Heimskringla - 01.08.1918, Síða 6

Heimskringla - 01.08.1918, Síða 6
/ 6. BLAÐSIÐA HEIM3KRINGLA WINNIPEG, I. ÁGÚST 1916 Æ&itýri Jefís Clayton eða RAUÐA DREKAMERKIÐ —o— GÍSLI P. MAGNÚSSON þýddL lí- Alt í einu rak hann upp voSa hljócS. Hann sleit sig lausan frá spæjaranum og hljóp af stað og stanz- aði ekki fyr en hann var kominn alla leiS ofan í kjaiflara. En h’ann hélt áfram aS hljóSa og veina eins og vitstola maSur. “FarSu og gættu hans, Harper; láttu hamn-ekki komast burtu. Eg kann aS þurfa hans frekar.” Jeff hafSi ekki fyr slept orSinu, en Harper var rokinn af staS. Þegar hann kom ofan í kjallarann, sat Pong þar meS héndurnar fyrir andlitinu og hljóS- aSi í sífellu. Harper fór aS segja honum, aS láta ekki svona, því hér væri ekkert óttalegt á ferSum; en ef hann hegSaSi sér svona gæti þaS orSiS til þess' aS vekja grun á honum. “HvaS getur þetta alt emint?" spurSi læknir- inn, þegar hann var búinn aS ná sér svo eftir undr unina, sem greip hann, aS hann gæti komiS upp nokkru orSi. “ÞaS meinar þaS,” sagSi Jeff, “aS Pong veit meira um þetta merki, en viS höfum hugmynd um. Hann hefir séS þaS áSur, og veit hvaS þaS þýSir fyrir þá, sem þaS bera.” VI. KAPITULI. Drekinn stingur aftur. Þó aS Pong yrSi mikiS um, er hann sá dreka. terkiS’á handlegg hinnar framliSnu, þá varS ekki ,J breyting á hinu austræna gula andliti hans, sem Jeff hafSi jafnvel búist viS. Spæjarinn hafSi gert alt mögulegt til aS reyna aS fá hann til aS fræSa sig eitthvaS um þetta merki, ef hann á annaS borS vissi nokkuS um þaS, sem hann þó dróg lítinn efa á. Hann hafSi beSiS hann meS góSu og hann hafSi heitiS honum launum og hann hafSi hótaS honum öllu illui en alt kom fyrir eitt. * “Pong,” sagSi Jeff aS lokum, “þú hefir veriS mér trúr þjónn og mér hefir falliS vel viS þig, og þú hefir veriS vinur minn, eSa eg hefi tekiS þig fyrir aS vera þaS, og eg hefi veriS vmur þinn. Þú mátt ekki gleyma því, aS þú værir dauSur Kínverji fyrir löngu síSan, ef eg hefSi ekki verndaS þig. Er þetta ekki rétt, serri eg segi?” “Ja, ja,” orgaSi Pong, og sá Jeff aS hann hafSi snortiS viSkvæman streng hjá honum, því aumingja Pong vöknaSi um augu. "Er þetta ekki merki þeirra Suay Sing, Pong?” “Mig vita þaS ekki." “Er rauSi drekinn merki þeirra Ony Leongs?" Jeff tók grandgæfilega eftir andlitsdráttum þjóns síns um leiS og hann lagSi fyrir hann hverja spurn- ingu. » Pong hristi höfuSiS. “ESa kannske þaS sé merki hinna “fimm bræSra?” “Eg ekki veit.” “En hvaS er um þá Sin Zungs?” Pong hristi höfuSiS í ákafa. “Vitanlega er þaS ekkert þeim viSkomandi. En »eizt þú hvernig merkiS er sett á?” "Eg vitur þaS ekki.” "Þú ert ákveSinn í aS þykjast akkert vita um þetta; en þaS vill nú svo vel til, aS eg veit, aS þú veizt þaS. Ert þú ekki búinn aS vera nógu lengi hjá mér til þess aS þekkja mig? Veizt þú ekki, aS eg get lesiS hugsanir þínar?” "Ja, ja.” “Þá ætti þér aS skiljast, aS þaS er ekki til neins fyrir þig, aS reyna til aS leyna mig neinu.” ' Ja, ja." “Þá ætla eg aS spyrja þig einnar fleiri spurning- ar. Veizt þú hvaS rauSa drekamerkiS á handlegg stúlkunnar þýSir?” Pong hikaSi eitt augnablik og fór aS ókyrrast í sæti sínu. “Ja, já,” svaraSi hann svo ofur lágt. “Ha. ha. Eg hélt þaS. HvaS þýSir þaS þá?" "DauSa.” “Já, þaS hefir nú sýnt sig. Þú vissir strax, er þú sást merkiS á handlegg hinnar framliSnu, hvaS þaS þýddi fyrir hana. Vissir þú þaS ekki?” “Ja, ja.” “Þú hefir séS þaS í þínu eigin landi?” “Ja.” "'Skyldi vera til nokkurs aS spyrjla þig, hvernig þeir gera út af viS þaS fólk, sem hafa orSiS fyrir því óláni aS fá á sig rautt drekamerki?” Pong hristi höfuSiS ei<s og hann skildi ekki spæjarann, en Jeff vissi vel, aS hann skildi spurn- inguna. Pong skildi miklu fleira en fólk áleit aS hann gerSi.. En hér gat veriS hætta á ferSum; hætta fyrir hann sjálfan, og vissi Jeff því, aS hvaS mikiS meira sem Pong kynni aS vita um þaS mál, þá væíi þýSingarlaust aS spyrja hann nokkuS frekar út í þaS. “Veiztu nokkuS hvernig þaS er gert?” “ÞaS er eituh” “Já, þaS er vitanlegt, en hvernig er þaS sett á?” “Veit ekki. ÞaS vera gamalt eitur.. ÞaS koma frá guSi.” "Eg hefSi nú heldur hugsaS mér, aS þaS kæmi úr hinum staSnum. Þetta er nú alt í þetta sinn, en eg skal bæta því viS, aS þaS er mjög líklegt, aS eg þurfi þín frekar áSur en eg er klár viS þetta mál. Ert þú viljugur aS aSstoSa mig í því, aS bjarga lífi nokkurra saklausra persóna?” “Ja, ja.” "Eg hugsaSi þaS. Eg býst viS aS þaS muni þýS- ingarlaust fyrir mig aS fara á meSal þinnar eigin þjóSar fólks hér og leita upplýsinga. ÞaS mundi eflaust meina rauSan dauSann fyrir þig sjálfan, en þaS er sjálfsagt aS þú getur aSstoSaS mig á annan hátt. Þetta er alt, Pong." Nokkru áður en þetta samtal átti sér staS, hafSi líkami ungfrú Hammond veriS fluttur burt, og Jeff hafSi gert alt, sem í hans valdi stóS, til aS uppgötva eitthvaS viSkomandi þessu máli. Næsta morgun lá fyrir honum nýr starfi — starfi, sem leiddi hann inn á nýjar leiSir — leiSir, sem fáir í hans stöSu hafa nokkurn tíma fariJS. En hvaS langt honum tækist aS komast eftir þeim vegi, gat hann ekki meS nokk- uru mót látiS sig dreyma um. Stuttu eftir samtal hans viS Pong, fór Jeff í rúm- iS til aS hvíla sig þaer fáu stundir, sem eftir voru nætur. Hinir tveir félagar hans höfSu tekiS á sig náSir fyrir nokkru. Jeff kastaSi frá sér allri um- hugsun um máliS og féll í svefn undir eins og hann lagSi höfuSiS á koddann. Næsta morgun fór hann á fætur nokkuS seinna en vanalega. 1 rauninni voru allir í fasta svefni, þegar Pong vakti þá klukkan 9 um morguninn. En svo voru þó allir komnir undir borS nokkrum mín- útum síSar og farnir aS snæSa. "Svafstu vel, Snoopy?” spuSi Jeff. "Eg svaf sem rotaSur væri í alla nótt.” “Helló! hér kemur þá pósturinn, blöS og bréf”, sagSi Jeff um leiS'og Pong lagSi allstóra hrúgu af þess háttar á borSiS. “E£ skal veSja, aS þetta bréf er frá gamla vini mínum, yfirmanni lögreglunnar í Philadelphíu. HvaS skyldi nú um aS vera í hin- um sofandi bæ, eins og sumir kalla hann?” "Karinske einhverjir hafi vaknaS," sagSi Snoopy. “ÞaS held eg sé alveg ómögulegt. En hlustiS nú á, drengir; hér er verkefni fyrir mig." Jeff hafSi rétt aS mæla, bréfiS var frá yfirmanni lögreglunnar í Philadelphíu og hljóSaSi þannig: “Minn kæri gamli vinur, Jeff Clayton! Eg hafSi orS á því viS þig síSast er viS sáumst, aS næst þeg- ar viS hér lentum í einhverjar flækjur og vandræSi, þá ætlaSi eg aS leita til þín um hjálp. Og nú er sá tími kominn. Eg veit naumast hvernig eg á aS út- skýra fyrir þér vandræSi okkar, svo þau geti orSiS þér fullkomlega skiljanleg. ÞaS hafa átt sér staS hér í borg mörg dauSsföll, hvert á fætur öSru, og virSist sem þau eigi öll orsök sína aS rekja í sömu átt — í stuttu máli mætti kalla þau morS. Opinber- lega hefir maSur ekki orSiS var viS neitt, eins og þú getur skiliS, né heldur hafa blöSin náS því til meS- ferSar. ÞaS lítur út fyrir aS hópur manna standi aS þessu verki. Eg hefi sent út okkar beztu menn til aS rannsaka þessi morS, því svo má vissulega nefna dauSsföH þessi, en eg hefSi eins vel mátt senda út tvær tylftir af fjögra vetra gömlum stúlkubörnum, því svo lítill hefir árangurinn aS eins orSiS. Eg vildi aS þú gætir komiS því viS, aS skreppa hingaS eins fljótt og mögulegt er, til þess, aS minsta kosti, aS tala vi<f mig um máliS. Eg treysti því fyllilega, aS þú getir lagt mér einhver holl ráS; en þaS veit ham- ingjan, aS nú þarf eg á góSum ráSum aS halda. Setjum svo, aS þú getir ekki komiS því viS aS koma nú undir eins, þá held eg, aS þú ættir aS senda einn af aSstoSarmönnum þínum til mín til þess aS fá all- ar upplýsingar í málinu, sem hann gæti svo fært þér; en fremur öllu öSru kýs eg, aS þú komir sjálfur. Eg ætla svo ekki aS skýra þetta frekar, fyr en eg sé þig augliti til auglitis.” ' Jæja, Harper; eg held þaS dæmist á þig aS skreppa til Philadelphíu nú í dag og fínna út hvaS lögreglustjórann vantar. Ef þaS er eitthVaS, sem krefst þess aS eg komi sjálfur, þá getur þú sent mér málþráSarskeyti eSa talaS viS mig yfir talsímann. Eg sé ekki aS eg fái komist aS heiman aS sinni.” ‘ Þú ert sannarlega aS afhluta mér bærilegt verk- efni,” sagSi Harper. "Eg var aS vona, aS eg fengi aS vinna aS drekamerkinu meS þér.” “Þú munt fá fullkomlega þinn skerf af því, áSur lýkur, drengur minn, og ef mig grunar rétt, gæti far- iS svo aS þú óskaSir eftir aS vera kominn til Phila- delphíu eSa jafnvel eitthvaS lengra burtu áSur út- kljáS er um þetta drekamál. ÞaS er alt útlit fyrir, aS viS eigum í vændum, líflegan tíma viS þaS, piltar,” sagSi spæjarinn brosandi. “HvaS álítur þú aS í Kvekaraborginni? ” spurSi Harper. “Eg get ekki sagt neitt um þaS, en eg er ekki lög- reglustjóranum samdóma í því, aS þetta sé verk margra manna; en svo má þaS vel vera samt. SláSu því ekki föstu né öSru í huga þírium, áSur þú byrj- ar. ByrjaSu á hverju einu atriSi af öllum þínum huga og ástundun, og sláSu engu föstu of fljótt, þá mun þér ganga alt betur. Þetta er þaS, sem hver spæjari þarf aS hafa hugfast um fram alt.” “Eg tek vissulega til greina ráSleggingar þínar í þessu sem öllu öSru.” “Þú þarft nefnilega aS leggja af staS í þessa ferS meS engri hugsun,” sagSi Snoopy og hló dátt aS þessari findni sinni. “Já, engin hugsun er stundum betri en röng hugs- un; þaS fyrra gefur þó góSri hugsun pláss, en hiS siSara naumast," svaraSi Harper. Snoopy hætti aS hlæja og sagSi ekki meira. “Þér væri bezt aS fara sem allra fyrst aS þú get- ur eftir morgunverS,” mælti Jeff viS Harper. "Þú ættir aS skreppa yfir til hans Green eftir hádegiS, segjum kl. 3; þaS getur skeS aS eg þurfi aS tala viS þig yfir talsímann, en vil síSur gera þaS í starfstofu lögreglunnar. Er nokkuS nýtt í blöSunum, Snoopy; eg sé aS þú ert aS lesa þau?” “Eg held ekkert, sem þig vantar aS vita. Eg hefi markaS nokkrar greinar, sem þú kant aS láta þig einhverju skifta. Eg veit þaS samt ekki, þaS er ekki mikiS í þeim." "Gott og vel, eg les þær þegar eg hefi tíma. ÞaS er einhver viS framdyrnar, Pong. FarSu og sjáSu hver þaS er og hvaS honum er á höndum.” Pong fór til dyranna og kom aS vörmu spori aft- ur og sagSi aS þaS væri herramaSur í skrifstofunni, sem vildi finna Mf. Clayton. "SagSi hann nafn sitt?” “Nei.” ■ “Lítur hann vel út?” “Já, fallegur maSur, herra. "ÞaS er ágætt og ekki meira um þaS aS tala; þegar Pong segir, ,a3 þaS sé fallegur maSur, þá er ekki aS efa aS þaS sé,” sagSi spæjarinn og hló. "HvaS vantar þig mig aS gera í dag, Jeff?” spurSi Snoopy. "Eg hefi ekki ákveSiS þaS enn þá. Bíddu þar til eg kem aftur frá því aS tala viS gestinn. t.f hann hefir ekkert þaS mál meS höndum, sem þarfnast mín viS, þá vinnur þú meS mér aS rauSa dreka málinu Jeff flýtti sér aS lúka viS morgunmatinn og tók svo blöS sín og bréf og fór inn í skrifstofuna aS finna gest sinn. Þar beiS hans ungur maSur, á aS gizka þrítugur aS aldri. Hann var vel klæddur og hafSi á sér heldri manna sniS,’góSlegan en einbeitt- an svip og féll spæjaranum hann yel í geS viS fyrstu sýn. • “GóSan daginn,” sagSi Jeff um leiS og hann kom inn og rétti manninum hönd sína. “Eg þykist sjá, aS þú sért nýkominn úr ferSalagi yfir hafiS.' “Hvernig ferSu aS sjá þaS?” spurSi gesturinn brosandi. "Þú hefir þann blæ á andliti þínu.” “Eg þarf ekki aS spyrja, hvort þú sért Jeff Clay- ton, eins og eg ætlaSi aS fara aS gera. Þú I.-fir nú þegar sannaS mér, aS þú ert hann og enginn annar. "Já. HvaS get eg gert fyrir þig?” “Ef til vill mikiS, ef til vil ekki neitt. Eg verS aS játa, aS eg veit þaS ekki. Eg er í sorglegum vandræSum, Mr. Clayton.” “MeS leyfi, hvert er nafn þitt?'’ “Nafn mit er Walter Delano—” “Delano?” “Já.” “EitthvaS skyldur James Delano, ef til vill? “Eg er sonur hans. Þektir þú hann?” “Nei. En þú sagSir ‘þektir’. HvaS meinar þú meS því?” “AS faSir minn, James Delano, dó fyrir fjórum dögum síSan — dó á sama hátt og aSrir úr fjölskyld- unni, á mjög leynd^rdómsfullan hátt.” “Er þaS mögulegt?” / “Já. ÞaS er virkilegleiki.” Jeff gætti þess aS láta ekki orS þessa manns hafa nein áhrif á sig er hægt væri aS sjá, en hann varS aS játa þaS meS sjálfum sér, aS þessar fréttir voru ti þess aS vekja allmikla undrun í huga hans. “Þú átt viS aS hann hafi dáiS á sama hátt og systir þín?” Walter hrökk viS. "Já, veizt þú, veizt þú nokk uS—” “Nei, eg veit ekkert, segSu mér frá því.” 1 fyrstu var sem Walter gæti engu orSi upp kom iS, en svo náSi hann sér bráSIega og byrjaSi á sögu sinni sem spæjarinn hlustaSi á meS mestu eftirtekt til enda. VII. KAPITULI. I Leyndardómur ofan á leyndardóm. “ÞaS sem eg hefi aS segja, kann þér aS finnast lítils vert, Mr. Clayton; en eg ætla bara aS segja þér sannleikann einan." "Óttast þú ekki, aS eg taki ekki eftir orSum þm um né gefi þeim fulla vigt.” “Þakka^þér fyrir. Eg var viss um aS þú mundir gera þaS. Eg þekki þig vel af afspurn. ÞaS, sem eg hefi aS segja, er viSkomandi dauSa föSur míns, systur minnar og eins annars meSlims fjölskyldunn ar á mjög leyndardómsfullan hátt.” "Því segir þú þaS?” "Af því þaS er leyndardómur, hvaS sem lækn arnir segja” “HvaS segja þeir um þaS?” “A3 alt sé eSIiIegt.” "En þú ert á annari skoSun?” "Já, vissulega, Mr. Clayton. Eg hefi ferSast mikiS um dagana,—hefi eytt miklum tíma æfi minn ar meSal Austurlanda þjóSa, sem þekkja svo mikiS út í alls konar leyndardóma og viShafa ýmislegt al óskiljanlegu tagi. Eg get ekki látiS vera aS setja þetta í samband viS vélabrögS þeirra.” Jeff sat hugsi og kinkaSi kolli hirSuleysislega, en Walter tók eftir því og furSaSi sig á því hvaS hon- um varS lítiS um aS heyra söguna. "Hefir þú nokkru sinni kynst öSru eins?” “Já, eki get eg neitaS því, aS svo hafi veriS.” "Þá getur þú skiliS, aS saga mín sé enginn skáld- skapur?” "Eg er fullviss um, aS hún er þaS ekki. En má eg spyrja, þekkir þú nokkuS Hammond fjölskyld- una?” “Hverja þeirra átt þú viS?” “Þá sem heimili hefir á fimta stræti. Eg hygg aS þú búir þar nálægt.” "Eg minnist ekki aS hafa enn sagt þér, hvar eg ætti heima, Mr. Clayton,” sagSi Walter alveg for- viSa yfir því, aS spæjarinn skyldi vita um heimilis- fang hans. "Nei, líklega ekki," sagSi Jeff og brosti. “Kann- ske eg hafi veriS aS hugsa um einhvern annan.” "Nei, eg þekki ekki fjölskyldu þá, sem þú talar um, eSa get ekki munaS aS eg hafi heyrt nafniS áS- ur. Hví spyrSu aS þessu?” “Ó, ekki af neinni sérstakri ástæSu. Haltu áfram meS sögu þína, hún er hrífandi og eftirtektarverS.” Fyriri ekki löngu síSan, þegar eg var í Evrópu og faSir minn í Chicago, varS elzta systir mín sjúk á leyndardómsfullan hátt, þá er hún var í leikhúsinu kveld eitt; hún dó nokkru síSar þaS sama kveld í höndunum á ókunnum manni, sem viS í fjölskyld- unni þektum engin deili á, en hann kom fram sem sérlega góSur maSur. SíSan eg kom heim hefi eg veriS aS reyna aS finna út, hver hann hafi veriS, þessi maSur, sem gerSi alt þaS fyrir Margréti systur mína, sem maSur gæti hugsaS aS nokkur maSur gæti gert fyrir sína eigin systur.” "Veizt þú nafn þessa manns?” spurSi Jeff. “Já, yngri systir mín segir, aS hann hafi gefiS nafn sitt sem Mr. Taylor, og sagSi henni aS finna vissan útfararstjóra, sem hann nefndi, ef hún þyrfti sinnar aSstoSar viS frekar, og þar myndi hún geta fengiS áritun sína.” “Hefir hún gert þaS?” "Nei, en eg í hennar staS; en eg hefi þó ekki get- aS fundiS út um heimilfang þessa góSa manns né neina vitneskj-u um hann. Eg er alveg ráSþrota. Systir mín dó á mjög leyndardómsfullan hátt, eins og aSrir úr fjölskyldunni, og eg er hræddur um, aS þannig förum viS öll. FaSir minn fór á sömu leiS.” “Hvar var faSir þinn, þegar hann tók veikina^” “Hann var þá kominn heim.” “HafSi hann nokkra hugmynd um, aS þesshátt- ar biSi sín?" “Já, hann vissi þaS. Hann leitaSi læknis, jafn- vel áSur en veikin tók hann, en alt var til einskis.” “Viltu lýsa hvernig veikin tók hann fyrst?” Jeff vissi alt þetta ofboS vel, og hefSi því ekki þurft aS spyrja um þaS, en hann vildi heyra Walter segja frá því, ef ske kynni aS eitthvaS væri á því aS græSa fyrir sig. “Hún byrjaSi meS doSa og máttleysi. Líkam- inn varS allur máttlaus; ekki alt í einu, heldur smám- saman.” “Og þú hyggur, aS þaS hafi stafaS af einhverju eitri.” “Já, þaS er hugmynd mín. I sannleika sagt, þá er eg alveg fullviss um, aS svo hefir veriS, þó aS eg geti ekki sannaS þér þaS, vegna þekkingarskorts míns á þessháttar efnum.” “En hvernig hefSj þetta eitur komist inn í líkam- ann án þess faSir þinn yrSi var viS þaS? Vissulega hefSi enginn af heimilisfólkinu gert rieitt slíkt?” "Nei, og þaS er einmitt sá leyndardómurinn, sem eg ér kominn til aS fá þig til aS uppgötva og komast fyrir um.” Spæjarann setti mjög hugsi nokkra stund og at- hugaSi Walter alla andlitsdrætti hans af mestu ná- kvæmni. “Gat ekki faSir þinn um neinar orsakir til þessa áSur en hann dó? Mintist hann ekki á neitt í því sambandi, sem gæti orSiS til þess aS beina okkur í rétfá átt aS upptökunum?” “Nei, vissulega ekki. Eg spurSi hann vissulega um þaS atriSi, en hann virtist ekkert geta um þaS sagt meS vissu; en þó var þaS eitt, sem hann mintist á, og sem eg undrast yfir.” “Jæja, og hvaS var þaS?” Prentun. ▲lls konar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæjar mönnum sér- staklega gaumur gefinn. The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 vi Winnipeg N.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.