Heimskringla - 20.06.1918, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 20. JÚNI 1918
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
Hrefna á Heiði
Fögur þótti Hrefna á heiSi,
heillar sýslu meyjaval.
En sögS var hún á sjafnarskeiSi
sýnd, en ekki gefin veiSi;
hafnaSi mörgum myndarhal.
Enginn vissi’ í hennar huga; —
hláturkast var skrítin fluga,
er vitnaSist hrösun Valda’ í Dal.
Stundum þegar gjöful gæfa
gumum réttir hnossin bezt,
ólánshvatir, engin hæfa,
annars vegar móti þæfa
og skjóta láni’ á langan frest.
Svo var þar. — En Hrefnu hlátur
harSlega byrgSur ofsagrátur.
Slík eru hugarveSrin verst.
HraSan þeysir höfSingsmaSur
heitan, bjartan júlí-dag.
Stúlkna yndi’, en ókvongaSur,
íturvaxinn, brúnaglaSur.
LeiSir aS HeiSi hófaslag.
Og bóndanum skjótt í skála inni
skýrir ’ann hljótt frá ætlun sinni,
og býSur dús og bræSralag.
“Hér er kominn herramaSur,
heyrSu kæra dóttir mín, —-
glæsibúinn, glóhnapypaSur,
gleSimáll og hámentaSur.
Erindi hann á til þín.
SýslumaSurinn sjálfur, góSa,
seztur er hér meS ásýnd rjóSa,
og vill nú hreint þú verSir sín.
I
Þóknun mína þarf eg eigi
þér aS greina, ljósiS mitt.
Ei fer slíka auSnuvegi
alþýSan á hverjum degi,
og flestir reyna ’ aS sjá um sitt.
Þungt er aS gutla’ á kotungskænum.
Kembd’ þér og greiddu í öllum bænum,
leiktu þér svo viS lániS þitt."
Fram hún gekk í hversdagsklæSum.
kurteis, há og tíguleg. —
“BýSst mér sess í heiSurshæSum
heyri eg sagt frá ySar ræSum,
lægri þótt eg velji veg:
Heitin þjófi, — sekum sveini;
sjálfur geymiS þér hann í steini.
Leyndunum hér meS lýsi eg.
Þegar þér hann lausan látiS,
leggjum viS á brattans fjöll.
Heitt skal beSiS, hljótt skal grátiS,
aS hendi’ hann aldrei sama mátiS.
Seint á aS kvölda’ í kærleikshöU.” —
Burt hún gekk í glæstum skrúSa
göfuglyndis, — mærin prúSa.
Mjúk á fælti og fögur öjl.
Jakob Thorarensen.
— ISunn.
Nýjasta leiðin til
Ameríku!
írlendingur einn eyddi sínum síð-
aista eyri í fargjald til New York. Hann
leitaði um borgina eftir vinnu í viku,
en (árangurslaust. Þá brast honum
hugur og 'lian n gekk fram á sjávar-
bryggjuna og settist þar, horfði út é
sjúinn og 'barmaði sér fyrir heimiskuna að hafa eytt sínum síða/sta
dollar í ]je«sa ferð.
Rétt í þessu kemur kafari upp úr sjónum þar sem írinn sat.
Strax og hann kom upp skrúfaði hann af sér vatnshjálminn og
dróg djúpt andann. írinn horfði forviða á manninn í heila mín-
útu og sagði svo: “Jæja þá, ef eg hefði vitað þetta, þá hefði eg
gengið hingað frá írlandi sjálfur.’’
Ef um mikið göngulag er að ræða, þá eru engir skór á við
RYAN’S WALKING SHOES. Biðjið kaupmannnn um Ryans skó.
THOMAS RYAN & COMPANY, Limited,
Heíldsölu Skóverzlun. Winnipeg, Manitoba.
RJOMI KEYPTUR
Vér æskjum eftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, á
þessu sumri. — Rjómasendingum sint á jafn-skiivíslegan íhátt
og áður. Hæeta verð borgað og borgun send strax og vér
ihöfum meðtekið rjómann.
SKRIFIÐ O'SS EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM
Um áreiðanleik vorn vísum vér til Union Bank og viðskiíta-
vina vorra annara. Nefnið Heimskringlu er, þér skrifið oss.
MANITOBA CREAMERY CO. LTD.
609 William Ave.
Winnipeg, Manitoba.
U
CERTIFIED ICE”
IS
Þegar þú þarft 1S, skaltu ávalt
hafa hugfast að panta
“CERTIFIED ICE”
Hreinn og heilnsemur, hvernig
sem notaður er.
IS
ÞÆGILE6FIR B.ORGUNAR SKILMÁLAR:
1. 10% afsláttur fyrir peninga út í hönd.
2. Smáborganir gretðast 15. maí, 15. júnf, og afgangurinn
2. júlí.
VERÐ HANS FYRIR 1918;
Fyrir alt sumarið, frá 1. maí til 30. septemiber, þrisvar sinnum á
viku, nema frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður
hehn til yðar á hverjum dagi:
10 pund að meðaltali á dag .....................$11.00
10 pund að meðaltali á dag, og 10 pund dagl. f 2 mán 14.00
20 pund að meðaltali á dag...................... 16.00
30 pumd að meðaltali á dag...................... 20.00
Bf afhentur í ískápinn, en ekki við dymar, $1.50 að auk.
The Arctic Ice Co., Limited
156 Bell Ave.f og 201 Lindsay Bldg.
Phone Ft Rouge 981.
Hermannafjöldi Þjóð-
verja
Hinn yfirgnæfaniegi mannafli
Þjóðverja í hinni síðustu framsókn
þeirra á vestur-vígstöðvunum, sein
og í hinum fyrri stóru áhlaupum,
er mörguin isann-nefnt gátuefni.
Hvernig getur Prúissaveidi framleitt
þenna óþrjótandi hermanna fjölda,
sem í stað þess að verða rýrari og
fámeimari virðist að verða voldugri
og aflmeiri við hverja stórorustu.
Það er engum efa undirorpið, að
Þjóðverjar hafa orðið fyrir voða-
legu 'roanntjóni, og þó sýnist her
þeirra að aukast jafnt og stöðugt,
eftir því sein stríðið stendur lengur
yifir. Þó að fólkstalan í löndum
sambandsmanna samanlögð sé
meiri en í Þýzkalandi, þá 'hafa sam-
herjar í flestum tilfellum verið lið-
færri á vígvellinum. Hvernig stend-
ur á því iað liðsafl Þjóðverja virðist
að vera óþrjótandi.
Skýring ]>essa liggur mörgum sam-
verkandi kringumstæðum. Fyrst er
það athugandi, að iand, sem hefir
sjötíu miljónir íbúa, 'hilýtur að hafa
rnörg herimannaefni, að minsta
kosti 7 miljónir vopnfærra rnanna;
og svo er það bein afleiðing iaf hinni
aJimennu iierskyldu á Þýzkalandi,
að ailur ineiri ihlutinn af þessum
miljónum voru þaulæfðir hennenn,
sem án nokkurra heræfinga mátti
senda á vígvöllinn nær sem þörfin
krafði; meðan eitthvað er eftir af
þessu varaliði, geta Þjóðverjar í
lengstu lög haldið við tölunni á
hersvæðunum.
Hin landfræðislega lega Þýzka-
lands gjörir einnig sitt til sakarinn-
ar; að vera umkringdur af mót-
stöðumönnum getur verið afar-
slæmt, jafnvel hættulegt fyrir þann
sem veikburða er; en fyrir hraust-
mennið er það ávinningur. Þýzka-
Land er engu líkara, en margæfðu
bardagatrölli, sem sótt er að frá
öllum hiliðuni, og sem eldsnar snýr
sér frá einum til annars, án þess að
einn geti veitt öðrum lið, fyr en um
seinan. Þar að auki er jármbrauta-
kerfi þýzkalands þannig formað og
að öllu leyti svo útbúið, að auðvelt
er að flytja lið og hergögn í stórum
stýJ fram og aftur, eftir því sem
henta þykir. Það er eins og kóngu-
lóin, sem situr í miðjum vefnum,
reiðubúin til varnar og sóknar á
hverri stundu með fullum krafti.
En óvinirnir þar á móti, sem aldrei
vita ihvar áhlaupsins er að væmta,
hljóta að teigja úr varmarlímum sín-
nin, til að geta itekið á inóti hvar
sem á þá er ráðist. Þýzkalandi er
inman handar vegna staðhátta, að
draga saman herafla sinn til á-
hlaups eða varnar, eða bíða við
með sókn á einum stað, unz hand-
hægt tækifæri ggfst ineð fullkom-
inni von um sigur.
Svo er og annað atriði í þessu
sambandi mjög þýðingarmikið við-
víkjandi hernaðar aðferð Þjóð-
verja, sem hefir gjört þeim mögulegt
að senda nærri hvern einasta vopn-
færan mann á vígstöðvarnar. í
þessari styrjöld hafa Þjóðverjar ekki
einungis beitt sínum eigin mönn-
um á móti óvinunum, heldur ara-
grúa af mannafla þeirra sjálfra. Það
er með hinum svívirðilegu brotum
á almennum hernaðarreglum, að
Þjóðverjar gáfu gjört þetta. Þjóð-
verjar hafa þvingað miljónir af
föngum til að vinna í þarfir stríðs-
ins, og í saina augnamiði hafa þeir
lagt þræJdómshlekki á alþýðuna í
Belgíu og hinum yfirunnu fylkjum
á Frakklandi. Hundruð þúsunda
af Rússum, Fixikkum og Belgíu-
mönnum eru neyddir til að grafa
skotgrafir og vinna fleiri verk, þar
sem rignt Ihefir yfir þá sprengikúl-
um frá löndum þeirra. Þetta fólk
hefir unnið Þjóðverjum eins mikið
gagn á vígstöðvunum eins og þó
það hofði verið alvopnaðir her-
menn.
'Bandamenn hafa tekið hundruð
þúsunda þýzkra íanga, og hefði
þeim verið innan liandar að breyta
við þá eins og Þjóðverjar hafa gjört
við landa þeirra; en það hafa þeir
ekki gjört; þeir hafa þvert á móti
fylgt viðurkendum herreglum; og í
þessu tilliti hefir 1 Englandi og
Frakklandi verið farið vel með
þýzka fanga; þeir hafa fengið góð-
an mat, jafnvel verið geíið tækifæri
til að skemta sér, innan vissra á-
kveðinna takmarka, 1 einu orði, not-
ið þess, að Jieir voru meðal siðaðra
þjóða. Stríðsfangar frá samherjum,
sem eru f Þýzkalandi, hafa kvalist
af hungri og kulda, læknishjálpar
lausir ef þeir veiktust, þeir hafa
verið þjáðir og þjakaðir með ýmsu
móti, verið reknir éfram til vinnu í
stríðsþarfir með barsmíði.hinir sam-
vizknlausu fangaverðir hafa jafnvel
stundum skotið fangana niður fyr-
ir lítlar eða engar sakir og án dóms
og laga. Hinn fyrsti hópur af rúss-
nesk-um iöngum, sem nýlega eru
komnir til Petrograd frá Þýzka-
landi, er talandi vottur um hvað
jæir hafa orðið að líða. Telegraf-
skeyti segir um þessa aumingja, að
þeir séu “gangandi lík.”
Ef maður athugar öll þau verk,
sem vel mætti nefna aukavinnu við
stríðið, þá verður auðskilið, hve
stórkosflega Þjóðverjar hafa aukið
liðsafla sinn á vígstöðvuiiium með
hinni takniarkalausu brúkun fólks
í stríðsþarfir, bæði iherfanganna frá
Belgfu og Frakklandi, konur sem
karla; fyrir það sama gota Þjóðverj-
ar haft og hafa nær því hvern ein-
asta vopnfæran mann á vígvell-
inum.
Þar á móti eru istríðsfangarnir,
sem bandamenn hafa tekið, þeim
miklu íremur til þyngsla; vinna
þeirra er öll önnur en hjá Þjóð-
verjum; það eru afar mikil mat-
væli, sem þarf til að fæða þá og það
útheimtir töiuverðan Kermanna-
fjölda að gæta þeirra.
Manntjón Þjóðwerja hlýtur að
hafa verið voðalegt, og iiðsafli
þeirra í rýrnun. Fyrir fall Rúss-
lands og undirokun Rúmeníu getur
Þýzkaland nú komið fram á vesitur-
svæðunum með herafla, sem að
mannfjölda og öliuin útbúnaði er
stórum öflugri en áður -hefir átt sér
stað í þessari styrjöld á þeim stöðv-
um eða nokkrum öðrum. Að lík-
indum sýnir þessi her Þýzkalands
stærstu, en einnig þess síðustu;
tryllings aflraun f ]iessu stríði. Ekki
svo að skilja, að Þýzkaland sé alveg
gengið úr leik, þó það vinni ekki al-
gjörðan sigur nú;! hins vegar er ó-
líklegt, að þeir geti nokkurs staðar
komið fram á ný með slíkum heljar
kraifti og nú á sér stað. Hinn fyrver-
andi vestunheir þeirra er nú aukinn
með öilu því liði og öllum þeim út-
búnaði, sem þeir þarfnast ekki leng-
ur á austursvæðunum, og þessi
heimsins mesta hiernaðanvél, með
hálfa þriðju miljón hermanna, eða
ef til vill meira, er nú reiðubúin að
gjöra nýtt áhlaup í Flandri og
Frakklandi, éður en Bandaríkin
geta komið fram með fullum krafti.
En tíminn sem Ludendorff hefir
þurft til að undirbúa þessa fram-
eókn og tilbreytni hans 1 áhlaupun
um með því augnamiði að spara
mannslífin, virðist benda á, að
honum hafi sýust að framsóknar-
efni Þýzkaiands hafi nú náð hæðar-
takmarkinu, eða öllu meira. Fram-
sókn Þjóðverja vesturvígstöðvun-
um á þessu vori er það sem þýzkir
herfræðingar kalla “áhlaup til varn-
ar”- Ef það ihepnast og Þjóðverjai'
skyldu komaist að suudinu, þá fá
Bandaríkjaihenn meira að gjö'ra og
stríðið varir lengur. En það mis-
tekst, er hugsanlegt að eftir það
verði strfðið frá Þjóðverja hlið
fremair vörn en sókn, með þverr-
andi liðsafla. Manni finst ó sumum
atvikum, að herstjórnin þýzka sé
alls ekki óskeikul 1 trúnni é sigur-
inn og hafi beig af Foch.
S. M. Long þýddi.
------o-------
NORTH AMEBICAN
TBANSFEB C0.
651 VICTOR STREET
PHONE GARRY 1431
Vér erum nýbvrjaðir og óslkum
viðskifta yðar. Abyrgjumst ánægju-
leg viðvskifti.
FLYTJUM HÚSGÖGN OG PZANO
menn okkar eru því alvanir, einnig
ALLSKONAR VARNING
Fljót afgreiðsla.
The úominion
Bank
nORM NOTRK DAME AVE. 06
SHERBROOKB ST.
HOfuVstðU, nppb.
VarasjöVur .....
Allar rUpiir .... .
9 B.OOO.OOO
9 7^00.000
978^00.000
Vér óskum eftlr vltSsklftum venl-
unarmanna og ábyrgjumst ab gefie
þeim fullnœg-ju. Sparisjóbsðeild voe
er sú stœrsta sem nokkur bankl
heflr i borginni.
Ibúendur þessa hluta borsrarlnnar
óska aó skifta vit5 stofnun. aem þeðr
vita aTS er algerlega trygg. Natn
vort er full trygging fyrir sJ41fa
yóur, konu og börn.
W. M. HAMILT0N, RáSsmaW
PHOKE GARRY »450
Ljómandi Fallegar
Silkipjötlur.
tU að búa til úr rúmébreiður —
‘Urazy Patohwork”. — Sfcórt árvVS
af etórum sUki-aZklippunn, iMnfeœ
ar í ábreiður, kodda, seasur og tk
—8tór “pakki” á 25c., flmm fyrtr 01
PEOPLE’S SPECIALTIES CXX
Dept 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
Hafiðþérborgað
Heimskrínglu ?
CANADA
ÞÉR VERÐIÐ AÐ SKRÁ-
SETJAST 22. JÚNl
Gjöríð þér það ekki, kostar það sekt, fangelsi
og tap á kaupi sem fallið er í gjalddaga.
Júní 22. — Registration Day — verður þú að fara á þann skrásetn-
ingarstað, sem settur er í þínu héraði, og þar svara hreinskilnislega öllum
þeim spurningum, sem prentaðar eru á skrásetningar spjöldin. Allir borgarar
Canada, hvort heldur þeir eru brezk-fæddir eða aðkomnir frá öðrum löndum,
sem eru sextán ára eða eldri, verða að skrásetjast.
i
FALSKUR FRAMBURÐUR — Ef þú gefur fölsk eða villandi svör við
spurningunum, þá varðar það $500.00 sekt, og áex mánaða fangelsi.
SEKTIR VIÐ AÐ SKRÁSETJAST EKKI — Ef þú ekki lætur skrásetj-
ast, þá varðar það $100 sekt og fangelsi í einn mánuð, og þar að auki $10
sekt á dag fyrir hvern dag er þú ert óskrásettur.
SKRASETNINGAR-SKÝRTEINI — Þá þú hefir aflokið skrásetningu
verður þér fengið skýrteini, sem þú skalt bera á þér eftirleiðis.
Dagurinn til Skrásetningar er 22. Júní.
Skrásetningastaðirnir verða opnir frá kl. 7 f. h. til kl. 10 e.h. .
Birt samkvæmt skipun
CANADA REGISTRATI0N B0ARD