Heimskringla - 10.10.1918, Page 3

Heimskringla - 10.10.1918, Page 3
WINNIPEG. 10. OKTÓBER 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSiÐA Ragnhildur (Tileinkað S. B. Benediktsyni.) Þá Ragnhildur fyrst kom austr- inu úr, fór ást mfn ásjóðandi löngunar túr. 1 sjö nætur fullar eg svaf ekki neitt, svo var mér heitt. Mig dreymdi’ ’ana vakandi. Drott- inn minn! Ó, dýrðlegan gjörir ])ú kvennmann- inn! —Hún líkamann setti í logandi bál, — og líf mitt og sál! Úr austri hún Ragnhildur suður sveif, i>á sór eg að elta’ ’ana — og hatt minn breif. Eg hitti’ ’ana loksins í hádegis stað og hennar bað! En bíddu við, laxi! Hún bara hló; en barnsleg og elskuleg var hún þó. En nákaldur síðan á nóttum er. Hún neitaði mér. Hún Ragnhildur vestur á vængjum leið, en vetrinum kalda eg sáran kveið. Eg hét ibæði’ á Óðin og helgan Krist af hjartans list! En alt var til einskis; Hún seig, hún '96Í g Og seinast i vestri sem röðull hneig. Eg sá aldrei fegurra sólarlag, on þann sorgar dag._____ Eg Ragnhildi eygi þá sigin er sól, hun situr á kveldroðans gylta stól, og greiðir sitt dökkjarpa glitrandi hár, með glampa um brár. Með kompás í vasa 1 vestur eg held —og Venusar hjarta sem glóandi eld eg iabba um eilífð ef ekki’ ’ana finn, i>ann augastein minn. I>ið láið mér kannske.—En eg legg Al Stftð að leita’ hennar Ragnhildar eins fyrir bað, ^^íkrárn 00 gangandi Gyðings genginn’ að hnjám. ^ gigtvekur, gengnn að grettur svo iíkist eg Sám eða Skrám, pá er bað mín trú—í bví trausti eg fer, að taki hún mér. Hún Ragnhildur sér bó hvað fórn mín er full °g frcmri’ en alt veraldar silfur og guii Að fórna’ henni ðllu—bað friðar mitt geð. Já, — fótunum með! A. Sædal. Kirkjan, kristináémur og daglega lífið. Eftr Sigmund Sveinsson. hausthringar. Sumars tjöldin signir blá sól, við öldur niður, líkt og Skjöldungs bleikri brá boðist kvöld og friður. Ellin skrýðir öldungs brá eftir stríðið langa: Hærur síðar hrynja á hjalla fríðan vanga. Frostin deyða fífla smá, fjólum eyða jaröar; eikin breiðir blöð sín á blóma-leiðin svarðar. Andardráttur haustsins hert hefir máttinn Unnar. Er nú grátt og æðabert andlit náttúrunnar. Sólarleiðir skyggja ský, skugga breiðum feldi, Hags því heiði dottar í dauðans eyði veldi. Kulda hrolli hrisUst reyr, baustsins sollinn kífi; Þó er hollur harður þeyr hita-mollu lífi! Stormsins hót mig stæla' eg finn, styrks svo njóti’ eg betri: Hroðum fótum hugur minn hleypur á móti vetri! PALMI. GAS í MAGANUM ER HÆTTULEGT Ráðleggur að Brúka Daglega Magn- esiu Til að Lækna tað. Orsak- aat af Gering í Fæðunni og Seinni Meltingu. uppþembu 'og<1Uðrnota afn?,Um,’ 8amfa,r.a máltíðir, er æfinleía LoÍmin?U um ofmilcia framleilsiu af hÍfdrlcbloríó sas.' ssBsss' "**-»-■ í"“i!íS: magahimnurnar, er lelhir oft "tií”"^/^0 ritls- og hættulegra magasárÓ an gerar og súrnar, myndandi særandi gas sena þenur út múgann og stlmmló hrlf4 á* h'jartahf’ hefir °ft .uut® er heimskulegt, ah skeyta Líss1.*1?1 .fannig lagaS ásigkomulag }>rúka aí eins vanaleg melttng- vnI?eíulJ ?em ekki hafa stemmandi á- hír v(lý,ri?Bl!na- * Þess statS þá fátiu iytsalanum nokkrar únzur af af hv?VwIIÍ.?Bines.ia. 08 taktu teskettS ?i«Þí. ) kvartglasl af vatni á efttr mál- h.mh tta -rekur Kasiti. vindtnn og upp- þembuna ur likamanum, hreinsar mag- ann, fyrlrbyggir safn of mikillar sýru og orsakar enga verki. Blsurated Magnesia (i ðufti eða töflum en aldrel ldgur) er hættulaust fyrir magannT ö- dýrt og bezta magnesla fyrir marann hefirer ffúliaB af þúsundum fölk* seni köst *U af mat sinum °* ®ngin eftir- JÞegar maður fer að hugsa um kristindómisástandíð á landi voru (íslandi), þá verður manni á að spyrja: Hvar endar sá glundroði og sú deyfð, sem nú virðist vera að á- gerast innan kirkjunnar? Guðfræð- isdeild liáskólans, sem undirbýr prestaefnin okkar, er skipuð af beim mönnuin, sem okkur albýðumönn- um virðist kenna nokkuð annan kristindóm en -bann, sem okkur var kendur í æsku. Annar prófessorin-n er nýguðfræðingur, ihinn andatrúar- maður, en um dósentinm veit eg ekki bvaða stefnu ’hann befir. Er nú að furða, þó nemendurnir verði lausir í trúarskoðunum sínum, þegar kenlslan er svo löguð, að hver kenn- ari hefir sfn-a sbefnu og það er strik- að út úr bibMunni, sem auð-sjáan- lega hefir bjáipað tslenzku þjóðinni bezt á umliðnum öldum, til að standast eldraunir þær, sem þjóðin hefir orðið að þola? — Mín skoðun er, að þessar trúar-stefnur veiti ó- hollum stmumum inn í þjóðlíf vort. Orðheldni og ráðvendni virðast ekki vera á háu stigi hjá þjóðinni nú; fleistir virðast hugsa um það helst og fremst, að ná í peninga, þó þeir svo þurfi að seiiast í vasa ná- ungans; sé .hægt að bilma yfir það með einhv-erjum lagaflækjum, þá þykir alt gott. I>að er eins og menn hugsi: Blessaður bimnaifaðirmni er ekki að skifta sér af smá-ibrekum okkar, þótt við stjökum dálítið við náunganum og látum -hann iiggja í sorpinu, þó við notum nafn drottins tfl að fegra með þessi brek okkar, þá segir nútíma guðfræðln okkur, að 'han-n sé svo óendanlega miskun- samur, að hainn -fyrirgefi okkur alla þessa dagiegu bresti í fffsbaráttu vorri, enda sé ekki gott að afla sér peninga með öðru móti eða fyrir- hafn-arminna. Orðin: “í sveita þíns andlitis skaitu þins brauðs neyta” eru nú orðini úrelt á þessari fram- faraöld, slfk og þvílik orð strikum við út, eins og svo margt annað á þessum tímum æðri og betri þekk- ingar. Biblíum-ennirnir halda fram slíkum orðum, og sv-o eru þeir alt af að stagast á synd, náð og endur- lausn. Hvað varðar okkur um þá höfuðóra, sem bara aftra mianni frá að njóta lífsine vel og sem fyrirhafn- arminet. Nei, það er að sönnu margt -gott í biblíunni, en við tök- um úr henni það, sem okkur líkar, hitt strikum við út. Eg man eftir því fyrir 30—40 árum, að hjúin keptust allflest við -að ljúka verkum sfnum, og leysa þau svo af hendi, að húsbændunum gæti iíkað það sem bezt. Ætli þössi skoðun sé mjög ríkjandi nú hjá vimnuþiggjendum? Eg held flestum finnist bóla á öðru verra. Ef þér líka okki verkin mín, þá get eg far- ið; eg gef mig ekki undir það, að eg megi ekki hafa það eins og mér sýn- ist, eru svör verkafólksiins all-oft. Með öðrum orðum verða húsbænd- ur ailviða að ganga að verkum hjú- an-na og elnatt -að gera verstu verk- in; )áta hjúin sér það vel líka, þó þau hafi mjög há vimnulauni Pau hjú eru ait of fá nú, sem hugsa á þessa leið: Þótt hú^bóndinn sjái ekki athafnir mfnar til orða og verka, þá sér guð það samt. Sú hugsun þykir nú víst nokkuð úr- % <3Bsí Tileinkast ekkjunni önnu O. V. Gíslason — og fleirum, er mist hafa ástvini sína í stríð- inu. — Sonur hennar Agúst Ó. Gíslason, féll á Frakklandi 11. ágúst 1918. “Harma-klæði höfu? byrgja, heyrast kvæðin sorga þrenn. Feður og mæður syni syrgja, systur, bræður og konur menn. Ekkjan kveinar, angur vefur, augu varla fær hún þur, soninn eina hennar hefur í herinn kallað Rómúlur.” Sig. Breiðfjörð. Oft finst hverful ánægjan í heimi, illra norna ráðspell varna því; , yfir láði sjá má víða á sveimi sorta þrungin hels og bölva ský. Grimmir féndur geysast fram til víga, gleðisunna mörgum formyrkvast; drengir vorir hópum saman hníga, hug og dug sem ei til varnar brast. Æðir Helja yfir höf og grundir, eiga margir því um sárt að kljá; ótal svíða sorgar djúpar undir, saknaðs höfug falla tár af brá. Þú, sem raunum þungum hlauzt að mæta, þinn er mistir elskulegan son, Þér kann heimur þann ei skaða bæta, þína samt’ ei bugast láttu von. Manngöfgis hann merki bar hið sanna, manndóms hafði fullum þroska náð, fyrirmynd var fegurst ungra manna, flestum betur vandaði sitt ráð. Fósturlandsins frelsi verja og sóma, fyrstu skyldu sína áleit hann; hikaði ei þótt æstist blóðug róma, óskelfdur mót grimmum féndum rann. Fyrir tímann fríður æskunjeiður fölnar margur blóðgum hels á stíg, sem þar ávann ódauðlegan heiður, « unnið svo ei hafði fyrir gýg. Sigurfána veglegustu vitar verða reistir kumlum þeirra hjá; minning þeirra rúnum gulinum ritar réttlát Saga töflur sínar á. Þeir hafa lokið lífsins göfga starfi, lífinu’ offrað fyrir göfugt mál, skilið þjóðum eftir svo að arfi eftirdæmi, sem er laust við tál. Þótt ei megnum þungan harm að byrgja, þá oss hirtir örlaganna dís, t slíka niðja sætt er æ að syrgja, sem af öllum þáðu lof og prís. Hrelda móðir, huggast þar við máttu, hjartkæran er mög þinn gerir þrá, hann að síðar heilan finna áttu helgum friðar blómsturvöllum á. Þá er lokið þungu rauna stríði, þá er fengið örugt griðaskjól, þá ei framar þjakar sorg né kvíði, þá upprennur eilíf gleðisól. S. J. /óhanneison. elt 4 þessari framfara- og inenta-öld. En mundi það ekki ihata holl áhrif, ef sú hugsun yrði ríkjandi hjá okk- ur, að guð sæi allar athafnir okkar til orð-a o.g verka? Um síðustu aldamót byrjaði séra Friðrik Friðriksson á að safna sam- an börnum og unglingum, og nú er sá vísir orðinn Kristilegt félag ungra karla og kvenna. Þetta félag hefir starfað síðan og iblómgast nú sem bezt. Þar starfa -nokkrir guð- -fræðingar höfuðstaðarins með cin- beittum trúaráhuga. Eg hefi nokkr- um sinnum komið á samkomur fé- lagsins. Þar er -auðfundin lotning og auðmýkt fyrir guði, trúaráhugi og bræðraeining. Eg -er vel kunnug- ur nokkrum, sem hafa st-arfað í því félagi. Það er auðfundið, að þeir -hafa orðið fyrir trú-aráhrifum. Mér er óhætt að segja, að þeirra aðal- stefna er, að sýn-a í sinni daglegu breytni trúmensku og samvizku- semi, alúð og ósérplægni. Hjartans þökk sé séra Friðrik Friðrikssyni og hans meðsharfendum, konum og körlum. Þeir hafa eflt heilbrigt trú- arlff höfuðstaðarin-s. Það er mín einlæg von, að sú holla hreyfi'ng ber- ii»t út um bygðarlög landsi-ns. En á því hefir mig mjög furðað, hve táa guðfræðisnemendur háskóilans eg hefi séð sharf-a 1 K.E.U.M. Eg hefi spurt félagsinenn, hvort m-argir þeirra störfuðu ekki í félaginu. Þeir liafa sagt, að lítið væri um það. — Er það af því að þeir, eða kennarar þeirra séu hræddir um, að þeir fái of mikla trúarfestu við það„ að starfa í K. F. U. M., til þess að flytja okkur kristi-ndóminn upp f sveit- irnar. Um kristindómslífið í s\reitunum er það að segja, að prestar okkar eru margir áhugaiausir. Þeim fin-st nóg mörgum hverjum, að messa þá sjaldan fólkið kemur, ef þeir eru þá viðlátniir. Pin utan kirkju finst þeim ekkert að gera. Húsvitjanir eru að leggjast niður a-ll-víða og víðast eru þær ekki annað en m'an'ntalið og svo talað um hitt og þetta. Hitt er þeim ekki mjög lagið, blossuðum prestun- um, æði mör-gum, að tala um kristi- leg efni við fólkið á heimilunum. Við skulum vona, að hirðisbréf bisk- ups herði á þeim með það að -starfa meira en að undanförnu. Eg er mjög þakklátur biskupi, einkanlega fyrir hvatninguna, sem h-ann gefur prest- unum um afskifti af unglingunum. Eg veit sumir prestar eru því mót-j fallnir, að leikmenn hlynni að krist- indómsmálunium, finst víst þeir vera -einfærir um það sjálfir, en þó gera þeir m-argir ekkert út í frá til þess að glæða trúanlífið. Ef prestarnir gæfu -sér meiri tima en þeir gera alment, til að gegna hirðisstörfum og hlyn-tu meira að unglingum, 'bæði fyrir og eftir ferm- ingun-a, með kristilegum áhuga, þá veit eg að þeir þyrftu ekki að tala um tómar kirkjur eftir nokkur ár. Ef þcir sýndu meiri kristindómsá- huga utan kirkju, héldu t.d. kriisti- leg-ar -samkomur við og við, einkan- lega fyrir unglinga, og mynduðu K. F.U.M. innan safnaða sinna, er eg viss um, að margir leikmenn1 mundu vilja styð-ja prestinn si-nn í þvf starfi. Því þó presturinn flytji fagrar ræð- ur af prédikunarstólnum, þá fær hann ekki með því einu þá sönnu virðinigu, sem hann þarf að hafa af sínu safnaðarfólki. Eg man fyrst sérstaklega eftir biskupi vorum, þegar hann tók upp á þeirri fögru nýbreytni, að jirédika á páskadagsmorgnana I dómkirkj- unnf í Reykjavík. Þær ræður hrifu mig og vöktu hjá mér hlýjan hug til prédikaranis; hann lýsti iþá ineð svo eldheitum trúaráhuga og sannfær- andi orðsniid, að droittinn vor og frelsari væri sannarleg-a upprisinn. — En svo komu á eftir frá honum trúmáia hugleiðingar hans í ísafold og ræða frá honum í Nýju Kirkju- biaði á föstudaginn langa; það fanst mér gjörbreyta þessum fögru páskaræðum hans. En nú finn eg aftur í hirðisbréfi hans til starfs- bræðra sinna, sterkan og istarffúsan trúaráhuga, áhuga á því að allir geti sameinast í eitt að æðsta mark- inu. Mér finst eins og biskup vor hafi hv-arflað til y-ngri áranna, þeg- ar hann var að skrifa suma kafla hirðisbréfsins og mætt þar áhrifum föður síns sáluga í hans auðmjúku og andheitu sálmum og ritum. — Að endingu vildi eg óska þess, að vor liáttvirti biskup vildi á næstu prest-a samkomu skora á alla prosta landsins að koma á fót kristilegum unglingasamkomum, helst K.F.U.M. og K. í sinum prestaköllum. Ef þeir fengjust til að beita sér fyrir það starf með sitit háleita hirðisstarf fyr- ir augum, þá veit eg að margur ung- iingurinn mundi ganga með hoiiari framtiðarhugsun út í lífsbarát-tuna cn -IIú á sér stað, og prestastéttin verðia virt og elskuð meir en nú er. Skrifað í maí 1918.—Lögrétta. Stöður fyrir Stúlkur og Drengi Það er nú mikil vöntun & skrifstofufólki í Winni- peg, vegna hinna mörgu ungu manna er f herinn hafa farið. Útskrifaðir stúdentar af Success Business College ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur í stöður fleiri útskrifaða Hraðritara, Bókhald- ara og Verxlunarfræði-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum í þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk- um 150 ritvélar og höfum hinar stærstu og bext útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útskrifaðra nemenda og medalíu vinnenda. Skólinn útvegar stöður. — Stundið nám í Winnipeg, þar sem nóg er af stöðum og fæði ódýrara. Skrifið eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 1664 1665. The SiiGcess Business Bcllege, WINNIPEG LIMITED MANITOBA SPARAR B0NDAN- UM PENINGA. VERÐ á afurðum bænda hefir nú stigið hátt. Bóndinn getur því að eins notið'þessa sem bezt með því að útbúa sig með nýjustu og beztu tækjum til þess að spara sér tím- ann sem mest. Tíminn er peningar. Þegar tími og vinna er sparað, þá um leið eru peningar sparaðir. Tíma og vinnu sparnaðar tæki á landinu eru ekki næg til æskilegustu afleiðinga. Bóndinn þarf líka að eiga fljót og ábyggileg flutningstæki til þess að geta komið afurðum sínum til mark- aðar. Fords One-Ton-Truck flytur afurðir yðar til bæjar svo fljótt, að við það sparið þér margra klukkustunda tíma til annarar nauðsynlegrar vinnu. Fjöldi bænda hafa komist að raun um það, að Fords One-Ton-Truck orsakar tíma og vinnusparnað. Hafið þér reynt hvað flutningstæki þetta er ágætt? VERÐ (að eins Chassis) $750 F. 0. B. Ford, Ontario r- gJivH r.miL IH i 1 'ní-Zb51- Runahont ... Tonring: . . . . . . . $<5«0 Coupe .... $ S75 .. $W>0 Sedan...................$1073 P. O. B. FORD, Ontarlo Allir prísar hátSir strí75sskatti, nema Trucks og Chassis Allir prísar hátSir breytingu hve nær sem er. FORD I0T0R COMPANY OF GAMAÐA, LIMITED FORD, - - ONTARtO

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.