Heimskringla - 14.03.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.03.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. MARZ 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Suraarlok Tal* á fundi Islendingafél. “Kári” í Bellingham, við vetrarbyrjun. Eftir fólenzku tlmatali er eumarið liðið og veturinn seatur að völdum. Þegar suimarið hefir kvatt og sól þtiss sezt, 'hefir svo margt kvatt og sézt fyrir—m<argt orðið sumrinu samferða af því, sem okkur er til á- nægju og Iffs, og sem við vildum njóta sem lengst; en við verðum að beygja okkur fyrir lögum náttúr- unnar og alheims og iáta óskir okk- ar falla 1 þagnargildi. En það, að dýrð sumarsins endar á toausti ihverju, ætti að ýta við okk- ur til að minnast hins liðna og þakka; Hið næstl. sumar, líklega eitt hið alílra blíðasta og bezta frá toendi náttúrunnar, sem við höfum lifað; tover morgun þess hýr, dagur- inn blíður, kvöldið og nóttin hæg. —Eintover kannske segir; næstlið- ið sumar miður arðsamt, skerfur- inn ekki eins mikill, borð náttúr- unnar ekki eins ríkt og sum önnur sumur. Má vel vera; en þó munum við ÖU ganga írá iþví borði hlutfalls- iega rótt og jafnt, oftir því sem við höfum til þess lagt, hvert í sínu iagl. Og þótt 'borð kunni að vera á forð«búr vor meira nú en stundum áður, meira en við hefðum ósk- að og ætlast til, ]>á ber þess að gæta, að fyrir meiru höfum við ekki unnlð. Ekkert hefir náttúran af okkur haft, af þeirri ástæðu, að við áttum ekkert hjá henni. Jafnvel rnennirnir, er verkamaðurinn dreg- ur launin sfn frá, eins sanngjarnir og við sjálf mundum í þeirra spor- um. — Eram við þá í nokkuð minni þakkarskuld fyrir næstl. sumar, en hvert annað? Nei; rneira að segja, sú sikuld verður alt af stærri, eftir því sem sumur æfi vorrar verða fleiri.— Dýrmætasta sumargjöfin er ónefnd enn, sem er heilbrigði til lífs og eálar eftit hætti. Hvað er allur •umargróði og dýrð fyrir utan slík- an kjörgrip? Ekkert sumar, enginn dagur, að eins nótt neyðar og harms. En við, litli íslendingahópurinn hér í BeUingham, toöfum stigið hér um bil jafn heilum fæti út úr sumr- inu sem Inn í það. Yitum þó af reynslu og rás viðburða, að skemri t4ma þarf til breytinga í því falli, en hellt sumar. Út úr sumrinu og inn í veturinn höfum við þá stigið vor fyrstu spor — vonum, en vitum ekki irvað verða mörg eða hvort leið vor munl liggja gegn um fleiri sum- ur tlmans. En hvað sem þvf svo líður, þá tökum hitt til grelna, að íang vort veit að vetri og lang- »ætti ér fyrir framan, birtan mink- ar, myrkrið vex, náttúran legst í dvala. En ekki er þar með sagt, að við eem lifandi verur þurfum að verða ljóslitlar myrkraverur gegn um vet- urinn. öðru nær. Einmitt þá, er tækifæri fleiri til að glöggva rtang út á við, höfum við tfma og tækifæri að meiri til að glöggva okkur á köllun vorri gagnvart tím- anum og lífinu sem við lifum. Allra helzt með því að 'bera birtu hvert til annars og láta myrkrið verða sem minst á brautinni. Og eftir þvj aean myrkrið verður meira úti i náttúrunni, þá látum birtuna og ylinn verða meiri innan garðs vors. Jlkki að eins af Ijósurn, sem við kveykjum og slökkvum, heldur líka, og allra helzt, af ljósfærunum, sem drottinn hefir lagt okkur til, með því skllyrði, að vér látum þau lýsa hver öðrum, svo mannlífstilveran geti orðið ekki að elns stjörnubjört «iótt, heldur sem sólhýr sumar- dagur. í>essi Ijóisfæri; skynsemi, tilfinn- ing og vilji, aðal grunntónar lífs vors og um leið tólin, sem svo miklu varðar hvernig beitt er, svo miklu, að undir þvf er komið, hvort við ■jáum til sólar og kennum nokk- urra hlýinda eða ekki. En hvað þá? Stöndum uppi í vetrarmyrkri og mótvlðri svo miklu, að ekki sjást handa Skil, griilum Póst flntningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stýluBum til Postmaster General, vertSur veitt móttaka í Ottawa til hádegis á föstu- daglnn 19. April, 1918, fyrlr flutnlng á Pósti Hans Hátlgnar, eftir vanalegum samningl til fjögra ára, einu sinni á viku hverri, á mllli Hecla P.O. og Icelandic River. Byrjar þá Postmaster General þóknast. PrentatSar auglýslngar, metl frekari skýringum, vitivikjandi samnlngunum, •g eytiublötS fyrir tilbotSln, fást í póst- húsinu atS Hecla, Howardville og Ice- landlc Rlver, og einnig frá skrifstofu Post Office Inspector. H. H. PHINNEY, , Post Offlce Inspector. Post Office Inspectors Offlce, Winnipeg, Man., Mar. 8, 1918. ■ ... ■ ..4. . " «■. 111 ..i. kannske að eins skrípamyndir hver af öðrum, skiljum fátt til hlitar, finnum lítið til, þráum ekki neitt; —samlíf og samstarf þá nokkurn veginn á öfugum enda; veturinn, hinn and'l. myrki vetur, hefir þá náð öndvegi vors innra manns, svo að 'sumarfögnuður og sólardýrð verða óljósar stærðir og ónotaðar náttúru og náðargjafir. Þetta yfir- leitt hugisað og sagt. Svo sveigist þá vetrarkomu hugs- unin inm að málum og gengi vors unga og óþroskaða félagsskapar, í því trausti, að “Kári” 'stlkli frískum fótum gegn um veturinn,— villist ekki í reyknum frekar en fyrri, því síður verði úti í nokkrum moldösku blindbyl mUskllnlngs eða meininga munar—toeldur safni kröftum, græð- ist Ikjölfesta, vaxi í verki, verði bet- ur og be(bur samtaka, lærist sam- bugur og vilji, læri að þfða klepr- ana úr skegginu, ef nokkrir verða, með hlýleik og andlegu glaðasól- skini. 1 sterkri ljósbirtu tekur þá “Kári” á rnóti vetrinum og segir eins og fyr var sagt: “Góðri glaðir á stund gjalla látum róm, skærann yíir skainmdeginu skáiadóm.” J. Benediktsson. -------o---<— Bréf frá Frakklandi 28. janúar 1918. Herra ritstjóri Heimskringlu. Héðan frá okkur eru ekki miklar stórfréttir á þessum tíma áivsins. Alt er hér flóandi í vatni nú um tftna, rigningar dag og nótt að heita má, svo að við vöðum ihér leir- inn og leðjuna í hné og meira, og er það ekki sem þægilegast. Það er sannarlega heppilegt, að fólk heima í Canada ihugsar um að senda okkur nóg af sokkum, því annars myndum við verða heldur slæmir 1 fótunum. Engar stórorustur hafa átt sér stað á okkar stöðvum (Oanada- manna) sfðan að við koinum aftur frá Belgíu, sem að var um 25. nóv. síðastl. Vlð höfum að eins farið stöku sinnum yfir til mótstöðu- manna okkar til þess að sjá hvað þeir vapru að hafast að f þelrra fi'emstu skotgröf um; og það sama hafa þeir reynt að gera við okkur. En þetm hofir vanalegaist vorið snúið aiftur áður on þeir hafa séð okkar fremstu skotgrafir, svo að þeir hafa ekki haft mikið á slíku að græða. En eftir öllum líkimi að dæma getum við búist við að hér verði eitthvað reynt að gjöra áður en langt líður. Hvor hiiðin sem verður fyrri til að byrja á þeim leik eða hver sigur ,ber úr býtum, þá hyggjuinst við að geta sýnt þeim það, að við erum ekki svo hræddir við það, þó að þeir liafi fengið liðs- auka frá austursvæðinu og sett bæði menn og stórbyssur hér á þetfa svæði á móti okkur. Og eitt er víst, að við munum ekki verða þægri fyrir það, þótt við vitum að þeir hafi okkar eigin stórbyssur og kúlur, sem þeir 'hafa náð frá Rúss- um. Nú nota 'þeir þær hér á móti okkar, og urðnrn við þess fyrst varir í nóvemberniánuði, og svo smám saman síðan. En eg get ímyndað mér að þeir noti þær ekki með full- um krafti fyr en eitthvað meira verður að gjöra, sem óefað verður áður langt llður. En ef að við get- um haldið í við þá f votur, vonumi við að mesti krafturinn verði af þolm eftir það. Og ]>á meiri líkur til þess að þeirra istundir séu tald- ar að þeir álíti sig sigurvegara í þessu striði, því það vilja þeir ait af gjöra að þessiu. Að endingu bið eg Heimskringlu að bera kæra kveðju mína til allra kunningja og vina og sérstaklega þeirra, sem hafa lagt sig alla til þess að setnda mér bæði jólagjafir og bréf um þessi nýafstöðnu jól. Með' vlnisemd, Jón Jónsson, frá Piney. Pte. John Johnson, No. 292253 No. 1 Oomp. 42fch Bat. Canadians B E F, PRANCE, Á FrakkJandi, 28. jan. 1918 Til Jóns Sigurðssonar félagsins, Winnipeg, Manitoba, Canada. Góðu félagskonur! Kærar þakkir eiga þessar línur að færa ykkur frá mér, fyrir hina stóru og góðu jólagjöf, er þið send- uð mér, og sem að eg meðtók mieð góðum skilum 29. des. sfðastl. I>að er ekki mikils virði það þakklæti, sem við gebum sýnt ykkur fyrir þá miklu umhyggju og erviðleika, sem þið leggið á ykkur til þess að geta sent okkur öllum, íslendingum sem erum hér nú, bæði f Englandi og Frakklandi, sfcórar og góðar jóla- gjafir. Það minsta og eina, sem við getum gjört, er að senda ykkur línur til þesis að lofa ykkur að vita, að við höfum tekið á móti þeim. Eg veit að þeir íislendingar, sem eru í þessari herdeild, hafa allir fengið sendingar frá ykkur með góðum skilum. — Hjartans ]>akklæti íyrir bæði sendingu, sem eg meðtók um páskaleytið 1917 og eins þessa jóla- sendingu. Guð styrki ykkur allar og styðji hinn góða félagsskap ykk- ar. Eg er ykkar ]>akklátur vlnur, Pte. John Johnson, No. 292253 No. 1 Comp., 44th Batt., Canadians B E F, France. -------o------- Til kvenfélaganna FRÆKORN og HUN 1 Grunnavatnsbygöum, Man. Um leið og eg viðurkenni móttöku á $25.00 gjöf frá yður í nóv. si., votta eg yður hér með hjartans þakklæti mitt, bæði fyrir hana og alt annað gott og vinsamlegt í minn garð fyr og síðar. Eg finn vel að eg á þetta etoki skilið. Eg hefi einungls unnið að því, er mér var ljúít og eiginlegt að vinna að, án vonar úm endurgjald, eða vonar um að lifa til að sjá mál- efni vort sigra. Það, að geta látið skoðan sína í ljós, eða unnið að málefnum þeim, er manni eru dýr- mæt, er í sjálfu sér meira en nóg endurgjald, og að hvað miklu leyti eg gat það, átti eg að þakka toaup- endum og stuðningsmönnum og konum Freyju. En það, að þér, ís- lenzkar Manitobakonur, minnist mín svo viingjarnlega, og munið eft- ir mér þrátt fyrir hörmungarnar, sem nú dynja yfjr land og lýð, er mér meira virði en eg get með orð- um lýst. Guð launi yður það og gefi, að jafnifrétti karla og kvenna verði landinu oktoar, Canada, til blessunar um alla koimandi tíma, er hjartans ósk einlægrar M. J. Benedictsson. Blaine, 23. des. 1916. -------o------- Tækifæris vísur (gamlar og nýjar.) - ... I. \ Kvöld. Glitra öldur, glóey hlý grímu-vöidin tefur, rjóð á tovöldin rósir í rökkur-tjöldin vefur. Hj. Þorsteinsson. Hinsta vígiö. Eg hefi kynst við trega og tál, trúin fimst mér lýgi. Ljósblik inst f eigin sál er nú hinsta vígi. Bjarni Gfslason. í myrkri. Vonin hjartans hlýjíjr tún, hennar skartar styrkur; Geisla bjarta gefu hún gegn um svarta inyrkur. Gísli ólafsson. Haust. Hugurinn snýst um hulda rún, hnignar dagsins veldi. Hangir fram af heiðarbrún haustsins þoku-veddi. Fölvum halla blöðum brátt blómin vallar fögur; yfir fjalla herðum hátt hangir mjalla-kögur. Fr. Hansen. Vor. Lyftlst hátt til himins þrá,— hörfar máttur kffsins. Heyrist áttum öllum frá æða-sláttur Iffsins. Ljóðar kvæði lóan smá, Iff í æðum bálar; geislar hæðum himins frá hlýleik glæða sálar. J. J. Pálmi. Spurning. 1— Er sveitaróinagi réttlaus, svo að það megi lába hann í þann stað, sem hann vill ómögulega fara í, en láta hann ekki í þann stað, sem >bú- ið er að úrskurða að sé sá rétti staður fyrir hann og hann vill endi- lega fara í? 2— Er löglegt að fara inn í hús, þar sem erkona og bam, taka þenna óniaga með oifbeldi, f forboði kon- unnar, en húsbóndinn ekki við? og ef það er ólöglegt, varðar það ekki sekt? Fáfróður. Svar—(1) Lagagrein 580 í sveitar- lögunum (Municipal Act) veitir sveitarstjórnum vald til að semja aukalög viðkomandi ómögum sveit- anna og allsleysingjum. — (2) Slíkt er ólöglegt Þakkir. Eftirfylgjandi 'listi er yfir nöín þeirra einstaklinga og féilaga, sem gefið hsfa sokka fyrir jóiin til Jóns Sigurðssonar félagsiins. Það væri of langur iisti, ef birta ætti nöfn allra þeirra, sem prjónað hafa fyrir okk- ur, og sem við erum engu að síður mjög þakklátar. Talan aftan við nöínin merkir hversu mörg pör hver ihefir gefið: Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Kvenfélagi?5 í Árborg 30 pör, Kven- fél. Hlín, sent af Mrs. Lindal, 6; Mrs. Freemann, Wpg.t 2; Mrs. R. Olafssn, Antler, Sask., 2; Mrs. Torfason, Mozart, Sask., 2; Mrs. I. Jóhannesson, Víöir, 2; Mrs. S .J. Beck, Beckville, Man., 2; Mrs. Jóahnnesson, Wpg., 2; Mrs. I. Arnason, Wpg., 1; Mrs. Solv. Bjarnason, Mozart, 2; Mrs. Runólfsson, Wpg., 4; lslend- ingadags nefnd., Wpg., 14; Mrs. I. Hósi- assn, Wynyard, 2; Mrs. H. Gunnlaugs- son, Baldur, 1; Mrs. G. Halldórsson, Wpg., 2; kvenfél. Úndína, Hecla P.O.t 8; Mrs. E. Stephenson, Hecla, 2; Mrs. S. Clements, Foam Lake, 2; Mrs. S. Jóels- sn, Foam L., 2; Mrs. S. Steinberg, Foam L., 1; Mrs. S. A. Gíslasn, Dog Creek, 3; Mrs. S. Anderson, Leslie, 1; Mrs. J. Sig- urösson, Elfros, 1; Miss B. Pétursson, Árborg, 1; Miss H. Gíslason, Arborg, 1; Miss F. Nelson, Arborg, 1; Miss S. Jó- hannsson, Árborg, 1; Mrs. S. S. Christo- ferson, Árborg, 1; Mrs. M. GuTSmunds- son, Geysir, 2; Mrs. Th. Guömundsson, Geyslr, 2; Miss G. Pálmason, Gimli, 2; Mrs. S. Björnsson, Gimli, 6; Miss G. Sveinsson, Wpg., 2; Mrs. S. SigurtJsson, Elfros, 3; Mrs. A. Johnson, Elfros, 1; Mrs. V. Börnsson, Leslie, 3; Mrs. S. Benson, Foam Lake, 2; Mrs. Thor. Stef- ansson, Wpgosis, 2; Mrs. ögmundsson, Wpgosis, 1; Mrs. Málfr. Johnson, Wpg- osis, 1; Mrs. Steinunn Collins, Wpgosis, 2; Mrs. John Thorleifsson, Wpgosis, 1; Mrs. P. J. Norman, Wpgosis, 1; Mrs. S. Vigfússon, Churchbridge, 1; Mrs. M. Hinriksson, Chbr., 3; Mrs. G. Svein- börnsson, Chbr., 1; Mrs. Alva Moyer, Wpgosis, 3; Mrs. John Einarsson, Wpg- osis, 2; Mrs. Stefan Johnson, Wpgosis, 2; Mrs. K. J. Guömundsson, Mrs. Oliver Johnson, Mrs. G. Brown, Mrs. B. John- son, Mrs. S. Magnússon, Miss N. Craw- ford, Mrs. Thor. Johnson, Mrs. El. Mag- nússon, Mrs. Theo. Johnston, Mrs. G. Goodman, Mrs. Stef. Halldórsson, Mrs. Eir. Thorsteinsson, Miss Marg. Good- man, Mrs. Aug. Johnson, Mrs. Al. Stev- enson, Mrs. L. J. F. Eiriksson og Mrs. K. Brynólfsson (allar í Winnipegosisq, 1 par hver; Mrs. Sigr. Thorsteinsson, Beresford, 2; Mrs. GuÖr. FriÖriksson, Beresf., 2; Mrs. Paul aulson, Hove P.O., 4 (og 4 pör vetl.) ; Box 223, Gardar, N. D., 5 (og 5 pör vetl.); Mrs. S. Paulson, Wpg.t 1; Mrs. B. Thordarson, Wpg., 1; ónefnd kona í Wpg., 6. Frá íslandi. Bjargarskortur á Isafiröi. Þaðan fékk stjórnarráðið sím- skeyti 21. þjin. (jan.) með þeim frétt- um, að þar í bænum væru 300 íjöl- skyldur aigerilega matarlausar og hafi heldur ekkert fyrir að kaupa. Er því skorað á iandstjórnina að hlaupa undir bagga og hjálpa. I Slys af reyk. Laugardagsmorguninn 17. janúar fundust hjónin á Kröggólfsstöðum í öifusi meðvitundarlaus í rúmuiii sínum. Segja sumir, að ofn hafi rokið 'svo mjög í hcrbergl ]>eirra um nóttina, en aðrir segja ljósreyk or- sökina. Gfsli læknir Pétursson á Eyrarbakka var þegar sóttur, og tókst honuin að lífga konuna en ekki manninn. Á sunnudaginn fór Konráð læknir KonráðsBon héðan á stað austur í bíl, og var þá enn talið tvfsýnt um Iff bóndans. En bíllinn komst ekki nema nokkuð hér upp fyrir, vegna skafla á vegin- um. Bóndinn andaðist klukkan 4 á miánudaginn. Hann hét Engil- bert Sigurðsson og konan heitir Sigþrúður Eggerfcsdóttir. Engil- bert var bróðir þeirra ögmundar skólastjóra í Flensborg og Kristjáns áður ritstjóra “Lögbergis”, var odd- viti í ölfushreppi, dugnaðar- og myndarmaður,—Lögrétta. “Anstur í blámóðn fjalla” iigihBiBiwiww«Hiiij'W4Hg|!yaai bðk ASalatelna Krlat- JAnKVtnrar, er tn • afcrifatnfa Hrlma- krlnfila. Koatar $1.75, aenð pðatfrttt. Flnnltf eSn akrlflS S. D. Bl STBPBA1S90N, 72» Skerharaeke St., Wlnnlprsr, $1.75 bókin Allar samkomuauglýalnrar kosta 26 cts. fyrir hvern þumlung dálkslengdar —i hvert ekifti. Engln auglýsing tekin i blatUð fyrlr mlnna en 26 cent.—Borg- ist fyrlrfram, nema öðru visi sé um samio. ErflljótS og œflminnlngar kosta 16e. fyrlr hvern þuml. dálkslengdar. Ef mynd fylglr kostar aukreltls fyrlr tll- bunlng á prent ‘‘photo”—eftlr steerti.— Borgun vertVur ati fylgja. Auglýsingar, sem settar eru f hlatUIJ án þess ab tlltaka timann sem þacr eiga að blrtast þar, vertla að bergast upp að þslm tlrna sem oss er ttlkynt atl taka þaer ár blatilnu. Allar augl. vertia atl vera komnar á skrtfstofuna fyrlr kl. 12 á þrltSJudag tll blrtlngar i blatSlnu þá vlkuna. Tke Vlklng Preas, Uá 1\K • • f • ®S“ Þér hafiö meiri ánægju VlPlTl HílPO'líl af blaöinu yöar, ef þér vitiö, ATIVI1 1 meö sjálfum yöar.aö þér haf- iö borgaö þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér vjö Heimskringlu ? Skoðan mcí X-jfelnla, og l>vl eneln ftnl/.kun. Hví a5 Eyía Löngum Tíma Með “Eitraí” Blóð Prof. Dr. Hodglns sérfrœt5ingur í karlmanna sjúk- IFJStim 1 dómum. —25 ára /tOUm. reynsla. Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum: Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða: 1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur? 5. Höfuðverk? 6. Bngin framsóknarþrá? 7. Siæm melting? 8.. Minnisbilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadofi? 16. Sár, kaun, koparlitaðir blettir af blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli? 20. ójain hjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. Óregla á hjartanu? 23. Sein blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag, eftir að standa mikið í fæturna? 26. Verkur í náranum og þreyta í ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Veik- indi í nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun? Memj á öllum aldri, f öllum stöðum þjást, af veikum taug um, og állskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi í sjúkdómum karl- manna. Hvers vegna er biðstofa mín æfinlega fuii? Ef mínar að- ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútim- ans beztu þekklngu, þá liefði eg ekki það traust og þá aðsókn frá fólkinu 1 borginmi Chicago, sem þekkja mig bezt. Flestir af þeim, sem koma til iriln, eru sendir af öðrum, sem eg liefi hjálpað í líkum tilfellum. Það kostar þig ekki of mikið að láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki,— Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið í rétta átt, og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum minum koma lang- ar leiðir og segja mér að þeir hafi allareiðu eytt miklum tíma f og peningum í a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn um bréfa- skifti við fúska.ra, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Reynið ekkl þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið heim eftir viku. Vér útvegum góð herbergi nálægt læknastofum vorum, á rýmilegu verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar. SKRIFIÐ EFTlll RABLEOGIJIGIJM Próf. Doctor Hodgens, 35 South Dearborn St., Chicago, III. aipmiiiiiiiinnlnininimminmi Þér, sem heima eruð, munið eftir íslenzku drengjunum á vígvellinum Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera Iífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS I 6 MÁNUÐI eða $1.50 1 12 MÁNUDI. Þeir, sem v3du gleðja vini sína eSa vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, meS því að senda þeim Heimskringlu f hverri viku, aettu að nota sér þetta kostaboÖ, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verðí blaðsins, viU Heimskrmgla hjálpa tíl að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St„ Winnipeg ii'iiiiii.Miilllli.lliiii:,;iiaíiiiiiiiii':, •ii,niii!!iiiiiii:;i!iii,:-i;,i'!' 'tmitiiiS'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.