Heimskringla - 01.08.1918, Side 1

Heimskringla - 01.08.1918, Side 1
M 1 ' OpíS í kveldia tíi kl. 8.30 Þifir Taaaur Þurta Aígr®r?ar SjáiS mig DR. C. C. JEFFREY ‘'Hinn v'arkári tannlæknir” Cer. Lof»a Ave. of Maln 8t. SLATTUVÉLA- OG BINDARA- PARTAR ALLS KONAR Ðtadara Sffldflkar, hver ..... SIAttuvéla HaKblfltl (25) .... 1.75 Blndara Hnlfblöð (25)--------1.75 SlAttnvéla Huffar, hver ..... 2.75 Biadara Hnlfar. hver----------3.25 SlAttuvOla Bindara Gnarda - - 0.35 Gnard Platea (25)------------1.5« Sendið eftir vorrl nýju Verðskrá..—V4r seljura allskonar verkfœri og vélpaxtm THE JOHN F. McGEE C0. 79 Hanry Ave., WINNIPIO X xxxn. AR. Styrjöldin Frá vestur-vígstöðvunum. Sókn bandamanna á vestur víg- stöSvunum heldur áfram meíS fullum krafti og eru sóknarsvaecSi þeirra enn þau sömu og skýrt var frá í síSasta blaSi. Hafa þeir nú hrakið Þjóðverja að mun lengra aftur á bak á þessum svæðum, tekiS af þeim margar þúsundir fleiri fanga og feikna birgðir af skotfærum og vistum. Hinn boga- myndaSi fleygur, er Þjóðverjar fengu í síðustu sóknum rekið í vamargarð bandamanna á milli Soissons og Rheims og þannig komist alla leið suSur aS ánni Marne og yfir hana, reyndist hættumestur fyrir þá sjálfa og lá viS aS stór hluti hers þeirra yrði þarna afkróaSur og var meS mestu naumindum að þeim hepn- aSist aS afstýra þessu. Undan- hald þeirra varS aS gerast á aS eins 15 mílna breiSu svæSi, þar Frakkar og Bandaríkjamenn sóttu gegn þeim á aSra hliS, en Bretar á hina. Á þessari örmjóu ræmu varS nú krónprinzinn þýzki aS þokast undan meS hersveitir sín- ar — er taka áttu París — og hefSi ekki ógrynni varaliSs vériS sent honum til hjálpar frá öSrum svæðum, þá hefði honum orSiS ómögulegt aS sleppa þarna í gegn. Einna mest þrengdi aS honum er Frakkar tóku herstöSv- arnar Ville Mointoire og Oulchy- le-Chateau og var þá um tíma haldiS, aS öll bjargar von væri úti fyrir stóran hluta hers hans. En meS því aS fórna liSi sínu óspart og siga heilum herdeildum út í opinn dauSann gátu herstjórarnir þýzku afstýrt hættunni—eSa hafa getaS þaS enn sem komiS er. Hversu langt ÞjóSverjar hopa undan áSur þeir taka aS gera öfl- uglega tilraun aS snúast til varnar, verSur tíminn einn aS leiSa í ljós. Ef til vill hopa þeir alla leiS aS ánni Vesle, sem liggur í nokkum veginn beinni línu milli Soissons og Rheims, eSa þeir neySast til aS þokast enn lengra, alla leiS til sinna fyrri varnarsvæSa á milli Craonne og La Fere. Um tíma var haldiS aS ÞjóSverjar mundu gera öfluga sókn gegn banda- mönnum á öSrum svæSum, í Flandri eSa annars staSar, og þannig reyna aS bæta úr sínum miklu óförum á Soissons-Rheims svæSinu. Ekki hefir þó úr þessu orSiS aS svo komnu. Á sunnudaginn tóku banda- menn borgina Fer-en-Tardenois, miSstöS átta jámbrauta og sem liggur því nær miSja vega milli Aisne og Marne ánna, og aS missa þessa borg var ÞjóSverjum sá stærsti hnekkir, sem þeir hafa beðiS síSan undanhald þeirra byrjaði. Tóku bandamenn þama afar miklar birgSir af skotfærum, er vottuSu ljóslega aS ÞjóSverj- ar hafa ekki reiknaS upp á aS verSa hraktir þaSan. Ferdinand Foch hefir meS þess- ari sókn sinni fyllilega réttlætt þaS traust, sem til hans er boriS í lönd- um bándaþjóSanna. Hann hefir sýnt aS hann sé meir en jafnoki þýzku herstjóranna, enda mun ó- hætt aS fullyrða, aS enginn á hliS bandamanna sé kunnugri þýzkum hernaSar vísindum en hann. Á undan stríSinu lagSi enginn sig meir fram en hann í aS athuga hernaSar aSferSir ÞjóSverja og kemur þetta honum nú aS góSu liði. SíSustu fréttir segja viðnám ÞjóSverja ögn aS aukast og nú séu háSar orustur miklar á öllum ofannefndum svæSum. VíSast hvar eru þeir þýzku þó aS þokast undan enn þá á þessum svæSum og er nú taliS líklegt aS næsta vamarsvæSi þeirra verSi meS fram Vesle ánni. — Þann 30. júl. gerSu Ástralíu herdeildirnar á- hlaup á svæSinu fyrir suSaustan Ypres og tóku þar þorpiS Merris. Hafa ÞjóSverjar gert marg ítrek- aSar tilraunir aS ná þorpi þessu aftur, sem aS svo komnu hafa allar mishepnast. -----O---- — Afsökun. Sökum hins yfirstandandi Vefkfalls á póslhúsunum, var ómögulegt aS senda blaSiS út síSustu viku — nema í örfáa staSi, þar sem hægt var aS senda þaS meS "express”. Vér vonum aS lesendur virSi þetta til betri vegar og taki kringum- stæSurnar til greina. Ef verk- falliS verSur ekki útkljáS þegar þetta blaS er sent út, verSur reynt aS senda þaS meS ”ex- press" þar serh nokkur rriögu- leiki er á aS þannig sé hægt aS koma því til lesendanna. ______________________/ -----o---- Tyrkir að ýfast. Margt bendir til þess, aS sam- komulag Tyrkja og ÞjóSverja sé aS fara út um þúfur og nýleg frétt segir þetta hafa gengiS svo langt, aS sambandi á milli þeirra hafi al- veg veriS slitiS. Hætt er þó viS, aS frétt sú sé eitthvaS orSum auk- in, því svo fögnuSu ÞjóSverjar aSstoS Tyrkja í stríSinu, aS tæp- lega munu þeir slíta sambandinu viS þá áSur en því er lokiS. Svo mikiS er þó víst aS stjórnum þess- ara landa hefir samiS illa um skift- ingu á ýmsu herfangi og hafa Tyrkir brugSiS þeim þýzku um yf- irgang og ráSríki! Búlgaríumönn- um og Tyrkjum hefir einnig geng- iS stirSlega aS skifta meS sér hin- um hernumdu svæSum í Rúmaníu og af síSustu fregnum aS dæma voru þeir síSarnefndu teknir aS bera sig all ófriSlega., öllum frétt- um kemur saman um þaS, aS kjör tyrknesku þjóSarinnar séu nú hin hörmulegustu. Matvöruskortur- inn er svo mikill, aS fólkiS hrynur niSur af hungri daga og nætur og gerist þetta alvarlegra eftir því sem lengra líSur. Þrátt fyrir alt þetta eru þó valdhafar Tyrklands aS moka saman fé á margvíslegu gróSabralli og segja fréttirnar, aS þeim muni lítt umhugaS aS enda sé bundiS á þá styrjöld, sem gerir þeim þetta mögulegt. -----o---- Verkföll á Englandi. Alvarleg verkföll áttu sér staS síSustu viku í skotfæraverksmiSj- um á Englandi, í Birmingham og Coventry. Fyrstu fréttir sögSu, aS 100,000 verkamanna í Birm- ingham hefSu lagt niSur vinnu og sökum verkfalla í öSrum stöSum væru líkur til aS tala þessi myndi tvöfaldast á skömmum tíma. Rétt á eftir var þetta þó boriS til baka og’ sagt aS í alt hefSu aS eins frá tólf til fimtán þúsund verkamenn hætta vinnu, en aSrir bara hótaS verkfalli. Lloyd Geoíge var um tíma harSur í horn aS taka gegn verkfallsmönnum og hótaSi þeim aS láta taka þá í herþjónustu, ef þeir tækju ekki til starfa. — ÁSur margir dagar liSu varS þó unt aS aS miSIa málum og verkföllum þessum þar meS slitiS. WINNIPEG. MANITOBA, 1918 /? ÍSLENDINGADAGS-NEFNDIN 1918 Forstöíuneínd íslendingadagsins 1918 : S. B. Stefánsson. Dr. M. R. Halldór. :>»• (fors.). Miss S. J. Stefánson. Th. Johnson (vara-fors.) S. D. B. Stephanson (rit.) Arngr. Johnson. Hannes Pétursson (féh.). Hjálmar Gíslason. J. J. Bildfell. J. G. Hjaltalín. Fr. Swanson. O. T. Johnson. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Árni Anderson. Einar P. Johnson. Almennar frjettir. CANADA RíkisráSiS hefir veitt járnbraut- arfélögunum leyfi til þess aS hækka flutningsgjald á öllum vör- um, sem sendar eru meS brautum þeirra. Haðkkun þessi nemur um 20 per cent frá því flutningsgjaldi, sem nú er og varir aS minsta kosti á meSan stríSiS stendur yfir og ef til vill lengur. Þegar jámbrautar- félögin báSu um þessa hækkun réttlættu þau hana meS því, aS útgjöld þeirra væru nú meiri en áSur er þau hefSu orSiS aS ganga aS launahækkunar-kröfum starfs- manna sinna í nýafstöSnu verk- falli þeirra. Var þetta tafarlaust tekiS gott og gilt og leyfiS veitt án nokkurrar tregSu. Mun mörg- um þó finnast, aS stjórnin hefSi átt aS íhuga ástæður allar vel og rækilega áSur þessi feikna mikla aukabyrSi væri lögS á herSar þjóSarinnar. Verkfall póstburSarmanna hér í Winnipeg stendur enn yfir þegar þetta er skrifaS (á þriSjudag) og á þaS sama sér staS í flestum bæjum vesturlandsins. Eftir aS fulltrúar póstburSarmanna mættu á ráSstefnu meS meSIimum stjóm arinnar og fengu loforS fyrir því aS kröfur þeirra skyldu rannsak- aSár af ráSuneytinu og skýrsla svo lögS fyrir næsta þing, tóku póstburSarmenn austurfylkjanna til starfa aftur og létu þetta gott heita. En póstburSarmenn vestur- landsins héldu fram sinum upp- haflegu krbfum, báSu um gerS- ardóm undir eins og héldu verkfallinu áfram. Hon C. J. Doherty, sem nú skipar forstöðu- ráSherra sessinn í fjarveru Bord- ens, tilkynti þeim að undir slíkum kringumstæðum væri stjóminni ó- mögulegt aS skipa rannsóknar- nefnd, sem ekki væri ábyrgSar- full gagnvart þinginu. LagSi hann á þetta mikla áherzlu og yfir heila tekiS hefir hann komiS frekar hrottalega fram í þessu máli og enga lipurS sýnt, sem vænta mætti þó eftir af manni í hans stöSu. — ViS þetta situr nú og aS svo komnu sjást engar líkur aS verk- falli þessu linni í bráSina. ISnfé- laga sambandiS hefir hótaS stjóm- inni aS hrinda af stokkum sam- hygSar verkföllum, ef kröfum póstburSarmanna verSur ekki taf- arlaust sint. Hon. W. T. Croth- ers, verkamálaráSherra, er nú staddur hér í borginni, en aS svo komnu hefir hann engu getaS á- orkaS í áttina til þess aS stilla til friSar. Tilkynt hefir veriS, aS Manito- ba-þingiS komi saman innan fárra daga til þess aS gera einhverjar ráSstafanir viSvíkjandi hinum yf- irvofandi fóSurskorti hér í fylkinu. Einnig á aS ræSa hina ríkjandi nautgripafækkun hér og gera ein hverjar tilraunir aS ráSa bót á þessu. RáSstafanir verSa gerSar í sambandi viS kvígu og kúakaup fylkisstjórnarinnar o. s. frv. Ekki er haldiS aS þing þetta standi yfir lengur en þrjá fjóra daga. ------o------ BANDARÍKIN. Stjóm Japana hefir formlega samþykt þá tillögu Bandaríkja- stjórnarinnar, aS báSar þessar stjórnir sendi herafla til aSstoSar Czecho-Slavökum í Síberíu. Eins og skýrt var frá í síSasta blaSi, er tilgangurinn meS þessu sá, aS koma Rússum til hjálpar og gera þeim unt aS koma á laggir hagan- legri og ábyggilegri lýSveldis- stjórn. Sagt er aS Japanar hafi þegar sent nokkurn liSsafla til her- svæSanna í Síberíu og vart mun þess lengi aS bíSa úr þessu, aS Bandaríkin sendi herdeildir þangaS. Stjórn Bandaríkjanna er aS taka aS sér umsjón yfir öllum tal- síma og ritsíma “línum” sySra og gengur þetta í gildi 3 1. þ. m. Yf- ir póstmálastjórinn verSur þá skip- aSur til forstöSu yfir öllu þráSa- sambandi landsins. Skipulag þetta varir á meSan stríSiS stendur yfir. Róstur miklar áttu sér staS í Philadelphíu á sunnudaginn var á milli hvítra manna og svertingja. OrsakaSist þetta af því, aS nóttina á undan hafSi svertingi einn ban- aS hvítum manni og þá öflug til- raun veriS gerS af öSrum svert- ingjum aS koma honum undan. Út af þessu byrjuSu götubardag- ar snemma á sunnudagsmorgun- inn og sem stóSu yfir allan dag- inn. Einn lögregluþjónn var drepinn og um sextíu manns meiddust meira og minna. Fyrri viku voru sendir 50,000 menn frá Bandaríkjunum til Frakklands og var þá búiS að senda 300,000 yfir hafiS síðan frá júlímán. Um 1,250,000 Banda- ríkja hermanna eru nú komnir til Frakklands í alt. -------o------ Islendingadagurinn. Alt er nú til reiðu af hálfu forstöSunefndarinnar til þess aí» gera þjóóhátfð vora hér í ár sem veglegasta og sem íslenzk- asta. Vonandi verður þjóðhá- tfðin líka vel sótt í þetta sinn, af tslendingum fjær og nær. Látum oss sýna, að þó vér séum fámennir, séum vér margir — þegar vér séum allir! Heimkomnir íslenzkir her- menn eru heiðursgestir dagsins og vonumst vér eftir að sjá þá sem flesta á hátfðinni. Allir ís- lenzkir hermenn hér í Winnipeg hafa fengið leyfi til þess að vera þarna viðstaddir, sem þeir von- andi færa sér í nyt. Þjóðlegar íslenzkar skemtan- ir verða um hönd hafðar. Is- lenzk fegurðarglíma verður sýnd og íslenzk kappglíma háð. íslenzkar “Hringhendur” verða kveðnar af góðum kvæðamanni. Alt er þetta há-íslenzkt! Gleymið ekki að koma og komið snemma. Barnahlaupin byrja ld. 10 f. h. ,------o------ Feikilegur stríðs- kostnaður. Samkvæmt nýlega birtum skýrsl- um nemur stríSskostnaSur Breta nú $34,930,000 á hverjum degi og sem gerir rúma eina og hálfa miljón dollara á hverri klukku- stund. Þrátt fyrir þenna afskap- lega stríSskostnaS er lánstraust Englands enn óhaggaS og enn hefir kafbátahernaSurinn lítiS fengiS hnekt verzlunarsafnbandi þess lands viS umheiminn. Allar líkur benda nú til, aS sjóflotanum brezka muni aS endingú takast aS hreinsa höfin af þessum mikla ó- fögnuði alveg eins og honum tókst aS hreinsa þau af sjóræningjum fyrri tíSar. N0MER Verra en fjölkvæni. Stjóm Bandaríkjanna leyfSi ný- lega birtingu bréfs eins, er fanst á þýzkum fanga teknum í orustu I 0. apríl síSastl., og sem sýnir hvaSa aSferSir stjórnin þýzka er nú aS velja til þess aS koma í veg fyrir fólksfaakkun í landi sínu. Bréf þetta er sent út frá þeim skrifstof- um stjórnarinnar, sem aSal um- sjón hafa meS þessu og er til manns er heitir Bruno Schneidel og á heima í Hamborg. Einn kafli þess hljóSar sem fylgir: “Þar sem afleiSingar stríSsins eru þær aS meginþorri þeirra karl- manna, sem vígfærir eru, hafa veriS kallaSir í herþjónustu, er skylda allra þeirra karlmanna, sem eftir eru og sem velferS föS- urlandsins bera fyrir brjósti, aS taka aS sér á kærleiksríkan hátt þær stúlkur, sem nú eru einmana, meS því markmiSi aS tvöfalda eSa þrefalda fæSingar í landinu. Vér treystum aS í ySur höfum vér fundiS rétta manninn, og á þessum örSugu tímum séuS þér fúsir aS uppfylla þessa heiSarlegu og ábyrgSarmiklu skyldu á sam- vizkusamlegan hátt. Skyldan, sem yður er nú fyrir- skipuS og treyst til aS gegna, er alþýSlegs eSlis og aS skorast und- an henni varSar þungum sektum samkvæmt ákvæSum stríSslag- anna. Er þér komiS á skrifstofu vora VerSur ySur tilkynt hvaSa svæSi (district) ySur hefir veriS úthlut- aS og ySur gefnar áritanir þeirra kvenna, er þér eigiS að heim- sækja. Bréf þetta megiS þér hafa sem skýrteini.” -------o------- r~.......... ..................n Fréttir frá Islandi. (Eftir “Vísi” til 6. júlí) Frá KhÖfn er símað 21. þ.m., að “Berl. Tid.” segi að Danmörk ætlist ekki til iþess af fulltrúum sínum, að þeir sýni hér nofckra stjórnmála- slægvizku, 'heldur séu þeir hrein- skilnir, ákveðnir og djiarfir og komi lieiðarlega fram, en séu drottinholl- ir. En ef saminingar beri samt sem áður engan árangur, þá þurfi eigi að fara í grafgötur um það, hver beri ábyrgðina á því. Guðm. Friðjónsson skáld var á samkomu við Þjórsárbrú síðastl. laugardag, boðið þangað, og flutti þar tvær ræður. Fór í bíl austur og kom aftur næstu nótt. Hér flutti hann nýjan fyrirlestur áður en hann fór aust'ur, fyrir troðfullu húsi. Fór hann heimleiðis héðan ineð Borg i gær. 25 ána stúdentar eru í vor Ben. Þ. Gröndal, «éra Fr. Friðriksson, Kn. Zimsen, Jón Hermannsson, Ing. Jónssón, Magn. Arnibjarniarson, Sig. læknir Magnússon, auk ýmsra sem fjarlægir eru. Einn er Rauðakross- liði bandamianna á vesturvfgstöðv- unum, Krisitján Sigurðsson, iæknir, áður ritstj. “Lögbergs” í Winnipeg. Þilskipin, sem inn hafa komið ný- lega, hafa haft þenan afla: Sigríður 22 þús., Hafsteinn 20, Heigi 14H, Kristján 17, Seagull 16^, Sæborg 12 og Sigurfífi'i 11 þús. Vélbátur fórst nýlega frá Böggvi- etöðum í Svarfaðardal. Var að fcoma að hlaðinn fiski og með 200 þorska á seil. En bátismenn sofnuðu allir á heimleiðinni og óð báturinn áfram stjórnlaust til lands og rakst á sker undan Hvanndalabjörgum. Þar sökk hann em mennimir komust upp á sékerið og sátu þar 9 kl.tima. Þá var þeim bjargað á þilskipi frá Akureyri. Einar H. Kvaran skáld dvelur nú norður f Húnavatnssýslu og ferðast eitthvað um Norðurland og Austur- land í sumar í eilindum fyrir Stór- stúkuna. — Hiaraldur Nielsson pró- fossor er einnig á ferð um Norður- land og hélt hann nýlega fyrirlest- ur á Akureyri. t

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.