Heimskringla


Heimskringla - 01.11.1917, Qupperneq 8

Heimskringla - 01.11.1917, Qupperneq 8
9. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. NOV. 1917. Halldór Methusalems býr til og selur Swan Weather Strips Swan Furniture Polish Einnig margar tegundir af MYNDA UMGJÖ RÐUM Selur stækkaðar- ljósmyndir í «poröskju Vöguðum umgjörð- um meö kúptu gleri fyrir eina $5.00 til $8.00. Alt verk vandaö. Póstpant- anir afgreiddar fijótt. SWAN MANUFACTURING Company Tals. Sh. 971. 676 Sargent Ave. Srnith St. Tólf dollarar verfia gefn- ir jiar að verðlaunum; tvenn verð- laun fyrir ódýrasta og smekkleg- asta búninginp og önnur tvenn fyrir grímiubúninga. Vonandi að unga fólkið fjölmenni á þenna þenna “Hallow’een” dans. — Byrjar klukkan 8.30. Marja Dahl, 601 Agnes str., fór á- fiwnt «yni .sfnum út til Amaranth á |»riðjudaginn í þessari viku og býst við að dvelja þar naasta vetur. Haildór Stefánsson, sonur Jóns Stefánssonar bónda í Hoiar bygð- inni í Sask., kom til Winnipeg síð- astliðna viku. Stundar hann náin við Jóns Bjarnasonar skóla í vetur. Jólasendingar til íslenzkra hermanna. Indriði F. Reinholt, sem margir Vestur-fsiendingar kannast við og sem heima á f Red Deer, Alberta, er nú komirun heim aftur úr strfð- inu. Gekk hann f herinn fyrir eitt- hvað tveianur árum síðan, lét eng- ao biibug á sér finna, þó tekinn væri ihann að eldast, og í fremstu skotgröfum á Frakklandi mun hann hvorki hafa brostið kjark né móð. Að vita hann nú heim kom- inn og úr ihelju heimtan, er öllum kunningjum iians gleðiefni. Jóhannes Einarsson, bóndi í grend við Lögberg P.O., var hér á ferð í byrjun þessarar viku og leit inn á skrifstofu Heimskringlu. Hann sagði alt igott að frétta úr sinni bygð. H. B. Joseþhson og Miss Malla Josephson komu til- bæjarins ný- lega og ganga á iandbúnaðarskól- ann næsta vetur. Vttaðlð “Wynyard Advance’ getur jpese, að Fininur Jónsson, isem fór til Englands með 223. iherdeildinni. sé &orni(rm heim aftur sökum veik- inda. Verður hann heima um tíma, en að fengnum bata .mun hann haida aftur til herdeiidar sinnar. ‘fíamkoinan, seiri getið var uin f síðasta bfaði að safnaðarnefnd Unítara væri að unditbúa og hald- Sn yrði þann 8. nóv., verður eigi haldin fyr en viku næstu þar á eftir. Kemur nákvæiri auglýsing nm það í næsta blaði. Blaðið “Winnipeg Trfbune” flutti þá frétt á föstudaginn var, að þann dag hefði orðið bráðkvaddur Jó- hann Jóhannesson, sem iheima átti að 590 Cathedral ave. hér f bænum. Var hann í «trætisvagni á leið f vinnu þegar dauða hans bar að. Hann skilur eftir eiginkonu og tvö börn.------------------ Emsku blöðin sögðu nýlega fall- imn á vfgvellinum Oharles Hall- dórsson frá Lundar. 8&mkoma Unglingafélags Únít- arra I kveld (íhallowe’en). ókeypis aðgangur. öllum únftörum og eldri og yngri ineðlimuin og vinum lélagsins boðið. Messað verður í Únítarakirkj- unni við Grunnavatn sunnudag- inn hinn 4. nóv. kl. 2 e.h. — Allir wfkomnir. A. E. Kristjánsson. 'BAZAAR OG “HOME COOKING SALE” Kvenfél. Únftarasafnaðarinis hefir Akveðið að halda Bazaar og Home Cooking Sale finTtudagiiin 22. inóv. n.k. í isamkomusal kirkjunnar. Verður þar iroargt imieð góðu verði, avo sem ýmiskonar fatnaður o. fl. Kaffisala og heimatllbúins roatar var haldin 27. sept. s.l. af “Home Eoonomics” félaginu að Gimli. Á- góðimn af sölu þessari var f alt $78 og verður honum varið til þess að kaupa jólasendingar til bermanna þeirra, sgm farið hafa frá Gimli. — Nefndin finnur sér skylt að þakka öflum, sem studdu sölu þessa, með matargjöfum og ýmiskonar hjálp; sérstakiega er þó Guðmundi Magn- ússyni þakkað fyrir að iána húsiið og áhöld öll, alveg ókeypis. — Hér undir setur inefndin nöfn sín: Lily H. Jenson, Marie E. Mann, Ing- unn Daniel, Ragnheiður Davíðsson, Sessilia Lee, BLanch Valgarðsson, Kristjana Chiswell. Detta er mynd af jólakössum, sem sendast eiga til hermanna 223. deildarinnar. Kvenmanna hjálparfélag þessarar herdeildar hefir geng- fst fyrir þossu og verðskuldar fyrir þetta þakklæti allra. Þetta verða fyrstu jól þessarar herdeildar á Frakklandi og vafaiaust verða jóla- sendingarnar úr heimahögum hermönnunum kærkomnir gestir. — Kassar þessir eru 530 talsins og í þeim er alls kyns góðgæti. Ofan- nefnt kvenfélag gekst fyrir fjársöfnunum með ýmsu móti til þess að koma jólasendingum þessum í framkvæmd og á heiður og hrós allra Islendinga skilið fyrir. — Myndin er tekin fyrir framan fveruhús Mrs. T. H. Johnson, sem er forseti þessa kvenfélags. Myinid af Jóni Sigurðssyni for- seta, og Gull'fossi, fyrsta skipi Eim- skipafélags íslands, er Þorsteinn Þ. orsteinsson að gefa út. Verða þær til sölu um mánaðamótin. Eru þær líkar á stærð og Viihjálms- myndin, og kostar hver $1.50 (báð- ar 3 dali). Trausti G. Isfeld, sem lieima á f Ríverton bæ, í Nýja í.slandi, var á lei® ihér í lok síðustu vi'ku. Hann v«,t á leið tii Oavalier f Norður-1 3>akota og til fslendinga þar f yremdinni og bjóst við að dvelja Jþor m viku tíroa. Gleymið ekki grfanudansi Jóns Sígurðasonar félagsins, sem haldin veYður í kveld (miðvikudag) í Kensirngton fiall, Portege Ave. og Oliver Olson, frá Bagley Minn., kom til bæjarins á föstudaginn var. Hanin kom ineð konu sína, sem er skozk að ætt, til lækninga, og gekk hún undir uppskurð á miánudaginn var, og er vér fréttum síðast hafði alt hepnast vel. — Dr. B. J. Brandsson gerði uppskurð- inn. “Barnfóstran” verður leik- ín í Goodtemplarasalnum 20. nóv. n. k. Nánara auglýst í næsta biaði. Hallgrfmur Ólafsson, bóndi í grend við Lundar, var hér á ferð í þessari viku. Sagði hann þresk- ingu búna í sinni bygð og yfir höf- uð að tala hefði uppskeran verið þar í þolanlegu meðallagi þetta ár. Hann hélt heimleiðis aftur á þriðjudaginru Gall Steinar Læknaðir á 24 kl. tímum án alls sársauka Með Marlatts Specific fyrir Gall- steina og Botnlangabólgu. Meltingar, maga og lifrar kvillar, botnlangabólga og nýrnasteinar orsakast oft frá Gallsteinum, sem er hættulegur sjúkdómur og kem- ar fólki oft til að trúa að það hafi magakvilla, magakvef og meltingar- leysi, en þegar sárir gallsteina verk- Ir þjá fólkið finnur það fyrst hvað hvað það er. Níutíu af hverjum 100 fftlks veit ekki að það hefir gall- steina. Fáið meðul í dag og forð- íst þannig uppskurð. Fæst aJstaðar á $5.35, sent frítt nm öll vesturfyikin af Alvin Salea Co., Dept. “K”, P. O. Box 56, Win- aépttg. Man. Búið til af J. W. MARLATT & CO. Dept. “K” Jftl Ontario Str., Toronto, Ont. Veðrátta hefir að undanförnu verið fremur vetrarleg og <01«- verður snjór fallið. Nauroast er við því búist, að hann taki upp aftur, þó frostalítið hafi verið að þessu og jafnvel nokkurt sólbráð um daga. Nokkur vindur hefir og blásið af og til, sem gert hefir kuld ann tilfinnanlegri. -------o------- Póstur til íslands. Hraðskeyti frá Árna Eggerts- syni, dagsett í Washington 25. okt., segir nú vera fengtð fult leyfi brezku stjórnarinnar til þess að senda bréf og bögla- sendingar frá Canada beinustu leið til islands með skipum Eimskipafélags tslands frá Hali- fax, og með þeim skildaga, að bréf héðan séu háð sömu skoð- un eins og annar póstflutning- ur til hlutlausra landa. Samkvæmt þessu kveðst hr. Eggertsson hafa sent tilkynn- ingu um þessa ákvörðun til skipsins “ísland”, sem nú er í Halifax og fer þaðan um 4. nóv. áleiðis til íslands. Sömuleiðis kveðst hann skuli tilkynna þetta hinum öðrum skipum félagsina. Þeir sem vildu senda bréf eða bögla til vina og ættingja á ís- landi, ættu þess vegna að rita í línu neðst á umsl&gið: “Via Icelandic Steamer, via Halifax.” HVEITIBÆNDUR ! Sendið korn yðar í “Car Lots”; seljið ekki f smáskömtum. — Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; og vér munum gjöra yður ánægða. — vanaleg sölulaun. Skrlfið út “Shipp'íng Bills” svo: NOTIFY Stewart Grain Co.f Umited 338 GRAIN EXCHANGE WINNIPEG, MAN. Vér vísum til Bank of Monteal Peninga borgun strax. Fljót viðskiíti Krínglur. Ritstjóri Lögbergs finnur sig knúðan til að benda á eitt mis- hermi í Heimskringlu—-í sama blaði skýrir iiarrn lesendum sínum frá því, að Hon. Arthur Meighen sé nú orðinn dómsmálaráðherra. Var það ekki íslenzka blaðið Lög- herg, sem skýrði fólki frá því ný- lega, að tvær stúlkur hefðu verið gefnar sainan í hjónaband? Sir Wilfrid Laurier segist vera andstæður hei’skyldu. Þrír roenn af hverjum fjórum, sem nú eru skrásettir, biðja um undanþágu. Gaiman væri að vita með ihvaða að- ferð Sir Wilfrid ætlar að fá slíka menn til þess að bjóða sig fram í herþjónustu. Ritstjóri Lögbergs talar mikið um geit í síðasta blaði. Þegar hann ritar í Lögberg. heldur hann vafaiaust, að hann sé að “gelta” á stúkufundi. Þeir, .sem gerst hafa brezkir borg- arar og brogðast skyldum sínum, eru svikarar. Þeir, sem fæddir eru í Canada og ekki elska land sitt, eru níðingar. Lögberg segir, að “Kringlur” séu bakaðar. úr hveiti — það er eatt En úr hverju eru "Bitar” bakaðir? Sviar: Þeir eru ekki bakaðir úr neinu — þeir eru hnoðaðir saman úr saur. Bergþursa er æfim ill; oít þó hvessi róminn, þegar bara bergið vill bergmálar það hijóminn! VANTAR RAÐSKONU. Duglegur kvenmaður getur feng- ið ráðskonustöðu fyrir veturinn á bóndabýli 3 mílur frá Árnes P.O.— létt störf, að eins þrjú börn í heim- ili, sem öll ganga á skóla.—Lysthaí- endur snúi sér tafarlaust til Guðna Oddson, 5—7 Nes P.O., Man. w MYND Jóns Sigurðssonar forseta og mynd af skipinu “Gullfoss” vería til sölu eftir 1. nóv. KOSTA $1.50 HVER Pantanir tafarlaust afgreiddar. ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON. 732 McGee St., Winnipeg. rOKUÐUM tllbotum, stílutum til undirritatfs ogr merkt “Tender for Freight Elevator, Immigration Building, Winnipeg”, vert5ur veitt móttaka á þessari skrifstofu til kl. 4 e. h. á föstudaginn, 9. Nóvember 1917. Til byggingar og innréttingrar á vöru- iyftivél í Postal Station “A”, Immi- ?ration Buildingr No. 1, Winnipeg, Manitoba. Uppdrœttir og upplýsingar og: eyt5u- blöt5 fást á skrlfstofu Chief Architect, Department of Public Works, Ottawa, Resident Architect, 802 Lindsay Bldg., Winnipeg; Clerk of Works, Postal Sta- tion “F”, Toronto, og Overseer of Do- minion Buildings, Oeneral Post Office, Montreal. Þeir sem tÍIbot5 senda, wvert5a at5 nota þau eyt5uform, sem til þess eru ætluö, og samkvæmt þeim ákvæöum, sem þar eru tekin fram. Hverju tilbot5i vert5ur at5 fylgja merkt ávísan á löglegan banka, borg- anleg til Honourable the Minister of Public Works, og vera aö lupprætS tíu (10%) prócent af upphæt5 þeirri, sem tilbot5it5 hljót5ar up á._________ Samkvæmt skipun, R. C. DESROCHERS, Secretary. Department of Publlc Works, Ottawa., Oct. 23, 1917. GISLI GOODMAN TIVSMIÐIR. Verkst»T5i:—Hornl Toronto Notre Dame Ave. 8t. 0| Phone Garry 2»KN Heirallla Garry 8»» Dr. M. B. Halldorsson 401 BOYD BUH.DIIfa 'l'aln. Maln 30S8. Cor Port. A BOaa. Stundar clnvörðunxu berklaaýki og aöra lungnajsúkdðma. Er aB finna á skrlfstofu sUinl kl. 11 tll 1Z f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Helmlil at 46 Alloway ave. Slímhimnubólga, Kvef, Eyrna-suða og fleira. Fljótur og áfram- haldaodi bati. Losar þig viö and- þrengsli, hnerra, og brunaverk í augum.— Fáöu þér lítlnn BREATHE-0-T0L Inhaler nú. Sting þessu hulstri *í nasir þér og andfærin opnast strax. Fyllir at5 eins 1-3. af nasaopinu og tollir þar dag og nótt og engin hætta aö þat5 ðetti burtu. mSET A—Inhaler og 30 Hay Fever hulstur. pUYNRf VI 91.SO póstfrítt. 10 daga til IXLinJLU reynslu og peningum skil- at5 aftur ef þér erut5 ekki ánægt5ir.— SET B—Fyrir Catarrh, Kvef, Eyrna- sut5u o.s.frv.—Inhaler og 50 bulstur $1.50. Bæklingur, 403, FRÍTT. PaNnar I hvert nef nem er — eitt í hvorri nasarholu Fljóf afgrrelÖNla Abyrjgiit. ALVlNSALESCo. P.O. Box 36. Dept. 403 WINNIPEO, MAN. BttttJ tll af BRRATH-O-TOL CO. Phlladelphla, Pa., Dept. 403 Ef eitthvaö gengur aö úrinu þínu, þá er þér bazt að lenda það til hans G. THOMAS. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrið kastar elli- belgnum í höndunum á honum. Viljið þér læra Prentiðn ? Ungur íslenzkur piltur, sem vildi læra prentverk, getur fengið vinnu nú þegar í prentsmiðju Viking Press. Þyrfti að hafa fengið al- menna skólamentun og helzt kunna íslenzku þol- anlega. Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjörið ráðstafanir að koma til vor bráðlega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfólk. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Dominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan Fiskimenn I SparlS krlnl.K yVnr »S knnpltl Konkrft Neta Söltkur aja THE CONCRETE SINKER CO. 696 Simcoe St., Winnipeg. The Dominion Bank HORlíI VOTRK DAME AVE. OG SHERBROOKE ST. HftfuSatðll, apph. Vnrnnjóður ....... Allar flgnlr ..... ......9 6,000.000 ......9 7.000.000 ......97S,000^>00 Vér óskum eftir viöakiftum rerxl- unarmanna ogr ábyrgjumst ab ^efa þeim fullnægrju. Sparlsjóösdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hefir í borginnl. Ibúendur þessa hluta borgarinna. óska aö skifta viö stofnun. sem þeir vita aö er algerlega trygrg. Nafa vort er full trygging: fyrir sjálfa yöur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, RíJsmaW PHONE GARRT 3450 SANQL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NYRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OO ÖLLUM SLIKUM OG ÞVX- LIKUM SJUKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medieine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðæk. 30e. The SAN0L MANUFACTUR- ING C0. 0F CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. ÞÚ VERÐUR GALLSJÚKUR Vegna þess, að Lifrin er Löt. Þú færb gallspýtingr, þegar lifrin neitar ab framkvæma verk sitt. Gallfð vinnur ekki og þú færð harðlífi. Fæðan súrnar en meltist ekki, og beiskt bragð kemur í munn þér. Maglnn verður súr og of fullur, selur upp og því fylgir sár höfuðverkur. — Bezta varnarlyfið og læknlng við gallsýki er Chamberlain’s Tablets. Þær hjalpa lifrinni til að gjöra verk sitt, styrkja meltingarfærin og gefa þér heilsuna aftur. 25 cent askjan. — f öllum búðum og hjá lyfsölum, eða með pöstl frá Chamberlaln Medlclne Company, Toronto. CHAMBERIAINS TABLETS North Star Drilling: Co. CORNER ÐEWDNEY AND ARMOUR STREETS Regina, Sask. Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. Látið oss búa til fyr- ir yður vetrarfötin Besta efni. Vandaö verk og sann- gjarnt verö. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Avr, Winnipeg Phona M. 7404 Marte/’s Stuc/io 264 1-2 P0RTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og lSc búðinni. LÁTIÐ 0SS TAKA UÓSMYND AF YÐUR NÚ! Þá fáið þér myndirnar í nægan tíma til þess aS senda þaer til vina yðir fyrir jólin. Vér gefum eina málaða Ijósmynd, 5x8, frítt meS hverri tylft, sem þér kaupitS. Alt verk ábyrgst. Vér höfum 15 ára reynslu í ljósmyndagerS í Winnipeg. Myndastofa vor er opin á kvöldin til kl. 9. — Myndir teknar á kvöldin eins og á daginn. Vér stækkum myndir af öllu tagi — í öllum stærðum. SÉRSTAKT VERÐ A MYNDUM TIL JÓLA MarteTs Studio 264'/2 PORTAGE AVENUE

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.