Heimskringla - 19.09.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.09.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 19. SEPT. 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSiÐA EINAR STEFÁNSSON LONG Einar Stefánsson Long. “Sæl er hver hreinskilin sál, á sakleysi og hreinskilni byggist sannleikans sigrandi trú; hún sjálf er eitt barn hér að ofan.” Þannig talar Tegnér, hið innblásna skáld Svíanna, til fermingarbarnanna. Þau and- ríku orð mega standa sem yfirskrift yfir 1-ífi Einars. (Hann kunni aetíS bezt viS, aS þeim íslenzka siS vœri haldiS, aS nefna fólk skírn- amafni, og því gjöri eg þaS nú.) Þykk sorgarskýin hafa grúft yfir hinu vestur-íslenzka mannfélagi í seinni tíS. Sí og ae hafa skeytin borist um saerSan eSa fall- inn Islending á vígvellinum. En harmafregn- in eigi minst var sú, sem barst íslenzka mann- félaginu fyrir skemstu, aS fallinn væri einn hinn efnilegasti maSur úr hópi ungra Vestur- Islendinga, Einar Long. Nákvæmar fréttir höfum vér ekki fengiS, því þeir, sem honum stóSu næst, eru á ættjörSinni, Islandi, og þangaS hefir andlátsfregnin veriS skrifuS. En vér hér vestra nutum hans á aSal-starfs- tíma hinnar stuttu æfi hans, meS oss var hann samverkamaSur og vér lærSum aS þekkja hina ungu hreinu sál hans; þess vegna syrgjum vér. OrS frá honum sjálfum, fyrir ári síSan, er hann frétti lát annars Vestur-Islendings meS drenglynda sál, Gilberts Jónssonar, eru ekki fjarri því aS vera lýsing tilfinninga vorra nú: “Eg hryggist ekki, því eg veit, aS honum líS- ur nú betur en fyr, og aS sál hans, sem ætíS var svo stór og göfug, hefir nú meira Ijós og betra svigrúm til þroska. En söknuSur hefir fylt sál mína meiri og dýpri en eg hefi nokkru sinni fyr fundiS til.” Ó, hve fórnin er sár fyrir þá, sem líSa í stríSinu, og líka fyrir vinina, sem heima sitja og mannfélagiS harmi lostna viS fráfall þess- ara ágætu ungu manna! Drottinn minn, “hvaS lengi, hvaS lengi!” Einar var fæddur aS Naustahvömmum í NorSfirSi í SuSurmúlasýslu á Islandi, 22. desembermánaSar áriS 1891. Foreldrar hans voru þau hjónin Stefán Bjarnason og GuSbjörg Mattíasdóttir. FaSir hans er nú dáinn, dó eftir aS Einar fór í stríSiS og var þá móSir hans skilin eftir meS þrjú börn inn- an viS fermingu. Var þaS ætlun Einars, aS heimsækja hana aS stríSinu loknu og veita henni þá aSstoS, sem hún þyrfti. Longs nafniS tók Einar upp eftir aS kom hingaS vestur og er þaS úr móSurætt hans. MóSurafi hans var Mattías Mattíasson Long, bróSir þeirra Longs bræSra í Winnipeg, Sig- mundar og Bergsveins. Englendingur, sem bar þaS nafn, settist aS á Islandi, og frá hon- um er hin íslenzka Longsætt komin. Þegar Einar var 5 ára gamall, var hann tekinn til fósturs af séra Jóni GuSmundssyni aS Nesi í NorSfirSi, og er séra Jón bróSir FriSriks GuSmundssonar, aS Mozart í Sas- katchewan. Hann og kona hans reyndust honum ástríkir fósturforeldrar og hlyntu þau aS heill hans á allan mögulegan hátt. Vildi séra Jón aS Einar gengi vanalegan skólaveg á Islandi, en einhverra orsaka vegna var hann því fráhverfur, og tók heldur þaS ráS, aS fara suSur í Reykjavík til aS Iæra klæSa- saum. ViS þaS starf var hann, þangaS til sú verzlun, er hann vann fyrir, hætti. Hvarf hann þá austur aftur til fósturforeldra sinna og afréS aS fara til Ameríku. Til Winnipeg kom hann í júlí áriS 1909 og réS sig fljótlega í vinnu hjá bónda vestur í Qu’Appelle bygSinni íslenzku í Saskatche- wan. Þar var hann einnig næsta vetur og byrjaSi þá aS ganga á alþýSuskóla ásamt því s?m hann vann fyrir sér. Fyrsti kennari hans í þessu landi var Miss Jenny Johnson, þá kennari þar í bygSinni, nú hér í Winnipeg. Á þessu tímabili komst hann einnig í kynni viS séra Hjört J. Leó, sem þá var sóknarprestur á því svæSi. Tókst brátt meS þeim kunn- ingskapur, sem varS aS óslitnum vinskap. Séra Hjörtur fór þegar í staS aS veita Einari nokkra tilsögn, enda var þá vöknuS löngun hjá honum til aS ganga mentabrautina og helzt aS verSa prestur. HaustiS 1911 byrjaSi hann nám viS Wes- ley College í Winnipeg, og settist auSvitaS í neSri bekk undirbúningsdeildarinnar. Skort- ur á ensku-kunnáttu stóS honum fyrst fram- an af mest fyrir þrifum, en þó var hann fljót- ur aS nema ensku, eins og hann var fljótur viS alt nám. Hann var beztu haéfileikum gæddur, og sérlega fljótur aS skilja; hafSi skýra, rökfræSilega hugsun og gott minni. ÞolinmæSi aS sitja yfir lestri hafSi hann ekki ætíS aS því skapi, en gáfurnar voru leiftr- andi fjörugar. Námsbrautin varS honum nokkuS erfiS og slitrótt sökum fátæktar. Þó hjálpuSu hon- um nokkrir menn. MeSal þeirra má nefna Thorstein Oddson, Dr. Brandson, B. M. Long óg séra Hjört Leó. Sjálfur vann hann viS hvaS sem bauSst. Athvarf átti hann einnig hjá FriSrik GuSmundssyni aS Mozart; var hann hjá honum tíma og þar taldi hann helzt heimili sitt hér í Ameríku. Skólagöngunni var lokiS 1916, þegar hann gekk í herinn, og átti hann þá tvö ár eftir til aS útskrifast sem stúdent frá Manitoba háskólanum. Auk þess sem nú hefir veriS getiS, var starf hans hér vestra einkum fólgiS í því, aS kenna og leysa af hendi ýms kirkjuleg og fé- lagsleg störf. Hann kendi í alþýSuskóla bæSi í GrunnavatnsbygSini í Manitoba og VatnabygSinni í Saskatchewan. Um kenslu- starf hans veit eg einna minst, en þaS veit eg, aS honum var sýnt um þaS aS útskýra og segja frá, og eftir því aS dæma, hefir hann veriS vel til þess fallinn aS kenna. KirkjustarfiS var hans aSalstarf. ÞaS sem laut aS trú, guSfræSi og kirkju var hans líf. Ekkert heillaSi hug hans eins mikiS og þau málefni. Um þau efni hugsaSi hann sífelt og ekkert lá honum eins þungt á hjarta eins og þaS, aS verSa á þ$im sviSum aS liSi. Um eitt skeiS virtist nýja guSfræSin ætla aS her- taka hann, en frá henni var hann horfinn nokkru áSur en hann gekk í herinn og búinn aS eignast heita og sterka trú á guSdóm Jesú Krists í þeim skilningi, sem hin almenna, kristna kirkja hefir kent hann á öllum öldum. Áhuga sinn í þeim efnum sýndi hann meSal annars í því, aS hér í Winnipeg fékk hann unga menn til aS koma saman til biblíu-sam- lesturs. Hann var einn af fyrstu meSlimum Skjaldborgar-asfnaSar hér í bæ, starfaSi þar í sífellu, þegar hann var í bænum, var fyrsti forseti safnaSarins og einn vetur prédikari hans. Aldrei held eg aS eg hafi svo fengiS bréf frá honum, eftir aS hann fór héSan af landi burt, aS hann ekki mintist á Skjald- borg, og þaS meS sterkum áhuga og fullri vissu um þaS, aS söfnuSurinn hefSi köllun til aS vinna nauSsynlegt og mikiS verk fyrir guSs ríki. Eitt sumar vann hann á vegum séra Hjartar kirkjulegt starf í Lundar prestakall- inu. MeSal annars prédikaSi hann þá á hverjum sunnudegi. Prédikanir hans báru vott um einlæga trú og góSa hæfileika. ÞaS var ávalt lærisveinn Jesú Krists, sem þar tal- aSi. enda var hann fastákveSinn í því aS láta boSun kristinnar trúar verSa sitt æfistarf og þar gjörSum vér oss allir, sem þektum hann, hinar beztu framtíSarvonir. I öllu félagsstarfi, hvort heldur var í Good- Templara stúkunni, ungmennafélagi safnaS- arins eSa annarsstaSar, var hann ákjósanleg- asti stuSningsmaSur. Þar komu hans fjöl- breyttu gáfur, hin makalausa kátína og hiS óviSjafnanlega fjör hans aS góSum notum. GlaSlyndi hans var smittandi og einbeitni og áhugi hans voru öfl til framkvæmda. Hann var vel máli farinn, hafSi gott vald á íslenzkri tungu og hafSi þaS til aS bera, sem þarf til aS vera ötull og skemtilegur starfsmaSur í opinberum félagsskap. Einn veturinn ávann hann sér heiSurspening (medalíu) í mælsku- samkepni stúdentafélagsins. Var hann þá í undirbúningsdeildinni í Wesley College og kepti viS þá, sem voru komnir töluvert lengra í skólanum. Hann innritaSist sem sjálfboSi í 203. her- deildina 28. febrúar 1916. Hann gjörSi þaS vegna þess, aS samvizkan leyfSi honum ekki annaS; aS hér væTÍ um skyldu aS ræSá og hann gæti ekki talist annaS en ómenni, ef hann ekki legSi krafta sína fram á þenna hátt til stuSnings réttlætinu. En hugsun hans var aS vinna RauSa Kross starf; hann hrylti viS aS taka líf; en sínu eigin lífi var hann fús til aS fórna. Hann var all-lengi viS kenslustarf á herstöSvum á Englandi eftir aS hann kom þangaS, og hefSi líklegast getaS veriS þar enn; þá kom aftur skyldu-röddin, sem ekki lét hann í friSi. Honum fanst skylda sín vera yfir á Frakklandi. ÞangaS gat hann ekki fariS, nema aS faraí skotgrafir og hætta viS RauSakross starfiS. Hann tók þann kost- inn og krafSist þess, aS hann væri sendur yfir um. ÞaS var seint í fyrrahaust. Frézt hefir, aS hann hafi aftur veriS kominn aS RauSakross starfi nú síSast, sem er engu hættuminna, en var honum geSfeldara. Aldrei kvartaSi hann samt. Jafnvel síSan þaS fréttist, aS hann væri dáinn, komu bréf- spjöld frá honum., rituS 2. ágúst, þar sem hann tekur þaS fram, aS sér liSi vel (“well and happy"). Vinur hans, sem er í stríSinu á Frakklandi, hefir skrifaS þaS, aS hann hafi veriS aS binda um sár hermanns á víg- vellinum, þegar kúlan kom, sem réS honum bana 9. dag ágústmánaSar. Átakanlegt er aS hugsa til þess, aS sjá hann hér á jörSu aldrei framar. Eg veit aS öllum, sem þektu hann, finst stórt autt skarS þar sem hans misti viS; en óneitanlega var fórnfýsi hans aSdáanlega fögur. Hann var frábærlega hreinn og einlægur í sál og öllu lífi sínu. Nærri ómögulegt er oss aS sætta oss viS aS missa hann, en þaS sem helzt á- vinnur þaS, er sú sannfæring, aS hann hafi gefiS sitt hreina líf sem fúsa fórn til stuSnings því málefni, sem drottinn á sínum tíma lætur verSa öllum þjóSum til blessunar. R. Marteinsson. V Siggi litli. Eftir Pálma. . j (Niðurl.) Siggi sat óróleKur viS verk sitt. ÞaS voru liSnir nokkrir dagar síS- an hann hafSi fengiS þau fögru fyrirheit, um þaS aS fá aS búa til skó handa húsmóSur sinni. En nú vissi hann, aS stundin var komin og meSvitundin um þaS fylti huga hans af undarlegum óróleika, sem átti takmörk sín til kvíSa, er hann þó skildi alls ekkert í. Meistari hans hafSi ekki veriS heima seinni hluta dagsins og hann hafSi skiliS þaS á húsmóSur sinni, aS hún ætl- aSi aS láta hann mæla fótinn á sér þá um kvöldiS. Honum fanst loft- iS svo þungt þar á verkstæSinu og hann langaSi út — eitthvaS út í hinn kalda, svalandi haustvind, er blés um gluggann. Og þó hefSi hann ekki viljaS fara út fyrir nokk- urn mun. Undarlegt ósamræmi í mannssálinni stundum! Og Siggi kastaSi frá sér verkefninu og huldi andlit sitt í höndum sér. Hann heyrSi klukkuna ganga á veggn- um, óm af manna máli úti á göt- unni og þytinn í vindinum. Og honum fanst allar hugsanir og skilningarvit sín skerpast eftir því er meiri sljófleiki færSist yfir lík- ama hans. Hann þóttist sjá inn í herbergiS inn af verkstæSinu þar sem hann vissi aS húsmóSir hans var. Hún stóS viS dyrnar og hlust- aSi. Nú opnaSi hún hurSina hæ'gt og varlega og kom beint til hans. Hún nam staSar viS hliS hans og horfSi á hann. Siggi þorSi ekki aS líta upp. Óvissan um þaS, hvort hann væri aS dreyma eSa ekki varS þó fljótlega yfirsterkari í huga hans. Og hann leit upp. ÞaS stóS heima. Kona meistarans stóS viS hliS hans og horfSi rann- sakandi augum á hann. “Jæja, þá," sagSi hún blátt áfram eftir litla þögn, “mældu nú fótinn á mér," og hún settist viS hliSina á honum á stólinn sem var þar og byrjaSi aS leysa gamla skóinn sinn af fætinum á sér. Siggi var nú alveg eins og milli steins og sleggju. Hann heyrSi óminn af orSum hennar, eins og þau kæmu frá annari veröld, og hann tók málbandiS sitt og mælistokkinn eins og í draumi. Hann sá allar hreyfingar hennar og heyrSi hana anda jafnvel þó aS hann hvorki horfSi á hana né væri aS hlusta eftir andardrætti hennar. Hann sá, aS hún studdi fætinum á þrep- iS, sem fólk notaSi til þess aS standa á, þegar þaS var aS láta taka mál af sér. En hve fóturinn var fagurlega bygSur. Hann sá tærnar gegn um þunna sokkana og hinn þrýstna kálfa upp frá hinum fögru öklaliSum. Hann beygSi sig niSur til þess aS taka mál af lengd fótarins. Hún lyfti honum dálítiS upp til þess aS gera honum starfiS auSveldara og um leiS strauk hún kjólfaldana alla leiS upp fyrir knéS. Siggi mældi fót- inn—skrifaSi einhverjar tölur— mældi aftur og skrifaSi. Hún sagSi eitthvaS—Siggi vissi ekki hvaS. Hún studdi sig viS öxl hans. — Siggi misti málbandiS. Og er hann tók þaS upp aftur, misti hann blýantinn, oS síSast, er hann ætlaSi aS taka hann upp, misti hann tölubókina. Hann heyrSi silfurhljómshlátur hennar og hann skalf eins og hrísla. — "Ertu búinn aS mæla fótinn?" spurSi hún, og er Siggi umlaSi eitt- hvaS sem líktist jái, spurSi hún: “ÆtlarSu ekki aS hjálpa mér í skóinn aftur?” Siggi kiptist viS og beygSi sig niSur eftir skónum. “Eg þakka hjartanlega, SigurSur minn,” sagSi hún er hún fann aS skórinn sat fastur á fætinum um leiS og hún strauk hendinni um vanga Sigga. “Þú ert góSur maS- ur.” Svo lagaSi hún sokkian á fætinum á sér og kjólinn sinn, og stóS upp. Siggi þorSi ekki aS líta upp. Hann vissi, aS hún stóS viS hliS hans og hann rjálaSi viS mál- bandiS sitt. Hann fann, aS hún beygSi sig nær honum og hann vissi aS hún ætlaSi aS segja eitt- hvaS og honum fanst hjarta sitt hætta aS slá. Svo fann hann mjúk- an handlegg um hálsinn á sér, sem þrýsti höfSi hans aS brjósti henn- ar og hann heyrSi rödd hennar hvíslandi, en þó dálítiS hása: “Þú ert góSur maSur, SigurSur minn— góSur maSur.” Þögn.—Svo þrýsti hún höfSi hans enn undarlegar aS brjósti sér og sagSi og í rödd henn- ar var einhver undarlegur hreim- ur af afsökun: “MaSurinn minn er mér ótrúr----hann er ótrúr----ó- trúr! — ÞaS heyrSist skóhljóS úti fyrir húsinu og kona meistarans hvarf eins og skuggi inn í íbúSar- herbergin. Klukkan var um 12. Siggi var þá enn ekki háttaSur. Hann sat á stól er var viS borSiS er stóS viS glu&gann á svefn'herberginu hans. Og hann hafSi setiS þar í marga kl.tíma. — SíSan kona meistarans hafSi sveiflaS handleggnum um háls hans, hafSi komiS talsverS (Framh. á 7. blu.) Fyrir Sjúkleik Kvenna Dr. Martel’s Female Pllls hafa T«f* tB refaar af lœkaum og seldar k)i flestwm lyfsölum 1 fjóröune aldar. TaklS eafar eftlrliktngrar. Til útlagans. GóSi vinur, — fyrir handan hafiS, hjá þér muni löngum hefir tafiS, þó hann ekki gerSi viS sig vart; — Skilur aS í fjarlægS fósturjarSar fastast kreppa’ aS lífsins norSangarSar,— 1 heimalandi örvar manninn margt! Þó aS brött og grýtt sé heima-heiSin, hríSin dimm—þar sækist kunnug leiSin, og hvar sem hittist bær, er beini vís. En aS reika' á allra þjóSa hjarni, er ei leikur tilfinninga-barni! s — Fár í slfkum sporum kosti kýs! En eg vildi örva þig aS lifa, annars þegja — sízt af öllu skrifa nokkurt orS um kul á eigin kinn. BeiS því hins, aS hentug kæmi stundin, heim aS bregSa mér í forna “Lundinn”,* þar sem varpar höftum hugurinn: Þar sem brotnar þunga-veldi hrannar, þar sem jafnvel fjarlægS engin bannar góSvinum aS leggja hönd í hönd! Þar sem alt er falt, er andinn girnist,— auSur vinst, er tapast ei né fyrnist. Þar skal tengja’ í ljóSi strönd viS strönd! *) Svo var sta’ður nefndur, þar sem hagyr'ðingar Skag- firt5inga og Húnvetninga voru vanir at5 hittast. Nú er vor á voru kæra landi, vangann strýkur helgur lífsins andi; ferSa-þreyttir fuglar koma heim. Raknar alt úr römmum vetrar fjötrum, rödd fær lækur, hlíSin varpar tötrum, glymur loft og jörS af gleSi hreim. Sælt er eftir svartra hríSa vetur söngum vorsins hlýSa, — aldrei betur inn til hjartans ómar þeirra ná. ÞaS er kjarni alls hins stranga, stríóa, stækka, fegra alt þaS ljúfa, blíSa. VoriS, þaS er uppfylt vetrar-þrá! Unnin þraut — er sérhver lífsins sæla, sæluefni — hver ein mótbyrs kæla: sigurslíf — er sælufylling hæst! ^ AlstaSar er æriS nóg aS vinna, aS eins finna hæfi krafta sinna, er aSal vandi alls, sem hefir fæSst! 4 Gakk þú, vinur, vorsins undir fána, veldi þess er hvar sem loftin blána, — óSal lífsins nær um allan heim. I þessu liSi finnum gæfu og gleSi, gefum okkur málum þess aS veSi. Heilsum framtíSinni höndum tveim! Jón Jónsson frá Holtskoti. Jón þessi er eitt af yngrl skáldum Skagfiröinga og ná- skyldur Bólu-hjálmart. Hann ritatSi talsvert i “óöinn” á •’góöu árunum”, þegar eg var heima, og hefir Þorst. Gisla- son lokttS lofsoröi á hann. KvætSitS “Til útlagans” sendi hann mér og metstók eg þati i dag. Fálmi. Stöður fyrir StúDnr og Drengi l>að «r nú mikti vönton 4 skrlístofutólki í Winni- peg, regna hlnna mörgu ungu rnanna ar í hsrinn hata lariV. Útakriiaöir stúdentar at Success Business Ooliege ganga iyrir um veitingu verks. Sucoeas skölinn mentar og setur i stðöur fleiri útskrifaöa Hraðritara, Bókhald- ara og Versiunarfræöi-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höium í þjónustu vorri 30 reynda kennara, rér eigum og brúk- um 160 ritválar og höium hinar stserstu og best útbúnu skólastoCur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Ohartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, einnig er hann 4 undan öUum öörum skólum með tölu útskrifaöra nemenda og medaliu vinnenda. Skólinn útvegar stðöur. — Stundiö nám i Winnipeg, þar sem nóg er af stööum og faeði ódýrara. Skrifið eftir full- komnvfm upplýsingum. PHONE MAIN 1664-1665. The Success Business Gollege, WINNIPEG LIMITED MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.