Heimskringla - 20.06.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.06.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA . WINNIPEG, 20. JÚNl 1918 Verkfallií í Winnipeg. ! I I . i • < i u i • m t < i • ■ 11 > > i m m i ■ i. 11.. • i,. m • • i m >11 m i ■: i m 11 > 11 mm i m i n n ■ 11 iim i. = ..........................mimmmii........................ LífiS er skóli, og í þeim skóla geta allir stöSugt veriS aS læra. Hver dagur ársins er þar kenslu- stund og enginn þarf aS fara var- hluta af þeim lærdómi, sem þar stendur til boSa. Slíkt er aS eins undir einstaklingunum sjálfum komiS. Allir þeir, sem "hugsa, leita og rökræSa” eru nemendur í skóla lífsins og hver dagur færir þeim aukna þekkingu og reynslu. Daglega lífiS, sem oftast er end- urtekning þess sama upp aftur og aftur, svalar stundum lítt þekking- arþorsta einstaklinganna, þó stöS- ugt geti þeir veriS aS læra meS því aS veita eftirtekt því smáa í kring um sig. En þegar “lífsönn- in dottandi í dyrnar er sezt” geta þeir þó allir auSgaS anda sinn á margvíslegan hátt, ef viljinn er meS í verki. Lestur góSra bóka lyftir þeim í hæstu hæSir og tíma- ritin og blöSin setja þá í samband viS þaS helzta, sem er aS gerast í heiminum á öllum sviSum. Vissu- •lega ætti slíkt aS geta haft ment- andi og þroskandi áhrif. Eins og gefur aS skilja fara allir þeir þó á mis viS slíkt, sem ana hugsunarlaust gegn um lífiS og enga viSleitni sýna aS/afla sér þekkingar eSa þroska anda sinn á neinn hátt. — En mótlætiS kem- ur þá til sögunnar og fær oft vak- iS til alvarlegra hugsana þá, sem léttúSugir voru og hvarflandi áS- ur. I skóla lífsins reynist mótlæt- iS þannig oft og tíSum bezti kenn- arinn. VerkfalliS nýafstaSna hér í Winnipeg var mótlæti, fjárhags- legt tap öllum, sem viS þaS voru riSnir og hlutaSeigendum öllum til mestu hugraunar meSan þaS stóS yfir. Á yfirstandandi neyS- artímum var hryggilegt aS hugsa til þess, áS verkfall eins og þetta skyldi geta átt sér staS og af jafn- smávægilegum orsökum. Alt öSru máli hefSi veriS aS gegna, ef um kúgun eSa ofríki hefSi veriS aS gera í garS verkalýSsins, því þá hefSu verkföllin veriS eSlileg- ar afleiSingar af orsök og réttlæt- anleg í alla staSi. Stór meiri hluti borgarbúa hefSi þá vafalaust staSiS verkamannamegin í deil- unni; svo hefir ætíS fariS í liSinni tíS, er verkalýSurinn hefir hafist til handa gegn kúgun og óréttlasti. Þar sem deila þessi er nú leidd til heppilegra lykta fyrir báSa málsparta, væri heimska og barna- skapur aS reyna aS halda henni áfram. Til eru þó þeir menn hér, sem enn eru aS rífast og böfsótast og sem engan veginn vilja hætta viS svo búiS. Sverja þeir og sárt viS leggja, aS verkamennirnir hafi unniS sigur, en lögmennimir, læknamir og hveitiprangaramir hafi orSiS aS Iúta í lægra haldi. Stagast þeir á þessu í sífellu og sýna ekki á sér néin merki þess, aS þeir muni nokkurn tíma þagna. — En sem betur fer, er slíkum “hot- heads” sjaldan mikill gaumur gef- inn eftir aS óánægjan er um garS gengin og friSur kominn á. Enda heimfærir reynslan jafnan þann sannleik, aS á æsingum þeirra og orSaglamur sé ekki neitt meir aS græSa, þegar til kastanna kemur -- en til dæmis því, aS Ottawa- stjórnin sé hundskömmuS á er- lendu máli, sem hún ekki skilur. Nú er svo komiS, aS deilur út af þessu verkfalli hér í Winnipeg eru meS öllu þýSingarlausar og hverjum heilvita manni ætti aS vera þetta augljóst Tilraunir aS stofna til sundrungar og illvilja meS því aS hnakkrífast út af hver hliSin hafi sigraS, eru af illum hvötum sprottnar og ætti slíkt Gigtveiki Heima tiibúii meðal, gefið af manni, sem þjáðist af gigt. VorltJ 1893 fékk eg slæma glgt 1 vöíva meö bólgu. Eg tók út l>ter kvalir, er þelr ejnir þekkja, sem hafa reynt þatJ, — i þrjú ár. Eg reyndi alls konar meöul, og marga lækna, en sá bati, sem eg rekk, var ab ei-ns í svkpinn. Loks fann eg me'öal, sem læknaöl mig algjörlega, og hefi eg ekki fand- lö til glgtar siöan. Eg hefi geflö mörgum þetta meöal,—og sumlr þelrra ve/lö rúmfastlr af gigt,— . og undanteknlngarlaust hafa all- lr fengiö varanlegan bata. Bg vll gjöra öllum, sem þjást af gigt, mógulegt aö reyna þetta óviöjafnanlega meöal. — Sendiö mér enga penlnga, aö elas nafn yöar og áritun, og eg sendl meö- aliö frNt til reynslu. — Eftir aö hafa reynt þaö og sannfserst um aö þaö er verulega læknand! lyf vlö gigtinni, þá meglö þér senda mér veröiö, sem er «lon dollar. — En gætiö aö, eg vil ekki penlnga, nema þér séuö algerlega ánægö- ir meö aö senda þá. — Er þetta •kki vel boöiö? Hvi aö þjást lengur, þegar meöal fæet meö svtfha kjorum? Biöiö ekki. Skrif- iö strax. Skrlfiö i dag. I Mark H. Jackson, No. 457D, Ourney Bldg., Syraeuse, N. T. ekki aS líSast. Nú varSar mestu aS reynt sé aS halda því sam- komulagi, sem fengiS er, meS því aS menn leitist viS aS skoSa alla málavöxtu sanngirnislega og hlut- drægnislaust. Af reynslu sem þessari má mikiS læra, því á öll- um tímum hefir reynslan virzt mannkynsins bezti .kenriari.. En til þess aS fólk færi sér þenna lærdóm reynzlunnar í nyt, verSur réttsýni og víSsýni nú aS skipa öndvegi, en þröngsýni, öfund og illvijji aS rýma úr sessi. Enginn hefir bent á þetta meS heppilegri og betri orSum en Dr. S. G. Bland í ræSu, sem hann flutti hér í einni kirkjunni skömmu eftir aS verk- falliS var afstaSiS. Þar sem maS- ur sá er vafalaust í fremstu röS mentamanna þessa lands og ein- dreginn fólksins maður frá fyrstu tíS, er sérstaklega mikiS mark á orSum hans takandi. Verka- mannablaSiS Voice birtir útdrátt úr þessari ræSu hans, er hljóSar sem fylgir í íslenzkri þýSingu: “Dr Bland hélt því fram, aS verkfalliS hefSi haft lærdómsríka reynslu í för meS sér. BáSar hliS- ar hefSu getaS mikiS af því lært, hve örugglega og vel borgarbúar fylkt;i sér fram til þess aS viS- halda starfsdeildum sínum og stuSla aS því aS þær legSust ekki niSur. Verkamenn hefSu lært, hve hættulegt og örSugt væri aS leggja út í baráttu gegn borg, ut- an þeir hefSu sýnilega og óneitan- lega á réttu aS standa. Og þeir, sem minst vildu taka verkamenn til greina, hefSu nú hlotiS aS læra af reynslunni hve sameinuS og samhuga iSnfélögin eru. Mikla áherzlu lagSi Dr. Bland á þaS, aS engir einstaklingar eSa félög, sem nokkurn snefil hefSu af réttlætistilfinningu, myndu framar halda því fram, aS afnema ætti rétt verkamanna td þess aS gera verkfall — réttur þeirj-a til slíks væri óhrekjanlegur. Vissulega hefSi hver maSur frelsi til þess, utan sérstakir samningar eSa kringumstæSur stæSu í veginum. aS leggia niSur vinnu. Enda hefSi "hundraS manna nefndin" og stór meiri hluti borgarráSsins viSur- kent þenna rétt allra iSnrfélaga, og jafnvel borgar starfsmanna og alls ekki fariS fram á, aS slíkur réttur væri numinn úr gildi. A8 sér- stakir samnir.gar voru gerSir hvaS snertir slökkviliSiS virtist réttlátt í alla staSi. Og iSnfélögin hefSu rétt gert aS láta undan almennings álitinu í þessu atriSi. RæSumaSur tók samt rækilega fram, aS til þessa rétts aS gera verkfall skyldi þó ekki gripiS fyr en öll málamiSlun og sáttaum- leitun héfSi veriS reynd til þraut- ar. Afar áríSandi væri, aS allir gerSu sér sem ljósasta grein fyrir þessu. Ekki mætti því heldur gleyma, aS frá því fyrsta hefSu iSnfélögin í öllum samnjngs til- raunum sínum játaS þetta. Dr. Bland lýsti fagurlega af- stöSu þeirra, sem sökum áhuga fyrir málefninu og velferSar stétt- arbræSra sinna, væru viljugir aS leggja eigin stöSur í sölurnai-. KvaS hann fórnaranda þann oft verSskulda aS teljast sprottinn af sannri hugprýSi. Þenna sama kristilega fórnaranda hefSu hinir ungu og hraustu Canadamenn sýnt, þegar hin saklausa Belgía var fótum troSin. — En samhygS- ar verkföllin, þó ætíS væru þau göfug í eSli sínu, væri þó hægt aS misbrúka og til varnar röngum málstaS. Viturlega og varlega yrSi því meS þau aS fara og helzt ekki til þeirra aS grípa utan sam- eiginleg grundvallarstefna iSnfé- laganna stæSi í voSa eSa þegar allri málamiSlun hefSi veriS neitaS.' Enginn vafi væri á því, aS verkamenn hefSu vaxiS aS gengi viS sennu þessa, en borgarstjórnin hefSi þó fengiS helztu hlunnindi sín nægilega trygS — aS mikjum mun betur trygS en áSur. Dr. Bland fór hlýjum orSum mjög um afstöSu Sir Roberts Bor- den í þaesu máli. KvaS hann forsætisráSherrann eiga hrós allra skiliS fyrir aS neita, þrátt fyrir þaS þó fastlega væri aS honum lagt, aS taka þá stefnu, sem ef til vill hefSi leitt til allsherjar verk- falls um alt Canada og steypt þjóSinni í þann voSa, sem ekki neitt hefSi gefiS eftir borgara- stríSi. Hyggilegra ráS hefSi vart veriS hægt aS velja, en aS senda sanngjarnan og atkvæSamikinn mann sem Gideon Robertson til þess aS reyna aS miSla málujn og koma á sættum. Samningarnir, hvort sem þeirl væru alveg fullnægjandi fyrir alla hlutaSeigendur eSa ekki, hefSu aS minsta kosti afstýrt frekari bar- áttu og þegar þetta væri tekiS til greina væru þeir því viSunanlegir í alla staSi. Hvert spor í áttina til samlyndis og innbyrSis friSar miSaSi til góSs. Engum blöSum væri um þaS aS fletta, aS hinn gamli, bitri og tortryggnisgjarni stéttarígur á milli verkamanna og áuSmanna væri nú óSum aS hverfa. Nýr dagur nú aS renria upp á Englandi og í Bandaríkjun- um. 1 þessum löndum væri þó iSnaSur allur lengra á veg kominn en í Canada og baráttan hefSi þar því veriS engu minni, heldur margfalt öflugri. En stiltir og gætnir leiStogar beggja hliSa hefSu nú tekiS þar um stjórnvöl- inn og barátta þessi þar meS úr sögunni. Brezka stjórnin á ekki í baráttu viS iSnfélögin. Lloyd George, frægasti málamiSlunar garpur í sögu brezkrar þjóSar, keppir af ítrasta megni aS því markmiSi aS halda verkamönnunum ánægSum og aS stuSla aS þjóSrækni þeirra. I Bandaríkjunum hefir Wilson forseti myndaS “þjóSlegt verka- manna ráS" til þess aS hafa um- sjón meS ýmsum störfum í sam- bandi viS stríSiS, sem saman- stendur af bæSi verkveitendum og verkamönnum. StjórnarráS þetta viSurkennir hiklaust rétt iSnfélaganna til þess aS gera verkföll og til þes# í gegn um kjörna fulltrúa aS heyja sameigin- lega baráttu fyrir velferSarmálum meSlima sinna, og viSurkennir einnig rétt verkamanna til þtfss aS krefjast þeirra starfslauna, sem gera þeim mögulegt aS veita sér nægilegt lífsviSurværi og þæg- indi. * öflugir forvígismenn iSnaSar- ins sySra og meS þeim allra fremstu í röS verkveitenda þar eru þeir Henry Ford og Charles Schwab. Henry Ford hefir risiS öndverSur pólitiskri þjóSmegun- arfræSi og hafiS iSnaSarstéttina á hærra stig en áSur. Charles Schwab sagSi nýlega, aS nú stæS- um vér andspænis þeirri þýSing- armiklu framþróun “aS verka- maSurinn eignalausi, sem ynni fyrir sér meS höndum sínum, tæki bráSum um taumana og hefSi úr því mest aS segja í stjórnum allra landa.” 1 annari ræSu Ieiddi Schwab einnig greinilega og skýrt í ljós þenna nýja anda verkveitend- anna, er hann sagSi hann hefSi aldrei neinn í vinnu “fyrir” sig, heldur “meS” sér. Canada þjóSin á eftir aS læra þetta sama og án þess slíkt kosti hana jafnmikla baráttu og átt hef- ir sér staS í öSrum löndum. Verk- fall þetta hefir sýnt, aS fólk sé yf- ir höfuS aS tala sanngjarnt og réttlátt. Verkamenn eiga í eigin stétt æsingamenn, er ekkert vilja ann- aS en byltingar, menn, sem utan þeirra eigin stéttar sjá að eins ó- vini, er alt vilji þeim ilt gera. Menn þeir viðurkenna til allrar ó- hamingju aS eins þá einu stefnu, sem verkveitendur á sinni löngu valdatíS oft og einatt fylgdu—aS mátturinn sé eina réttlætiS—þá stefnu, sem bandaþjóðirnar nú eru aS berjast gegn. En þessir menn urSu ekki þeir leiStogar, sem komu á samningum og leiddu verkfalliS til heppilegra lykta. — Og á meSal verkveitenda, em- bættismanna af öllu tagi og kaup- sýslumanna, eru Iíka til þeir menn, sem hatast viS iSnfélögin og ótt- ast þau og gleyma þeirri löngu baráttu, sem verkamennimir hafa háS til umbóta á kjörum sínum, oft og tíSum gegn ofurefli — sem þeir nú eru þó búnir aS sigra. Slíkir andstæSingar verkalýSsins viSurkenna enga stjóm utan sína eigin og bar töluvert á áhrifum þessara manna á meSan verkfalliS hér stóS yfir. En þeir áttu engan þátt í því aS friSur fékst og sam- komulag komst á. Ekki er því aS neita, aS nokkr- ar tryltar yfirlýsingar voru sam- þyktar meS áhuga miklum á fund- inum í Alexandra höllinni, en þaSan var þó málamiSlunar nefndin (hundraS manna nefnd- in), sem aS endingu lagSi grund- völl samninganna, og á nefnd sú hrós allra borgarbúa skiliS fyrir viturleg ráS og örugga og góSa frammistiiSu í þessu máli. Ef til vill hefir engin barátta veriS háS hér í borg, sem jafn- ákveSin hefir veriS á báSar hliSar og þó fór alt eins skipulega og vel fram og framast mátti búast viS. Enginn, sem minnist þessara þriggja vikna, þráir “Bakkus' til baka aftur. önnur orsök þessa góSa skipulags var sú, aS nú komu ekki til sögunnar neinir verkfalls-brjótar (strike break- ers). ÁstandiS hér í bórginni á meS- an verkfalliS stóS yfir og heppi- legar endalyktir þess, þar enginn biturleiki er eftir skilinn, sem lík- legur sé til aS brjótast út síSar, hlýtur aS glæSa alla í þeirri trú, aS Canada þjóSin muni örugglega sigla hvern ólgusjó aS stríSinu af- loknu og komast í heila höfn. Andi nýs tímabils í sögu þessa lanrs gerSi nú vart viS sig—tíma- bils æSri þroskunar og sannari menningar.” Hver sem les þenna útdrátt úr ræSu Dr. Blands um verkfalliS hér í Winnipeg, hlýtur viSur- kenna, aS hér sé sá maSur aS tala, sem laus sé viS ofstæki, hlut- drægni og öfgar. KveSur hér viS alt annan tón en hjá þeim, sem einhliSa eru og þrungnir af illvlja í garS andstæSinga sinna — upp- nefnandi alla, er þeim er í qöp viS og hreytandi aS þeim hrakyrSum. -------o------ /-------------------------------- | Fréttir frá íslandi. (Eftir, Lögréttu.) Úr Strandasýslu er skrifað 8. ap- rfl: “Héðan úr norðurparti sýsl- unnar fátat markvert að frétta nema ótíðina sem verið hefir óslitin í all- an vetur og ineira til, því veturinn byrjaði á leiturn með fannkomu og frosti, sein síðan hefir rnátt heita að haldist hafi óslitið alt fram á þenna dag. Kýr komu á fulla gjöf strax á leitum og 'hross litlu síðar. Hey )>au, spm úti .voru — og þau voru töluverð — spiltust að stórum inun, og sumt náðist aldrei inn, þó heim á tún væri komið fyrir leitir, því á mörguin bæjum hér við sjóinn befir aldrei tekið upp snjó á túnum síðan á leituin. Gjafatíminn er orð- inn afar langur enda er nú farið að ganga á heyin hjá öllum aimenn- ingi, og tlitið 'alt annað en glæsi- legt, ef ekki rætist því beitur úr inman skamms, og telja gamiir menn þenna vetur einn með allra verstu vetrum, sem komið hefir nú um fjölda ára, að minsta kosti síð- an frostaveturinn mikla 1881. Um jólin kom hláka og hélst -frain yfir nýár, og kom þá jörð upp, en lítið gagnaði ]>að til frambúðar, því 5. jan. -gerði norðan garð með feikna trosti og samdægurs rak inn h-afís- inn, sem alt fylti, svo hvergi sá út yfir og fraus svo alt sarnan og varð að einni hellu. Voru þá um tí-ma hin mestu frost, sem komið hafa síð- an 1881, ef ckki meiri, og héizt þessi mikli frostkafli um það bil í 3 vik- ur; þá fór að frostlina aftur, en þó hefir aldrei komið hláka, og aldrei komið nokkur snöp síðan á nýári. VanaLega ed hér víða góð fjörubeit á vetrum, en f vetur hefir hún al- gerlega brugðist vegna ísa og frosta, því bæði áður en ísinn. kom og eins eftir .að h-ann fór, hefir sjávarkuldi verið svo afskajilegur, að fjörurnar fiafa alt af verið ísaðar. lsinn fór seint í febrúar og vonuðust menn ]>á eftir að 'tíðin mundi fara að batna, en sú hefir þó eigi brðið reyndin og -f dag er norðanbylur með fannkomu mikilii og frosti, og hvergi ‘björg að fá tfyrir nokkra skepnu. Sumir eru hræddir um að ís sé nálæ-gur, og draga það af hln- um mikla sjávarkulda, wem ait af er, en samt er vonandi og óskandi, að sá vágestur eigi ekki eftir að koma úr þessu í vor, því ef það yrði, ])á er enginn erfi á því, að ifér yrði al- mennur skepnutfellir. — Matarbirgð- iir hafa verið sæmiiega miklar í hreppnum, og munu vera til eitt- þvað tfram á vorið, og er það mest og bezt að þakka ötulli framgöngu sýslumann's okkar, því hann gekst fyrir því að útvega hreppnum vör- ur hjá landsstjórninni, og mega hreppsbúar vera honum þakklátir fyrir ötulleik hans og frarn'taksaemi f þessu, því hefði vara þessi ekki komið, hefðu áreiðanlega orðið bágindí -hér hjá fólki með bjarg- ræði. Afli af sjó enginn enn þá og bregður mön-nu-m við það, þvf vana- lega fara hrognk-elsi að veiðast hér f marzmánuði, og hefir mörgum orðið sú Ibjörg að miklu liði undan- farandi ár, en f vetur hefir ekkert veiðst, en-n sem komið er, og he-fði fóiki þó sannarlogaVkki veitt af að eitthv-að hefði fengist úr sjó.” Úr Páskrúðsfirði er skrifað 13. ap- rfl: — “í 'hinu afskaplega Tíorðan- roki, 27. -febrúar, vildi það hörmu- lega slys til á vélbáti, er íór til fisikj- ar kvöldið áður, að einn hásetfnn fófcbrotnað'i svo ilia, að hann beið bana -af. Slysið vildi þan-nig til, að vélin í bátnum bilaði. Ætlaði þá annar -bátur, er v-ar þar nærstadd- ur, að draga hinn bilaða bát til lands, en varð að hvertfa frá því vegna roksi-rus; náði þó með naum- indum miinnunum, og vildi þá svo illa til, að rnaðuri-nn vaifi með fót- inn á mil-li bútanna og molaðist hann sundur. Maður þessi var Björn BendBiktsson útvegsbóndi. Fyrir Sjúkleik Kvenna. Dr. Martel’s Female Pills hafa ver- iS gefriar af lœknum og seldar hjá flestum lyfsölum í fjóröung aldar. TakitS engar eftirlíkingar. Hanm lætur eftir si-g ekkju og 3 börn. Björn sál. var maður á bezta aldri, -einn með allra duglegustu og eínileguistu fnö-nnum hér, og hvers manns hugljúfi. — í sama rokinu hraktis-t bátur frá Eskifirði 'til hafs og náði ekki landi fyr on veðrið lægði; voru mennirnir orðnir þjakaðir mjög og að sögn eitthvað kaldir, suirnir. Sérstaklega kvað for- maðuri'nin, Valdimar Sigurðsson, ekki vera orðinn jafngóður enn, enda kvað hann 'hafa sfcaðið uppi samtfleytt 19 klukkustundir, og er það kaa'limannlega gert í öðru eins roki, með 15 stiga frost, á kænu, sem sjórinn gengur stöðugt yíir. Er það ekki í fyrsta isinnfc sem hinir ís- lenzku sjómenn eiga “harða nótt og langa” á hin-um al't of 'smáu fiski- fleytum sínum....”. Úr Skagafirði er skrifað 14. apríl: “....Hér iagðist vetur að fyrir fult og alt fullum mánuði fyr en tíma- t-alið sagði veturinn kominn. öll haustverk urðu því í handaskolum, víða hey úti, sem ekki náðust og skepnur hrökuðust dag frá degi, þar til hægt var að ná þeim saman á hús og hey. Elztu menn í Skaga- firði mun aldrei jatfn erviða haust- tíð, og hugsuðu því, íþV varla íæri svo, -að ekki kæimi góður bati með votrarkomu, að‘ ininsta kosti um nokkurn tíma, eins og mjög oft er, eftir stirða hausttíð. En hér brugð- ust allar betri vonir f þá átt. Með veturnóttum komu sífeldar snjó- komur, með afburða hörkum, eink- um á jólatföstu og fraim til mdðs vetr- ar, svo að sMkar hafa ekki þekst hér sfðan 1881,—frostaveturiinn mikla,— I>að mótti kalla hagalauist um mest- an hluta Skagafjarð-ar frá miðjum nóvember til febrúarloka. Snemma í marz blotnaði svo, að upp komu snapir, og hafa þær haldist síðan. En þó getur ekki þalist að hey hafi spa-rast við sauðtfé enn, svo nokkru nemi, inest vegn-a þess hvað veðr- átta hefiir verið storm-asöm, og afar- óstilt. Atftur er dálítið öðru máli að gegna m-eð ihross, þau hafa létt af fóðri að nokkru leyti, einkum hin betri, en þó aldrei nema að hálfu leyti, þegar 'bezt hefir verið, og öll eru hross í húsi enn, allvíðast. Eitt af því óvaniafcga við þenna vetur er (Famh. á 3. bls.) Hið mikla meðal. ■ Burtnumning, réttilega nefnt— “hið mesta allra meðala”—er að- alráðið í mörgum sjúkdómum. Hvít tunga, lystarleysi, sljóvir þarmar, máttleysi, — alt ern þetta óskeikul merki þess, að líkaminn þarfnast meðals, sem verkar á þarmana, og nemur burt óheilind- in. Triner’s American Elixir of Bitter Wine mun mæta þeim kröf- um á fullnægjandi hátt. Það hreinsar alla þarmana, og heldur þeim hreinum, skerpir meltinguna til náttúrlegrar vinnu og styrkir all- an líkamann. Kostar $1.50, fæst í lyfjabúðum. — Sumar frítímar eru nú í nánd. Triner’s Liniment meinar viðbúnað. Tognun, mar, bakverkur og ýmsar flögrandi til- kenningar, ^árir vöðvar, þreyttar fætur o.s.frv. mun gjöra vart við sig og þá er Triner’s Liniment ör- uggasta meðalið. Kostar 70 cts.— Joseph Triner Compnay, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago, III. Land til sölu Nálægt Lundar, Manitoba JJJ S. W. >/410-204 W. lst. M. Jnngirt, uppsprettutjörn á landinu. Landið í grerid við Lundar er sér- staklega vel iagað fyrir mjólkuribú- skap og “inixcd farming”. Gnægð af góðu vatni, landið fremur slétt og nægur popiar skógur fyrir ©ldivið. Verðið á þessari kvart section er $2,40#, -borgist $500 í peningum og af- gangar eftir samkomulagi. Skrifið eða finnið, ADVERTISBR, 902 Confederation Litfe Bldg. Dept.*H. Winnipég.. G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 603 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipag. '---------------------- . . Arni Anderson E. P. Oarland GARLAND & ANDERSON LðGFKÆÐINGAR. Pbono Maln 1581 M1 Xleetrle Railway Ghambin. Dr. M. B. Halldorsson 401 BOYD BCILDINQ Tals. Maln 8088. Cor Port. A Kdm. Stundar einvörSungu berklasgkl og atSra lungnajsúkdóma. Br aU tinna á skrlfstofu sinnl kl. 11 tfl 18 kl’ 2 111 4 e m— Helmill aO 45 Alloway ave. Talsimi: Maln 6302. Dr.J. Q. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portase Avenue. WINNIPBQ Dr. G. J. Gislason Phfalelaa and Snrgeon Athygli T6itt Augna, BJyrna Aftr Kverka SJúkdómum. Aa&mt lnnvortls sjúkdómum o g upp- skurTJi. 18 Sonth Srd 91.« Grand Fortra, If.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUrLDING Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Btundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aD httta frA kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 5 e.h. Phone: Main 3088. Helmlll: 106 Oltvla St. Tals. Q. 2316 Vér hðfum fullar bir*ðir hrein- ustu lyfja 08 mebala. KomlU með lyfseðla yðar hingað, vér gerum meðulln nákvmmlesa eftlr ávisan læknisins. Vér sinnum utansvelta pöntunum og seljum diftlngaleyfi. : : : • COLCLEUGH & CO. i Notre Daae A Sherhrooke Sts. Phone Garry 2690—2691 A. S. BAfíDAL selur likklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann aliskonar mlnnisvarða o* legstelna. : : 813 SHERBROOKE 8T. Phone Q. 2163 WINNIPKQ G. THOMAS Bardal Block, Sherbrooke BL, Wlnnlp.K, Man. GJörlr við úr, klukkur og allskonar kull og silfur stáss. — Utanbœjar viðgerðum fljótt sint. V- ____ TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSi-T Seiur giftingaleyftebréf. Sórstakt athvgrli veltt pöntunum • 9 viógjöroum útan &f l&ndi. 248 Main St. - Phon« M, 860« J. I. Bw&nsen H. Q. Hlnrlksson J. J. SWANSON & CO. VASTRIGNASALA R OQ pentaaa mlUlar. Talsiml Maln 2637 C«r. Portate and Qarry, winnlnec MARKET H0TEL 14* Prflnr tun Street á nótl m&rk&Oinum Bestu vínfönir vindl&r og &9- hlynlng góZ. íalenkur veitin&&- m&75ur N. H&lldóraaon, leiöbein- tr lnlendingum. P. O'CeNREL, Elr&ndl WliBltec r ~ ■ w GISLI G00DMAN TINSMIÐL’H. Verkstæbl:—Hernl Toronto 8t. og Notre Dame Ave. *■ Phnae MeflmUIn Garry 23HN Qarry SN C.---- Lagaákvarðanir viðvíkj andi fréttablöðum 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti blafti frá pásthúsinu, stendur í ábyrgð fyrir borgúh- inni, hvort sem nafn hans eða annars or skrifað utan á blað- ið, og hvor1 sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, verð- ur hann að borga alt sem haxn skuldar því, annars getur útgef- ' andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann kefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á bergun fyrir öll þau blöð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þan af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum . eða tímaritum frá pésthúsum, eða að flytja i burtu án þess að tilkynna slíkt, meðax slík blöð eru óberguð, er fyrir lögum skoðað sem . tilraun til svika (prixia facie of ixtentional fraud).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.