Heimskringla - 14.03.1918, Síða 1

Heimskringla - 14.03.1918, Síða 1
t*ú for?5ast ckki a?5 brosa, ef tennur t)ipa.r eru í gróbu lagi.—Til þess aS svo geti verib, er naubsynlegt ab láta skoba tennurnar reglulega. Sjábu DR. JEFFREV, <‘Hinn sæina tannlækni’’ Cor. Logan Ave. ojf Main St. Hinir Beztu—Sendið Oss Pantanir 12 Imml............$3.25 13 ok 14 þnml......$3.65 15 of? 16 þumi.....$3.95 Sendib eftir vorri nýju Verbskrá.—Vér seljum allskonar verkfæri og vélparta THE JOHN F. McGEE CO. 79 Henry Ave., WINNIPEG XXXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 14. MARZ 1918 NOMER 25 Styrjöldin Frá vestur-vígstöðvum. , Orustur eru nú 'tíðari á Frakk- Sandi og í Belgíu og tsífiustu viku toar einn« imest á bardögum í loft- xnu. Á bessum tímia voru 214 ílug- yélar skotnar niður íyrir Þjóðverj- um á vestur-vigstöðvunum og 59 á -öðrum stöðum. Eif fréttir þessar reynast sannar, sem full ástœða er til að haida, þá hafa óvinimir mist 213 thigvélar í alt síðustu viku og ■er það mikið tjón á ekki iengi'i tíina. Bandamienn mistu í alt 88 flugvélar á þessum sama tíma. 1 iok, vikunnar gerðu Þjóðverjar öfiugt áhlaup á skotgralfir Breta við Poeldenhoek i iBelgíu og reyndu að torjótast áfram á stóru svæði. Hófst Jxarna harðasta orusta or Btóð yfir í heiian dag og sóttu þeir þýzku með öHum þeim krafti, er þeir áttu völ á. Lyktaði þó viðureign þessari þannig, að þeir urðu undan að ibönfa og toáru ekki annað en skaða xir toýtum. Á einum stað komust þcir örlítið áfiam, en vom hraktir þaðan næstu nótt á eftir. Víðar hafa Þjóðverjar verið að gera áhlaup gegn Bretum. Á svæð- txm í grend við Armentieres gerðu þeir þrjú áhlaup í rennu nýlega og otuðu liði sínu fram á vígvöllinn án xninstu miskunar. Eins og flestum er kunnugt nú orðið, er það uppá- toalds toardaga aðferð þeirra, að brjótast áfram með ómótstæðileg- um mannafla. Ekki kom þeim þetta þó að miklu gagni í þetta sinn, þvf Bretum virðist hafa veitt auðvelt að veita þeim viðmám. Af Frökkuin er ekki ananð en sama að segja. Stöðug smá-áhlaup eiga sér stað á svæðum þeirra, sem einna tfðust voru isíðustu viku á Verdun svæðinu og á sumum svæðum hægra megin við Meuse ána. Ekki rnunu áhlaup þessi þó að svo komnu haaf orsakað miklar toreyt- ingar á afstöðu Frakka og Þjóðverja á neinum þessum svæðum. Hafa þeir fymefndu hvergi íarið halloka ■enn Sesm komið er, og þó viðtoúnað- ur Þjóðverja sé nú Vafalaust mikill, <er ekki að heyra að Frakkar séu hið minsta öttaslegnir. Oanadamenn toerjast á Lenssvæð- inu og gera Þjóðverjum þar alt það tjón er þeir fá áorkað. Er oft stutt á milli áhlaupanna á þvf svæði og fiast eru þau gerð af Oanadamönn- irai. Hugðust Þjóðvcrjar nýlega að gera ölfluga tilraun að vinna toug á óróaseggjum þessum og heizta vopnið, sem þeir treystu á, til þess að igera þetta framkvæmanlegt, var —gas! “Hvergi hræddir hjörs í þrá, hlífum klæddir sínum” gerðu þeir svo álhlaup á Canadamenn í einum stað, en <aif fréttunum að dæma ©r ekki að heyra, að þeiim hafi mikið á- unnist — ihafa gashjálrnar þeirra .slðarnefndu að líkindum komið að góðu haldi í þetta sinn. Bandarfkjamenn gátu sér góð- an orðstfr nýlega, er þeir gerðu stórt áhlaup gegn 'þeim þýzku í I/Orraine (svæði Bandaríkjam. er þar) og fengu brotist ]>ar í gogn um þrjár fnemlstu skotgrafir óvinanna og tekið marga menn fanga af liði þeirra. Með þessu áhlaupi sínu ráku Bandaríkjame’ n stóran fleyg inn f hargarð óvinanna, og þó þetta geti ef til vill ekki talist neinn stórsig- ur, hafa þeir þó fyllilega sýnt, að þeir sóu engir eftirbátar annara, er tU hreysti og harðfengi kemur. ------ö—----- Frá Italíu. Ekkert sérstaklega sö'gulegt gerist á hierevæðum Itala. Engar stóror- ustur Ihafa þar verið háðar í seinni tfð, að eins smá-slagi r hér og þar. fitaersta áhlaup sitt nú lengi gerðu Austurríkismenn í byrjun þessarar vlku.er þeir rieyndu að brjótast yfir Piave ána á einum stað. En svo knáleg var vörn Itala, að óvinir þeirra urðu brátt að láta undan síga við töluvert mannfall. — Fyrir stuttu síðán gerðu flugmenn Þjóð- vorja eða Austurríkismanna árás á bergina Napels á ítalíu, steyptu þar niður tuttugu sprengikúlum og or- sökuðu töluvert tjón. Þar sem borg þeSsi er um 300 mílur vegar frá aeeBtu heretöðvum óvinanna, þykir gegna furðu að flugmenn þeirra ákyidu komast svo langt. , —-........ ~ Bjarni Kjartansson Fæddur 4. jan. 1897. Dáinn 17. feb. 1918. ' " ' ... ......* í byrjun jan. þ.á. gekk hann í herinn og var kominn í "Camp Jefferson Barracks” í St. Louis, Mo.; þar veiktist hann og dó; fékk skarlatsveiki og þar á ofan lungnabólgu, sem dró hann til dauða 17. febr. þ.á., 21 ára að aldri. Bjarni sál. Kjartansson, son- ur hjónanna Kjartans Sturlu- sonar og Konráðínu Bjarnadótt- ur, var fæddur á Vattarnesi við Fáskrúðsfjörð í Suðurmúlasýslu á Islandi 4. janúar 1897. Þriggja ára að aldri misti hann föður sinn. Flyzt þá móðir hans með hann og Sigurð son sinn, sem nú er kominn yfir til Frakk- lands til hernaðar, vestur um haf, en skildi þriðja son sinn, Úlfar að nafni, eftir heima á ís- landi. 1 Vesturheimi undi hún þó ekki, og að ári liðnu hvarf hún aftur heim. En syni sína, Sigurð og Bjarna, skildi hún eft- ir hjá systrum sínum í Winni- peg, Valgerði og önnu Oddson. —Fjögurra ára gamlan tóku þau hjónin Einar og Anna Mýrdal á Gardar, N.D., Bjarna. sál að sér. (Var Anna Mýrdal skyldmenni hans; Kjartan faðir Bjarna og hún voru systrabörn.) Hjá þeim ólzt Bjarni upp, og létu þau sér ant um hann, sem eiginn sonur væri, alt til dauðastundar. Bjarni sál. Kjartansson var hinn efnilegasti piltur, drengur góður og hvers manns hugljúfi, þeirra er hann þektu. Lífsgleð- in var eitt af einkennum hans. Við hið sviplega fráfall þessa unga manns á bezta skeiði verð- ur söknuður sár í brjóstum margra er hann þektu. Hans er sárlega saknað af skyldfólki nær og fjær, og fósturforeldrum og uppeldisbræðrum, Sveini og Valdimar Mýrdal, sem sökum fjærveru gátu ekki verið við- staddir jarðarför hans. Jarðarför Bjarna sál. fór fram að Gardar, N.-Dak., 27. febr., að viðstöddu fjölmenni. Guð blessi öllum þeim, er hlut eiga að máli, minninguna um hann. Algert vínbann á leið- inni Eftir fyrsta apríl næstkomandi verður bannað að nokkur vínföng fái að flytjast á milli fylkjanna og varðar stórri fjáreekt, ef á móti er brotið. Samkvæmt reglugjörð, er saimbandsstjómin hefir nýiega gefið út banni þesisu viðkomandi, verður þá tilbúiningur alls áfengis tafar- laust fyrirboðinn í öllum þeim fylkj- um, þar sem víntoann er komið á, og í Quebec fylki, þar sean vínbann er ókomið enn, verður allur tilbún- ingur öls og víns bannaður eftir 31. des. 1918. Séretakt leyfi stjómarinn- ar verður að fá fyrir tilbúnings víns til meðalabrúkunar og annara nota en drykkjar, undir eins eftir að þessi nýju víntoannslög ganga i gildi. — Margir murni hafa toorið kvfðboga fyrir því, að sambands- stjórnin myndi ef til vill linast við hina eflugu baráttu auðfélaga og vínsölumanna gegn þessu fyrirhug- aða flutningsbanni áfengis á milli fylkjanna. Ha-fa auðfélög þessi sent stjórninni margar áskoranir í seinni tíð og beðið um lengri tíma til þess að igeta losað sig yið vín- birgðir þær, sein xaiu nú hafa með höndum. En alt hefir þetta orðið ]ieim árangurslaust, því stjórnin hefir haldið stefnu sinni hiklaust í þessu máli—og á þakkir skilið fyrir. Frá Rússum. Margvíslegar fréttir halda áfram að toerast frá Bússlandi, svo ósain- antoangandi og ruglingslegar oft og tíðum, að mannlegum skilningi er ofvaxið að fá nokkurn botn í þeitm. lílé virðist -nú eiga sér stað á sókn Þjóðverja inn í landið, af liverju sem stafar. Um miðja síðustu viku var þó sagt, að fbúar Fetrograd væru að yfirgefa borgina og flýja lengra inn í landið. Var l>á að toeyra á fréttunum, að Bolseviki stjórnin stæði fyri-r þessu og væri þrungin gremju í garð Þjóðverja. Svo var skýrt ifrá því, að Leon Trotzky, ut- anríkisráðheria. hefði sagt af sér— og því fleygt um leið, að ínogn óá- nægja væri tekin að vakna á meðal líússanna gegn Bolsheviki s órn- itvni og væri hún grunuð uni að ver-a í vitorði með Þjóðverjum! Lenine, æðsti ráðherra liessarar stjórnar, á að vera haldinn keyptur af bjóðveirjum til þess að koma Hú--landi á þeirra vald — og sterk sönnun að eitthvað muni hæft i þessu, eru fréttirnar, sem berast frá Sftoerfu. í Sfberíu berjast Bolsheviki her- m’onn og þýzkir fangar, sem vopn- aðir liafa verið, gegn kósökkum og öðrum, sem uppreisn. gera á móti núvorandi stjórn Rússlands. Virð- bt þetta benda á bezta samkomu- lag á milli Þjóðverja og þessarar stjórnar, að minsta kosti í þessurn hluta landsins Ótti Sfboríumanna við Japana er þó of til vill nokkur orsök í þessu, því síðan Japanar tóku að ráðgera herferð inn í land lieirra, hefir þeim v-erið alt annað en rótt innanbrjósts. Eiga þeir örðugt m-eð að skilja, að þetta sé gert þeim til liðs og til þess að verja l>á gegn yfirráðuim erlendra toarð- stjóra. — Vandi er hér því imi-kiill á ferðum fyrir Japana, og getur .svo farið að þeir -skoði það ráð vsanst, að láta Síberíu afskiftalausa. Árás á París. Þýzkir flugmenn gerðu árás á París í síðustu viku og fengu orsak- að þar dálítið tjón á eignum, en ekki varð m-anntjón af Iressu mik- ið. Loftvélar Frakka snerust til varnar og urðu þær þýzku þá fljótt undan að isnúa. — Voru Þóðverjár með árás þessari að toefna sín á Frökku-m, að sögn þeirra sjáifra, fyrir árásir þær er Frakkar gerðu nýlega á þýzku borgirnar Trevos, Manntoeim og Pirmasens. Á mánudagskvöldið í þessari viku gerðu Þjóðverjar aðra árás á París og í þetta sinn hafa þeir víst ætlað að -láta til sín taka svo um munaði. til borgarinnar og þrátt fyrir vörn Frakkanna komu-st margar þeirr-a alla 1-eið. Voru flugvélarnaj- all-ar hlaðnar sprengikúlum, som steypt var óspart niður og við þessa árás hafa Þjóðverjar að líkindum orsak- að að mun meira tjón en við þá fyrri. — í fyrra isinni biðu 13 manns ban-a í París og 50 særðust, en af seinni árásinni hafa enn -ekki borist ljósar ifréttir. Ejórum af ílugvélum óvinanna fengu Frakkar grandað. -------o------- Matvara fer til ónýtis. Mikið umtal hefir það vakið í borginni, að félag eitt toér, Wm. Davies Co., h-efir orðið uppvíst að því að láta 8,500 pund af hænsna- kjöti úldna í vöruhúsum sínum, og var þessi mikli kjötforði gripinn af eftirlitsnnanni toeiibrigðismála og brendur. Auðsýnilega -hefir tilgang- ur félagsins verið sá að geyma kjöt þetta unz toægt væri að selja það afar háu verði — Núverandi verð, þó hátt sé, heffir okki fullnægt fjár- græðgi þeirra manna, sem á bak við þetta félag standa. Eins og við er að toúast, spyrst slíkt illa -fyrir og að sjáilfsögðu verður ger gangskör að toráðri rannsókn í þessu máli, Að auðfélögin leyfi sér þannig lag- aða vezlunaraðferð er óréttlætan- legt og okki sízt á jafn-alvarlegum tímuim og nú eru. Slíkt verður að fyrinbyggja á einhver-n toátt og það sem -fyrst. ---)---o—------ Sýningin í Brandon. Hin svo nefnda “Vetrarsýning” Manitoba var haldin í Brandon vik- una sem leið og hepnaðist upp á það bezta. Hefir þessi sýning aldrei verið þetur sótt áður og er þetta sérstaklega eftirtektarvert sökum þess, hve tímar om nú yfirleitt dauf- ir og breyttir frá því sem áður var. Kvikfénaðu-r af öllu tagi var þarna til sýnis og unnu þær sk-epnur verð- laun, sem fram úr þóttu skara. — Nokkrar af skepnum þessum voru gefnar til þjóðræknisþarfa og seld- ar und-ir eins á sýningunni við upp- boð, og fóru þær afar háu verði. Forvígismaður !ra látinn John E. Redihiond, leiðtogi Nati- onalista flokksins á írlandi, andað- ist í Luindúnaborg á Englandi þann 5. þ.m. Fór hann þar undir upp- skurð næs'u viku á undan og eftir það var liann um tfma talinn að veva á imtavegi. Sló honum svo hsstariega niður aftur nokkra daga eftir uppskurðinn og dróg þetta hann til dauða. Við fráfall hans eiga írar á bak að sjá heim-sfrægiiin stjórnmálainanni og ]>eim þjóðar ieiðtoga, sein öflugar hefir barist fyrir frelsi.smiálum þeirra on nokkur annar. Stefria ihans var heimastjórn fyrir írland og -háði ann ötula bar- áttu fyrir ]>eirri st-efnu í 25 ár sam- fleytt. fiat hann á brezka liinginu nær stöðugt frá ]>ví árið 188) og gat sér þar orðstír mikinn, toæði fyrir mæisku og víðtæka s'jórninála- þekkingu. En ]>ó hann færi fram á -heima- stjórn -fyrir land sltt, var öðru nær en hann væri Bretum óvinveittur. Þegar núverandi styrjöld -skail á, -studdi hann málstað þeirra -af lífi og sál. Fyrir þessa afstöðu sína varð ihann óvinsæll á meðal sumra landsmanna sinna og af þessari á- -stæðu reis “Sinn Fein” iflokkurinn a-lgerlega andstæður honum. ------—o------- Neitað um undanþágu. ••Æðsti undanþágu dómetóll Can- ada, -sem skipaður er af Duff dóm- ara í Ottawa, toefir nýiega úrekurð- að -að starfsmönnum á bönkum beri ekki undanþága frá toorþjónustu. Héraðs dómistól-arnir voru ekki á eitt sáttir hve þessa menn snerti, og -sýndist sitt hverjum. Afréðu starfsmienn bankanna því að vísa máli sínu til æðsta dómstóls land-s- ins allir í einu og spara þannig tím-a og fyrirhöfn. Að þeim er neit- að um undanþágu hefir það í för með -sér, tað þeir verða kallaðir til herþjónustu í nálægri framtíð, og er sagt að um tvö þú-sund banka- stanfsmenn tilheyri fyrsta flokki herekyldaðra mann-a. -------lO------ Kosinn leiðtogi. Litoeral flokkurinn á fylkisþing- inu í British Columbia, hefir komið sér saman um að kjósa Hon. John Oliver fyrir leiðtoga sinn í stað H. C. Brewsters, -som nýlega er látinn. Hefir hann þegar tekið formlega við foreæti-sráðherrastöðunni og verð> ur hann einnig landbúnaðarráð- herra og járnbrautarm-ála. Engar broytingar aðrar munu eiga sér stað í fylkisráðuneytinu. -------o------- Eignir keisarans seldar. Afráðið hefir verið í Bandaríkjun- um, að eignir Þýzkalandskeiisara og þýzkrar stjórnar þar í landi, Beth- mann-HoLhvegs, fyrv. ríkiskanzlara, og annara þýzkra “junkera”, verði allar -seldar við opinbert uppboð í nálægri framitíð. Hroppa þeir þá eignir þossar, sem hæst bjóða í þær —-og er ekki ólfklegt að þetta verði þýzkir auðmenn. Munu þeir hugsa gott til glóðarinnar, að kaupa ©ign- ir keisarans og gef-a honum þær svo aftur að stríðinu lokniu. Þá verður hann að líkindum að mun fátæk-ari en fyrir stríðið og mun kunna hverj- um toeztu þakkir, sem einhverju góðu víkur honum! —------o------- Fylkin fá fjárstyrk. Með því augnamiði að ©fla aila fæðu framleiðslu landsin® hefir sam- toandsstjórnin afráðið að veita öll- um fylkjunum fjáratyrk, sem ætlast er til að þau hvert um sig verji þannig, að þetta komi að sem bezt- um notuim. — Ontario og Quebec fylki fá $60,000 hvort, Nova Seotia fær $30,000, N. Brunswiek $25,000, Prince Ed. Isiand $5,000, Manitoba $25,000, Saskatchewan $35,000, Al- berta $25,000 og British Oolumtoia $15,000. — V-erji fylkin fjárstyrk þess- um vel, -sem þau vafalaust munu kappkosta að gora, ætti þetta að hafa heillavænlegustu afleiðingar. ----—o--------re Drengjaherinn. Frá ’hinni fyrii’huguðu myndun drengjaliersins hér í Canada—Sol- diiera of the Soil—toefir lítiliega ver- ið skýrt áður í blaðinu. Þetta v-erður alveg séretakur her og verð- ur ekki ætlaður til víga, heldur til að vinna að landbúnaðinum og efla framleiðslu landsins. í her þessum verða drcngir frá 15 til 19 ára og innritast þeir f þrjá eða fjór-a mánuði í einu og á þeim tíma stunda þeir oingöngu landbúnað- ar vinnu. — Hór í Winnipeg voru stigin spor í þá átt, -að koona hreyf- ingu þes-sari á framfæri, á fundi, er -haldinn var í iðnaðarsa-lnum. Um 20 fulltrúar ýmsra ungmennafélaga toéir miættu á fundi -þessum og marg- ir aðrir. Nefndir voru kosnar til þess að hafa fiamkvæmdir með höndum o.s.frv. Winnipeg-bæ verð- ur skift f deildir og sérstakir monn settir y-fir toverja deild. V-erður skýrt nánar fá þessu 1 næSta blaði. ----o—--- ' ÚRBÆOGBYGÐ Ársfundur íslondingadags-nofnd- arinn-ar verður haldinn á þriðju- dagskvöldið kemur, í Good Templ- ara sailnum é Sargent ave. Alfir þeir íslendingar, sem nokkuð láta sér ant um íslenzkt þjóðerni hér 1 landi, ættu að sækja fund ]>©nna. Látið þett-a ekki bregðast. —Takið ©ftir auglýsingunni á öðrum stað í bl-aðinu. Þann 12. þ.m. voru g-efin saman í hónatoand þau Jón Ásgrímur R©yk- dal frá Kandahar og Mlss Jónina Kristíana Gíslason frá Winnipeg, -af séra Rögnvaldi Péturssyni. Ungu hjónin lögðu af stað samdægurs til Kanadahar, þar sem toeimili torúð- gumans or. Lloyd George Hann er sá maður, sem mests trausts nýtur allra brezkra manna um þessar mundir. David Lloyd George or 53 ára að aldri. Hann ólst upp tojá frænda sínum, sem var skósmiður. Gerðist snemma lögmaður og etundaði málafærelu um nokkur ár, unz hann var kosinn á þing Breta, ekki þrítugur að aldri. Átti hann mælsku sinni að þakka að hann náði kosningu og sá eigin- ieiki hefir komið honum að liði síðan. Hamn er af mörgum talinn mælskasti maður heimsins. Hann lét lítið á sér bera fyrstu árin, sem hann sat á þingi, en eftir að ihann “fór af stað” 'loið ekki á löngu, að hann vekti eftirtekt. Þau árin sat íhaldsstjórn að völdum í Englandi. En er -frjálslyndi flokik- urinn tók við völdum, 1905, vissu það allir fyrir, að Lloyd George hlyti að eiga sæti í nýju stjórninni. Svo varð og, og ihonum falin forysta verzlunarráðuneytisins. Er æ-o sagt. að hann hafi komið þar á meiri endurbótum á tveim árum, en tekið hafi mörg ár áður. Þegar Mr. As- quith varð foreætisráðtoerra, 1908, gerði toanm Lloyd Goorge að fjár- málaráðherra. Fyrsta fjárlagafrumvarpið, er hann lagði fyrir þingið, var að mestu sam- ið af Mr. Asquitto, fyrirrennara hans í ©níbættinu, og komst þraslaust gegn um þingið. En árið eftir, 1909, hafði L. G. samið frumvarpið sjáLf- ur, og gekk nú lengra en góðu toófi gegndi, að dómi íhaldsmanna. Eru það óskrifuð lög í Englandi, að efri málstofan láti fjárlögin afskiftalaus. Nú þótti íhaldsmönnum frjálslynda stjórnin misbeita valdi sínu svo mjög með fjárlagafrumvarpinu, að þeir notuðu atkvæðamagn sitt (lávarðana) í efri málsstofunni til þess að neita staðfesting laganna, þangað til kosningar skæru úr mál- inu. Urðu þessar deilur til þess að kosningar fóru tvívegis fram, og vann málstaður L. G. sigur í báð- um. 1 fyrra skiftið var kosið um frumvarpið, en f toið síðara um það, hvort efri málsstofunni væri það vald heimilt, er toún hafði leyft sér i------------------------- íslendingadag- urinn. o Ársfundur íslendingadags- in í Winnipeg verður hald- inn í Good Templar Hall (neðri salnum) á þriðju- dagskveldið kemur, þ. 19. þ. m. og byrjar kl. 8. — Skor- aö á alla íslendinga í bæn- um að mæta. 1 umboði nefndarinar, J. J. SWANSON, ritari. að taka. ósigur fhaldsmanna varð til þess, að vald efri málstofunnar var talsvert takmarkað, og óx Lloyd Goorge mjög af afskiftum sínum af málinu. Bar hann nú fram til sigure tovert stórmálið á fætur öðru. >Iá þar sér- staklega geta vátryggingarlaganna almennu, sem komu af stað afar miklum deilum á Englandi og lykt- aði með aigerðum sigrl L. G., enda hafa lögiin reynst vel og þau tekin. til fyrirmyndar um allan heim síðan. 'Oft hiefir þurít á L. G. að halcLa í fleiri málum en þeim, sem þeinMnis snerta verkahring hans sem ráð- herra. Hefir toið skarpa vit -hans, dóingreind og hæfileikar til að koma m-áluin fram, orðið tll þess að skapa það traust á manninum, sem fáir aðrir, eða engir, samland- ar h-ans toafa notið. Mjög áberandi dæmi þessu til sönnunar má nefna, að hér um árið Stðtr ýerkfáTT inikið í Wales og voru ýmsar tilraunir gerðar ti-1 að jafna það, en alt kom fyrir ekki. Loks var leitað til Lloyd George og hann beðinn að reyna að koma á sættuin. Lét hann -tll- leiðast og lagði af stað tiL námahér- aðsins. Blöðin toöfðu mikið rætt um mál þetta og voru kvíðafull yfir þvf, að samkomulag yrði toreótt. En svo brá við, þegar samdægurs, er það vitnaðist, að málið væri falið L. G., að blöðin urðu óðara sam- dóma um það, að óþarft væri að ræða það rekara; því væri til lykta ráðið, úr því að þessi maður hefði tekið það að sér, enda -leið ekki á löngu að svo færi. Lloyd George gegndi enn fjármála- ráðtoerrastörfunum er styrjöldin mikla hófst. Hann var í fyretu mót- fallinn ófriðnum og reyndi að ifyrir- byggja hann og að Bretar tækju þátt f honum. Þegar það reyndist ómögulegt lét ihann sitt okki eftir liggja., að þeir brygðu fljótt og vel við. Hefir stöðugt 'farið svo, og það ekki af neinni tilviLjun, að L. G. heifir orðið að bera þyngstar toirgð- ir ófriðarins. Fyrst voru fjármálin. Hanin sá þeiim borgið. Þá koin til að afla skotfæra, sem stöðugt hafði verið hörgu'll á. Til þess var stofn- að nýtt ráðlierraembætti, og af þvi að duglegan rnann og skjótan til framkvæmda, þurfti til þess, var sjálfsagt að ifela L. G. það. Við frá- fall Lord Kitctoeners vantaði mann til þess að taka hermálaráðtoerra- starfið að sér. Blandaðist engum brezkum manni tougur um, að L. G. væri til þess sjáMsagður. Við þessi störf toefir Lloyd George reynst kröfuiharðari við landa sína- en samverkamenn hans ýmsir töldu sigurvænlogt. Honum hefir alt af verið það iljóst, að Þjóðverjar yrðu aldrei yflrunnir án þoss að Bretar logðu sig fram af fremsta mogni. Aðrir vildu “bíða og sjá.” Þar kom loks, stuttu fyrir jól f fyrra, að toan» treystist ekki til þess að taka þátt í stjórn ríkisins lengur upp á þcer spýtur. Við uppsögn hans komst svo mikil ringulreið á stjórnina, a* Asquith ráðuneytið baðst lausnar. Ætlaði konungur þá að fela tor- inanni Ihaldsflokksins stjórnarskip- un, en það reyndist óframkvæman- legt. Var þá leitað til Lloyd George; myndaði -hann nýtt ráðuneyti allra flokka. Sjálfur gerði-st h-ann forsæt- isráðherra og gegnir því starfi síðan. Starfsemi Lloyd George hefir orí- ið til þess, að landar hans og sam- þegnar kvíða okki úrslitum ófrií- arins. — Timinn.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.