Heimskringla - 28.03.1918, Síða 3

Heimskringla - 28.03.1918, Síða 3
WINNIPEG, 28. MARZ 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA flytur á 'hendur honum af hálfu liins opinbera, eins og ;mebleikandi í sjónleik. Gagnvart forseta róttae ins eins og ráðunautur. Gagnvart ■einum mianni að eins sem liljóður «ðstoðarmaður,—vorjanda sínum. Hann hefir verið ágœtur leikari á sjónar.sviði lífsins, þessi Bolo. Hann hefir tekið að sér margs kon- ar hlutrvek, Síðan er hann fyrir svo *em fimtán ánim hljóp um eins og götustrákur í hafnar smugunum niður í Miarsailles, þangað til hann nú fyrir skemstu sat eins og marg- faldur miljónaimæringur í Parfsar- borg. Hús hans stóð á einu gullstræt- inu í grend við Stjörnuhöllina. Hann átti sumaxhöll í Biarritz. 3?ar hafði hann veðreiðarhesta og veð- reiðarsveina við veðreiðarnar, sem haldnar eru á Longchamp. Þar hafði hann líka haft sitt eigið loft- íar, sem þessa daga er nýjasta tízka ú spjátrungamarkaðinum. Sá hefir kunnað að krafsia sig á- fram, — hann, sem kaliaður hefir verið Indíánahöfðinginn. Upp frá höfninni þarna suður við Miðjarð- ■arhafið hefir lxann snxám saraan les- áð sig þangað, sem hann ætlaði sér, nnz hann er orðinn góðvinur ráð- hei-ra og þjóðhöfðjngja, trúnaðar- Maður sendiherra, þú-bróðir önd- ’vegishölda þjóðanna. Og nú stendur hann í 'sporum bess, sem kærður er um landráð, en talar eins og hann væri jafningi og félagsbróðir allra þeirra, sem þykj- ast hafa fest klær í Ihári hans. í einu réttarskjalinu, sem er sendi- herrabréf frá Washington, er um hann talað sem frakkneskaix af- burðamann og stjórnmálagarp. Forseti réttarhaldsins vildi þýða timmæii þessi upp á annan mann — Charles Humbert. En kærði efaðist txm það. Eigi vildi hann heldur kannast við, að það væri Caillaux, sem við væri átt. “En mínir góðu vinir! Hvei-s vegna getur ekki verið átt við mig?” segir Bolo, og slær á brjóst sér. "Hví eigum við að lenda í nokkurum flækjum, þar sem engar eru?” III. Bolo á vitnapallinum. Hann lítur xxt eins og sunnudags- klæddur frammistöðuþjónn, afar í- sineygiiegur. Margur, sem sér hann, segir: Eg veit hverjum liann er líkur! 1 Það var eitt sinn bryti i stórri gistihöil, — hann var svona allur gljáandi, hærugráa hárið ávalt ný- ‘‘LÆKNIÐ KVIÐ- SUT YÐAR EINS OG ÉG LÆKNAÐI MITT EIGIÐ.” Gaznall sjókafteinn læknaöi sitt eigið kviðslit eftir að læknar sögðu “uppskurð eða dauða" MtSal kau og bðk *ent ðkerpls. Kafteínn Collinss var 1 siglingum tnörgr ár; os svo kom fyrir hann tvö- falt kvitislit, svo hann varð ekki ein- ongis aö ætta sjófertSum, heldur líka at5 llBgja rúmfastur i mörg ár. Hann reyndi marga lækna og margar teg- undlr umbútSa, án nokkurs árang- urs. Loks var honum tllkynt, atS annatS vort yrtSi hann atS ganga und- tr uppskurtS e15a deyja. Hann gjörtSi hverngt. Hann læknatSl sjálfan sig. ••IXræSnr Hlnlr og Syntnr, ÞCr ÞurfitS Bkkl atS l.fltn Skera YtSnr Snndur N« atS Kveljast I UmbfttSum.” Kafteinn CoIIings (hugatSi ástand sitt vandlega og loks tókst honum atS finna atSfertSlna til atS lækna sig. Hver og einn getur brúkatS sömu atlfertSlna; hún er elnföld, handhæg og óhult og ódýr. Alt fólk, sem geng- ur metS kvitSsllt ættl atS fá bók Coll- ings kafteins, sem segir nákvæmlega frá hvernig hann læknatSl sjálfan sig og hvernig atSrlr geti brúkatS sömu rátSln autSveldlega. Bókin og metSul- in fást ÓKESYPIS. Þau vertSa send póstfrítt hverjum kvitSslitnum sjúk- lingl, sem fyliir út og sendlr mitSann hér atS netSan. En sendltS hann etrax —átSur en þér látitS þetta blatS úr hendi ytSar. FKEE RUPTURE BOOK AND REMEISY COUPON Capt. A. W. Collings (Inc.) Box 319 B Watertown, N. Y. Please send me your FREE Rupture Remedy and Book with- out any obllgatlon on my part whatever. Name Address ...... kexxibt og nýskorið, fötin aniðin og saumuð eftir síðustu Parfsar-tfzku. ávalt í nærekornum viðhanar jakkæ fötum, silkiklútur upp úr vasanum, —--gljáleður stígvélanna eins og spogill. Og yfirskeggið!— “keisara-herma”, — guð komi til, hvað lxann er fall- egur, andvarpaði kvenfólkið, — eins og nálaroddur út í yztu gójxi'a. Þegar Bolo hefir látið sér ein- hverja fyndni um munn fara, legg- ur hann undir flatt, lætur að eins I grilla í augun og aðgætir áheyrend- ur nákvæmlega. Og svo snýr hann upp á yfii-skeggið, vandlega, eins og sé hann að láta vel >að sjálfum sér. En er framburður vitnanna verð- ur honum mjög andstæður, eða þeg- ar kemur afar óþægileg spurning frá sækjanda, hárbeitt eins og hnífs- egg, þrífur Bolo f hægra eyrna- snepilinn. Ekki að hann sé svo ófínn, að hann ætli sér að fara að bora í eyr- að,—breint ekki. En það er iíkara því, að hann sé í flýti að komast eft- ir hvað eyrnasnepillinn sé nú ann- ars þykk^jr, þarna milll sleikifing- urs og þurnalfingurgórnsins. Litla- fingur lætur hann á mieðan sperrast boint xit f loftið. Hann hefir kvenhendur, frámuna- lega smáar og fíngerðar, eins og sá, sem fæddur er af höfðingjaættuin. Á vinstri hendi glampar mátulega stór demanitshrimgui'. Á hægri er ekkert. Það er ölluxn á Frakklandi kunn- ugt, að Bolo er giftur mörgum kon- um. “Eg er enginn landráðamaður, en eg skal gjarnan deyja. Eg er alls enginn landráðamaður. Eg hefi framið nokkur bernsku-brek-------- — eg befi setið fjóra nxiánuði í fang- elsi. Mig langar til að fá að nota minnisblöðin mfn. Eg verð að biðja yður um ofurlitla þolimmæði.” Petta voru fyrstu orðin, sem Bolo talaði til dómara sinna. Það var auðsætt, að hann hafði hugsað þau nákvæmlega fyrir fram.. Það var vfst eitthvað meira. En í fátinu fyrsta augnablik, sem ekki var al- veg óeðlilegt, fór hann ofurlítið Ú4 af lagi. En þá greip hann um leið til minnisblaðanna. Hann hafði heil- an bunka af lausum pappírs örknm, öllum þétt skrifuðum. Þetta endux’- tekur sig oft í byrjan hvei-s réttar- iialds, eða þegar hann skyndilega stendur fyrir franxan erfitt spurmar- efni, som hann endilega þarf að svara. Þá notar hann minnisblöðin eins og jslankahrú yfir ófæruna. Að öðru leyti er bann alls ekki málstaður. f miðju réttarhaldinu verður hann oft blátt áfram mælskur. Þá er tal- andinn orðinn svo hjólliðugur, að naumast er unt að fá hann til að lxagna. Ef honum tekst vel nokkurum sinnum, heldur hann ánægður á- frara. Orðhepnin kveikir f honum nýjan eld. Handiahurðurinn írá leikhúsinu kemur aftur, þessar breiðu bandarweiflur. Höfuðið reigir hann á bak aftur þóttalega og þenur út brjóstið. Röddin vrerð- ur hár tenór. Fyrsta réttarbaldsdaginn verður honum óvai't að fara of langt, og þá var hann illa keyr^ur á kaf. I IV. Stjórnarlögsóknarinn. Lögmaður stjórnarinnar * er yfir- málafærslumaður Mornet, einn allra skarpvkrasti og tunguhvassasti lög- maður við Parísarréttinn. Hann hefir nú verið tekinn f hcr- inn sem lautinant. Hann lítur út eins og ekta frakkneskur hcrmaður, þar sem hann situr, þungur og hei'ðabreiður, með rauða skeggið hangandi út yfir skjalahunkann, og með hláu • stálaugun, sem neistar hrjóba úr yfir til Bolo. Auðséð er, að Bolo hefir ekki gert sér grein þess, hvers konar maður það er, sem hann hefir andspænis sér. Hann ætlar að fara með hann eins og meðleikanda, eins og hon- um tókst heila klukkustund með hinn vingjarnlega ofursta Voyes, sem er forseti réttarhaldsins. í fystu gekk það vel.' Bolo var kjarnorður í svörum gegn árásum kæranda, som stöðugt urðu beisk- ari og nærgöngulli. Bolo fær blóð á tönn. Hann skaut augum stráks- lega í skjálg til áheyrenda. “Nú keyri eg sjálfan kæranda fast- an,” hugsaði Bolo. “Hvað þóknast yður, herra Mornet? — sýnist yður ekki eins og mér, herra Mornet?—Er það ekki satt, herra Mornet?” En þá varð hin ískalda rödd yfir- dómslögmannsins enn þá hærri: “Segið mér, Bolo, hafið þér þekt mig ! sérlega lengi?” Bolo: “Lengi? Ne—i—” Kærandi: “Gott og vel, kallið þér mig þá, ef yður er eama, em- bættisnafni, en ekki ciginnafni. Gerið svo vel!” Forsetinn: “Bolo, verið þér kurt- eis!" Síðan þetta kom fyrir, beinir ekki Bolo einu einasta svari til kærand- ans, herra Mornet, án þess annað hvort á undan eða eftir að hneigja sigog'segja: “Monsieur ie commissaire du gou- verncaxient, — herra stjórnarfulltrúi. Og það verður naumast vart nokk- urrar hæðni f rómnum. V. Blaðakaupin. Bolo er kærður fyrir landráð. Hann hefir verið í kunnlngsskap við óvinina og hefir rekið við þá verzlan, segir kærandinn. Einkum er það einn maður, Ab- bas Hilmi að nafni, undirkonungur á Egiptalandi á undan strlðinu, sem hefir verið , þjónustu Bolo sem milligöngumaður í stórviðskiftun- um milli Þýzkaliands og Frakk- lands. Abbas Hilmi var sjálfsagður hat- ursxnaðu r' Eng 1 an ds, og nær því jafnmikill_ fjandmaður Frakklands. Sjálfur hafði ihann aðsetur í Sviss og elskaði Þýzkaland af öllu hjarta. Hann var í stöðugu saimbandi við utanríkisráðuneytið í Wilhelm- strasse, sendi ríkisritara von Jagow og hinum öðrum forkólfum Þjóð- verja, hvert símskeytið á fætur öðru. Á hverjum tveim vikum tók hann sér sviptúr til Berlínar. í hendur þessa manns féll Bolo, cða þá hann f hendur Bolo, alt eft- ir hvernig menn vilja koma því fyr- ir. Góðir vinir urðu þeir að ióins-a! kosti, reglulegir aldavinix-. 1 september 1914 dubhaði Abbas Himli vin sinn Bolo upp til pasja, gerir hann að tyirkneskum jarli. Bolo þykir ekki mikið fyrir að færa sér lxann veglega titil í nyt. Jafnvel er Tyi’kland einum tveim mánuðum síðar slógst inn í strfðið gegn iSamherjum og Frakklandi, kemur Bolo ekki til hugar að losa sig við þessa pasja ixafnbót. Þvert á móti. Á nafnseðlum hans og í nafnaskrám borganna verður að sfianda pasja upp á líf og dauða, Bolo pasja, riddari af fjölda af út- lenzkum orðum. “Hefir enginn dregið dár að yður fyrir þessa pasja-nafnbót?” spyr formaður réttaiihaldsins Bolo. “Jxi, Caillaux í eitt einasta skifti. En eg átti hágt með að skilja, hví hann átti að vera að skifta sér af því. Hann er vissulega sjálfur eng- inn pasja.” Svo komu þeir sér saman um það, þeir Abbas Hilmi og Bolo, að koma af stað friðarhreyfingu á Frakk- iandi, — þýzkri friðarhreyfingu. Bolo leggur það til, að þeir skuli í þeim tilgangi kaupa fylgi heil- mairgra frakkneskra daghlaða. Fyr- ir þýzka peninga, vitaskuld. Peninga þessa ætluðu þeir a<J fá rakleiðis frá Berlín, frá utanríkis- ráðuneytinu þar. útbreiðslusjóður þýzkra hugmynda hefir orðið að senda stórar fjárupphæðir til margra landa, síðan er stríðið hófst. Hér var happadrátturinn feikna- stór. Hugsið yður að geta mútað sjálfum dagblöðum Parísarborgar og snúið beim á sitt band með þýzkurm bréfpeningum. Við skulum byrja með Bonnet Rouge — Rappel — 1' Information og fáein önnur smáblöð. Síðar kem- ur röðin til Figaro og le Temps, — ef til vill jafnvel Journal, — Jour- nal, sem hernaðar-senatórinn Char- les Humhert, ræður yfir, blaðið með hið óþægilega orðtak: Kanónur, skoftæri! ' Það var happa dráttur, í lagi. Það var Bolo, sem fram kom með þessa tillögu við Abbas Hilmi. Hann læt- ur ekki á sér standa, íer með lest- inni rakleiðis frá Zurich til Berlínar og leggur þetta heillaráð fyrir Jagow. Ráðagerð þessi fellur í góðan jarð- veg. Það er jafnvel sagt, að hún hafi tundið náð á hæstu stöðum. Hafi loforð verið gefin um leið um fé til framkvæmda. “Hvað mikið?’” Bolo segir, >að þeir verði að reyna að byrja með svo sem tuttugu mil- jónum 1 bráðina, til dæmis tvær mlljónir á hverjum mánuði í tíu mánuði. “Gcrið þér svo vel! Hér er fé til fyrsta mánaðarins. Von Jagow snýr ánægður upp á yfirskeggið og réttir Abas Hilmi ávfsan upp á tvær mil- jónir marka. Bolo dró út pening- ana á svissneskum hanka 28. marz 1915. Það urðu nákvæifilega 2,107,565 frankar og 50 ccntimes í svissnesk- um peningum. Þetta voru fyrstu stórkaupin, sem Bolo átti við Þjóðverja. önnur fylgdu í kjölíarið. Einungis var munurinn sá, að ávísanir voru út- borgaðar í Ameríku og að upphæð- irnar voru 5 til 6 sinnum stærri. Eins og kunnugt er, komu þær fimm og hálf milj. franka frá Ame- rfku, sem Bolo stakk í vasa Charles Humberts til þess að gera le Jour- nal stífari í hryggjarliðunum. Hluita- bréf fyrir 150,000 franka hefir Bolo líka keypt í Parísarblaðinu Rappel. Það er eina fullkomna tilraunin, sem hann hefir fengið til leiðar komið, með að koma frakkneskum dagblöðum undir iþýzk áhrif. Af- gangurinn af þeim miljónum, sem Bolo veitti viðtöku, varð eftir í eig- in vasa hans. Það var venja hans að senda konu sinni í París ávísanir upp á miljón. Bæði frá Ameríku og Sviss sendi hann henni þess konar pappirs- skekla. Öllum þótti afar skemtilegt að hlýða á, með hverjuim hætti Bolo talaði um miljónir. Gleymið ekki, að hann hefir verið bryggjuslæpingur, að hann fyrir fáum árum átti ekki bót á brók sína, að liann sat í fang- elsi fyrir að hafa stolið ioðskinns- trefli frá húsmóður sinni í Rue Bonaparte. VI. Tíu miljónir. “Nú, hvernig viljið þér skýra þetta?” segir forseti réttarins. “Eigi löngu fyrir stríðið áttuð þér ekkert, voruð kominn í hundana, eins og þér sjálfur sögðuð. En svo árin 1915 og 1916 farið þér með miljónir eins og ekkertv æri?” “Hcppileg gróðafyrirtæki!” svarar Bolo. “Rfúkningar yðar?” “Eg held aldrci neina reikniflga,” monsieur le president! ' Hefi a’drei j gert það.” Hér fylgir hann máli sínu með stórri handarsveiflu. “Eg er herra peninganna, herra forseti, en ekki þræll þcirra.” En forsetinn gefst ekki upp að heldur. Það er reikningur upp á tíu mil- jónir, sem einn góðan veðurdag, — nieðan á stríðinu stendur og eftir að Belgía var tekin, takið ef ir, — var liafin í banka einunx í Ant- werpen í nafni Bolo. Þar er það viðurkent, að Bolo hafi veitt þess- um tíu miljónum viðtöku og fengið þær aftur útborgaðar nokkurum vikum síðar. “En hvernig rar því farið?” spyr réttarforsetinn. “Fólki frá þeim hér- uðum, sem herlið Þjóðverja velti sér yfir, veitlr eigi svo létt að fá aftur ])á peninga, sein Þjóðverjar hafa klófest.” “Það mál kemur mér ekki við!” segir Belo. “Eg hefi fengið mína peninga gegn um hlutlausa banka. Kvittanir hefi eg ekki. Eg hvorki tek við kvittunum né igef öðrum. Til hvers eiga slfkir pappfrsskeklar að vera? Til þess að koma niður- jöfnuniarmönnum skattanna á slóð- ina þína? Nei, eg þakka!” Réttarforsetinn: “Þér leggið þá miljónir inn og fáið þær greiddar yður aftur með einu orði — látið hönd selja hendi—?” En þá gaf Bolo eitt af þeim svör- um, sem sjálfsagt lifa miklu lengur en 'hann, og langt fram yflr það. “Miljónir, ó pú! herra forseti góð- ur! Vitið þé hvað miljón er? Það er seðlabunki, sem ekki er þykkri en þetta! Tíu miljónir, — það er seðlabunki, hér um bil jafnþykkur þrem vanalegum bókum, sem kosta 3,50 franka hver.” Og með óheyrilegri fyrirlitningu í rómnum, bætir hann við: “Hver ofurlítið æfður Parísarhúi kannast við það!” Þá hlæja tilheyrendur. Jafnvel forsetinn brosir út í annað munn- vikið. “N-ei, nei, það er víst rétt, að eg liefi fengið færri miljónir út borgað- ---------------------------------- Magnesíu Bað fyrir Melt- ingarleysi. I.æknnr KAKIcRffJa Þaa f Sta5 Mcfl- ala, Pepstn, Soda eíla Melt- andl Lyfja. V._______________________________/ "A?5 eins l>eir, sem hafa náin kynni af sjúklingum, er lí?5a af meltingrar- leysi, geta boritf um hve skableg flest meltingarmeSul eru, sérstaklega Peps- in, Soda-pillur o.s.frv.” segir einn nafn- kunnur lœknir. 1 fyllilega níu af hverjum tíu tilfell- um finst orsökin i of mikilli fram- leiöslu í maganum af “hydrochloric” sýru, og sem sýrir og gerar fæöuna og veldur oft sárum verk og sviöa. AÖ reka hálf-melta og sýröa fæöuna ofan í þarmana, getur valdiö alvarleg- um eftirköstum. 1 þess staö þarf aö gefa maganum innvortis magnesíu- baö, til þess aö eyöa sýrunni og hjálpa maganum til aö melta náttúr- leg og tilkenningarlaust. I>aÖ er ekki unt aö gjöra maganum betri skil, en met5 því aT5 gefa hon- um stöku slnnum magnesíu-baö. í»aÖ er hættulaust, ljúffengt á bragÖi'Ö og ódýrt. — AÖ eins kaupiö litla flösku af Bisurated Magnesia (annaö hvort í duftformi e?5a plötur), látiö eina te- skeiö eöa tvær plötur í glas af vatni og drekkiö þetta viö hverja máltíö í nokkra daga, og maginn mun styrkjast og vinna verk sitt, ágætlega. Fólk veríur aö skilja, a?5 eg ráölegg ekkl tegundir af megnesíu eins og t.d. “citrates”, “acetates” “sulphates” eöa mjólkur og harða magnesiu. Hver af þessum sem er gætu gert meira ilt en gott. Eg veit aö ekkert nema hrein Ilimirated Magnenta ætti að brúkast viö ofsýröan maga. Þessl tegund er auöfengin. Allir betri lyfsalar selja hana, og þaö er eina tegundin, sem á- bygglleg er, þá óregla er á meltingunni fyrir ofmikinn súr í maganum. Drepur Gópherinn Œfinlega Gopherum líkar “Gophercide”; þeir finna ekki bragðið af hinu drepandi eítri, sem í því er. — Bitra bragðið er hulið. Gopherar jeta kornið, er bleytt hefir verið í “Gophercide” og drepast af því. Reynið það áður en hveitið kemur upp. Biðjið kaupmamxinn um “Gophercide”. BÚIÐ TIL AF NATIONAL DRUG & CHEMICAL CO. OF CANADA. LiMITED MONTREAL Westem Branches: Winnipeg, Regina, Calgary, Edmonton, Nelson, Vancouver and Victoria ar en þér. En hvað um það, hver var það, sem færði yður þessar miljónir?” “Veit eg það? Spyrja menn eftir nafni, grafast menn og bora eftir nafni manns, sem kenrnr og færir manni peninga?” En svo hleypur Bolo, sér sjálfum til mikillar óhaon- ingju, eitt gönuskeiðið aftur. Eorsetinn ætiar að binda enda á þetta viðtal með ofurmikilli haegð. “Það er nú samt sem áður hveim- leitt fyrir yður, einkum nú, þar sem þér eruð sakaður um landráð, að þér getið ekki lagt fram umsýslu- reikninga yðar.” Þá kvað við í Bolo með háiTÍ og fyrirlitlegri röddu og höfuð reigt á bak aftur: “Sakaður um landráð! Hvað haldið þér, að það geri mér til, að vera sa'kaður um landráð? Það gerir mér ekki nokk- urn skapaðan hlut. Fyrir því er eg með öllu kaldur og rólegur, mon- sieur le president!” Þá ihlógu áheyrendur ekki. Þeir hrinu. VII. Vinir Bolo. Með sérstakri ánægju gortar Bolo af öllum þeim háu herrum, sem sé vinir hans, aldavinir. Hann er sí- felt með munninn fullan af ráðherr- um, yfirforingjum, bankamönnum, sendiherrum, þjóðhöfðingjuim. “Eg sagði þegar í stað við vin minn, Caillaux------Eg lét fóninn hringja hjá Malvy og sagði: “Nú, Malvy! — sagði eg--------ftalski sendiherrann át miðdegisverð með mér og konunni minni kveldið það. “Vitaskuld lagði eg ekki mikla á- herzlu á orð Charles Humbert. Fullyrðingiar hans snúast með vind- inum------” Og svona áfram í endaleysu. Það er næsta brjóstumkennanleg klíka. sem tekið hefir annan eins nxann og Bolo í fóstbræðralag sitt. En nú fá vinirnir hverja slettuna á fætur annnarri. Til allrar hamingju hafa jægar margir þeirra sjálfir verið scttir f steininn, svo þeir verða ekki varir leirslettanna úr nefi ‘þrastar- ungans.” Bolo-málið hefir verið ofur-mikill skrípaleikur, fléttaður inn í stór- fenglegan harmsöguleik. Það sem mesta forvitni vekur, er það, hve margir koma við þann skrípaleik. Hver örlög loddarans verða, er minna hugðarmál. 1 símiskeyti einu til Abbas Hilmi, undirkonungs, reit Bolo n&fn sitt Rocambole. Það var ekki eitt af lé- logustu brögðunum hans. í því augnabliki sá hann sjálfan sig, hið eiginlega hlutverk sitt 1 háðleik lífsins, og um leið endalyktina, sem hann óhjákvæmilega stefnir að. Orðið frakkneska, rocambole, merk- ir: út slitin fyndni. “En Rocambole var þó ekki dauð ur—”. Nei,—á þann hátt getur þó Rocam-Bolo aldrei byrjað annað bindi æfisögu sinnar. Því nú er Bolo búinn að vera. Hann er bund- inn og reirður um allan ókominn tíma. Og það jafnvel þó Frakkland hefði komist að þeirri niðurstöðu — af or- sökum, sem ekki koma Bolo neitt við—að það svaraði ekki kostnaði að eyða á hann þeim sjö kúlum, sem kroi hans ætti skilið að fá. VIII. Kveonagull. Það er auðvelt, að gera litið úr Bolo á eftir. Hann hefir þó verið næsta furðuleg persóna, óvenjulegt og stór-merkilegt fyrirbrigði. Æfin- týramaður, — já, að sönnu, en ekki með vanalegn vaxtarlagi. Það eru ekki allir götustrákar, sem verða vinir og trúnaðarmenn þjóðhöfðingja og ráðherra, né fá að leika sér svo léttilega að miijónum, að þeir 'hvorki taka við né gefa kvittanir fyrir. Gætum að þessarri löngu röð manna, sem verða að labba inn á vitnapallinn og annað hvort kann- ast við eða afneita vináttu sinni og kunningsskap við Bolo,—og fer það eftir því, hvað siðferði-hryggurinn í þeim er stinnur. Það eru Frakklands hæstu menn, ráðherrar, yfirforingjar, lögreglu- forkólfar, þinigmenn. Allir hafa þeir setið til borðs með Bolo, etið hæns- in hans, drukkið burgunder-vínin hans—.siík og þvílík burgunder-vín — ekið í skraut- þifreiðinni hans heim á kveldin frá húsinu þægilega og gestrisna þarna uppi í Rue Phalsburg, í grend við sigurbog- ann. I Svona sigurvinningum getur eþki hver umrenningur hrósað sér af. i Nei, hann heir haft furðu mikið f | maganum, eins og Frakkar komast i að orði. Bok) hefir klifið margan I fjallstindinn. JÞað vantaði svo und- i ur og skelfing lítið á, að hann ynni sigur á öllum keppinautum og kæm- ist sjálfur upp á hæsta tindinn. I Þegar nú Bolo hefir látið sér i hepnast að leika svona á karlmenn- I ina, stjórnspekinga, stjórnmála- menn og herforingja, — þegar hon- um hefir hepnast að vefja þeim al- I gerlega um fingur sér, eftir geðþótta sínum og hagsmunum, — hann hef- ir í alvöru talað gengið á sokkaleiet- um þvers i gegn um alt sendiherra- lið og stjórnarlið þriggja til fjög- urra landa — þá má nærri geta. að slfkur herra hefir haft kvenþjóðina í hendi sér, ef hugurinn héfir stefnt í þá áfct. Og hann hefir steJnt í þá átt. Bolo er þann dag í dag 51 árs að aldri. En hann er fjörugur eins og æsku- i inaður. í álieyrendasalnum báru I konurnar sig ýmist illa yfir ihonum, dæmdu hann hart eða sárpíndust af því, hvað hann væri fallegur. (Frh. á 7. bls.) Póst flutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stýlutSum til Postmaster General, vertSur veltt móttaka i Ottawa til hádegis á fðstu- daginn 19. Apríl, 1918, fyrir flutnlng á Pósti Hans Hátignar, eftir vanalegum samningl tll fjögra ára, elnu sinnl á viku hverri, á milli Hecla P.O. og Icelandic River. Byrjar þá Postmaster General þóknast. PrentatSar auglýsingar, metl frekarl | skýringum, vitSvikjandi samningunum, og eytSublöff fyrir tilbotSin, fást i póst- húsinu atS Hecla, Howardville og Ice- landic River, og elnnig frá skrifstofu Post Office Inspector. H. H. PHINNKT, Pest Offlce Inspector. Post Offlce Inspectors Office, Winnipeg, Maa., Mar. S, 191*.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.