Heimskringla - 19.09.1918, Blaðsíða 1
VOLTAIC RAFMAGNS ÍLEPPAR
0pi3 á kveldin til kL 8.30
Þegar
Teanur
Þurfa
AÍ%erSar
Sjáið mig
DR. C. C. JEFFREY
“Hinn varkári tanniæknir”
Cop. L«gan Ave. o( Maln St.
I'ipglleglr og hollir floppnr, ep varna
kOldu ok kvefl, llna KÍKlarverkl og
halda fdtunum jafn heitnm Niimar og
vet/ir, örva hlöörAsinn. Alllr ættu a®
hrúka ]>A. Bezta te(undln koatar 50
eent. — Nefnlfi Mtærh.
PEOPLBS SPECIAL.TIES CO.
Hept. 17. P.O. Boi 1H36. WINNIPEO
XXXII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, 19. SEPTEMBER 1918
NOMER 52
Styrjöldin
Ekki verður annatS sagt, en
bandamenn hafi yfirhöndina enn
þá á vestur-vígstöSvunum. Sókn
þeirra heldur áfram, þrátt fyrir
öflugar tilraunir Þjóðverja aS
veita þeim viðnám, og á sumum
svaeðunum hefir þeim hepnast að
hrekja óvinina enn lengra aftur á
bak. Síðustu viku gekk þeim þó
tæplega eins vel og næstliðnar
vikur á undan, sem aS sjálfsögðu
hefir stafað af því, að Þjóðverjar
sjá nú "Hindenburg varnargarð-
inn” alræmda í voða og eru þar af
leiSandi teknir aS verjast meS
öllum þeim krafti, sem þeir eiga
völ á. ASalIega eru þaS fjórir
staðir, sem bandamenn sækjast nú
mest eftir: Cambrai, sem ÞjóSv.
senda allan flutning fyrst frá til
Arras svæSanna, borgin St. Quen-
tin, er stendur viS efri hluta Som-
me dalsins og er eitthvert öflug-
asta vígi Hindenburg vamargarSs-
ins; Le Frere, viS ána Oise og sem
nú má heita því nær tekinn, og
Laon-bær, sem er járnbrauta miS-
stöS og ÞjóSv. afar nauðsynlegt
aS geta haldiS eSa aS öSrum kosti
aS hrekjast alveg út fyrir landa-
mæri Frakklands á stóru svæSi.
Þegar þessar fjórar vígstöSvar eru
komnar bandamönnum á vald,
mun óhætt aS fullyrSa aS Hinden-
burg varnargarSurinn sé úr sög-
unni. Úr því verSur ÞjóSverjum
nauðugur einn kostur aS láta
lengrá undan síga og aS líkindum
aS sleppa alveg tökum af Frakk-
landi.
MarkverSur viSburSur má þaS
teljast, aS um miSja síSustu viku
hófu Bandaríkjamenn þá fyrstu
stórsókn á Frakklandi, sem þeir al-
gerlega hafa stýrt sjálfir, og bar
þetta hinn bezta árangur. ÁSur
hafa þeir sótt mest meS Frökkum
og aS mestu undir þeirra stjórn og
þannig getiS sér hinn bezta orS-
stír. En nú voru þeir alveg einir
um hituna, og þar sem sókn þeirra
hepnaSist svo vel, fengu þeir fylli-
lega sýnt þeim þýzku, aS niSjar
Bandaríkjanna séu engir eftirbátar
annara hvaS dirfsku og harSfengi
snertir. SóknarsvæSiS var fyrir
austan Verdun og höfSu Banda-
ríkjamenn veriS aS undirbúa sig á
þessu svæSi nokkurn tíma undan-
fariS. Þegar þeim virtist gott færi
gefast ruddust þeir svo til sóknar á
þessu svæSi austur af Verdun og
alla leiS til St. Mihiel, og þegar frá
leiS lengdu þeir svæSi þetta út á
viS og sóttu þá á um 20 milna
svæSi í alt. ViShöfSu þeir öll
fullkomnustu sóknartæ;ki, bryn-
reiSar (tanks) og annaS, og fylgdi
áhlaupum þeirra svo mikill kraft-
ur, aS ÞjóSverjar voru brátt til-
neyddir aS leggja á flótta. I lok
vikunnar höfSu Bandaríkjamenn
komist þarna áfram um 14 mílur
og þá tekiS 9,500 fanga. SíSan
hafa þeir þokast frá 3 til 5 mílur
lengra áfram og fangatalan meira
en tvöfalcfest. "St. Mihiel fleyg-
urinn, er ÞjóSv. forSum fengu rek-
iS inn í varnargarS bandamanna
suSaustur af Verdun, er nú úr sög-
unni og er þetta bandamönnum
kinn mesti gróSi. SvæSi þetta er
örskamt frá þýzku landamærun-
um, eSa Lorraine landamærunum
öllu heldur, og í einum staS eru
Bandaríkjamenn komnir yfir um
landamærin. Eiga þeir nú aS eins
eftir fjórar mílur til Metz og er bú-
ist viS aS borg sú verSi tekin þá
og þegar. NorSur af henni liggja
járnnámurnar miklu viS Briey og
væri ÞjóSv. hinn mesti skaSi aS
missa þær.
Bretar hafa sótt fram á mörgum,
svæSum og gengiS vel. I Flandri
fengu þeir brotist áfram á stóru
svæSi meS fram Ypres-Menine
brautinni og eru nú komnir fast í
námunda viS Hooge. Gegn borg-
inni St. Quentin sækja þeir stöS-
ugt og mæta þar hinni öflugustu
vörn frá ÞjóSverjum. ViS Ypres-
Comines skurSinn og þar út frá
komust Bretar áfram á stóru svæSi
og tóku marga fanga. — Frá Can-
adamönnum hafa ekki borist
neinar ljósar fréttir í seinni tíS og
virSist þetta benda til þess, aS þeir
hafi nú í nokkra daga ekki tekiS
þátt í neinum stórorustum. En
vart mun þess vera lengi aS bíSa,
aS frá þeim heyrist.
Frakkar hafa ekki legiS á liði
sínu heldur en vant er. Hafa þeir
sótt fram á mörgum svæSum og
boriS hærri hlut í öllum viSureign-
um. Þeir hafa tekið ýmsa staSi á
sitt vald, sem hér þýSir ekki nöfn-
um að nefna.
Frá stríSs byrjun hefir banda-
mönnum aldrei gengiS betur en
nú. Af öllu aS dæma virSast þeir
nú vera aS mun mannfleiri en
ÞjóSverjar á öllum svæSum og
engir þurfa aS óttast aS þeir séu
ekki eins vel búnir aS vopnum og
öSru, sem til þarf. Úr þessu ættu
því ekki margir mánuSir aS líSa
þangaS til ÞjóSv. taka alvarlega
aS lúta í lægra haldi.
------o------
Frá Serbum og Rússum
_______ %
Serbar og Frakkar eru nú farnir
aS láta til sín taka á Serbíu her-
svæSunum og gera þar hvert á-
hlaupiS af öSru. Um 20 mílur
austur af Monastir sóttu þeir ný-
lega á 1 2 mílna svæSi, tóku þorp-
iS Gradeshnitza, um 3,000 fanga
24 stórbyssur. MannfalliS þeirra
megin var lítiS.
Róstur miklar eiga sér staS í
borginni Petrograd á Rússlandi.
Stjórnin reynir af ítrasta megni aS
bæla þetta niSur, en virSist litlu
tauti koma viS hlutina. — Á öllum
svseSum þar hersveitir Bolsheyiki-
manna og bandamanna eigast við,
virSast þeir fyrnefndu fara hall-
oka. Japanar tóku nýlega sjóliSs-
stöSina Khabarovsk, náðu þar á
sitt vald 1 7 smá herskipum og 4
öSrum skipum og um 120 stór-
bysAim. Senda Japanar nú sem
óSast herafla til Síberíu og Rúss-
lands.
Sumar fréttir segja, aS banda-
menn verSi aS senda stórum meirí
liSstyrk Czecho-Slavokum til aS-
stoSar, ef vald ÞjóSverja á Rúss-
landi eigi að brjótast á bak aftur í
nálægri framtíS og Bolsheviki-
stjórninni aS vera kollvarpaS. Eru
Czecho-Slavokar sérstaklega fá-
mennir á austursvæSunum meS
fram Volga ánni og yfirherforingi
þeirra á þeim svæSum hefir sent
bandamönnum beiSni um bráSan
liSstyrk.
-----o-----
Verkfall á Englandi.
Verkamenn í baSmullar verk-
stæSum í Yorkshire og Lancashire
hófu verkfall á laugardaginn sök-
um óánægju yfir einhverri reglu-
gjörS, er þeir urSu aS hlíta. MeS-
limatala iSnfélags þeirra er um
20,000, en haldi verkfall þetta á-
fram, getur slíkt leitt til þess, aS
um 300,000 verkamenn í baSm-
ullar verkstæSum leggi niSur
vinnu. Lloyd George hefir legiS
veikur í nokkra daga, en af því
hve alvarlegt verkfall þetta er,
hefir hann þó sent áskorun til
verkfallsmanna aS taka tafarlaust
til starfa aftur og lofaS fyrir stjórn-
arinnar hönd aS öll ágreiningsmál
þeirra og verkveitenda skuli verSa
leidd til eins heppilegra lykta og
mögulegt sé.
Friðar umleitanir Mið-
. veldanna .
Stjórn Austurríkis hefir nú hrint
af stokkum spánýrri friSar umleit-
an og vart verSur þetta skoSaS
annaS en vottur þess, aS þjóSir
MiSveldanna séu nú búnar aS fá
nóg af stríðinu og vilji gjarnan sjá
fyrir enda þess. Þann 14. þ.m.
sendu Austurríkis valdhafarnir
skeyti til allra stjórna stríSsland-
anna þess efnis, aS í nálægri fram-
tíS sé haldin ráSstefna í einhverju
hlutlausu landi, er þjóSir þessar
allar sendi fulltrúa til meS því
markmiSi, aS þeir ræSi þar blátt
áfram hin ýmsu ágreiningsmál
stríSsþjóSanna og reyni aS kom-
ast aS einhverjum viSunanlegum
friSarsamningum. Ekki skoSist
þetta þó bindandi aS neinu leyti,
allar tillögur þessarar ráSstefnu
takist rækilega til íhugunar af öll-
um stjórnum stríSslandanna áSur
nokkur frekari spor séu stigin í
friSar áttina. Tekur skeytiS þaS
fram, aS stríSsþjóSirnar allar jafnt
þrái aS friSur komist á sem fyrst.
Samtímis þessu skeyti Austur-
ríkis stjórnarinnar rySja ÞjóSverj-
ar sér fram á sjónarsviSiS meS
sátta umleitan viS Belgíu. BjóSa
þeir Belgíu friS tafarlaust, ef hún
aS eins samþykki algert hlutleysi á
Gunnlaugur Hjörleifsson. Robert Ingersoll Hjörleifsson.
Gunnlaugur Hjörleifsson var fæddur í Winnipeg 25. júlí 1894. Hann inn-
ritaðist í 108. herdeildina 26. jan. 1916 og var fyrsti Islendingurinn í Fljóts-
bygðinni í Nýja Islandi til þess a?S innritast í Canada herinn. Fór hann í sept-
embermánuði sama ár til Englands og í jan. 191 7 til Frakklands, var þá fluttur í
Scottish Highlanders deildina. Var hann í þeirri deild unz hann féll í orustu 16.
ágúst 1918. — Gunnlaugur heitinn var prýðis vel gefinn piltur bæði til sálar og
líkama og er að honum hinn mesti söknuður. Eina huggunin harmi gegn er, að
hann féll í þágu hins góða og göfuga málstaðar.
Robert Ingersoll Hjörleifsson er fæddur 5. október 1896, að Gimli, Man.
Gekk hann í 108. herdeildina 13. apríl 1916, fór til Englands í sept. sama ár
og til Frakklands á líkum tíma og bróðir hans. Var hann við vélbyssudeild (Mo-
tor Machine Gun) þar til 24. marz síðast liðinn vetur, að hann særðist og hefir
verið á spítala á Englandi síðan.
Faðir þeirra bræðra er Björn Hjörleifsson frá Hallfreðarstöðum í Norður-
Múlasýslu, en móðir Guðrún Einarsdóttir úr Skaptafellssýslu. Fluttust þau til
Ameríku árið 1893 og tóku sér þá bólfestu í grend við Gimli. Búa þau nú ná-
lægt Riverton-bæ í Nýja Islandi.
ÞAKKLÆTIS YFIRLÝSING
Eftir aS hafa dvaliS hér í Winnipeg og notiS ógleyman-
legra ánægjustunda meSal Islendinga, sem æ munu verSa
á meSal okkar hjartkærustu endurminninga----fyrir þær--
fyrir ástúSina, sem viS nutum, fyrir gjafirnar, sem viS þág-
um, fyrir alla viSkynningu—þökkum viS innilega. —
MeS kærri kveSju og beztu óskum til Islendinga í Winnipeg,
og sérstaklega til Islendingadagsnefndarinnar.
Winnipeg, 15. september 1918.
Anna Jónsson.
Einar Jónsson.
meSan stríSiS varir, lofist aS beita
áhrifum sínum í þá átt aS Þýzka-
land fái allar nýlendur sínar til
baka og haldi sér frá öllum verzl-
unar samningum, er bandaþjóð-
irnar geri Þýzkalandi viSkomandi.
Ekki er meS einu orSi minst á
skaSabætur fyrir þaS ógurlega
tjón, sem Belgía hefir orSiS aS
sæta og engin viSurkenning sést
þess efnis, aS frá Þýzkalands hálfu
hafi henni hörmulega veriS mis-
boSiS frá stríSs byrjun. Hætt er
því viS, aS sátta tilboS þetta hljóti
daufar undirtektir.
Bandaríkin hafa þegar svaraS
skeyti Austurríkis og hafnaS til-
boSi þessu meS ákveSnum orSum.
VerSur svar þaS aS líkindum látiS
duga fyrir hönd bandaþjóSanna.
Var þaS sent samdægurs og skeyti
Austurríkis barst og hljóSar á
þessa leiS í íslenzkri þýðingu:
"Stjórn Bandaríkjanna ályktar, aS
hún geti aS eins á einn veg svaraS
tillögu hinnar keisaralegu stjórnar
Austurríkis og Ungverjalands.
Stjórn vor hefir oftsinnis og í %llri
hreinskilni fram tekiS þá friSar-
skilmála, er Bandaríkjin væru fús
aS taka til greina, og getur þar af
leiSandi ekki fallist á neina tillögu
um ráSstefnu í sambandi viS mál,
er hún hefir þegar skýrt afstöðu
sína gagnvart og gert ljósa grein
fyrir stefnu sinni.”
Undirtektirnar hafa veri^ svip-
aðar á Englandi. Mun óhætt aS
fullyrSa, aS þetta svar verSi látiS
nægja og friSar umleitunum þess-
um hafnaS af öllum bandaþjóSun-
um. ÞjóSum þessum dylst ekki,
aS ÞjóSverjar muni standa á bak
viS þetta alt — og framkoma
þeirra alt stríSiS í gegn hefir veriS
svo svívirSileg og svo ósamboSin
hverri siSaSri þjóS, aS þeir geta
ekki vænt eftir aS neinni slíkri
friSartillögu verSi tekiS frá þeirra
hálfu.
-----»------
Almennar fréttir.
CANADA.
MaSur í Calgary, Alta., Richard
Allan McClusky aS nafni, hefir
framleitt nýja hveititegund, er
vakiS hefir mikla eftirtekt. Hefir
hann fengiS um 100 bushel eftir
ekruna af hveiti þessu og aS gæS-
um er þaS hiS álitlegasta. Er
hveiti þetta þannig tilorSiS, aS
blandaS er saman vissum hlutföll-
um af Egypska hveitinu svonefnda
og harShveitinu hér. Barón Shaug-
nessy, forseti C.P.R. félagsins, hef-
ir fengiS sýnishorn af hveiti þessu,
og reynist þaS eins gott og af er
látiS, er sagt aS C.P.R. félagiS
muni leggja fram fé uppfyndingu
þessari til styrktar. McClusky hef-
ir einnig framleitt ýmsar nýjar teg-
undir af kartöflum og sömuleiSis
fengist viS aldinarækt—framleitt
nýja berjategund meS því aS
blanda vanalegum jarSarberum
og Yukon berum. Berjategund sú
geymist óvenju vel, og framleiddi
McClusky $108.80 virSi af berj-
um þetta ár og er þaS sögS álitleg
uppskera eftir ekki stærra svæSi
en hanr. raektar.
Þrítugasta og fjórSa ársþing
iSnfélaga sambandsins í Canada
hófst í Montreal 16. þ.m. Mættu
á þingi þess 4 I 8 verkamanna full-
trúar víSsvegar aS úr Canada.
Margar tillögur voru teknar til um-
ræSu, er allar miSuSu til eflingar
verkamanna hreyfingunni hér í
landi. MeSlimatala allra Canada
iðnfélaganna til samans hefir auk-
ist aS miklum mun í seinni tíS og
hafa þó 32,000 meSlimir þeirra
gengiS í herinn síSan stríSiS byrj-
aSi. ÓháSir verkamanna flokkar
hafa nú veriS myndaSir í öllum
fylkjum landsins og frá pólitisku
sjónarmiSi sl^oSaS, er betta stór
framför fyrir iSnfélögin. Ánægju
lýsti þingiS yfir afstöSu Union-
stjórnarinnar gagnvart verkmönn-
um og málum þeirra. '
* BANDARÍKIN.
Wilson forseti tilkynti nýlega
vélasmiSum í Bridgeport, Conn.,
er gert höfSu verkfall og ófáanleg-
ir voru aS ganga aS kostum verk-
veitendanna, aS utan þeir tækju
til starfa aftur tafarlaust og létu sér
lynda málamiSlun verkamanna-
ráSs stjórnarinnar, myndi þeim
verSa bannaS aS stunda nokkra
atvinnu í heilt ár og engin undan-
þágubeiSni frá þeirra hálfu í sam-
bandi viS herskyldulögin yrSi tek-
in til greina. VélasmiSir þessir
höfSu tilkynt forsetanum, aS þeir
gætu ekki samþykt málamiðlunar-
tillögur verkamanna ráSsins og
yrSu því aS halda verkallinu á-
fram. Enn hefir ekki frézt
hvernig þeim hafi orSiS viS til-
kynningu hans.
Eugene Debs, jafnaSarmemna-
flokks leiStogi í Bandaríkjunum
og er þrisvar hefir sótt um forseta
kosningu sem forsetaefni jafnaSar-
manna, var nýlega dæmdur í tíu
ára fangahússvist fyrir tilraunir aS
hnekkja þátttöku Bandaríkjanna í
stríSinu. Sannfæring hans virSist
hafa veriS sú, aS þetta væri stríS
auSvalds og hnefaréttar og engan
veginn í þágu lýSfrelsisins frá
hálfu bandaþjóSanna. Einu óska-
börn frelsisins hér á jörSu væru
þeir Lenine og Trotzky á Rúss-
landi. — BlaSiS Free Press hér í
bænum kemur meS þá tillSgu, aS
þar sem Bandaríkjastjórnin hafi
nú þau skjöl meS höndum, er
sanni aS þeir Lenine og Trotzky
hafi aS eins veriS launaSir um-
boSsmenn Þýzkalands, aS Debs
séu gefnar afskriftir af þessum
skjölum, svo hann hafi eitthvaS aS
hugsa um næstu tíu árin.
Bandaríkin hafa nú samþykt
$400,000.000 auka lánveitingu til
brezka veldisins. Hafa Bandarík-
in þá lánaS Bretum $3,750,000,-
000 síSan stríSiS byrjaSi og öll-
um bandaþjóSunum samanlagt
$7,092,040,000.
Skrásetning manna á aldrinum
frá 18 til 45 ára fór fram í Banda-
ríkiunum þann 12. þ.m. Voru um
14,000,000 manna á þesum aldri
skrásettir og þykir’ þetta góSur
viSbætir viS mannafla Bímdaríkj-
anna á herskyldualdri.