Heimskringla - 28.11.1918, Side 5
WINNIPEG, 28. NOV. >918
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐStQA
Lnn fremur er ákaflega strangt eft-
irlit haft me'S skipum og öSrum
samgöngufærum frá þeim bæjum,
«em grunaðir eru um veikina. Þeg-
ar pestin geysar að nokkrum mun,
fyllast óSara spítalarnir, og kom-
ast hemgaS færri en vilja. Sjúk
lingarnÍT hrúgast þar saman í eina
kös og er varla hægt aS hugsa sér
erfiSara og ógeSfeldara verk en
aS hjúkra öllum þeim aumingjum.
Til þess starfa fást vanalega eigi
aSrir en Kinverjar og aSrir inn-
fæddir menn, sem áSur hafa staS-
ist sjúkdóminn, því þeir þurfa eigi
aS óttast aS þeir sýkist aftur frem-
uh en þeir, sem hefir batnaS bólu-
veikin, þurfa aS óttast bóluna
framar. I öllum stærri borgum
austur i Asíu búa hvítir menn vana
!ega út af fyrir sig í sérstökum bæj-
arparti, sem er prúSlega haldinn
og snoturlega bygSur, og sem
•tingur í stúf viS bústaSi hinna
innfæddu Kínverja, Hindúa o. a.,
sem auSvitaS ber miklu meira á
vegna hins mikla mannfjölda. ÞaS
er nú segin saga, aS þegar pestin
geysar, sneiSir hún næstum alger-
!ega hjá bústöSum hinna hvítu, en
tmir bezt hag sínum í hinum hluta
bæjarins og gerir þar hinn mesta
usla. Þetta er eigi eingöngu aS
kenna meiri varkárni hinna hvítu
» umgengni viS veikina, heldur
naestum eingöngu þrifnaSi þeirra,
sem stingur svo mjög í stúf viS
hinn íram úr skarandi óþrifnaS
hinna innfæddu bæjarbúa. Hjá
þeim eru götrrnar mjóar, dimmar
og krókóttar, og húsin Iág, lítil og
næstum gluggalaus; mannmergSin
afskapleg í hlutfalli viS flatar-
máliS, sorp og saur úldnar í opn-
um renmim og forum á götum og
gatnamótum, og vantar afrensli;
drykkjarvatniS úldiS og ónógt og
aápa má heita óþekt vara. Allur
þessi óþrifnaSur á aS minni skoS-
un miklu meiri þátt en óskylt
tungumál, þjóSarsiSir og trúar-
brögS og þverúS þeirri, sem staS-
fest liggur milli hvítra manna og
hinna gulu, og sem er því til fyrir-
•töSu, áS þeir geti aamlagast og
•kiliS hrvorir aSra betur en þeir nú
gjöra. Þegar maSur kemur austur
i lönd, ofbýSur manni í fyrstu öll
ráSsmenska hinna hvítu og hvern-
ig þeir eru vanir aS líta niSur á inn
lendu þjóSimar, eins og væru þær
dýr, en eigi menskir menn. T. d.
er Kínverjum aldrei leyft aS koma
inn í veitingahús hvitra manna og
kaupa sér greiSa. Á öllum sikip-
um er sérstakt farrými fyrir hina
innfæddu, sem er skarpt aSgreint
frá öSrum hlutum skipsins.
Og yfirleitt forSast hvítir menn
aS hafa meiri afskifti af Kínverjum
en frekast er þörf. Kínverjar og
aSrar AusturlandaþjóSir eru í svo
mörgu fjarskyldar oss, aS öll sam-
tilfinnng vor viS þær er miklu
minni en viS aSrar þjóSir, sem
nær oss standa.
•M i ;
Þegar vér lesum í blöSunum, aS
nokkrar miljónir Kínverja hafi
týnst í vatnsflóSi, þá látum vér
oss þaS í léttu rúmi liggja, og eins
þó viS heyrum, aS pestin geysi í
Hongkong, Kanton eSa Bomlbay,
og drepi mánaSarlega margar þús-
undir. Oss er þaS ekki nógu ljóst,
hvílík feikn af eymd og bágindum,
•org og sút er samfara þessum
voSa gesti, sem heitir pest. En ef
vér hugsuSum oss, aS vér sjálfir
ættum von á sjúkdómi hingaS til
Evrópu, sem væri jafn sóttnæmur
og mislingamir, en sem tíndi upp
næstum hvert mannsbarn og dræpi
9 af hverjum 10 sem sýktust, —
þá mundi koma annaS hljóS í
•trokkinn, einkum ef oss er í
fersku barnsminni mislingarnir
1882, sem IögSu allflesta hér á
!andi í rúmiS. Vér þurfum eigi
annaS en líta aftur í tímann, því
þá maetir oss sama sagan hér í Ev-
rópu og sú sem enn þá gjörist í
Austurlöndum, nfl., pestin meS
öllum ógnum sínurn og illum af-
leiSingum.
Þá var sem sé jarSvegurinn fyrir
þennan sjúkdóm jafngóSur hér í
álfu og austur frá, því þá drotnaSi
v*Sast hvar sami fram úr skarandi
•óSaskapurinn víSast hvar og þar.
Af því eg býst viS aS ýmsum þyki
K
J
0
s
I
Ð
C
H
A
R
L
E
S
.F
G
R
A
Y
FYRIR BORGARSTJÓRI TIL ÁRSINS 1919
Eg biS um atkvæSi og stuSning hvers þess borgara, sem óskar eftir
framtakssamri, óhlutdrægri og duglegri bæjarstjóm
NEFNDARSTOFUR 204 KENNEDY BLK.
PHONE MAIN 3623
þaS fróSlegt, vil eg reyna aS gefa
mönnum stutt yfirlit yfir söguna
af pestinni, þegar hún fyrst fyrir
alvöru geysaSi hér í álfu undir
nafninu SvartidauSi, og hvemig
hún upp frá því mátti heita inn-
lendur gestur hér í Evrópu í nokkr-
ar aldir þar á eftir.
SvartidauSi byrjaSi austur í
Kína 1346 og breiddist þaSan út
yfir alla Austurálfu og færSist svo
smásaman vestur á bóginn til Ev-j
rópu. Eigi hafa menn hugmynd
um, hvílík ógrynni af fólki hafi dá-!
iS úr drepsóttinni austur r Asíu, en^
srvo er taliS, aS í Evrópu einni hafi
dáiS úr henni um 25 milj. manna.
Sóttin læsti sig eins og eldur í sinu
vestur eftir löndunum og fylgdi
nákvæmlega þeim leiSum til lands
og sjávar, sem voru fjölfarnastar,
en þaS voru einkum leiSimar yfir
Litlu Asíu til Tyrklands og sjóleiS-
in frá Egiptalandi til Genúa og
Venedig, sem þá voru helztu verzl-
unarborgir. Svo er sagt, aS í fyrstu
hafi fjöldi af skipum fundist mann-
laus, en full af líkum, rekandi um
MiSjarSarhafiS og meS ströndum
þess. En allir, sem hættu sér út á
þessi skip, veiktust af SvartadauSa
og fluttu veikina meS sér í land á
ýmsum stöSum; en hvar sem veik-
in náSi fótfestu á landi, breiddist
hún út meS fádæma flýti. Eftir 5
ára tíma ( 1 348—I 353) hafSi hún
tínt upp öll ríki álfunnar og sópaS
því fólki niSur í jörSina, sem hún
gat unniS á; síSan datt alt í dúna-
logn um stund. Upp frá þessu
gerSi pestin vart viS sig viS og viS
hér í Evrópu fram undir lok 18.
aldar og hvarf aldrei fyllilega. —
(Framh.)
verja, og tár fjölskyldu sinnar.
1. Mikilmenni svíkur ekki ætt-
land sitt.
2. Mikilmenni stendur viS orS
sin.
B
Fáein einkenni mikil-
menna.
Þegar Regulus hershöfSingi Róm-
verja beiS ósigur fyrir Kartagó-
borgar mönnum og var handtek-
inn, var hann látinn laus meS því
skilyrSi aS hann hlutaSist til um
aS friSur yrSi seuninn þeim í vil.
En ef hann kæmi því ekki í fram-
kvæmd, lofaSist hann til aS koma
til baka og láta þá kvelja sig til
dauSa. Þegar hann kom til Róm,
eggjaSi hann landa sína til aS
halda áfram stríSinu, en hvarf aft-
ur til Kartagó, eins og hann hafSi
lofaS, þrátt fyrir mótmæli Róm-
Þegar Sókrates var staddur
frammi fyTÍr dómurunum í Aþenu,
var skoraS á hann aS bera fram
málsvörn sína. SiSvenjan var f
þá daga, aS hinir kærSu báSu sér
griSa, meS kveinstöfum og tárum
sínum og skyldmenna sinna. ViS
því var búist, af Sókrates, þó allir
vissu aS engar sannar sakir væru
til. Hann kvaSst hafa gert þjóS-
inni margt gott, en ekkert ilt, og
verSskulda þaS eitt, aS stjórnin
bySi sér til veizlu og færSi guSun-
um þakkarfórnir fyrir aS gefa ætt-
landinu son, sem svo mikiS þarft
hefSi starfaS, og biSja þá aS veita
því marga sína líka.
1. Mikilmenni er hugaSur.
2. Mikilmenni smjaSrar ekki.
C
Wellington var einu sinni beS-
inn aS segja frá leyndarmáli, og
lofaS auS fjár fyrir. “GetiS þér
þagaS yfir leyndarmáli ? ” spurSi
Wellington. “Já,” svaraSi hinn.
“ÞaS get eg þá líka," svaraSi Wel-
lington.
1. Mikilmenn lætur ekki múta
sér.
2. Mikilmenni bregst ekki trausti
D
Þegar Rússar áttu í ófriSi viS
Svía, biSu þeir hvern ósigurinn á
fætur öSrum, því Svíar voru æfS-
ir og miklir hermenn, en Rússar
lítt vanir bardögum. Rússar
báSu Pétur keisara sinn aS semja
friS, hvaS sem þaS kostaSi. Pét-
ur neitaSi. “Svíar verSa aS sigra
oss,* sagSi hann, “meSan þeir eru
aS kenna oss aS sigrast á þeim."
1. Mikilmenni er þolgóSur.
2. Mkilmenni er fús aS læra,
jafnvel af óvinum sínum.
lýsingum í öllum bföðunum. og eins
finst mér ekki rúmið f Heimskringlu,
sem séra Friðrik Bergmann liafði,
eins vel skipað og meðán hans naut
við. Enda var ekki á alira færi, að
mæta honum á ritvellinum; að hon-
um var eöknqður mJkilil. Eins fimst
mér bygðafréttir vera alt of litlar í
blöðunum, af iþví þetta litla þjóðar-
bnot hér vestan hafs er svo bvistrað,
finst mér bráðnauðsynlegt vera að
þeir Vlð bg við láti tW sín heyra f
fslenzku blöðunum, að ,þeir séu til
og hvar þeir eru og heilsu og líðan.
Það gerir mikið gott, bróðurþolið
eykst að iniklum mun og hlýhugur
breiðiist út til allra við nánari kynn-
ingu. Vanalega þekkja þeir gömlu
einihverja, og það er gleðiefni að
frétta af þeim, því frekar ef þeim
líður vel, sem misbrestur hefir orðið
á við þetta hörmulega Norðurálfu-
stríð. Vonandi er að ihörmungin sé
á enda, sem góðum guði sé lof fyrlr.
Við kaupendur blaðanna ættum
að finna og meta það sem vert er, að
fslenzku blöðin ihafa ekkert hækk-
að áskriftargjöild sin þrátt fyrir alla
hælkkun á öllu, sem þau þurfa að
kaupa, svo sem verk (inannakaup),
prentáhöid og margt og margt lieira
sem að réttum hlutföIJum kemur
niður jafnit á alla, og sum félög hafa
! sett ialt upp meira en heílming; svo
blaða útgefendurnir hljóta að verða
hart úti, og sízt að furða, þótt þeir
vonist svo góðs af kaupendum blað-
i anna, að þeir standi sómasamlega i
1 skilum við iblöðin árlega. Þá gætu
I blöðin uppfylt viijia okkar, að minka
! þá auglýsingar, er lítil uppbygging
j er að, en aftur haft meira af fróðleg-
t um ritgjörðum og fréttum, sem inað-
ur verður svoiítið vísari fyrir, og það
| ætti að vena hægt, eif vei er sbaðið í
Fréttabréf
Churehbridge, 16. nóv. 1918.
Ileiðraði ritstj. Heimskringlu!
Viltu gera svo vel að ljá eftir-
fyigjand Mnum rúm í þínu helðraða
biaði?
Fyrst er að þakka rfyrir blaðið,
sem er, ifyrir mínar tiifinningar, að
mörgu ieyti gott, þó mér finnist
(eins og fréttaribara Heimskringlu i
Alberta) að helzt til mikið sé af aug-
| skilum við blöðin.
Úr bygð þessari er frekar fátt að
frétta: heilsufar er heldur gott, að
! und-anskildu því, að þessi spanska
infíúensa er að stinga sér niður á
stöku stað, en dauðsföll engin með-
al folendinga, það eg til veit; hjá
Daniel D. Wesbman, skamt frá
Churchibridgt, lögðust allir og voru
býsna iþungt haldnir, en eru að kom-
ast á fætur aftur eftir tvær vikur.
Þá or tíðarfarið: Næstliðinn vet-
ur v-ar afbragðs góður; allan snjó
tók upp með marz og ágæt tfð í
marz og apríl, svo töiuvert vaV farið
að grænka og flestir þá búnir að sá
hveiti. Þá brá til kulda og snjó-
hrets með maí, sem ihélzt allan mán-
uðinn, svo að mjólkurkúm var gefið
til 26. maí; frost var og margar næt-
ur, svo að nálar, sem upp komu, dóu
jafnóðum. Var þvf útlitið alt ann
að en gobt, þegar breytingin kom
með júní. Alt sem lifnaði við, tók
mikJum framförum, þar sem vætan
var nóg; en hún var of Mtil þar til
Seinustu dagana af júlf og fram yfir
miðjan ágitst, er mátti heita að
rigndi dagsdaglega; fleygði þá öllu
fram, sem ekki var með öllu diautt,
og árangurinn v-arð sá, að sumir (þó
fáir) fengu allgóða uppskeru, sumir
f meðailagi, aftur sumir frekar ríra,
og í þeirri tölu held eg fiestir hafi
verið; hvei-ti frá 10 itil 18 bushel af
ekru, að undianbeknum sárafáum, er
meira fengu; hafrar voru 20—50, en
hjá flestum að eins 20—30 bush. af
ekru. Flokkun hveitis var Nr. 3—6
og verðð frá $1.70 tiil $1.90, eða því
sem riæst; hafrar frá 54c ti-1 84c., cf ó-
frosnir, sem var víst Jítið, því þetta
var það fyrsta siuriar sem eg hefi
dvalð hér, i 31 ár, að frost hefir kom-
ið í hverjuih mánuði alt s-um.arið.
JúMifro-stin skemdu bveitið mjög
mikið sum staðar; svo haglaði lijá
sumum, og sumir þeirra höfðu enga
hagls-ábyrgð, og mistu nærri alt.
Heyskapur var með lang lélegasta
móti, sem ihér hefir verið; að eins
góður bi thagi. Verða því aíllmargir
að stóla einvörðungu upp á stráið,
sem ávalt áður hiafa haft næg hey.
Þó ihjálpar ni-ikið, að tíðin hefir ver-
ið svo góð síðan með iseptemlber,
að eihs mjólkurkýr eru komnar á
gjöf og káltfar sumstaðar. Eg hugsa
samt að íisl'endingar séu nokkurn
veginn sjálf.bjarga, eða víst flesti-r.
Það iseldu líká margir f meira lagi af
gripum sínum, ibæði af -því þeir þótt-
ust heyitæpir og ilika af þvf verðið er
svo óvanalega hátt. Gripakaupmenn
borguðu frá 8—11 eent fyrir pundið
f kúm, kvígum og uxum; en mér
hefir v-erð sagt að þier, sem fóru
sjiálfir með gripi sfna til Winnipeg,
h-afi fengið 12 -til 15 eent fyrir pund-
ið þar fyrir beztu gripi. En tsvo var
nokkur kostnaður á ;því líka. Eg
seldi mína gripi tiil Chris. Thorvaids-
son í Bredenbury; -einn tveg-gja ára
uxi maibori-nn vóg 1250 pund, og á
llc. pundið gerði þetta $137.50; þebta
var gott fyrir tvævetur grip; en hin-
ir 3 ára gerðu ögn betur.
Þetta ár er ágætt fyrir bændurna,
sem hafa mikið að selja. Þó v-erður
jarðræk-tin enn betri, þar sem hún
hepnast vel. Segjum 25 buah af ekru
á $2 busrelið, gerir $50, og kostnaður,
útsæði og vinna, er frá $7—$10. En
þeir eru of fáir, sem svo eru hepnir
að fá þetta; iþó eru þess dæmi, að
surnir fá enn meira. Þá eru skattar
voðalega háir á -löndum. Sem dæmi
þeiss er, að við þrír feðgar, sem e-g-
u-m eina section við bæinn Church-
ibrid-ge, verðu-m að borga af hen-ni
nokkuð á þrðja 'hundrað dollara á
ári, þó ekki sé þar með talinn tal-
aíminn. Utar í bygðinni er þetta
svolítið lægra, aftur ihár simaskatt-
ur. Það liggur talaími um alla bygð-
ina. Of-an á þessa háu skatta verð-
ur bóndinn -að k-aupa öll jarðyrkju-
áhöld: Bndara á þriðja hundrað
dali, sáði’ólar alt að tvö hundruð, og
plógar, pakkara m'oð mörgu fieira;
þá eru vinnuhross, úbsæði og
þreskvélar, sem við liggur að hver
ibóndi verð -að eiga, til þess að eiga
ekki á hættu að alt fari 1 gripi eða
verði undir snjó, því sá, sem ekki á
véJ, má ganga út fná því að verða
seinast-ur og kornið :þá íneira og
'ininna eyðilagt, ef in-ikið er undir,
sem við teJjuin ihér ef 100 ekrur eru
eða meira. Þá er kaupam'aður. ef
ha-nn fæst, fyrir $3 tii $5 á dag, bónd-
inn sjálifur og fæðið handa þeim
báðum.. Eg segi, að meðal upp-
sleera borgi ek-ki ált þetta framan-
t'alda. Vitaniiega þarf eklki að borga
eða kaupa ihestana eða. verkifærin á
herju ári, satt er ]>að. Það ihefir
heldur ekki verið 'hér f kring nein
meðal uppskera f næstliðin þrjú ár,
eða sfðan 1915; |þá var afbragðs upp-
skeruár, hið bezta, síðan hér var
byrjað á jarðræikt. En gripir bæta
sivo mikið úr, þar sem þeir eru að
nokkrum mun. Eg á hér ekki við
þá, sem hafa mörg -hundruð ekrur
undir, og eru ihepnir; það eru menn-
irnir, sem stórgræða. Þei r þurfa eins
verk-færin, sem ha'fa 50 -ekrur, eins
og þeir sem hafa 500; en það hugsa
eg fáir fslendingar ihafi; en alJir sjá
mismuninn. Samt álít eg bónda-
stöðuna þolanlega góða undir
kringumstæðunuin; þótt skabtar
séu háir og verðið mikið á öllu, sem
bóndinn þarf að kaupa, þá er verðið
svo hátt á öLlu þvf sem framleitt er,
að eg held -að i-nntektirnar rnæti
kositnaðinum viðast hvar, þótt fjöl-
Skylda sé nokkur. Verkamaðurinn í
bæjunum, sem að eins verður að
stóla á handiðn sína, hlýtur að eiga
við erfið kjör að búa á þessum voða-
stríðstímum, eif til vill með stóra
fjölskyldu, og því ekki að undra
þótt h-ann vilj reyna að bæta kjör
sfn með þvf að biðja um hærra
kaup. Annað er ekki .hægt; enginn
hlutur san-ngj-arnari en að kaup
hans sé hækkað í samanburði við
alt annað, sem komið er í það voða-
verð, að ihinir fátæku ve'rða aö láta
sig vanta það. þxogar borgunina
vantar.
ÖJIum Mður hér vel, -hafa, nóg fyrir
sig og -sína; góðir bjargá'lTiamcnn og
vel það sumr, hafa flest Jiífsþfegi*-di:
góð húisog flutningstæki hraðskreið
þvf komnar oru bifreiðar á mörg
heimili, eins óg áður er sagt fónn á
livert hei-miJi, svo allir geba talað
saman á rúmurn sínum eða við rúm-
ið, og það eru ómetanleg Mfsþægndi.
Þebta hvorttveggju heifði okkur ekki
dobtið 'í hug hér fyrstu árin, að ætti
eftir að koma hér í nálægri framitíð.
Gömlu brautryðjendumir eru að
falla úr sögunni: þeir sein ekki eru
fyrir fuit og alt fadlnir i valinin, eru
að gefa frá sér búskapinn og iöndin
til sona sinna og tengdaisona, og
hugsa sér að taka þwí sem eftir er
með ró og næði, Iþar tii langa hvíld-
in bemur.
Margir hinna yngri bænda ér fana
mjög myndarlega á stað, kaupa lönd
og bújarðir í viðbót við lönd og fén-
að, sem sumr hö.fðu fyrir. Ekki sjá-
anlegt aninað en yndi og auður halld-
ist í hendur hjá 'þeim, sean h-afa tvær
heudur samitaka og virðast þeir eiga
góða iframtíð f vændum. Aftur ©r
það mjög ertibt fyrir þá bændur, er
ckiki hafa niema aðra 'hendin-a, þá
hendina vantar, isem bezt geriir garð-
inn frægan.heimiJið innanhirss hlýtt
og ánajgjuiegt, og aðlaðandi öllum
þeim, sem að garði bera. Eg fyrir
mlbt leyti segi, að þá vantar mikið,
]>ví hcimilið mó'tast bezt undir
stjórn góðrar konu, sem er þrifin og
regtlusöm, og það he-iniili verður fyr-
rmynd að fegurðarsmekk og ánægju
og guðsblössun. Það ætti engimn
karlmaður að búa eiun, þegar nú
eru orðnar 5—7 stúlkur um hvem
einn piflt. Og mig furðiai- istórlega á
því, að sjá myndar heimili inrnan
húss köld og tómleg, nærri eins og
dauðra m-anna grafir tómar. Þetta
lagast alt, þegar hciiiismenninBÍn
fer að batna eftir iþebta voðalegia
Norð u rál fu'strf ð.
Safnað'arféLag og kverafóla-g eru
starfandi í þeesari bygð með góðum
árangri. Söfnuðurinn hafði prest í
þrjá iraánuði, iséra Jónas A. Sigurðs-
son. Það er áhrifamikiil og ágætur
prestur, annar sá bezti, sem eg hetfi
heyrt til, eftir miínuin srraekk; svo
hefir fleirum fundist, því kirkjan var
troðfulfl og enginn hreyfði sig Tyr en
alt var úti, sunnmlagsskóli og alt
saman. Eg vona, að s:<arf hans beri
b'Lessunarrfkan ávöxt. Mér fin'st eg
eklki geta skiilið það, að svona fyrir-
taks pres ur skyldi -standa svona
mörg úi' utan kirkjufélagsiins. Margir
kris ilegir ávex'ir luífðu óefað
sjiro'-tið af stanfi han sem hefð-u
haft blessuuarrík áhrif.
Kvenfélagið s'aifar fyrir söfnuð-
inn og svo er það að hjálpa her-
mönnunum bæði m-eð saniskotum
og fleiru. Konurnar iáta ekki «itt
af-tir liggja til hjálpar, þar sem nauð-
syn er til.
Að endingu óska eg svo bLaði yð-
ar góðs gengis.
Björn Jónsson.
m I I
Mórauða Músin
Þeui saga er bráðnm npp-
gengin og ættu þeir, sem TÍlja
eignast bókina, að senda ou
pöntun sína sem fyrst. Kost-
ar 50 eent. Seud póstfrítt.
RES. ’PHONE: P.R. 8766
Dr. GEO. H. CARLISLE
Stundar Elngðngu Eyrna, Augna,
Nef og Kverka-sjúkdóma.
ROOM 710 STERUNG BANK
Phone: M. 1284
_____________________________
Lesið auglýsingar í Hkr.
BORÐVIÐUR MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum
VertSskrá verSur send hverjum þeim er þesa óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Msún 2511