Heimskringla - 17.01.1918, Page 2

Heimskringla - 17.01.1918, Page 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JANÚAR, 1918 Með frœndum. Eftir síra F. J. Bergmann. Lýðveldi Finna. Aifleiðingar heimsstyrjaldar þeirr- ar, sem nú geisar, verða afar-niiklar og víðtækar. Um það ber ölilum saman. Sjálfsagt verða þær bæði illar og góðar á ýmsa vegu. Því þeim örlögum eru mannleg kjör háð. £in afleiðingin, sem þegar er komin í ljós, er stjórnarbyltingin á Rússlandi. Ekki verður enn séð, hvert skipulag kemst þar á upp úr öllum þeim óskapnaði, sem nú á sér stað. Samt sem áður er ekki um það að efast, að á sínum tfma verð- ur það, þó þjóðin verði að Mkind- uin mörg ár að átta sig og koma ár ér sinni fyrir borð undir ihinu nýja skipulagi, er smám saman verður að fæðast. En hve lengi sem þetta kann að láta eftir sér bíða, er það þó einn aif stórmerkum viðburðum ársins sem leið. í mannkynssögunnf verð- ur það eflaust skoðað sfðar meir einn allra-merkasti viðburðurinn 1 sambandi við þetta mikla stríð. En annar viðburður virðiist ætla af því að leiða, sem eigi getur ann- að en vakið fögnuð og samúð í hug- um allra réttsýnna og góðra raaima. Hann er þetta: Nú Mtur út fyrfr, að Einnar ætli að fá frelsi sitt aftur. Harrasefni mikið var það öllum heimi, er rússneska einvaldið sýndi það frámuna gerræðl, að rjúfa eiða og særi við Finna og svifta þá þeim réttindum, er stjómarskrá þeirra heimilaði þeim. Það var eitt af þeim grimmúðugu gjörræðisverkum, sem einvaldinu hafa komið á kaJdan klaka og vak- ið hatur og ímugust í ihjörtum allra rétthugsandi manna. Finnar eru að mörgu leyti ágæt þjóð. Þeir .sern kunnugir eru ljóð- um Runebergs, munu við það kannast. Eins og aðrir Norður- iandabúar, eru þeir afar frelsiselsk- ir menn. Það er þeim bein ástriða að fá að liifa samkvæmt þeirri sjálf- stæðis hvöt, sem þeir bera í brjósti. En langvinn áþján hefir sett merki í iund þjóðarinnar, sem öll- um verða augljós, er þjóðinni kynnast. Það er eittihvað beygt og kúgað við hana, eitthvað óttasleg- ið og kjarklaust, sem naumiast þor- ir að Mta upp, og hefir grun um, að setið sé ávalt á svikráðum af ein- hverjum. Nokkuð þóttu Finnarnir fijótir til í sumar, er þeir með samþykt á þingi slitu sig úr sambandi við Bússa. Var það álitið af mörgum fremur barnalegt tiltæki, er tekið myndi óstint upp af rússneskri þjóð hve nær sem hún fengi notið krafta sinna og farið að húgsa um þjóðmál sín í friði og spekt. Kerenski og stjórn hans virtust ekki Mta á það mildum augum, að Finnar skyldi nota tækifærið, er Bússar voru í nauðum staddir, til þass að hrifsa til sín það sjáifstæði, sem þeir ávalt ibafa gert fulla kröfu tii að eiga heilt og óskorað. Bolsevíkum, sem tóku við stjóm- inni af Kerenski, má telja það til á- gætis, að þeir virðast hafa komið til móts við Finna með meiri rétt- lætishug. Þeir virðast ihafa hugsað eem «vo: Nú, ef Finnar vilja eiga með sig sjálfir og mynda sjélfstætt lýðveldi, hví skyldum við vera að meina þeim það? Svo er að skilja, sem Finnar hafi sent erindreka til Berlínar, og haft í þeirri sendiför ýmsa helztu ráð- herra sína. í Berlín er sagt að þeir hafi gengið fyrir kanzlarann þýzka, von Hertling greifa. Hafi erindi þeirra verið það, að biðja um við- urkenningu Þýzkalands til handa sjálfstæði og fullveldi Finna Sagt esr að kanzJarinn hafi svarað, að Þjóðverjar hefði mikla samúð með þjóðþrá Finna. Eö viðurkenn- ing Þýzkalands til handa sjálfstæði Finna væri undir því komin, hvort samningar um það efni gæti tekist milii Finnlands og Rússlands. Því nú stæði friðarsamningar yfir með Þjóðverjum og Rússum. Þessi fregn barst út um heiminn írá Amsterdam á Hollandi. Og um sama leyti barst sú fregn út frá Pétursborg, einmitt frá fregnrita- skrifstofu Bolsevík stjómarinnar, að stjórn Rússlands, sem nú er vitaskuld í höndum þessa Bolse- víka-flokks, hafi ákveðið, að mæia fram með því við hemanna og verkamanna ráðið, að sjálfstæði hins finska lýðveldis yrði viður- kend af Rússlands hálfu. frjálsa undan okinu gera Finna rússneska. Skeyti frá Lundúnum barst vest- ur 'hingað 4. janúar á þessa Ieið: “Sænska ráðuneytið hefir á ríkis- ráðsfundi þar sem Gustaf konung- ur skipaði forsæti, viðurkent sjálf- stæði Finnlands.” Þetta sæsímskeyti er komið til Lundúna beina leið frá Stokk- hólmi, frá blaðamanna félaginu þar. Kristofer Janson látinn. Það myndi afplána margar synd- ir þesaa Bolsevíka-flokks f augum heimsins, ef sú stjórn sem nú situr að völdum á Rússlandi, hefði þrek og réttlætislund f sér til þess að Skáidið og rithöfundurinn Kristo- fer Janson lézt 17. nóv. síðastlðinn, að heimili sínu, sem þá var í Kaupmannaihöfn. Hann var 76 ára gamall, er hann lézt. Hann tilheyrði þeim flokki norskra skálda og rithöfunda, er fylgdu rómantiska skólanum svo- nefnda. Nú eru 'þeir allir gengnir veg allrar vemldar og er Kristofer Janson talinn hinn síðasti iþeirra. Þegar á unga aldri gerðfst Kristo- fer Janson ákafur fylgismaður land- málsstefnunnar svonofndu, sem skapa vildi nýtt þjóðmál upp úr samsteypu inállýzkanna mörgu, sem til eru í Landinu. Beztu ljóð og sögur Kristoíer 'Jansons 'hvíla á æfintýra og þjóð- sagnagrunni norskrar alþýðu. Bændarómantíkin kemur þar íram f algleymingi. Fyrstu bækur 'hans hétu: Fraa Bygdom, Norske Dikt, Jon Arason, Kan og Ho. Þær eru allar gegn- sýrðar kærleik til bændalífsins og lýsa því fremur eins og það ætti að að vera, beldur en eins og það er. Kristofer Janson var gagntekinn af áhuga um menningu norskra bænda. Árið 1881 fór Janson til Ameríku til að starfa þar sem únítara prest- ur í bænum Minneapolis. Þar eru margir Norðmenn. Kristofer Jan- son var guðfræðingur að mentan og útskrifaður frá háskólanum í Kristjaníu. Iiann vrar maður prýðilega máli farinn. Það var yndi að heyra. hann t-ala, «vo eg ihefi h-eyrt fáa, sem bet- ur hafa kunnað að fara með norska tungu í ræðustól en hann. Mpðan hann prédikaði í Minneapolis kom fjöldi fólks ti'l að heyra hann pré- dika og er óhætt að segja, að ræð- ur hans báru af ræðum annarra norskra presta hér í Ameríku að ytra sniði eins og gull af eiri. Kristofer Janson var einlægur trúmaður. Hann var bamsleg sál, trúhneigð og óspilt, einlæg og fals- laus, svo naumast var unt að heyra manninn tala, nema láta sér verða vel til ihans um leið. Þó nokkurir íslendingar kyntust honum meðan hann var í Minne- apolis. Sumir þeirra voru í tilheyr- enda hópi hans. Einar Hjörleifs- son var gestur í húsum hans nokk- ura mánuði, er hann fyrst kom hingað til lands frá Kaupmanna- höfn. Þá var Ivristofer Janson giftur fyrri konu sinni. Ailir bera honum spmu sogu Hann var ástúðlegur í umgengni fjörugur og skemtilegur, fyrirtaks prédikari og fyrirlesari. Hann flutti hvern ágætis fyrirlesturinn á fætur öðrum, sem Norðmönnum mun hafia verið nýtt um að heyra. Á meðan Kristofer Janson dvald- ist í Minneapolis, reit hann bók all- stóra um guðfræðileg efni, sem hann nefndi: Har Orthodoxien Ret? Hefir rétttrúnaðurinn rétt fyrir sSr? (1886). Vakti sú bók mikinn hávaða herbúðum guðfræðinganna. Þar vann dr. Odland sína fyrstu frægð sem málsvarí rétt-trúnaðarins. Álíta margir, að bókin hafi haft þau á hrif á dr. Odland, að gera hann að þeim feikna rétt-trúnaðar postula, seim hann varð. Eg var við háskólann í Krist- janíu, þegar Odland fiutti fyrstu fyrirlestra sfna um myndan helgi- ritasafni nýja testamentisins. Hann var þá nýkominn frá Þýzkalandi og alt annað en “rétt”-trúaður. Margt er ágætt í bókinni og margt er þar, sem bendir til þess, að hann bar skuggsjá þess í huga sér, sem litlu síðar brauzt út f algleymingi f bókmentum kirkjunnar. En hún ber samt með sér, að eiginlega hefir Kristofer Janson ekki dvalið með hugann í heimi guðfræðinnar. Hann brast því nær með öllu gagn- rýni-gáfuna, sem er hverjum manni svo nauðsynleg, og var trúgjarn eins og barn á þá hluti, er komu saman við skoðanir hans. Konu átti hann af ágætum norsk- um ættum, stórgátaða og háment- aða. En í Minneapolis tók Janson að gefa sig við splritisma. Varð hann hugfanginn af þeirri stefnu og um leið af amerískri konu, sem var miðill. Upp úr því skyldi kona hans við hann. Fór hann til Þýzkalands og reit þar bók um harma sína alla, sem er feikilega átakanleg. Kristo- fer Janson gekk að eiga miðilinn, varð að hverfia frá Minneapolis til Kristjanfu, þar sem hann um tfma þjónaði únítarasöfnuði. Má nærri geta, að alt þetta heíir fengið feikna«mikið á mann með viðkvæma barnslund eins og ihans. Enda var hann naumast sami mað- ur eftir. Hans gætti fremur lítið i Kristjaníu seinni þluta æfinnar. Litla ánægju hafði Kris.ofer Jan- son af únítarasöfnuði sínum í Kristjaníu. Þeir, sem þar gengu mikiu lengra f afneitunar áttina en hann, urðu þar snemma ofan á og réðu lögum og lofum. Seinast sagði Kristofer Janson prestsstöðunni af sér. Eftir það gaf hann sig ein- vörðungu við ritstörfum. Lifði hann síðasta kafla æfi sinnar sem rithöfundur, ferðaðist um og flutti erindi um ýmis efni og prédikaði. iSumarið 1916 fór Kristoíer Janson með konu og syni sfnum, sem hann hafði gefið naifnið Dag (Dagur), til Danmerkur, og tók sér lasta ból- festu í bænum Jernlöse, þar sem fjölskyldan leigði sér þægilegan eumarbústað. Dagur sonur skáldsins var 13 ára gamall og hafði haft hjarnhimnu- bólgu. Það var því ekki síður drengsins vegna en hins aldur- hnigna föður, að fjölskyldan ætlaði sér upp frá þessu, að lifa í sem allra mestri ró. En í septombermánuði í fyrra lézt Dagur af heilaisjúkdómi og var grafinn í kirkjugarði litla danska iþorpsins á Sjálandk Sorgin eftir sonarlátið heíir að Mkindum gert sitt tid að brjótafnið- ur viðnámsmáttinn hjá Kristofer .Janson. Heilsan bilaði síðastliðið vor; honum versnaði hvað af hverju og sjón tók að bila. í ágústmánuði ferðaðist ihann með konu sinni til Kaupmanna- hafnar. En þar varð hapn að mestu leyti að liggja rúmfastur. Sagt er, að hann hafi sýnt hið mesta þol- gæði, aldrei kvartað, en verið eins og hann ávalt hafði verið, mildur og þolinmóður. Hann vissi mjög vel, að nú var dauðinn að nálgast. Danska blað- ið Politiken segir að hann hafi sagt svo fyrir, að hann skyldi jarðaður með líkbrenslu, og askan skyldi sett í gröfina við hlið Dags. Fám dögum áður hann lézt, reit hann eigin graLskrift sína. 21. nóvember var Kristofer Jan- son grafinn við líkbrenslu stofnan- ina í Kaupmannahöfn. Sagt er að athöfnin hafi verið áhrifamikil og hugðnæm. Norska fánanum var sveipað um kistuna. Margir heldri menn voru í líkfylgdinni. Kapellu organleikari Sundby lék á organið Largo eftir Haendel, en að því búnu söng Otto organieik- ari lag, sem Per Winge hefir samið við hátíðarsöng Jansons: Jeg er skabt til at priae den Herre. Birkedal prestur flutti hina eig- inlegu iíkræðu og lýsti Janson, sem þeim inanni, sem verið hefði höfði hærri en hitt fólkið. Hann lýsti yfir þvf, í ræðulok, að Kristofer Janson hefði verið andlegur leiðtogi sinn. Sendiherra Norðinanna í Kaup- mannahöfn, Irgens, lagði stónt og prýðilegt blómiskraut í norskum litum á kistuna með þessum orðum: “Sem norskur sendiherra í Kaup- mannahöfn hefi eg þann heiður að leggja þenna sveig á líkbörur Krist- ofer Jansons. Friður og blessan hvíli yfir minningu hans.” Félag únítara í Kristjaníu skreytti einnig kistuna blómum og sömuleiðis bókverzlan Gyldendals, og Einar og EJfsabet Björnson. Síðast var sunginn einkar fagur söngur eftir skáldið: Naar kvelden sænker sig stille over den travle dag. Um leið og stórþingsmenn í Nor- egi komu saman á þlngfund 19. nóv., tveim dögum eftir að Kristofer Janson lézt, flutti Tveiten forseti rrlinningarræðu, sem allir þing- menn hlýddu standandi, og var hún á þessa leið: “Eins og menn munu ihafa séð, lézt Kri.stofer Janson nú á laugar- daginn f Kaupmannahöfn, en þang að fluttist hann í hitt eð fyrra. “Með honum hverfur hið síðasta þeirra skálda, sem á síðastliðinni öld lögðu fram stóran skerf til viðgangs andlegu Mfi norskrar þjóðar, og þjóðin sæmdi fyrstu skáldalaunum. “Hann var skáldið, leitarmað ur sannleikans, alþýðukennar- inn, sem með óþreytandi elju í ræðu og riti, í kennarastól og ræðustól, hér heima ekki síður en með löndum sínum hinum megin hafsins, starfaði að upplýsingu þjóðar sinnar, til að vekja menn til sjálfstaeðrar hugsunar og þjóðern- is vitundar. Hinnar íturvöxnu og hugnæmu persónu hans mun minst með virðingu og kærleika af þeim, bfessan hvíii yfir endurminning- unni um hann.” Sjálfur sagði Kristofer Janson, að ihann hafði ávalt fléttað sálu sína aila inn í þá trúarlegu starfsemi, sem hann hafði • með höndum. Hann áleit sjálfur, að sá trúmála- skerfur, sem hann hafði lagt á borð samtíðár sinnar, myndi lifa eftir sinn dag, þegar ibókmentaskerfur- inn væri ilöngu gleymdur. Nokkurum vafa getur það verið undirorpið. Þeir sem bezt þekkja til, efast um það. Ahrif hans hafa þar runnið saman við önnur sterk- ari. Hann 'brast þá þyngd persónu- leikans og þekkingarinnar, 9em til þess þurfti að setja varanleg mörk á trúmálasviðinu. Lengnr mun hans minst sem skáldsins. Enda var skáldið í Ihonum miklu sterkara en guðfræðingurinn. En Kristofer Jansons verður samt lengi minst sem eins fyrsta forvígismanns andlegs írjálsræðis á kirkjulegum grunni með þjóð sinni. Hans verður minst sökum frjálsraannlegs skilnings á kristin- dóminum á þeim tfmum, er norska kirkjan og guðfræðin istóð enn al- gerlega undir merkjum hins lút- erska rétt-trúnaðar. En svo sterk var trúartaugin í fari Kristoifer Jansons að hann á- leit hana sjálfur nýtustu og beztu baugina. Tvisvar kom Kristofer Janson við sögu vor íslendinga. Hann var fulltrúi Noregs á þjóðhátíð íslands 1874 sem haldin var til minningar um þúsund ára byggingu landsins. Og eitt pinn greip hann fram í trúmála umræður Yestur-lslend- inga, meðan hann dvaldist í Minn- eapolis. leysa þá gátu, með hverjum hætti þehn «é unt að koma sér svo vel við Bandaríkin, að þeir geti fengið leyfi til útflutnings þess vistaforða, er þá svo sárlega vanefnar um. Mjöl og brauð, kaffi og sykur skamtar nú norska stjórnin hverju mannisbarni úr hnefa. Ströng fyr- irskipan þess efnis gekk í gildi 2. janúar. Yfirlýsing var lesin upp í öllum kirkjum landsins eftir guðsþjón- ustu, þar sem stjórnin varaði fóik við þvf, að þrautir og hættur lægi fyrir því á komanda ári. Var þjóð- in til þess hvött að viðhafa hina mestu sjálfsafneitan og sparsemi, þar sem vistaforði landsins væri ekki nærri nógur, um leið og sú hætta gæti legið nærri, að þjóðin yrði dregin inn í styrjöldina. Sú hætta væri meiri nú en nokkuru sinni áður. Norska stjórnin (hefir fengið nokk- urar ákúrur í sambandi við yfirlýs- ingu þessa. Þykir það rangt gert af henni, að vara við hættunni, en láta undir höfuð leggjast að sýna fram á, í hverju hún sé fólgin. Danskur greifi. Fæstir munu ihafa mikla trú á þeim aöalsmönnum, sem enn eru oftir á Norðurlöndum, til her- mensku. Þeir lifa venjulega við hógltfi svo mikið, að þeim eru önn- ur störf hentari en hermenskan. Samt voru forfeður þeirra ofbast ötulir fylgismenn konunganna og fengu jarðir sínar og óðul upphaf- lega seim laun frá konungi sínum fyrir dyggilega þjónustu í hernaði. í Danmörku . eru enn nokkurar aðalsmanna ættir eftir, sem standa á gömlum merg, þó nokkuð haifi aðailinn þar gengið til þurðar. Ein af dönsku aðalsættunum er kend við Holstein. Æbtin fluttist frá norðun-Þýzkalandi til Danmerk- ur á 17. öld. Hefir hún síðan verið höfð í miklum metum í Danmörku, þar sem hún hofir átt fram að tolja ýmsa nýta mætismenn. Fregn hefir um það komið frá Bandaríkjum, að Bemt Holstem, greifi, sem er af þessarri ætt, er einna mests álits nýtur aðalsmanna ætbanna dönsku, sé kominn til Bandaríkjanna í þeim tilgangi að gerast isjálfboði í her Bandarlkja í stríðinu gegn Þýzkalandi Til Bandaríkja kom hann nú milli jóia og nýárs með skipi einu frá Norðurlöndum. Holstein greifi hefir verið nokkur ár í Bandaríkj- um í sambandi við sendiherra skristofuna dönsku. Þegar greifinn var var spurður um fyrirætlanir sínar og það, hvaða stöðu hann byggist við að fá 1 hernum, svaraði hann: “Þangað til eg verð búinn að Iæra eitthvað, sem gerir mig hæfan til einhvers betra, er eg hæst á- nægður með að standa í herþjón- ustu sem algengur dáti.” Ef til vill er þetta sonur þess Hol- stein greifa, sem kosinn var til þjóðþing.s Dana 1872. Var hann þar í fyrsu afturhaldsmaður og taLs- maður konungsvaldsins. En litlu síðar, kring um 1874, gekk hann yf- ir í hinn sameinaða vinstrimanna- flokk. Gerðist hann brátt einn af| lelðtogum þess flokks. Árið 1877 j gerðist hann foringi þess flokks, j sem nefndi sig: Moderate venstre,— gætnir vinstrimenn. Hann var katólskur og að líkind-' um er ættin það öll. Samdi hann j tvö deilurit í þeim tilgangi að sýna fram á ágæti og yfirburði katólskr- j ar trúar. Merkilegast er, að aðalsmaðurj þessí, sem heima á í 'hlutlausu; landi, skuli vera svo gagntekinn af þrá eftir að fá að berja á Þjóðverj-; um, að taka sér ferð á hendur alla leið til Ameríku, til að ganga inn i her Bandaríkjanna. Það er ljóst merki um þann kalda hug, sem Danir bera til Þjóðverja. Líklega er engin hlutlaus þjóð nú í jafnmiklum öngum stödd og Danir. Jafnvel steinar hrópa. Blað kemur út á Þýzkalandi, er nefnist: Neue Freie Presse. Þar er sagt að sé ritgerð ein, sem vakið hefir afar-mlkla ofirtekt, rituð af dr. Karl Ritter von Leth, um nauð- syn þess, 'að allur herþúnaður verði lagður niður, að afloknu stríði þessu. Höfundurinn heidur því fram, að haldi þjóðirnar herbiinaði áfram hver í kapp við aðra eftir stríðið, hljóti hvert ríki að halda við öllum þeim iherafla, som það nú hefir, til þess að koma 'hefndum fam, of tæki- færi býðst. Hann sýnir fram á, að þá muni England tii .dæmis verða >að hafa herlið, sem nemi einum þrem fjón um miiljónum, er það nú hafi kom- ið sér upp. Herbúnað sinn á frið- artímum verði það að miða við þenna iherafla. En með því neyði það aðrar þjóð- ir ti'l að auka herafla sinn eftir jöfn- um hlutföllum á friðartfmum. Annars sjái þessar þjóðir fram á, að tækifæri til að hleypa af s*tað annarri styrjöld í hefndarskyni, renni þeim úr greipum. Með þessu móti sýnir höfundun inn fram á, að gjöld til viðhalds herliði verði að því er til stórveld- anna kemur, og þá viíaskuld smá- ríkjanna eins, sex eða sjöföld í sam- (Framhald á 3. bls.). Ný og undraverð uppgötvun. Eftir tlu ára tflraunir og þungt erfiði hefir Próf. D. Motturas upp götvað meðal, sem er saman blandað sem áburður, og er á- byrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúk- dómi, sem Hefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hví að borga lækniskostað og ferðakostnað í annað loftslag, úr þvl hægt er *ð lækna þig heima. Verð $1.00 flaskaan. Póstgjald og strfðsskattur 16«. Einka umboðsmenn MOTTURAS LINIMENT CO. P. 0. Box 1424 (Dept. 8) Winnipeg, Man. sem honum kyntust. Friður og Noregur í hættu. Af norskum blöðum má ráða, að nú um áramótin sé Norðmönnum tíðræddast um utanríkismál sín yif- irleitt. Þeir eru iað leitast við að Hin ósýnilegi Mega-Ear Phone “lætur daufa heyra” Heyrnar tœkl þetta — The Mega - Bar- Phone—veldur engra ðþæglnða. Þér finn- IC það ekki, þvl þaS er tilbúltS úr mjúku og Ilnu efni. Alllr feta komlts þvl fyrlr hiustlnnl. Þat5 er ekki hægt atí sjá þat5 I eyranu. Lœknar Eymasuðu Mega-Ear-Phone bætlr þegar heyrn- Ina ef þetta er brúkatS I statSlnn fyrlr ðfullkomnar og slæmar Ear Drums. Læknar tafarlaust alla heyrnardeyfu og eyrnasutSu. Hepnast vel I níutlu og fimm tilfellum af hundratl. Ef þér haftti ekkl fætSst heyrnarlausir, reyn- lst tækl þetta ðbrlgtSult. Þetta er ekkl ófullkomlts áhald, sem læknar atS elns I blll, heldur vistndaleg uppgötvun, sem atSstotSar náttúruna til þess atl endurnýja heyrnina — undir hvatSa kringumstætSum sem er, aldur etSa kynfert5i. Vafalaust sú bezta uppgötvun fyrlr heyrnardaufa, sem fundln hefir verltS. Reynd til hlítar af rátSsmannl vorum, fem reynt heflr öll þau tækl, sem seld ru. Þetta er ekki búitS tll úr málml etia gúmmí. Bæklingur meti myndum og öllum upplýsingum, fæst ókeypls. BitSJitS um No. 108. VertS á Mega-Ear- Phone, tollfrítt og burtSargjald borg- atS, er $12.60. Selt eingöngu af ALVIN SALES CO., P.O. Box 50, Dept. 140, Winulpeg, Man. G. THOMAS Bardal Block, Sherbrooke St., Wlulyei, Man. GJörlr vitl úr, klukkur og allskonar gull og silfur stáss. — Utanbæjar vltSgertSum fljótt sint. Dr. /W. B. Halldorsson 401 BOTD BÞIL.DING Tals. Maln 3*HS. Cor Port. & Edm. Stundar einvörtSungu berklasýki og atira lungnajsúkdóma. Er atS fínna á skrifstofu sinni kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 tll 4 e.m.—Helmlll atS 46 Alltfway ave. TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygll veitt pöntunum og vltSgjörðum útan af landl. 846 Main 8t. - Phone M. 6606 J. 1. SwanaoB H. G. Htnrlkaaoa J. J. SWANS0N * C0. VAITEieHASALAB OO Kalaas nniu. Talalaal Maln M«7 Oor. Portago aad Garry, Wlnnlpeg MARKET H0TEL 140 Prfnr mn Stroet i Bóti markatitnum Baatu rlafSng, vlndlar og ab- hlyning gótl. Islenkur rettlnga- maVur N. Halldórsson, leltibeln- ir leiendtngum. 1*. O’CONNEJL, Elgandi Wtailyei Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERS0N LOöFHHÐINGAB. Phona Haln 1661 Kloetrl* Railway Ohambon Taisíml: Maln 6302. Dr.y. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Arenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gis/ason Phyalclnn «nd Sur«rr«»n Athygll veltt Au;na, JEyrna og Kverka SJákdómum. Ásamt lnnvortla sjúkdómum og upp- •kurtJi. 18 Soutlt Srd Grnnd Fort-*, N.D. Dr. J. Stefánsson «1 BOTD BUII.DING Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, kef og kverka-sjúkdéma. Er ati hltta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 «1 6 a.h. Phone: Main 3088. Hefmill: 106 Ollvla 8t. Tals. G. 2316 Vér höfum fullar blrgtsir hrein- ustu Iyfja og metSala. Kemlti meti lyfseöla yBar hingats, vér gerum metSuIln nákvæmlega eftlr ávísan læknlslns. Vér slnnum utansvelta pöntunum og seljum gtftlngaleyfl. : : : ; COLCUEUGH & CO. iVotre Dnme ék 8herliri)oke Sti. Phon« Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur lfkkistur og annas* um út- farlr. Allur útbúnaDur sá besti. Ennfreraur selur hann allskonar mlnnisvarTfa og legsteina. : : 818 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 WINNIPEO ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ UM heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver fjölskyldufatSir, eöa hver karl- matSur sem er 18 ára, sem var brezkur þegn 1 byrjun strltSslns og heflr veritS þatS sítSan, etSa sem er þegn BandaþjóS- anna etia óhátSrar þjótSar, getur t.kik helmillsrétt á fjórtSung úr section af d- teknu stjðrnarlandl i Manitoba, Sas- katchewan etSa Alberta. Umsækjand) vertSur sjálfur atl koma á landskrtf- stofu stjórnarlnnar etSa undlrskrifstofu hennar i þvi hératsi. í umbotSi annara má taka land undlr vissum skllyröum. Skyldur: Sex raánatSa fbútS og rsektua landsins af hverju af þremur árum. 1 vissum héruöum getur hver land- nemi fenglö forkaupsrétt á fjórö- ungl sectlonar meö fram landi sinu- Verö: $3.00 fyrlr hverja ekru. Skyldur: Sex mánaöa ábúö a hverju hinna næstu þrlggja ára eftlr hann heflr hlotiö elgnarbréf fyrlr helmllisréttar- landl sínu og auk þess ræktað 60 ekrur á hinu selnua landl. Forkaups- réttar bréf getur landneml fengiö um leiö og hann fær helmlllsréttarbréfit). en þó meö vissum skllyröum. Landnemi, sem fenglö hefir helmilta- réttarland, en getur ekki fenglö for- kaupsrétt, (pre-emptlon), getur keypt heimilisréttarland i vissum héruöum. Verö: $3.00 ekran. Veröur aö búa á landlnu sex mánuöi af hverju af þrem- ur árum, rækta 60 ekrur og byggja hú, sem sé $300.00 viröi. Þeir sem hafa skrlfaö slg fyrlr helm- llisréttarlandi, geta unniö landbúnaB- arvinnu hjá bændum i Canada ártS 1917 og timl sá relknast sem skyldu- timl á landl þelrra, undlr vlssum akil- yröum. Þegar stjórnarlönd eru auglýst eöa tllkynt \ annan hátt, geta helmkomnlr hermenn, sem veriö hafa I herþjðnustu erleíais og fenglö hafa heiðarlega lausn, fengiö elns dags forgangsrétt til aö skrifa slg fyrir helmlllsráttar- landi á iandskrlfstofu héraöslns (en ekki á undirskrlfstofu). Lausnarbréf veröur hann aö geta sýnt skrlfstofu- stjóranum. W. W. CORY. Deputy Minister of Interior. BIÖÖ, sem flytja auglýsinp-u þessa t heimlllslayai. fá anga borgun fyrir

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.