Heimskringla - 28.11.1918, Qupperneq 2
2. BLAÐ51ÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. NOV. 1918
Rögnvaldur Bjarnason
í Réttarholti.
ólaís á Auðóltsstöðum var Margrét' Jiá fyrst á Ríp uni tvö ár, ]>ar nsest
Snæbjariiardóttlr presfcs í Gríms-
tungum IlaUdóiissonar biskups á
Hólum, BrynjóLfssonar lögréttu-
manns. Sonur HailLdórs bkskups var
BrynjóMur guLIsmiður íaðir Þóru
Á t>essu iiausti, seint í septomber-
mánuöi, bérust þær fréttir htogaö
vestur með bréfi dagsettu 8. júli, að nióður Péturs biiskups og þeirra j 1853, á heimieið að bænum. Höfðu
á Auðódfsstöðum, eftir að Ólafur
faðir Björns andaðist, en fiuittu þvl
næst að EylhiLdarholti vorið 1851.
Þar druknaði Björn, maður hennar,
í svonefndri Húseyjarkvísl 5. maí
andas iioi'fti þá morguninnn áður
(7. júlí) heima að bæ sínum í Réit-
arhol.i, líögnvaldur bóndi Bjamar-
»on. bíftan Liafa all-mörg blöð að
heiinan komið, en eigi höíum vér séð
hans minst l>ar í nokkru þeirra, og
höfðuin vér þó hugsað, að svo myndi
verða, því liann var einn ineð nafn-
kendustu bændum í Skagafirði og
mikið vift opiniber störf riðinn um
langan tíma. Vildum vér því geta
hans að nokkru hér, iþó eigi verði
það með jafn-mikilli nákvæmni og ef
ttimar kunnugri hefði ritað, er bet-
ur þekti til, þar norðan lands; átti
hann marg'' ættingja hér vestra og
er hér inargt manna, er þektu hann
vel fyr á árum.
Rögnvaldur var fæddur á Auðólfs-
stöðuin í LanBadal í Húnaþingi á
annan í jólum árið 1850. Voru for-
eldrar hans Björn ólafsson bóndi á
Auðóltsetöðum <yg siðar 1 Eyhiidar-
hoiti í Skagafirði, og kona hans,
Filippa Hannesdóttlr prests á Ríp,
Bjarnasonar stúdents í Djúpadal,
Eiríkssonar í Djúpadai, Bjarnason-
ar. Keypti Eiríkur Djúpadal 1733
fyrir 50 hundr. í lausafé. Var hann
talinn stórauðugur. Kona Bjarna
stúdents Eirlkssonar var Sigriður
dóttir séra Jóns SigfÚ9sonar í Saur-
bæjarþingum i Eyjafirði. Tvö börn
átti hún áður en hún giftist Bjarna,
er hótu Benedikt og Salóine. Var
Benedikt sá faðir Euphemiu konu
Gísia sagnifræðings Konráðssonar.
En þeirra börn voru Konráð prófess-
or í Kaupmannahöfn, Indrlði bóndi
á Hvoli og Euphemia gift Einari
bónda Magnúasyni preats J Glaum-
bæ, og eru börn þeirra Indriði skrif-
stofustjóri í R.vík, Jóhann bóndi í
Duluth, séra Gísii á Hvanneyri, Hail-
dór bóndi á Róðugrund í Skaga-
firði. Salóine hét dóttir Sigríðar.
Giftist hún Árna bónda á Vöglum,
þeirra dóttir Sigríður, kona Þor-
steins 'bónda á Stokkahiöðum Gísla-
bræðra. Annar sonur Halidórs bisk- þau þá eignast 9 börn, og voru 5 á
ups hét Björn og var kaupmaður í lífi, er öll náðu fullorðinsaldri. En
Húsavík. Hans son var séra Hall-1 Þau voru: Ó lafur, er síðar varð
dór faðir séra Björns í Laufási föður prestur á Ríp og kallaður var “hvíta-
Þórlialls 'biskups. Systir Björns Guð-
mund'ssonar, eða dóttir Guðmundar
skagakóngs, 'hót Guðrún; Var hún
kona ólafs bónda Guðmundssonar á
Vind'hæli, en þeirra son var Björn
umboðsmaður Olsen á Þlngeyrum,
afi Björns rectors í R.vík. Oddný
hét systir Björns umboðsrn. Olsens,
var hún gift Þórði faktor Helga-
syni; iþeirra dóttir var Guðrún kona
Björns sýslumanns Blöndals Auð-
unnarsonar presfcs í Blöndudalshól-
um.
Hannes prestur Bjarnason á Ríp,
móðurfaðir Rögnvaldar, þótti ein-
hver hagorðastur maður i Skagafirði
skáld” (d. 1881); var hann til fósturs
tekinn af Guðmundi bróður Filipp-
íu, er bjó á Seylu móti Magnúsi mági
sínum, er kvæntur var Maríu systur
hans Hannesdóttur; dærði ólafur
undir skóla ihjá föðurbróður sfnum,
séra Arnljóti á BægLsá; útskrifaðist
hann úr Rvíkurskóia 1872 og úr
prestaskólanum 1874 og var vígður
samsumars til Rípur. Margrét;
hafði hún áður verið tekin tii fóst-
urs af Sigurði bónda Þorieifssyni í
Gautsdal og Signýju Jóhannesdótt-
ur; en móðir Signýjar var Ingibjörg
systir ólaifs bónda á Auðólfsstöð-
um: giftist ihún síðar Pétri Björns-
um þær mundir. Hann útakrifaðist «ynl frá Ytribrekkurn í Blönduhiíð,
úr Hólaskóia ái-ið 1800 og var því
með þeim síðustu, er þaðan útskrif-
uðust. Hanin bjó mörg ár áður en
hann varð prestur. Hanniþótti nokk-
uð nlðskældur og var það aidar-
háttur þá. Hann á að hafa kveðið
brag til brúðhjóna nokkurra og
hlotlst af niálaferli. En svo stóð á,
að brúðurin hafði áður verið öðrum
manni bundin, er var vlnur Hanines-
ar. Eyrir þetta og svo sjóltfsagt fyrir
ilisætti Geirs ibLskups við Eirtfk
bróður Hannesar, neitaði hann
Hannesi um brauðveitiingu, sótti
hann því ekki um vígslu fyr en eftir
að Steingrímur biskup var tekinn
við. Ylgðist hann að Ríp 1829, og var
það mest fyrlr hvatningu og tilmæli
Espólíns sýstfumanns En þeir voru
góðir vinir. Espólín bjó þá í Viðvík,
er þá var annexía frá Rfp, og iþótti
eigi mjög til prests ikoma, er þar
þjónaði þá, en það var séra Gísli,
sonur séra Odds í Miklabæ. Er það
haft til marks, að á skírdag, eitt ár,
er komnir voru hjá sýislumanni
Hannes og Gísli Konráðsson og
sátu við sögulestur, að þá kemur
sonar, þeirra dóttir Dómhildur kona; kona EspóHns inn og segir við hann,
Ólafs tiinburineistara Briems á
Grund í Eyjafirði, föður Valdemars
Briems varabiskups á >Stóra-Núpi.
Sonur þeirra Bjarna og Sigríðar í
Djúpadai var séra Eiríkur; vígðist
hann sem aðstoðarprestur til séra
Bjarna Jónssonar á Mælifelii; var
það fyrir aldamótin 1800. En árið
1809, er Jörundur hundadagakongur
var á íslandi, gaf hanin Eiríki presti
Mælifell og mælti svo fyrir, að hann
tæki við brauðinu, þó Bjarni prest-
ur væri á lífi. .Segir Espótfn, að Ei
rfki hafi leikið hugur á brauðinu
tók hann þvf þessari konungs! veit-
ingu vel, en galt fyrir það stfðar, er
Jörundi var steypt, og var sviptur
prestsskap meðan Geir biskup Vfda
Ifn lifði, er virðist hafa verið lítil
menni á marga lund, og þózt þar
af mestur, aft hann fékk Hólastól
niðurlagðan og landið sameinað
undir eitt biskupsdæmi. Eiríkur var
vel skáidinæltur eins og Hannes
bróðir lians. Eftir að Eiríkur miati
af pres.skap var það eitt sinn að til
hans var leitaft, að gefa s&man hjóna
efni, er Bjarn prestur hafði aísagt
að gjöra og taldi þeim það að sök
að þau væri fátæk. Varð Eiríkur vel
við, því brúðguminn var vinur hams,
og bændur í Tungusveit hvöttu
hann heidur til. Kvað hann um það
þessa vísu:
“Embættis þó allri magt
eg sé búinn að tapa,
hnapphelduna hefi eg lagt
á Jijonin þar á btapa.”
Þegar Sieingrímur Johnsen varð
biskup eftir Geir Vfdalín, var Eiríki
vehtur .Staöarbakki í Miöfirði
(18261 og þjonaði hann þar til
dauoaougs (1845). Börn séra Eirfks
voru morg; eitt þeirra var Jón prest
ur a Undirrelli, faðir Margrétar
konu Þorláks bónda á Undirfeili, en
þeira born eru Jón Jandsverktræð'
ingur 1 Kvik og írú Björg, kona big'
íúsar Biondals í KJiotri. Jóni prest-
ur var og vel tfiagorður eins og faðir
hans. nnnar sonur séra Eirncs var
Eirikur hreppstj. í Djúpadai, íaðir
bimonar í Lnladal. En sonur >SÍ-
monar var bkarpiiéóinn, er dó rúmt
þrítugur nú fyrir 4 árum og gatf
eftir sig Akrahreppi verófaunasjóð,
er nejnur 10,000 kr. A aó verja úr
þeion sjoói alt aö 3,000 kr. til aó reisa
samkomuiiús á btoruOkrum fyrh'
svei.ma, en vöxtu aí þvtf lé sem ettir
stenuur á, aö nota til s.yrktar fá-
tækum oniagamonuum, «r eigi hafa
oröio tfireppsþumar.
Eaóir Rögnvaldar var eins og áður
er sagt Bjorn bonui Oiamson írá
Auóoimstoöum, bróóir sera Arnljóvs
á Bægisa og bauðanesi. Er ætt sú
afar ijoiinenn, eigi síöur en móður-
ætt hans. olaiur tfaþir Björns var
Bjornsson bónda á Auöóitssiöðuin,
Guóimundssonar fekagakóngs í
Höfnum a bkaga og stföar á Auöólfs-
stöðum, Bjornssouar í Vaidarási,
bveinssonar á Þóreyj&rnúpl. Kona
fluttust þau til Ameríku 1883, and-
aðist hann á Gimli 26. des. 1914, en
hún er enn á lífi og á heima hér í bæ.
Hannes, er ólzt upp með móður
sinni; kvæntist hann Sigurlögu
Björnsdóttur frá Ytribrekkum; eru
þau bæði löngu dáin. Rögnvaldur;
var hann tekinn til fósturs af Mariu
móðursystur sinni og manni hennar
Magnúsi á Seytfu, Magnússyni frá
Glaumibæ. Filippía, er ólst upp með
móður sinni, gift fyrst Bjarna
Bjarnasyni frá Vatntf, fóru til Ame-
rfku 1883; en nú gift í síðara sirtn
JÓhanni Magnúasyni úr Aðaldal í
Þingeyjars’slu, og búa þau á Gimli.
Attur giftist Filippia árið 1855 Mark-
úsi Árnasyni; með honurn eignaðist
hún 5 börn og eru 3 á lífi: Sigríður,
ekkja Harafldar Sigurðsvsonar á
Sauðárkrók. Magnús, kvæntur
Helgu Magnúsdóttur frá Garði í
Hegranesi og >síðara sinn Láru Guð-
Brandsdóttur, og eru báðar dánar.
Jón, kvæntur Margrétu Jóhanns-
dóttur frá Garði í Hegranesi. Búa
þeir báðir bræður hér í bæ.
Á Seylu ólst Rögnvaldur upp til
tvítugsatfdurs, að fóstra hans brá
að nú verði 'þeir að hætta lestrinum, | búi 0g flutti til tengdasonar stfns og
því prestur sé kominn. Segir Espó-
línþá: “Nú er úti um friðinn, hann
fer að tala um horinn á Nesinu”
(Hegranesi). “Nei,” segir hún, ‘Vig
set hann á rúmið hjá mér ok ber
honum mat.” En prcstur hafði eigl
fyr niður sezt, en tfiann segir: “Bág
ætia eg að verði slkepnuhöldi'n' f Nes-
inu í vor.” Stökk þá sýsluinaður upp
og benti iþeim að koina með sér fram
í stofu. Héldu þeir svo áfram að
lesa.
En það varð að tilefni, að sýsiu-
maður hiutaðist til með að Hannesi
yrði veitt brauð, að í eitt sinn er
séra Gsli ætlaði að ganga i kyrkju í
Viðvík, fann hamn okki ræðuna.
Sagði hann sýslumanni frá og
kvaðst verða að láta niður falla em-
bættisgjörð. Fór þá sýshimaður til
Hannesar, er staddur var við kyrkju,
og bað hann að leysa prest af hólmi.
Tók Hannes því fjarri tf byrjun, en
það varð þó úr, að hanrn steig í stól-
inn og þótti honum hafa sagst vel.
Ritaði þá sýslumaður stiftsyfirvöld-
um með þeim málalokum, að Hann-
esi var veitt Ríp, en séra Gísda
Reynlstaður, er loisnaði ]>á um það
leyti.
Af ljóðmœlum Hannesar hafa að-
allega verið prentaðar rírnur, en lít-
ið af lausum kviðtfingum, enda
munu þeir nú marglr glataðir. 1
eitt skifti kvað hann, er ifóik var að
tínast til kyrkju og inunu honum
þar manna dæmi, og hefði svo fleiri
mátt kveða:
“Strjálast hingað stöku kind,
Strákar nógir og keriingar,
samt er varla manns í inynd
Mátulegt til hengingar.”
Finst það á orðum hans vfða, að
honum hafi eigi fund ist lausavisur
systursonar, Gísla Þorlákssonar á
Hjaltastöðum (og sfðar á Frosta-
stöðum. Á Haltastöðum dvaldi
Rögnvaldur svo, hjá fóstru fiinni,
unz hann ikvongaðLst vorið 1880
Freyju Jónsdóttur presfcs frá Barði í
Fljótum. Hét rnóðlr hennar Katrín
dóttlr séra Jóns Eirtfkssonar á Und-
irfelfli, þess er áður getur, voru þau
því að frændsemi þriðja og fjórða.
Byrjuðu þau fyrst bú-skap í Hjalta-
staðahvammi, en fluttust því næst í
Réttarholt. Keypti Rögnvaldur
jörðina, er áður flág undir Flugu-
mýri, og hefir búið þar síðan, að
undanteknum tveimur árum, er
hann bjó á Bjarnastöðum. Bætti
liann jörðina svo, að hún er nú öll
önnur en áður, og er talin með
kostajörðum 'þar í sveit, og hefir
húsað hana vel. Varð hann þó fyrir
altiniklum skafta, er bær bran>n hjá
honuin með öllu innanstokks fyrir
8—9 árum síðan. Þau Rögnvaldur
og kona hans eignuðust 7 börn, og
náðu 6 þeirra fullorðnLs aldri: Kat-
rín, löngu dáin; Jón, dáinn fyrir
2 árum síðan; María, Sigríður, Mar-
grét og VaJgerður. Er María gift og
býr í Réttarholtl. Og enn fremur
Margrét, Þorsteini syni séra Björns
á Miklabæ Jónssonar, og búa þau á
Hrólfisstöðum í Blönduhlíð. Einnig
var Jón kvongaður, sonur Rögn-
valdar, Solveigu Halldórsdóttur
Einarssonar frá Róðugrund. Eiga
þau elnn son barna, Rö-gnvald.
Skömmu ðftir að Rögnvaldur fór
að búa, tók hann að sér ýms sveitar-
störf; var hann um langan tíma
sveitar oddviti, sýsluneíndarmaður
og sittthvað ifleira. Var jafnan eftir
lionum sökst til slíkra hluta, ]>ví
hann var einkar lipur og hverjum
sínar og kvæði 'þess verð, að halda j kær, er samverk áttu með honum.
þeim á lofti. Kvartar tfiann ytfir því,1 Hanni mun hafa verið með þelin
að eigi hafi hann getað getfið sig við allra vinsælustu bændum þar f hér-
kveðskap, svo sem hugur hans hafl
staðið til. Segir ihann f Mansöng við
Hálfdánar rímur:
“Hróðrar skerða hlaut eg lestur,
Hugsa mátti’ ei kvæðin á,
Af þvl verða átti’ eg prestur,
Ei var smátt um dýrðir þá.
Mig nær sjálfur með eg átti,
Margt bar annað starfa tifl,
Þrauta gjálfur mér þá inátti
Mærðar banna tíðum spil.
Man eg opt að mærðarstefin
Mörg í leynum þá eg kvað,
Sem á loft ei haldið hefi;
Held eg einu gildi það."
Hannes var sagður ágæticga máli
farinn o>g fróður vel. Hann var flág-
ur vexci, en ranmiur að afli og tfiinn
bezti gitfmumaftur, hversdagslega
giaðvær, en þó viðkvæmur, og bera
mörg kvæði hans þaft með sér.
Hann andaðist 1838. Fór þá Filippía
yngsta dótcr bans, er atóð þá rétt á
ivítugu, vestur í Húnavatnssýslu og
giitist notftk.ru afðar Birni ólaiasynl,
aði, Var elgi annað mögulegt, en
veita því eftirtekt, þótt skamma
stund væri dvalið þar í sveitinni og
ókunnugur væri. Enn öil störf af
læsskonar tagi draga jafnan diflk á
eftir sér. 1 fyrata lagi hlýtur sá, sem
gefur sig mjög við þeim, að vanrækja
margt, er að hans eigin bagsmunum
iýtur og getur ,það oft verið honum
töluverður bagi, eigi aízt ef hann er
efnalítill, því iþesakonar verk eru
sjaldnaist mikið launuð. í öðru lagi
er oft vandhæfni á með slíkum
startfa og ervitt að gjöra svo öllum
ltfki, og eru þá þakkirnar oft van-
þakktfæti, hve vel sem reynt er að
gjöra. Mun hann og stundum hafa
fundlð það. í bréfi frá 1898 aegir
hanin: “Hefi eg meira en nokkur
annar orðið að hafa afskifti af opin-
berum málum sveltarinnar (hrepps-
ins) og þegar til lengdar lætur, mun
flestum verða það hálf-leitt.”
Árið 1881 keyptu Skagfirðingatf-
Hóla í Hjaltadal, með því augna-
miði að koma á tfót búnaðarskóla,
eins og áður er aagt. Bjuggu þau helzt fyrir allan Norðlendingafjórð-
ung. Gekk íþetta í mikiu stappi og
eigi fengust Eyfirðingar og Þingey-
ingar til að vera með í þvtf fyrirtæki
fyr en> 1889. Siyrkti Rögnvaldur
snernma þetta fyrirtæki, þó eigi væri
liatin skipaður í framkvæmdarnefnd
í málinu. Var honum fyrirtækið
mjög kært. Mátti það og heyra á
honuin, að hann taldi skólann frain-
tíðarmál sýslunnar, er á margan
liátt myndi rétta við hag bænda.
Yrði þá tfærri til að leita af landi
burt. Var hamr freinur andvígur
öltfum útflutningi, en >þó fordóms-
laus gagnvart Ameríku og vestur-
ferðum, er íærri voru dæmi til með
þá, er svo voru skapi farnir. Segir
hann í bréfi 1898: “Hér hefir V.
vesturíara agemt verið á manna-
veiðum í vetur. Af því búgindi eru
amnars vegar, verða eimhverjir til
að fara, er tfialda að svo skifti kjör-
um og kröftum sjálfra þeirra, að
þeir verði að meÍTi og sælltf við að
flytja, en ekki langar mig vestur
til að setjast að.”
Þó er eins og hann hafi hugsað
það mái oít og stundum verið til-
búinn að fara. Árið 1901 segir hann:
"Hvernig gengur nú Mfið í Ame-
rfku tfyrir atfmenningi? Eg hefi oft
verið kominn að þvl að flytja vest-
ur til ykikar, en það er eins og eitt-
hvert afl haldi mér við þetta bless-
aða land, sem eg eiska svo iheitt. Og
þó hafa kjör mín sjaldnast verið
glæsileg síðan eg man fyrst eftir mér.
— En mér yrði líklega 'þungt um
vinnu þar vestra.”
Árið 1907 héidu Norðlendingar 25
ára afimæflLs-hátíð skólans á Hólum.
Var Rögnvaldur þá kjörinn til þess
að halda eina liátíðisræðuna, en
dóttir hans, María, orti minningar-
ljóð, er prerntuð voru í “Minningar-
riti Hóliaskótfa” (Akureyri 1909). Var
þar m,argt manna sam&n komið, og
hátíð hin veglogasta. Hagaði há-
tíðarhaldi þannig, að ræður héldu:
Ólafur Briem, umboðsmaður: Minni
Hólaskóla; Rögnvaldur Bjarnarson,
hrejipsnefndar-oddviti: Minni skóla-
stjóranna; Sig. Sigurðsson kennari:
Minni íslands; Joseph J. Björnsson,
kennari: Minni Skagafjarðar; Páll
V. Bjarnason, sýslumaður: Minni
bænda; Zophonías Halldórsson, pró-
tasrtur: Minni félaga, er runnin eru
frá Hólaskóla (Ræktunaríél. Norður-
lands og Hólamanna-félagið); Ktfem-
ens Jónsson, landritari: Um skóflann
og tfrarotíðartfiorfur hans; Stefán
Stefánsson, kennari: Um Hóla, sem
■'tornhelgan” stað. Las liann jafn-
framt upp kvæði séra Matöh. Joch-
umssonar: ”Jón Arason á aftöku-
sitaðnum.” Á miðri nóttu kvaddi
Zophonías Halldónsson, prófastur,
samkomugestlna til kyrkjugöngu.
Nam ban>nt staðar á leiði Guðibrand-
ar biskups Þortfákseonar, og hélt þar
andrlka ræðu. Fyrir texta valdi
hann orð þau, er Guðbrandur bisk-
um lagði tfyrir að letruð yrði á leg
stein sinn; “Hér hvílir Guðbrandur
Þoriáksson — syndari Jesú Krists.”
í miðri ræðunni gjörði prófiastur
hálhvíld og las Stefán Stefánsson
kennari þá upp kvæði séra Matth.
um Guðbrand: "N'ú hnignar þeim
fræga Hólastótf.” Var leikið á hljóð
færi og sunginn sálmur fyrir og eftir
ræðuna.” (M.rit Hólask. A'k. 1909).
Varð samkoma <þessi öllum, er
skólanum unnu og fyrir stofnun
hans og vlðhaldi ihöfðu barist til
hinnar mestu ániægju, en skólanum
til 'hins mesta gagns. Var nú og
baráttu þeirra lokið með aldar-
fjórðungs - afmælinu, foruómarnir
sigraðir en framtíðin grundvöflluð.
Eins og rnargir ættmenn hans, v&r
Rögnvaldur mæta vel hagorður, og
þó eigi héldi hann kvæðum sínum
fram, ibárust þau út og mumi sveit-
ungar hans flestir kunna eitthvað
eftir hann. í ritgjörð, er birtist í
óðni” (júni 1917) um skagfirzka höf-
unda, er birt þetta smákvæði eftir
hann, er hann kallar: “Til Lóunnar”
Þú ert lúin lóan mín;
Langt að komin ertu.
Sumarljóðln syngdu þfn.
Sæl og blessuð vertu.
I
1 sumar bygðu móinn mlnn,
Muntu vel þar una,
Svo eg heyri sönginn þinn
Um sól&ruppkomuna.
Gömlum veittu gleði mér,
Gott er hugann yngja.
Ungunuim þínum öllum hér
Áttu’ að kenna að syngja.
Með mynd, er hann sendi bingað
ves.tur skrifaði hann 1913:
Hvítnar hárið, hrukkur stækka,
Hnyklast brár en deprast sýn;
Hvería árin, fetinj fækka,
Feigðar báran yíir gín.
1 trúarefnum var Rögnvaldur
bæðLviðsýnn og sanngjam, kreddu-
laus og íordómaiaus. Einlægur trú-
inaöur var hanii þö, en aðtfiyltist til-
rýmkunarstefnu í svipaða átt og
lialdið var fram af Þórhalli biskupi.
Átti sá, er þetta ritar, tal við liann
um þau efni nú tfyrir 6 árum slðan.
Sóknarprestur bans, séra Björn
Jónsson 1 Miklabæ, er og sagður
mjög sanngjarn maður og hógvær í
skoðunum. Yoru þeir miklir vinir.
flann trúði einlægiega á tilveru al-
góðs Guðs og á líf eftir dauðann, er
meðtækil'egra væri tfyrir meiri full-
komnun en líf manna hér á jörðu.
En sérkreddur allar munu hafia leg-
ið honum í iéttu rúini. Koma skoð-
anir 'hans þess.ar víða og mjög
snemima í ljós. Árið 1901 segir hann:
“Það er ek'ki til neins að fjötra
sanníæring nranna í þeim (trúar)
efnum og eg legg aðal áherzluna á,
að menn af öliu hjarta trúi því og
treysti, að til sé einn algóður guð”;
og 1911 segir hann: “1 vetur var eg
60 ára, og þó það sé ekki 'hár aldur,
hlýtur æfi inín að fara að styttast
úr þessu. Og þú ert dátftftið eldri;
við sjáumst líklega ekki í þessu lífi,
en eg er viss um, að framhald veið-
ur etftir dauðann, og þá hverfur fjar-
lægðln, þá finnumst við áreíðanlega
og eg er viss um, að við þekkjumst,
iffið hlýtur að verða framtför, því
annars verður það ekkert. Það er
(því alt af að styttast, þangað til við
ajáumst.”
Þegar tfi'úslestrarbók séra Páls Sig-
uðssonar frá Gaulverjabæ kom út,
tók hann .henni .feginis hendi, fanst
kenning hans sanngjarnari og rétt-
ari en hún er hjá ,þeim, er gjöra ráð
fyrir eMlfum útskúfunardómi síðar-
meir. Mun hann í tftfestum efnum
hafa verið mjög sömu skoðunar og
Björn Gunntfaugsson, er eigi trúir
því að Réttlætið geti aiið olnboga-
börn.
1 landsmálum var Rögnvaldur
eindreginn framsóknarmaður. Og
fylgdi hiann “Heimastjórnai'” ílokkn-
uin eins og hann var, undir leiðsögn
Hannesar Haifsteins. Bauð hann sig
fram við kosningu í Skagafjarðar-
sýslu 1911. Þó náði hann ekki kosn-
ingu <yg réði þar mestu undlrróður
kaupmianna á Sauðárkróki og svo-
nefndra ‘’hvorugmanna”, er lag
höfðu á að fláta svo sýnast, senn “þeir
þjónuðu öllum flokkum”, og hefir
sú framkoma löngum orðið drjúg-
ust, þó margsannað sé að litið sé á
slíku að ibyggja.
Rögnivaldur var tæpur meðalmað
ur á hæð, en liðlega vaxinn og svar-
að vöxturinn sér vel. Hann var alla
jafna glaður i viðmóti og vingjarn
legur í allri viðkynningu, öfiga og
yfiriætislaus, og tök jafnt öllum
hverjir sem voru. Hann var fyndinn
og gamansamur í viðræðum, en ald-
rei orðfrekur eða gáskamikill. Hann
var ráðhollur, frændrækinn og
tryggur vinur. Að andlitsfalli var
iiann fríður maður, ennið hátt, aug-
un bliá og skir, miátfrómurlnn þýður
og viðfeldinn. Iíurteis var hann í
aliri framkomu, en þó flátlaus í fasi.
Haustið 1914 fór hann að kenna
til lasleika, er að lyktum dró hann
tifl dauða. Byrjaði það fyrst með
þreytuverkjum og hofuðþyngshim.
Fékk hann svo meinsemd á hálsinn
ofan við viðbeinið. Skar Jónas lækn-
ir Kristjánsson á >Sauðárkrók í það,
en illa vildi iþað gróa. Tók svo sams-
konar meinsðmd sig upp, fyrst á
liægra fæti, svo að af varð að taka
fótinn. Lifði hann svo við þessi ör-
kumtf á annað ár, að eigi fór hann
úr rúminu. En margir vinir hans
kiorau þá að sjá tfnann og bætti það
nok'kuð úr tómtfeikanum og einver-
unni, er annars ihefði orðið lítt Ibæri-
lög. Var þá einu sinni tíðrætt um
almennan tfund, er baldast átti í
sveitinnl. Sagði hann þá:
G. A. AXFORD
LÖOFRÆ9INGTJR
603 Paris Bldg., Portage & Garry
Talsími: ain 3142
Winnipag,
J. K. Sigurdson, L.L.B.
Lögfræðingur
708 Sterling Bank Bldg.
(Cor. Portagre Avo. and Smlth St.)
'PHONB MAIN 6266
Arnl Anðerson E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
MeFRdMIHðAK.
Pbene Maln 16(1
461 Cleetrle Raflwmy Ohamberm.
Dr. M. B. Hal/dorson
«1 BOTB BPII.DING
Tale. Maln SSStt. Cor Port. <t Bda.
Stundar elnvör8i*iru berklasýkl
og atSra lungnajsúkdóma. Er a«
tlnna 4 ekrifstofu atnnl kl, 11 tll 12
J'œ-. kfc 2 tll 4 e.m—Hetmlll at
46 Alloway ave.
Talaiml: Matn 680S.
Dr. J. Q. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMEKSET BLK.
Portace Avemie. WINNIPEG
Dr. G. J. Gis/ason
Phyalctan »4 Sarneon
Athycll vrttt Augna, Hyrna og
Kverka SJÚkddroum. Aaamt
. oj upp.
lnnvortla
akurttl.
ajúkdðmum
18 Senth Srd St.. Grand Fort a, N.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BCItDISG
Hornl Portagre Ave. og Bdmonton St.
Stundar einffðngu augna, eyrna,
Sa* ?!? *"®r,ka~®Júkd6ma- Er aD httta
frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h.
Phone: Main 3088.
Helmlll: 106 Oltvta St. Tala. G. 2216
Vér hðfum fullar MrgUlr hreln-
uatu lyfja ogr meSala. Kamlt
meí lyfaeDla ytjar hlngaS, vér
rerum meCulln n&kvaemlega eftir
áviaan lœknlslna. V4r atnnum
síf^raMyff ntUfU"
COLCLEUGH & CO. *
Notre Diac <t Shevbrooke Sta.
Phone Garry 24M—2691
r T
A. S. BARDAL
eelur likklatur og anna.it um út-
farlr. Allur úthúnaDur sá bestl.
Bnnfremur selur hnnn ahskonar
mtnntfsvarDa og legat.lna. ; :
618 SHEKBROOKE ST.
Phene G. n»J WMNIPICO
TH. JOHNSON,
Ormakttri og GullsmiSur
Selur giftingaleyfisbréf.
Bérstakt athygtl veitt pentunum
og viDgJörðum útan af landl.
248 Main St. Phone M. 6606
“Eg er ei tíl ferða fiár,
Fer því lítt um veginn;
Á hendi og tfæti hefi sár
Og hálsinuan öðru megin.”
En fyrir rúmu ári síðan færðist veik-
in yfir í hinn fótlnn og var hann þá
tökinn af honum lika. Eftir það var
einskis bata framar að vænta, en þó
lifði hann enn> á annað ár.
Verkanna, er sjálfsagt lítið gæta
er fram líða tímar og fá verða f
minni höfð, fremur en annara
sveitabænda, Iþó unnin séu af alúð,
trúmensku og helgum hvötum, nýt-
ur sveit hans og sýsla. “Aflið,” sem
hélt honum fösbum við “hið blese-
aða land hans”, mun héðan af
halda á sama hátt föstum hinum
jarðnesku tfeifum hans, er hvíla í
Flugumýrar kyrkjugarði.
R. P.
The Dominion
Bank
HOR.VI NOTRE DAMB AVB. OG
SHERBKOOKE ST.
HDfnOMÓII, npph. ........* A,000,00«
VnraaJáDnr ..............8 7,000,000
Allar elarnlr ...........87H.OOO.OOO
V4r óskum eftlr vlDsklftum verzl-
unarasanna eg ábyrgjumst aD gefa
þelss fullnsegju. SparlsJóDsdelld vor
er sá stsersta sem nokkur bankl
heflr I borglnnl.
íbáeadur þessa hluta borgarlnpar
óska aD sklfta vlD stofnun. sem þelr
vlta aO er algerlega trygg. Nafn
vert er full trygglng fyrlr ejálfa
yDur, konu «g börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður
PH«NB GARRT 8400
I. 1. Swanson
H. Q. Hlnrlkseon
J. J. SWANS0N & C0.
PASTHIGITASALAR o«
peatnga nsfWar.
Totslml Maln 2M7
Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg
MARKETH0TEL
146 Prtnr m Street
á Dótl markaDlnum
Bestu vlnföng, vlndlar og aD-
blynlng grdD. Islenkur veltlnga-
maDur tf. Halldórseon, lelDbeln-
lr Islendlngum.
P. O’COSIfBL Blgandl Wlanlpeg
GISLI G00DMAN
TINSMIDVR.
Bt.
VerkstœTJl:—Hornl Toronto
Notre D&me Ave.
Phone
Garry 20H8
Helmllla
Garry 809
Lagaákvarðanir viðvíkj-
andi fréttablöðum
1.) Hver maður, sem teknr reglulega
& móti blaði frá pósthúsinu,
stendur I ábyrffð fyrir borgun
inni, hvort sem nafn hans eða
annara er skrifað utan á blað-
ið, og hvor sem hann er áskrif-
andi eða ekki.
2) Ef einhver segir blaði upp, verð-
ur bann að borga alt sem hann
skuldar því, annars getur útgef-
andinn baldið áfram að senda
honum blaðið, þangað til hann
hefir geitt skuld aína, og útgef-
andinn á heimting á borgun
fyrir öll þau blðð, er hann hefir
sent, hvort sem hinn tekur þau
af pósthúsiuu eða ekki.
3) Að neita að taka við fréttablöðum
eða tímaritum frá pósthúsum,
eða að tlytja í burtu án þess að
tilkynna slíkt, meðan slík blöð
eru óberguð, er fyrir lögum
skoðt/S sem .tilraun til svika
(prima facie of intentional
fraud).