Heimskringla - 16.05.1918, Síða 3
WINNIPEG, 16. MAI 1918
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
Helen Fricks endurreisir
bæ á Frakklandi
Nokkrar undanfaríjndi vikur hef-
ir I>ess verið getið við og við 1 blöð-
unum, að Helen Fricks, ■einkadóttir
hins margfalda miljónamærings og
i-tálkonungs, Henry Clay Fricks, sé
farin til Frakklands. Hún ætlar að
að láta reisa úr rústum einn af þeim
bæjum, sem beita má að ihafi verið
jafnaðir við jörðu í stríðinu, og
með því bæfa neyðarkjör kvenna,
barna og gamalinenna, sem hafa 1 if-
að af hörmunigar seinustu áranna.
bað var lýðum ijóst, einkum með-
al heldra fójksins, að stálkongurinn
í Pittsburg hafði gjört sér miklar
vonir um hina fríðu og gáfuðu dótt-
ur sína. Hann taldi það sjálfsagt,
að hún mundi koma þar fram í fé-
lagsiífinu, sem af ýmsum ástæðum
var viðeigandi, og því fremur furða
menn sig á því, að ihún fékk hann
til að ieggja fram offjár, er hún not-
ar til hjálpar öreigum á Frakklandi,
og að ihann auk þess leyfði henni —
prinzessunni, sem hann hafði þegar
látið reisa stói'hallir ihanda—, að
halda til meðal hins bágstadda al-
múgafólks á Frakklandi, þar sem
fallbyssudrunurnar heyrðust dag-
lega.
Charles Schwab, annar nafnfræg-
ur stálkóngur í Bandaríkjunum,
sagði einu isinni, að það skyldi eng-
inn ætla sér að leika á Fricks, livað
helzt sem um væri að gjöra; en nú
hefir ihann þó verið yfirunninn af
dóttur sinni, sem hér eftir mun sagt
verða,
l>að er sagt um stáikónginn Frick,
að hann hafi aldrei látið 'hlut sinn
fyrir neinum. Hvernig atvikaðist
það þá, að hann lét undan dóttur
sinni?
Sagan segir að þau haii ázt við
í höll stálkóngsins á Fifth Avenue í
New York. Dag einn gekk Miss
Frick, með sömu djörfung og föður
hennar var avo eiginleg, inn til hans
og sagði ihonum umsvifalaust áform
eitt, það að endurreisa bæ á Fi-akk
Jandi.
“Þvættingur!” sagði Frick stuttur
í spuna.
“Nei, þvert á móti; það er bygt á
góðri 'skynsemi og mannkærlcika,”
svaraði Helen.
"í>að eru margir lítt sigrandi örð-
ugleikar,” sagði faðir hennar.
“Hve nær hefir þú hirt um örðug-
leikana, faðir minn, ef iþú Ihefir á-
formað eitthvað?” mælti Helen.
“Þess háttar fyrirtæki er ekki
hættulaust,” sagði faðir hennar; en
þeirri mótbáru var hrundið með
hér um bil sama svari og áður, og
það kom sér vel nú, að hinn tinnu-
harði peningamaður var æfður í
því að láta ekki sjást á útjiti sínu
hverjar tilfinningar voru ríkastar 1
huga ihans þá eða þá stundina, því
annars mundi dóttir hans hafa séð,
að hann væri að nokkru leyti yfir-
unninn; en með því að bera fyrir
annríki, gat hann þó fengið vopna-
hlé um stund.
Það væri ekki ófróðlegt fyrir lesar-
ann að kynnast ungfrú Helen ná-
kvæmar, áður en aneira segir af við-
urefgn hennar við föður sinn.
Helen Friok átti bróður; en frá
því hún var barn hafði hún sýnt
svo óræk merki um sterkan vilja-
kra'ft og fram úr skarandi starfs-
þrek, að hún hlaut að njóta sér-
staks eftirlætis hjá föður sínum.
Einu sinni tspurði hann dóttur
sfna hvers hún æskti sér f afmælis-
gjöf; hún var þá svo vaxin og vitk-
uð, að Ihann taldi víst hún mugidi
biðja um eitt eða annað kvenskarti
titheyrandi, sjálfsagt eitthað, sem
liún hofði gott af sjálf.
“Kauptu mér stóran lystigarð,”
sagði hún; og faðir hennar sagði
hún gæti kosið sér hverja þá land-
eign, sem henni sýndist.
“En það er ekki handa mér
Sýra í maganum
orsakar melting-
arleysi.
Framleiðir gas og vindverki.
Hvernig lækna skal.
Læknum ber saman um. atS níu tí-
undu af magakvillum, meltingarleysi,
sýru, vindganpí. uppþembu, ógletSi o s.
frv. orsakist af of mlkilli framleitislu
af ‘hydrochloric’ sýru i maganum, —
en ekki eins og sumir halda fyrir skort
á magavökvum. Hinar vitikvæmu
magahimnur erjast, meltingin sljófgast
og fætian súrnar, orsákandi hinar sáru
tllkenningar er allir sem þannlg þjást
þekkja svo vel.
Meltingar flýtandi metiul ætti ekki
a15 brúka, því þau gjöra oft meira ilt
en gott. Reyndu heldur atS fá þér hjá
lyfsalanum fáeinar únzur af Bisurated
Magnesia, og taktu teskeiö af því í
kvartglasi af vatni á eftir máltíti. —
Þetta gjörir magann hraustann, ver
myndun sýrunnar og þú hefir enga ó-
þægilega verki. Bisurated Magnesta (í
duft etSa plötu formi—aldrel Iogur etSa
mjólk) er algjörlega ósaknæmt fyrir
magann, ódýrt og bezta tegund af
magnesíu fyrir meltinguna. Þat5 er
brúkatS af þúsundum fðlks, sem nú
bort5a mat slnn meö engri áhyggju um
eftlrköstin.
sjájfri, að eg bið um þetta,” sagði
hún. “Það á °ð vera leikvöllur fyr-
ir fátæku börnin í Pittsburg.”
Það fjaraði hcilmikð í peninga-
buddunni hans Fricks, en 500 eki-ur
voru keyptar í útjaðri Pittsiborgar,
og þar hefir Helen síðan gjönt þus-
undir af böirnuin — og jafnvel full-
orðna — farsælia.
Eítir að hafa leigt George Yander-
bilts .höllma ' Fifth Avenue í New
York til fimm ána, ákvarðaði Frick
að halda veizlu fyrir dóttur sína og
með sjaldgæfri viðhöfn og kostnaði
áð færa ihana inn í félagslífið. En
hin 18 ára gamja dóttir ihans svar-
aði þessu mjög rólega: “Nei, pabbi,
eg vil koma fram meðal minna
gömlu vina í Pittsburg,” og þar við
sat, þrátt fyrir það þótt stálkóngur-
inn leitaðist við mieð ýmsum hætti
að fá þeim vilja sínum framgengt,
að koma dóttur sinni inn í sam-
kvæmislíf auðmannanna í heims-
borginni.
Helen hélt vinum sínum í Pittsburg
samkvæmi. Litlu óður kom bréf
inn á skrifstofu föður hennar í New
York, er endaði þannig: “G-óði
faðir minn, viltu ekki koma í sam-
kvæmið mitt?”
Og Mr. Frick ferðaðist til dóttur
sinnar; hann sendi umsýslumönn-
um fyrir miljónafyrirtækjum þannig
lagaða skilagrein, að í svipinn gæti
hann ekki sint éformum þeirra, þeir
yrðu að koma aftur í næstu viku,
eða snúa sér til annars; ekkert
meira.
Það er sagt að hann hafi skemt
sér vel meðal hinna ungu vina dótt-
ur sinnar og að horfa á þá dansa og
skemta sér með ýmsu móti; en mest
og nákvæmast athugaði hann dótt-
ur sína, og mælt er að við þetta
tækifæri Ihafi hann sagt: “Það er
líklegt, að að Helen verði auðið að
gera nafn okkar víðfrægt.”
Mr. Frieks keypti sér við Prides
Crossing í Massachusetts dýrt heim-
ili. Þar skyldu mætast miljónamær-
ingar með fjölskyldur sfnar og vini
og þar átti Helen að vera prinzessa
an. En það kom oft fyrir, að Helen
var hvergi nærri, er gestirnir söfn-
uðust saman í hinum guilfögru
sölum. Við itt islíkt tækifæri
spurði Frick konu sína og vinnu-
fólk hvar Helen væri.
Frú Prick svaraði háM mæðulega.
að Helen væri ibúin að vera úti svo
klukkutímum skifti, og svo væri
l>að daglega, að hún væri ein á ferð
úti í skógi len.gri og skemri tíma.
Stálkónigurinn varð áhyggjufullur;
hann vissi vel að hann átti marga
óvildarmenn meðal almennings, er
með réttu eða röngu álitu að þeir
væru kúgaðir af lionum, og ef ein-
•hver vildi nú hefna isín á honum,
með Iþví að gjöra dóttur hans ilt.
Ilann hafði engan frið; hann hlaut
að fara og leita Helenar, og hann
fann hana fljótlega, þar sem hún
stóð uppi á litlum liöfða inni í
skóginum.
“Eg hefi fundið það,” sagði hún
við föður sinn í alvörurómi.
“Pundið hvað?” spurði stá'lkóng-
urinn háif-gramur. “Helen, þú mátt
ekki fara svona einsöroul úti á víða-
vangi; mundu það, barnið mitt.”
“Eg hefj. fundið staðinn, þar sem
þú átt að byggja hús handa stúlk-
unum mínum.”
“Hvaða stúikum?”
“Það eru stúlkurnar, sem vinna
fyrir lífinu í Boston. Hér um dag-
inn fór eg inn í búð að kaupa mér
vetlinga; það var óttalega sterkur
hiti og istúlkan, sem eg verzlaði við,
var nærri yfirliði af þreytu og hita.
Þú ihefðir átt að sjá, hve heit hún
var, að það eru þúsundir af þeim,
]>abbi, som engim efni hafa á því
að fara út úr bænum í sumarhitan-
um. Eg hefi ákveðið að byggja frí-
tíroa heimili handa þeim. Eg get
látið þær vera þar í tvær vikur, og
með því móti yfir sumarið gefið hér
um bil 500 stúlkum hressandi og
styrkjandi frítíma. Er það ekki dá-
samlegt, pabbi?”
Þau héldu Iheim til hallarinnar.
En áður þangað kom, var eigandi
hennar búinn að lofa dóttur sinni,
að hann skyldi iláta byggja sumar-
bústað ihanda stúlkunum; aftur á
móti lofaði hún föður sínum að
hætta þessum skógargöngum, aem
auðveldlega gætu orðið til þess, að
hún yrði henfang vondra manna.
—Að herra Pricks efndi loforð sín
og að Helen fékk uppástungu sinni
framgcngt, er nú alkunnugt i
Boston.
Með aldrinum varð dóttir hins
mikla auðkýfings meiri og meiri al-
þýðuvinur, og inargir f ihennar fjöl-
inenna vinahópi meðal vinnulýðs-
ins kölluðu hana “prnzessu almúg-
ans”. Faðir hennar keypti lóð á
Fifth Avenue í New York fyrir hér
um bil háifa þriðju miljón dollara,
og lét reisa þar höll, sem var að
minsta kosti fimm mlljón dollara
virði. Hann hefir ætíð verð sólginn
í sjaldgæf lisitaverk, og málverka-
safn han.s eitt fyrir sig hefir kostað
ógrynni fjár. Dóttur sína hefir hann
leitast við að gleðja með hinu aHra
verðmætasta kvenskai’ti, en l>á hef-
ir Helen að eins sagt: “Þakka þér
fyrir, elsku pabbi.” En þá liafði
hugur hennar hvarflað til öreig-
anna í eystri hluta borgarinnar;
þar hafði hún oft komið og ásett sér
að gjöna hvað hún framast gæti til
lijálpar og viðreisnar hinum undir-
okuðu og minst metnu í roannfélag-
inu.
En þá kom stríðið, — þessi voða
aiheims styrjöld. Helen Fricks gaf
sig með lífi og sálu inn í líknar-
starfsemi kvenþjóðarinnar, til að
draga úr hinni óútmálanlegu eymd
af ótal tegundum, sem strfðinu var
samfara. En hinni stórhuguðu og
stofnuföstu Heien Fricks var það
ekki nóg. Hún varð að sjá ávöxt
verka sinna til þess henni nægði.
Út af því hugkvæmdist henni að
fara til Frakklands og endurreisa
eitthvað af smábæjunurn, sem Þjóð-
verjar höifðu eyðilagt, og jafnframt
hlynna að hinum ihúsviltu aum-
ingjum, sem saklausir líða og ef til
viill meira en nokkrir aðrir.
Faðir licnnar leitaðist við, að
gjöra henni ‘það skiljanjegt, að huig-
myndin væri óviturleg í alla staði,
og endaði með því að scgja það ó-
mögulegt. Eins og fyr er á minst
varð þá vopnahlé milli þeirra: en
fám dögum sfðar var'bardaginn ‘baf-
inn á ný, og það var Helen, soin
byrjaði:
Pabbi, eg skoða þettoa sem skyldu
mfna: það er hlufcverk mitt að end-
urreisa einn af hinum eyðilögðu
bæjum. Huigsunin um allslausar
konur, ekkjur og föðurlaus börn,
sem að eins hafa forðað lífinu úr
brunnum hlbýlum sínum, l»að svift-
ir mig svefni á nóttunni. Þú getur
hugsað þér, pabbi, hvernig það er,
að vera eignalau'S og húsnæði'siaus.”
“En, igóða m/ín—”
“Pabbi, eg finn að þetta er knýj-
andi skylda roín; eg má til að gjöra
þettoa, og eg vll—”
“En dóttir--”
“Faðir minn, þú hefir borgað út
auð fjár fyrir forn málverk, heimili
okkar er stórt safn af fornfrægnm
liiStaverkum. Gefðu mér eitt af
þeim, eg ætla að selja það; verðið
getur—”
“Nei, Helen.”
Aðgætinn áhorfandi mundi hafa
fcekið eftir litlu brosi, sem leið yfir
andlit Helienar við þessa neitun
stálkóngsins: hún var furðu kæn f
sókninni og vissi vel, að undantok-
inni konu og börnum þá var enginn
hiiutur til í heiminum, sem föður
hennar þótti eins hjartanlega vænt
um eins og gömlu málverkin sín.
“Jæja, þá sel eg fötin mín og skart-
gripina, pabbi. Ef eg tæmi gim-
stoeinaskrínið mitt og ifataklefann,
þá fæ eg ekki svo lftið fé.”
“Eg skal tala um málið við móður
þína, Heien,” sagði sfcálkóngurinn
rólegur; hann haifði aldrei fyrri ver-
ið yfirunninn.
Það var eigi vopnahlé í þetta skift-
ið. Helen vissi að hún hafði unn-
ið, en of lík var ihún föður sfnum
til þess að láta sigurvonina sjást í
andiliti sínu.
Prú Frick vissi áður um áform Hel-
enar og hennar vanasvar við hina
staðföstu dóttur sína var: Eins og
þú vilt, góða Helen mín.”
Þegar staðið var upp frá morgun-
verði daginn eftir, sagði sfcálkóng-
urinn: “Komdu með mér inn í
bókihlöðuna, góða Helen mín.”
Hann hafði á sér sömu grfmuna
og hann var vanur, eða með öðrum
orðum, að ]>að var aldrei ihægt að
sjá yfir hverju hann bjó. Og það
það máfcti með sanni isegja, að Hel-
en væri eins útbúin er hún fylgdi
Iionum eftir og settist við hlið hans
eins og hún var vön. En Ihann sat
við skrifborð sitt og var að rita
bankaávfsun. Hann brosti ein-
kennilega, er hann rétti dóttur sinni
miðann og sagði: “Handa bænum
þínum á Frakklandi, Helen.”
En þegar Helen sá upphæðina á
ávísaninni, þá rifnaði gríman; óaf-
vitandi var ihún barn á ný, vafði
handleggjuinum um háls föður sín-
um og hrópaði með grátblandinni
gleðirauat: “ó, pabbi, elsku pabbi,
þökk, þökk; eg á þann bezta föður
sem til er í iheiminum.”
Helen Frick fór snemma á þessu
ári til Frakklands. og þegar sncrn.ma
í febrúar var hún byrjuð að láta
vinna í Bourgh, litlum bæ skamt frá
Lyons. Það er sagt hún hafi haft
með sér tii bráðabirgðar 400 ullar-
teppi, ullarfatnað nægan til að
klæða 500 konur og börn, og úbsæði
nægilegt fyrir mörglhundruð garða,
sem sprengikúlurnar liöfðu um-
rótað.
Og nú, oftir því sem hinn hvíti
hjúpur vetrarins hverfur af jörðinni
smátt og smátt, mun bærinn ihenn-
ar Helen Fricks rfisa upp úr ösk-
unni eins og fuglinn Fönix; ný
hús verða reist, nýir garðar girtir og
ræktaðir. Neyðin er þó í það
minsta horfin frá einum af hinum
ófarsælu smábæjum Frakklands.
Og þotta skeður alt saman af því
að Helen Friek var viljasterkari en
faðir ihennar, hann, sem aldrci fyrri
var sigraður.
(Lausl. þýtt af Sigm. M. Long.)
------------o-------
Dánarfregn
Sfðastliðinn 6. aprfl andaðist á
heimili sínu að Windhurst, Sask.,
bóndinn Oddur ólafsson, 76 ára
gamall, ættaður úr Eyjafirði á ís-
landi. Bjó hann lengi góðu búi f
Grenivík við Eyjafjörð. En árið
1888 fluttist hann með fjölskyldu
sinni til Vestunheims og settist að
í íslenzku nýlendunni í Minnesota
í Bandarfkjunum og dvaldi þar 15
ár; fluttist síðan til Canada og
tók sér land að Windhurt, Sask.,
og bjó þair til dauðadags.
Eftirlifandi kona hans er Guð-
rún Einarsdóttir frá Grenivík.
Eignuðust þau hjón 11 börn; eru
4 dáin en 7 á lffi og eru þau: Sig-
tryggur, bóndi nálægt bænum
Cavalier, N.D.; Guðmundur, húsa-
smiður í Perobina, N.D., igiftur
norskri konu; Jónas, ógiftur
heiina; Sigrún, ógift mentastúlka í
Rolla, N.D.; Fanney, gift hérlend-
um roanni f Windhurst, Sask.;
Jónassína, gift frakkneskU'in inanni,
og Guðrún, gift kona f Blaine,
Wash.
Oddur sál. var stórmerkur mað-
ur og vel að sér ger um margt. Þó
hann sem aðrir ísfenzkir bændur
á 19. öld hefði aldrei á skóla geng-
ið, hafði hann aflað sér fcalsverðrar
mentunar og praktiskrar þekk-
ingar. Sjófræði lærði hann ungur
og var skipstjóri á ihákarlaskipum
í mörg ár. Sjófræðiúa og aðra bók-
lega þekkingu mun hann hafa
númið af hinum þjóðkunna fræði-
manni Einari í Nesi.
Verklega listfengur var hann og
fjölhæfnis maður hinn mesti; lærð-
ur gull og silfursmiður; smíðaði
einnig tré og járn, og var sein alt
léki í 'höndum hans.
Hann var sanníslenzkur maður í
anda og eðli. Hataði hræsni og
hégóroa, enda var hann sjálfur
hreinn og beinn í aliri framkomu
sinni. Glaðsinna var hann, skemti-
legur og ræðinn við hvern sem var,
en þó 'sannfæringarfastur og þéttur
í lund og vildi ógjarna láta hlut
sinn, ef á ihann var leitað. Tryggur
og einlægur vár hann vinum sín-
um, enda var fastheldnin eifct af
einkennum hans, því það sem
hann af reynslu sinni og athugun
áleit gott og nauðsynlegt, viidi
hann ekki láta í skiftum fyrir ann-
að óþekt, þó nýmóðins væri.
Við lát Odds hefir falilið einn af
hinum mörgu iHfct ]>ektu, mikil-
hæfu í'slenzku drengskapai-mönn-
um, sem því miður virðast óðum
vera að týna tölunni. Um hann
roátti se^gja:
“Felast oft blóm
í fjarrum dölum,
sem aldur sinn ala
í eyðilofti.”
Hinir syrgjandi ástvinir minnast
hims látna serni elskhulegs eigin-
manns, föðurs og vinar.
Blessuð ®é minning bans.
G. E.
—------O .....—
Von um olíu
Eins og kunnugt er, hafa Bretar.
ekki viljað leyfa olíuflutnimg hing-
að frá Ameríku, vegna þess að ekki
hafði verið samið við þá um verð á
þesas áris afurðum landsims. Nú er
von um að úr þessu fari að rætast,
er sendimefndin lokis er tekin til
stiarfa í undúnum, og ihefir skeyti
borist frá henni um, að bráðlega
muni fcakast að fá úfcflufcningsleyí-
ið. — Vomandi 'er að eins að það
dragist ekki of lengi, því að ‘nú er
landið orðið svo að segja alveg
sfceinolíulaust, og ifjárhagstjónið,
sem af því imundi leiða, ef útvegur-
inn stöðvaðist, l>ó eki sé meroa stutfc
an tiímia, vegna olfuleysis, gæti orðið
ærið tilfinmalegt landsmönum,—
Vísir.
-------o-------
Tíu sönglög
eftir Sigvialda Kaldalóns, eru ný-
komim út á kostmað Sigurðar Þórð-
aasonar fiá Laugabóli. Lögin eru
við þessi kvæði: “Heimir” efth Gr.
Thomsen, “Svanurinn minn syngur”
og “Eg lít í anda liðna tið” eftir
Höliu Eyjólfsdófctur, “Brúnaljós þín
blíðu” eftir Arnrúnu á Felli, “Eg
gleymi því aldrei” oftir Höllu Eyj-
ólfsdóttur, “Vor” eítir Þorst. Gíslæ
son, “Við Kaldalón” ettir Lárus
Þórðarson, “Kveldriður” eftir Gr.
Thomsen, “Marfubæn” oftir Höllu
Eyjólfsdóttur og barnavísuna “Bí-
um bíum mamba”. — Áður hafa
komið út eftir isama liöfund 2 söng-
lagahefti, annað með 7, hitt með 3
lögum. Framan á kápu þessa nýja
heftis e mynd te'knuð af Ríkharði
Jónssyni, sem á að sýna Beimi með
hörpu sína, er fremsta kvæðið lýs-
ir. — Lögrétta.
Þreyta og ógleði
Fólk sem þjáist af harðlífi kvart-
ar oft um þreytu, sem það þó finn-
ur enga orsök til.— En ástæðan er
mjög auðfundin. Gerlarnir, sem
myndast í þörmunum, orsaka höf-
uðverk, þreytu, ógleði og svart-
sýni. Strax og heilbrigð verkun
er komin í þarmana, þá hverfa
þessi einkenni, og til þess að koma
því lagi á, eru jurta meðul bezt.
Eitt það allra ábyggilegasta meðal
er Triner’s American Elixir of Bit-
ter Wine. Innihald þess er bitrar
jurtir, rætur og jurtabörkur, sem
alt hefir mikið læknisgildi og verk-
ar út magann ok kemur náttúrlegri
hreyfingu á meltingarfærin. Trin-
er’s American Elixir er meðal, sem
aldrei bregst vonum þínum. Kost-
ar $ 1.50 og fæst í lyfjabúðum. —
Við gigt, fluggigt, bakverk, togn-
un o.s.frv. ættir þú að brúka Trin-
er’s Liniment; kostar 70 cents. —
Joseph Triner Company, Manufac-
turing Chemists, 1333—1343 S.
Ashland Ave., Chicago, 111.
-------------------------------
Triners meðul fást öll hjá Alvin
Sales Go., Dept. 15, P.O. Box 56
Winnipeg, Man.
>._____________________________
KAUPIÐ
Heimskringlu
Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-Islendmga
Þrjár Sögur!
og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda
oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eðá síðar
kaupa flestir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki að
bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir
kaupendur vadið þrjár af eftirfylgjandi sögum:
“SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.”
“JÓN OG LARA.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR H0N?”
“LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL” “BRÖÐUR-
DÓTTIR AMTMANNSINS.”
Sögusafn Heimskringlu
Þessar baekur fást
keyptar á skrífstefu
Heimskrínglu, metSan
uppiagitS brekkur.
íLnginn auka
kostnatSur vitS póst-
gjald, vér borgum
þann kostnatS.
Sylvía $0.30
Bróðurdóttir amtmannsins 0.30
Ðolores 0.30
Hin leyndardómsfullu skjöl 0.40
Jón og Lára 0.40
Ættareinkennið 0 30
Ljósvörðurinn 0.45
Hver var hún? 0.50
Kynjagull 0.35
Mórauða músin 0.50
Spellvirkjarnir 0.50