Heimskringla


Heimskringla - 24.10.1918, Qupperneq 8

Heimskringla - 24.10.1918, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. OKTÓBER 1918 f—1 ■■ | Úr bæ og bygð. Kr. ísfjörö frá Baldur, Man., kom siipgga ferð til bcnrgarinnar í lok sídusUi viku. Nokkur blöð af Heimskringlu, (tölubl. 1, 33. árg.) er út kom 26. sept. síSastl., veröa keypt hér á skrifstofunni.—Óskast sem fyrst. Aðstoðið hcrmennina! Kaupið Victory Bonds. Þrjú herbe.rgi til leigu án húis- gflgria aö 598 A lverstone stræti. — Betta eru Jtóð benbergi og einkar þægileg fynr 2 eða 3 stúilkur. — Tal- slpii Sherbr. 1907. T. f. Jón Ásgeirsson húsarnálari, ef l«ngi heíir átt heima hér í Winnipeg, htgði nýh'ga af stað með fjölskyldu Éí&a til Dog Creek, þar hann hygst að dvelja framvegfe. Mrs. S. K. Hall leggur af sbað vest- ur til Vatnabygða þessa viku og heldur söng.samkomur að Wynyard 2Í. þ.m. og 1 Elfros 31. þ.m. Mrs. B. HjálmansHon frá Wynyard aðstoðar hana. ölafur A. Eggertsson kom til borg- atJnnaiT á föstudaginn, frá Mortlach, S^ik. Fór hann vestur að hafi í suCtoar til þess að Iialda iþar Betel- aamkuntur. Kom J»ann í flesta staði þar vostra, som Islendingar búa í, og bar ferð hans hinn bezta árangur. Vqfður skýrsla yfir samkoronr hans blrt í næsta blaði. . Kaupið Victory Bonds, svo að frelsið megi lifa! W. Thorarinsson, sem heima á að 613 Lipton str. hér í borg, er nýlega heim kouninn frá Frakklandi — kom á föstudaginn í fyrri viku. Hefir Hajrn verið tvö ár í herþjónustu og vgr 13 «»4111101 á Frakklandi. Fékk Bc-iuifamrleyfi sökum heilsubilunar. EHn Magmússon, frá Minneota, Minn., var hér á ferð nýloga. Kom hún frá Sask., þar hún hafði dvalið «fn tíma sér til skemtunar. Hún fejóst við að fara til Pombina, N. D., 02 dvelja þar einhvern tíma áður en feún héidi Jieimleiðis Hiuth-afiar í Eimskipafélagi Is- lands í þcvisu landi, eru ámintir um »ð lá‘a ekki bregðast að koma með eQa senda arðmiða sína fyrir 1917 til Árna Kggertssonar fyrir næstu nóv- eíhber tok. Sjá auglýsingu á öðrum síað f hlaðinu. Þann <#*. ágúst s.l. voru gefin sam- an í hjórraband 4 Cieveiand, Ohio, af exlskum presti, •liati Karl Bjarnason kennari og ungfrú Guðrún Tónras- dó*'tir (“Arnrún írá Felli”, er lesend- ac Beimskringlu kannast við af henniar ágætu sögum). Hra Bjarna- «0to er kennari við gagnfræðaskóla (liögh school) 4 Tiakewood, Ohio, og |>ar eigia þau ihjón nú heima. Árit- anl>eirracr: 1652 Waterbury Road, Lakewood, Ohio. “Leaves and Letters,”— Eftir Baldur Jónsson. Fæst fceýpt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St., Winni- peg; Miss Kristrúnu Sigvaldason að Baldur, Man., og hjá aðal út- sölumanni. — Andrés Helgason, Wynyrad, Sask. Kostar $1.60. Send póstfrítt. • HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efmim. —sterklega bygðar, þar sem mest reynlr á. —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. —ending ábyrgst. \ / HVALBEINS VUL- /þ 1 A CSNITETANN- \ 1 II ' SETTI MlN, Hvert T A V —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. ] —passa vel f munni. —þekkjast ekki frá yðar eigfn tönnum. -þægiiogar til brúks. - iíóinandi vel smlðaðar. cíiding ábyrgst. BR. R0BINS0N 1 '•» mlæknir og Félagar hans BXRKS BLDG, WINNIPEG Eirlkur Sumarliöason Ihér í bæ, er nýloga kominn heim úr ferð til Ne\r York. Var hann að flytja iþangað danskan mann (veikan), Hans Chr. Nielsen að nafni. Fóru þeir fyrst til Montreal og dvöldu 'þar 3 daga og svo þaðan til New York. Stóð Eirík- ur þar við í fjóra daga. Af íslenzku skipunum sagði hann, að “WiLle- mose” hefði legið þar við höfn, er hann kom þangað, en lagði út tveim döguin seinna. Skipin Lagar- foss og Gullfoss komu bæði til New York, meðan hann var þar, og átti Lagarfoss að fara þann 16. þ.m., en Gullfoss þamrt 21. iþ.m. — Spönsku veikina sagði hann mjög útbreidda í New York og væri ‘þar þó viðhöfð fyista varúð. Kirkjum og leikhús- um, skólum og öðrum samkomusöl- um hefir þar verið iokað. Vinnu- tími ihefir verið styttur á skrifstof- um öJlum og starfsfólki við verzlanir o. fl. lagt að skyldu að ganga úti 2 klukkust. daglega og séð um það gangi hratt allan þann tíma. — Mik- ið lff kvað Eiríkur í New York í sambandi við frelsisbréfa söluna. Götur allar flöggum skreyttaf, ekki eingöngu Bandaríkjafl., iheldur og flöggum allra bandaþjóðanna. — í Austur Ontario og Quebec hefir haldist rigningatfð í meir en mán- uð; korn þar víða óhirt á ökrum og kartöflur og annar kálmatur víða rotnað í jörðu. “Eimreiðin”, 2 hefti, 24. árg., er nýkomin 1 bókaverzlun Finns John- son, 688 McDermot ave., Winnipeg. Gefin saman í hjónaband þ. 28. sept. sfðastl. voru þau Guðmundur Magnús Kristinn Björnsson, frá Riv- erton, og Miss .Sigríður Bálsson, frá Árborg, séra Jóhann Bjamason gifti. og fór hjónavifgslan fram á heimili hans í Árborg. Brúðguminni er son- ur Jóns Björnssonar og konu ihans Margrétar Guðmundsdóttur, er lengi bjuggu á Grund í Breiðuvík No'rðanverðri. Margrét er látin fyrir allmörgum árum, en Jón er enn á lífi, fult áttræður, frábærlega ern og iheilsugóður, kátur og spilandi eins og ungur maður. Hann er föður- bróðir hinna mérku og vel kunnu manna, Jóns oddvita Sigurðssonar í Vfði og Gunnars ritstjóra Björnsson- ar í Minneota, en móðurbróðir konu j Árna Gíslasonar Iögmanns og bæj-J arstjóra í Minneota. Brúðurin er j dóttir Páls bónda Halldórssonar á Geysir í Geysfsbygð og konu hans Jóhönnu Jónsdóttur, er systir Jó- hannesar læknis Pálssonar í Elfros, Sask., og þejrra systkina. — Heimili Mr. og Mrs. Bjönnsson verður f Riverton. son, Kandahar, 12 tylftir af eggjum. —Fyrir alla þessa ágætu tijálp þakk- ar ifélagið hjartanlega. Frá Kvon.félagskonum á Árborg og Mrs. S. H. Sigurðssonu.rGKa.agCG Framnes: — Arborg: Mrs. F. Nelson, 2 pör; Mrs. S H. Sigurðson, 2 pör: Mrs. Stef. Guðmundson, 2 pör; Mrs. Viliborg Johnson 2 pör; Mrs. A. F. Reykdal, 2 pör; Mrs. Eliasson, 2 pör; Mrs. bórarinn Gíslason, 2 pör; Mrs. Sigurj. Sigurðsson, 3 pör; Mrs. Rev. J. Bjarnason, 2 pör; Mrs. Karl Jónas- son, 1 par; Mrs. Sig. Oddleifsson, 1 par; Mrs. Jón Borgfjörð, 1 par;. Mrs. O. E. Jóhannsson (Biifröst) 2 pör. — — Framnes: Miss Vilborg Johnson, 2 pör; Mrs. Hólmfríður Ingjaldsson, 2 pör; Mrs. Steinunn Stefánsson, 1 par; Mrs. Jón Hornfjörð, 1 par; MrS. Sigurfinnur Sigurðsson, 1 par; Mrs. Margrét Anderson, 1 par; Mrs. EI- ísabet Hallgrímsson, 1 par; Mrs. Kristjana Magnússon, 2 pör. Með beztu þökkum félagsins. Guðrún Skaptason. “Eimreiðin”, 24. árg., 1,—2. hefti, er nýkomin vestur uim haf, og er sú ný- breytni þar á orðin, að Dr. Valtýr Guðmundsson hefir látið af rit- stjórn og selt útgáfuréttinn bóksala Ársæl Árnasyni í Reykjavík, og er því Eimreiðin flutt heim til ísJands. Núverandi ritstjóri hennar er Magn- ús Jónsson. — Efni ofannefnds heft- is er sem fylgir: 1. Eimreiðini komin heim. 2. Alfr. Tennyson: Locksley höll (kvæði; Guðm. Guðmundsson þýddi. 3. Magnús Jónsson: Locksley 'höll (athugasemd). 4. Lárus H. Bjarnason: Nýja sambandslagafrum- varpið. 5. Patrick MeGill: Veizlan f gryfjunni. 6. H. G. Wells: Guðinn Gleraugna-Jói, saga. 7. Guðm. G. Hagalín': þrjú kvæði. 8. Magnús Jónsson: Heljartök Miðveldanna. 9. Gunnar Gunnarsson: 1 Lifi og dauða, saga. 10. Magnús Jónsson: Beinasta leiðin. 11. Jómas Hall- grímsson: Skopvísa um skáldaleyifi. 12. Per Hallström: Phocas, (saga). 13. Magnús Jónsson: Er íslenzkt þjóðerni í veði? 14. Quida: Fresko, saga. 15. Magnús Jónsson: Ritsjá. — Til lesendanna. Peningagjafir til Jóns Sigurðssonar Félagsins; Mr. og Mrs. Thorsteinsson, Beres- ford, $4; Mrs. M. Johnson, Brandon, $1; Mrs. Daniel Pétursson, Framnes P.O., $2; Mrs. Jóhanna Ellis, Winni peg, $1; K. Halldórsson, Padding Lake, Sask., $10; kvenfél. Kristnes- safnaðar, $15; Mrs. J. Johnson, Low- er Fort Garry, $10; Mrs. Vilborg Ein- arsson, Vestrfold P.O., $2; Mrs. Kr. Soharm, Geysir P.O., $2; The Har- ward Knitting Cluib, Wynyrad, $25; Guðjón Hermannsson, Keewatim, $5; Mrs. Guðrún Bjarnason, Otto P.O., $2; Mrs. H. Hjörleiifsson, Otto, $1.00 Móttekið með þakklæti. Rury Árnason, féh. 635 Furby 8t., Wpeg. ,; “ Eimrei8m.,, ♦ 24. árg., tvö hefti, nýkomin frá Reykjavík. Verð það sama og áður, nfl. 40cts. hvert hefti, eða árgangurinn $1.60 (4 h.). Verð- ur sent kaupendum tafarlaust. —Nýir kaupendur gefi sig fram það fyrsta. — Aðal útsala í bóka- verzlun O. S. THORGEIRSSONAR, 674 Sargent Ave. Winnipeg - Man. SPARIÐ Canada þarfaast þess neð. ROOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 Sigurbjörg Jónsdóttir, 69 ára göm- ul, lézt að heimili sonar aíns, Hrólfs bónda Þorsteinssonar, á Þingeyrum í Geysisbygð í Nýja íslandi, þ. 13. þ. m. Var jarðsungin af séra Jóhanni Bjarnasymi, að viðstöddu allmörgu fólki, vinum og nágrönnum hinnar iátnu og fólks hennar. Sigurbjörg var úr Skagafirði og átti heima á Sauðárkróki um margra ára skeið. Væn kona og vel látin. S. J. Austmann, Winnipeg, á bréf á skrifsbofu Heim.skringlu. ASstoSiS hermennina! KaupiS Victory Bonds. Næsti fundur stúkunnar Framþrá verður þann 3. nóv. kl. 2 e.h. í I.O.G. T. Hall, Lundar. — Meðlimir eru á- mintir um að sækja fundinn, því á- ríðandi störf liggja fyrir fundinum. Niels E. Hallsson, ritari. Eimskipafélag Islands Sjö (7) prócent arSur fyrir áriS 1917 verSur borgaSur til hluthafa Eimskipafélags Islands í Vesturheimi,—á skrif- stofu Árna Eggertssonar, 301 Trust and Loan Bldg., Winni- peg, — frá 1. til 30. nóvember næstkomandi. ÁríSandi aS allir arSmiSar verSi komnir inn fyrir nóv- emberlok. Ámi Eggertsson. Jón J. Bildfell. Skólaganga Yðar. Skyldmenni íslenzkra hermanna ættu ekki að vanrækja að senda Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland str., Wirmipeg, nöfn þeirra, þvl að þetta er afar árfðandi til þess að enginn íslenzkur hermaður verði utan hjá þegar jólaböglarnir, senn nú er verið að búa út, eru sendir. Eins verður þetta til þess að full- komna þá nafnaskrá, sem Mrs. Skaptason hefir unnið svo ötullega að, og ætti það að vera öilum ls- lendingum áhugamál. Nöfn þeirra íslenzkra hermanna, er fengið hatfa | iausn úr hernum og heimkom- inna, ættu því að sendast engu síð- ur en nöfn þeirra, sem nú eru er- lendfe. Og þegar nöfnin eru send, má ekki gleyma að láta númer hvers og eins fylgja — annars er áritanin ónýt. ------o------- SOKKAGJAFIR til Jóns Sigurðssonar félagsins. Kvenfélag Fríkirkju-safn. að Brú; 15 pör, íslenzka kvenfél. í Glen- boro 13 ikir; ísl. kvenfélagið að Ár- j borg, 5 pör; Mrs. B. Kjartansson, að j Heela P.O., 1 par; Mrs. J. W. Magn- ússon, 919 Banning str. Wpg., 1 par; Mrs. Gróa Marteinsson, E. Kildonan, 2 pör; vinur félagsinis, 1 par; Mrs. B. Björnsson, Lundar, 1 par; Mrs. Guð ný Guðmundsson, Lundar, 1 par; Mrs. Thorbj. ísfe’ld, Glenboro, nokk- ur pund af ull. — Frá Mrs. P. John- Bújarðir í Brítish Columbia: Vér ieggjum upp í skoðunarferð til British Columbia laugardagana næstu, nefnilega 26. október og 2. nóv. Þar eig- um vér þúsundir ekra af góðu búlandi f hinum velþektu Bulkley og Naias dölum, viðurkendir að vera beztu dalimir í fylkinu. Löndin hafa verið vel valin til ábúnaðar, jarðvegur- inn djúpur og frjór, og gnægð af vatni og tim/bri; járnbrautir nálægt og svo indælis veðurlag æfinlega. — Ákjósanlegasti staður fyrir tilhreytilegan búskap. Vér bjóðum þeasi lönd fyrir $15 til $25 ekruna, í stórum eða smáum blettum, og með ákjósanlegusitu kjörum, lítil nið- urborgun að eins, lág renta, og afborganirnar dreifðar yfir mörg ér eftir vild kaupandans. Eftir að niðunborgun er gerð, er ekki ætlast til, að frekari borgun sé gjörð — nema renturn- ar — fyr en við byrjun þriðja búskaparársins. Aðstoð er einnig gefin ábúendum, ef þörf gerist, til að kaupa skepnur og verkfæri, og vellíðan ábúandans sérstakur gaumur gefinn. Sérstaklega niðursett járnbrautarfar ves^ur. Skrifið oss strax og iátið oss vita, hvort þér getið komið með oss, svo vér getum gjört ráðstafanir fyrir farbréfi yðar. Þér standið yður ekki við að missa af þessu tækifæri. Address; Harold S. Johnston, 938 Somerstt Block Winnipeg, : Ma*. Telephone: Main 4044 RES. ’PHONE: F. R. 8755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Elngöngu Eyrna, Augna, Nef og Kverka-sjúkdóma. Þetta er verzlunarskólinn, sem í 36 ár hefir undirbúið unga fólkið f þessu landi í beztu skrlfstofustöðurnar. Þér ættuð að ganga á þenna skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo langri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skóiar, “Winnipeg and Regina Federal Colleige”, hafa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlifið. Þeir finnast aUsstaðar, þar sem stór verzlunarjstarfsemi á sér stað. Þeir sýna einnJg, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar era notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með öðrum sjálfsboðum er innritast á skólann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Winnipeg* Business College 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. Sigurðsson, Thorvaldson Co., Ltd.—Arborg, Man. 4» License No. 8—16028 Ásdís: “Komdu og fáðu þér kaffisopa, Gunnar minn.” Eg held maður taki til þakka," sagði Gunnar og néri sam- an höndum af kulda. Hann drakk kaffið og segir að því búnu: “Tarna var góð hressing; hvað þú býrð alt af til gott kaffi, Ásdís.” “Nei, eg bý ekki til got kaffi, en eg kaupi aldei nema gott koffi.” “Og hvar kaupirðu það?” “Nú, er það ekki auðvitað, verzla eg ekki við þá Jóhannes og Svein?” Yér seljum í næstu 2 vikur: Brent Santos Kaffi, 3 pund fyrir...............$1.00 Leir-kaffikönnur vanaverð $1.25, nú fyrir......$1.10 Fels-Naptha þvottasápu, 10 stykkja pakka að eins á $1.00 Sveskjur, góð tegund, 25-pd. kassinn enn þá fyrir. . $3.45 Eldavél, þægileg fyrir litla fjölsk., vanav. $55, nú. $48.00 Ofna af ótal stærðum og prísum. Karlmanna peisur,..................frá $2.25 til $9.75 Snjósokka fyrir drengi á $1.00 parið, fyrir fullorðna $1.50 Vér höfum góða “flooring”, þakspón, “wallboard”, lista, bygginga- og þak-pappa, alt á ótrúlega lágu verðL Sigurðsson, Thorvaldson Co.,Ltd.—Riverton CANADA F00D B0ARD License No. 8—13790 Notið tækifærið á meðan það er eldheitt—lesið eftirfylgj- andi verðskrá og notið sparnaðinn: Ágæt græn Epli, 3 pund fyrir...... . . . 25c. Stórar og góðar Sveskjur, 25 pd. kassar Á ... . $3.75 8 pd. kassar af góðu Soda Biscuits á.$1.60 Grænt Santos Kaffi regul. kjörkaup 4 pd. á . . $1.00 Beztu Hrísgrjón, 8 pund fyrir........$1.00 —Vér erum nýbúnir að fá mikið af alls konar steindri vöru, sem vér getum selt með miklum kjörkaupum. — Nú er hinn rétti tími að fá ofna fyrir veturinn og vér erum vissr um, að vér höfum alveg það sem yður vantar á öllum prísum frá...$3.00 til $30.00 TAKID EFTIR! Látið oss taka Ljósmynd af yðurþessaviku ÉRS1AKAN afslátt gefum vér vorum íslenzku skiftavin- um. Verk alt á- byrgst. Komið inn og sjáið sýnishom vor. Martel’s Studio, 264 PORTAGE AVE. (yfir 1 5c. búðinni) Kolaverðið lækkað 25 til 40 prct. mefi |>vf aS brúka Nevv Method Fuel Saver MEIRI HITI MINNI ASKA MINNA VERK I>etta flhahl hrftr verl® f brflkl f Wlnnipeg: I þrjfl Abyrjcnt nfl Npara frfl 25 tfl 4Q prflcent af eldn- neytl og fl smna tfma Kefa melrl hlta. I»afl borftar nlK a mlnnta konti fjflrum Ninnum fl einum vetrl, «íf brflkaNt I nambandl vlfl hvaflu teaund nf eldfærl Nem er (ofna, matreiÖNluHtAr, miflhitunarfœri etc.) KOSTAR $3.75 OG MEIRA Flelrl en 2000 N. M. F. Savern eru í brúki 1 Winnlpeg, og eftirspurn- in eykst daglega, því einn ráflleggur öbrum aö brúka þaö. “Kauptu N. M. F. Savers; þeir vissulega borga sigr”—þetta heyrir maöur daglegra á strœtlsvögnum og allsstaöar. Skrifiö eöa finniö oss, ef kaupmaöur y<5ar ekki selur þá. wr , The New Method Fuel Saver, Ltd. Dept. H 623 PORTAGE AVE., WISNPIEG. ’PHOKE SHEHBROOKE 398«

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.