Heimskringla - 24.10.1918, Side 6

Heimskringla - 24.10.1918, Side 6
6. BLAÐSIÐA HElMS^RINfiLA WINNIPEG. 24. OKTÓBER 1918 1 11 * ----------- Hetju-Sögur Norðurlanda. EFTIR JACOB A. RIIS. En nú var þaS erviíSasta eftir, og þaS var aS komast burtu meS skipin, sem tekin höfSu veriS. SýslaSi hann nú viS þaS allan síSari hluta dagsins, og gjörSi sjálfur ýmist aS herSa á köSlum eSa hvetja menn sína viS verkiS. Svíar komu aftur og veittu þeim nú árás af landi og létu skotunum rigna yfir þá. ÞaS hljóp eldur í eitt skipiS. Tönder, undirforingi Tordenskjolds og gamall hermaSur, er gekk' nú viS tréfót, hljóp um borS. I því bili kom skipsforinginn einn upp á þilfariS og hrópaSi hvaS af tók, aS skipiS vaeri hlaSiS af púSri og myndi þegar springa í loft upp. Vildi hann nú hlaupa fyr- ir borS, en Tönder fékk gripiS hann og haldiS honum, leiddi hann svo meS sér og lét hann fylgja sér ofan í púSurklefann. Sá hann þá aS lagt hafSi vetiS rak og kveikt í því, í opinn púSurkagga, er þar stóS. Átti eldurinn þá eftir rúman þumlung í kaggann, er þeir komu aS. Þreif Tönder rakiS, slökti á því milli fingra sér og kastaSi út um hliSar- glugga. Á skipinu voru tvö hundruS tunnur af púSri. Tordenskjold hafSi efnt orS sín viS konung. Ekki ein einasta fleyta af óvinaflotanum var þarna eftir skilin. Þrettán skipum hafSi hann sökt eSa brent, og meS sjö skipum tekiS þrjátíu og eitt, og allan skotfæraforSann, er þarna var saman safnaSur. Karl konungur hætti umsátrinu og fór meS herinn burtu. Noregi var borgiS. I orustunni hafSi Tor- denskjold látiS nítján manna, en fimtíu og sjö voru særSir. Á skipi hans sjálfs höfSu sex manna hans falliS, en tuttugu særst. En margt afrekaSi hann fleira, og yrSi seint alt þaS upp taliS, er hann gjörSi. Eigi er hann fyr kom- inn úr bardaganum, en hann fer ferS, er eigi virtist til annars gjörS en aS gegna keipum úr konungi, er lét sem.sig langaSi til aS fregna hvaS Svíum fyndist um stjórn Karls konungs, er búinn var aS eiga í hinum langa ófriSi, er mælt er aS drepiS hafi niSur af þjóS- innf eina milljón manna. Tordenskjold heyrSi á þessa viSræSu konungs, og lét ferja sig yfir SundiS til SvíþjóSar. Kom hann þar sem veriS var aS halda brúSkaup, tók alla veizlugesti og brúSgumann og prestinn til fanga, og hafnarvörSinn, er staddur var aS boSinu, og var kominn meS alt saman til hallar- innár um þaS leyti er ganga skyldi til kveldverSar. Var þá í boSi hjá konungi Pétur mikli Rússakeisari, dg var hann aS gorta af hlýSni og hollustu þegna sin'na, er konungur myndi engu fá viS jafnaS í Dan- mörku. Gat nú konungur bent þarna á eigi síSra dæmi. En svo er sagt, aS konungur léti senda gesti þessa til baka aftur meS höfSinglegar gjafir til brúS- arlnnar. Og þá 'hefSi vel veriS, ef því hefSi mátrt bæta viS, aS Tordenskjold hefSi einnig látiS senda til baka aftur silfurkönnu og stóra lóSaklukku, er menn hans höfSu á burt meS sér þaSan úr veizlu- salnum. En þaS gjörSi hann ekki. Var hvorttveggja kyrt í Kaupmannahöfn hundraS árum seinna, og er þar aS líkindum enn. Var þetta ólíkt hinni venjulegu kurteisi hans, þar sem konur áttu í hlut. En svo hef- ir hann kannske um hvorugt vitaS. Nokkru seinna, þégar hann varS aS gefa upp atlöguna aS Gautaborg, eftir harSa og langa skót- hríS, og hafSi látiS fjölda manna, sendi hann undir- foringja sinn meS kveSjur og árnaSaróskir til sænska hershöfSingjans í tilefni af hinni drengilegu vörn hans daginn áSur, og skiftust þeir svo á gjöfum til virSingarmerkis bvor viS annan. En áSur en litiS er viS, er hann kominn ofan aS Marströnd og hefrr tekiS þar bæinn, flotann er þar lág á höfninni, kastalann og varSliSiS, alt meS eitt- hvaS tvö hundruS mönnum, er hann hafSi meS sér og rpeS brögSum lét sýnast sem væri þaS margar þúsundir manna. Svo er sagt aS undirforingja ein- um, er staSiS hafSi upp frá kvelddrykkju og sendur var frá kastalanum til viStals viS Dani, hafi sýnst bærinn fullur af aSkomnum hermönnum, er raSaS höfSu sér í fylkmgar frá einni götu til annarar, og hvarvetna tvö hundruS í staS. Fylgdi Tordenskjold honum sjálfur, og gætti þess vandlega, aS fara eigi meS hann skemstu leiS, svo aS menn hspis hefSu tíma til aS vera komnir ávalt á undan þeim, hvert sem þeir færu. Er hinn kom til baká aftur til kastal- ans, kvaS hann bæinn fullan vera af óvinaher og alla vörn verri en þýSingarlausa. BragS þetta minnir á sögu frá yngri árum Tor- denskjolds, eitt sinn er hann átti í ryskingum viS strák, er stærri var en hann og snúiS hafSi hann niS- ur á hárinu. ÆtlaSi hann eigi aS gefa samskonar færi á sér í annaS sinn, svo þegar aS fundum þeirra bar saman næst, hafSi hann látiS skera af sér háriS og boriS blaut-sápu í höfuSiS. ÞaS mátti hinn ekki varast og beiS ósigur. En mesta og stærsta æfintýriS á öllum hans æfi- ferli var þaS sem fyrir hann kom er hann var á hraSri ferS heimleiSis til Kaupmannahafnar, eftir orustuna viS Strömstad. Hann var á lítilli kænu, er bar aS- eins tvær smábyssur, sem fluttu þriggja punda kúlur, virkjunum Gömlu og Nýju Elfsborg. MeSan Tor- og var eltur af stórri sænskri fregátu, er bar sextán' denskjold var viS Marströnd skutust Svíar fram og fallbyssur. Á fregátunni voru sextíu og tveir æfSir tóku sjö af smærri skipum Dana, er þar lágu fyrir hermenn og náSu þeir honum í miSju Jótlandshafi.1 framan og ásamt hinum stærri mynduSu víggarSinn. Sjálfur var Tordenskjold viS tuttugasta mann, en af VarS Tordenskjold óSur viS, er hann heyrSi þetta. þeim voru átta þjónustumenn, er aldrei höfSu í hem- Sendi nú Svíum orS og skipaSi þeim aS skila skip- aSi átt. UrSu þeir ákaflega óttaslegnir, og er svo unum aftur hiS skjótasta, “eSa aS öSrum kosti kem sagt, aS einn þeirra hafi lagst niSur meS gráti, er* eg og sæki þau.” En hann hafSi áSur reynt aS taka hann sá Svíana koma. Kafteinninn sænski hrópaSi Nýju Elfsborg og orSiS aS hætta viS, og hafSi sú nú til Dana, aS þeir skyldi gefast upp. En var svar-; tilraun orSiS honum fullkeypt. Vissu þeir í Gauta- aS meS þjósti: "Eg er Tordenskjold! KomiS og takiS oss, ef j borg, hvaS öflugum flota hann stýrSi, og gerSu því ---------* — ----hótunum hans. En þaS var eigi annaS en gys aS þér getiS.” Og meS þaS sama sendi hann þeinv eigi meS öllu hættulaust, aS gjöra gys aS honum; skot svo aS braut í gegn um skipiS. HafSi nú Tor- því nokkrum kveldum þar á eftir, er tungl var denskjold látiS setja báSar byssurnar atlögu-megin á siSnátta, læddist hann inn á höfnina, náSi framvirk- skipinu. ByrjaSi svo orusta, er sjálfur Hómer hefSi inu viS gamla kastalann, fleygaSi fallbyssurnar, áS- haft yndi af aS kveSa um. StóS nú skothríSin um ur en nokkrir urSu þess varir eSa vörn yrSi viS kom- stund frá báSum hliSum. I reyknum og hávaSanum iS. Er tungl kom upp, höfSu menn hans tekiS skip stóS Tordenskjöld og skaut af hand-byssu; lét hann in, er lágu viS akkeri. I treyjurnar höfSu þeir fariS þjónustumenn sína hlaSa jafnótt og hann skaut, og ranghverfar, en þær voru fóSraSar meS bláu, svo hafSi mann fyrir hverju skoti. eigi mátti sjá, hvort þar færi Svíar eSa Danir, og á Þá var honum sagt, eftir aS bardaginn hafSi staS-, þenna hátt tókst þeim aS ná varShúsinu, en vörSinn iS um hríS, aS orSiS væri skotfæralaust. BaS hann tóku þeir til fanga. þá menn sína aS taka borSgögn öll, er voru úr tini, og nota þau í kúlna staS, og gjörSu þeir þaS. HvaS eftir annaS reyndu Svíar aS komast upp á skipiS, en árangurslaust. Gat Tordenskjold jafnan skotið því svo undan, aS þeir gátu ekki boriS í borS- in. AS lokum hrópaSi Lind kafteinn til hans af fre- gátunni, aS hann skyldi hætta, því öll mótstaSa væri til einskis, og teldi hann sér heiSur aS flytja slfkan fanga til Gautaborgar. En svariS kom skjótt til baka: “Hvorki ySur né nokkrum öSrum Svía mun nokkurn tíma auSnast aS flytja mig þangaS,” og um leiS sendi hann honum skot svo hann féll óvígur. Nú sem Svíar sáu foringja sinn fallinn, varS þeim felmt viS og héldu á burtu hiS bráSasta, en þeir af liSi Tordenskjolds, sem uppi stóSu, fjórtán alls, þeyttu lúSra og börSu bumbur þeim til storkunar. Vildi nú Tordenskjold veita þeim eftirför, en fékk Nú þurfti eigi lengur meS varúS aS fara, gjörSu þei því hark svo mikiS, aS fólk vaknaSi í bænum meS ofboSi, er gengiS hafSi til náSa. SetuliSsfor- inginn í Nýju Elfsborg lét skjóta fram báti til aS for- vitnast um hvaS væri á seiSi Mættu bátsmenn aS- mírál og hrópuSu: “Hver fer þar?” “Tordenskjold,” var svaraS, “og er hann kom- inn til þess aS kenna ySur aS halda ySur vakandi.” En eigi gátu þeir náS skipunum fram, aS einu undanskildu. Kveiktu þeir því í þeim, þar sem þau lágu. ViS IjósiS 'frá eldunum reri nú Tordenskjold út aftur meS mönnum sínum, rétt fyrir framan fall- | byssuhlaupin í virkinu, meS danska fánann í stafni, og hafS skipiS meS sér. Enginn hafSi falliS af honum í ferSinni, en fallbyssukúla strauk burtu allar árar meS öSru borSinu á skipi hans, en þó meiddist enginn. I Marstönd voru menn á ferli alla nóttina, og þvi ekki viS komiS, því segl og mastur, reiSi og rá^heyrSu skothljóSin og brestina, er skipin sprungu voru sundurskotin. ÞaS má og vera, aS þaS hafij ejtt eftir annaS í loft upp. Þóttust þeir vita, aS Tor- aukiS á hræSslu Svía, aS þeir sáu framan í bjarn- dcnskjold myndi úti vera meS mönnum sínum. Um dýr grimt og illúSlegt aS baki Tordenskjolds. HafSi morguninn, er menn voru komnir í kyrkju, gengur hann dýriS meS sér í hverri orustu og hafSi því aldrei hann inn og settist hjá yfirforingjanum gamla, Jud- hlekst á fram aS þessu. En um nóttina bar þá upp icher aSmírál, er var talinn vera maSur hægfara og til SvíþjóSar og brutu þar skipiS. VarS nú Torden- gaetinn. Hálf kvíSafullur hallar hinn sér upp aS skjold aS skilja þar alt eftir og björninn líka. En honum er hann var seztur, og hvíslar: “HvaS er tíS- skipverjar tóku bátinn, er allur var sundur skotinn, inda?” En eigi hreyfSi Tordenskjold sig, ypti aS- eins öxlum og svaraSi engu. En þaS mun næsta ólíklegt, aS gamli aSmíráll- inn eSa söfnuSurinn hafi haft mikil not af prédikun- og réru burt. Rifu þeir niSur klæSi sín og tróSu í götin. MeS því aS standa til skiftis viS austur, kom- ust þeir aS lokum heilu og höldnu til Danmerkur.1 En Svíar hreptu skipiS og björninn, er nú varS bænagjörS, sáu þeir af kastalaveggnum, aS danski j flotinn lá þar fram undan, og fréttu af þessu síSasta frægSarverki Tordenskjolds. Voru þaS viSeigandi sögulok hinnar viSburSaríku en skammvinnu æfi hans. Var nú allur NorSursjávarfloti Svía brendur, hertekinn eSa honum veriS sökt, aS fimm galeiSum undanteknum, er þeir héldu eftir. Eigi vildi konungur láta Tordenskjold fara burtu eftir aS friSur var saminn, en svo varS þó aS vera, sem hinn vildi. Sér til hins mesta ógagns lofaSist hann til aS hafa utan meS sér son húsráSanda síns, ' ungan óreiSu-mann, er betur var búinn aS fararefn- °'j inni, hafi þau nokkur veriS. En strax og úti var viSráSanlegur, því hann var norskur og undi illa vistinni í sænsku landi. UrSu þau afdrif hans, aS þeir létu drepa hann, og er svo sagt aS því næst hafi; hann veriS steiktur og etinn. Karl konungur, er sjálfur var hinn mesti dreng- skapar og ágætismaSur, og dáSist eigi síSur aS hug- rekki og hreysti óvina sinna en vina, skipaSi aS skila Tordenskjold aftur farangri hans öllum. En eigi lifSi hann aS sjá því boSi fullnægt. Því þann 1 1. dag desembermánaSar 1718 fanst hann örendur viS brjóstvirkin fram undan FriSrikssteins kastala, skot- inn gegn um höfuSiS. Tordenskjold varS fyrstur til aS flytja FriSriki konungi þessi mikilvægu tíSindi, aS kveldi þess 28. desember,—en þá bárust fréttir eigi meS sama flýti og nú. En sem konungur, er risiS hafSi á fætur, því hann var genginn til hvílu, ætlaSi naumast aS trúa eigin eyrum, hrópar Tordenskjold, ófeiminn aS vanda: “Jú, en hins vilda eg óska, aS jafn-satt væri, aS ySar hátign hefSi gjört mig aS “Schout-by-Nacht” — en svo var sá foringi nefudur, er næstur gekk aSmírál. Eigi þurfti þess lengi aS biSja og átti hann þá eftir aS eins síSasta sporiS upp til þeirra metorSa, er hann mest hafSi þráS. Eftir sjö mánuSi frá því þetta gjörSist, hafSi hann tekiS Marströnd. I hinni undraverSu frásögu af því, er þess getiS, aS þegar aS hinum tilsetta tíma var komiS aS setuliSsforinginn gæfi upp kastal- ann, hafi hann veriS á báSum áttum meS hvort hann ætti aS gefast upp aS óreyndu eSa ekki, en þá hafi Tordenskjold meS helmingi liSs síns, en þaS voru hundraS manna, vaSiS upp aS kastalahliSinu, bariS og ruSst inn einn saman, gengiS upp aS glugga setuIiSs foringjans og hrópaS meS þrumandi rödd: “Eftir hverju eruS þér aS bíSa, vitiS þér ekki aS fresturinn er úti?’ ViS kveSju þessa varS setuliSsforingjanum, Dankwardt ofursta svo bilt, aS hann gaf upp kastal- ann á augabragSi, og um leiS og hann og setuliSiS gengu út, gekk Tordenskjold inn meS mönnum sín- um. En þegar hann færSi konungi lyklana aS kast- alanum, gjörSi FriSrik konungur hann aS aSmírál. SíSasta ófriSaráriS, meSan á hafnarbanninu stóS í Gautaborg og Danir lágu þar á skipum fyrir fram- an, kyntist Tordenskjold brezka sendiherranum í Danmörku, Carteret lávarSi, og urSu þeir miklir vinir. Sá hann hjá honum mynd af ungri enskri konu, stórauSugri og forkunnar fríSri, er Miss Morris hét. Fékk hann strax mikla ást til hennar og eigi sízt er hann frétti, aS hún héldi mikiS af honum. En þessi ást til hennar varS óbeinlínis orsökin til þess, aS hann beiS bana meS svo skyndilegum hætti. Carterer lávarSur gaf honum mynd af henni og strax og friSur var saminn, lagSi hann af staS til Englands, en komst aldrei alla leiS. Leifarnar af sænska flotanum lágu nú inni á höfn- inni viS Gautaborg, og vörSu fallbyssurnar þær frá Stúlkan frá Jótlands- heiði, IN MEMORIAM. I skrælnaS holtiS hrundi tár — eg heyrSi látiS þitt. Mér fanst um stund alt sorg og sár og sönglaus starSi’ á liSin ár.- En loks í nótt féll draumadögg á ljóSiS mitt. Nú heyri’ eg glögt þitt mjúka mál og man þín bemskuljóS. Sem ilmur streymi’ um sál frá sál, og svanur veki báru’ á ál — svo hlý var þessi kona, mild og móSurgóS. Sem draumur var þitt dimma hár og dúnn á brúnni kinn; meS demantsleiftri dökkar brár, er dauSinn slökti fyrir ár.-- En hvernig greiSir dauSinn aftur demantinn? Um Hábrúskóga, heiSi’ og fjörS viS héldum — ræddum fátt; en hlýddum þrasta þakkargjörS, er þúsundföld hún steig frá jörS og blessuS kvöldsins stjarna starSi á hafiS blátt. Og JótlandsheiSa guSagnótt þá greip mig, svo eg man, um þessa vetrar vökunótt, hvert vorsins blóm og kvöldiS hljótt, en bezt af öllu geymi’ eg—þig og sól og svan. SigurSur SigurSsson frá Arnarholti. — ísafold. um en viti. 1 Hamborg lenti maSur þessi í félags- skap meS fjárplógsmanni, sænskum ofursta, er Stahl nefndist, er af honum sveik alt sem hinn hafSi og meira. Þegar Tordenskjold frétti þessar ófarir fé- laga síns og hitti ofurstann heima hjá manni nokkr- um þar í borginni, þar sem báSir voru gestkomandi, réSist hann á hann og lét stafinn ganga vægSarlaust á honum og kastaSi honum aS lokum út á götu. SkoraSi hinn hann þá til einvígis, en Tordenskjold neitaSi og kvaSst eigi berjast viS ræningja og ill- menni. En “vinir” hans, einkum ofursti einn þýzk- ur, er Munnichhausen nefndist, bauSst til aS vera forsvarsmaSur hans og fékk taliS honum hughvarf. Kom hann honum til aS hafna skammbyssunni, en berjast meS sverSi, en meS skambyssu hafSi Tor- denskjold aldrei skeikaS. EinvígiS var háS í þorp- inu Gledingen, utan Hannover, aS morgni þess 1 2. nóvember áriS 1 720. Var Tordenskjold vakinn klukkan fimm um morguninn, og eftir aS hann hafSi gjört bæn sfna, eins og siSur hans var jafnan til, lagSi hann af staS þangaS sem einvígiS skyldi háS. Gamall þjónustumaSur hans marg baS hann aS hafa meS sér traustara sverS í staS þess grennra, er hann var vanur aS bera á heræfingum. En Mun- nitíhhausen taldi þaS úr, kvaS þaS mundi of þungt og væri hitt betra. Aftur hafSi Stahl langt og biturt hólmgöngusverS, er betur var falliS til aS leggja meS en höggva, og hafSi Munnichhausen ekkert á móti því og komu þar svikráS hans í ljós. Sem næst í fyrstu atrennu kom hinn lagi á Tordenskjold, svo í gegn um hann stóS. Hlupu þá báSir forsvarsmenn- irnir til og héldu þjónustumanninum gamla meSan Stahl komst á hest sinn og reiS í burtu. Lét Torden- skjold þannig líf sitt og andaSist í faSmi síns trygga vinar og þjónustumanns, er jafnan hafSi fylgt hon- um og í öllu reynzt honum hinn ráSholIasti. Lík Tordenskjolds var flutt heim og lagt í skrín eSa líkþró, úthöggna, úr svörtum marmara, og stend- ur hún í SjóliSskyrkjunni í Kaupmannahöfn. En af- drif hetjunnar góSfrægu, er eigi kunni aS hræSast, harmar alþjóS NorSmanna og Dana um alla daga. Hann var farmaSur og eigi laus viS suma þá galla, er fylgja lífi sjómanna. En hann elskaSi hreysti, drengskap og hreinskilni, hvort í ljós kom hjá óvinum eSa vinum. Hann var trúmaSur sterk- ur, eins og margir, er æfinni eySa á sjónum, gæddur innilegu en barnslegu trúnaSartrausti. Beztur vott- ur þess er bréf, sem hann skrifaSi föSur sínum, og enn er geymt, er faSir hans lág banaleguna. Hann þakkar honum, meS sonarlegri ást, alla hans umönn- un fyrir sér og segist heldur kjósa fyrirbænir hans, en þó hann hefSi sér eftirlátiS tuttugu þúsund dali. Myndin sýnir ungan, þrekvaxinn og axIabreiSan mann, fallega myntan, bláeygan, meS íbogiS nef, hugrakkan og hreinskilinn. Rödd hans var djúp og hljómmikil og heyrSist yfir alla í SjóliSskyrkjunni, á þeim árum, er hann var viS heræfingar. En enn þá hærra hefir hún kveSiS jafnan síSan í eyrum fjand- manna Dana. ÆtíS þegar í sem mesta mannraun var komiS og bardaginn stóS sem hæst, var hann vanur aS kalla til manna sinna og segja: “Hæ, alt fer vel á skipi voru nú.” Hefir hróp hans síSan orSiS aS- alþjóSar orSi. Og á því má merkja Dani, þegar í þrautir rekur og þarf á þreki og karlmensku aS halda, — þekkja þá eins og þeir eru í insta eSli sínu, hvar á jörSu sem þeir búa. En á tungu sinnar eigin þjóSar er Tordenskjold enn og mun ávalt verSa: “Yfirforingi fyrir skipaliSi Noregs.” .. ..... ........* Spellvirkjarnir Skáldsaga eftir Rex Beach. Þessi sikiáldsaga er ekki uppseld enn, — og bezt að panta scan fyrst. Hver bók er 320 bls. að stærð og kostar 50c. — Vér iborgum burðar- gjald. — Sendið pantanir yðar í dag. Bók þessi verður send hvert sem er fyrir 50c. Vér borgum burðargjald. & The VSking Press, Ltd. P.O. Box 3171, Wlnnlpeg

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.