Heimskringla - 10.10.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.10.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. OKTóBER 1918 Skoðun Norð- manna (Þýtt úr ensku.) Nýtt blaS er nú byrjaS aS koma út í höruSborg Noregs undir nafn- inu “Atlantis”, og eru þeir Prof. Chr. Collin og C. H. Kaarbe rit- stjórar þess. BáSir eru þeir svo vel þektir af ritgerSum sínum snertandi hina miklu nútíSar bar- áttu í heiminum, aS stefna þessa nýja mánaSarrits mun öllum aug- ljós. Fyrsta heftiS er vandaS aS frágangi öllum og hefir inni aS halda margar myndir frakkneskrar listar. Formálinn er ritaSur af Prof. Collin og' birtum vér hér meS kafla úr honum: “Styrjöldin núverandi er alveg einstök í sinni röS á veraldar leik- sviSinu. Frakkland er aS berjast fyrir heiminn og stór partur af heiminum—sem sífelt fer stækk- andi—er aS berjast fyrir Frakk- land. Fremur en nokkurn tíma áSur má mold Frakklands, hinn útvaldi vígrvöllur frelsisins og rétt- lætisins, skoSast sem örlagaþrung- inn staSur mannkynsins. Frakk- land, þar sem reistar voru til forna öflugar verjur gegn Húnum og Serkjum, er nú orSinn sá kastaii, þar margir mismunandi kynflokk- ar verja hin óskrifuSu lög, sem eru sameign allra þjóSa. HerlúSurinn hefir nú hljómaS í öllum pörtum veraldarinnar. Úr bæSi nærliggj- andi og fjærliggjandi stöSum og jafnvel úr þeim löndum, sem and- stæS eru, koma nú ungir menn til þess samhliSa hinum hugrökku Frökkum aS reisa varnargarS, er fyrir fult og alt stemmi stigu fyrir öllum árásum gegn þessum andlega skyldu og frelsisunnandi þjóSum. Frá öllum pörtum ver- aldarinnar, yfir breiSustu höfin, eru karlar og konur nú aS koma— tala þeirra stöSugt aS aukast — til þess aS leggja lífiS í sölurnar ef þörf gerist í þessari baráttu meS verjendum frelsisins og þess friS- ar, sem grundvallast á réttlæti. Aldrei fyr hefir vor gamla jörS séS aSra eins sjón; íbúar fimm meg- inlanda standa nú saman sem bræSur meS því markmiSi aS brjóta á bak aftur drápsvélar her- valds og kúgunar. Aldrei fyr hafa jafn margir menn veriS viljugir aS fórna sér í þágu göfugs málstaSar og aldrei hafa jafn margar konur tekiS þátt í styrjöldum karlmann- anna eSa sýnt meiri fórnfýsi, þol- og hugrekki. Á þessum tímum hvarfla augu vor allra til Frakklands — og um leiS til þeirrar óslítanlegu keSju hinna hugprúSu Atlantshafs þjóSa er nú meS hverjum deginum sam- einast Frakklandi meir og meir. Vér hér í Noregi, þar sjógarparnir bjuggu til forna, er fyrstir allra gengust fyrir frjálsri umferS um AtlantshafiS, vitum aS öll friS- samleg störf vor eru undir því komin, aS höfin geti haldiS áfram aS vera öllum frjáls, og erum því bundnir samúSarböndum þeim vestrænu þjóSum, er lagt hafa grundvöll vors trúarlega og borg- Ókeypis til þeirra tem Þjást af Brjóstþyngslum Nýtt HelmtllMmeaa!, Sem Mfl Brflka An I>eaa aS Teppaat Frfl Vlnnu. Vér höfum nýjan veg atl lækna and- arteppu (asthma) og vlljum ah þér reyniti þatS á okkar kostnatS. Hvort sem þú hefir þjátSst lengur etSa skemur af Hay Fever etSa Athsma ættir þú atS sendta eftir frium skömtum af meöall voru. Gjörlr ekkert tll i hvernlg lofts- lagi þú býrtS, etSa hver aldur þinn er etSa atvinna, ef þú þjáist af andar- teppu, mun þetta meöal vort bæta þðr fljótlega. Oss vantar sérstaklega atS senda metSalltS til þelrra, sem átSur hafa brúkatS etSa reynt ýmsar atSrar atS- fertSir etSa metSul án þess atS fá bata. Vér viljum sýna öllum þelm, sem þjást—á vorn eigin kostnatS—, atS atS- fertS vor læknar strax alla andarteppu og brjóstþrengsli. Þetta tilbot5 vort er of mikils virtsi tll atS sinna þvi ekkl strax I dag. SkrifitS nú og byrjitS strax atS læknast. SenditS enga peninga. AtS eins fult aafn ytSar og utanáskrlft — gjörit) þatS í dag. ---------------------------------- FREG ASTHMA COUPON FRONTIER ASTHMA CO., Reom 802 T, Niagara and Hudson Streets, Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to aralega frelsis. Og þessi samhygS vor hefir gert vart viS sig meS nýj- um krafti á þessum alvöruþrungnu tímum, er skera á úr um frelsi vort engu síSur en hinna stærri þjóSa. Upp úr reykjar mekki or- ustuvallanna sjáum vér rísa dögun nýs tímabils; vér sjáum bandalag þjóSanna — alheims bandalag — haldandi verndarhendi yfir þeim friSi, sem grundvallaSur er á rétt- lætinu — sjáum ný Atlantshafs- lönd bygS af frjálsum þjóSum, er aS því markmiSi stefna, aS allir menn séu frjálsir. Undir þessum kringumstæSum hafa margir hér, bæSi karlar og konur, fundiS þörfina fyrir tíma- riti, sem veriS gæti málgagn allra þeirra er vilja aS Noregur sé þátt- takandi í þeirri miklu vakningu er fylgja hlýtur stríSi í þágu frels- isins og réttlætisins. MeS öflugri aSstoS norskra og erlendra rithöfunda vonum vér aS tímaritiS ‘Atlantis’ geti hjálpaS til aS færa Noreg í nánara samband viS hinar miklu vestrænu þjóSir, er í þátíS og nútíS hafa sýnt svo mikla þjóSrækni og háS svo öfl- uga baráttu fyrir málstaS alls mannkynsins.” ------o------ Eftirtektaverð bók Fyrir eitthvaS þremur mánuS- um síSan kom sú blaSafrétt frá Kaupmannahöfn í Danmörku, aS þangaS hefSu komiS fjórir þýzkir flugmenn og einn þeirra veriS Próf. Nicolai, höfundur bókarinn- ar: “Saga stríSsins; eSa hugleiS- ingar þýzks náttúrufræSings.” Frá því er líka sagt, aS sökum bókar þessarar hafi hann orSiS aS sæta fangavist, inntektir hans gerSar upptækar og aS líkindum tapi hann kennarastöSu sinni viS há- skólann í Berlín. Þessi umrædda bók er sögS sú veigamesta fordæming stríSsins, er rituS hafi veriS af nokkrum ÞjóSverja. Enn hefir hún ekki veriS þýdd á ensku, en vart mun langur tími líSa, áSur þetta verSi gert. Ritdómur hefir birzt um hana í blaSinu “Nineteenth Cen- tury” og er þar skýrt frá aSal inni- haldi hennar og tilfærSar úr henni margar staShæfingar. ViSkomandi "Yfirlýsingu pró- fessoranna” 1914, er undirrituS var af níutíu og þremur velþektum mönnum, segir höfundurinn aS sér hafi falliS miSur, aS fimtán þeirra voru náttúrufræSingar. All-hörS- um orSum fer hann um þá "lyga og haturs öldu”, er oltiS hafi yfir Þýzkaland samfara stríSinu. Þegar aSrar þjóSir voru í kyr- þey aS vinna aS framfaramálum sínum, látandi aSrar þjóSir í friSi, átti slíkt sér engan veginn staS meS þýzkaland. "SkoSun vor er sú, aS sökum velgengni vorrar, mætti alheimur láta sér vel lynda stofnsetning sama skipulags. ‘BorSaSu fugl, eSa bani þinn er vís’, er þýzkur málsháttur og hiS yndislega stef: ‘Ef viltu ei bróSir vera minn, eg vissulega haus mer þinn’ er aS verSa annar. Þetta er sú forskrift, sem ÞjóSverjinn vill frelsa meS heiminn. Trú hans á þetta er óbifanleg, og af því hann > trúir þessu svo fastlega, hlýtur, hann—þó í raun og veru sé hann ekki eins upplýstur eSa mentaSur og Englendingurinn eSa Frakk- inn — aS brjótast til árása gegn öSrum þjóSum meS byssum og sprengikúlum; býr hann sig undir slíkt meS allri alvörugefni, sem væri þetta þýSingarmesta lífsstarf hans. Frakkinn grípur þetta aldr- ei, til þess er hann of glaSlyndur aS eSlisfari og hneigSur til efnis- hyggju. I hans augum er dauSur maSur dauSur maSur, sprengivél sprengivél, og svo fram eftir göt- unum (hann getur ekki skoSaS hlutina annaS en þeir eru). Hagar svo lífi sínu þar samkvæmt. En ÞjóSverjinn sér hugsjón á bak viS þetta alt, og töfrum sleginn af þeirri hugsjón finst honum svo aS byssur og sprengikúlur geti orSiS miSlar þess, aS hann fái hafiS trú- boSsstarf í þágu menningar sinnar — og þetta er ástæSan aS hann Ieikur sér jafn hugfangir\n aS slík- um hlutum og börn aS hvellkúlum (crackers)." Um 8tríS, sem eySilegging úr- valsins af mannkyninu er Próf. Nicolai all-berorSur og til dæmis kemst hann þannig aS orSi á ein- um staS: “Þetta stríS er engu lík- ara en lífsábyrgS fyrir þá líkam- lega og andlega voluSu, og hnekk- ir stórkostlega allri hagsmunalegri velferS líkamlegra hraustra og andlega velgefinna raanna. Því, þó þeir verSi úr helju heimtir frá orustuvellinum, sjá þeir viS heim- komu sína í mörgum tilfellum fyr- verandi starf (business) sitt eySi- lagt og í ofanálag viS þetta verSa þeir sér brátt þess meSvitandi, aS þeir verSi aS bera á herSum sér hina sífelt vaxandi lölu þeirra fötl- uSu og af sér gengnu, sem ekki eru lengur til neinnar vinnu færir.” Á öSrum staS segir hann: "I stuttu sagt, endist styrjöldin nógu lengi, mun hún eSlilega hafa þær afleiSingar aS stríSsþjóSirnar hætti aS samanstanda af öSru en vesalingum, andlega og líkamlega — aS undanskildum nokkrum her- foringjum, er aS sjálfsögSu eru látnir fara varhluta af mestu hætt- unni. Eins hafa flestir hlotiS aS veita því eftirtekt, aS þrátt fyrir hve stórkostlegt manntjóniS hefir veriS, hafa hinar konunglegu fjöl- skyldur ekki beSiS mikiS tjón aS svo komnu." Um nýlendur Englands segir hann: “England á ekki nýlendur sínar sökum þess, aS flaggiS Uni- on Jack hefir veriS dregiS þar upp, heldur sökum þess aS íbúar ný- lenda þessara bæSi hugsa og tala á ensku. Á vorum tímum verSur heldur tæpast sagt, aS brezka krúnan ‘eigi’ ensku nýlendumar. .....En engu aS síSur lifir Eng- land enn í hjörtum nýlendubúanna og í brjóstum þeirra býr enn þá sterk þegnhollusta í garS alríkisins brezka." Höfundurinn leggur þrjár spurn- ingar fyrir þjóS sína og kemst þá þannig aS orSi: "Hver ÞjóSverji, sem ant er um útbreiSslu veldisins þýzka, skyldi reyna aS svara eftirfylgjandi spurningum: 1. Hví komu Búamir ekki Þýzkalandi til hjálpar? 2. Hví fer meiri hluti þýzkra út- flytjenda til Ameríku eSa brezku nýlendanna í staS þess aS fara til þýzku nýlendanna? 3. Hví hefir þýzk verzlun orS- iS svo öflug í brezku nýlendunum, en ékki í einni einustu þýzkri.” Um “Haturssálminn” gegn Eng- landi, eftir Lissauer, segir hann: “aS enn þá hafi engin tilraun ver- iS gerS til þess aS sýna hvers vegna þessi fyndni herra hati Eng- land. ‘Sálmurinn’ frá upphafi til enda samanstendur aS eins af gelt- andi endurtekningum um hatur hans, og flestum er heyra hann, mun verSa á aS spyrja: ‘Hvers vegna hatar þú svo mjög Eng- land?’ — Lissauer sagSi sjálfur einu sinni, aS orS hans ættu ekki aS vera töluS, heldur hvæst. Eg get skiliS, aS hann hafi þar alveg rétt fyrir sér. ÞaS hafa æfinlega veriS til slöngur og eiturnöSrur, en fáa hafSi grunaS, aS jafnmargar þeirra gætu hvæst á þýzku. Sagn- fræSingurinn rómverski segir frá því, aS forn-Germanar hafi slitiS tungurnar úr rógburSargjörnum skáldum, til þess aS varna eitruS- um sílöngum frá aS hvæsa’. Vér erum ekki eins grimmir í dag — en látum oss sem fyrst gleyma því, aS þessi umræddi og svívirSilegi sálmur hafi nokkurn tíma veriS al- þýSlegasta ljóS þýzkalands." Eftir aS hafa lesiS bók þessa v berorSa og hreinskilna þýzka höf- undar, munu fáir undrast yfir, þó yrSi hann aS sæta fangavist, held- ur því, hvernig í ósköpunum hon- um tókst aS sleppa meS heila húS. " ----------------------- 1-- Hafiðþérborgað Heimskringlu ? ................. i. i j Fréttabréf. .... ........... • 1 Spanish Fork, Utah, 24. septeinher 1918. Herra ritstjóri! Tíðarfarið hefir verið hið bezta í alt sumar; uppskeram í góðu meðal- lagi og nýting hin bezta á öiiu, sem búið er að uppskera, sem reyndar er alt, utan sykurrófur, jarðepli og dá- lítið af þriðja slætti heys, sem alt litur vel út og gefur að ölluin líkum góða uppskeru. Líðan fólks er yfirleitt fremur góð, og heilsufar flestra í bezta lagi. — Á meðal landa vorra ihafa þessir látist siðan eg reit þér seimast: Halldóra, kona Friðriks G. Hansen, dóttir Saroúels Bjarnasonar, þeas er fyrst- ur Islendinga flutti ‘til Utah, árið 1855. Hann var sonur Bjarma bónda Jónssonar, á Kvíhólum undir Eyja- fjöllum; sjá Almanak O. S. Th. 1915. Halldóra lézt 22. ágúst, 74 ára að aldri. 12. þessa mánaðar lézt á sjúkra- húsi í Salt Lake City, öldungurinn Erlendur Árnaon, 78 ára að aldri, en ættaður, eftir því sem eg get komist naist, frá Svínadal f stóra Borgar- firði; dugnaðarmaður . Hann læt- ur eftir sig tvo syni og fjórar dætur, sem lifa öll í Utah, ög líklega eitt- hvað af bræðrum heima á ísiandi, því eg hefi heyrt að hann hafi átt þar fyrr eina tíð átta bræður, og má- ske eitthvað af systrum líka. Haustið byrjaði í gær með tals- verðri rigningu niðri í sveit en snjó- gráði á fjöllum, og aftur í dag hefir rignt all-mikið, sem er nú gott og blessað, ef ekki kemur mikið frost, þegar upp styttir. Iðnaðarsýning rikisins og kirkju- þing Mormóma verða hafin í Salt Lake City um næstu mánaðamót, og svo er gamla pólitíkin eitthvað farin að brölta, eins og vant er á haustin, en um úrslit þeirra máia verður ekkert sagt að svo stöddu. En demó- kratar telja sér samt sigurinn alveg vísan. E. H. Johnson. ------o------- Kvittun og þakklæti. Reykjavík, 22. janúar 1917. Prú S. P. Jónsson, Winnipeg. Kæra félagssystir! Mér er í dag mjög mikil ánægja að skrifa yður og votta yður í nafni Hjálpræðishersins vort inmilegasta þakklæti fyrir gjöfina stóru, — 1,000 krónur—, sem þér hafið safnað handa isjómannaheimlinu voru nýja, o.g sem vér fengum fyrir nokkru oss til mikiliar ánægju. Eins og þér munuð skilja hefir þetta verið mjög erfitt verk að vinna á árinu liðna, þar sem allir hlutir hafa hækkað svo mjög í verði, og því hefir gjöfin orðið oss til enn meiri hvatningar en eg með þessum fáu orðum fæ lýst. Guð blessi yður fyrir starf yðar að hans málefni. Samkomusal vorn vfgðum vér fyrir fáeinum mánuðum; en sjómanna- heimilið var vígt fyrst síðastl. föstu- dag, 19. þ.m., og nú í gær, á sunnu- daginn’ voru hér um 600 manns. sem komu til þess að sjá heimilið, þessar tvær klukkustundir, sem það stóð opið öllum. Vígslan var fagurt há- tíðanhald, er seint mun gleymt verða. Eg sendi yður hér með úr- klippu úr Morgunblaðinu fyrir i BJARGIÐ HEILSU YÐAR Veikindi meina vinnutap og kostnað. En þér getið komist hjá veikindum með því að halda þörm- unum hreinum og gefa blóðinu tækifæri til að verja yður alls kon- ar sýkingu. Triner’s American El- ixir of Bitter Wine er meðalið til þess. Einmitt nú, þá veðurbreyt- ingar eru í vændum, er nauðsynlegt fyrir yður að verka vel út magann, og styrkja blóðrásina til viðbúnað- ar. Triner’s meðalið er það allra ábyggilegasta og bragðbezta lyf til þessara hluta. Allir lyfsalar hafa Triner’s American Elixir. Kostar $1.50.— Ef þér þjáist af gigt, flug- gigt, bakverk, tognun, bólgu o. s. frv., þá biðjið um Triner’s Lini- ment, sem er bezta meðal við öllu þess konar. Fæst í lyfjabúðum og kostar 70 cts. — Joseph Triner Comany, Manufacturing Chemists, 1333—1343 S. Ashland Avenue, l gær. l>ér getið þá lesið sjálfar um hátíðarhaldið. J?að var íalloga gert af yður, að safna hjá sveitaiýðnum, og takist yður að safna einhverju í Winnipeg, þá vitið þér að gjöfin verður ávalt þegin með þökkum. Viðvíkjandi Herópinu þá þykir mér fyrir að þér skulið ekki ihafa fengið þau öll; en oss er ei um að kenna, því eg veit fyrir víst að þau voru send. En ef þér viljið fá blöðin eða eitthvað af þeim, þá látið mig vita, og hvaða númer vanta, þá skulum vér reyna að senda eitthvað semna. Yður eru nú sendar hér með beztu kveðjur frá félagssystkinum og vinum, og frá yðar með vinsemd í stríðinu. Yður sjálfri er sent vort bezta þakklæti og flytjið það svo lfka þeim, sem gefið hafa. Guð blessi yður. S. Grauslund, StaffKafteinn. Aths.—Bréf þetta barst mér 1 maí s.l. — sökum vanskila fékk eg það ekki fyr. Gefendanna vegna finst mér sjálfsagt að það sé birt og bið þá velvirðingar á að það var ekki hægt fyr. Bréfið kom skrifað á dönsku, en birtist hér í fslenzkri þýðingu eftir séra Steingrím Thor- láksson. — S. P. J. Ný skáldsaga Fjölda margir hafa þcgar pantað bókina Pantið í dag. Sagan “Viltur vegar", eft- ir Bandaríkja skáldið Rex Beach, er nú sérprentuð og rétt komin af press- unni. Pantanir verða af- greiddar tafarlaust. Sag- an er löng—496 blaðsíð- ur—og vönduð að öllum frágangi; kostar 75 cent. eint. Þessi saga er saum- uð í kjölinn—ekki innheft með vír—og því miklu betri bók og meira virði fyrir bragðið; og svo límd í litprentaða kápu. Saga þessi var fyrir skömmu birt í Heimskringlu og er þýdd af O. T. Johnson. Sendið pantanir til The Viking Press LiMireo P.O. Box 3171. Winipeg, Canada The Dominion Bank HORNI NOTRH DAMfl AVE. 06 SHGRBROOKE 9T. Hðfnn.tAII, npsb. ........ 9 0.000,00« Vara.JAOnr ...............« 7,000,000 Allar elgnlr .............978,000,00« Vér éskum eftlr vlVsklftum verxl- unarmanna og ábyrsjumBt a« gefa þeim fullnægju. SparUjéOsdellcl vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir i borglnni. lbúendur þeesa hluta borgarlnnar dska aO sklfta viO stofnun. sem þelr vlta aO er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglng fyrlr sjálfa yOur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráísmaínr FHOBfg GARRT »450 . d G. A. AXFORD LÖGFRÆBINGUR 603 Parig Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. ------------------------------- J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smith St.) ’PHONE MAIN 6255 - Arnl Anderson E. P. Garland GARLANÐ & ANDERSON LAGFRÆÐINQAR, Pbone Mala 1561 M1 Hlectrie RaiHray Ohambora. Dr. M. B. Halldorsson 401 BOYD BI ILDING Tala. Maln 3088. Cor Por*. A Edn. Stundar elnvðrOubgu berklasVkl og aOra lungnajsúkddma. Er aO tlnna á skrifstofu slnnl ki. 11 tll 12 kl’ 2 111 4 —Heimlll aí 46 Alloway ave. Talstmt: Main 5602. Dr. y. G. Snidal TANRLÆKRIR. 614 SOMEHSET BLK. Portage Avesue. WINNIPEQ Dr. G. J. Gis/ason Phy»lclnn «nd Snr^eoB Athygll yeltt Augna, lCyrna oc Kverka SJúkdómum. Aeamt Innvortls sjúkdómum or udd- BkurTii. 18 Sonth 3rd St.* Grand Forta, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUIX.DING Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Phone: Main 3088. Helmlll: 105 Ollvla 8t. Tals. G. 2815 ver norum ruuar blrgoir Breln- ustu lyfja og m.Oala. KomiO meO lyfseOla yOar blngaO, vér gerum meOulln nákvæmlega eftir ávísan læknislns. Vér sinnum gífaUnrallt.yf?ðDtUn"m °* COLCLEUGH & CO. \ Notre Darne A ak.rkn.ke Sts. Phone Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur likklstur og annaat um út- farlr. Allur útbúnaOur s* bestl. Ennfremur selur hann aliskonar mlnnlavarOa og iegatelna. : j 618 SHERBROOKB 8T. Pheae G. 2153 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur giftingaleyíisbréf. Sérstakt athygll veitt pentunum ogr vit5g:jÖrCum útan af landl. 248 Main St. Phont M. 6606 J. J. Swanson H. G. Hlnrlkatoh J. J. SWANS0N & CO. FASTEIfiNASALAR 061 peatifa aemiar. Talslml Maln 2597 Cor. Portage and Garry, Wlnnloeg MARKET H0TEL 14« Prlnr m Str.rl á nótl markaOlnum Beatu vínföng, vlndlar eg aO- hlynlng gdO. íslenkur veltinga- maOur N. Hallddrsaon, lelObeln- Ir lslendlngum. P. O’CONNBL, Elgandl winnleeg GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. VerkstæOI:—Hornl Toronto 8t. «g Notre Dame Ave. Phene Helmllln ftnrry 2988 Gnrry SM Lagaákvarðanir viðvíkj andi fréttablöðum 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti blaði frá pósthúsina, stendur i ábyrgð fyrir borgun- inni, bvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan á blað- ið, og hvor’ sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, verð- ur hann aS borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef- andinn haldiö áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau bloð, ér hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fráttablöðum eða timaritum frá pósthúsum, eða að flytja í burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoða^i sem .tilraun til svika (prima facie ef intentional fraud).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.