Heimskringla


Heimskringla - 10.10.1918, Qupperneq 8

Heimskringla - 10.10.1918, Qupperneq 8
ð. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. OKTÓBER 1918 / Or bæ og bygð. z Tryggvi Jónasson frá Selkirk, 5Ian., var hér á snöggri ferð um miðja síðusfcu viku. Sparið, til þess að geta keypt “Victory Bonds.” Holstein naut til sölu, fæst með rýmilegu verði. Upplýsingar á skritf- stofu Heimskringlu. Séra Rögnv. Pétursson fór suður til Dakota í dag til þe>ss að vera við jarðarför Sigríðar sál. Brynjólfsdótt- ur Indriðason. Bjarni Stefánsson frá Mikley. korn snögga.ferð til borgarinnar síðustu viku. .Sagði alt hið bezta að frétta frá Mikley. J. G. Gillles, Winnipeg, « bréf á rkrifstofu Heimskringlu. Gnleymið -ekki “Happamótinu”, skemtilegustu samkornunni, sem enn hefir verið efnt til hér í hæ. Auglýst á öðrum sfcað í blaðnu. Mrs. Th. ísfjörð, frá Gimli, hefir dvalið hér í borg um viku tfrna á- s-arnt þremur ungum dætrum sínum. Hún kom hingað til þess að leita tveim þeirra lækninga hjá Dr. Jóni Stefánssyni. Guðný »Sigvaldason, kona Tryggva Sigvaldasonar við Raldur, Man., kom til borgarinnar á laugardaginn ineð dóttur einni. Kom hún til þess að ganga hér undir uppskurð og er nú á almenna sjúkráhúsinu hér. Miss María Magnússon og Mrs. P. 8. Dalinann fara í vikunni ^uður til Norbh Dalkota og ætla að halda þar söngsamkomur í ýmsum stöðum. Vissra orsaka vegna gat sagan ekki byrjað í þessu blaði; byrjar næst. Ensku blöðin segja nú særðan á Frakklandi S. S. ólafsson, frá Glen- boro, Man. Páll Reykdal frá Lundar, Man., liggur nú hér á sjúkraahúsinu. Var hann skorinn upp síðustu viku við kviðsiiti og hepnaðist skurðurinn vel. Sameiginiega guðsþjónustu (Uni- on Service) 1 tilefni af þakklætislvá- tfðinmi haida sö>fnuðirnir íslenzku, Tjaldbúðar, Fyrsti lúterski og Skjaldborgar söfnuðir, f Tjaldbúð- árkirkjunnj á sunnudaginn kemur, þann 13. þ.m. Byrjar kl. 7 e. h. Astvaldur Hall, frá Wynyard, ligg- ur hér á sjúkralhúsinu. Var hann skorinn upi> á mánudaginn við magasári af Dr. Brandssyni og hepn- aðíst uppskurðurinn vel 'það síðast fréttist. Þakklætishátíðin verður lialdin í Tjaldbúðarkirkjn .miðv.dagskveldið 16. þ.m. undr umsjóin ikvenfélagsins. Séra Páll Sigurðsson frá Garðar heidur ræðu. Gott prógram og góð- “Leaves and Letfers,”— Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St., Winni- peg; Miss Kristrúnu Sigvaldason að Baldur, Man., og hjá aðal út- sölumanni. — Andrés Helgason, Wynyrad, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterkiega bygðar, þar s«m Tnefct reyqir á. —þægilegt að bífca með þeim. —fagurlega tilbúnar. /tsn —ending ábyrgst Jh [ HVALBEINS VUL- /h « /\ CJWITETANN- \ I II SETTI MÍN, Hvert V —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin . tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smfðaðar. —ending ábyrgst. DR.R0BINS0N 1 Tannlæknir og Félagar hans BIRK8 BLDG, WHíNIPEG - - - ar veitingar. Aðgangur 50c. fyrir fullorðma og 35c. fyrir börn. Vér viljum minna skyldmenni ís- lenzkra hermanna á að senda árit- anir þeirra það allra fyrsta til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland str., W.peg. Þetta er afar áríðandi til þess hægt sé að senda þeim öllum bögla. Eins er áríöandi að númer hvers hermanns fylgi áritaninni, annars er hún ónýt. Oss hefir láðst að geta J>ess í l>lað- inu, að fyrir nokkra síðan sögðu ftirsku blöðin frá falli Mathusalems J. Met.husalenis.sonar, ifrá Siglunes P. O., Mian., á vígvöllum Frakklands. F6r hann yfir hafið með 223. her- deildinni. Mesti myndar og efnis- maður. Sparið, til þess að geta keypt “Victory Bonds." Jón Jónsson frá Mýri, er heima á við Kandaihar, var hér á ferð síð- ustu viku. Hann er faðir Baldurs heit. Jónssonar og Lieut. Hallgríms Jónissonar, er féll á Frakklandi fyrir skömmu síðan. Er hann nú hnig- inn á ofri aldur, en l>ó ern og hress í anda. Sagði hann þreskingu nú langt komna i sinnii sveit og líðan fólks þar yfir höfuð góða. Síðastfiðinn laugardag var úthlut- að verðfaunum til þeirra meðlima barnastúkunnar /£skan, sem bezt höfðu sókt fundi síðastliðið starfs- timabil og hlutu þessir meðlimir verðlaun: Fyrstu verðl.: Albert Goodman, Emil Lúðvíksson og Sig- urveig Davíðsson, sem öll höfðu sótt alla fu'ndima. önnur verðl.: Ann- björn Jóhannesson og Bagnar Jð hannesson, er mist 'höfðu að eins eiimn fund. Þriðju verðl.: Jónína Thorbergsson og Salome Thorbengs- son, er mist höfðu fundarsókn tvo fundi. Hinar árlegu þakklætis guðsþjón- ustur ifara fram í prestakalli mínu, sem hér isegir: — Að Wild Oak 13. október. Að Beckville 20. okt. og að Langruth þann 27. Menn feru heðn- ir að muna eítr þessu. — Sigurður S. Christopherson. Þrjú iherbergi til leigu án hús- gagna að 589 Alverstone str. Þetta eru góð herbergi og einkar þægileg fyrir 2 eða 3 stúlkur. — Talsími Sher. 1907. — Gunnar á Hlíðarenda. (Framh. frá 7. Ibls.) hefir orSið aS haga iðn sinni eftir lögum skáldsagnalistar, veit því ger en aSrir, hversu skáldsögur verSa til. Hann hlýtur því aS bera næmari kensl á handbragS sögu- skálds en t.d. vísindamenn, sem aldrei hafa kent hvatir hærast í huga sér til iSkunar þeirri íþrótt, í meSal annars af því aS þá skorti skáldaugaS, fundu hvergi yrkisefn- iS á lífsleiS sinni. En --- "getur Njála ekki veriS samin munnlega?" kann einhver aS spyrja. Ósennilegt er þaS um slíkan órabálk, enda veit eg ekki til, aS neinn hafi haldiS því fram. T. d. leitast ÞjóSverjinn Meissner einna ötullegast viS aS sýna, aS sögur vorar séu samdar munnlega, en hann segir berum orSum, aS þaS komi ekki til mála meS Njálu. Baath hefir og sýnt þaS meS veigamiklum rökum og rannsókn- um í fyrnefndri bók sinni, aS efn- isskipun Njálu sé gerS meS dásam- lega hugsuSu ráSi, svo aS fyrsta línan sé, aS kalla, rituS meS þá seinustu í huga, og hún hljóti því aS vera eftir sama höfund. Römm “forlagatrú ríkir í Njálu frá upp- hafi til enda. Hún er bandiS, sem næstum allir viSburSir hennar smáir og stórir, eru dregnir á.” Allir eru þar, bæSi vígamenn og vitringar, sem leiksoppar í hendi styrkra norna. Sköpin senda hetj- ur til óheillavíga, eins og herfor- ingjar liSsveitir sínar í skothríS. Eftir boSi þeirra fer Njáll inn í bana-bál sitt. öll sagan túlkar hér sömu frumhugsun, forlagatrúna, og eftir því er allri frásöguaSferS hagaS. Næstum því allir atburSir Njálu eru sagSir fyrir, afdrif kapp- anna og forlög þeirra. Þetta virS- ist mér ein hin styrkasta sönnun þess, aS Njála sé aS mörgu leyti skáldleg smíS. Hitt er annaS mál, aS engin leiS er aS vita hvaS kom- iS er frá höfundi Njálu, því aS vér vitum ekki deili á sögnum þeim, er hann gerSi bók sína úr. En hætt er viS, aS sitthvaS ósann- sögulegt í sögunni stafi frá honum. en eigi ekki alt rót sína aS rekja til arfsagna og ummæla. GizkaS er á, aS höf. hafi haft í höndum tvær sögur, aSra af Njáli, hina af Gunnari. Heusler heldur, aS þær hafi veriS skrifaSar. SíS- an hafi hann búiS til úr þeim eina sögu og umskapaS þær svo, aS kalla beri hann höfund. En skoS- anir fræSimanna eru hér á reiki. Finnur Jónsson var t. d. áSur sömu skoSunar sem Heusler í þessu efni. En síSar hefir hann skift skoSun. 1 formála Njáluútgáfu sinnar kveSst hann ætla, aS saga Gunn- ars í Njálu sé “tiltölulega nýr sam- setningur", þykir. slíkt sennilegra, en fyrri skoSan sín. Mig brestur tíma og rúm til aS kryfja getgátur þessar og sannleika þeirra.* En framanritaS sýnir, aS ástæSa er til aS spyrja, hvaS vér vitum um Gunnar á HlíSarenda. Eg ætla því aS gaumgæfa sögu hans í Njálu, athuga eftir föngum, hvort og hyar sé á henni mark sannrar sögu eSa skáldsmíSar, hvernig skilja eigi hana og skýra. r*i SÖNGSAM- KOMUR MRS. S. K. HALL og C. F. DALMAN, Cellist halda söngsamkomur aS Wynyard, Sask. 29. Október 1918 Ellfros, Sask., 31. Október 1918 kl. 8.30,—ASg. 50c. RES. 'PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Elngöngu Eyrna, Augna, Net og Kverka-sjúkdöma. ROOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 Únítaoa söfnuðurinn efndi til nokkurra kveldskftmtana í fyrra vet- ur, er haldnar voru é heimilum hinna og þessara»félagsmanna. Tók- ust sarnkomur þessar svo vel, að á- kveðið er að halda þeim áfram í vetur. Verður fyrsta samkoman haldin nú á þessu hausti á laugar daginn kemur, þann 12. þ.m., á heim- ili Mrs. Ólafur Pétursson að 594 Al- verstone stræti. Allir eru velkomn- ir, er að safnaðarmá 1 umim vilja hlynna á einhvern hátt. -1 Þann 25. sept. s.l. andaðist að heimili sínu f Framnesbygð í Nýja ísland, bóndinn Björn Árnason, rúmra sextíu og tveggja ára að aldri, eftlr langvarandi iheilsuleysi og fimm vikna stranga sjúkdómslegu.— Frá fslandi kom hann árið 1883, þá frá Bollastöðum í Blöndudal í Húnavatnssýslu. Árið 1888 giftist hann ejtrlifandi ekkju sinni, Björgu Jónsdóftir frá Geirastöðum í sömu sýslu ; þau hjón áttu fjögur börn: Hailgrím Árna, dáinn í æsku: fSigur- laugu, gifta Leyfi Sumarliðasyni; Guðrúnu önnu, gifta Þorvaldi Har- vey Benson, nú f hernum á Frakk- land, og Guðmundur, sem líka er í hernum á Frakkilandi. Happa-Mót! : Skemtisamkoma! Fímtudagskveldið 17. Október 1918 1 lamkomusal Onítarakirkjunnar. Tombóla, alt nýir munir og góðir. Bollalesning, forlög sögð og framtíð manna. Lófalesning, holl ráð gefin og heppileg. Höfuðlesning, hverjum sagt um hvað hann sé hæfur. Fiskitjörn, margir góðir drættir. Gátu keppni, tvenn verðlaun veitt, bæði verðmikil. Kaffiveitingar. Búktalari, er iátið getur mönnum heyrast að hann ta.ll á ýmsum öðrum stöðum en þar sem hann er staddur. Gátan er að segja hve margar brendar kaffibaunir eru í hálf-merkur rjómaflösku. — Samkoman er aðallega til skemtunar og sannnefnd sýning. Allir, sem skemta, eru leiknir í sinni list. — Byrjar kl. 8. e. h. — Inngangur ókeypis, en hver Tombóludráttur kostar 25 cent. —--------------------Í------------------------ Sigurðsson, Thorvaldson Co., Ltd.—Arborg, Man. License No. 8—16028 Bóndinn kemur heim úr Arborgar-kaupstað. Húsfreyjan: “HeyrSu! keyptirSu ekki þetta, sem eg baS þ>ig um að kaupa?” — “Jú.” — “Hvar er þaÖ?” — “ÞaS er hérna.” — “ÞaS er alveg satt, og hvaS þaS er gott og fallegt. En hvernig stendur á, aS þú kemur aftur meS svo mikiS af peningunum?" — “Eg keypti þaS þar sem margir góSir munir eru á lágu verSi, í SigurSson, Thorvald- son búSinni.” Yér seljum í næstu 2 vikur: Reykta svínsbóga, vanaverS 35c, nú aS eins. . . . 31c. Haframjöl, Robin Hood stauka, vanav. 35c. og þar yfir, nú fyrir.......................32c. Luktir, góSa tegund, ódýrar þó h ildsöluverS verS væri, fyrir. .........................$1.00 Royal Mint, Gold Cross, Meerchaum tóbak, skoriS, hver pakki fyrir . . . .............lOc. Karlm. nærföt, fleece lined, hvert fat fyrir .... $1.25 Kven- hússkór fyrir....... . . . . $2.25 til $3.15 Karlm. vetrarteryjur, bæSi sauSskinns og tau- fóSraSar, af ýmsum prísum. Úr miklu aS velja. Salt, fínt og gróft, í tunnum, (280 lbs.) fyrir . . $4.45 Belt dressing geta þreskjarar fengiS hér. Qí* Fundi frestað Sökum þess að hin árlega þakkar hátíð ber upp á næsta mánudag, hefir fundi þeim, sem ákveðið var að halda í Skjaldborg þann dag um að til mánudagskveldsins næsta þar ir, 21. okt. Þá verður fundurinn haldinn i Skjaldborg og byrjar kl. 8. Skólaganga Yðar. Þetfca er veralunarskólinn, sem í 36 ár hefir undirbúið unga fólkið í þessu landi í beztu skrifstotfustöðurnar. Þér ættuð að ganga á þennia skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo iangri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar, “Winnipeg and Regina Federal Colloge”, hafa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlífið. Þeir finnast allsstaðar, þar sem sfcór verzlunarjsfcarfsemi á sér stað. Þeir sýna einniig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru nobagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með öðrutm sjálfsboðum er innritast á skólann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Winnipeg Business College 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. Dept. H ’PHONE SHERItROOKE 3»SO Sokkagjafir til Jóns Sigurðssonar félagsins: — 11 pör frá kvenfélaginu “Stoð” í Wynyard, 1 par frá Helgu Austman, Víðir; 1 par frá Mrs. Freeinanson, Gimli; 1 par af sokkum og vetlingapar frá Mrs. A. Thorstein- son, Geysir; 1 sokkapar og 1 par af ingum frá ‘á friend, W.”; 2 pör frá Mrs. Guðieifu Guðjónsson, Sapd- idge, Man.; 4 pör frá Mrs. Guð-1 mundsson, Hass, Man.: 20 pör >frá kvenfél. “Viljinn’' að Mozart: 2 pör Mrs. H. Magnússon, 670 Lipton str., Wpg.: 1 par frá Mrs. Thorsteins- son, 674 Alvertone »St., Wpeg. — Fyrir þessar gjafir l>akkar félagið hjarfcan- lega. — Ingibjörg Goodman, 696 Rim- 8tr., Winnipeg. HEIMSKRINGLU ? Skoðið litla miðann á blaðinu TAKID EFTIR! LátiÖ oss taka Ljósmynd at yðurþessaviku ÉRS 1 AKAN afslátt gefum vér vorum íslenzku skiftavin- um. Verk alt á- byrgst. KomiS inn og sjáið sýnishorn vor.' Martel’s Studio, 264 PORTAGE AvL. (yfir I 5c. búðinni) ít' Bújarðir í British Columbia: Vér filrum A Nfað m«*D hóp nf mönnum I Nkofiunarferfi til llulkley IVna.M ilalanna I llrltlMh f'olumhln ft IniiKarilnKlnn 1 2. okt. «K lauKnrdaierlnn 11). «kt. navntk. Vfr höfum J»ar til m«1u flelri 1»úm- und ekrur af ftxætlN lnndl, vltturkendu a« vera f»n* hezta 1 öllu fylklnu. l*eNMl lönd hafa verlÖ MérNtakleura valln fyrlr xa>AI f»eirrn ojc nftlnxtl vIÖ jftrnhrautarNtöfivar. I»ar er iarövearurlnn djtipur ok frjÓMamur, arntejcö af vatnl ok timbrl. AkjÓManlejcaMtl ntaöur fyrir kornrækt ojt grrlparækt. Vér bjóðum þessi lönd á hentugum stöðum og á hægum skilmálum. Lítil niðurborgun og lágar rentur af afgangi verðsins. Borgunum er dreift yfir mörg ár til þess að mæta hentugleikum kaupenda. Eftir að niðurborgun er gjörð, er ekki ætlast til að neitt sé borgað í höfuðstólnum þar til í byrjun þriðja búskap- arársins. Aðstoð æfinlega veitt þeim, er kaupa vilja skepnur og verkfæri, og vér látum oss ant um líðan bænda vorra. Sérstaklega lágt far á járnbrautum þangað. <-'• Skrlflli efin finnlfi ««« upp ft freknrl upplýMnKnr, ok IfttlS onn vltn, ef þftr pretltt koniin meö onn I iikoSunnrfrrt nm InndHI, nvo v#r Ketum Nf?S um fnrbrftf hnndu jtíur. I»f-r meKltS ekkl mlMNa nf ]>ennu. Address: Harold S. Johnston, : Telephone: Main 4044 Block Man. Sigurðsson, Thorvaldson Co.,Ltd.—Riverton CANADA FOOD BOARD License No. 8—13790 Notið tækifærið á meðan það er eldheitt—lesið eftirfylgj- andi verðskrá og notið sparnaðinn: Ágæt græn Epli, 3 pund fyrir...........25c. Stórar og góSar Sveskjur, 25 pd. kassar á ... . $3.75 8 pd. kassar af góðu Soda Biscuits á.$1.60 Grænt Santos Kaffi regul. kjörkaup 4 pd. á . . $1.00 Beztu Hrísgrjón. 8 pund fyrir . .....$1.00 —Vér erum nýbúnir aS fá mikiS af alls konar steindri vöru, sem vér getum selt meS miklum kjörkaupum. — Nú er hinn rétti tími aS fá ofna fyrir veturinn og vér erum vissr um, aS vér hötfum alveg þaS sem ySur vantar á öllum prísum frá...$3.00 til $30.00 Kolaverðið lækkað 25 til 40 prct. meö þvf aö hrtika New Method Fuel Saver MEIRI HITI MINNI ASKA MINIVA VERK I»etta fthald heflr verltl I hrfikl f Wlnnlpej? I þrjft ftr. ÁbyrKMt nÖ Mpara frft 2r> til 40 prócent af eldn- neytl «r ft Mama tfma Jtefa melrl hlta. I»a« borffar nIk nö mlnMta k«Mtl fjórum MÍnnum ft elnum vetri, ok l»rflka**t I Mnmbandl vIÖ hvaöa teKund af eldfærl »em er (ofna, matrelÖMluMtór, mlöhitunarfæri ete.) KOSTAR $3.75 OG MEIRA Plelrl en 2000 N. M. P. Savera eru í brúki í Winnipeg', og eftirspurn- in eykst daglega, því einn ráöleggur öörum aö brúka þaö. “Kauptu N. M. P. Savers; þeir vissulega borga sig”—þetta heyrir maöur daglega á strætisvögnum og allsstaöar. SkrifiÖ eöa finniö oss, ef kaupmaöur yöar ekki selur þá. The /Veiv Method Fuel Saver, Ltd. 023 PORTAGE AVE., WINNPIRG. I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.