Heimskringla - 16.05.1918, Side 5
WINNIPEG, 16. MAI 1918
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
inundi ekki þurfa að neyða íslend-
inginn til að stunda íslcnzkuna
i»eð skyldunámi.
Enn fremur alls ekki óhugsandi
að Islendingum gæti tekist að koma
ísienzkum kennara að hér á fleiri
liáskólum svo að Menzkunni yrði
gjört að einhverju leyti jafnt undir
liöfði og sumum öðrum tungumál-
um, seon þar eru kend. Svo framiar-
lega að með samhygð og dugnaði
væri að því unnið.
En eitt er merkilegt, að á islandi
skuii enn ekki hafa vakist upp sú
liagsmunalega meðvitund hjá þjóð-
inni, að íæra sér í nyt iangt um
meir en verið hefir þjóðarbrotið
ve,sbui'-íslenzka, sem beinlínis og ó-
beintínis gæti verið íslenzku þjóð-
inni enn meir og áframíhaldandi til
stórthagnaðar og sóma, bæði íyrir
aukinn bókamarkað o|r auknar bók-
mentir, að ógleymdri auglýsing út á
við m. íl. og fl.
Erá því sjónarmiði væri ekki úr
vegi að ihugsa, að Austur-íslending-
ar ættu eftir að senda sína þjóðern-
is erindreka hér vestur við og við,
tii „styrktar og stuðnings íslenzkri
tungu og þjóðerni , sem svo væri
etarfrækt á þann ihátt, að líkja
mætti við hina alkunnu trúboðs-
starfsemi nútfmans. Hvf sendir ekki
íslenzka þjóðin ikennara hingað
veistur og komur honum að hér á
skólum á Líkan hátt sem Prakkar
og Þjóðverjar liafa gjört á islandi?
Þetta lítur út fyrir að gæti gengið
í (samvin.nu og samráði með Vestur-
íslendinguim.
En hér er eg farinn að fara meir
úit í dagdrauma þess, er eg vildi lá a
vera heldur en máske verði raun-
in á.
>Svo eg víki aftur að því, sem að
fiiaman er getið, þá heJd eg þvf fram
að þessi þjóoernisdeild, sem eg hefi
áður minst á í sambandi við kirkju-
félagið, eigi að vera að sem mestu
leyti sjáJfstæö og óháð, og vera fyrir
utan öii trúmál öldungiis og að eins
þjóðernfeleg; sem þó með tímanum
gæti orðið öflug undirstaða hinnar
ísilenzku kirkju, hvað málið snertir.
En það ætti að vera auð.-kilið af
ölium, að með núverandi fyrirkomu-
latgi, er hin fslenzka kirkja að grafa
undirstöðuna og jarðweginn undan
sjálfri sér með rangri aðferð, skeyt-
Þessi Þvottavél
verður að borga
fyrir sig sjálf.
EINU sinni reyndi matSur a?5 selja
mér hest. Hann sag?5i at5 hestur-
inn væri gót5ur og ekkert væri a?5
honum. Mig vantafci gót5an hest. En eg
var ekki frót5ur um hesta og svo þekti
eg ekki mann þenna heldur nógu vel.
Svo eg sagt5i honum,
at5 eg vildi fá a75
reyna hestinn í mán-
ut5. Hann tók vel I
þat5 og sagt5i: “Gott
og vel, en þú vert5ur
at5 borga mer fyrst og
eg gef þér peningana
til baka, ef hesturinn
er ekki gótiur.
Mér féll þetta ekki
sem bezt, var hrædd-
ur um at5 hesturinn
væri ekki “í alla stat5i
gót5ur”, og eg myndi
mega bít5a lengl eftir
peningunum aftur. ef
eg borgatii þá svona
út. Svo eg keypti ekki
hestinn, þótt mér lægi á honum. —
Þetta vart5 mér umhugsunarefni.
Því, sjáit5 þér, — eg bý til þvottavél
—“1900 Gravity” Þvottavél.
Og eg hugsatii metS mér: margt
félk hugsar nú kannnske eins »m
Íiessa þvottavél og eg gerbi um hest-
nn og manninn sem átti hann.
Bn eg myndi ekki vertSa þess á-
skynja. því fólkit5 myndi ekki skrifa
mér þatS.—Eg nefnilega sel þvottavél-
ar mínar í gegn um póstinn (metS
bréfaskriftum). Er allareit5u búlnn atS
selja hálfa miljón þannlg.
Svo eg komst atS þeirrl nitSurstötSu,
ats réttast væri ats lofa fólki atS reyna
essa þvottavél í mánutS, átSur en þatS
orgar fyrir hana, alveg eins og eg
vildi fá atS gera met5 hestinn.
Jæja, eg veit vel hvatS min ‘1900 Gra-
Sity” Washer getur gert. Eg veit atS
ún þvær fötin án þess at5 rifa þau og
skemma, á minna en helmingi styttri
tima en hægt er at5 gera metS hand-
þvotti etSa í nokkrum öörum vélum.
Eg veit atS hún getur þvegiti fullan
bala af óhreinum fatnatSl á sex minút-
um. En eg velt ekki af nelnni annari
vél, sem getur gert slíkt, án þess atS
tæta fötin i sundur.
Mín "1900 Gravity” þvottavél vlnnur
svo létt atS barn •getur rent henni, elns
ve! og sterkur kvenmat5ur, og hún ríf-
ur ekki fötin, rekur ekki upp ratSir og
brýtur ekki hnappa eins og atirar vél-
ar gera.
Hún bara spýtir sápuvatninu í gegn
um fötin, eins og afldæla myndi gera.
Svo eg komst atS þeirri nitSurstötSu,
ati gera eins metS þvottavél mina og eg
vildi atS matSurinn gertil metS hestinn.
Eg bara bítS ekki eftir ati fólk beltiist
þess, heldur býti þaö sjálfur fyrst—og
efni boöitS æfinlega.
LofatSu mér at5 senda þér mina “1900
Gravity” þvottavél til mánatSar reynslu.
Efe borga flutningsgjaldltS sjálfur og ef
þú vilt ekki hafa vélina eftir mánatS-
ar reynslu, þá borga eg flutningsgjald-
ItS til baka aftur. Er þetta ekki rými-
legt ttlbotS?
Sannar þat5 ekki, atS “1900 Gravity”
þvottavélin hlýtur atS vera eins gótS og
eg segi at5 hún sé?
Og þú getur borgatS mér þatS sem
vélin sparar þér. Hún borgar slg alveg
á fáum mánutSum, einungis I því, atS
hún fer vel meö fötin; og svo sparar
hún 50c. tll 75c. á vtku á kaupi þvotta-
konunnar. Ef þú kaupir vélina eftir
mánatSarreynslu, þá máttu borga fýrir
hana úr því sem hún sparar þér. Ef
vélin sparar þér 60 cts. á viku, þá
sendu mér 60c. unz hún er fullborgutS.
Eg er ánægt5ur me?5 a?5 taka svona
borgun og bítSa eftir peningum mínum
þar til vélin siálf vinnur fyrlr þeim.
Sendu mér línu í dag, og lofatiu mér
atS senda þér bók um þessa “1900
Gravity” Washer—sem þvær þvott á
sex mínútum.
SkrlifitS utan á þannlg—H. L. Barker,
Dept. H. 1840 Court St., Binghamtwn, N.
Y. Ef þú liflr f Canada, þá skrifatSu
tll 1900 Washer Co„ Dept. H, 367 Yonge
flt„ Toronto, Ont.
ingarleysi og trassaskap á viðhaidi
íslenzkmr tungu.
Þetta þjóðernisfélag ætti að vera í
sem líkustu formi því sem ’hér var
lýst að framan. Út um allar bygðir
og bæi jiat' sem fslendingar búa. Og
vera starfræbt á ]>ann hátt, sem að
mestum notum kæmi og bezt við
ætti, að nokkru leyti undir umsjón
og leiðbeiningu frá einum aðal-
mianni, skólastjóra, sem ásajnt milli-
þinga skólanefnd hefði aðsctur og
ætti iheima í Winnipeg. Þeis.si skóla-
stjóri hefði aðal umsjón kenslunnar
árið um kring. Mætti sá maður
ekkert annað verk eða s-tai'f á hendi
hafa, íhieldur einvörðumgiu að hafa
þesisa stöðu á hendi, sem ætti að
vera börguð með sómiasamJegum
árslaunum. Sama ætti isér istað með
hina aðra kennara, að starfið ætti
að vera lífvænieg atvinna og sóma-
samlega borgað. En öll áherzla á
það lögð, að fá kennarana verkinu
vaxna.
Ekki er óhugsiandi, að sumir
kunni að lítia þannig á, að eg sé að
gjöra árás á Menzka skólann af
einli.verjum ilflum hvö>tU]m, eða að
mér sé að einhverju leyti ekki um
kennarana gefið, er við skóla þann
hafa verið. En slfkt er langur veg-
ur frá, því eg iheld að skólanefndin
hafi oftast verið heppin í því vali.
Og hvað viðvíkur skóLastjóra, séra
Rúnólifi Marteinssyni, þá er mér far-
ið lJkit og flestu'in, er hann þekkja,
að eg get borið bæði velvild og virð-
ingu til þoss mann,s. Heldur er ]vað
í einlægni sagt að eins fyrir þá á-
stæðu, að mér fin.st eins og nú stend-
ur, að alt sem í skólanum er kent, sé
kent á k-oistnað íslenzkunnar, sem eg
þó teldi afsakanlegt, ef okkar ís-
lenzka þjóðeTni og tunga inætti við
því, eða ef efni og kringumstæðum
væru fyrir hendi að drífa hvoru
tveggja í senn. En ihér fimst mér að
kirkjuféliagið hafi fyrst byrjað á því
sem síðast nnátti koma, en það, sem
bi'áðnauðsynlegast var, látið sitja á
iiakanum.
Ekki er það meining mín, að draga
neitt úr því, sem íslenzkir good-
teimpJarar geta hlynt að þ"ssu þjóð-
ernis'tnáii; síður en isvo. Pyrir það.
þótt ekkert annað væri til, æbtu
þeir að geta haldið sér vakandi og
starfandi. Og þótot ný ihreyfing
kæmfet á bæði hér í íslenzku kirkj-
unum og frá kirkju'félaginu, þá
samt ættu þessar stúkur ekki að
hætta uppteknum sið með íslenzku
kenslu, heldur þr\Tert á móti að ljá
því máliefni allan þann styrk og
stuðning, sein hægt væri í té að
láta.
En hreimskilnislega sagt, þá hefi
eg og fleiri hugboð um, að engum fs-
ienzkum f„\lagsskap hér vestan hafs
sé ætlaður ein.s langur aldur eins og
kirkjuiféiagi Íisdiendinga.
Eyrir þá ástæðu meðal annars
mundi rnar.gur vilja byggja vonir
sínar meir á því félaginu en öðrum
þæsu máli til stuðnings. Teija það
helga skyldu þeirra allra, sem ís-
lenzku þjóðerni unna að (hefjast nú
handa til viðhaids og uppbygging-
ar íslenzkri tungu og þjóðernis í
Vestui’heimi.
Frá Islandi.
(Eftir Lögréttu.)
Reykjavfk, 10. apríl.
Móvimnoifólag er nýstofnað hér í
bænum, hJutaféliag, seim heitir
“Svörður.” Ætiar það að taka upp
mó í istórum stíl næsta sumar og
liefir fengið móland uppi í Mosfells-
sveit. Sagt er að það ráðgeri að
framleiða að minsta kosti 1000 tonn
af þurrurn mó. í stjórn félagsins eru
C. Olsen 'Stórkaupm., M. Einarsson
dýralæknir og Bogi Þórfiarson frá
Lágafelli.
Kolanámufélag nýtt er stofnað
hér og heitir “Surtour”. Það ætlar að
vinna kol úr Dufandalsnárounni
næsta sumiar og er hlutaféð 35 þús.
kr. í 500 og 1000 kr. ihlutum. 1 stjórn
þess eru kaupmennirnir C. Proppé,
Jónatan Þorsteinsson og Pétur Þ. J.
frunnarsson, en iframkvæmdarstjóri
Nie. Bjarnason. Kolin er ráðgert að
selja hér í bænum.
\
Síðastl. föstudag, 5. þ.m. fórst bát-
ur frá Ólafevík með 9 mönnum, og
ætla rnenn að hvalur hafi hvolft
homum. Margir bátar höfðu verið á
veiðum um daginn á sömiu miðum,
en þessi haldið Jengst tiJ hafe, og
var veður ekki mjög miíkið, en stór-
fiskur mjög á ferð þar um daginn.
Formaður bátsins var Kristófer Siig-
urðsson Kaldal, en mieð honum
Jæssir mienn: AðaJsteinn, isonur
hams; Magnúis ólafsson, vinnumað-
ur hans; Ágúst Jóhannesson; Egg-
ert isonur hans; Jón Jónsson frá
BrOkknibæ og Viiberg Guðmunds-
son, ibróðursonur formaninsins. —
Eitthvað hafði nekið úr bátnum á
öndverðarnesi.
Hörmulegt er að beyra fregnirnar
af Bjódköðunuim og druknununuin,
eina eftir aðra. Síðastl. sunnudag
var ihér ofsaveður og róðrarbátar
voru víða hætt kornnir hér í Flóan-
um. Tveir bátar af Akianesi fórust,
og voru 3 mcnn á öðruin bátnum en
2 á 'hinuin. Mieninirnir, sem þar
druknuðu, voru þessir: Valdimar
Björnsson frá Instavogi, Guðjón
Magnússon frá Miðvogi, Oddur Guð-
mund.»9on frá Prestsihúisum, Hannes
sonur hans, og Guðmundur Lýðis^
son frá Kalmansvík. úr þessum
bátum Jiefir eittihvað rekið á Álfta-
nesi og Mýrum.
Reykjavík, 16. apríl 1918.
Aukaþingið var sett 10. þ.m. og
hófst ineð guðsþjónustu í dómikirk-
junni kl. 2 síðd. Séra Eggert Pális-
son prédikaði.
Tíðin heir verið mjög stirð að
undanförnu, grimdar frost síðari
hluta næstl. viku og hríðar í Norð-
uriandi. En ó laugard. fór veður að
breytast tiii sunnaáttar og ihlýnaði.
í dag komið gott veður með 6 stiga
hita, en loft þykt. — Afli er góður
útifyrir, þegar 'veður hamiar ekki.
Gullfos's 'korn f gær frá Ameríku
og með honum Matotlh. ólafsson al- j
þm„ Jón Sívertsen verzlunarfulltrúi,
Hallgr. Tuliníus og Páll .SteMnssori
kaupmenn og frú Guðrún Jónasson.
—Bisp fór h'eimJeiðfc frá Englandi
12. þjm. — Borg er fyrir nokkru koan-
in til eLitJi. — Lagarfoss fór 12. þ.m.
áleiðis með kjöt tiJ Noregs. — Sterl-
ing ekki væntanlegur fyr en undirj
lok þessarar viku.
Prófastur í Árnesprófastsdæmi var
séra Kjartoan HeJgason í Hruma
skipaður 8. þ.m. frá næstu fardög-
um að telja.
Úr frásögn um fund Norr. stúd,-
samhandsins í síðasta blaði hefir
fallið, að Asgeir Ásgeirsson eand.
tiheol hél't fyrirlostur á fundinum
um bókmentir Svía, fróðlegan og á-
heyrilegan.
Hús landssjóðs á Þingvöllum er
boðið til sölu í Lögbirtingablaðinu
11. þ.m. og eiga tilboð að sendast
fyrir 1. maíi næstk.
Björgunarskipið Geir hefir nú náð
Svani út af strandstaðnuin við
(írundarfjörð, allmikið skemdum
])ó, og kom með liann hingað í gær-
dag tiil aðgerðar.
Radium-sjóðurinn vex óðum. Inn-
an Oddfélagsins hér hefir hann
fengið miikíar gjafir, þar á roeðal
5000 kr. frá Jóni Laxdal istórkaup-
mianni. Á Akureyri hafa ýmsir gefið
allháar upphæðir, 1000 kr„ o.s.frv.
Samþykt hefir nú verið á sýslu-
fundi Eyfirðinga, að Siglufjörður
verði sérstakt lögsagnarumdæmi.
Nokkir 'fjárskaðar hafa orðið í
Hi'roavatnsisýslu. mánud. 8. þ. m.
skall skyndiliega á blindhríð þar
nyrðra. Á Klöonbrum ivar þá nýbú-
ið að reka á beit 120 fjár og náðist
það ekki til húsa fyrir illviðrinu, en
NÝIR kaupendur geta fengið
Heimskringlu til ársloka fyrir
aðeins EINN D0LLAR.
inorguninn eftir voru 50 af þessum
kindum helfroisnar og nokkrar að
eins með lífemarki.
úr Dalasýslu er oss tjáð, að harð-
indalegt sé þar enn þá. Skepnum
hafl verið gefið samfleytt að heita
má, síðan um veturiætur í haust er
leið. 1 frosthörkunum í vetur kvað
á stöku stöðum grunnar undir hús-
um hafa sprungið og nokkrar frost-
sprungur komið í jörðu. Allur
innri liluti Hvamimsfjarðar, út und-
ir Staðarfe'll, er ein íshella, og má
enn ríða hana þvert og endilangt.
Er búist við, jafnvel þó tíð verði
hagstæð, að fe þenna leysi ekki af
firðinm fyr «n undir fardaga. Yerði
vorið mjög hart, er talið tvísýnt um
heybirgðir manna.- Frón.
Hemskringla til ársloka, ein saga og
stríðskort fyrir $1.00 — En í heilt ár
siendum vér Heimskringlu fyrir $2.00
og gefum í kaupbætir tvær sögur og
stríðskortið. — Sendið nöfnin og
dalina, vér önnumst um hitt.
Prentun.
Allskonar prentun fljótt og vel áf
hendi leyst. — Verki frá utanbæj-
armönnum sérstakur gaumur gef-
inn. — Verðið sanngjarnt, verkið
gott.
The Viking Press, Limited
729 Sherbrooke St.
P. 0. Box 3171 Winnipeg, Manitoba.
THE EATON IMPERIAL
AUTO SEAT BUGGY
Hettan hvílir á
3 bogum, öll liða-
mót að innan og
áferðin því fall-
eg. Harðviðar-
slár efst í hett-
unni. Bifreiðar
snið.
PANTIÐ FRÁ
/
Winnipeg
Þetta er vel þekt
Auto seat Buggy
og margar þúsund-
ir af sömu sort eru
í brúki í Vestur-
Canada þann dag
í dag.
$111.50
Tvclr I.nnjiAsar A Mllll Hjúlanna—15-16. þml. hjólásar eru sterklega og haganlega smít5at5ir, dálítit5 íbognir,
fjaórir um 36 þml. langar, hertar í olíu og því mjúkar, sem orsakar þaí5 a?> kerran er þægileg til ati sitja
í. Hart5vit5ur utan um hjólásana og hickory vit5ur ilangásum.
HJ6LIN—eru smít5ut5 úr sterku hickory, framhjólin eru 37 þml. há og bakhjólin 41 þml., %-þml. stálgjörtS
ramlega áfest. Sarven patent hjólnöf, þykk hjólrönd. Nickel lok-húfur.
Mi:(.l\ HI.t TI kerrunnar—23x56 þml., bygt5ur á hart5vit5argrind, heilar fjalir í hlitSum og göflum og járn-
varin hornin, fallegt let5urklætt framstefni met5 nickelgrind at5 ofan. S.ETIЗBrytt, tvísett Auto-sæti og
sterklega bygt úr hart5vit5i en ekki úr járnþynnu, gót5ar fjat5rir í setunni og ETONIA yfirklætSing.
AtlTO SNIÐ A HETTLNNI—Bygt5 á þremur bogum, settum í stálhólka, sterkt 32-únzu vatnshelt tau strengt
yfir, ekki fótSrat5 en sterklega bundit5 eins og myndin sýnir. VIÐAI KAR — HlitSar blæjur, rubber motta,
kné ábreit5a vatnsheld, hægur útbúnat5ur met5 lyfting hettunnar, skrúfulykill og núningsvarnir.
TIL PRVHIS—Nickelskraut.
SKttFTIN—Úr gót5u Hickory, let5urvarin ag 20. aldar styrkleika útbúnat5ur.
MAIiNING—Glansandi svört, og hjólaverkit5 laglega röndótt.
Þyngdin er um 485 pund. Tekur 1 y» Nlnnum f.vrnln flokk« flutniiiKsKjnld.
Einu tólin, sem þarf til at5 setja þessa kerru saman, er hamar og skrúflykill ag þatS sít5ara kemur met5 vél-
inni. Þú þarft at5 eins at5 berja í sundur kassann, sem kerran er send í, svo er bara at5 setja hana saman.
037DS25 — Imperinl Auto Style
lluKKy. eins og lýsingin at5 ofan,
met5 sköftum. — Plutnings vigt
hér um bil
485 pund.
Vert5 ......
$111.50
VERЗPANTIРFRA WINNIPEG
937DS20 — Imperlnl Auto Style
RiiKgry. eins og lýst er at5 ofan,
en metS tilfæranlegum '“buggy
et5a cutter pole” í stat5 skafta.
Vlgtar um
495 pund.
Vert5i .....
$115.75
fK57DS27 — Imperlnl Auto Style
Ruiray. met5 sköftum og “pole”
brúkanlegum á “Cutter” et5a
“Buggy.” I»essi vagner vigtar
hér um bil
525 pund.
Vert5 .....
$123.00
Sjáið blað«íður
376-77-78 í vorri
Yor- og Sumar-
Vorðskrá, og
lesið nákvæm-
ari lýsingu á
Eaton Buggies.
^T. EATON C9,
WINNIPEG
LIMITED
CANADA
Sjáið blaðeíður
376-77-78 í vorri
Vor- og Sumar-
Verðskrá, og
lesið nákvæm-
ari lýsingn á
Eation Buggies.
NÝRNAMEÐAL
HIN EINA
AREIÐANLEGA LÆKNING
VIÐ
GALL STEINUM, NÝRNA
OG BLÖÐRUSTEINUM OG
ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVt
LlKUM SJÚKDÓMUM.
Tilbúið úr
JURTUM og JURTASETÐI
Tlie Proprietory or Patent
Medicine Act No. 2305
VERÐ: $1.00 FLASKAN
Burðargj. og stríðssk. 30c.
The SAN0L MANUFACTUR-
ING CO. OF CANADA
614 Portage Ave.
Dept. “H” WINNIPEG, Man.
------------------v
The Oominion
Bank
HORXI X’OTRE D.V.ME AYIS. 06
SHERÐROOKB ST.
HnfuO.tðU, nppb............| 4.0M.MO
VnrasJAfiur ...............S 7,#ee.#*e
Allar rlgrnlr .............»7S.(MM»,eoe
Vér óskum eftir vltSsklftum verzl-
unarmanna o, ábyrgjumst e.T> geta
þelm fullnægrju. Sparisjóflsdelld vor
er sú stærsta sem nokkur bankl
hefir i borglnni.
fbúendur þessa hluta boraarlnnar
óska ati skifta við stofnun. sem ketc
vlta að er algerlega trygg. Nafn
vort er full trygging fyrir sjálfa
yóur, konu og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður
PHONE GARRY 3450
GYLLINIÆÐ
ORSAKAR MARGA KVILLA
—Og þú getur
helt öllum þeim
met5ulum í þig,
sem peningar fá
keypt;
—et5a þú getur
eytt þínum sít5-
asta dollar i at5
leita á bat5stat5i
ýmiskonar;
—et5a þú getur
látit5 skera þig
upp eins oft og
ér þóknast—
g samt losast
þú ALDREI vit5 sjúkdóminn, þar
til þínar Gylliniæðar eru lækii-
nt5ar at5 fullu
(Sannleikurinn í öllu þessu er,
at5 alt sem þú hefir enn þá reynt,
hefir ekki veitt þér full-an bata.)
TAK KFTIR STAÐHÆFINGU
VORRI NÚ!
Vér lirknnm fullkomlega öll
tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg, á-
köf, ný et5a langvarandi, sem
vér annars reynum at5 lækna
met5 rafmagnsáhöldum vorum.—
Et5a þér þurfit5 ekki at5 borga
eitt cent.
Aðrir sjúkdómar læknaðir
án meðala.
DRS. AXTELL & THOMAS
503 McGreevy Block
Winnipeg Man.
Ljórnandi Fallegar
Siikipjötlur.
til að búa ti) úr rúmábreiður -.
“Crazy Patchw’ork”. — Stórt úrval
af stórum silki-afklippuin, hentug-
ar í ábreiður, kodda. ses>sur og fl.
—Stór “pakki” á 25c„, fimm fyrir $L
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept. 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
Hafíð þér borgað
Heimskringlu ?
NORTH AMERICAN
TRANSFER CO.
651 VICT0R STREET •
PHONE GARRT 1431
Vér erum nýbyrjaðir og ósikum
viðskifta yðar. Ábyrgjumst ánægju-
log viðskilti.
FLTTJUM HÚSGÖGN OG PIANO
menn okkar eru þvi alvanir, einnig
ALLSKONAR VARNING
Eljót afgreiðsla.
r
KRISTIL. FÉLAG UNGRA
MANNA (Y.M.C.A.)
á Selkirk Ave., horni Powers
Str., býður ungum mönnum og
drengjum að gerast meðlimir, og
njóta allra hlunninda svo sem
leikíimissalinn, böðin, sundpoll-
inn o.s.frv. Góð herbergi til leigu
á $6—$10 um mánuðinn, að með-
töldum hlunnindum í bygging-
unni. Heimsækið oss.
ERNEST FAGENSTROM,
Sænskur ritari.
-----------------------------