Heimskringla - 13.06.1918, Page 6

Heimskringla - 13.06.1918, Page 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JÚNl 1918 <■” " t VILTUR VEGAR * ‘‘Hann hlýtur aS vera sleipur, ekki eldri maður. Svipur og augnatillit gamla mannsins urðu blíð- En þaS serry hann veit ekki, álítur þú að þú vitir sjálfur. Hvernig væri aS þiS kæmuS þá báSir meS mér, og kenniS mér. ÞaS má prófa þaS. ‘‘Er þaS alvara þín?" spurSu báSir. "Alvara mín! Eg er alvörulaus maSur. Hélt þiS vissuS þaS." “En þaS eru fleiri, sem fylgja mér," bætti Kirk viS. “Já, allr kettir og hundar, býst eg viS—” “Nei, þaS er Allan.” "Já, allir kettir og hundar, sem eg á aS borga daglaun. En sleppum því. Förum og fáum okk- ur matarbita. Eg hefi ekki smakkaS mat svo telj- andi sé, síSanClifford sendi mér skeytiS.” “Sé þér ekki á móti skapi, vil eg mega koma viS hjá Garavel fyrir eina mínútu.” FaSir hans nöldraSi fram um nefiS: “Ójá,— eg var búinn aS gleyma þessari kaffi- brúnu, — sem þú nefnir konuna þína.” “Hún er þar ekki. Eg hefi komist aS því, aS hún var send langt út á land, eSa lengra, svaraSi Runnels. “Eg ætla heldur aS aka þangaS, en taka máltíS. — Vildir þú ekki koma meS mér, faSir minn?” “Nú — jæja. Eg er ekki frá aS sjá bankastjór- ann. — Eg dey ekki úr hungri á meSan. Vil vita, hvaS hann segir um þetta giftingarflan ykkar-------” Sólin var enn hátt á lofti, þá Kirk kom ofan hæSina frá höll Garavels, og gekk yfir um mýrina og götuna til skógarins, sem honum var marg-kunn. Kveldkælan var samt á næstu grösum, náttúran aS endurfrískast eftir miSdags hitamolluna. Hressandi jurtailmurinn var aS sameina sig andrúmsloftinu og styrkja og hressa alt, sem hitinn hafS svæft og lé- magnaS. Fuglarnir flöktuSu og kliSuSu. Ormarn- ir suSu og dýrin létu til sín heyra á ýmsan hátt. Alt var vaknandi og iSjandi. Kirk vildi flýta sér. BæSi var honum brátt til erindis og svo var honum grunsamt, aS hann væri vaktaSur. Loks náSi hann staSnum, sem förinni var stefnt til í skóginum. Álengdar sá hann Chicquitu. Hún hafSi hallaS sér út af í sætinu, sem þau svo oft höfSu setiS í áS- ur. ' Hún virtist vera í dvala. Nokkur blóm, sem hún auSsæilega hafSi haldiS á í hendinni, er hékk máttlaus niSur meS sætinu, falleg blóm, sem fallin voru ofan fyrir sætiS. Hún var hreyfingarlaus. AuS- vitaS þreytt og úrvinda af sorgum og áhyggjum, ásamt óþreytandi bænagjörSum og helgisiSa iSkun- um, sem samfara voru trúarbrögSum hennar. HljóSlega hreyfSi hún sig og stilt og fast leit hún í kring um sig. Seinast leit hún þangaS sem Kirk hafSi staSiS langa stund og horft á hana. Hún at- hugaSi alt í kring um sig gætilega, eins og huldu- rödd hvíslaSi aS henni: — Hann er hér! Hann er aS bíSa þfn! Gadt aS, alt í kring! Hún sá hann. Án hljóSa og orSa reis hún á fætur, skundaSi til hans og lagSi arma um háls honum, líkari draum- veru en konu meS líkama og styrkum tökum. Um stund hvíldi hún í faSmj hans, unz hún veik sér ögn frá og mælti: “Nú sér þú, hverju bænin fær áorkaS. Hver sá sem biSur oft og lengi, fær bænheyrslu. Þeir heil- ögu veita öllum bænheyrslu, sem biSja í anda og sannleika. SkriftafaSir minn sagSi mér aldrei aS þreytast, biSja óaflátanlega þangaS til þú kæmir til mín. ÞaS hefi eg gjört, en nú er eg úrvinda af þreytu. Þú ert kominn! Þú ert hjá mér! Eg sleppi þér ekki aftur!” “Þú hefir aldrei efast um sakleysi mitt?” mælti hann. “Nei. Langt frá." “Nú er eg frjáls, eins og þú sér.” “Náttúrlega. Fyrir hvaS voru bænir mínar? Einungis aS þú yrSir frjáls maSur. Ef faSir minn hefSi leyft, þá hefSi eg veriS stöSugt hjá þér, ÞaS fyrirbauS hann mér. Eg baS dag og nótt óaflátan- lega aS eg fengi þig til mín aftur. Eg held, aS hann sé aS gefa eftir líka.” “Eg er hárviss um þaS. Eg fann hann einmitt núna." Seinna um kveldiS, þá sólin var aS ganga undir, heyrSu þau, aS rödd Anders Garavel þrumaSi all- nærri þeim:— “AuSvitaS felst eg á þaS. Allar skepnur hér um slóSir kveljast pgurlega af pestinni. — Meira til hægri,— þá komumst viS á stíginn. Svona, á- gætt.-------” Eftir fá augnablik stóSu tveir hærukembdir öld- ungar fyrir framan þau. “Sæl og blessuS. ÞiS eruS þá hér?” mælti Darwin K. Anthony. "En hver er ungfrú þessi?” Hann horfSi undrandi á Gertrudis. Þrátt fyrir þó henni þætti öldungurinn trölls- legur ásýndum og röddin hryssingsleg, þá tók hún eftir aS augun líktust augnatilliti Kirks, svo hún gekk rakleiSis móti honum, rétti fram höndina og mælti: “Þú ert faSir Kirks. Þú ert herra Anthony. ÞaS er eg viss um." ari er hann svaraSi: "Eg gat ekki beSiS lengur eftir aS sjá hana. Eg varS aS koma hingaS til ykkar.” “Eg vona þú hafir ekkert út á mig aS setja,” mælti hún þýSlega og brosandi. Garavel lagSi höndina á öxl Kirks og mælti al- varlega: "FaSir þinn hefir sagt mér margt og mikiS. ViS erum orSnir góSir vinir strax. Eg skulda þér góSar og gildar afsakanir, drengur minn. — Eg samþykki, aS þú eigir dóttur mína, og hún megi fara meS þér heim til ykkar. Er þaS nægileg sáttaumleitun?—" “Þú ætlar aS leyfa henni aS fylgja mér!” hróp- aSi Kirk undra glaSur. “Nú, hann hefir sagt þaS. Þú ert sami aula- bárSurinn og þú varst, Kirk. En stöndum hér ekki í alla nótt. Förum heim til herra Garavels og höf- umst viS í húsinu. Nú er sólarlag. Eg kæri mig ekki um aS búa innan um eiturorma og nöSrukyn úti í skógum.” “ViS komum óSara," svaraSi Kirk. "KveldkuliS er aS falla á, og flýtum okkur heimleiSis,” bætti Garavel viS. "Þykir vont aS segja frá því. ViS erum aS bíSa eftir kveldálfunum. Þeir voru aS koma. En þiS rákuS þá á burtu meS komu ykkar”, mælti Kirk. Gertrudis hneigSi sig til samþykkis og mælti:— “Þetta er öldungis satt, , herra Anthony. ViS heyrS- um til þeirra alt í kring og á alla vegu.” Hún lét Kirk leiSa sig, og hélt áfram og sneri sér til föSur síns: “ÞaS er ekki nema eSlilegt aS láta Kirk leiSa mig heim. ViS erum gift, eins og þér er kunnugt.” “ViS skulum halda heimleiSis, Garavel,” mælti D. K. Anthony. “ViS skiljum þau. En eg segi þaS, Kirk, vertu ekki of lengi úti í kveld. — Okkur leiSist einum heima.” # I E N D I R. Þær voru sambýliskonur hún maddama Flink og hún maddama Sörensen; þaS er aS segja, aS þær bjuggu í sömu húslengjunni. Þær áttu smiSi báSar, Sörensen var snikkarasveinn en Fíink timb- ursveinn. þær höfSu þekst lengi áSur en þær giftust, voru skólasystur, gengiS til prestsins saman og meira aS segja gifst saman. Þær höfSu því haldiS kunningsskapnum síSan. En annars voru þær harla ólíkar, eins og síSar segir. Snemma í október um haustiS kom maddama Sörensen eitt kvöld sem oftar inn til maddömu Flink til þess aS fá lánaS hálft pund af smjörlíki, eins og hún var vön aS gera svo oft. Hún fékk smjörlíkiS meS orSinu, en hlassaSi sér svo niSur á stól meS þaS í hendinni og fór aS telja raunir sín- ar, — tala um alt basliS og bágindin og armæSuna af öllu tagi, hér í þessum táradal. — “En þaS er eitthvaS annaS meS þig," sagSi hún viS maddömu Fink. “Þú hefir ágæta íbúS, snotra og fallega, og alt sem þú hefir undir höndum lítur út eins og þaS j •væri spánýtt. Eg held bara aS þú sért göldrótt, eg segi þaS satt, eSa eg skil ekkert í hvernig þú ferS aS þessu öllu saman.” “Ja, galdrar eru þaS nú eiginlega ekki, góSa mín, sagSi maddama Flink, “og eg skal gjarnan segja þér þaS. HeyrSu nú til: NotaSu hreint loft, mikiS *f vatni og sápu og gerSu þér far um aS viS- hafa hreinlæti og reglu á heimili þínu, þá getur bæSi þú og sérhver haft jafn-þokkaleg híbýli eins og eg hefi og alt litiS út eins og nýtt, sem í kring um þig fer, eins og þú kemst aS orSi.” “Eg þakka þér kærlega fyrir,” sagSi maddama Sörensen. “Þegar maSur á annan eins mann og þú átt, sem kemur heim meS vikulaunin sín ósnert, og börnin svo einstaklega þæg og hlýSin, eins og þín börn, þá er nú eitthvaS hægra viS aS eiga. En þú ættir bara aS vita hvaS þaS er aS eiga mann, sem situr stundunum saman á knæpu og drekkur upp mikinn hluta af laununum, og eiga svo aSra eins óþektaranga, ens og eg á, því að þar vinnur ekkert á, hvorki hreint loft, sápa ná vatn.” “Jæja, bíddu nú hæg,” sagSi maddama Flink, “börnin ætti maSur nú aS ráSa viS og hváS mann- inum þínum viSvíkur, þá er satt aS segja nærri von aS hann fari á knæpuna, þegar alt er í óreiSu heima. Óþektin í krökkunum kemur nú sjálfsagt mikiS af því, aS þeim líSur ekki vel; þau eru nú t. d. óhrein, krakkaskinnin, —— þvoSu þeim um allan kroppinn, reyndu aS láta þau hafa hrein föt og láttu þau svo hafa eitthvaS fyrir stafni, og svo skaltu sanna, aS óþektin og vammirnar hverfa aS mestu eSa miklu leyti.” “Ja, mikiS getur þú talaS og mikiS er aS heyra til þín. Eg ætla nú bara aS láta þig vita, aS þetta stoSar ekki þaS allra minsta, og þaS ætla eg aS segja þér, aS ef þú ættir í sama baslinu og and- streyminu eins og eg, þá værir þú löngu uppgefin, svo mikiS get eg sagt þér, — eg þekki þaS nú. Nei, þú ættir bara aS eiga m i n n mann og m í n böm, þá skyldum viS sjá.” Ekki var nú maddama Flink samt á því aS hafa skifti, og reyndi hún nú aS víkja talinu aS öSru. Og þaS er sannast aS segja, aS hefSu þær ekki ver- iS svona gamalkunnugar, þá hefSi hún líklega fyrir löngu veriS hætt aS skifta sér nokkuS af þessari nábúakonu sinni, því aS þær voru svo ólíkar eins og nóttin deginum. Maddama Flink var þrifin, dugleg og iSjn, hin var óþrifin, löt og hirSulaus. Önnur hafSi í heiSri guSs orS og góSa siSu, hin hugsaSi mest um sjálfa sig. Þær höfSu hvor um sig fengiS góSa eiginmenn, og Sörensen hafSi jafn- vel haft meira fyrir framan hendurnar en Flink, er þeir settu bú saman. — En þaS er ekki alt komiS undir peningunum. ÞaS kemur mikiS meira undir því, hvernig á þeim er haldiS. — Maddama Flink hélt öllu þrifalegu og öllu í reglu, smáu og stóru. Hjá maddömu Sörensen vall alt út í óþrifum og ó- reglu: börnin óhrein og illa til reika, grá og gugg- in, einlægt aS kýta og skæla allan daginn. Þegar pabbi þeirar kom heim, leiddist honum þetta sí- felda rifrildi, þaS lá þá líka misjafnlega á honum, stundum var hann aS mun ölvaSur, en stundum vantaSi hann kannske neSan í því, aS honum fanst, og honum hætti þá til aS vera nokkuS hranalegur og önugur viS krakkagreyin á milli og móSir þeirra var líka alt af aS jagast í þeim, skamrna þau og slá í þau á víxl. En alt kom fyrir ekki. Maddama Sörensen áleit sjálfa sig mjög ó- gæfusama konu, sem eiginlega faferi alls góSs á mis. Henni fanst vera of lítiS gert úr sér í alla staSi, — hún væri þó sannarlega mesta myndarkona, og í engu síSri en þessi maddama Flink meS sápuna sína, vatniS og alt hreinlætistaliS,—en svona væri þaS nú í þessum rangláta heimi, sumir væru fæddir til gæfu, aSrir til ógæfu. Hitt datt henni aldrei í hug, aS hún ætti máske sjálf sök á einhverju af þessari armæSu sinni og basli. Þegar hún svo var komin heim til sín, héldu þessar hugleiSingar áfram. Henni fanst þaS hreint og beint móSgun af maddömu Flink aS vera aS tala viS sig um hreint loft, vatn og sápu og ástund- un, og ætla aS byrla sér imt, aS hægt væri aS færa nokkuS í lag meS þessu og þvílíku. En þrátt fyrir alt komu þó þessi orS ósjálfrátt fram í huga hennar aftur og%ftur og stöSugt var hún aS stagast á þeim. Loks fór hún aS hátta og enn komu orSin henni í huga og svo sofnaSi hún út úr hugleiSingum um mismuninn á sér og nábýliskonunni sinni. Ekki vissi hún, hve lengi hún hefSi sofiS, þegf- ar hún alt í einu þóttist heyra undarlegt hljóS frammi í uppganginum. Hún heyrSi hvern hlunk- inn á fætur öSrum, já, svo greinilega! ÞaS var eins og eitthvert ferlíki væri aS brölta upp stigann og eins og gúlp og skvettir innan um dynkina. Hún settist nú upp í rúmi sínu til aS hlusta, en þá veit hún ekki fyrri til en hrundiS er upp hurSinni alt í einu og inn kemur stóreflis fata, fleyti-renn- andi full af vatni. Hún gekk á hækjum. ÖSru megin hafSi hún stóreflis stanga sápustykki og ryk- sóp til aS stySja sig viS, en hnum megin gólfsóp og hék stór svampur á öSrum kilpinum. Fatan sýndist alveg uppgefin af þessu bjástri og varS nú aS staSnæmast til þess aS draga andann, áSur en hún gæti fengiS svigrúm til þess aS litast um. “Ja, hérna!” sagSi vatniS loksins, “aldrei á minni lífsfæddri æfi hefi eg nú séS slíkt og annaS eins!” og svo gúlpaSi þaS fram og aftur um föt- una af óþolinmæSi. “Ja, og eg segi sama og alt eins,” sagSi gólf- sópurinn, og svampurinn tók í sama strenginn. "Hér hefir víst enginn okkar komiS nokkru sinni, síSan þetta hús var bygt.” “Ja, segiS þiS mér eitt,” sagSi ryksópurinn, “segiS þiS mér bara eitt, er hún meS öllum mjalla hún maddama Flink aS senda okkur inn í svona íbúS? Hvar á aS byrja og hvar á aS enda? Nú, þaS var nú líka sannast aS segja, aS J>aS var von, aS þeim blöskraSi. GólfiS var svart af óhreinindum; kringum ofn- inn var fult af ösku og smáspýtum, sumum hálf- brunnum; á borSinu var svona sitt af hverju: kartöfluhýSi í hrúgum hingaS og þangaS og fisk- mauk, hálfétnar brauSsneiSar, ostskorpa, hálfur exportstuSulI, mötugur hnífur, tveir eSa þrír hand- arhaldslausir bollar, grómsugir, og innan um þetta nokkrir sokkagarmar götóttir, sem maddama Sör- ensen hafSi auSsjáanlega ætlaS sér aS stoppa í, og svo rifrildi af dagblaSi og tóm brennivínsflaska. Þar var kommóSa á þremur fótum og á henni gam- all lj ósastjaki meS dálitlu kertisskari, og hafSi helmingyr af því runniS niSur, og niSur eftir öll- um stjakanum, og enn til prýSis nokkrar handar- haldslausar krúsir, sem voru hafSar tií aS geyma húsbúseSla í Glugginn var stór og vissi út aS stórri grasflcjt, en hann var fullur af allskonar ó- þverra og kóngulóarvefum í hverju hornil og rúS- urnar svo óhreinar, aS ekki sást út um þær. Loft- iS í stofunni, var þungt og óþverralegt og fúlt og var auSfundiS aS glugginn hafSi ekki veriS opn- aSur nýlega. kannske ekki síSasta misseriS. — 1 einu horninu á stofunni héngu nokkur föt, hálf- þvegin og hálfþur í snærisspotta, sem strengdur Prentun. AUs konar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæjar mönnum sér- staklega gaumur gefinn. The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipeg í var yfir horniS og festur öSru megin meS stóreflis naglagaur, en hinu megin meS ótal smánöglum. I hinum enda stofunnar var stór bjmgur af óhreinum fötum, stígvélagörmum, brauSskorpum, beinum og leikfangabrotum. Svona var nú stofan og svefn- herbergiS var ekki betra útlits. Þar lágu 4 krakkar í flatsæng í óhreinum rúmfatagörmum og í rúmi, sem alt var brotiS og bramlaS og bundiS saman meS snærisspottum, lágu þau hjónin, herra Sören- sen og maddama Sörensen; héngu tréspónadræsur hingaS og þangaS niSur úr rúmbotninum, og fyrir glugganum hékk gamall gólfteppisgarmur. Þeim ofbauS alveg félögunum: ryksópnum, gólfsópnum, sápunni. svampinum og vatninu, þeta gekk alveg og gersamlega fram af þeim. Loksins sagSi þá ryksópurinn: “þaS er bezt aS byrja strax og láta nú hendur standa fram úr ermum.” — “Já, þaS er bezt,” sagSi vatniS, “en hvar eig- um viS aS bera niSur?” "Æ, eg vildi óska, aS einhver vildi nú opna fyrir okkur glugga, annars köfnum viS áSur 'én viS erum hálfnuS,” mælt ryksópurinn. Bíddu hægur! ætli eg sé ekki nógu langur?” sagSi stóri gólfsópurinn, og svo hoppaSi hann upp í gluggatengslin, svo aS glugginn opnaSist upp á gátt og blessaS hreina loftiS streymdi inn. "Æ, æ,‘ sagSi hreina loftiS, þegar þaS mætti hinu fúla lofti inni í stofunni. “Æ, ljúkiS upp hurSinni í guSsbænum, svo aS eg geti streymt í gegn, annars get eg ekki notiS mín.” Gólfsópur- ainn sparkaSi hurSinni ujip á gátt, og á svipstundu var óloftiS rekiS út. Sóparnir fóru nú aS hamast í aS sópa, en svampurinn vildi þá líka komast aS rúSunum, svo aS blessuS sólin kæmist líka inn í gegn um þær. Svo hömuSust allir þessir þrifnaSarfélagar, þangaS til alt var orSiS hreint og bezta loft í stofunni. Sápan var nú aS fram komin af taaringu. “Eg er nú skammlíf,” sagSi hún, “en heldur vil eg, þaS veit trúa mín, heldur vildi eg eySast gersamlega upp til agna en aS liggja þur og skorpin og kannske mygluS uppi í einhverri hyllunni. ÞaS er annars stór skaSi, aS þaS er eins og blessaS fólkiS viti ekki hve miklu viS getum til leiSar komið, vatniS og eg, þegar viS leggjum saman." “Eg ætla bara aS biSja ykkur aS Iofa mér aS vera meS”, sagSi hreina loftiS og sólin sagSi sama. “Eg vildi nú óska," bætti hún viS, “aS viS gætum kent þessari vesalings konu aS nota okkur öll meira en hún gerir, þá gæti máske komiS annaS lag á heimilislífiS hér hjá þessum velsings hjónum.” Vatninu vöknaSi um augu, þaS komst svo viS, og nú kom svo stór gúlpur, aS þaS skvettist út á gólfiS, og viS þaS vaknaSi maddama Sörensen,— og þaS viS vondan draum, því aS alt sat viS sama inni hjá henni. Henn i fanst þo, aS hún hefSi í raun og veru séS blessaSa sólina skína inn um gluggann og aS hún hefSi fundiS tæra loftS streyma inn um her- bergiS. Mig hefir þá bara dreymt,” sagSi hún, “en eg sá þó í svefninum, aS alt þetta var mögulegt — °g eg skal nú meS guSs hjálp láta mér þetta aS kenningu verSa.” Hun klæddi sig nu í snatri, opnaSi gluggann, fann fötu, fékk sér vatn í hana; sápu fann hún líka og gólfsóp, og svo fór hún aS hamast í aS þrifa til. Þegar hún var langt komin, vaknaSi Sörensen og spurSi hvaS á gengi. “Ó, eg er nú aS hita fyrir þig kaffisopa, góSi minn, og er rétt aS segja búin.”— Sörensen var léttbrýnn, — þaS var langt síSan aS hann hafSi heyrt konu sína tala svona glaSlega. “Þú hefSir átt aS kalla á mig, góSa mín,” mælti hann, “ eg skyldi þá hafa hjálpaS þér eitthvaS, eg sé nú hvaS þú hefir veriS aS gera.” Maddömu Sörensen þótti vænt um aS heyra manninn sinn taka svona vel í þetta, — hún var heldur ekki vön aS heyra hann tala í þessum tón. Hún baS hann nú aS bera fyrir sig skarniS út og sækja fyrir sig aSra fötu af vatni. Svo þvoSi hún nú krökkunum, kemdi þeim bg greiddi í fyrsta sinn í marga daga. Þegar þau hjónin voru svo búin aS koma öllu í lag, síettust þau aS morgunverSi meS börnum sínum, öll glöS og ánægS og í bezta skapi. "HeyrSu, góSa mín, sagSi svo Sörensen, “hvernig stendur eiginlega á þessu öllu? Svona hefSi eiginlega alt átt aS vera hjá okkur alla tíS og þess hefSi eg helzt óskaS, og eg þóttist satt aS segja gera þaS sem í mínu valdi stóS framan af búskap okkar til þess aS halda öllu í svona horfi innanstokks hja okkur en þá vildi þaS einhvern- veginn ekki lánast. HvaS hefir nú valdiS þessu öllu?” "Ja, eg veit þaS nú varla sjálf," sagSi mad- dama Sörensen, “en eg skal nú jsegja þér upp alla söguna.” Hún sagSi svo manni sínum frá samtal sínu viS maddömu Flink og frá draumnum og um þaS hvernig hún vaknaSi. Sörensen var hugsi dálitla stund, Svo stóS hann upp og bjóst aS fara til vinnu sinnar, en um leiS og hann for, vék hann sér aS konu sinni og sagSi henni einbeittlega, aS nú ætlaði hann sér ekki aS fara á knæpuna þaS kvöldiS. Þegar börn þeirra hjóna komu í skólann þenna dag, ætlaSi enginn aS þekkja þau, hvorki kennarar né lærisveinar, svo miklum stakkaskiftum höfSu þau tekS. ÞaS er skemst frá aS segja, aS upp frá þessum degi kom gagngerS breyting á alt heimilislíf þeirra hjóna, og hélzt svo um stund, en svo vildi sækja aftur í sama horffS einstöku sinnum. Maddama Sörensen gleymdi sér þá eSa féll í letiköst viS og viS, og Sörensen fór þá aftur aS fá sér neSan í því. En meS aSstoS þeirra Flinks hjóna lagaSist þetta smámsaman, afturköstin komu æ sjaldnar og sjaldnar fyrir og loks varS þeirra aldrei vart. Eftir missiri gátu þau innleyst hina veSsettu húsmuni, er þau höfSu gefiS sem pant í Iánshúsinu, og þegar ár var liSiS, var heimili þeirra orSiS svo gerólíkt því sem þaS var, þegar saga þessi byrjar, aS enginn hefSi þekt aS þaS væri sama heimiliS, og svona er þaS enn, þegar þessi saga er rituS, og nú hjálpasl börnin öll aS til aS halda öllu þrifalegu, því aS þau hafa séS hina miklu breytingu, sem varS á öllu heimilinu, þegar þrifnaSur og reglusemi kom í staS óþrifnaSar og óreglu.—(Þýtt úr dönsku.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.