Heimskringla - 14.03.1918, Síða 8

Heimskringla - 14.03.1918, Síða 8
BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 14. MARZ 1918 Nýkomin SYRPA INNIHALD: Æfintýrið, sem Konráð læknir rat- aði í. Sasra frá Vanoouver. Eftir J. Magnús Bjarnason. t Rauðárdalnum. Greinastúfar úr Ættasögu íslend- inga á fyrri öldum: Amþrúður aíyjólfsdóttlr = “frú Þrúðr” á Grund. Eft^r Stein Dofra. Endurvakning hjátrúar síðan strið- ið hófst. Þorgils. Frahinhald sögu. Islenzkar sagnir: “Dregur til þess, sem verða vill.” Eftir Sigmund M. Long. Aðalbrandur. Saga eftir Sigmu.nd M. Long. Til minnis: Aldur l.erforingja fyr og nú—Rit- Wý—MannfalJ—Elztu landabróf í heimi—Að skjóta bejnt er vand- inn-—Gaman.saga Indíánasumar. HEFTIÐ 50 CENTS Olafur S. Thorgeirsson, 674 Sargeiít Ave., Winnipeg Úr bæ og bygð. TIL LEIGU húsgagnalaust her bergi, hentugt fyrir eina stúlku. — Telephone: Sher. 1907. Vér viljum draga athygli íslend inga í bænum að auglýsingu í þessu blaði um samkomu, sem lierra E. H ISigurðsson heldur i Goodtemplara húsinu þann 20. þ.m. Hann sýnir þar alveg nýja uppfyndingu eftir ejálfan sig, og sem vakið hefir at hygli þeirra manna, sem skyn bera á siíkt. Markús Jónason, bóndi í grend við Baldur, Man., var ihér á ferð f vikunni. Sagði alt gott tfðinda. Mrs. S. .1. Frederickson frá Glen boro var flutt hingað á sjúkrahúsið nm aniðja vikuna sem leið. Hún hefir verið veik í rúmar tvær vikur. Séra Rögnv. Pétursson skrapp vestur til Wynyard nýlega og bjóst við að dvelja þar vestra nokkra daga. Kvenfélag Únítamsafnaðarins er að undirbúa samkomu, sem haldast á 2. apríl næstkomiandi. Fólk er beðið að taka vel eftir auglýsingu í næsta blaði. Sigurjón Jónsson, bóndi frá Xundar, Man., var á ferð ihér um heigina. Hann skiapp í þessari sömu Iferð norður til Balmoral, að «já dóttur sína, sem þar býr. Hún er gift Claude F Law, yfirkennara á ekólanum þar. Guðni Stefánason, fyrv. prentari við Heimskringlu og «em nú er bóndi í grend við Lundar, Man., hom ti'l Winnipeg um imiðja síð- ustu viku og dvaidi hér þangað til á mánudaginn í þes»ari viku. Hann sagði alt gott að frétta úr sínu bygðariagi. lílaðið Minneota Mascot flytur ný- lepa þá frétt, að í ráði sé að séra G. Guttormisson, Ohurehbridge, Sask., taki köllun frá ísienzku söfnuðun- um í Minnesota og muni flytja sig euður einiivern tfma í júlímánuði næstkomandi. Ekki er þó með öllu víst, að úr þessu verði, en talið er það líklegt. Hafa íslenzku söfnuð- irnir þar syðra verið án fastrar prests])jónuvstu síðan 1914, er séra B. B. Jónsson flutti ihingað til Winni- peg og gerðist prestur hjá Fyrsta lút. söfnuðinum ihér Jóns Sigurðssonar félagið heldur liátíðlegan annan afmælisdag sinn miðvikudiagskveldið þ. 20. þ.m. í húsi Jóns J. Vopna, 597 Bannatyne ave. Það er verið að undirhúa gott prógram og veitingar verða þar í bezta lagi. Samkvæmið verður liald- ið ,frá kl. 2 til 5 e.h. og byrjar svo aft> ur kl. 7 að kveldinu.— Fél.konur eru beðnar að muna eíftir saumafund- inum hjá Mrs. E. Hanson á fimtu- dagskveldið í þessari viku. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crown8, og Tannfyllingar —húnar til úr beztu afmun. —sterklega bygðar, þar seaa mest reynir á —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilhúnar. —ending ábyrgst. (7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MlN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —iþægiiegar til hrúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WINNIPEG Kolheinn S. Thordarson, prentari frá Saskateon, kom til borgarinnar nýskeð og bjóst við að dveija hér kring um tvær vikur. Hann er nú yfir - uinsjónarmaður (superinten- dent) eins blaðsins í Saskatoon og ineð þessari ferð hingað er hann að undirbúa stóra auka-útgáfu, sem hlað þetta gefur út í júní-mánuði. Kolbeinn lét vel af öllu í Saskatoon, kvað þar vera næga atvinnu og töluverðar frainfarir. Húsaleiga þar orðin há og hús öll upptekin. Kvað hann mú mikið selt þar vestra af bújörðum, verð þeirra væri einlægt að stíga upp og eftirsókn að verða imeiri og meiri. anum og séra Björn B. Jónsson. Dómurinn féll játandi hliðinni í vil og hreptu l>au verðlaunin. Prof. Newton talaði 'nokkur orð um leið og hann lýsti dómi. Hann hélt með inentun í 'sérstökum greinum, eins og sigurvegararnir hefðu verið að berjast fyrir, og lýsti um leið starfi búnaðarskólans út uin ,sveitirnar. Söinuleiðis töluðu þeir skólastjóri og séra B. B. J. Svo var kaffi fram borið og gestir og skólafólk rædd- ust við þar til Ihver fór heinn til sín. —Margir igestir voru þarna við- staddir. Þetta verður síðasti fupdur, sem noinendur standa fyrir, því nú erl farið að líða svo á tirnann. -einkurn • fyrir ])eim, sem fara ætla út til '.sáðn-j ingai'starfa og þurfa að skrifa á j próf fyrir pás-ka—, að það þarf að ! beita öllum kröftum við lexíurnar. j En skólastjóri og frú hans ætla að! halda samsæti fyrir skólann 15. þ.m. j í Skjaldiborg, og eru hangað boðnir j allir gamlir nemendur skólans og foreldrar nemendanna. Nemandi. Til leigu, kennara vantar og fleira TIL LEIGU—4 herbergja Suite til leigu nú þegar í góðu húsi. Öll þæg- indi; gas stó. Frekari upplýsingar að 696 Banning stræti—eftir kiukk- an 12 á hádegi. KENNARA vantar vid Odda skóla Nr. 1830, frá 1. apríl til 15. júlí og frá 1. sept til 30. nóv. 1918, som hefir 1. eða 2. stigs konnaraleyfi; tiltaki kaup, og sendi tilboð sín til undir- ritaðs fyrir 20. mar. 1918. Thor. Stephanson, sec.4reas., 24-26) Box 30. Winnipogosis, Man. LAND til leigu, hálf section, 2% mílu frá Gimli. Á landinu er gott íveruhús og aðrar byggingar, góður brunnur, mikið engi og nokkuð undir akri. Sá sem vildi sinna þessu snúi sér til Guðm. Ohristie, Ste. 11, 406 Notre Ðame, Winnipeg, til frek- ari upplýsinga. 23-25 ölafur Jónsson, bóndi í Mörð- tungu á Síðu í Vestur Skaptafells- sýsilu á Islandi, óskar eftir utaná- skrift Jóns hróður síns, er flutti um sfðastliðin aldamót til Canada, frá Hraunkoti í Landhroti í sömu sveit. (2425) MessaS veröur í Únítarakirkjunni næsta sunnud. á venjulegum tíma. Axel Thorsteinsson rithöfundur, er nú staddur f New York. Munu margir Vestur-íslendingar kannast við hann af hans ágætu sögum. íslenzk stúlka getur fengið vist á góðu íslenzku iheimili fyrir stuttan tfma. Gott kaup í hoði. Finnið Mrs. F. Johnson, 170 Douglas Park Road, St. James. Bújörð til Sölu í Thingvalla bygðinni, S.E.44 12, Tp. 24, R. 33 W of lst M, níu mílur frá Bredenbury eöa Saltcoats. Fullur helmingur af landinu gott til akur- yrkju, ágætis jarðvegur; hitt engi og nokkur skógur. Fyrirtaks aðset- ur fyrir skepnurækt, nóg haglendi og engi í grendinni. Upphleyptur vegur liggur aö landinu, einnig tal- símalína. Umbætur eru: 20 ekrur ræktaðar og landiö er inngirt. Mílu frá Pennock pósthúsi og 2i/2 mílu frá skóla. VerÖ $1,300; helmingur borgist strax og afgangurinn eftir samkomulagi. — Notiö tækiíæriö, og snúiö ykkur til eigandans sem fyrst. Björn I. Sigvaldason, 25-27) Víöir, Man. j NÝ UPPFUNDNING. • Eg hefi ákveðiS að sýna líkingar af vélum (working models), sem bygðar eru á sporbaugs-hreyfingu; um leið verður haldinn fyrirlestur til skýringar og í sambandi við þessa hreyfingu. Samkoman verður haldin í Goodtemplara- húsinu á Sargent Ave., 20. marz n.k. og byrjar kl. 8 e. h.. - ASgöngumiðar verða seldir að 678 Sargent Ave., hjá Mr. P. Thomsen, og kosta 35c. E. H. SIGURÐSSON. SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVt * LlKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprtetory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30c. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. Frá J.B.A. skóla. Það er nú langt Mðið síðan Heims- kringla hefir flutt fréttir frá J.B.A., og hefir margt gerst á því menta- bóli í millitíðinni. Piltarnir hafa átt í mörguin brösum sín á milli, en niðri fyrir ríkir þó mesta alúð og vinskapur, og er þess að vænta að hann sýni sig seinna meir, þegar þetba fólk á að vinna saman sem stoðir islenzka félagslífsins vestan hafs. Það hafa verið þrjár samkomur í skólanum síðan ,sagt var fá síðast. Hinn reglulegi skemtifundur skól- ans var haldinn föstudagskvöldið 15. febrúar og voru har margir við- staddir auk skólafólksins. Meðal annars fór þar fram kappræða á ís- lenzku tiin efnið: “Ákveðið að blöð og tímarit 'hafi meiri áhrif en ræðu- pallurlnn.” Guðm. Guðmundsson og Sveinbjörn ólafsson töiluðu fyrir neitandi ihliðina, en Jón Straum- fjörð og Helga Guðmundsson fyrir hinni játandi. Dr. Björnsson, H. A. Bergmann lögmaður og Dr. Jón Stetfánsson voru dómarar; hinn síð- ast nefndi bar fram úrskurð dóm- endanna, sem féll játandf ihMðinni í vil, og um leið ávarpaði hann skól- ann nokkrum orðum; H. A. Berg- mann talaði einnig nokkur orð. Meðal gastanna þetta kvöld var Bergthór E. Johnson, sem útskrif- aðist af JjB.A. í fyrra, og hélt hann snjalla ræðu og las upp kvæði eftir sig. — Bftir að fólk hafði hrest sig á góðu kaffi, sem stúlkurnar báru fram, fór það að isyngja gamla ís- lenzka söngva og var þvf haldið uppi fraim eftir kveldinu. Hinn fyrsta þessa mánaðar veitt- ist skólanum sú ánægja að hljóta heiimsókn af Dr. Stewart írá heilsu- hælinu í Ninette. Hann er mikili og göfugur maður og vinur íslend- í inga og alls þess, sem íslenzkt er. Skólinn fagnaði 'honum með stuttri i skemtiskrá og hélt hann langa ogj snjalia ræðu um híbýli manna fyr á tíð og nú, og var fróðlegt að hlusta á hann. SkóLastjóri þakkaði ræð- una með nokkrum velvöldum orð- um og svo yar gestinum að endingu veitt gott íslerrzkt kaffi. Síðastliðinn föstudag (8. marz) var svo haldinn skemtifundur í skólanum. Hann var sérstaklega markverður vegna þoss, að þar fór fram síðasta kappræðan, sem haid- in verður á vetrinum, og var þar kept um heiðurs-verðlaun (sllíur- medalíu) gefin af Dr. Brandssyni. Skemtunin byrjaði með því, að Em- ily Bardal las “Mímir”. Svo lék Ninna Paulson á fiðlu og þar næst byrjaði kappræðan. Kappræðuefn- ið: “Ákveðið, að kensla í sérstökum greinum í Liærri skólum sé æskilegri j en kensla í mörgum greinum, einsj og nú á sér stað.” Kappræða þessi i fór fram á ensku. Björgvin Yopni og Rósa Johnson töluðu fyrir ját-1 andi hliðinni, en Jón Strauimfjörð ^ og H. J. Stefánsson fyrir hinni neit- andi. Dómararnir voru þeir Próf. j A. J. Perry frá Manitoba háskólan- um, Próf. Newton frá búnaðarskól-! G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: Main 3142 Winnipeg. Alvegsérstök Kjörkaup vcrða á fjölmörgum vörutegundum vorum fram að 1. apríl næstk., þvi rýma verður til fyrir nýjum vam-i ingi. Að eins örfá atriði tilgreind hér: Þakspónn, xxx, þúsundið .... $4.00 Tjörapappi, ruMan ... 1.30 Hvítur pappi, rullan....85 Ábyrgst hús- og verkf.mál, sér- staklega hillegt. GveraiLs” fáar eftir. 1.35 Regnkápúr, vanal. $12, nú .... 7.00 .Tam, 4 punda fata.,....50 Oomistarch, pakikinn....10 Rogiers syrup (koma verður með ílát) gaU..............85 Mel rose Tea, pundið....40 Gold Dust Wash. P., 2 pakakr á .25 Fyrirtaks grænt kaffi, 5 pd. á 1.00 Komið og sannfærist. Vér höfum flest er þér þarfnist með. Upplýsinga óskast. Heimskringla þarf a« fá a5 vita um núverandi heimilsfang eftirtaldra manna: Th. Johnson, síðasta áritan Port. la Prairie, Man. Erasmus Eliasson, áður a5 682 Garíield Str., Wpg. Jón Sigurðsson, áður að Manchester, Wash. E. O. Hallgrimsson, áður að Juneberry, Minn. Miss Arnason, áður að Wroxton, Sask. S. Davidson, áður að 1147 Dominion str., Wpg. Mrs. W. L. Thomas, áður að Kimberley, Idaho. Hjörtur Brandsson, áður 9318 Clarke St. Edmonton. Steindór Arnason, áður að Wild Oak, Man. Þeir sem vita kynnu um rétta áritun eins eða fleiri af þessu fólki, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það á skrifstofu Heimskringlu. THE VIKING PRESS, LTD. The Lundar Trading Company, Ltd. Lundar and Olarkleigh, Manitoba Bete/ samkomur í Norður Dakota Akra, mánudag...............18. mar. Svold, þrlðjudag..... 19. mar. I Hallson, miðv.dag.. ;.......20. mar. Mountain, ílmtudag..........21. mar. Gardar, föstudg............,22. mar. AUar samkomurnar byrja kL 8 eh. Inng. ókeypis—Samskota leitað Aðeins 2 vikur til Páska! Þá getið þér sent vinum yðar myndir fyrir pásk- ana. — Vér seljum ljós- myndir á $1.00 tylft- ina og upp. — Alt verk ábyrgst. — Sextán ára reynsla í Ijósmyndagerð í Winnipeg. Ljósmyndir stækkaðar. Og einnig málaðar. Látið oss taka mynd af yður NP. KOMIÐ TII Marters Studio 2641/2 Portage Avenue. (Uppi yfir 15c búðinni nýrri) Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. tn að búa tll úr rúwAbreiður — "Crasy Patahirork”. — fitórt úrval af fftórum ailkiiafklippum, hentaff- ar í ábreiður, kodda, aeasur og H. —€tór “pakki" á 25c., flmrn fyrir $1 Samkomur í Manitoba. Lundar, Man., 22. Marz Arborg, Man., 26. Marz Inng. ókeypis. Samskota leitað. Á eftirfylgjandi stöð- um verða samkomur haidnar tU arðis fyrir hjálparsjóð 223. her- deMdarinnar. Ræðumenn: Hon. T. H. Johnsón Capt. W. Lindal. og aðrir. Söngvarar: Mrs. S. K. Hall. Mr. Paul Bardal, jr. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG GISLI GOOÐMAN TINSMIBUR. VorkstœSl:—Hornl Toronto Bt. OB Notre Dame Ave. Phone HelmUla Garrr 20«S Gmrrr 8M DR. BJÖRNSSON’S SANITARIUM TAUGA-SJÚKDÓMAR, GIGTVEIKI, NVRNA- VEIKI, BLÓÐLEYSI O. S. FRV. —læknað með Rafmagns og Vatns-læknlngar aðferðum. Nún- ing (Skandinavian aðferð). Skrifstofu tímar—10—12 f.h., 2—3 og 8—9 e.h. 609 Avenue Block (265 Portage Avenue). Phone M. 4433 The Dominion Bank horki xotre damb ave. «s 8UGRBROOKE ST. HSfas.tAii, iprk .......s e.eee.eee Vere.JOJJnr ............* T.OOO.ee* Aller elarelr .........»7K,OOO.Oee Vér Sakum eftlr vHSektftum verxJ- unarmanna 01 ábyrsJum.t atl cefa þeim fullnncju. SparteJð'Dedetld tm er ed etærRta tem nokkur baakt hefir f borglnnt. Ibdendur þeeea hluta borsarlnnaa ðska aB sklfta vld etofnun. lea þelr vtta að er alserlesa trygt. Nafn vort er full trriiim fyrtr ejálfa ySur. kenu of börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaðar PHONB GARRT I4M GYLLINIÆÐ ORSAKAR MARGA KVILLA —og þú getur helt öllum þeim meðulum í þlgr, sem peningar fá. keypt; —eöa þú gretur eytt þínum sítS- asta dollar í at5 leita á ba?5stat5i ýmiskonar; —et5a þú getur látib skera þig upp eins oft og þér þóknast— Og samt losast þú ALDREI vib sjúkdóminn, þar til þínar Cayllinljebar eru lækn- nðar at5 fullu (Sannleikurinn í öllu þessu er, at5 alt sem þú hefir enn þá reynt, hefir ekki veitt þér fullán bata.) TAK KFTIfi STAHHÆFINGU VORRI Nf! Vér lækniim fullkomlega öll tilfelli af GYLLINIÆÐ, vœgr, á- köf, ný et5a langvarandl. sem vér annars revniun at5 lækna met5 rafmagnsáhöTdum vorum.— EÖa þér þurfit5 ekki aö borga eitt cent. Aðrir sjúkdómar læknaðir án meðala. DRS. AXTELL & THOMAS 503 McGreevy Block Winnipeg Man. KENNARA vantar við Ralph Connor skóla fyrir 7 mánuði frá 18. irtarz næstk. Verður að hafa 2. eða 3. fiolcks kennaraleyfi. Fæðl og her- hergi fæst lVi mflu frá skólanum.— Skólinn er 12 mí). frá Ashern þorpi. Tilboð er tiltaki æfingu og kaup sendist til H. Baker, sec.-treaa., 21—25 Zant P.O., Man. KENNARA vantar við Arnes skóla No. 586 fyrir 7 mánuði frá 1. apríl næstk.; annars flokks “nor- mal” stig óskawt. TMboð meðfcekin til 15. marz, sem tiltalki kaup, æt- ingu, oA.frv. Árnes, Man., 28. jan 1918. Sigurður Sigurhjörnsson. 19—25. Lesið auglýsingar í Hkr. HRAÐRITARA OG BÓKHALD- ARA VANTAR Það er orðið örðugt að lá aeft skrffitofufólk vegna tesi hvað margir karlmenn afa gengið í herinn. Þelr •em lært hafa á SUCCESS BUSINESS Oollage ganga fyrir. Success skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábygglleg- asti verslunarskóll bæjarins Vór kennnm fleiri nemsmd- um en hinir allir til samans —höfum einnig 10 deildar- skála víðsvegar um Vestur- landið; innritum meira en 5,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College Porta»e «a Rdraoi WIMBÍIPBG itoa

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.