Heimskringla


Heimskringla - 24.10.1918, Qupperneq 7

Heimskringla - 24.10.1918, Qupperneq 7
WINNIPEG. 24. OKTÓBER 1918 HEIMSKRINGLA 7. ÐLABaHÐA Gunnar á Hlíð* arenda. (Úr "Skírni.") II. (rramhald). Nú rítSur Gunnar til þings. Hann skemtir sér þar hið bezta, honum er veitt mikil eftirtekt, og margir eiga tal viS hann. Þá kemur ó- gæfan til hans — í gervi glæstrar konu. Frá því segir. svo (Nj c. 33): "Þat var einn dag, er Gunnarr gekk frá Lögbergi. — þá sá hann konur ganga á móti sér — ok váru vel búnar. Sú var í ferðabroddi konan, er bezt var búin. — enn er þau fundust,, kvaddi hon þegar Gunnar. Hann tók vel kveðju hennar ok spurSi, hvat kvenna hon væri. Hon nemdist HallgerSr ok kvaSst vera dóttir Höskulds Dala- Kollssonar. Hon mælti til hans djarflega ok baS hann segja sér frá ferSum sínum. En hann kvaSst ekki varna mundu henni máls. Sett ust þau þá niSr ok töluSu. Hon var svá búin at hon var í rauSum kyrtli — ok var á búningr mikill. Hon hafSi yfir sér skarlazskikkju ■— ok var búin hlöSum í skaut niSr. Hárit tók ofan á bringu henni ok var bæSi mikit ok fagrt. Gunnarr var í tignarklæSum þeim, et Haraldr konungr Gormsson gaf Honum. Hann hafSi ok hringinn á hendi, Hákonarnaut. Þau töl* u<Su lengi hátt. Þar kom er hann spurSi hvort hon væri ógefin. Hon sa§Si, at svá væri, ok" er þat ekki Wargra at hætta á þat,' segir hon. Þykki þér hvergi fullkosta?” seg- h hann. “Eigi er þat,” seigir hon, ,®nn mannvönd mun ek vera.” Hvers munt þú svara, ef ek biS þín) ’ segir Gunnarr. "Þat mun þér ekki í hug,” segir hon. “Eigi et þat," segir hann. “Ef þér er nakkvarr hug á,” segir hon, "þá finn þú föSur minn." síSan skildu bau talit.” Sumir trúa því, aS HallgerSur hafi sagt frá bónorSinu og frásögn- •n síSan geymst. Þeir hafa þaS til síns máls, aS fomþjóSir fóru ekki eins í felur meS 'hvatir sínar og at- hafnir í kynferSisefnum og menn- mgarþjóSir vorra tíma. Lesendur fornsagna vorra muna víst, aS riS- iS var stundum meS álitlegu föru- neyti í bónorSsfarir. En sleppum öllum bollaleggingynum, hvort sagt hafi veriS frá þessu launtali Hallgergar og Gunnars. ASalat- fiSiS er, aS fullkominn skáldbrag- ur er á kaflanum. EfniS er þann Ve6 vaxiS, aS þaS hefir, aS kalla, fta . ómunatíS veriS bezta smíSa- efni skáldanna, úr engu efni svo mi°g smíSaS sem því. Og þaS Ver®ur sennilega ljúflingsefni skalda eins lengi og skáldsögur yerSa samdar. öll meSferS efnis- ms f>er meS sér auSkenni góSs söguskáldskap ar. Lýsingin er al- ment sönn. En þaS er “einkenni skáldlegra sýninga, aS þær sýna 093 alment í einstöku mannlífs- u fám mönnum og athöfn- um • segir í þýzkum skáldskapar- ma um. Frásögnin af lofun Gunn- ars og HalIgerS ar er ekki löng, en * ,aí ekki lítilli list. Fyrst þarf a skýra, hví ástir þeirra hafi viknaS svo leifturfljótt, gera slíkt egtI ^ t’v‘ skyni er fyrst sagt, a *«i hafi veriS sfkrautbúin. unnar er í ágætu skapi, nýkom- lnn ufiundum meS gull og góS- fn orust>r. Þingheimur horfir á ann aSdáunaraugum. Hug hans y lr fagnaSarmóSur og sigur- 'Tína, likt og ungir menn og metn- a fr?Jurnir komast í nú á dögum, eJj nýf°iti8 prófi eSa hlot- * .* ver°faun. Af þessu gengur 1 raeSa viS HallgerSi greiSara. ann er og næmari á áhrif, er nugur hans hossast í slíku fe-ins- r°J‘. SniHariega er sagt frá bón- or mu siúlfu, og verSur þar sízt . ...ZVa skáldskaparmerkinu. "Þau ° u u lengi hátt." Vér ráSum osc , ,^anJans *• að úr því hafi þau •ækkaS róminn. Höfundur Njálu er ottasí naumur á orS. En vel sé 8,1 kri nurku I Gunnar færir sig upp á skaftiS hægt og hægt, þreifar gætilega fyrir sér, er ekki um hryggbrotiS. Vér karlmenn finn- um, aS vér myndum fara líkt aS, ef svipaS stæSi á. Og ætli kven- þjóSin kannist ekki viS gætni HallgerSar í svörum? Sagan gæti veriS af lofun, er gerSist í gær. Vér höldum áfram lestrinum og komum nú aS þræladrápinu. Þar segir fyrst frá því, aS Bergþóra móSgaSi HallgerSi, af því hún baS hana þoka úr sæti fyrir tenga-i dóttur sinni. 1 hefndarskyni lét HallgerSur drepa húskarl fyrir Bergþóru, en hún hefndi aftur, og gekk svo um hríS, aS þær létu menn vega hvor fyrir annari. Þessi kafli virSist ekki eins ómissandi hlekkur í þeirri festi, er söguhetj- urnar eru dregnar á ofan í djúpiS, og flestir þættir sögunnar aSrir. Þó er sumt þar rökstutt, er síSar gerist í sögunni. HallgerSur getur ekki hafa unaS því vel, aS Gunnar vill ekki hefna þeirrar svívirSu, er hún þóttist bíSa í boSinu á Bergþórs- hvoli, aS hann sættist jafnan viS Njál og dró allamjög taum hans og sona hans í orSi. Hér byrjar því sú beiskja aS gróa, sem ruddist út í firinverki hennar á banadægri Gunnars. Og af hennar völdum bólar hér á upptökum óvináttu Þráins og Njálssona. En þessi glæsilegi þáttur er samt ekki sam- inn sökum þessa. ASalatriSiS er þar vinátta Njáls og Gunnars, höf- uSefni þess hluta Njálu, er kalla má Gunnarssögu. Styrkleik henn- ar á kaflinn aS sýna. Útlendingur einn hefir ritaS alllanga bók um Eglu og heldur því fast fram, aS hún sé skáldrit. Því til stuSnings telur hann, meSal annars, hve vin- skapur skipi þar mikiS rúm. En slíkt auSkenni skáldrit, er í lifi menning herskárra fornþjóSa, t. d. IlionskviSu o. fl. • Og nú sést, hví höf. lýsir svo rækilega hefnigirni og heiftarverkum Bergþóru og HallgerSar, smámunasemi þeirra og þráa. ÞaS kemur ekki til ein- göngu af því, hve höf hefir haft gaman af þessum eigindum þeirra og afrekum. Fjandskap þeirra not- ar hann bæSi til prófunar á vin- fengi Njáls og Gunnars og til sam- anburSar á sáttfýsi þeirra. List hans þurfti á andstæSum aS halda, eins og öll list yfirleitt. Því smærri sem húsfreyjurnar á Berg- þórsshvoli og HlíSarenda urSu og því grálegar og lengur, sem þær fjandsköpuSust, því betur naut sín vinátta bænda þeirra, því skýrara sást veglyndi þeirra og dreng- skapur. Af þes?um greinum verSur varla efaS, aS höf. hafi samiS þenna þátt aS nokkru, eftir því sem markmiS hans og góS skáld- list heimtaSi. Leynir sér og ekki skáldbragur á allri efnismeSferS, samtölum og skaplýsingum, öllu stilt þannig, aS lunderni aSal- ma ina sögunnar komi sem bezt í ljós. Lundarfar HallgerSar og Bergþóru sést t.d. á húskörlum þeirra, er þær sendu til víga. Veg- endur HallgerSar eru illmenni, trúa henni trauSla, reka erindi hennar tregir og möglandi. Hús- karlar Bergþóru eru drengir betri, þykir vænt um húsmóSur sína og fara fyrir hana fúsir á vettvang. Atla þykir betra aS bíSa dauSa í húsi þeirra Njáls en “skipta um lánardrótna” (c. 38). Öll er frásögn þessi af vinskap þeirra Njáls og Gunnars raunveru- legs eSlis, mynd af fögrum þætti í lífi forfeSra vorra. Vinátta hefir vafalaust tengt menn stórum fast ara þá en nú, er gerólík störf á- hugaefni og gagnstæSar skoSanir naga strengi hennar í sundur. “Njála er eitt hiS mikilvægasta vitni þess, hvílíkur veigur var í vinfengi — því líka, sem hvíldi 'ivorki á mægSum né fóstbræSra- lagi — , fornnorrænu lífi”, segir Heusler. Vér flettum Njálu áfram. Þá koma deilur Gunnars, bardagar og málaferli, er höfSu aS lokum í för meS sér sekt hans og víg. Hér drep eg á vígaferli hans. Um Rangárbardaga Gunnars alla þrjá er þaS satt aS segja, Sparið Hveitimjöl- ið fyrir herlið vort Mtð því blanda saman PURITY OA TS o<r PURIT9 FtDUR * í alla yðar böknn. WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., LIMITED Wpg„ Bran-don, Calgai’y, Edmonbon Flour License Nos. 15, 16, 17, 18 Cereal License No. 2-009 aS þeir minna mjög á hernaS hans og víking, líkur fornaldarsögublær á frásögn á hvorutveggja. Ef ut- anfarar-þáttur Gunnars er aS mestu eSa alveg hreinn “tilbún- ingur”, eins og Finnur Jónsson heldur og fyr getur hér þá verSur harla líklegt, aS margt sé ýkt stór- lega um vígaferli Gunnars hér heima, vopnfimi hans og hreysti, afrek hans ekki ótrúlegri í viSskift- um hans viS víkinga en í bardög- um um viS Rangá, enda líkt aS orSi komist í báSum frásögnun- um, sem oftar hendir höfund Njálu. 1 seinasta Rangárbardaga, þá er þorgeir Otkelsson féll, segir t. d. : "Gunnar snaraSi svo hart skjöldinn, aS spjótiS brotnaSi í falnum” (c. 72) Líkt er aS orSi komist er sagt er frá því, er hann feldi Vandil: “Gunnarr snaraSi hart skjöldinn, er sverSit festi í, og brotnaSi sverSit undir hjölt- unum” (c. 30). Lýsingar á Rang- árbardögum minna og nokkuS hvor á aSra. 1 tveimur þeirra veg- ur Gunnar menn á loft upp á at- geirinum og kastar báSum út á Rangá (c. 63, c. 72). Og í fyrsta bardaganum sló Gununar öxi úr hendi Skamkels út á Rangá, líka meS atgeirnum (c. 54). Rangá fékk því nokkra hressingu í þeim öllum. Einum hratt og Kolskegg- ur út á Rangá, ögmundi flóka, er hann hafSi höggviS fætur af hon- um. Eftirtektarvert er þaS, aS ögmundur þessi er ekki nefndur nema í þetta eina skifti, og meira vitum viS ekki um hann, aS sögn Finns Jónssonar. (Brennu-Njáls- saga c. 72, bls. 158). En í örvar- Oddssögu er getiS manns meS sama nafni,- er kallaSur var Ey þjófsbani, og svo er frá sagt: "Hann var-svartr á háralit og hekk flóki svart mikill ofan fyri andlitit, þat er topprinn skyldi heita.” Leikfimi- og bardagafróSari menn en eg verSa aS skera úr, hvort menskir menn fái unniS sum þau hreysti verk, er Gunnari eru eignuS, t.d hvort hann hafi haft svigrúm til aS henda mönnum út á Rangá, er margar hendur og vopn sóttu aS. (Fleiri sagnir eru til af sama tæi, t.d. af Þórólfi Skalla-Grímssyni, í Eglu c. 58). ViS Knafahóla er sagt aS Gunnar hafi varpaS sér “skjótt til höggs viS austmanninn ok sníSr hann sundr í miSju’ (c. 63). v Þetta kveSur Steingrímur læknir Matthí- asson ekki ná nokkurri átt ("Ben- rögn" í “Skírni" 1916) og leiSir nokkur rök aS. Hann telur dæmi þess, aS rangt hljóti aS vera sagt frá vígum bæSi í Laxdælu og Njálu, sem stafi af rangri athugun” t. d. aS höfuS Kols Þorsteinssonar hafi nefnt tíu, "er þat fauk af bolnum.” (Nj. c. 158). Annars kveikir sumt í frásögnum áf vopnaviSskiftum Gunnars tor- trygni af því, aS þar gengu alt “eins og í sögu", t. d. í orustunni viS Knafahóla. Þar vill Gunnari þaS happ til aS koma auga á Sig- urS svínhö-fSa. ‘Hann skýtr til hans af boganum”. SigurSur “brá upp hátt skildinum, er hann sá örina hátt fljúga.” En hvaS stoSar þaS? Ekkert stöSvar fljúgandi örina, er þaut gegn um augaS, “svá at út kom í hnakkann.” Annari ör skaut Gunnar þegar aS ráSsmanni StarkaSar “ok kom sú á hann miSjan ok fell hann fyrir fætur bú- anda einum ok bóndinn um hann. Kolskeggr kastar til steini, ok kom í höfuS bóndanum, ok varS þat hans bani” (c. 63). 1 frásögnum þessum felst vafa- laust sá sannleikur, aS Gunnar hef- ir boriS stórum af samtíSarmönn- um sínum í vopnfimi og hreysti, ef til vill á líkan hátt og frábær frum- leiksmaSur ber af fjöldanum í and legum efnum. Gunnar hlaut og aS þróast mjög aS snarræSi og vaskleik, er hann varS viS annan eSa þriSja mann hvaS eftir annaS aS berjast viS miklu liSfleiri ó- vini. Efa orkar og hin alkunna frá- sögn, aS HallgerSur hafi synjaS Gun-nari lepp úr hári sér í boga- streng, en ekki af rökum sálfræSi- legs eSIis. Njála veit löngum, hvaS hún syngur þar. Hefnigirni er ein hin allra sterkasta hvöt eSa hreyfi afl í lífi hernaSarþjóSa á fyrstu menningarstigum þeirra. Og í öllum skáldskap um hetjur og hreystiverk, bæSi norraenum og suSrænum, í ljóSum og lausu máli, er -•SalefniS hefrtd' 1 ógleym- n Vcrri grimd bi-tist þrssi máttuga ' ' t heb- ' ' svari Ha!l ge--8ar: "Þí r al ek nú muna þér tiT ,f eitth’ a 3e'f í s' » fleir- r hafa ráSiS tiltektum hennar en sarran lætur í vcSri aka. Konum undir hana, aS fall Gunnars var fyrirsjáanlegt, enda segir hún ekki: "HirSi ek ekki, hvárt þú lifir lengr eSa skemr,” heldr “verr þik lengr eSa skemr.” En ytri rök fá efa um, aS sönn sé sögnin. Björn leikfimiskennari Jakobsson hefir bent mér á, aS hæpiS væri, aS nógu sterkur bogastrengur yrSi snúinn úr lepp úr konuhári, aS minsta kosti á stuttri stundu. Þó aS hægt kynni aS vera meS góS- um tækjum á nægum tíma, aS búa til nógu sterkan streng úr kven- mannshári, tækist slíkt fráleitt á augabragSi, sem gera varS hér. Bogastrengir hafa orSiS aS vera nokkuS sterkir. I þá var haft “harStvinnaS" hörband og stund- um dýrasinar og dýraþarmar. Og vafalaust hefir Gunnar þurft flest- um fremur gildan streng. En ótrú- legt er, aS kappinn á HlíSarenda, bezti bogamaSur landsins, er þá átti óvina von á hverri stundu, hafi ekki átt nema einn bogastreng eSa annaS efni í hann en hár konu sinnar. Vafasamt er og, aS hann hefSi haft svigrúm til aS benda boga, ef strengur hefSi bilaS, þótt annar hefSi veriS þar til í staSinn, þar sem þakiS var af skálanum og tugir óvina í höggfæri. Annars er líklegt, aS skotgögn Gunnars hafi bilaS, aS óhapp þaS hafi gagnaS fjendum hans, en aS þaS hafi gerst meS öSrum hætti, en sagan segir. Lg ræS þetta af því, hve Njálu verSur tíSrætt um brest þeirra og bilun. Gizur hvíti heldur, aS hann eigi eftir fátt örva, af því aS hann þreif eina ör óvina1 sinna — þeim til stríSni, og skaut aS þeim; Gizuri vex viS þaS hug- ur og sigurvon og hefur sókn á nýj- an leik. AuSvitaS var þetta ram- j skakt ályktaS. Gunnar skaut lengi, af boganum eftir þetta. SíSan er' bogastrengur hans höggvinn í sundur, og þaS ríSur baggamun- inn, aS hann fær ekki streng í staS- inn (sbr. orS hans viS HallgerSi: "Líf mitt liggr viS”). Og Eyr-j byggja, er minnist lítillega á fall j Gunnars, styrkir þessa ætlun mína. j Þá er Snorri goSi hygst aS taka Björn BreiSvíkingakappa af lífi, lætur sagan hann komast þannig aS orSi: "Hefir lítt sózt at sækja afarmenni slíkt í hús inn",----- “sem dæmi finnast at þeim Geir goSa ok Gizuri hvíta, þá þeir sóttu Gunnar at HlíSarenda inn í hús meS 80 manna, en hann var einn fyrir, ok urSu sumir sárir, en sumir drepnir, ok léttu frá atsókninni, j áSr Geirr goSi fann þat af skyni sjálfs sín, at honum fækkuSu skot- vápnin” (Eyrb. c. 47). Njálu og Eyrbyggju greinir hér á: I fyrsta lagi um tölu þeira, er sóttu aS Gunnari: Njála kveSur þá 40 (eitt handrit 20), Hauksbók 30. ij öSru lagi var þaS ekki Geir goSi,1 heldur Gizur hvíti, sem hugSi’ Gunnar skorta örvar. 1 þriSja lagi virSist Eyrbyggja ætla, aS Gunnar hafi í rauninni veriS tæpur aS skotvopnum — nefnir ekki j hvaSa. Af Njálu sést ekki annaS, j en hann eigi gnótt þeirra, nema bogastrengja, en viS þaS á Eyr-j hyggja varla, er hún segir: “fækk- j uSust skotvopnin”. Sýnir þetta, I aS valt er aS treysta sögunum í einstökum atriSum. Landnáma nefnir hárskrúS Hall- gerSar, en enga sögu, sem því er tengd. En ólíklegt er — þótt víst sé þaS ekki---aS fræSimenn þeir eSa fræSiþulur sá, er Landnáma má þakka smásögur sínar, forn- eskjulegar og áhrifamiklar í senn, hefSu slept svo afareinkennilegri sögu úr safni sínu, ef þeir hefSu heyrt hana. Og ótrúlegt er aftur, aS jafneftirminnileg saga hefSi ekki þeim til eyrna borist. Heildarhugsun sögunnar hefir krafist þess, aS HallgerSur veitti fjendum Gunnars aSstoS í síSustu vörn hans, sem seinna verSur vik- iS aS. Ekkert gat og betur sýnt HallgerSi og Bergþóru og mun þeirra en þaS, hversu þær reynd- ust mönnum sínum í dauSa þeirra. HallgerSur neitaSi bónda sínum um lepp úr hári sér. ÓbeSin gaf Bergþóra sínum manni líf sitt. Eg hefi nú leitt líkur aS því, um nokkur atriSi úr sögu Gunnars, aS þau séu skáldskap blandin, meS skáldlegu ráSi sögS, aS slíkt sé, aS minsta kosti, eSlilegasti skilning- ur á þeim. Og fleira má telja. Ekki veit eg, hvaS er skáldskapur, ef lýsingin á rakkanum Gunnars, Sámi, er þaS ekki. Fögur er sú hundslýsing: “Hann er mikill ok eigi verri til fylgdar en röskr maSr”, segir Ólafr pái um hann. “Þat fylgir ok, at hann hefir manns vit; hann mun ok geyja at hverj- um manni, þeim er hann veit, at óvinr þinn er, en aldri at vinum þínum; sér hann þó á hverjum manni, hvárt til þín er vel eSa illa; hann mun ok líf á leggja at vera þér trúr” (c. 70). ÞaS er tæp- lega tilviljun, aS þessi lýsing kem- ur á eftir skáldskaparlegri frásögn af því, er Njáll varaSi Gunnar viS aSför þeirra nafna, Þorgeirs Stark aSarsonar og Þorgeirs Otkelsson- ar, er hann var einn heima á HlíS- arenda, og ónýtti fyrirætlun þeirra og sneri henni í ósigur (c. 69). Myndin af Sámi lýsir vinarhug, er ímynd hans og almenn eSlislýsing vináttu og vinaþels. Af list notar sagan atgeirinn. Hann boSar víg bæSi skiftin, er Gunnar vegur sama knérunn, er Njáll hafSi varaS hann viS, enda komu þau víg honum á feigSar- kné. Hans er síSar hefnt meS at- geirnum og sýnir þaS — meSal fjölmargs annars — meS hvílíkri íþrótt höf. fer meS efni sitt. At geirinn syngjandi á undan örlaga- þrungnum vígum fellur haglega í samræmi viS frásöguaSferS Njálu, þar sem lesendur hennar grunar næstum alt, áSur en þaS gerist. Hann verSur lítt gleymanlegt lík- amsgervi þessarar söguvenju, hvort sem höf. hefir ætlast til þess eSa ekki. SigurSur GuSmundsson.' Stöður fyrir Stúlkur og Drengi Það er nú mikil vöntun & skrifstofulólki í Winni- peg, vegna hinna mörgu ungu manna er í herinn hafa fariö. trtskrifaóir stúdentar af Success Business College ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur í stööur fleiri útskrifaöa Hraðritara, Bókhald- ara og Verzlunarfræði-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum í þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk- um 150 ritvélar og höfum hinar stærstu og bezt útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útskrifaðra nemenda og medalíu vinnenda. Skólinn útvegar stöður. — Stundið nám í Winnipeg, þar sem nóg er af stöðum og fæði ódýrara. Skrifið eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 1664 1666. The Success Business Gollege, WINNIPEG LIMITED MANITOBA Upplýsingar óskast. Heimskriagla þarf að fá að vita um núverandi keizniltfang eftlrtaldra manna: Th. Jehneon, siðasta áritsn Port. la Prairie, Man. Jón Sigurðsson, áður að Manchester, Wash. E. O. HallgrimMen, áður að Juneberry, Minn. Miss Arnasen, áður að Wroxton, Sask. S. Davidsen, áður að 1147 Dominion str., Wpg. Mrs. W. L. Thomas, áður að Kimberley, Idaho. Hjörtur Brandssen, áður S318 Clarks St. Edmonton. Steindór Árnason, áður að Wild Oak, Man. Lárus Bjarnason, áður Cortland, Nebrasca. Þoir sem vita kynnu um rétta áritun eins eða fleiri af þessu félki, eru vinsanslega beðnir að tilkynna það skrifstofu Heimskringlu. THE VIKINO PRESS, LTL> ■ • art nm ><t "Sr- Sefir efalauct k rS •\ nú hefUi efala ' ' m'r a '’áriS \ ekki s: — dum ■-SiS •'ieira aS h'- vorra cn HallgerSi iS fyrir aS <y ' baS hafa ýtt 3» FLESTIR, en þó ekki ALLIR, kaupa Heimskringlu BlaS FÓLKSINS og FRJÁLSRA skoðana og elzta fréttablaS Vestur-Islendinga Þrjár Sögur! og einn árgang af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrir fram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir Islendingar Heimskringlu. — Hví þá ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: ‘SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.” ‘ÆTTAREINKENNIÐ.” JÓN OG LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL” “BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.” TTC73T

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.