Heimskringla - 16.05.1918, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA
HElNuKRINGLA
WINNIPEG, 16. MAI 1918
r t
r 1 VIITITP \ T'Vf' A D S* :: eftír ::
YiLl Ul\ \ f LUAR % Rex Beach
j
Hún rak upp hljóS. og stóS eins og steingerf-
ingur og þrumlostin. Hann hélt áfram:
“Eg hefi lengi vitaS, aS eg var í vegi ykkar.
En nú hefi eg bætt úr fc>ví aS lokum, og geng ýt af
götunni. En þiS hafiS líka bæSi fengiS meira, en
þiS hugSuS vera í kaupunum. ESa er ekki svo?’
“Þú hefir ekki sagt honum þetta. Þú hefir ekki
vogaS þaS, og þaS í áheyrn margra manna, og —
og þaS þessara mannal Þú vogaSir þaS ekki,—
Stephen!—”
Hún hneig ofan í sætiS, sem hun hafSi setiS í
áSur. Hún leit æSistryltum augum aftur og fram
um herbergiS, sem hún væri aS fullvissa sig um, aS
þau væru aS eins tvö ein þarna stödd. Snögglega
reis hún upp, þreif í axlirnar á honum, og hristi hann
sem druslu, meS tröllakröftum, tíföldum viS þá, sem
hún átti til, og talaSi æSisþrungin orS, sem hvorugt
skildi né hafSi heyrt áSur. Hann hélt áfram aS
hrópa: “Eg gjörSi eins og segi. Hann á þig nú.
.Hann á þig nú meS öllum réttindum. — Þú mátt
fara> — njóttu hans nú. Þú heíir haft hann í ólög-
um, hafSu hann nú meS lögum. — Eg gaf honum þig
og guS veit, aS eg tek þá gjöf aldrei aftur. ->—
Hún skaut honum meS heljar afli út í vegginn.
Hann var nærri fallinn, en komst í stólinn aftur.
Hún hrópaSi í sífellu: — “þetta er lygi. Þú veizt
aS þú ert aS bera fram lygi!” Hann hrópaSi á móti:
"Þú veizt, aS eg er ekkert flón.”
Eftir stund byrjaSi hún og maelti:
“HvaS þýSir alt þetta? HvaS hefir þú aShafst?
HvaS ætlar þú aS áheyrendurnir hugsi?—HeyrSu,
Stephen, þú verSur aS fara til þeirra tafarlaust og
játa, aS þú hafir ekki sagt þeim satt. Segja þeim óS-
ara, aS þú hafir logiS þessu. Þetta sé engin hæfa.
ÞaS virtist sem hann veitti orSum hennar enga
athygli. Hann mælti stillilega: “Á morgun ætla eg
aS fara langt í burtu. En lagalega biS eg aldrei um
hjónaskilnaS. Þú ræSur hvaS þú aShefst. Nú get-
ur þú búiS meS honum, ef ykkur semur. En þú
skalt aldrei geta gifst honum löglega. ÞaS gef eg
ekki leyfi til. Nei, nei. Og ætla ekki aS deyja svo
bráSIega. Því lofa eg þér. Eg ætla aS lifa, — lifa
þér og honum til stríSs.”
“Þú mátt ekki fara—”
“Á morgun fer eg—”
"SérSu ekki, aS þú verSur aS taka orS þín aftur
og segja mönnunum, aS þú hafir logiS þessu, eSa
gjört þaS í æSi, sem þú afturkallir. Annars halda
þeir, aS þú hafir talaS sannleika, og trúa því sem
þú sagSir.”
“ÞaS gjöra þeir auSvitaS,. Þess vegna sagSi eg
þeim þetta. Hefir enga þýSingu nú, hvaS hann, þú
eSa eg segSi. Þeir trúa orSum mínum eilíflega,
þrátt fyrir þaS. þessi ráS komu eins og elding í hug-
skot mitt, og á svipstundu sá eg hvaS þau þýddu fyr-
ir ykkur. Þú skilur ekki enn þá, hvaS þau þýSa fyr-
ir mig. Þú skilur þau ekki enn þá? Þú munt ekki
leika þér aS mér aftur, upp í opin augu og eyru. Þú
lætur mig ekki trúa því, aS sjáanlegur og þreifanleg-
ur sannleikur sé lygi.”
“Sannanir! Þú hefir engar sannamir!”
"Nei, — en hvaS er um nóttina góSu í Taboga?
Þú varst hringavitlaus eftir honum þá. Þú vissir ekki
eg horfSi á ykkur. ESa daginn sem eg fann ykkur í
skógarbuskanum? HefirSu gleymt þessu? Þér þyk-
ir kynlegt, aS eg hefi komist aS þessu og ýmsu öSru.
Þú skoSar mig blindan. En eg hefi vaktaS ykkur og
fylgt ykkur eftir hér og þar og alstaSar.”
“Þú hefir ekkert séS, því þaS hefir ekki veriS
neitt aS sjá.”
“þiS hafiS veriS saman daga og nætur, og eg
veit hvaS þaS hefir þýttt. Eg hefi beSiS og hikaS,
af því eg hefi ekki haft kjark til hefja uppreisn. En
í gærkveldi fékk eg kjarkinn. Nú síSan hefir mig
ekki bilaS huginn og framkvæmdir. Tíminn og ör-
ugt málefni skapaSi mér kjarkinn og hugrekkiS”
I allri sambúS þeirra hafSi hún aldrei vitaS hann
hafa aSra eins þrjósku og festu sem nú. Hann var
harSari en blágrýtiS, og ósveigjanlegur. Hún gat
eigi bifaS honum meS einu eSa öSru móti. Hún
hafSi aldrei mælt viljakraft hans á gráSumælir, en
hún hafSi 'hingaS til boriS ægishjálminn yfir honum,
og þaS hafSi hún haldiS, aS ekki skeikaSi. En, nú
var annaS uppi á teningnum. Nú gat hún ekki sveigt
hann hársbreidd. Hún var því yfirkomin og ráSa-
laus.
“Sannanir þínar eru ekki samþyktar.”
“Uss, reyndu ekki aS leika meS mig. Eg hefi
þín eigin orS. HvaS þarf eg meira? Um daginn
kom eg heim meS dynjandi höfuSverk. Eg var
staddur úti á svölunum, þegar þú varst aS gamna
þér viS hann inni. Eg heyrSi alt, sem ykkur fór á
milli. Þá mintist þú á Taboga — stolna kossa og
margt annaS, — viltu muna þaS? þiS bæSi sam-
sintuS öllu. En hann gerSist leiSur á þér. Þú veizt
þetta og meira, og þaS veitir orSum mínum þung-
ann.” Hann brosti angistarlegu æSisbrosi.
“Þú skálk—” hrópaSi hún. “Þú hafSir ekki
neinn rétt aS standa á hleri, jafnvel þó eg væri sek.”
“Rétt! Ertu ekki konan mín?”
Hún leit til hans voSa tilliti. “Alt þetta fellir
okkur ekki agnar ögn. ' Eg hefi aldrei elskaS þig.
ÞaS veiztu. Þú manst líka aS eg giftist þér meS
þeirri yfirlýsingu. Þú áttir þaS, sem eg sóttist eftir,
og eg þaS var alt fyrir þig. Eg gaf þér peningana,
háa slöSu og völd. ÞaS voru aS eins kaup meS
hjónabands yfirskini. Eg lofaSi þér engu öSru. Eg
kom þér strax fram sem manni, og þú hefSir aldrei
aS eilífu orSiS nokkurs nýtur, ef eg hefSi ekki hjálp-
aS þér. Þú sjálfur og alt, sem þú hefir aShafst og alt
sem þér er eignaS, er mér aS þakka; álit þitt og
mannvirSing, alt hefi eg unniS þaS inn fyrir þig.
HvaS fékk eg á móti? Einungis aS bera nafniS þitt
—nafniS Cortlandt. Fjöldi, þúsundir manna hefSu
skriSiS á hnjánum fyrir mér, ef þeir hefSu átt kost á
öSru eins.”
Hann skrapp saman og minkaSi undir ræSu
hennar, þó hann reyndi sitt ítrasta til aS láta hana
hafa sem allra minst áhrif á sig.
“TalaSu um hjónaband!” hélt hún áfram í
gremju þrungnum rómi. “Prestur, eSa kalIaSur
prestur, hixtaSi fáein óskýr orS yfir okkur. ÞaS
meinti ekkert þá eSa nú. Eg hefi liSiS þig, af því
þú varst mér nauSsynlegur í ýmsu, sem eg hafSi meS
höndum og þurfti aS láta annan framkvæma á yfir-
borSinu. Eg hefi haft þig meS mér, sem þernu eSa
vikapilt. Eg keypti þig sem mannlíkan, klæddi þig
sem fursta, blés í þig lifandi anda, til aS útrétta ým-
islegt, sem eg hugsaSi, fann upp og skapaSi til starf-
rækslu, alt, mér og öSrum til hagsmuna. HvaS get
eg skuldaS þér? Ekki títuprjónsvirSi. Skuldin er
öll þín megin. þaS veizt þú, og eg, og allur heimur-
inn þar aS auki.”
“Mannlíkan! Já, hver skapaSi þetta mannlík-
an?” spurSi hann sem áfergisleg, málóSa kona, sem
álítur alt undir því komiS, aS halda vaSlinum og
rausinu áfram. “Eg átti góSar vonir og manndóms-
þrá, og hæfileika áSur en eg giftist þér, ef til vil
ekki stórvægilega. Eg var ekki stórmenni, en eg
komst áfram. Eg átti sjálfstraust líka, en þú sviftir
mig því, þá viS fórum aS búa saman. Þú gleiptir
mig meS líkama og sál. Þú erfSir vitsmuni föSur
þíns, og þeir báru mig ofurliSi. Vit mitt hefir búiS
í forsæluskugga síSan. AS vissu leyti ertu blóS-
naSra. Eg átti voSa aefi aS búa viS fyrst. Þa3 var
víti, en — en eg — eg elskaSi þig út af lífinu.
Þrátt fyrir sjálfstilfinningar mínar fór eg undir yfir-
borSiS. Þú gjörSir úr mér umskifting. Þú hélzt þú
værir aS gjöra mér vel til, þegar þú ýttir mér fram
á taflborSiS, sem lepp — fyrir framan þig, en þaS
er mín hrygSarsaga — kögruS eymdum og píslum.
Eg gat ekki varist þér. ÞaS er satt. En grípur þú
hvaS þaS þýSir í sjálfu sér — fyrir hæfileikamann?
—Eg hætti aS berjast fyrir viljaþreki mínu. Eg varS
samlitur þér, gekk sömu götu, æfSi sömu siSi, barst
inn í sálareSli þitt, ómótstæSiIega. Eg vissi stöSugt
af mér og hvar aS stefndi. GuS veit aS eg vildi og
reyndi aS halda áfram aS vera Stephen Cortlandt.
En þaS tók stærri og meiri mann en mig, aS mylja
yfirgang þinn'. SíSast gaf eg upp löngun mína og
eSli. Eg barst í straumnum meS þér, og þaS hefi
eg einlægt vitaS. Einal ifandi vonin mín hefir veriS
sú, aS þó þú elskaSir mig ekki og hefSir aldrei gjört,
aS þú bærir tilhlýSilega virSingu fyrir hjónabandi
okkar. Á þeirri von hefi eg hangiS sem druknandi
maSur á hálmstráinu. En nú hefir þú svift mig þeirri
síSustu von minni. Eg reyndi aS gjöra uppreisn, en
því dýpra drógst þú mig ofan í forina. Um all-langa
stund hefir þú dregiS mig þar eftir botninum. Þá þú
sást Kirk Anthony, hélzt þú hann hefSi þaS, sem þú
áleizt aS mig skorti, og hann hefir þaS aS vissu leyti.
Þú varst búin aS uppgötva, aS þú varst meira en
stjórnmálavél og stjórnmála verksmiSja. Þú vakn-
aSir upp viS aS þú varst kona einnig. — Hann skildi
leyndarmáliS—og—þú endurgalzt honum þaS. Eg
sá breytingar, sem þú varst undir. Eg fór í kring
og njósnaSi, eins og taugaveikluS kona. Eg fyrir-
varS mig fyrir þaS. En eg gat ekki hætt því. En
nú í nótt, þegar hann beint upp í opiS geSiS á vinum
sínum lék sér aS því aS segja söguna, eins og hún
hefir gengiS, stóSst eg ekki mátiS lengur. Eg átti þá
mannraönu eftir, aS láta hann ekki kinnhesta mig,
án þess aS slá hann aftur. Og guSi sé lof, mér
tókst þaS ágætlega. ÞaS var seint, — en eg vona
þaS sé ekki of seint. — Nú ætla eg aS fara frá ykkur
og reyna--------”
Hann mátti eigi mæla lengur. Röddin var aS
smá-dvína, og seinast kom hann engu orSi upp.
“Mér hefir aldrei komiS til hugar, aS þú gengir
meS þessar hugmyndir í höfSinu. Eg vissi ekki, aS
þaS væri unt, aS slíkar óróaímyndanir gætu þróast
í hugskoti þínu. En þú fer gjörsamlega viltur vegar
í öllu sem þú segir,” mælti hún stillilega, í hreimlitl-
um róm.
“þú—ætlar þó ekki aS lieita því, aS þú elskir
hann?”
“Nei, eg hefi unnaS honum langan tíma. Eg
man varla hvenær þaS byrjaSi. Eg vissi ekki áSur,
hvaS ást er. Mig hafSi naumast áSur dreymt um .
hana. Eg vildi gefa líf mitt nú þegar, ef unt væri
aS endurkalla orS þín og gjörSir, einvörSungu
vegna hans, því hann er eins saklaus og ómálga-
barn. Ó, þú mátt glotta og hæSast aS því. Eg segi
nú sannleikann. Hann elskar dóttur Garavels , og
enga aSra konu í heiminum.”
“Þetta veit eg. Eg heyrSi alt, sem þiS töluSuS
saman niSri í sælustofunni um daginn.”
“HlustaSu á mig, viltu gjöra svo vel? Eg man
ekki alt, sem eg hefi sagt, enda er þaS ekki nauSsyn-
legt. Þú veSur áfram í villu og ímyndunarreyk. En
nú verSum viS aS tala skýrt og ótvírætt áSur en þaS
er orSS um seinan. Eg hefi aldrei skrökvaS aS þér,
Stephen, þaS er áreiSanlegt.”
"ÞaS hefi eg samt hugsaS.”
“Nú ætla eg aS segja þér sannleikann, eins og
hann er, og ekki hlífa mér sjálfri agnar ögn. Sagan
byrjar þá viS Taboga, kveldiS sem hann kysti mig.
ÞaS er í þaS eina skifti, sem hann hefir aShafst
annaS eins. Þa?j var dimt. ViS vorum alein, og eg
varS hrædd, og þetta var augnabliks freisting hans.
En atriSi þetta vakti mig, og óSara vissi eg meira en
mér hafSi komiS til hugar aS útþýSa fyrir mér áSur.
Eg hefSi sannarlega gefiS eftir, ef hann hefSi fariS
lengra. En honum féllust hendur. Hann mintist á
þig og afsakaSi sig mjög auSmjúklega. Eg hefi
ekki séS mann bera sig jafan illa og hann. Þá eg
komst aS því, hvernig komiS var fyrir mér, reyndi
eg fyrst alt, sem eg hafSi vit á aS kæfa tilfinningar
mínar. Eg barSist viS þær, en sigraSi ekki, og síS-
ast gafst eg upp. Eftir þaS varS eg iSulega á vegum
hans, af ásettu ráSi. Eg gaf honum tækifæra völ á
allan hátt, en hann virtist aldrei sjá þau, eSa hafa
minsta grun um, hvert eg stefndi. Þá þú sást okkur
í skóginum, var eg honum fokreiS. Og seinast þaut
eg burttu frá honum. Hann sá ekkert né skildi. Þegar
þú komst, var hann einmit aS tala um þig. Svona
hefir samverusaga okkar ætíS og ævinlega endur-
tekiS sig á hans hliS. Þá eg vissi, aS hann elskaSi
Chicqitu, blátt áfram hræddi eg föSur hennar aS
fyrirbjóSa honum aS koma þar aftur, til aS sýna
honum, aS hann gæti ekkert án mín. Þetta veiztu,
hafirSu hleraS á samtal okkar, sem þú sagSir áSan.
I gær bauS eg honum aS fá skilnaS viS þig og veita
honum alt, sem eg hefi veitt þér, og miklu meira.
En hann forsmáSi mig. Þetta er allur og afdráttar-
laus sannleikurinn, og sagan í fullri mælingu sögS,
Stephen. Eg er ekki algeng kona, en eg er kona,
sem segi sannleikann um sjálfa mig, þegar þess þarf
viS, og vænti engrar vægSar.”
Engum, sem þekti þessa konu, hefSi komiS til
huga, aS hún drægi af sannleikanum, þá hún vildi
segja hann. þaS vissi Stephen vel. Hann þekti
hana og sálarlif hennar afar náiS, þó hún bæri ægis-
hjálm yfir honum. Þessi djarfa og óvænta játning
hennar dundi sem reiSarslag meS skerandi áhrifum
yfir hann. ÞaS var ekki lengur minsti snefill af efa
í sálu hans. Þau voru saklaus og heiSvirS. ÞaS
var hann, heimskinginn og flóniS, sem búinn var aS
eySiIeggja saklausar persónur, og helsæra allar sín-
ar mannlegu tilfinningar. Samt reyndi hann aS
stama út úr sér:
“Þú ert aS skjóta skíldi fyrir hann. Þú vilt
aS öll skömmin skelli á mér.”
Hún þekti veikleika hans og mætli:
Þetta er þaS eina, sem eg hefi sagt þér. ÞaS er
nógu slæmt, þó þaS sé lítilræSi viS þaS, sem þú hef-
ir ímyndaS þér. Þú heldur því fram, aS eg sé konan
þín, Stephen, og þó gaztu fengiS af þér aS breyta
eins og villudýr, og raunar mikiS ver, gagnvart mér,
og bygSir á órannsökuSum grun. Þú sáir yiturþistl-
um í hugskot óviSkomandi manna. Þeir þegja ekki.
Eg er enn þá ung, en þú sprettir á lífæSina aS eins
fyrir stundarbils gleSi yfir saklausum manni, sem þú
hefir gert glpepsamlegar getsakir. Um afleiSingarn-
ar á mína hliS varstu ekki aS hugsa. LífæS mín er
höggin sundur, útblædd eftir stundarbil. þú hefir
logiS aS tilheyrendunum. Þeir vita ekki, aS þú sért
lygari og ærumorSingi. HvaS geturSu gert?”
Eg sé þaS ekki. Aldrei á æfi minni fanst mér
eg vera eins öruggur og óskeikull og í gærkveldi. En
mér hefir sézt yfir. Alla daga hefi eg þráS aS sýna,
aS eg væri hetja. Eg hélt eg væri kominn aS því,
en — hvaS hefi eg gjört? HvaS hefi eg unniS? ?”
Hann hné máttvana niSur á stólinn. — “Hve varstu
ekki stöSug? Hví hálf hér, hálf þar? HvaS getur
hjálpaS mér héSan af?”
Stephen! I þessum missýninga, tilfinninga
Prentun.
AUs konar prentun fljótt og
vel af hendi leyst. — Verki
frá utanbæjar mönnum sér-
staklega gaumur gefinn.
The Viking Press, Ltd.
729 Sherbrooke St.
P. 0. Box 3171 Winnipeg
.=jí t. ■ ■ I ~ssfe=i=:
mannheimi eru allar konur aS hálfu eSa meira leyti
skeikular—”
“Eg get ekki ásakaS þig fyrir aS unna mér ekki.
Líklega engin. kona gæti elskaS mann, sem er gjörS-
ur eins og eg.”
"HugsaSu um tilheyrendurna—”
“Bíddu, bíddu, lofaSu mér aS hugsa,” greip
hann fram í.
“Þú getur ekkert hugsaS nú, — svo er jafnvel
fyrir mér.”
“ViS verSum”—hann nuddaSi á sér hendurnar,
“þeir trúa mér ekki, — eg hefi logiS aS þeim áSur.”
ÞaS varS löng þögn. Loks mælti hún:
“SíSar í dag finnum viS máske nýtt ráS, sem
bjargar.”
“Já, þaS er einmitt þaS. Þú fer og hvílir þig.
En eg hugsa máliS. Eg er aS reyna aS hugsa, en
hitinn og þurkurinn er kveljandi. Ó, ef þaS rigndi
dembu, þá yrSi mér léttara um aS hugsa.”
“Já, viS verSum aS hugsa um Kirk líka. Þú
mátt áfella mig sem þér þóknast. Honum hefir þú
unniS mesta tjóniS. Hann er saklaus. Hann hefir
líklega áhrif á þessa menn. Þeir eru vinir hans.”
Þau töluSu enn stundarkorn. Hann andvarpaSi
og bar sig aumkunarlega. Hún gekk út aS gluggan-
um. En þar var ekki minsti svali eSa kæla. Loks
stóS hann á fætur, stundi undur þunglega og bauS
henni góSar nætur.
Hún var enn á flakki. Einatt heyrSi hún til hans
innan úr herberginu. Hann andvarpaSi, talaSi viS
sjálfan sig og gekk um gólf. Loks sigraSi svefninn
hana. Hún vissi ekki meira, fyr en langt var liSiS
fram á dag.
XXVII. KAPITULI.
Kirk fór seint aS sofa. Hann svaf þungum og
meSvitundarlausum svefni langt fram á dag. Loks
vaknaSi hann viS, aS þung og þétt högg dundu á
hurSinni. Hann lá samt kyr um stund. Hann gat
ekki áttaS sig hvaS á gengi. Hann leit á úriS. Þá
hrökk hann saman. ÞaS var mikiS fremur en hann
átti von á. Hann mundi ekki eftir neinu nema aS
hann átti aS vera kominn á skrifstofuna fyrir löngu.
Hann stökk á fætur og opnaSi loks dyrnar. Runnels
ruddist inn meS hræSslusvip, henti aftur dyrunum
og mælti:
“HefirSu frétt þaS?”
“Eg hefi heyrt fjandans hamganginn í þér viS
dyrnar. Þú vaktir mig meS þeim tröllagangi.”
Kirk hafSi ekki tekiS eftir því, aS Runnels var í
æstu skapi, fyr en hann horfSi á hann.
“Hvern árann fórstu eftir aS eg yfirgaf þig í
nótt?”
“Eg fór beint hingaS, fyrst.”
“Fórstu ekki út aftur?”
“Jú, eg fór út aftur.”
“Til hvers?”
“Eg gat ekki sofiS. ViSburSirnir ónáSuSu
mig.”
Runnels varS sótsvartur í framan og færSi sig
nær veggnum.
“Þú munt vita alt,” mælti hann ógnandi.
“HvaS áttu viS?”
“Um Cortlandt.”
“HvaS m hann?”
"Fanst dauSur.”
“Nú föInaSi Kirk og reip hendinni um enniS.
“DauSur! Hvar?”
“Þú munt vita þaS.”
“Eg? Hvernig?”
"Hann fanst skotinn.”
“Skotinn! 1 húsinu?”
“SpurSu sjálfan þig.”
Nú rankaSi Kirk viS sér. Runnels spurSi hann
fyrst af öllu, hvort hann hefSi fariS út aftur. Hann
meinti aS hann (Kirk) hefSi drepiS Cortlandt.
“Hvenær og hvar fanst hann dauSur?”
“Menn vita ekki mikiS enn þá um þaS.”
“Hvar fanst hann?”
“Nálægt húsi Alflarez hershöfSingja.”
“Hjá húsi Alfarez?”
“Já, á virkisgarSinum.”
“Skotinn?”
”Já.”
“Hamingjan hjálpi oss!”
þaS hefir skeS tímanlega í morgun. Allur
bærinn talar ekki um annaS. Eg flýtti mér aS finna
—”
“Finna mig?”
”Já.”
ViS skulum .lýta okkar og finna frú Cortlandt
Hún hlýtur aS vera yfirkomin af harmi. ÞaS hefir
boriS óvænt aS!”
HeyrSu. ViS skulum skilja hvor annan. Eg
fann Wade vin okkar á leiSinni. Hann var eins og
eg, meS öndina í hálsinm. ÞaS er kominn grunur
um—”
“ViS hvaS áttu?”
“Mættir þú Cortlandt, eftir aS eg skildi viS
b*g?”
“Nei.”
“Er þaS áreiSanlegt? ”
Hamingjan góSa! Er þaS hugmyndin? Eg
hafi—”