Heimskringla - 10.10.1918, Síða 5
WINNIPEG, 10. OKTÓBER 1918
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
Er hann eínn ihinn víðförlasti Is-
lendimgur. iStiltur og eftirtektasam-
ur. Er kominn af Skarðsættum og
Möðruvalla sýslumönnum og síðar
af BoMioltisætt og Sauðhólaferjuætt-
um. Er fornlesinn og aflar sér fróð-
leiks.
Björn bóndi var inni í Winnipeg.
Þótti mér miður að hitta hann ekki
h'eima. Við erum all-kunnugir.
Bjönm er kominn frá Skarðsverjum
gegn uni Möðrudalspresta, Sölva
prest gamla og Gunnlaug prest son
hans, og frá Jóni Gunnlaugssyni á
Skjöldól'fs&töðum, ættfræðingi, einn-
ig frá Skinnastaðamönnum, Einari,
Jóni og Einari, prostum. Enginn
maður, sem eg þekki, ber eins glögg
ættar einkenni Skarðsverjanna, sem
Björn. Séð hefi eg ,þó ættarein-
kenni á fjölda manna hér, bæði góð
og ill, síðan eg kyntist ættfeðra-
lýsingum og ævisöguatriðum þeirra
bumir menn halda það staka
heimisku, að ætternisfesta og ein
kenni séu auðsæ. Þeim skeikar þar
herfilega. Er vonandi það eigi ekki
langt í land að sú fræði verði stund-
uð, sem vfsindagrein. Hefir Steinn
Dofri viturlega bent á nýmæli þessi,
eigi alls fyrir löngu.
Björn býr f steinsteypu stórhýsi.
Fjós hefir hann nýbygt, sex hundr-
uð fet á iengd. Sáðlönd hefir hann
víðfeðmnust þar um bygðir. 1 öiíu
er Bjöm bóndi stór. - Kona hans er
Guðrún Guðmundsdóttir Bjarna-
sonar f Brautartungu f Lundar-
reykjadal. Er hún fjórði liður frá
Þorsteini presti Sveinbjarnarsyni í
Hestsþingum í Andakíl. Þorsteinn
prestur var sömu séttar og Dr.
Sveiwbjörn Egilsison, faðir Benedikts
Gröndals þjóðskálds. Húsfrú Guð-
]un lét fylgja mér næsta dag norður
bygð. fxá bjart veður og gott.Sá eg
þá bygðina betur en áður. Komst
eg alla leið til Páls Kjernested.
Með lionum var eg enn rúma viku.
Há fylgdi hann mér austur á Dog
Oreek P.O. Skildum við eftir langa
og góða samveru. Þar fann eg
Björn son Guðmundar Jónssonar og
fór heim með honum.
• .Guðmundur. Jónsson er hálf-
bróðir Jóns ,fná Sleðbrjót. Hefir bú-
ið þarna all-lengi. Búinn að búa
vel um sig. Hann er góður smiður
og verkmaður mikill. Við erum tals-
vert kunnugir. l>á eg hjá honum
beztu inóttökur. Hann kom eigi
eim úr smíðavinnu ifyr en eg var
genginn til rekkju Við áttum samt
tal við um kveldið. Þar var eg þar
til slðia næsta kveld. Guðmundur
er ræðinn 0g skemtilegur, lesinn og
fróður um margt. Var ærið hneigð
ur fyrir lærdóm og skóiagöngu á
æsku skeiði, en fararefni leyfðu
ekki. Hann heldur áfram að lesa, og
auðga anda sinn, eins framt og
heimilisstörf leyfa. Hann er sá eini
maður, sem frætt hefir mig um
munnmælasögur eða minjar forn-
«ogu úr Hróanstungu austur.
Guðmundur er sonur Jóns bónda
Hlíðarihúsum, Jónssonar s. st.,
jarnasonar á Ekru, Eirfkssonar á
F'ossvöllum Móðir Guðnvundar var
{ ^!íður FHmdc'nsdóttir, Jónssonar
ögruhlíð, sömu ættar og Guðrún
kona Jóns frá Sleðbrjót. Kona Guð-
mundar er Jónína Björnsdóttir í
Husey, Hallaso'nar á Nefbjarnar-
s'toðum, Björnssonar, Halldórssonar
presfs í Þirigrnúla, kominn frá Óiafi
presti Guðmundssyni sálmaskéldi á
bauðanesi. Börn þeirra Guðmundar
og Jónínu eru: 1. Jóhanna (á Geir-
'nn S. Pétursson og börn); 2. Sigríð-
ur (máliaua); 3. Jón (lhérnum); 4.
iBorn (heima); 5. Málmfríður (f
W-P«g; 6. Guðrún (heima); 7. Eirík-
Ur *he™a); 8. Jón Sigurðsson (skíró-
ur svo, heima); 9. Stefanía (heima);
mistu barn fjögra ára.
Húsakynni eru góð hjá Guðmundi
oig úthýsi. Hann hefir sögunar-
vél og mikinn unninn við. Húsin
standa á öldu; er frítt og þriiflegt
ring, útsýni falleg vestur á akur-
>nn og út yfir engjarnar vestur og
norður. Mun eg nefna Guðmund
°g bæ hans: Guðmundur á Víði-
mýri; ~ Guðmundur er hár rnaður
*ívalv»xinn, einarður á svip og
a egur f viðmóti, og ræðinn vel.
Hann fylgdi mér um kveldið norður
a Dog Creek. Voru viðtökur ágætar
og að íslenzkum höfðingja sið.
Stefán Stefánsson á Dog Creek var
onnum kafinn, <>g gátum við lítið
amð saman, vöktum þó fram eftir.
v'ð erum talsvert kunnugir. Eg
þurfti að fara með póstinum næsta
morgun snemma láleiðis yi jám-
brautar. Gat þess vegna ekki talað
v Stefán nándar nærri það sem eg
ætlaði. Verður það að bíða seinni
tíma eða fara að forgörðum.
Þá fór eg austur næsta morgun
með Bill Monkroan, þ. e. pósturinn.
Hann er kynblendingur, roskinn og
ráðinn. Kann frá mörgu að segja og
miðjan' <,*tétTvi^lHI****<* aU^já, eftHáð
Pebbte Beaoh m.O:, þaf fir úr !haf? l0Slð 'alt þetta stóra letUr- <*»*♦
föruneyti hans. Þar ihjá
ingjafólk mitt frá 'W.þóg.'j
þ?ngað vestutXwa-er Joið,
Sigvaldi Sigurðsson, Steinssonar
frá Harðbak á Sléttu, Hékonarsonar,
Þors'teinssonar é Grjótnesi. Kona
Þorsteins var dóttir séra Steféns
Lárussonar Schevings í Presthólum,
sem kominni var frá Jórunni bisk-
upsdóttur frá Hóium, og Steini
biskuiii Jónssyni,— Seinni kona Sig-
valda er Margrét Þóninn Ámadótt
ir, .Jónssonar, Bjarnasonar í Litlu-
Breiðuvík 1 Borgarfirði austur. Var
Arni og hans fólk komið frá .Jóni
gainia panfíis Jónssyni í Skriðu.
Móðir Margrétar Þórunnar er Krist-
jama Sigfúsdóttir, Kristjánssonar:
en Helga Sigfúsdóttir kona Krist-
jáns, var komin frá þeim Glæsibæj-
ar prestuni, séra Sigfúsi Þorláksson-
ar prests o.s.fiv. Er sú ætt komin
ofan frá Lofti ríka é Möðruvöllum
og Skarðsverjum.
'Sigvaldi hefir bygt lagiegt íbúðar-
hús nú þegar, grafið brunn, bygt
fjós og útihúsr Hefir hanm afkastað
ftiiklu á jafn naumum tíma. Verði
lánið og heilsan með, er framtíðin á-
litleg. — Gott og alúðlegt var til
fólks þe«sa að koma að vanda.
Daginn eftir fór eg að Pebble
Beach. Þar ibýr Kristján Eiríksson,
phttormssonar, Guttormssonar f
Sunnudal í Vopnafirði, Guðimindar-
sohar prests f Hofteigi, Ingimundar-
sonar smiðs í Fremstafelli f Kinn,
kóminn fré ívari feðnina á Bjarna
sböðum f Bárðardal. Kona Krist-
jáns er María Marteinsdóttir Jóns-
sonay; er komin af Hellisfjarðarætt-
inni alþektu é Austfjörðum. Krist
ján er póstafgreiðslumaður, og hefir
búið þarna í mörg ár. Er efnamað-
ur. Þau eiga 4 syni fullorðna, Stef-
án og Halldór (giftir), Þórarinn
theima), Jóhaún (í hernum). Hjón
þessi eru skrafhreif og ágæt heim
að sækja. — Um kveldið fór eg með
Þórarni austur á M'uJvihill. Hann
ér ræðirin og lipur og íslenzkur í
húð og hár. Þótti mér ékjósaniegt
við hann að ræða. -
Förin um bygð þessa var ákjósan-
leg að öllu leyti. Eg fór að afla mér
upplýsinga um ættfræði og eldri
sagnir. Bjóst eg eigi við meiri eftir-
tekju eni reyndin varð é. Allir voru
fúsir að láta mér í té það sem þeir
framast vissu og þektu til. Mestu
þótti mér skifta, að fólk þar er hé-
íslenzkt og ann þekkingu ættsagna
og ættvísi. Mun sú reyndin á, er ald-
ir renna, að sumir munu í bygðum
þessum vera eins skírir é sögublöð-
unum, sem margir þeir, sem hátt er
hossað á ritvellinum, út um hvipp-
irrn og hvappinn. Margir landnem-
ar eru liðnir undir lok og þeir sið-
ustu é förum. En það eru íslenzku
landnemarnir, sem eru efniviðir og
máttarviðir í sögu ísiendinga í landi
þessu. Hinir eru áframhaldið og
viðbótin. Varðar mestu til orða og
verka, að undirstaðan rétt sé fund-
in. Héraðssögur eða bygöasögur eru
auðvitað góðar. En skorti sögu
frumbúanna, eru þær höfuðlausar
og léttmeti. Sögur eða þættir ein-
istaklinganna þarf að rita fyrst af
öllum sögum, og síðan héraðssögur,
sem er blómgun og framþi-oski
sveitanna og manna þeirra, sem bera
hana á herðum.
Að þesisu sinni fjölyrði eg eigi
meira um söguritan íslendinga í
Vesturtheimi. En .margt týnist, ef
tírnans er ekki gætt í þessu efni.
Leiðréttingar
í greininni: “Úr mannheimum”. —1
fyrsta blaði hofir rangprentast: —
náðarsekki, les: váðarsekki; agt, les:
sagt; Siver Bay, les: Silver Bay;
Gott og gleðilegt, ies: Gott og glað-
legt; Vaigerður Steinsdóttir, les:
Valgerður Steindórsdóttir. — I öðru
blaði: áður, satt er það, lesr áður.
Satt er það.; kalk að innan, les:
kalkað inman.; Föðurföður og móð-
urnjóðir, les: föðurföður og föður-
móður.; é ávöðum, les: é hévöðum.;
eitt hefir vevið selt síðan, ies: eitt-
hvað hefir verið selt síðan.; Var
þeim góð veiðin þar af fugli, le«:
vaf þeim góð veiður þar af fugli.;
Einar sýslumaður Halldórsson, les:
Einar sýslumaður Magnússon; Ket-
listfyni, sýshrmanni, les: Ketiisisyni.;
Siguislónssyni, les: Sigurjónssyni.
Stórletur <<Voraldar,,
(Aðsent.)
Eftir að hafa lesið alt stóra letrið
í síðustu “Voröld”, þetta óskapa
hróp til Islendinga hér, um hjálp í
viðlögum, sem að sjéltsögðu og und-
antekniingarlaust væri nú vænst af
b'laðinu—blaði "fólksins” og “frels-
isins’l’ blaði kvenna, bænda og
verkalýðs, iblaðinu “ykkar”, “mái-
gagninu” holla og góða, sem eigin-
mérj hug gömul vfsa, er nafnkendúr
sl^ dlhgtif' einn til forna (Sölvi
'■ tíel-ffistíh ] 'orti um sjáifan isig. Marg-
ir munu kannast við vísuna og
liljóðar hún þannig:
“Eg or gull og gersemi
og gimsteinn unaðsríkur;
eg er djésn og dýrmæti
og drotni sjélfum líkur.”
Ur bæ og bygð.
Sparið, til þess að geta keypt
“Victory Bonds.”
Fundarlaun.
Á laugardaginn var um hádegis-
leytið týndist silfur úrfesti (fob) á
Maryland str. eöa Sargent .ave. á
leið ofan að 8herbrooke str., eða á
Sargent strætisvagninum, og svo á
ieiðinni fré horni Notre Dame ave.
og yfir á pósthúsið. Festin var úr
silfurmillum að heiman. Finnandi
beðinn að skila til séra Rögnv. Pét-
urssonar að 660 Maryland str. gegn
góðum fundarlaunum.
Samkoma Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins á Wonderland.
Eins og til stóð og auglýst hafði
veriS, var samkoma þessi haldin
sunnudagskveldið þann 29. sept.
Var alveg húsfyllir og mun flest,
ef ekki alt, hafa veriS Islendingar.
Sýnir þatS betur en flest annaS,
hvílíkum vinsældum félagið á að
fagna. Enda er það eigi meira en
að maklegleikum, því starf þess pr
ómetanlegt á öllum sviðum, er a?f
hjálp og aðstoð lýtur til burtufar-
inna íslenzkra hermanna og að-
standenda þeirra, er heima fyrir
eru.
Þó samkoman væri á óvenju-
legum tíma á sunnudagskveldi og
byrjaði eigi fyr en eftir kl. 9, var
samt aðsóknin þessi.
Séra Rún. Marteinsson hafði
forsæti og bauS fólk velkomiS
meS lipri ræSu. Þá var samspil,
er þessir tóku þátt í: Mrs. Clark
(Clara Oddson), Mr. Oddson og
Miss Ottenson. Var þá sungiS hiS
góSkunna lag “FriSþjófur og
Björn”, af þeim Pétri Pálmasyni
og Halldóri Jónssyni. Fylgdi þá
fyrirlestur (á ensku) um ísland,
fund þess, byggingu, stjórnarskip-
un og sögu, er ungfrú HólmfríSur
Árnadóttir, kenslukona frá New
York., flutti. /\S honum loknum’
voru sýndar myndir af ýmsum
stöSum á Islandi, og skýrSi fyrir-
lesarinn þær. Voru myndirnar
glöggar og hafSi fólk hina mestu
ánægju af þeim. ASVmyndasýn-
ingunni lokinni sungu þær ungfrú
Thorwaldson og Hermann, “Sól-
setursljóS” og loks var sungiS
margraddaS “Ó guS vors lands.”
Enginn inngangur var seldur, en
leitaS frjálsra samskota, og kom
saman, aS frádregnum kostnaði,
er eigi var stór, því þeir Hyde
bræSur, eigendur leikhússins, léSu
þaS endurgjaldslaust, rúmir $71.
AHan undirbúning fyrir þessa
samkomu, hafSi forseti Jóns Sig-
urSssonar félagsins, Mrs. J. B.
Skaptason, á hendi, og var þaS
mikiS verk. En verk eigi meira,
en hún hefir gert fyrir félagiS frá
því fyrsta aS þaS var stofnaS. Er
þaS verk unniS á þann hátt og
meS svo óeigingjörnu móti, aS
viSurkenning á þaS sannarlega
skiliS.
öllum þ eim, sem aSstoSuSu viS
samkomuna, en sérstaklega þeim
sem skemtu tilheyrendum, biSur
félagiS íslenzku blöSin, “Lög-
berg” og “Heimskringlu”, aS
flytja sitt innilegasta þakklæti.
Enn fremur fundarstjóra og konu
hans. Óskar þaS svo meS tilhjálp
allra góSra manna og kvenna nær
og fjær aS fá haldiS áfram starfi
sínu á þessum vetri, og ef únt er í
enn rííara mæli en áSur.
R. P.
Sparið, til þess að geta keypt
"Victory Bonds.”
------o-------
SOKKAGJAFIR
til Jóns Sigurðssonar félagsins.
Frá Kvenfélagi í Árborg, Man., 30
pör; Mrs. Guðr. Friðriksson, Wpg„
12 pör; Mrs. Lovísu Benson, Wpg„
3 pör; Mrs. Sigurj. Axdal, Wynyard,
5 pör; Mrs. Böðv. Laxda), Wpg„ 1
p«r; Mrs. Thorb. Jónsson, Brú P.O.,
1 par; Mrs. Sv. Lfndal, Markland P.
O., 7 pör; Miss E. B. Johnson, Wyn-
yard, 1 par; Mrs. G. Jóhannsson, 794
Vietor St„ 1 par.
Þessar konur hafa prjónað fyrir fé-
lagið; Mrs. Guðrún Friðriksson 6
pör; Mrs. Jón Samson 5 pör, Mrs. J.
Björnsson, 4 pör; Mrs. B. Dalmann,
1 par; Miss Eph. Guðmundsson 1
par; Miss Guðbj. Patrick, 2 pör;
Miss Thorg. Thordarson, 1 par; Mrs.
Joiteha Guðraundédöt.tir, 2 pör.
t Honurnar é Retel„h»Ja, typgfc og,
jprjóniað 16 por af sffkkum og hefir
okkuf verið-ftééK’én eTn gámla kon-
an, sem (þó er blind, hafi prjónað
þriðja hundrað pör af eokkum sfðan
stríðið byrjaði. Það er lofsvert verk.
Mrs. Nanna Bjerring, Mrs. iStein-
,imn Sigurðsson og Mrs. Anderson,
allar í Winnipeg, liafa spunnið mik-
ið af ull fyrir félagið.
Svo hefir okkur borist í hendur
stór kassi, sem kvenféiagið "Stoð” í
Wynyard hefr sent féiaginu. Kass-
inn er fullur af “Fruit Cake,” sem
kemur sér sériega vel fyrir jótlakass-
ana drengjanna, Alt þetta er okk-
ur svo mikii aðstoð og hjálp að við
fáum því ekki iýst, hvað við erum
hjartanlega þakklétar fyrir það.
Félagskonur eru beðnar að hjálpa
til að ibúa um bögglania ifyrir her-
roeninina alla þessa viku, eftir há-
egi og að kveldinu, í fundarsal únft-
ara hússins á horni Sherbrooke og
Sargent stræta.
Guðrún Skaptason.
Sparið, til þess að geta keypt
“Victory Bonds.”
-------o------
Til húifrtí Helga Davidton.
Eins og broshýr börn við komum.
—Brottför þin þó setji’ oss hljóða.—
Til að gleðjast, til að þakka,
til að kveðja húsið góða.
Þú varst okkur öllum móðir.
Ástúð þin mun vara i minnum.
Líklegt er að lifs á vegi
líka hennar aldrei finnum.
Þínir mjúku móður vængir
mörgum hlýtt um hjarta gjörðu.
Þá þú breiddir yfir alla,
er að þínum dyrum börðu.
Það var líkt og Islands andi
yfir þessu húsi svili,
til að bjarga blómum sínum
breytinganna úr ofsa drifi.
Hér var íslenik hugsjón heiðruð
hana aldrei kúgun temur.
Vandamenn og vinir hennar
viku hingað öðrum fremur.
Hún þér þakkar. Hún þín saknar,
Hún n ú — lítið borgað getur —
En á hennar heiðurs degi —
hún mun launa starf þitt betur.
Við þökkum þér fóstur og fórnir
og starf
í frelsis og mannúðar nafni.
Við gleymum því ekki,
en sem góðan arf
það geymum i minninga safni.
Við söknum þín likt eins og lítil
börn,
sem leika á skilnaðar strönd.
En aldrei framar um enni þeim. .
strýkur
hin ástríka móðurhönd.
Við kveðjum þig, konan mæta,
— en kökkur í hálsi er!
Unaður, ástríki og friður
til eilífðar fylgi þér.
JÓNAS STEFANSSON,
frá Kaldbak.
Tilkynning
um arf.
Gloniboro, 20. ágúst 1918.
Eg undirakrifaður hefi til umráða
arf Conrads heitins Sigtryggssonar.
er féll á vígstöðvuum á Erakklandi
vorið 1917. Oonrad heitinn var son-
ur Sigtryggs Sigtryggssonar, er var
bóndi á Hóli í Köldukinn í S. Þing-
eyjarsýsiu á lslandi, dáinn fyrir fá-
um árum. Eg hefi skrifað til ætt-
ingjanna, en ekkert svar fengið.
Systkini Oonrads heitins (alsystkini
og hálfsystkini) og stjúpmóðir hans,
sem samkvæmt erfðaskránni eiga að
jöfnum ihlutföllum tilkall til arfsins,
eru hér með ámint um og beðin að
gjöra undirrituðum aðvart við
fyrsta tækifæri, svo hægt sé að skifta
arfinum. óskað er eftir að ættingj-
arnir sinini þessu hið allra fyrsta.
Virðingarfylst,
G. J. Oleson,
Glenboro P. O.,
1—3 Manitoba, Canada.
á
H. Methusalems
HEFIR N0 TIL SÖLU
NÝJAR HUÓMPLÖTUR
(Records)
Isleazk, Dönsk,
Norsk og Ssnsk iög
VERÐ: 00 cts.
COLUMBIA
HUÓMVÉLAR
frá $27—$300.
Skrifið eftir VerSIistum
SWAN
Manufactarmg Co. |
Pi,„ !
ei[«m->]07j Sargent Ave. ,,sn°'
*
KOL!
Talsími Garry 2620
KOL!
D. D. Wood & Sons, Ltd.
Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Stk.
Félagið sem hefir góðan eldivið
og ágœta afgreiðslu.
Reglubundin afgreiSsla
Ábyrgst að menn verSi ánægSir.
ELDIVIÐUR!
ELDIVIÐUR!
STORKOSTLEG
ÚTSALA
KARLA OG KVENNA VETRAR FATNAÐI,
MATVÖRU, JÁRNVÖRU, LEIR-VARNINGI,
SKÓFATNAÐI, O S. FRV.
SALAN BYRJAR LAUGARDAGINN 12.0KT0BER
OG STENDUR YFIR TIL 1. NOVEMBER 1918.
Allir, sem kaupa fyrir $10.00 eSa meira, fá aS gjöf
vörur upp á 2 /i % af þeirri upphæS er þeir kaupa fyrir.
Þeir sem kaupa upp á $25 eSa meira, fá 5 % atj gjöf.
Hæsta verS borgaS fyrir allar afurSir bænda —
I>ar meS hveiti, hafra o.s.frv.
Arborg Farmers Supply Co.
Malinsky & Glassman, Props.
ARBORG, - - - Manitoba
BORÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINbS.
ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum
VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry A»e. East, Winnipeg, Man„ Telephone: Main 2511
LOÐSKINN! HÚÐIRí ÍTLL!
Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði
og hæsta verð tyrir lóðskinn, húðir, ull og
fl. sendið þetta til.
Frank Massin, Brandon, Man.
Dept H.
Skrifið eftir prísum og shipping tags.
RJOMI KEYPTUR
Vér æskjum eftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, A
þessu sumri. — Rjómasendingum sint á jafn-skilvislegan hátt
og áður. Hæsta verð borgað og borgun send strax og vér
höfum meðtekið rjómann.
SKRIFIÐ OSS EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM
Um áreiðanleik vorn vísum vér til Union B&nk og viðskilta-
vina vorra annara. Neínið Heimskringlu er, þér skrilið oss.
MANITOBA CREAMERY CO. LTD.
609 WiUiam Ave.
Winnipeg, Manitoba.
Allskonar prentun fljótt og vel af
hendi leysL — Verki frá utanbeej-
armönnum sérstakur gaumur gef-
mn. — Verðið sanngjamt, verki?
gott
Yiking Press, Limited
dt«^s U 729 Sberbrooke St.
11 P. 0. B*x 3171 '*'■ Wmnipef, ManitoU.