn í að halda. Fjölgun landsmanna og vöxtur kaupstaða og auknar samgöngur innanlands og við útlönd munu gera ættarnöfn ómissandi, ef ekki í bráð, þá að minsta kosti með tímanum. Bn hið ákjósanlegasta er samt, a'ð taka upp ættarnöfn og fleygja ekki föðurnöfnunum, hafa þrjú nöfn og skrifa föðurnafnið á milli eiginheitisins og ættarnafnsins fullum stöfum eða skammstafað. Enda fær þá hver sitt. HaQærís samskot handa börnnm í Armenín og Sýrlandi. Safnað af Miss Guðrúnu Good- man, 247 Horace St., Winnipeg:— Erá Winnipeg:— Snjólfur Austmann..........$ .25 Magnús Pétursson........... 1.00 Guðrún Goodman................50 Edward Pétursson..............50 Louise Oollins................25 Joihn Goodman (Milton, NJ).) .25 Mrs. Solveig Goodman “ 1.00 Prá Mary Hill, Man.: G. Guðmundsson............. 1.00 V. Guðmuindsson...............50 J. Guðmundsson.................50 B. Guðmundsson............. 1.00 L. Thonarinsson...............50 Ingi Johnson..................25 Mrs. Petrina Olafsson.........50 B. Olafsson...................50 M. Olafsison..................25 Mrs. Þora Loptson.............50 G. Grímisson..................50 8. Olafsson ................. 25 Á. ólafsson...................25 E. Olafsson................. .50 Lárus Johnson.............. 1.00 J. Jóhannsson.................50 B. J. Eiríksson...............50 Fúsi Jóhannsson.............. 50 George Monkman................25 Guðjón Eiríksson..............25 Samtals $13.75 Safnað af Mrs. Sigríði Swanson, Winnipeg: S. Byron....................$ .25 B. J. Hallson ................25 R. Sneddon....................25 Mrs. Brown....................25 Mns. Fr. Swanson........... 1.00 Mrs. Mclntyre.................25 Kjartan Bjarnason.............25 Friðbjörg Long................25 A. J. Tailor..................25 K. Friðriksson................25 H. Friðriksson................25 A. G. Coates..................35* S. Peterson....................25 Mrs. D. Peterson..............25 J. H. Anderson.................10 Mrs. Rogens...................25 Mrs. Garnett..................25 Mrs. Bourbing..................35 Alex Hoffed...................25 I. Brynjólfsson...............25 Mrs. Brynjólfsson.............15 Mrs. Carolina Dalmann.........25 E. Basan......................50 T. Edwards....................50 W. I. Henty...................25 Sarah Clements................25 Violet Arklie.................50 Fríða Johnson.................35 C. R. Thomson.................50 A. Worthington................50 H. Walters....................25 L. Blevins....................25 G. Stone......................25 E. C. Mackenzie...............50 A. Sharp......................25 A. McPJherson.................25 George Collin.................25 R. Miiller....................25 K. Shaw.......................25 H. Jones .....................25 S. A. Melsome.................25 R. Cartmell...................25 I I. Sidon......................25 C. Speed......................50 Thos. Lloyd...................50 H. Carry......................50 H. J. Baoon...................25 C. Topp.......................25 Ónefndur................... 3.00 Goiðrún Sigurðsson......... 2.40 Samtals .. $17.00 Safnað af Mrs. Goðmundu Thor- steinsson, 732 McGee St.. Wpg.: Agnes Walters...............$ .15 Mrs. Thordamon................25 Ingibjörg Johnson........... .25 Jóhann Markússon..............25 Ingib. Björnson (Icl. Riv.) .. 1.00 Mrs. Goðrn. Thorateinsson .. 1.00 Sambals $6.20 Safnað af Miss Guðrúnu Sigurðs- son, Winnipeg: Miss T. Sigurðsson H. Johnson (Agnes St.).. . . .. .25 Frá Agricult. Coll.: S. Morrison . .. .25 H. Brors ... .25 Alex Haverbeok . .. .25 Helen Markússon ... .25 Violet Harvey R. Maddocks . .. .25 Miss Skibo ... .25 Samtals .. $2.90 Áður auglýst $92.14. Samtals nú $131.99. Rögnv. Pétursson. (Meira). —o-------- Hafíðjþérborgað Heimskringlu ? B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 a'nviBuiiisníiiiiÍBjoi'OÍ.Wiiiiiitiuir.miHtwHijjtiitw/WHMmiiýMJBM.itiöiftw'll

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.