Heimskringla - 19.09.1918, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 19. SEPT. 1918
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
in; ÖH mannvœnleg og hraustleg.
Tveir isynir þeirra eru á vígvellinum
eða á ieið Jvangað. Piltarir heita;
1. ólafur (heima), 2. Árni, 3. Búi
tbáðir í hernum), 4. Helgi, 5. Jósef,
6. Jón. Hann er stjúpsonur ólafs og
býr á sérlandi. Dæturnar eru: 7.
Sigurborg (í Wpeg), 8. Sigríður (gift
Hirti J. Hördai), 9. Guðný, 10. Ás-
hildur, 11. Helga, 12. Rósa.
í ungdæmi hefir Ólafur notið góðr-
ar tilsagnar. Hann talar, les og
ritar 3 tungumál, öld heldur vel; þ.
e.: Menzku, dönsku og ensku. Hann
hefir lært undirstöðu latneskrar
málfræði. Þar af leiðandi kann
hanin 'hana að igóðu gagni í hinum
málunurn. Reikning og landafræði
hefir Ihann einnig lært. Og fróður
er hann uim margt. Afburða vel vit
andi um ættir flestra embættis-
manna á síðustu öld og fram á
þenna dag. Hann er málliðugur og
rnállhagur. ólafur er með hœrri
mönmum á vöxt og þrekinn vel. Prfð-
ur sýnurn og höfðinglegur. Hann er
örl’átur helm að sækja, veitir með
höfðingslund. Kona ihans er hom
um jafnvíg í rausn og eðallyndi.
Þau búa í þjóðbraut. Er þar oft
fjölimenni og dagiegar umfarir allra
þjóðflokka.
Ólafur á ættartölu sína. í móður-
ætt er hanin kominn frá Þorláki
biskup Skúlasyni á Hólum, 1628—
1656. Móðir bans var Sigurborg ól-
afsdóttir Thoriaeiusar, ólafseonar í
Innra-Pagradal. Móðir hennar Yal-
gerður Steinsdóttir (laundóttir).
Helgi faðir ólafs var Jónson, Jóns-
sonar og Helgu Þorvarðsdóttur.
Liggur ætt Helgu aftur tiil Þorleifs
hirðwtjóra á Reykhólum (d. 1486),
Björnssonar ríka á Skarði og Ólafar
Loftsdóttur rfku á Skarði. — Kona
Ólafis er Guðrún Daðadóttir Magn-
ússonar í Dalasýslu; ætt þennar
mun rekjast til Daða Guðmundsson-
ar í Snóksdal.
ólafur lét íerja mig yfir Dolly Bay
og vestur á Tangann. Það gjörði
Jón 'stjúpsonur hans og vinnumaður
Benedikt Þorlákssom', Jónassonar,
Jónssonar bónda á Grænavatni við
Mývatn. Þá höfðu gengið rigningar,
en um morguninn var hita sólskin.
Bg þurfti að ganga gegn um skóg.
Brautiin blaut á pörtum, en flugur
vel lifandi. Þá var eg á ferð vestur í
Hjartarey til Sigurðar bónda Bald-
vinssonar. Komst gegn um skóginn
slysalaust og niður að kýl þeim, er
sker Hjartarey írá fastalandinu.
Þar fann eg Björn son Sigurðar á
engjum. .Skaut 'hann mér yfir kýl-
inr Þá er all-langt heim til Sigurð-
ar. Bærinn s$endur vestast á eynni.
En þahgað komst eg fararheill.
(Meira.)
Útreiðar-dagur.
Hestalykt viS hrossarétt!
HeilbrigS kæla.—Morgun fagur.
Sól í austri. — Sunnudagur.
FerSaveSur. — LoftiS létt.
LeiS til fjalla. — Leggjum á.
Látum svo í hnakk hvern tösku,
og í hVerja eina flösku.
Fleyg í barminn. — Förum þál
Fram í hópi hleypum viS.
Hófasláttur. — Götur duna.
I
Fákur hver vill fram úr bruna.
Hver viS annars keppir hliS.
Geysast fram meS gleSibrag;
gatna láta tóna-strengi
HeilbrigS kæla. — Mrgun fagur.
óma fjörugt ferSa lag.
Uppi’ í hlíS viS hnjúk skal áS;
Hnökkum sprett af, leyst frá
tösku;
tekinn gyltur tappi’ úr flösku.
VíSsýnt yfir lög og láS!
Þína, himinn skýlaus, skál!
Skál þín, bjarti heiSa-salur!
Skál, þín fagri fjalla-dalur!
HeiSablóm, þín heillaskál!
SólargySju sigurskál!
Svona’ á lífiS alt aS vera.
Enginn hrygS né búksorg bera.
Njóti gleSi sérhver sál!
ÞrúSgi hnjúkur, þína skál!
Þessi fagri sunnudagur
lifi’ í minning ljós og fagur!
Drekkum landsins dísa skál!
Þ. G.
—Lögrétta.
Hringhendur.
Gjalla spóa kvæSi kát,
kallar tóa' í fjalli,
hjallar gróa, elfa át
allan snjó úr hjalli.
Baki hóla batnar mein,
blaki Njólu hrakin.
Vakir sól og yrkir ein
akur, fjólum þakinn!
J. J. frá Holtsk.
YFIRLIT.
Eg verS grár meS aldrinum,
eySast tárin kinna,
ýfS af sára sviSanum
sólskins-ára minna.
Gísli Ólafsson,
frá EiríksstöSum.
Gísli ólafsson er mesta og þektasta
alþýt5uskáld Húnvetninga. Eg veit at5
vísur hans eru kvet5nar um land alt, og
einkenna þœr sig af hinni fram úr
skarandi lipurt5, fyndni og: “kend”. sem
þœr eru þrungnar af.
LAUSAVÍSUR.
Hæst af fjallsins háu rönd
horfi’ ég inn í bláinn:
Yfir sólar-Iogans lönd
líSur hjartans þráin.
Kólnar hjarta, hvessist brún,
harSnar skap í Jóni;
ástin hans er eins og hún
eigi heima’ á Fróni.
I hugar akri útlagans
ástin hrakin grætur,
meSan vaka’ í vonum hans
vorsins klaka-nætur.
Fornar myndir mást eg finn—
munans yndis sjóSir —
ekkert bindur anda minn,
eg er vindsins bróSir.
Vina! Ef hjá eg viltur fer
á vængjum fráu mínum,
Iof mér þá aS leika mér
aS lokkunum smáu þínum!
Bát minn knýr oft boSi sver,
en — brims þó mýri hranni,
áfram stýri ég, eins og ber
æfintýramanni.
Pálmi.
Farvinn ogrverr Eignir þínar
Kv eðj u-samsæti
Á laugardagskveldiS, þann 1 4.
þ.m., var Einari Jónssyni og konu
hans haldin skilnaSar samkoma í
Good Templara húsinu á Sargent
avenue. Samkoman var fjölsótt,
húsiS nærri alsett.
Dr. M. B. Halldórsson var for-
seti. RæSur fluttu: séra Rúnólfur
Marteinsson, Dr. Sig. Júl. Jóhann-
esson og Jón J. Bildfell. MeS
söng skemtu þau Mrs. Dalmann,
Miss Hermann, Miss Thorvaldsson
og herra Gísli Jónsson, og má geta
þess, er sjaldan skeSur á samkom-
um vorum hér nú orSiS, aS söngv-
ar í þetta sinn voru allir á íslenzku
og hver öSrum betri. Herra Jón-
as Pálsson lék á slaghörpu af sinni
alkunnu list. Frumort kvæSi ti!
heiSursgestanna fluttu þeir Jón
Runólfsson og Einar Páll Jónsson.
I lok samkomunnar afhenti Jón
J. Bildfell heiSursgestunum, fyrir
hönd Islendingadagsnefndarinnar,
og annara Islendinga í Winnipeg,
gjafir til minningar um komu
þeirra hingaS. Einari vandaSa
ferSatösku (club bag) meS til-
heyrandi ferSa áhöldum (toilet
fittings) og einnig gullbúinn ebony
göngustaf. Á stafinn var grafiS:
“Til listamannsins Einars Jónsson-
ar, frá Islendingum í Winnipeg,
14. september 1918.”
Gat Bildfell þess, aS listamann-
inum gæti orSiS stuSningur al
stafnum, þá taskan hans þyngdist
af öllum þeim lukkuóskum er í
hana væru látnar af öllum viS-
stöddum.
Konu Einars afhenti Bildfel
einnig ferSatösku sömu tegundar
og sömuleiSis gullarmbands-úr,
fagurlega skreytt, og gat þess um
leiS, aS þar sem þaS væri oft ein-
kenni listamanna, aS gleyma tím
anum, þá bæri henni nú aS vera
manni sínum hjálpleg í þeim efn-
um, og allra helzt sjá um, aS hann
ekki gleymdi aS heimsækja aftur
Winnipeg Islendinga.
Einar þakkaSi gjafirnar meS
nokkrum velvöldum orSum.
AS síSustu kvöddu flestir þeir,
er viSstaddir voru, þau hjónin
meS handabandi.
Samkoma þessi var sönn
nægjustund fyrir alla, er viSstadd-
Silfurbrúðkaup
á Gimli.
Þarun 15 ágúst síðastl. áttu l>au
hjón, Jóhannes kaupmaður Sigurðs-
Bon og kona hanis Þorbjörg Jóns-
dóttir, 25 ára giftinigar afmæli. Voru
l>á iliðin 25 ár frá því að þau giftust.
Voru þau gefin saman hér i Winni-
peg af séra Matthíasi .Tochurnssyni,
er þá var staddur hér sem gestur
Vestur-íslendinga árið 1893. Hafa
þau síðan lengist af átt heima í Nýja
folandi, ýmiist á Hnausum eða á
Gimli, þó um nokkur undanfarin ár
þau hafi verið ihér í bænum á vet-
urna. Hefir Mr. Sigurðsson rekið
verzlun á báðum hinum ofannefndu
stöðum og standa þær verzlanlr enn
með miklum blóma. Nú fyrir all-
mörgum árum síðan myinduðu þeir
verzlunarfélagið “Sigurðsson, Thor-
valdson, Ltd., hann og Sveinn Thor-
valdsson, kaupmaður við íslend-
ingafljót. Hefir féilag þetta nú fjór-
ar verzlanir: Við Árborg, ísJendinga
fljót, Hnausa og Gimli. Mun það
vera hið lang stærsta og mesta verzl-
uinarféJag meðal lsJendinga vestan
haiís. Auk algengrar búðarvöru
verziar það með timbur í stórum
stíl og kaupir næstum aJian fisk,
sem veiddur er á Winnipeg vatni,
og fleira.
Þessa afmæiis þeirra 'hjóna var
minst með heimsókn nokkurra vina
og vandamanna þeirra í Nýja Is-
landi, er komu heim til þeirra þenna
dag og fíérðu þeim ármaðarókir sín-
ar. Eyrir hönd vina og ættingja á
GimJi íærðu bæjarstjóri Bergþór
Thordarson, herra Ágúst Polson og
Th. Thordarson þeim skrautritað á-
varp í fagurri silfur umgjörð. Eró
Hnausiím og íslendingafljófi var
þeim færð mjög skrautieg silfur-
karfa með Jblómum . Enn fremur
færðu þeim nokkrar konur á Gimli
sinn blómvöndinn hvoru þeirra. —
Eigi var efn.t til neinnar samkomu,
því á þessu sumri hafa verið veik-
indi á heimilinu og þótti því bezt
við eiga, að Jiáta alt fara fram sem
kyrlátast að auðið yrði. Hefði vin-
um þeirra annars verið Ijúft að fá
tækifæri tii þess að heimsækja þau
á þessum degi og votta þeim bæði
þakklæti s'itt og vináítu fyrir svo
margt og margt- frá liðnu árunum.
En í huganum beina þeir óskum
sínum til þeirra, um auðnuríkan
æfiferil alt til enda, og bjarta, gleði-
ríka og sigursæla framtíð.
1 hópi vor Tslendinga hér vestra
eru þau ihjón í tölu vorra allra niýt-
ustu og beztu manna, því samfara
ráðdeiid, hagsýni og dugnaði hafa
þau góðan mann að geyma, og
drengskap haldgóðan og sannan.
R.
------o-------
Henning Ton Melsteð
Einn meðal hinna merkari yngp-i
rithöfunda Svía, Henning v. Mel-
steð, er af íslenzkum ættum. Er
fæddur 1875 og er lögfræðingur.
Faðir hans, TTeodor Finne von
Melsteð (f. 22. febr. 1830, d. 20.
febr. 1916) var sonur Jens Finne
Melsteð premier-lautinants, sem
var fæddur J. maí 1804 á St.
Thomas og andaðist 1850 (eða
1851) í Vesturheimseyjum. Fað-
ir hans var Ketill Jónsson Melsteð,
er var landsstjóraritari um hríð á
St. Thomas, en síðar varð hann
majór í danska landhernum og féll
á eynni Anholt 26. marz 1811.
Ketill Melsteð var fæddur á Mel-
um á Skarðströnd (og er Melsteðs
nafnið dregið af fæðingarstaðn-
um) um 1 762, en fór ungur utan
og útskrifaðist 1784 úr Slagelse-
skóla, varð eftir það yfirmaður í
danska landhemum og tók 16.
júní 1 798 embættispróf í lögum
við Kaupmannahafnar háskólann
með 1. eink. og árið eftir ( 1 6.
jan.) varð hann landstjóraritari á
St. Thomas eins og fyr segir. Hér
er í safni Jóns Sigurðssonar á
Landsbókasafninu merkileg bréf
frá honum, flést rituð á St. Thom-
as, til dr. Gríms Thorkelíns, og
hafa þeir verið góðir vinir, Kona
Ketils Melsteðs var dönsk, en fað-
ir hans var Jón Ketilsson (f. um
1 734, d. 1 2. ág. 1818), er var al-
bróðir Magnúsar sýslum. Ketils-
sonar, og voru þeir synir Ketils
Jónssonar prests í Húsavík (d. 24.
marz 1778), og Guðrúnar Magn-
úsdóttur systur Skúla landfógeta.
Jón Ketilsson bjó við Breiðafjörð,
síðast í Gvendareyjum og var um-
boðsmaður Skógarstrandar um-
boðs. Fyrri kona hans og móðir
Ketils Melsteðs var Halldóra dótt-
ir Gríms Grímssonar lögsagnara á
Stóru-Giljá. Hún var föðursystir
Gríms amtmanns Jónssonar.
Ein af nýjustu og lengstu skáld-
sögum H. v. Melsted er “Miljón-
eren’ og kom sú saga út í árslok
1917 og iýsir stríðsgróðabralli í
Stokkhólmi nú á síðustu tímum.
fjörug saga og skemtileg. Hefir
hún verið mikKS lesin, því eftir
stuttan tíma var komin út af henni
3. útgáfa. “Gerða” heitir önnur
saga hans, nokkru styttri, sem út
kom nú í ár, einnig skemtileg saga
og vel skrifuð, er gerist meðal
heldra fólksins í Stokkhólmi og
lýsir bæði heimilislífi þar og sam-
kvæmislífi. "Mina Gossar’’ heitir
barnsaga, lýsing á uppeldi tveggja
drengja, sem út kom 1917. Sá er
þetta ritar hefir að eins lesáð þess-
ar þrjár bækur af skáldritum hans,
en þau eru mörg, sem hér eru ó-
talin.—Lögrétta.
“Awtar í
hlámóðk fjalla”
bók Aðalstsins Krist-
jánssonar, er til sölu
á skrifstofu Heims-
kringlu. Kostar Jl.75
send póstfrítt. Finnið
eða skrifið S. D. B.
Stephansson, 729 Sher-
brooke St., Winnipeg.
$1.75 bókin
Marselína.
(Tileinkað Ágúst Sædal.)
Líð eg hér gegn um laufgan skóg,
loftið er farið að hlýna;
hendist ég yfir holt og mó,
og hugsa’ um þig, Marselína.
Kvaka fuglar í fögrum lund
og fjörga sálu mína;
kveða um sæla sumarstund
og syngja — Marselína.
Litskrúði glituð broshýr blóm
í blikandi lundi skína.
Kveður þeim blærinn ástar óm
og andvarpar------Marselína.
Laufþaktar bjarkir beygja sig,
er blómstrum vorgeislar krýna.
Lífsins vorfegurð laðar mig
líkt og þú — Marselína.
Unnendur hérna eiga leið
og eiða binda sína;
vitnar það sólin hrein og heið
og hvíslar — Marselína.
Eg fram í dvala draumum líð,
er dýrð-myndir lífs mér sýna
og endurbirta mér æsku tíð,
eins og þig — Marselína.
Bifreiðin sendist hól af hól,
hérarnir á mig blína.
Á loftinu hnígur heilög sól,
en hvar ef Marselína?
Akarnir blika í aftan kyrð,
umhyggju bóndans sýna.
Búgarður við oss blasir í firð,
býr þar hún Marselína.
S. B. Benedictsson.
Einu herflutnmgs skipi Banda-
ríkjanna, með 2,800 hermenn um
borð, var sökt um miðja síðustu
viku af þýzkum kafbát, er það var
um 200 mílur frá Englandi. öll-
um mönnunum varð bjargað og í
viðureigninni var þessi kafbátur
Þjóðverja svo laskaður að talið er
líklegt, að hann hafi farist.
Umboðsmenn
Heimskringlu
1 Camda:
Manitoba:
Guðm. Magnússon, Árborg, Framnes
F. Flnnbogason, Árnes og Hnausa
Eirfkur Bárðarson........Bifröet
og Geysir
Lárus F. Beck----------Beckville
Sigtryggur Sigvaldason__Baldur
Thorst. J. Gislason________Brown
og Thornhill
Páll Anderson_______Cypress River
Guðm. Jónsson..........Dog Creek
G. J. Oleson...........Glenboro
G. J. Olesfon....... SkálhoM:
B. Thordarson ____________ Gimli
Jóhann K. Johnson__________Hecla
Slg. Sigurðson ..... Wpg. Beaoh
og Husawiek
Arni Jónsson___________ Isafold
Guðm. Guðmundsson ______Lundar
Pétur Bjarnason .. Lillesve, Mark-
land, Otto og Vestfold
Ó. Thorleifsson _______ Langruth
og Wild Oak
Paul Kemested...........Narrows,
Siglunes og Hiayland
E. Guðmuædsson______________Mary HiU
Páll E. Isfeld...............Nes
St O. Eiafksson..............Oak View
Ingim. Erlendsson______Reykjavfk
S. ThorwiaJdson.........Riverton
Gunnl. 8ðlvason__________Selklrk
A. Johnsen ____________ Sinclair
Hallur Hallssen ______Sllver Bay
Halldór EgilAon .... Swan River
Jón Sigurðseon_____________Vidir
Auigust Jöhnson .... Wmnipegoais
Sask., Alta. og B. C.
Magnús Tait________________Antler
Hjálmar O. Lopteson..- Bredenhury
J. T. Friðriksson...... Dafoe og“
Kandahar
Oskar Olson__________Churchbridgo
O. O. Johannson, Elfros, Sask
John Janusson ______Foam Lake
Jón JÓhannsson .....Holar, Sask.
Jónas J. Hunford ..... Innisfail,
Markerville og Red Deer
Bjarni Thordarson John S. Laxdal . .... Mozart
Snorri Jónsson Tantailon
Paul Ríarnaaon _ .. Wvnvaw
Valgerður Josephson 1466 Argyle Place South Vancouver, B. C.
1 Bandaríkjunam:
Jóhanni Jóhannsson, .. , Cavalier Signrðnr Johnson og Hensel > Rantry
Mrs. M. J. Benedictson S. M. Breiðfjörð . og Upham Blaime Gnrðav
S. M. Breiðfjörð Edinburg
Elfg Austmann
Árni Magnússon — Hallson
Gunnar Kristjánsson______Milton
Col. Paul Johnson______Mountaia
G. A. Dalmann ........ Mlnneota
G. A. Dalmann _________ Ivanhoe
G. Karvelsson _____ P1 Roberta
Einar H. Johnson___Spanhh Fork
■ión Jónsson, bóksali ___ Svold
BORÐVIÐUR
SASH, ÐOORS ANÐ
MOULDINGS.
Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum
Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar
THE EMP1RE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
LOÐSKINN! HÚÐIR! ITLL!
Ef þór viljið hljóta fljótustu skil á andvirði
og hsesta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og
tl. senðið þetta tiL
Frank Massin, Brandon, Man.
Dept H.
Skrifið eftir prlsum og shipping tags.
RJOMI KEYPTUR
Yér æskjnca ©Itir viðskiftavinum, gönríum og nýjum. á
þessu eumrl. — Rjómaaendingum aint á jafn-skilvislogan hátt
Og áður. Hawta vorð borgað og borgun send strax og vár
höfum maðteldð rjómann.
SKRXFIÐ OSS EFTIR ÖLLTTM TTPFLÝSINGUM
Um ár«(ðanMk vorn visnm vár tS Union Bahk og vtSakOka-
vina vorra annara. Nofnið Hoima^ringlu er, þér akrlfiO <
MARIT0BA CREAMERY CO. LTD.
609 WtlUaxn Ave.
WinnitKW, ManRoba.
Til Sölu:
Bújörð, 160 ekrur, 50 ekr. brotn-
ar; landið alt inngirt og boitiland
afgirt; góðar byggingar, ágeeftur
brunnur. Mjðg herttugt land fyrk
“mixed farming.” Verðið er $ 1 9
ekran. Skilmálar rýmOegir. —
Skrifið eða finnið
S. D. B. Stephanáon.
729 Sherbrooke St., Wirmipeg.