Heimskringla - 20.06.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.06.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 20. JÚNI 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA J)að, að anjóþyngali í Fljótum og Sléttuhlíð hafa verið mun minni en inni í Skagafirði, og eru þeas fá dæmi, að á þvf útkjálka plássi séu liagar, þegar Blöndulhlíð er haga- laus, en svona Ih-efir snjó lagt þenna vetur, enda útsynnings bleytuhríð- ar, sem mest hafa valdið jarðbönn- um í Skagafirði vestan Héraðsvatna aldrei orðið eins miklar á austur- bygð sýslunnar, Fljótum og Sléttu- hlíð, og jafnvel Höfðaströnd.— Eng- in höpp ihlutu Skagfirðingar með fsnum í þetta sinn; hingað fluttist að eins ís, hann svaraði engum uppbótum, hefir ekki t>ótt það þeirra gjalda vert, svo ifljótt sem hanm fór. Iní það er svo næsta sjaldgæft, að jafnmikilt ís og hér varð landfastur í vetur, hafi ekki legið við l'engur en tæpa tvo mán- uði. En nú er tíð svo illskiftin, að menn bera mikinn ótta fyrir komu hvíta gestsins aftur, því aldrei þyk- ir hann aufúsgestur, en sí/.t við sumarmál, eða síðiar. Nú er nýiega lokið forðagæ/.luskoðunum hinum síðari og heyrist ekki annað af þeim sagt, en allgott ástamd penings og fóðiírbirgða yfirleitt, og má ]>að kalla vel að verið, þegar litið er til þess, Ihve gjafatíminn er orðinn ó- vanalega langur, og skepnur illa undir fóðurtímann búnar frá haust- inu. í þeirra manna minraum, er nú lifa, eru 3 vetrar taldir harðastir á Norðurlandi: 1. Veturinn 1858—''59, kallaður af sumum niðurskurða- vetur. Þá ibyrjuðu harðindin með jólum og héldust til sumars,—köll- uö 18 vikma skorpu síðan.—bá var skorin peningur í Skagafirði að nokkrum mun, stuttu áður en bati kom, og sýnir það, að þá 'hafi bænd- ur ekki verið í heyfii'mingum al- ment, og því ekki verið eins viðbún- ir hörðum vetri, og líkur voru þá til, vegna þess hvað vetur 2 árum áður, 1856—7 var frábærlega góður, svo að enginn vetur hefir verið slfk- ur á næstliðinni öld. Hann var nefndur á Norðurlandi: Hundafar- alds-vetur,—og er kallaður svo enn, af sumum. Þá fóru Skagfirðingar 3 samani suður i Árneissýshi til hundakaupa. Þeir lögðu af stað í þriðju viku Þorra, og fóru Kjöl báð- ar leiðir. Eirnn af þeim mönnum lif- ir enn, Jóliann hreppstjóri og dbrm. á Brúnastöðum í Lýtingsstaða- hreppi. Jóhann var þá um tvftugs- aldur, og má nokkuð af þessari ferð marka táp ihans, svo ungur sem hanm var þá. Hinir tveir voru: Magnús Jónisson á ögmundarstöð- um, Magnússonar prests f G-liaumbæ og Lúðvík, Þingeyingur að ætt, þá vinnumaður á HÓli, Sæmundarhlíð, og hefir Ihann lifað til iskamms tíma á Húsavík eystra. Þenna vetur var bygð skemma um miðsvetriarleyti, á Vík í Sæmundarhlíð, og alt efni í hana stungið og rist um l'eið (sögn Jóns Jónssonar, er þá var hrepp- stjóri í Staðarhreppi, og bóndi á Hóli í Sæmumdarhlíð). ójnnar vet- ur óvenjulega liarður var 1880—’81. honum voru Skagfirðingar betur búnir, en liinum, þá komist allur peningur vel af enda kom þá mjög ha&stætt vor. En 3 veturinn, þessi yfirstandandi, er óefað hinum mik- ið verri, þegar Ihaustið er tekið með. En þó er enginn vafi á því, að afkoman verður góð, ef allvel vorar, og virðist það vera sönmun fyrir því, að bændur eru nú ólíkt gætnari með ásetning, en verið hef- ir fyr á tímum. Því nú er þó pen- ingur miklu fleiri en vgrið hefir 1859 og 1881. En nú er heyskapurinn orðinn bændum svo afar ko.stnaðar- mikill, vinnam isvo dýr, að skepnur fam að éta upp vei;ðið sitt yfir vet urinn. Og þá roá nú fara að hætta að öfunda landbóndann af gróðan- um. Lítið er hér talað um stjórnmál á Segir meltingar- sljóum hvað þeir skuli borða. Forðast Meltingarleysi, Sýrðan Maga Brjóstsviða, Vindþembu, o.s.frv. Meltingarleysi ogr nálega'allir maga- kvillar, segja lœknarnir, eru orsakaCir i níu af hverjum tíu tilfellum af of- mikilli framleitSslu af hydrochloric sýru i maganum. Langvarandi "súr l i maganum” er voíalega hættulegur og sjúklingurinn ætti a15 gjöra eitt af tvennu. AnnaS hvort fortast aö neyta nema sérstakrar fæSu og aldrei aB bragða þann mat, er ertir magann og orsak- ar sýruna, —- e15a aö boröa þann mat# er lystin krefst, og foröast illar af- leiSingar meS því aS taka inn ö^n af Bisurated Magnesia á eftir máltitSum. Þaö er vafalaust ekkert magalyf til, sem er á vitS Bisurated Magnesia gegn sýrunni (antiacid), og þatS er mikitS brúkatS í þeim tilgangi. ÞatS hefír ekki bein áhrif á verkun mag- ans og er ekki til þess atS flýta fyrir meltingunni. Ein teskeitS af dufti etSa tvær fimm-gr. plötur teknar i litlu vatni á eftir máltítSum, eytSir sýrunni og ver aukningu hennar. Þetta eytsir orsökinni ats meltlng- aróreglu, og alt hefir sinn etSlilega og tilkennlngarlausa gang án frekari notkunar magalyfja. Kauptu fáeinar únzur af Bisurated Magnesia hjá áreitSanlegum lyfsala— biddu um duft etSa plötur. ÞatS er aldrei selt sem lyf etSa mjólkurkend blanda, og er ekkl laxerandi. ReynitS þetta á eftir næstu máltítS og fullviss- lst um ágæti þess. þessum tímum. Menn verða mest' varir við dýntíðina, og því tíðrædd- ast um hana. Skagfirðimgar sakna almeiít Miagnúsar isýsl'umanms. Er hann «inn af allra nýtustu mönnum er Skagfirðingar hafa átt f hans stöðu, nú um langt skeið, reglu- og starfsmaður með afhrigðum. Það getur ekki heitið, að hér hafi verið ókvellsjúkt þonna vetur. Jónas Kristjánsson rtetir menn á hol nær daglega. Hann gerir hvert stórvirk- ið á fætur öðru, og er hann mesti í- þróttamaður, sjálfsagt með þeim fimustu í þeirri grein, sem þjóðin á kost á. — Tímarnir þ-’eyta mörgu, og ekki Ihvað minst læknteaðferð- um.....” Ó. S. -------o-------- Gamlir náungar á Breiðafirði. Eftir séra Matth. Joch. Sigmundur Drottinskarl. í æsku minni eimdi tökivert ettir af hinni gömlu förumannaöld. Man eg meira en tylft af þeim, körlum og kerlingum, sem árlega gisbu í Skóg- um hjá foreldrum mfnum — farand- fólki, meir eða minna frábrugðnu, og flestu okkur krökkum fremur kærkomniu, af því að það var okkur eins og ubanveltu-fólk, sérkennilegt að svip og búningi og líkttet engu í tali og látæði—nema sjálfu sér. Móð- ur okkar virtist það fremur aufúsu- gestir og veititi glaðlega beina, eink- uim flökkukonum sem Hjalta-Krist- ínu.'er ætíð færði okkur flatkökur, eða Kristfnu purku, er Mka hafði stundum eitthvert fágæti meðferð- is. Sagði hún þá föður okkar frá gjöfunum og dró okki af, en hann tók því oftast fálega, eða sagði: “Gott er nú það, en: allar gjafir þiggja laun hjá þessu fólki.” Karl- arnir ábtu og betur við hann, ef voru fréttafróðir og greinagóðir, og tók létt á, þótt heimildir væru efa- samar, því fróðleik og fréttasögum unni hann mjög, enda veit eg fáa menn, sem fróðari eru um alla vegi, nálega hvar isem var á landinu. “Hrókur alls fagnaðar” (cins og forðum Gizur Hallsson var okkur Jóhann stríðsmaður. Sá karl kunni frá mörgu að segja, sem gainall fylgdarmaður Jörundar hundadaga- kóngs. Hann kunnl Njálu og fleiri sögur utanlbókar og þuldi allskonar æfintýri á vökum; sat hann þá sVeittur, all-öldunnannlegur með bera bringu, on hár og skegg féll brimhvfbt á kaiiibana, því við Heiriib- ingar undi hanin vel; og er blaðið var búið í minni hans, brá hann við öðraim kambinum, eins og þar stæði næsta blaðsiða; stundum slötti hann dönisku innan um, og þótti okkur piltum bragarbót, þótt okkur væri það grænlenzka. Bróð- ir Jóhanns var líka við og við á far- aldsfæti þar um isveitir. Hann þóbti okkur ljótur og óþýður, enda fylgdu honum tveir afarstórir útlondir hundar, sean lágu hjá honum á nóbt- um. Man eg, >að eg þorði ekki 'að sofna eina inóttina og hlustaði á kartinn, er ihann var að siða isepp- ana og sagði: “Eg þoli þig ekki, eg þoLi þig ekki!”— Yið Gumnlaug flakkara og Lúsa-Jósep féll okkur oig hálfstirt, og sömdum kýmnlleik unn þá, sem oflangt yrði hér fi'á >að skýra, nema hvað rúm þau, er þess- ir “gentlemen” höfðu soifið í, fyrir- fundnst afskaplega að leikslokum. Meira fanst okkur til Magnúsar aumingja, Guðm. Purkubróður og Gvendar godda. Hinn síðastnefndi var orðlagður skrumari og smjað'r- ari, en f minna lagi vandaður. Urðu hans æfilok þau, >að haim réðst á Björn póst á Bröbtubrekku, en hafði miður, og tróð Bjöirn, er vai heLjarmenni, steini í munn Godda; kom hann ekki steininum út úr isér, komet við illan Leik þil bygða og Lét þar líf sLbt. Þessa menn alla og fleiri þeirra líka íinætti sérkenna á ýmsan hátt, en itil þess hefi eg hvorki tíma raé minni. En það höfðu þeir allir sam- eiiginlegt, að þeir höfðu allir svip og keim af eldrfc aldarhætti, og l>að var það, isem gokk okkur óafvitandi mest í augu. En nú er að minnast á Sigmund Drobtinskarl. Hann kom aldrei að Skógum, ©nda átti isveit sína vestur á Barðaströnd. En þegar eg var kominn út í Flatey og var þar búð- arpiltur, kynitist og karli þessum og mintist á ýntear skrítlur, »em móðir okkar ihafðj sagt okkur írá Simba, þegar hún var heimasæba í Hergils- ey og ihann vair þar vinnumaður. Hann var meðalmaður vexti og mjöig meinleyisislegur, klæddur hvft- gráum peysutötrum með karbættan hatt á höfði, hvítur á hár og skegg og hékk hvorbtveggja í flygsum, en hvítur igröftur í augnakrókunum, og allur bar hann sig beygjulega. Kendi eg óðara í 'brjósti um hann og gladdi hann með staupi og brauðköku. “Hvað ertu gamall?” spurði eg. “Þeir eru að segja, að eg sé komi'nn undir brunaárið,” svaraði liann. Næsta vor kom Simbi aftur og spurði eg hann aftur um aldur hans. “Sjötugur fyrir utan kviðslitið.” Eftir ,það man eg ekki til, að eg sæi hann aftur. Sigmund- ur þessu var ekki einungis fæddur bögubósi, heldur svo skringilogur og fyndinn, ósjólfrátt, að bögumæli hans urðu á allra munni. Skulu hér tilfærð nokkur dæmi. Þegar Sigm. var í Hergilsey, sagði móðir mfn, að hún koin út og mætti Siinba nýkomnum af sjó. Hún sþurði hvernig þeir hefðu aflað, því þeir höfðu verið í hákarlalegu. Hann svarar og heldur afundinn: “Hvað áttum við að afla alveg höf- uðlausir!” Meiningin var, að þeir höfðu enga iselshausa haft með sér í beitu. Sigmun’dur átti síðar konu, sem Lovísa hét. N>afn henn- ar gat hann aidrei >n>efnt hneyksMs- liau'sit; oftast setti hfinn í framan við fyrsta staíinn, en félagar Simba bættu um. Með henni átti hann son, isem hét Kári, og eftir lát henn- ar var hann á Jóstri m>eð Teiti nokkrum, sem fór vel með piltinn. Því >sagði Drottlnsbarl: “Eg vil held'ur gefa hirjór (=þrjár) vættir með Kára í Teft, en tfu í annan verri stað.” Siimiba var boðið í veizlu og hlaut þröngt sæti. Þá féllu honum það orðtak af inunni: “Hröngt mega ósáttir hroða sér.” Sigmundur var góður hjargmað- ur, sein kallað er. Eitt sinn var hiann nær hrokkinn frain af brún- inni á Látnabjai’gi, en festist í flug- inu á skinnbrók sinni. Æpti þó Sigm. á hjálp félaga sinn>a: “Herra guð hann hljóp á mig og haldi nú hver í sig, og hjálpið mér fram >af.” Burgu þeir Jion uiri óðara og áður en iþeir gerðu gaman að bögu'inæli hans. Eitt sinn viltist Sigin. á Þing- miannaheiði og komet nauðlega til bygða, og kvaðst aldrei liafa ratað í svo “mórauða máukadelilu”, og sagði ianga hnakningsisögu, sem eg hefi gleyint. Þegar Sigm. mteti konu sína, fór hann á fund sóknarprests síns, séra Runólfs ó Brjánsiæk, og bað hann bl'essaðan að syngja .vfir iienni fyrir sig. Prastur svaraði, sagði það skyldi hann fúslega gera, og spurði, hvort að liann ætti ekki að halda ræðu við greftrun hennar. Sigm. tók þvf feginsamlega. Spurði þá prestur, livað helzt hann ætti að taka firain í ræðunni konu hans til maklegs heiðurs. Karl hugsar sig um og svararsvo: “Þér inogið segja að ]>arna var hún nóbtina út og daginn inin eins og stokkur eða steinn.” Prestur lét ]vað gott heita og hét >að bæta um fyrir hann. Sig- mundur 'hrestiist ]>á og segir: “Þá >bið og ]>i,g að lofa mér >að vera lík- inann >að minni kæru Klovteu.” “Nei,” segir prestur, "]>að máttu ekki, minn dýri Drottinskarl, þvi það er >á móti lögmáliinu”. Þá stygð- ist Simibi og svaraði með þungum þykkjusvip um leið og hann fór út frá presti: “Há hefði Klovísu heit- innii ekki ]>ótt of lítið fyrir mig, ,þó eg hefði ifengið að ráða hennar síð- asta viðskilnaði” Brokeyjar-Vigfús. Svo hét annar skringilegur ná- ungi, sem óvalt kom einn á báti á hverju vori, og stundum tvisvar, vc'stur 1 eyjarnar. Tó>k eg l>eim karii ætíð tveirn höndum oftir að eg komst til valda, sem búðarsveinn mfns milda frainda, sem gjarnan iét mig iiafa frfar hendur við verzlun okkar. Vigfús þessi var einkar skrítinm og fornlegur karil. Hann var þá gamall, og ]>ó enn afarmenni að burðum, með hæstu mönnum og afar-ibeinastór, með hvítt hór og skegg og hvorttveggja tók á briingu. Hann> var á fornum bol og mussu- fötum, hreinlegur í.ijög, en aftast borhöfðaður, en svo 'stónskorinn í andliti og Iheljarlegur aliur í sjón, að börn og unglingar fældust hann, þótt allra manna væri spaklyndast- ur. Þegar han i hafði setit ~>~l sinn g Ibúið um hann, var hann vanur að setjast á stein, róa bakfölluim og þyija bæn eða k'aflla úr biiblíunni. Var hann kallaður foihlíufastasti maður á Breiðafirði. Sérstakloga unni hann og þuldi Jobsibók, og ]>ar næst Sálma Davíðis, þá beztu, eða þá Prédikarans bók, ef honum gekk eittii vað mótdrægt. Þebta raus var h.ans matúr og drykkur, og ræddi þess á >milli við okkur gár- ungana eða ]>áði hressingu. Aldrei só eg þó þann gamila bergrisa drukkiinn, iþví að hanin þoldi ef- laust ó við Egil Ska 11 agrím.sson. Um hreýsti lians gengu ýirnsar sög- ur. H.ann ótti víkurbét, eða áttró- ið far sterkt og vel við haldið, reri hann á því einn út undir Jökli, en leiðin úr Brokey út á Hjallasand cr 12—14 vikur sjávar. Vigfús beið sjaldan eftir byr eða leiði, heldur fór sinna ferða, þótt öðrum þætti ekki sjóveður. Þannig ilágu margir menn eitt sinn kyrrir úti í Rifi heila viku, en snemma þeirrar viku sáu menn bát Vigfúsar og karl ó, kominn inn á sund innar frá Brok- ey. Skömmu síðar kom hann sigl- andi heim í lendingu sína. Fögn- uðu menn Fúsa og spurðu, hví hann hefði róið f-því veðri lengra en hefði þurft. “Eg vildi ekki láta undan höfuðskepnunniV, svaraði hann, og dró seiminn eins og hans var vani. 1 annað sinn kom ihann heim úr veri, og er hann lenti, voru honum sögð þau tíðindi, að liann væri orðinn faðir. Vigfús varð held- ur fár við, gengur þó stillilega á fund barnsmóður sinnar og segir: “Heil og ' sæl, og sýn mér barnið.” Hún sýnir honurn fyrst eirbt barn og siðan annað, því að hún hafði alið tvfbura. Vigfús horfir begjandi á börnin, og segir síðan: “Eg átti von ó einu barni vænu, en ekki tveimur liblum.”—’ Svo sagði ólafur Þorbjörnsson, er l>á var einn af mestu sjógörpum í Breiðafirði, >að fáir tveir þyrftu að reyna róður móti Vigfúsi, hefði hann og nokkrum sinnum hjólpað honum og öðram að ná landböku, meðan hann var á bezta skeiði og reri með öðrum. En hversdagslega stilti h>ann> afli sínu af hlífð við sig og félaga sfna. í elli hans leit svo út, sem handleggir hans, herðar og bak væri orðið >alt skekt, hnýtt og skælt eftir átök og aflraunir, en minni hans og viitsmunir var með réttu lagi, svo að hann þótti mörg- um hinn skemtilegasti, enda skorndi minna en foætti sérvizka liants og forneskjubragur. Þriðji kunningi minn á þeim dög- um var líka úr Suðureyjum á Breiðafirði og hét Arneyjar-Sveinn. Hann var meinlaus, bláfátækur maður, >on ratvfe og áreiðanlegur sjóinaður, er oft reri vestur um all- an flóa ó tvær árar undjr heldri mönnum úr Stykkishólmi, er þeir voru að skjóta fugla eða áttu skyndierindi vestur til Flateyjar, og ef svo langt var farið, urðu þeir næt- urgestir. Varð mér og mínum lík- um ekki síður starsýnt á Arneyjar- Svein en Brokeyjar-Vigfús, og voru þeir þó gagnólíkir. Sveinn var í sjón og foúnin.gi pins og fólk er flest, og með fullri greind 4 tali — utan vissra tiktúra og orðatiltækja, >ein>k- um er hann átti tal við þá, er hann áleit að væri heldri menn. Þá tók hann æfinlega ofan, heilsaði djúpt og sagði: ‘Shöfðingi, höfðingi”, i öðru hverju orði. Og að einu leyti var vit hans eitthvað geggjað—eins og einhver þremiMinn hefði fallið milli þils og voggjar þegar hans heilahéallur var reistur. Eða bjug.gu þeir Sveinn þessi og Vigfús að rei-t- um píitistatímans, sem lifði við hjá alþýðu fram ó þyrjun 19. aldar? Hvað sem það er, var sá háittur þessa Sveins, að óðara en hann hafði fost foát sinn, gekk hann arfsíð- is og helzt upp á þúfu eða ihól, tók ofan og brá foattkúf sínum fyrir andilitið, þó ekki mjög nærri nefi sínu, og fór að prédika, engu líkara en prestur í stól. Skorti hann og sjaldan áheyrendur, því -að börn og unglin'gar læddust >að fovaðanæva. Ekki vildi hann þó leyfa söfnuðin- um nær >sér en góðu hófi gegndi, og ef einhver tók fram í, .færði hann sig í anman stað. Ekki varð honum orðaskortur, enda var líkast því sem hann læsi dpp úr bók — eða h>at sinn. Hann hafði heldur lágan róm, og það isem við foeyrðum o.g ekki lenti í hattinum fanst okkur ekki vera stórum óáheyrilegra en sumar kirkjukenningar. Sveinn var enginn oftrúar- eða ofsamaður. En margt hjákátlegt var haft eftir hon- um; t.d. að hanin kvaðst elska meira blessunarorð Jesú en foölvið hans Jón,s (= Vídalínsposti 11 u). “Það orð- færi er of tröllaukið fyrir Arneyjar- Svein.” % Fjórði einfeldningur var Indriði nokkur, gamall þjónn og aðstoðar- kiarl hjá hinuin góðkunna lyfsala Jakobsen í Stykkishólmi. Um sara- veru þessa Indriða og húsbónda hans mætti isemja einkenniilega smásögu. Jakobsen var, eins og margir muna enn, einhver hinh mesti mannvinur, enda hvers manns hugljúfi. Hélt foann opið hús (privat Klúfob) fyrir alia heldri menn í kaupstaðnUm, er vildu, og þó aldrei fyrir lokuðum dyrum; var og lyfsölubúðin rúm, en húsróm að öðru leyti lítil. Sá eg þar oftlega hinn öldurmannilega Melsteð amt- mann, Árna Thonlacius, er af fle.st- um leikmönnum foér á landi bar að fróðleik og höfðingsskap; þar mættu og synir Árna, Benedikt róðumeistari, sýslumaður, prestur og kaupmenn. Voru ýmist se-tt fram spilafoorð ellegar — og það var oft- ar — að menn sátu og ræddu. Allir betri menn af bændastétt fengu þar líka sæti. En sjófarendum var fyjgit í útiskemmu og þar veibtur hinin bezti beini. Var Jakobsen eng- um vitlendum manni, sem eg hefi kynst, líkur að gestrisni og örlæti. Spiiti því ekki bústýra hans, Md. Sohiöth, .kaupmannsekkja, val- kvendi og skörungur. Er undariegt, hve fátt hefir sézt á prenti um lyf- salann Jakofosen og h.ans hús. En það >er af Indriða að segja, að mörg- um þóbti undarlegt það dálæti, sem hann naut hjá húsbónda sínum, þótt trúr væri hann eins og gull; en bæði þótti hann vera vesal- menni, stirður og afundinn og mik- ili bögubósi í orðum. Hentum við spjóitrungarnir oftlega gaman að honum. Einu sinni spurðum við — l>að var um miðjan vetur — tíðinda uban úr sveitunum. “Eg veit ekki hvað þið kallið tíðindi, en hann Ólafur í Bár ifór um daginn í há- kaijalegu út á flóann og lá úti i tuttugu og fjóra sólarhringa ber- hentiur.” Indriði bætti 20 við 4! Eitt vorið tæmdist Indriða arfur fyriir norðan. Skyldi hann því flytja norður aifari og setjast þar að sínu. En er leið á sumarið, kemur karl aftur vestur, og biður og foiður Jak- Obsen hágrátandi að taka sig aftur. Jakobsen tók Indriða með opnum ömmum og setti alt húsið nær á enda til að fagna karlinum, enda skildu þeir ek,ki úr því meðan Ind- riði liifði. Brostu isumir að þessu, en þó dáðust allir að veglyndi ’og valmensku Jakobsens. Hann kom fyrst foér til lands með konu sína, er þótti ljós í ihúsi; lék hún fyrst kvenna á pfanó við Breiðafjörð. Eftir stubta sambúð misti Jakob- sen konu sína og tregaði lengi; var mælt(, að varla væri l>að óveður, að etoki gengi hann dags daglega að leiði hennar upp að Helgafelili — meir en mílu vegar; en hve lengi hann hélt þeirri venju þori eg ekki að segja, en aldrei var hann síðan við konu kendur. —Skírnir. Meira.) KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-Islendmga i I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.