Heimskringla - 24.10.1918, Side 2
2. BLAÐ51ÐA
HEIMSKRINGlA
WINNIPEG, 24. OKTóBER 1918
Fórnin--sigurverðið
Ræðn flutt nf Cnpt. Frnnk Ed-
uardn—hrexknm herforlnKjn—
<1 hunknMtjAra fundl f Mlune-
npollM þann 2H. jflnl 101H. Heflr
riríia IiommI verltJ nérprentufi ok
hennl fltbýtt f flllum helztu
borKum C'anadn og Uandarfkj-
nnna.
Háttvirtu tilheyrendur:
Einlæglega þakklátur er eg fyrir
y<5ar gó<Su og alúSlegu viStö'kur
þenna morgun. Eg þigg slíkt í
sama anda og þaS er gefiS. Veit
aS þetta er ekki t persónulegum
•kilningi; heldur auSsýniS þér mér
slíka gestrisni af því eg kem sem
fulltrúi bandaþjóSa ySar og her-
mannanna á vígvellinum og einn-
ig, þó á óverSugan hátt sé, full-
trúi þeirra limlestu, fötluSu, særSu
— og á enn óverSugri hátt, fulltrúi
þeirra föllnu, sem nú eru lagstir til
hvíldar og bíSa, bíSa þeirrar
stundar er þér, ásamt öSrum,
bindiS enda á þaS verkefni, er þeir
á svo hugprúSan hátt hófu. Vildi
eg í upphafi orSa minna benda
ySur á þaS, aS þó afreksverk ySar
sem þjóSar hafi veriS mörg og
mikil í liSinni tíS, og þó þjáningar
ySar verSi miklar og fórnin stór á
þeim dögum er fram undan liggja,
þá eru þjáningar ySar og fórnir
þó hingaS til aS eins smáræSi í
samanburSi viS hörmungar þær,
er Belgía, Frakkland og England
líka hafa orSiS aS þola---banda-
þjóSir ySar nú, sem í fjögur óra-
löng ár hafa staSiS hfíS viS hliS í
hinni miklu alheims baráttu í þágu
frelsisins og réttlætisins.
SkilaboS mín til ySar þenna
morgun, herrar mínir, eru ekki
margbrotin, en þó aS mörgu leyti
mjög alvarlegs eSIis. Oss er öll
aS dreyma sigur, biSjum um sig-
ur, leggjum alt á oss fyrir sigur, en,
karlar og konur Ameríku, þaS er
aS eins einn vegur til sigurs og
hann liggur í gegn um baráttu og
gegn um fórn. SigurleiSin liggur
í gegn um einhuga framkvæmdir
og fúsa fóm og þaS er engin önn
ur IeiS.
Mér er stundum undrunarefni
hvers vegna stjórn mín valdi mig
í ferS þessa til Ameríku. Erindi
mitt get eg skýrt í fáum orSum
Stjórn ySar fór þess á leit viS her-
máladeild og stjórn Englands, aS
nokkrir fyrirliSar, sem dvaliS
hefSu um lengri tíma á orustuvöll-
um Frakklands, væru sendir hing-
aS til lands meS því augnamiSi aS
skýra þjóS Bandaríkjanna frá á
standinu á vígvöllunum eins og
þaS í raun og veru er, og heim-
færa henni, aS eins miklu leyti og
mögulegt er, hinn átakanlega
virkileik og sorgarleik stríSsins.
Og útskýring þess tiltækis stjórnar
minnar aS senda mig, er ef til vill
sú, aS eg gegndi herþjónustu í
SuSur-Afríku stríSinu um tveggja
og hálfs árs tíma og hepnaSist eitt
sinn aS vera skotinn í kjálkann.
Stjórn minni hefir ef til vill fundist
aS manni meS kjálka, sem staSist
gæti annaS eins áfall, ætti engan
veginn aS vaxa í augum þaS
kjálka erfiSi, er mér nú hefir veriS
fyrirskipaS.
Undir eins í byrjun þessarar
styrjaldar, áriS 1914, þóttist eg
sjá aS stríS viS þýzka þjóS, ófyr-
irleitna, sameinaSa og vel undir-
búna, yrSi löng og ströng barátta,
og hvaS England snerti aS minsta
kosti stríS í þágu lýSfrelsis og
mannréttinda. Þess vegna hvatti
eg af alefli alla unga menn, er eg
þekti, aS bjóSa sig fram sjálfvilj-
uglega í þjónustu konungs síns og
lands síns. Undir eins í byrjun
buSu sig fram sex hundruS menn í
mínu pmhverfi og þaS án her-
skyldu af nokkru tagi. Þannig
höfSu þeir gert sinn hlut og nú
var röSin komin aS mér aS gera
minn skerf. Eg varS aS mæta
feSrum þeirra og mæSrum, og
mér fanst eg ekki geta horft í and-
lit nokkurrar móSur, hefSi eg
reynt aS senda son hennar í þann
staS, sem eg þyrSi ekki aS koma
nærri sjálfur. Þeir voru gengnir í
herinn, og eg hlaut aS ganga í
herinn aftur; þeir höfSu byrjaS í
neSstu tröppu, og þrátt fyrir þó eg
gegndi fyrirliSastöSu í SuSur-
Afríku stríSinu, fanst mér eg nú
verSa aS fara aS dæmi þeirra og
byrja sem óbreyttum liSsmaSur.
InnritaSist eg því þannig og hefi
síSan veriS aS þokast upp á viS,
hægt og hægt, og stig fyrir stig,
unz eg nú stjórna þeirri sömu her-
deild og eg innritaSist í sem ó-
breyttur liSsmaSur.
Af sérstakri ástæSu finst mér
nú eg verSa aS segja ySur frá
þessu. Og hún er sú, aS eg vil aS
hverjum þeim sem á orS mín hlýS-
ir þenna morgun, sé þaS skiljan-
legt, aS komi eg hingaS til þess
aS hvetja til fórnar — og annaS er
ekki erindi mitt — þá er eg aS eins
hrópin.” TakiS eftir---dagar stór-
kostlegs mannfalls, þar margir tug-
ir þúsunda hljóta aS falla, munu
líSa, áSur dagur sigurs rennur
upp og sigurhrópin eiga sér staS.
Og þér vitiS, háttvirtu tilheyrend-
ur, aS í liSinni tíS hefir útlitiS á
vora hliS oft og tíSum veriS tví-
sýnt og er þaS aS mörgu leyti enn
þá. Minnist hve nærri ÞjóSverjar
voru París—aS mörgu leyti er á-
standiS enn þá svo alvarlegt, aS
þaS krefst þess fyllilega aS allir,
sem landi sínu unna, kappkosti aS
ítrustu aS afstýra voSanum meS
því aS leggja fram alla krafta í
þágu bráSs og ákveSins friSar.
Enginn má misskilja mig. Þeg-
ar eg tala um voSa, er eg ekki aS
hugsa um ósigur. Eg get óhikaS
sagt, sem hermaSur frá skotgröf-
unum, aS trú mín á sigur banda
þjóSanna er óbifanleg. En m.arg-
víslegur voSi og ýms ógæifa getur
hent sig þó ekki bíSum vér ósigur.
Framlenging stríSsins aS óþörfu
væri ógæfa. ÞaS vitiS þér öll.
YSur er þetta eins ljóst og nokkr-
um öSrum. Einn maSur sagSi viS
mig nýlega: "Vér hér í Ameríku
gefum ekki grand fyrir hve lengi
stríSiS endist, engan veginn. Ef
viS sigrum ekki þetta ár, sigrum
viS næsta ár, og getum viS ekki
sigraS þá --- höldum vér bara á-
fram þangaS til sigurinn fæst.”
MaSur þessi var vafalaust stór-
huga, en þaS sama verSur tæplega
sagt um skynsemi hans.
Því vissulega fær engum staSiS
aS biSja hvert ySar, öll og eitt, aS I á sama hve lengi stríSiS endist.
leggja fram þann skerf, sem eg HafiS þér athugaS hve kostbært
hefi aS einhverju litlu leyti reynt þaS er orSiS og hve mikiS kost-
*a í maganum
orsakar melting-
arleysi.
FramleiSir gas og vindverki.
Hvernig lækna skal.
Lnknum ber saman um. atJ nfu tf-
undu af magrakvfllum, meltfngarleysf,
eýru, vfndgangf, uppþembu, óglebt o.s.
tg
en ekkl efns og sumfr hafda fyrlr skort
& magavökvum. Hfnar viíkvæmu
magahfmnur erjast, melttngtn sljófgast
og fseðan súrnar, orsakandf hfnar sáru
tflkenntngar er allfr sem þannig þjást
þekkja svo vel.
Meltingar flýtandl metfuf ættt ekki
aS brúka, þvf þau gjöra oft meira ilt
en gott. Reyndu heldur atf fá þér hjá
fyfsalanum fáeinar únzur af Bfsurated
aS leggja fram sjálfur. Eg vildi
engan hvetja til neins þess, sem eg
hefði ekki aS fyrra bragði reynt aS
gera sjálfur, aS minsta kosti á ein-
hvern lítilfjörlegan hátt. Og þér
bærara þaS verSur eftir því sem
tíminn líSur? Þess vegna getur
oss ekki staSiS á sama, hve lengi
þaS endist — en, herrar mínir og
frúr, þegar eg tala um kostnaS
vitiS öll, aS fórnarkalliS færistnú! þess, á eg ekki viS þær biljónir
óSum nær, verSur hærra og skýr-
ara meS hverjum deginum, sem
líSur. Þér hafiS þjónaS landi yS-
ar af trúmensku í liSinni tíS, herr-
ar mínir og frúr; en nú er svo kom-
iS, aS slík þénusta er ekki full-
nægjandi, heldur vöknuS þörf
þyngstu fórnar.
Eg veit yfirstandandi ár, 1918,
verSur þýSingarmikiS ár, tvísýnt
hættu-tímabil fyrir heim allan. Sá
maSur, sem eg óttast nú mest, er
ekki í fylkingum óvinanna, heldur
á bak viS vorn eigin varnargarS.
Menn og konur Ameríku, maSur-
inn, er eg hræSist nú mest og her-
mennirnir í heild sinni bera mestan
ótta af er bjartsýni maSurinn, hinn
blindi og grunnhygni bjartsýnis-
maSur, sem heldur aS eingöngu af
því Ameríka hafi “skorist í leik-
inn” meS alla sína auSlegS, hljóti
alt aS fara vel. Manninn, er segir,
aS sökum margvíslegra áfalla er
óvinirnir séu aS verSa fyrir, hljóti
alt aS vera á góSum vegi og þar
af leiSandi engin þörf stórrar fórn-
ar eSa sjálfsafneitunar — þann
mann óttast eg nú mest.
LeyfiS mér aS útskýra þetta ögn
betur. Einn dag, er eg var ný-
kominn til Englands frá Frakk-
landi, sá eg tvo menn á járnbraut-
arstöSinni í Truro, í Cornwall hér-
aSi. Annar þeirra var aS lesa upp-
hengda auglýsingu ,og kallaSi til
hins: “HeyrSu, Bill, komdu hing-
aS.
og andlit hans bjarmaSi af gleSi.
‘Jæja,” sagSi hann, “Ameríka
hefir þá skorist í leikinn -þá fer
alt vel; þá má segja, aS alt sé búiS
nema sigurhrópin."
Þetta var stórhrós fyrir Ame-
dollara, sem þaS hefir kostaS,
heldur á eg viS drengi ySar — hin
dýmætu mannslíf, sem þaS hefir
kostaS. Eg er ekki aS hugsa um
peningana, Ameríka, heldur um
mannslífin. Eg er aS hugsa um
mitt eigiS land, og í gegn um mitt
eigið land er eg aS hugsa um yS-
ar land; eg er aS reikna kostnaS-
inn, ekki í peningum, heldur
mannsblóSi, tárum kvenna og
föSurlausra barna og eySilögSum
heimilum. Og um aSra niSurstöSu
er ekki aS ræSa, menn og konur,
en þaS sé helg skylda hvers og
eins, sem sannur föSurlands vinur
vill vera, ekki eingöngu aS stuðla
aS úrslita sigri, sem eg trúi aS sé
sjálfsagður, heldur aS sá sigur geti
fengist eins fljótt og mögulegt er.
(Meira.)
Fréttabréf.
Heiðraði rtstj. Hkr.
Mér datt í hug að senda þér fá-
einar línur, til þess að Mta þig og
lesendur blaðs þíns sjá, að vel hefir
forsjónin farið með menn þetta
hau.st hér við Akra og í grendinini.
Það má heita, að þresking sé um
garð gengin á hveiti og annari
korntegund, svo menn eru glaðir
og vd ánægðir yíir árangrinum af
vinnu sinní þetta ár. Menn voru
kviðandi vegna vinnufólks eklu í
Bill kom, leit á auglýsinguna j SUTnar> uppskeruvinna byrj-
aði, en hvað skeði? Blessað unga
og hrausta kvenfólkið dubbaði sig
Q/ p Jæja, sagoi nann, /\meriKa upp j karlmannatföt (eins og Þur-
oyra 1 maganum hefir þá skorist í leikinn — þá ferj íður heitin farmaður gerði), og
..................... ' " vinnan hefir gengið ljómandi vel,
og stúlkurnar ihafa fengið hrós
mikið hjá verkveitendum og $5.00
, . kaup á dag auk fæðis; og iskeð get-
ríku (meS Ameríku er hér að eins ur a75 næsta haust heyrist að stúik-
átt viS Bandaríkin; þau þannig' ur. renni gufukötlum og taki sfna
nefnd á Englandi.—ÞýS.). Enda ' $10 á dag, sem tíðkast nú að sú
yr«i mér örSugt aS útskýra fyrir|vinna borguð karlmönnum.
* , , , , , *. Það þótti nýlunda að sjá sex ung-
your þenna morgun þa mikiu gleöi i . . , , ,
. T . ar stulkur vmna við eina þreski-
afV‘hydrochloric’°aýru I maganum,"- og þakklætis tilfmmngu, er greip vé]ina j hauist, tvær dætur Mr.
hvert brezkt hjarta, þegar ySar, Bjarna Benediktssonar, sem búið
mikla og öfluga þjóS steig fram á j hefir 30 ár fyrir norðan Mountain,
orustuvöllinn. Enginn á meSal!0* Mrö- Ingibjargar Guðvarðsdótt-
ySar þenna morgun getur veriS
þrungin af meiri aSdáun í garS
Ameríku en eg né fúsari aS viSur-
MagneFÍa, og taktu teskeiö af þvt f
kvartxlaef af vatnf 4 eftlr máltfS. —
Þetta siörfr masann hrauetann, ver , kenna þann eldlega áhuga, er þjóS
myndun syrunnar og þú heflr engra ó- r ° “ 1‘
þægrilega verkt. Blsurated Magnesla (I vSar hefir svnt en brátt fvrir
4uft eba plötu formt—aldrei lögur eöa yoar ne r synl en prau ryr,r
mjólk) er algjörlega ósaknæmt fyrlr ; bptta enran vepinn sknSnn mín
magann, ódýrt ogbezta tegund af Petta er engan veginn SKooun min,
magnesfu fyrfr melttnguna. Þaö er I ->f l-ví "Amenlra hafi eL-nriet í
brukatf af þúsundum fðlks, sem nú a° ar pvi /ámenKa natl sKorist 1
—* •«*r! áhyggju um leikinn” sé alt búiS utan “sigur-
efttrkBetla.
ur, og tvær dætur Mr. Sigurðar
Björnssonar á Mountain og Mrs.
Steinunnar Jónsdóttur frá Keldu-
dal í Skagafirði; er sérstöku lofs-
orði beimt iað þeasum fjórum stúlk-
um fyrir röskleik og drengilega
framkomu, eins og þær eiga kyn
sitt til að rekja. Um hlnar tvær
stúlkurnar við þessa vél (nefnil.
Mr. Jóns Jóhannessonar) velt eg
ekki; býst við að iþær ,hafi verið
ungar og hraustar lika. — Það var
tíðkanlegt á fsiandi, okkar kæra
fósturlandi, að konur, yngri og
eldri, unmu karlmanna verk; þær
rökuðu, slógu og rifjuðu hey, og
rösklega lyfiu böggum á klakka.
Jæja, ekki ætlaði eg að fara að
yrkja; vfst gátu þær .skorið torf og
tekið í ár, og tvíhlaðið bátinn á
dag. Þcssu til sönnunar set eg hér
eitt dæmi.
Þegar eg var tvítugur var eg
vinzjuniiaður hjá Sigurði bónda á
Possi á Skaga, Gunnarssyni, frá
Skíðæstöðum, irænda mínum. Var
það eitt fcvöld á túnaslætti, að mér
og jafnöldru minni, Sigríði Gísla-
dóttur, eftir að við höfðum staðið
við slátt til náttmála frá miðjuin
morgni, var skipað til sjávar og að
róa fram á mið til fiskjar. Við
Jengum okkur kveidverð og fórum
alveg möglunarlaust. Selness Þor-
steinn, er þar var líka vinnumaður,
vildi ólinur ifara með okkur, en fékk
ekki; hann varð að siá til mið-
nættis (eims og við vorum vön,
vinmuhjú Sigurðar). Við Sigríður
genigum til sjávar, settum fram báb
inn og rerum íram á fiskimið; fór-
um að renina út færum og önglum,
drógum bæði fisk. Eg settist í
skutinn, hún í barkann; en svo
þegar fram á nóttina Jeið, varð eg
að kasta mínum fiski fram í bark-
anm, þvf mér gekk betur að fiska
og var fiskiimaður góður. Svo hijóp
væn lúða á hennar færi; hún hafði
aldrei dregið )úðu, svo eg tók við
færinu og dróg upp í sjó miðjan;
lúðan þyngdi sér á, eg gaf færið
eftir, hún hljóp til botns; og evo
gekk í annað sinn, >að hún kom
upp í miðjan sjó eða meira, og eg
lileypti henni niður til botns. En
í þriðja sinni kom hún að borði,
krækti Sigríður þá í trýnið á henni
og eg lamdi hnallinum á hausinn,
og s>vo höfðum vð hana inin. Svo
sökkhlóðum við bátinn, rérurn til
lands, köstuðum fiskinuin upp í
fjöru, settum bátinn upp undir
naust og huldum fiskinn í þara,
sein var hálft fjórða hundrað; svo
komum við heim um iniðjam morg-
un. Þessi næturafli okkar Sigríðar
voru sverustu klifjar á sex hesta.
Tveir klukkutíinar var alt, sein
við fengum að sofa. Við voruin þó
búin að vinna hieilan sólarhring
með góðum árangri. Sá sem segir,
að við Sigríður höfum þá ekki ver-
ið búin að vinna ærlegt dagsverk,
iiann er skreytinn. — Ekki voru
þær syistur mínar síður vanar við
karlrrianna verk, þær Ingibjörg,
Sigríður og Ragnheiður; sú siðast
nefnda var móðir frænda mfns Mr.
Thos. Rafnssonar við MarkerviMe,
Alta. Þær unnu lallar karlmanina
verk, bæði á sjó og landi, og fjöida
gæti eg nefnt fleiri, og lengi lifi
blessað kvenfólkið með heiðri og
sóina.
Jæja, herra ritstjóri, eg var að
minnast á uppskeruna; hún er
blessuð og góð 'hér í Akra bygð og
yfirleitt um öil Bandaríkin mun
liún þetta haust vera einhver hin
lang-ibezta, sem guð hefir gefið
mönmim síðian þetta iand bygðist.
Það er auðséð, að guð hefir bless-
að bændaiýðinn og stjóm þessa
mikia lýðveldis, fyrir þá dæmalausu
hjálp, sem ihún hefir veitt banda-
lijóðunum á tímum neyðarinnar, og
nú er sú gieðin mest, að sjá að
iilekkir prússneska hervaldsins eru
sundur að brotna og alger sigur er i
nánd; enda var guð búrnn að
leggja alt upp 1 ihendur mannanna,
sein til þess stuðiaði að þetta krafta-
verk gæti komist i framkvæmd, n.l.
að brjóta ofbeldiShlekki Vilihjálins
1
*
A þessum
inflúenzu tímum
I
Ein gullvæg regla, þá influenza
gengur um bygð og bæ, er að
forðast harðlífi og gæta þess, að
hægðimar séu nægar og reglulegar.'
Daglegar hægðir styrkja mótstöðu-|
krafta vora og er vor bezta vörn
á móti sýkinni. Triner’s American
Elixir of Bitter Wine er ábyggileg-|
asta meðalið til að halda þörmun-
um í góðu lagi. Það er ekki ein-
ungis fljótverkandi, heldur líka
mjög bragðgott og í því efni svo ó-
líkt mörgum öðrum meðulum. Þér
getið keypt það í öllum lyfjabúð-
um og kostar $1.50. — Önnur
meðul, sem ætíð ættu að vera á
heimili yðar, eru Triner’s Cough
Sedative, fyrir kvef og hósta—því
kvef getur hæglega snúist upp íj
lungnabólgu—, og Triner’s Lini-1
ment, sem læknar gigtveiki, flug-
gigt, bakverk, o. s. frv. Þessi með-
ul kosta 70 cts. hvort um sig. —
Joseph Triner Company, 1333-
1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.
keisara, sem hann hugðist að vefja
um iheim allan; hann kemst aldrei til
Parísarborgar, né til New York sem
sigurvegari, og getur aldrei látið
greipar sópa um híbýli auðmanna
þessa lands og stjórnar. Enn' eru
hiljónir til af gulldollurum í fjár-
ihirzlu Bandaríkjanna og gott láns-
traust hefir Sam frændi hjá þjóð
sinni enn, sem .sést á því hve greið-
iega gekk að hafa saman fjórða frels-
isiánið, alt að 7 biljónum dollara.
Til dæmis hér í Akra héraði var
krafist að stjórnin fenigi iánaða
$15,000, og á þremur dögum kom það
saman á þossu litla svæði (c. 36 fer
mlílum). Mr. St. Thorvaldsson ihér í
Akra lagði fram $1,000, Mr. Ein.ar
Söheving $1,000, Mr. Th. Björnsson
$1,000 (og synir hans tveir); eg hefi
ekki heyrt hvað Mr. Samson Bjarna-
son lét (sonur hans gizkar á að það
hafi verið eins), ekki veit og hvað
Mr. Björn Hjálmarsson tóniaði, mun
það kannske hafa verið eins, nefni-
iega $1,000; hann er tengdasonur
Mr. St. Thorvaldsonar og hið mesta
valmenni og bændaprýði. Svo mætti
fleiri nefna, og sem hezt er, þá eru
flestir landar sem lána í þessum
parti, n.l. Akra héraði.
Eg las grein, sem birtiist nýlega í
“Decorah Posten” með fyrirsögn-
(Pamh. á 3. bls.)
Ný
skáldsaga
Fjölda margir hafa
þegar pantað bókina
Pantið í dag.
Sagan “Viltur vegar”, eft-
ir Bandaríkja skáldiS Rex
Beach, er nú sérprentuS
og rétt komin af press-
unni. Pantanir verSa af-
greiddar tafarlaust. Sag-
an er löng—496 blaSsíS-
ur—og vönduS aS öllum
frágangi; kostar 75 cent.
eint. Þessi saga er saum-
uS í kjölinn—ekki innheft
meS vír—og því miklu
betri bók og meira virSi
fyrir bragSiS; og svo límd
í litprentaSa kápu. Saga
þessi var fyrir skömmu birt
í Heimskringlu og er þýdd
af O. T. Johnson.
SendiS pantanir til
TheVikingPress
LIMITED
P.O. Box 3171.
Winaipeg, : Canada
The Dominion
Bank
HOKNI NOTRE DAME AVE. OG
SHERBROOKE ST.
HflfuISntAIl, uppb.
VaraHjflfiur ........
Allar elKTnlr .......
.. . 9 6,000.000
.. . 9 7,000,000
. . . 978,000,000
Vér óskum eftir vlttsklftum verzl-
unarmanna og ábyrgjumst a?S gefa
þeim fullnœgju. SparisjóTSsdeild vor
er sú stærsta sem nokkur bankl
hefir í borginnl.
íbúendur þessa hluta borgarinnar
óska at5 skifta vií stofnun. sem þeir
vita ab er algerlega trygg. Nafn
vort er full trygging fyrir sjálfa
ybur, konu og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaðor
PHONE GARRY S4M
G. A. AXFORD
LÖGFRÆÐIN6XTK
503 Paris Bldg., Portags * Garry
Talsími; ain 3142
Winnipeg.
J. K. Sigurdson, L.L.8.
LögfræÓingur
708 Sterling Bank Bldg.
(Cor. Portage Ave. and Smtth St.)
’PHONB MAIN 6266
Arnl Anderson E. P. Garland
GARLAND & ANDERS0N
UGFRÆBINGAB.
Phone Mala 1B«1
Wft Klectric Rallwaj Ohambsrs.
Dr. M. B. Haf/ctor&on
401 BOYD Hl ll.DnvG
Tala. M»ln 30K8. Cor P®rt. A Bdsa.
Stvadar elnvörBuMsru berlclasýkl
cg aOra lungnajsúkdóma. Br aB
tinna á skrlfstofu stnnt kl. 11 tll 12
kl- 2 tll 4 e.m.—Hefmlll ah
46 Alloway ave.
Talsími: Maln 6802.
Dr. y. Q. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMEESÍIT BLK.
Portase Aven-ue. WrSWIPMG
Dr. G. J. Gislason
Phyelelaa aad Snrareon
Athygli veltt Augna, Eyrna og
Kverka SJúkdómum. Aeamt
fnnvortls sjúkdómum og unn-
skuröl.
18 South 3rd 8«., Graad Porfrn, N.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BlJrLDlNG
Hornt Portage Are. og Edmonton Bt.
ötundar etngöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Br aS hltta
fré. kl. 10 tif 12 í.h. o* kl. 2 til 6 e.h.
Phone: Main 3028.
Helmtlt: 106 Oflvta St. Tals. G. 2S1E
Vér höfum fullar bfrgttlr hreln-
ustu fyfja 06 mettala. KomiB
meö iyfsehla yöar htapah, rir
gerum mettufln n&kvamle^a efttr
ávfsan læknfstns. V4r stnnum
utansvetta pöntunum og aeljnm
Sfftlngaleyfl. , j
COLCLEUGH & CO.
Notre Dasne A Sherbro.ke Ste.
Phone Garry 2680—2981
A. S. BARDAL
selur ltkkfetur og annast um út-
farir. Affur útbúnahur sá hestl.
Ennfremur eelur hann altskonar
mfnnlsvaröa og fegstetna. , t
818 SHERBROOKE BT.
Phone G. 2151 WINNIPBG
Í
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullsmiður
Selur glítingaleyMslwéf.
Sérstakt athygli veltt nftnt unnm
og: viögJÖroum útan af landi.
248 Main St. Phons M. 6608
J. J Swanson
H. Q. Hlnrlkeeon
J. J. SWANS0N & C0.
PASTBIGNASAL.AR 0«
prnfnae mrttler.
Talstml Matn 2687
Cor. Portage and Garry, Wlnntpeg
MARKET H0TEL
14« Prlnr mm Strert
á nótl mi
Bestu vfnföng, vtnðlar
hlyntng sróö. Islenkur ro,
maTJur N. Halfdórsson, lel
tr Islenðlngum.
P. O’CONNEL, Eigandl Wtenlpes
GISLI G00DMAN
TlNflMIÐVR.
V«rkstæbi:—Hornl Toronto
Notr« Dame A
Pbone
Gnrry 29N8
■eiailla
Ganrr 899
Lag aákvar ðanir viðvíLj -
andi fréttablöðum
1.) Hver maður, sem tekur reglulega
á móti blaði frá pósthúninu,
stendur i ábyrgð fyrir borgun-
inni, hvort sem nafm hans eða
annara er skrifað utam i blað-
ið, og hvor' sem hanm er áskril-
andi eða ekki.
2) Ef einhver segir blaði upp, vevð-
ur hann að borga alt sem hann
skuldar því, annan getur útgef-
andinn haldið áfram að senda
honum blaðið, þangað til hann
hefir geitt skuld sína, og útgef-
andinn á heimting á borgum
fyrir öll þau blöð, er hann hefir
sent, hvort sem hinn tekar þau
af pósthúsiiu eða ekkl.
3) Að meita að taka við fréttabíöðum
eða tímaritum frá pósthúsum,
eða að flytja í burtu ám þees að
tilkynna slíkt, meðan sllk blöð
eru óborguð, er fyrir lögum
skoðbft sem .tilraun til svika
(prima faeie of intentlonal
traud).