Heimskringla


Heimskringla - 28.11.1918, Qupperneq 6

Heimskringla - 28.11.1918, Qupperneq 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. NOV. 1918 Hetju-Sögur Norðurlanda. EFTIR JACOB A. RIIS. IV. Absalon erkibiskup, hinn frækni ÞaS eru þægileg umskifti fyrir ferSamanninn, eftir að hafa hrist af sér hrollinn við þýzku bryn- drekana, er liggja við Kiel, að komast yfir Sundin til Dönsku Eyjanna — umskifti, frá ægilegum tákn- um stríðs og styrjaldar, til sæluríkra votta friðar og einingar. Elnginn staður getur verið til, er með sér beri meiri friðsæld eða fegurri sveitabrag en Sjá- land, eftir því sem það kemur ferðamanninum fyrir sjónir gegnum gluggann á farþegavagninum. Þó nýtur hann eigi helming þeirrar fegurSar, er eigi þekkir til þjóSsagnanna — æfintýranna óteljandi mörgu, er knýtt eru viS hvem blett, engi og skóga, frá löngu liSnum dögum. LeiSsögubækumar geta þeirra naumast; en leggi maSur þær aftur, má lesa um þau viS hvert fótmál, sem fariS er, þau hljóma til manns frá hverjum búgarSi, hverjum víSi-runni. En eigi eru þau öll frásaga eintómrar værSar og friSar. Hér var Knútur lávarSur drepinn, af illvilj- uSum frændum hans, er meS því hugSust myndi tryggja sér ríkiS, en tær og fögur uppspretta rann úr jörSu, þar er hann féll. Enn er staSur sá til sýnis, þar er áSur stóS kyrkjan er bygS var yfir pílagríma, er þangaS söfnuSust af öllum áttum, en lindin helga hefir þornaS upp um leiS og út dó hin forna trú. Þar efra, undir hvelfingu HringstaSa kyrkju, hvíla í gólfi mestu menn Danmerkur á fornri öld. Eftir tæpa hálfrar stundar ferS frá ferjustaSn- um á Krosseyri, skríSur eimlestin fram hjá hæS nokkurri, en þar efst uppi stendur kross einn mik- ill og fom. Þetta er Andrjesar-hæS hins helga. Svo helgur var þessi fomi guSsmaSur, aS í hvert skifti er hann baSst fyrir, lagSi hann hanzka sína og hettu á sólargeislann, og hvíldi þau þar, unz hann tók til þeirra aftur. Vei þeim manni, er rótar viS krossi hans, því þá fellur búsmali manna úr alls- konar óáran, en akrar bregSast svo hallæri gengur yfir landiS, — eSa svo segja bændur. Nokkm of- ar hinum megin viS Sórey, sést til sveitarkyrkju hátt yfir kornakrana, og bera turnar hennar tveir viS loft, en yfir þeim sveima lævirkjarnir á vorin meS léttum vængjatökum og söng. I sjö hundmS ár hefir saga kyrkjunnar og þess, er fyrstur lét hana gjöra, veriS sögS á kvöldvökum, hjá alþýSu manna þar á eynni, og mun aldrei upp renna sá dagur alt til hinztu stundar, aS menn minnist eigi þeirrar sögu lengur. Fránalaug hét þorp eitt á tólftu öld. Á þeim tíma, er konungur kvaddi herboSs, var þar höfSingi yfir, er özurr hét Hryggja. Hann var sonur Skjálms Hvíta. Bjó nú özur sig aS heiman og kvaddi konu sína og baS hana aS gjöra láta kyrkju aS nýju meS- an hann væri í burtu í staS hinnar eldri, er veriS hafSi: “HlaSin veggjum Ok hálmi þakin”, en nú í rústir fal'lin, og gjöra hana hiS sæmilegasta guSshús: Repta slkal RauSum tígli En hlaSa vegg Höggnu grjóti. HvísIaSi hann því næst í eyra henni: Heyr þat Ingileif Horskust kvenna Alir þú son Þann’s öllum frægri Regin tum Þú reisa látir i A sal-vegg Sólar Dróttins. En yrSi þaS meybarn, skyldi hún festa láta stöng á kyrkjuna, Þvíat haöversika Hæfir konum. Var hann nú í hemaði alt sumariS í útlöndum meS konungi. ÞaS var komiS haust, er hann kom til baka aftur, og sá til hæSarínnar, en á bak viS hana lág Fránalaug og svo bústaSur hans. KeyrSi hann nú hestinn spomm og fór hvaS aftók upp á hæSar- brúnina, því engar fréttir höfSu honum borist um sumariS af Ingileif, og segja þjóSkvæSin frá, hvaS honum bar fyrir sjónir, þá er hann kom upp á hæSina: Özurr Hryggja ArSi jó sporum; HlýnaSi auga, En hlógu varir, Er af hárri hæS Hinig leit Tuma tvá Frá tignar setri. Tveir sveinar hvíldu viS brjóst Ingileifar, og voru báSir hinir mannvænlegustu. Hétu árr-borinn larls mögur, Imun-djarfann Ásbjörn Snara; Var ítum fremri Af fráleika Ok meiri hvarjum At megin-þrótt. Hétu síS-alinn Svein, Absalon Dýrstan biskopa á DanaláSi. Lék hann at brandi Sem bagal mundar Ræsir Krists ríkr I Rómi suSr. En Absalon og Ásbjöm voru eigi tvíburar, þó þjóS- sögnin gjöri þá þaS. En þeir vom þaS, sem meira og betra var, hinir mestu kappar og ágætustu á sinni tíS, og þótt liSiS hafi öld af öld síSan, hefir ekkert megnaS aS skyggja á frægS þeirra né orSstír. Og orSstír og áhrif Absalons bámst Iangt út fyrir Dan- mörku, til allra þeirra þjóSa, er mæla á enska tungu. Því þaS var hann, eftir aS hann var orSinn erkibiskup á NorSurlöndum, er meS “strangri og einbeittri skip>an” lét Saxa hinn málfróSa, vin sinn, safna öllum fornum sögum snertandi Danmörku, meSan þaS var enn eigi orSiS of seint. “Því”, eins og Sstxi kemst aS orSi í formála fyrir hinu stór- merka ritsafni sínu, “aS hann gat eigi viS þaS un- aS, aS föSurland hans, er hann unni fram yfir alt annaS í veröldinni og vegsamaSi án afláts, skyldi eigi eiga skrásetta sögu af hinum miklu afreksverk- um forfeSranna.” En úr þeirri skrásettu sögu hafa enskar þjóSir tekiS frásöguna af Hamlet. ÞaS var eigi fyr en eftir aS þeir bræSur voru orSnir fuIltíSa menn, aS hinn nafntogaSi özurr Hryggja og kona hans létu gjöra hina nýju kyrkju í þakklætisskyni fyrir sonu sína, en eigi eins og munnmælin segja um þaS leyti, er þeir fæddust, og er merkileg saga um þaS, hvernig fyrir þaS var komist. ÞaS átti aS eindurreisa kyrkjuna, en á henni höfSu engir turnar veriS frá því þeir hrundu niSur seint á miSöIdunum, og átti nú aS setja á hana einn turn; því sérfræSingar, er aldrei virSast ánægSir vera meS sögu þjóSanna fyr en þeir eru búnir aS tálga af henni öll hold, svo eftir er aS eins beinagrindin, kváSu munnmælin eigi annaS en kerlingabækur um turnana tvo. En þaS IækkaSi í þeim hljóSiS, þegar fariS var aS rífa innan af veggjunum kalksteypuna, sem klest hafSi veriS á þá á dögum SiSbótarinnar, og undir á vegggium kom í ljós mynd, er óx eftir því sem lengra var rifiS, unz öll þjóSsagan birtist þar aS nýju, — özurr Hryggja og Ingileif kona hans, íklædd búningi tólftu aldar, færandi aS gjöf kyrkjuna meS tveimur tumum hinni heilögu guSsmóSur. Eftir alt saman var þá þjóS- sagan sönn, svo aS kyrkjan var endurreist og hlaSn- ir á hana tveir tumar, eins og sjáitsagt var. I skugga hennar, hvort hún var heldur þakin hálmi eSa grjót-tíglum, uxu bræSurnir upp og léku sér þar aS sínum barnaleikjum, og áSur en langt um leiS bættist hinn þriSji í hópinn, er var mjög á lík- um aldri, Valdimar, sonur Knúts LávarSar, er myrtur hafSi veriS þá skömmu áSur, eins og fyr er sagt. “En þeir voru tímar þá, “ segir Saxi, “aS hugrakkur varS sá aS vera og stefnufastur, er gjör- ast vildi konungur í Danmörku. Því eigi færri en sextán konungar, og menn þeim skyldir, höfSu drepnir veriS þá á undanfömum hundraS árum, annaS hvort af þegnum þeirra sjálfra, eSa meS öSrum hætti.” özurr Hryggja og Knútur LávarSur höfSu veriS fóstbræSur, og studdi özurr og bræSur hans, synir Skjálms Hvíta, mál Knúts drengilega, hvort sem vænlega eSa óvænlega tilhorfSist um hagi hans, á þeim ófriSarámm, gætti hann þess nú vandlega aS engin óhöpp skyldi koma fyrir Valdi- mar son hans, er hann hafSi nú til fósturs tekiS. Ólust þeir nú þrír upp meS özuri, synir hans báSir og Valdimar og vom vandir viS allskonar hermannlegar íþróttir, eins og siSur var í þá daga meS tignum mönnum. Var þó Absalon snemma á- kvarSaSur til bóknáms og kyrkjulegrar þjónustu, en í landi, er fyrir svo skömmum tíma hafSi tignaS hina fornu omstuguSi, var kyrkjan enn þá stríSs- kyrkja,; lærSi hann því aS leggja spjóti og beita sverSi, svo aS í þeim efnum stóSu honum engir framar. Þegar hann var átján vetra gamall var hon- um komiS til náms í Frakklandi, en þrátt fyrir guS- fræSrs-iSkanir, lagSi hann engu minni stund en áS- ur á íþróttir þær, er hann hafSi numiS. GjörSist hann nú lærisrveinn og aldavinur VernharSar á- báta í Klerívás, er voldugri var en nokkur þjóS- höfSingi eSa páfi. Þegar nú ábóti hóf aS prédika hina aSra “krossferS” og hét hverjum þeim eilífri sælu, er til vopna tæki móti heiSingjum, hvort held- ur var til þess aS frelsa “Gröfina Helgu” úr hönd- um Saladíns eSa til þess aS hefja upp krossinn helga yfir landi hinna grimmu þjóSflokka viS Eystrasalt, vaknaSi sterk herþrá í hjarta Absqlons. ÞaS var langt út tál Landsins Helga, og þaS all-fjarri, en öSru máli var aS gegna meS Eystrasalts héröSin, og átti fólk hans sín í aS hefna viS ræningja flokka þá, er þar bjuggu. Enn hljómuSu honum fyrir eyr- um öskur þeirra og æSisgangur, er hann heyrSi ung- ur aS aldri, þegar þeir lögSust upp aS ströndum föSurlands hans og fóm meS ráni, brennum og morSum heim undir bygSir fóstra hans. Svo, þótt hann legSi eyru viS kenningar hinna helgu manna og á þann hátt gæti sér þann orSstír aS vera “bezt mentur klerkur” í klaustri hinnar heilögu Geneviéve í Parísarborg, lagSi hann bænabókina til síSu á hverjum degi og æfSi sig þá aS vopnfimi og öSrum riddaraskap og hinum yngri bardagaháttum. I hinum eldri orustum, þegar maSur gekk móti manni, höfSu norrænir menn veriS allra jafnokar, svo aS fáir þurftu viS þá aS reyna. En viS hinum nýrri bardagamáta mátti afl og hreysti sín eigi. Hélt Absalon munkur þannig viS líkamshreysti sinni, meSan hann þroskaSi anda sinn aS lærdómi og bóklegum listum. Ef ekkert bar annaS til, er afli þurfti á að beita, feldi hann tré til brenslu vi'' klaustriS. En tíSara var þó hitt, aS vopnahljóS kvæSi viS í hinum kyrlátu klausturgöngum, er hann æfSi skilmingar; eSa aS óma heyrSust muldur- hljóS munka, er signdu sig meS helgum fyrirbæn- um, þá þeir sáu hann hleypa á harSa spretti á ó- temju yfir klaustur-dýiS. FullyrSir Saxi, aS hann hafi auSveldlega synt í öllum herklæSum, og oftar en í eitt skifti bjargaS félögum sínum, er eigi voru eins vel syndir og hann, á lenSangri þeirra. MeSan hann dvaldist ytra, sá hann gjörSar vera nokkrar hinar dýrSlegustu kyrkjur kristninnar, því þá voru gjörSar margar höfuSkyrkjur SuSurlanda, og var þetta öld hinna miklu kyrkjusmíSa í NorS- urálfunni. HiS Rómanska húsalag hafSi þá tekiS sinni mestu fullkomnun í sjálfu Frakklandi, þar er hann dvaldi, en hiS þungeimeiia og traustara Gotneska lag var þá rétt aS byrja aS útrýma hinu. Eftir tíu ára dvöl í landi þessu, er einnig úSi og grúSi af allskonar sögnum frá eldri og yngri tíS, snöri hann nú heimleiSis aftur, eftir aS hafa full- komnáS sig í hverskyns fræSum, meS enbeklum á- setningi aS hrinda þeim staSlausu ámælum af landsmönnum sínum, er töldu þá eigi annaS vera en siSlausa villimenn og inniluku alla undir nafninu: "VilliþjóSir NorSurlanda”. Þá var Danmörk nauSlega stödd, er hann kom til baka. Þrír konungar sátu í landi og börSust um ríkiS. Víkingar, er nú sáu sér hægS á aS herja þangaS, er hver vopnfær maSur var í fylgd meS einkverjum konunganna, höfSu víSa lagt landiS í eySi. AíþýSu manna var og allur hugur horfinn. Um þaS leyti, er Absalon kom, hafSi friSur komist á milli konunganna og þeir skift rikinu upp á milli sín. Hlaut Sveinn konungur SvíSandi, sonur Eiríks Eymuna, Skán, Halland og Blekmg; Knútur kon- ungur, sonur Magnúsar sterka, Sjáland, Fjón, Falstur, Láland og fleiri eyjar; en Valdimar, fóst- bróSir Absalons, Jótland. Unnu þeir nú hver öSr- um eiSa aS sætt þessari, en þó fór svo, aS skamma stund hélzt þessi ráSstöfun. Bjó Sveinn konungur yfir svikum og beiS þess, aS færi gæfist á aS myrSa meSkonunga sína og kom þaS fyrr en varSi. Knútur konungur efndi til veizlu í Hróarskeldu og bauS til Sveini konungi; þar var og Valdimar. Eftir aS veizla hafSi staSiS daglangt, sátu þeir konungamir allir í veizlustofunni en fátt manna meS þeim; komu þá nokkrir manna Sveins konungs inn í stofuna, og stóS Sveinn upp á móti þeim, talaSi viS þá hljóS- ÆFINTÝRI JEFFS CLAYTON eða Raiða Drekamerkið KOSTAR: 35 CENT. Send póstfrítt. PRKNTAD AP THE VIKING PRESS. LIMITED WINNIPEO. 1916 lega og gekk þvínaest út Valdimar lék aS tafli ri# einn manna sinna, lýtur Knútur konungur þá niSur aS honum og kyssir hann. SpurSi Valdimar hverj* þaS sætti, en á sama vettvangi þustu menn Svens konungs inn í stofuna meS f rugSnum sverSum og vcittust aS þeim. Knútur var þegar veginn, klofinn í herSar niSur, en Valdimar stóS upp, vafSi skikkj- unni um hönd sér, til þess aS verjast höggum, hratt niSur borSinu, er hann sat viS og, ruddist til dyra; komst hann þannig undan all-mikiS særSur. Absalon kom nú inn í stofuna, sem Knútur féH, og hugSi aS þaS mundi vera Valdimar. Grípur hann nú upp konunginn og lætur höfuS hans koraa í kjöltu sér. Sat hamn svo þar yfirkominn af harmi og trega og hirti eigi um hvaS á gekk, en myrkt var í höllinni, því ljós öll voru slokknuS. Þreifar hann nú á klæSum konungs og finnur, aS maSurinn, er andaSur lá í knjám honum, var eigi sá, er harvn hafSi leitaS aS. LagSi hann þá konung mjúklega á stofugólfiS og IeitaSi burt. En morSingjarnir höfSu raSaS sér viS útgönguna. Bar hann nú af sér bæSi högg og spjótalög og komst þannig undan ósár. Valdimair hatfSi náS til hests og reiS nú hva# af tók til Fránulaugar, er var um tuttugu míhsr þaSan, og hitti hann þar þá bræSur báSa, Absalon og Ásbjöm Snara um morguninn. L'itaSi nú Sveinn konungur hans nær og fjaer, til þess aS fuHkomna á honum níSingsveríciS, en á þingi hóf hann upp kveinstafi sína fyrir fólki, og kvaS þá Knút konung og Valdimar hafa ætlaS aS myrSa sig og sýndi því tdl sannrnda merkis skikkju sína, er hann hafSi skoriS sjálfur. En vinir Valdi- mars létu eigi blekkjast af ræSum konungs. Á»- björn flaug fram og aftur um eyjuna á hinum eld- snara reiSskjóta sínum, í klæSum Valdimars kon- ungs og lét konungsmenn elta; en jafnslkjótt og Valdimar var svo gróinn sára sinna, fékk hann hon- um skip ok kom honum undan til Jótlands. En þar hljóp strax upp allur lýSur til fylgdar viS hann. En sem Sveinn konungur vildi veita honum eftirför, hafSi Ingilleif látiS lesta öll skip fydir honum um nóttina, svo fóstursonur hennar bæri undan. UrSu nú skærur nokkrar meS þeim um hríS, er yfír lauk meS orustunni á GraSarheiSi; féli þar meet alt KS af Sveini konungi, en hann sjálfur var drepinn. GjörSist nú Valdimar einvaldskonungur yfir aBri Danmörku.* *) Frá öllum þessum atburöum er skýrt nokku^ á amn- an veg í Knytlingasögu. Eigi getur þess þar, a’ð myrkt hafi veriíi í höllinni, er Knútur konungur var reginn; eigi heldur, aö Absalon hafi komist undan af eigin ramleik, heldur fyrir tilstyrk frænda síns, Asláks hirömanna Sveins konungs. Eigi getur heldur blekkingar Asbjarnar Snara, eöa aö Ingileif hafi látiö lesta skip fyrir Sveini konungi, svo hann kæmist eigi samdægurs á eftir Valdimar til Jét- lands. Mun höf. hafa haft munnmæli fyrir sér fyrir þess- um frásögnum.— Frá 'þeim tíma skildu J>eir fóstbræíSur ekki, e«i fylgdust jafnan aS sem einn maSur, sem fyrr á árum, er þeir voru aS alast upp aS Fránalaug. Var Absa- lon skriftafaSir konungs og alls ófeiminn aS segja honum til syndanna, er hann hélt þess viS þurfa. Var Ásbjörn og jafnan í fylgd meS þeim, og skeik- aSi aldrei í hollustu viS hvorugein þeirra. Innan árs var Absalon gjörSur aS biskupi í Hróarskeldu, yfir- umdæmi Danmerkur. Skýrir Saxi í mesta sakleysi frá brellum þeim, er konungur hafSi í frammi, til þess aS ná kjörinu vni sínum til handa. Var Absa- lon þá enn maSur ungur, tæpt þrítugur aS aldri, og hafSi engum komiS hann til hugar til þeasa em- bættis. Um þaS sóttu þrír menn aSrir, er áttu til voldugra höfSingja aS telja, og svo áttu reglubræS- ur aS ráSa kjörum samkvæmt úrskurSi laganna. Gekk nú konungur til fundar viS þá sjálfur, og talaSi um fyrir þeim um biskups kjöriS. KvaS hann eng- an hlut vera fjær sínu sinni, en aS vilja hlutast til um fom réttindi þeÍTra. Skyldi þeir, hver um sig, frjálsir og óhindraSir af sínum völdum srvo meS fara, sem samvizka þeirra framast bySi þeim. AS því mæltu lagSi hann fram fyrir þá fjórar bækur óskrifaSar, og baS þá skrá nöfn sín á þær, hvem eftir sínu vali, svo aS alt mætti sem skipulegaat fram fara. ÞökkuSu bræSumir honum orS hans og gjörSu sem hann baS, og greiddu Absalon sam- þykki sitt, “allir til samans”. UrSu þá þrjár baek- umar ónotaSar, en áSur en á löngu leiS, KafSi Saxi þeirra fu'll not (Framh.) Prentun. AUs konar prentun fljótt og ▼el af hendi leyst. — Verki frá utanbæjar mönnum sér- staklega gaumur gefinn. Thc Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke St. P. O. Box 3171 Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.