Heimskringla


Heimskringla - 28.11.1918, Qupperneq 7

Heimskringla - 28.11.1918, Qupperneq 7
WINNIPEG, 28. NOV. 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA lí Þér fáið Virkilega Meira og Betra mauð með þvíað brúka PURIT9 FCOUft L GOVERNMENT STANDARD BrúkitS Þat! í Alla YtSar Bökun Flour License No’a 15, 16, 17, 18 Dansk-íslenzka félagið d. sagt mér, að á Kans tímum haíi hann og félagar hans þekt lítið annað til Danmerkur en þaS, sem þeir gátu laert af blaðinu “Politi- ken” og ýmsum drykkjukrám. ----- Margir íslenzkir stúdentar hsufa (Pramíi.) varla komiS út fyrir Kaupmanna- En viS Islendingar erum ekki höfn, lengst máske til Hróars- MÍkiS betri meS þekkingu á Dan- keldu; þer hafameS öSrum orSum .. . ,, . , * I aS eins kynst baejarhfinu danska, morku. Ef vandlega vœn leitao . , ■neSal alþýSu finnast margar einkennilegar hug- myndir um Danmörku og Dani enn þann dag í dag. Einu sinni fraeddi t.d. íslenzkur bóndi Þor- vald Thoroddsen á því, hver væri ástæSan fyrir því, aS Islendingar kefSu ekki herskyldu: “Þegar Danir unnu “skírdagsslaginn" áttu þeir þaS aS þakka 12 Islending- um, eem börSust í liSi þeirra; ls- ! og eins og í öSrum stórborgum er Islandi, mundi þag harIa misjafnt, en einkum er þaS þó þær myrkvari hliSar lífs- ins, sem þar koma gremilegast fram. “Sá sem ékki hefir ko<miS út fyrir K.höfn, hefir ekki veriS í Danmörku,” segir jótinn. ÞaS er nokkuS til í þessu: BorgarlífiS og sveitalífiS í hverju landi eru tvær hliSar, sem þekkja verSur til aS geta dæmt um alt ‘heildarlífiS í landinu. Á þaS ekki hvaS sízt viS lendingamir vildu ekki hafa önnur Danmörku, því hugsunarháttur og vopn en barefli. Þeir hömuSust, Uppi í sveitum þar — einkum gengu berserksgang og börSu alt ,þó úti á Jótlandi — er harla frá- ■iSur, er fyrir varS. En þegar far- brugSiS Kaupmannahöfn. iS var aS kanna valinn, kom þaS í Um lan skeið hafa hó ýmsir ■ l,6s aS margir dauSir og half- báSum ]óndum séS, hve þekking- dauSir voru aka'flega jlla ut- arleysi og skilningsleysi var mikiS dkmrafbareHunum, svoDamra- tjón fyrir ^búð þjóSanna og htu þaS mannuoarskyldu aS hafa reynt . ,hátt ag baeta Meypa ekk. oftar sl.kum beraerkj-j úr því En kraftarnir bafa veriS u«n . bardaga ESa þegar Islend-1 8VQ og dreyfSir. Reyndar Wr einn . Amenku v.ld. sanna( hafa útvergir vorir hér, t.d. Finn- þaS . fynrlestn, aS jafnvel danksa uf jónsson Q fj og Jslandsvinirnir smjörgerSm vær. af .slenzkum | mikju Ame Msller og Aage M rotum runn.n; roksemdale.Sslm. Benedictsen> um langt skeiS unn- var a be*sa le.S: Gruntvig lærS. ;ð ^ þvf ag gefa Island Qg {siend. mest af Eddu og ntum Snorra, jnga kunnari hér { Danmörku. En Sturlu^onar. hann yar upphaf^og þag er þó ekki fyr en |9]6i þegar Dansk-íslenzka félagiS var stofn- frömuður lýSháskólanna dönsku, en frá þeim eru búnaSarframfarir og fyrirmyndar smjörgerS Dana komin (ergo: rit Snorra Sturlu- lonar hafa hækkaS verS á smjöri Dana. En ómentuSu fólki, sem oldrei hefr komiS út fyrir lands- stéínana, er þó lítiS láandi. Hitt er merkilegra, eSa öllu fremur sorglegt, aS menn, sem hafa dval- i8 hér fleiri ár æfinnar viS nám eSa annaS, þekkja nauSalítiS til Danmerkur eSa þá aS minsla kosti aS eins einstöku hliSar lífsins þar •g þá því miSur ekki alt af þær béztu. Þetta kemur sumpart af því, aS Islendingar eru í verunni fremur erntrjáningslegir og daufir, e*r>s og einangraSar og afskektar þjóSir venjúlega eru, og sumpart ec þaS meSfædd óvild til Dana. Fjöldi manna drekkur nefnilega syo aS segja meS móSurmjólkinni í sig úlfúS og óvild í garS Dana án þess aS þekkja þá. Menn hafa frá því fyrsta alt of oft dæmt alla Ðani eftir aSgerSum ýmra danskra kaupmaima, sem oft og tíSum hafa vésriS hálfgert úrhrak úr sinni þjóS. Ungir Islendingar koma því oft til Donmerkur meS nokkum ýmugust •g óvild til Dana. Þeir eru — ef eg má svo aS orSi kveSa — bólu- settir gegn óhlutdrægum og rétt- um slkilningi á lífi og háttum þeirra ■aanna, sem þeir eiga aS búa hjá um lengri eSa skemmri tíma. Þeg- ar þeir svo finna þékkingarleysi •g sklningsleysi hjá þeim Dönum, sém þeir kynnast, þá er nærri skilj- anlegt, aS þeir forSist sem mest umgengni viS þá og hópi sig sam- innbyrSis. En þaS er mjög an skaSlegt og rangt. Þetta hefir oft brunniS viS hjá íslenzkum stú- dentum hér. Þeir hafa lítiS kynst Dönum, og þá ekki nema einstök- um hliSum lífsins, oft þeim lakari. Islenzkur embættismaSur hefir t. Lœknadi kvidslit. Viti aB lyfta kistu fyrir nokkrum Úum kvitSslitnatSi eg hœttulega, og ■JgtSu læknarnlr, atS eina batavon mín vœri atS fara unðir uppskurtS, — um- butSlr hjáiputSu mér ekki. Loks fann •g nokkuá, sem fljótlega gaf algjör- an bata. Mörg ár eru litSln og eg hefi ekki ortSitS var vltS neltt kvitSslit, þrátt fyrir hart5a vinnu sem trésmitSur. Eg for undir engan uppskurti, tapatii eng- um tíma og haftSi enga fyrirhöfn. Eg hefi ekkert til atS selja, en er reitSubú- inn atS gefa allar upplýsingar vitSvíkj- andi því, hvernig þér getitS læknast af kvitisliti án uppskurtiar, ef þér atS eins ■krifltS mér, Eugene M. Pullen, Car- íenter, 650 E Marcellus Ave., Manas- Jluan, N. J. Skert5u úr þessa auglýs- iagu og sýndu hana þeim sem þjást af kVitSsliti — þú ef til vill bjargar lifi aaetS þvi, — etSa kemur atS mlnsta kostl > veg fyrir hættu og kostnati. sem hlýzt •f uppskurtSi. aS, aS verul«gur kraftur komst . þessa starfsemi. Eg mun nú eins stutt og unt er segja frá starfsemi þessa félags. Dansk-íslenzka félagiS var stofn- aS voriS 1916, víst aSallega eftir uppástungu frú Stampe-Fedder En aSal hvatamenn og stofn- endur voru þeir Arne Möller prestur, Aage Meyer Benedictsen rithöfundur, próf. Finnur Jónsson, forsætisráSherra Zahle, kammer jnker Jón Sveinbjörnsson o. fl. MarkmiS félagsins var og er - eins og oft hefir veriS sagt — ein- ungis aS efla þekkingu og skilning milli landanna, "aS efla þekking á Islandi í Danmörku og á Dan mörku á Islandi”, eins og segir 1 lögum félagsins. Stjórnmál og alls konar flokksmál hafa alt af IegiS fyrir utan verksviS félagsins, enda hefir þaS nægilegt starfsviS ella. Þeir, sem mjög tortryggnir .eru, kunna nú aS segja, aS þessi fagri ásetningur sé ekki annaS en fagurt fortjald fyrir öSru verra, máske einhverri innlimunarstefnu. En eg get fulIvissaS þá menn um, aS þaS er algerlega röng hugmynd. Menn þurfa ekki annaS en líta á þaS, hverjir standa fyrir félagsskap þessum. ÞaS eru ekki menn, sem gera þaS af eigin hagsmunum, 'heldur berjast fyrir því sem hug- sjón. Ef menn þéktu þá ósér- plægni og elju, sem menn eins og t.d. formaSur‘félagsins Ame Möll- er sýnir, mundi engum detta í hug, aS þeir gerSu þetta af eigingjöm- um hvötum. Þessir menn hafa af einstöku harSsvíruSum og þröng- sýnum Dönum veriS kallaSir “föS- urlandssvikarar”. Þeir mega meS sanni kallast “föSurlandsvinir bæSi á Islandi og í Danmörku og Islendingar ættu ekki a8 vera sízt- ir til aS sýna þeim þákklæti og viSurkenningu. FélagiS hefir átt viS mjög mikla erfiSleika aS stríSa. Einkum hefir samgönguleysiS milli Danmerkur og Islands veriS til baga. ÞaS hefir veriS ilt aS ná góSum sam- tökum viS menn heima, erfitt aS koma bókum og öSrum sending- um heim og yfir höfuS margir agn- úar á góSu sambandi viS Island. Starfsemi félagsins hefir þessvegna því nær eingöngu látiS til sín taka hér í Danmörku. Enda má meS nokkrum rétti segja, aS þess hafi ekki veriS síSur þörf en heima. En félaginu hefir líka orSiS furSu- mikiS ágengt hér á þessum stutta tíma. Félagsmannatalan, sem byrjun var harla Iítil, hefir nu hæíckaS upp í 11 —1200, þarmeS taldir félagsmenn á lslandi. AuS- vitaS eru langflestir hér í Dan- mörku. Og alt af koma fleiri og fleiri inn. -Þegar Island er kom- iS vel meS inn í hreyfinguna, má búast viS, aS talan aukist stórum. FélagiS hefir þegar gefiS út 4 rit um Island, 1 stærra og 3 smá- rit. Þau eiga öll aS fræSa Dani um lsland, Islendinga, sögu þeirra, lifnaSarhætti og hugsunarhátt. Fyrsta bókin, “Island, Strejflys over Land og Folk”, er sú stærsta, og er mjög vel vandaS til hennar. I hana skrifa þeir snillingarnir Gunnar Gunnarsson, Aage Bene- diktsen, Arne Möller, Finnur Jóns- son og Jóhann Sigurjónsson. Þótt bók þessi sé rituS aSallega fyrir Dani, þá geta og eiga Islendingar líka aS lesa hana til fróSleiks og skemtunar. Bókin hefir þegar náS töluverSri útbreiSslu hér, er nú aS koma út í 2. upplagi og sænskir og þýzkir rithöfundar hafa boSis til aS þýSa hana á sín mál. Fyrsta smáritiS er eftir Raavad verkfræS- ing, og er um íslenzka ‘húsagerSar- lits, “Islandsk Arkitektur", rituS bæSi á íslenzku og dönsku. Kver þetta á aSallega erindi til lslend- inga. Tvö hin smáritin, Jón Helgason: Islands Dæmriugstid og Aage M. Benediktsen: Oversigt over Islands Historie, er mjög vel og lipurt rit- uS Islandsaga handa Dönum. ------- Loks hefir félagiS á döfinni fjórSa smáritiS. Er þaS stutt lesbók í ný-íslenzku, eftir próf. Finn Jóns- son, og mun hún eiga aS notast viS dálítiS námsskeiS, sem halda á í haust viS háskólann hér í ný- íslenzku. — Þetta hefir félagiS þegar gefiS út, og má þaS mikiS kallast á jafn-stuttum tíma. Bæk- ur þessar eru þó aSallega gerSar fyrir Dani. En þaS er ætlun fé- lagsins, aS fræSa Islendinga einnig um Danmörku. Hefir félagiS því í hyggju aS gefa út, eins fljótt og auSiS er, , bækur á íslenzku um Danmörku, og ef til vill um NorS- urlönd, um menningarástand þeirra og framfarir á síSari tímum. /Etti bækur þessar aS verSa kær- komnir gestir á Islandi, því ékki er þekkingin yfirleitt svo mkil á þeim efnum, og á hinn bóginn geta Is- lendingar lært margt af slíkum upplýsingum. HaustiS 1917 kom félagiS á stofn skrifstofu, sem enn sem kom- iS er er í Nörregade hér í bænum. Skrifstofan er afgreiSslustofa fé- lagsins, og jafnframt gefur hún ókunnugum lslendingum, er snúa sér 61 hennar, upplýsingar. Þessari hjálparstarfsemi var mikiS lagt upp úr í byrjun, en hún hefir þó ekki orSiS eins mikil og skyldi, aS- allega vegna þess, aS samgöngur hafa veriS svo slæmar milli land- anna, og eins af því aS mönnum heima hefir ekki veriS kunnugt um skrifstofu þessa. Þó hafa ekki svo fáir Islendingar leitaS til hennar í nauSum sínum um aS fá atvinnu eSa upplýsingar og hafa ulcaf feng- iS einhverja úrlausn. En þessi hjálparstarfsemi mun eiga mikla framtíS fyrir sér. Er sjálfsagt fyrir Islendinga, sem fara I.ingaS ókunnugir, aS snúa sér til skrifstof- unnar. Þar eru þeir ugglausir meS aS fá góSa hjálp endurgjalds- laust, og félagiS á svo mörg góS ítök meSal góSra Dana 'hér, aS þaS er ekki gagnslaust fyrir lslend- inga aS fá hjálp hjá félaginu. Ætti foreldrar sem senda unga syni sína hingaS, aS biSja félagiS aS greiSa fyrir þeim. FélagS starfar og á annan hátt. Á veturna hefir þaS fundi hér um bil annan hvern mánuS. Eru þar haldnir fyrirlestrar fræSandi — efniS aSallega eitthvaS um Island. Hafa þar ýmsir ágætsmenn haldiS fyriríestra,, eins og t.d. þeir Aage M. Benediktsen rithöfundur, próf. Finnur Jónsson, Þórarinn Tuliníus tórkaupmaSur og kafteinamir Ge- neralstaben Jensen og Daniel Bruun. Einnig út um land er gert mikiS til aS fræSa menn um Is- land. Þeir Islandsvinirnir Ame Möller og Aage M. Benediktsen eru alveg óþreytandi í því efni. Þeir ferSast um og halda fyrir- lestra um lsland á ýmsum stöSum. Einu sinni var eg viSstaddur viS slíka fyrirlestra í Odense á Fjóni. Voru þar saman komin mörg hundruS bæjarmanna og sveita- manna úr nágrenninu (sumir voru komnir alla leiS frá Jótlandi) til aS hlusta á. TöluSu þar þrír um Island, þeir Aage M. Benediktsen, | Arne Mölle og Finnur Jónsson. Áj eftir voru svo sungin íslenzk lögl í þýSingu eftir Olaf rith. Hansen. Fór sá fundur afar vel fram. 1 annaS sinn úti á Jótlandi söng stór samkoma “Ó, guS vors lands" í danskri þýSingu, en meS íslenzka laginu. — Slíkir fundir hafa gert mikiS til aS auka þekkingu al- mennings hér á Islandi. AuSvitaS er þaS ætlun félagsins, þegar tím- ar líSa fram og tækifæri gefst, aS senda danska menn til lslands til S halda fyrirlestra um Danmörku, og eins aS fá Islendinga hingaS niSur til aS halda fyrirlestra um Island. Nú kem eg loks aS nýjustu starf- semi félagsins, en sem eg tel afar- mikilvæga. Eg hefi áSur í grein minni reynt aS sýna fram á, hve ábótavant 'hefir veriS sambúS Is- Iendinga hér og Dana, og hvaS ls- lendingar, sem dvaliS hafa hér all- langan tíma, hafa gert sér lítiS far um aS kynnast Dönum. Úr þessu hefir nú félagiS reynt aS bæta. Gekst þaS fyrir því, aS Islending- ar, aSalIega íslenzkir stúdentar, gátu fengiS aS dvelja uppi í sveit hjá góSu fólki endurgjaldslaust í sumarleyfinu. Kom þetta sér eink- ar vel, ekki sízt fyrir stúdenta, á þessum tímum, þar sem svo dýrt og erfitt er aS komast til lslands. Enda urSu líka margir — um 35 til 40 manns — viS boSinu. Flest- ir stúdentanna voru úti á Jótlandi og 9 voru í sama héraSi nálægt Himmelbjerget, í Silkeborgar hér- aSinu, sem er taliS eitt af fegurstu héruSum í Danmörku. Eg ‘hafSi tækifæri til aS sjá, hvernig félög- um mínum leiS, því eg bjó par líka í héraSinu, var einn þeirra 9; var eg á sama staS og í fyrra, hjá Arne Möller presti, ásamt öSrum íslenzkum stúdent. ÞaS var auS- séS, aS sambúSin milli danska bændafólksins og íslenzku stúdent anna var mjög góS. Islendingam- ir voru mjög ánægSir meS aS vera þar og Danirnir ekki síSur ánægS- ir meS aS hafa þá. Jóskir bænd- ur eru nefnilega harla líkir íslenzku bændafólki aS eSlisfari. Þeir eru stórlundaSir, gestrisnir meS af- brigSum, stiltir og hægir í daglegri umgengni, blátt áfram og ábyggi- legir. Eg var svo heppinn aS kynnast jóskum bónda, sem hafSi alla þessa eiginleika til aS bera. ÞaS var hreppstjórinn, sem eg hefi áSur minst á. Þegar Arne Möller fyrst kynti mig honum sagSi hann: "Hann heitir Kristinn Ármanns- son, en viS heima erum nú vön aS kalla hann bara Kristinn, eins og tíSkast á lslandi." Eg fór þá aS segja hreppstjóra, aS á Islandi notuSu menn aS jafnaSi fornafniS viS hvern sem talaS væri og upp til sveita þúuSust menn oftast. Þetta líkaSi hreppstj óranum v©l og sagSi meS breiSu brosi: "A he'r Tómas og du he’r Kristinn." Eft- ir þaS kölluSum viS hvorn annan Tómas og Kristinn og þúuSumst. MaSur þessi var yfirleitt vel a^. sér og all víSlesinn. Þótti honum gaman aS heyra um íslenzka lifn- aSarhætti, einkum upp til sveita, og varS aldrei þreyttur á aS spyrja mig um þau efni. 1 stjórn- málum var hann mjög frjálslynd- ur. Hann áleit sjálfsagt, aS ls- lendingar fengi öllum sínum kröf- um framgengt, bæSi fána og öSru. ir matreiðshinni. 6vo heyrir ibiskup- En hann áleit þó, aS báSum þjóS- inn að hún byrjar alt í einu a« um væri þaS fyrir beztu aS halda syngja sálminn “Yot guð er borg á saman. Þeta var og skoSun flestra bjargi trauist.” manna, sem eg talaSi viS á Jót- Biskupimim fanst landi. Einu sinni var allsögulegur fund- ur þarna í héraSinu, heima hjá Arne Möller. BuSu þau prests- hjónin eitt kvöld heim til sín öllum íslenzkum stúdentum úr nágrenn- aaaikið til um guðrækni hennar og ték sjálfur und- ir inni í borðstoíunni En lyogar þau höfðu sungið tvö fyrstu versin til enda, þá Jiagnaði konan ait í einu og kom inn 1 stofunt. “Hvera vegna sur.guð þér ekki inu meS gestgjöfum þeirra. Var nelna tvö fyrwtu versin af sálminum. þar saman komiS yfir 30 manns. Þar voru ræSuhöld frá beggja hálfu, Dana og Islendinga, og á j eftir skemti okkur ágætt söng- mannsefni, Ragnar Kvaran, meS íslenzkum söngum. Fór fundurinn kona góð?” spurði hinn háæruvorð- ugi biskup. “Vegná þese, að iþað þurfti ekki fleiri,” svaraði konan. “burfti ekki fleiri?” át biskupinn eftir henni. “Hvernig á eg að taka Mun þaS fyrsta það?” aS íslenzkir stú-; ..Jd, konan einfeldnislega, ‘eigi eggini að vera lineoðin, þá þarf hiS bezta fram. skifti í sögunni, dentar og danskir bændur komi svo fjölmennir saman. | ekki nenia eitt vere, en eg verð að Auk þess sem íslenzkir stúdent- syngja tvö vers, íþegiar eggin eiga að ar hafa fengiS sumardvöl úti á vera iharðsoðn.” landi, 'hafa um 20 Islendingar' fengiS aS dvelja hálfan mánuS á IýSháskóla einum, Liselund, hér á j Hún.—Þú talar svo otft um það, að komi álíka vel sarnan og hundi og ketíi; en eg skil eJcki hvað þú átt við imeð þeirri samlíkingu. Líttu it. d. á hann Snata og hana gnlu kisu; þeim kemur ætíð svo pa-ýðilega vol saman. Hann—Reyndu að (binda ,þau saman og sjáðu svo hvernig sam- komulagið verður. Hún—t>að varst þú, sem fyrir Sjálandi. Eru þar saman komin ' okkur um 4—500 manns, Danir, Islend- ingar, Svíar og NorSmenn. FræS- andi fyrirlestrar eru þar haldnir á hverjum degi. En alt er þetta aS eins byrjun. Starfsemi félagsins verSur sí og s-IýsínureytrátudshhagurVgaSulöt æ meiri, og þaS er skylda Islend- inga aS styrkja félagiS af fremsta megni, meSal annars meS því aS hvern mun vildi'vná 1 ganga í þaS. ÞaS mun ekki langt í land þar ur ekki «agt rrneð sanni, að eg hafi nokkuð verið að e4tast við þig. Hann—Það er alveg satt, gildran þær samt sem áður. til ekki aS eins íslenzkir stúdentar öjtjr alldrei imýsnar, en hún veiðir heldur og aSrir Islendingar, ungir bændasynir o. fl. verSa tíSir gest- ir á dönskum heimilum. Því þaS er engum efa bundiS, aS Islend- ingar geta lært margt nýtt af Dön- “Hverniig fenguð þér 'þetta sár?” ispurði læknirinn. Hann var að um, bæSi á andlegu og líkamlegu sauma saman stóra skrámu á kinn- sviSi, og viS megum vissulega ekki (jnni á manni einum. viS því aS vanrækja þaS. ÁSur j “pað var kasteð í mig “steini,” en Islendingar skilja alveg Danmörku, ættu þeir aS læra aS þekkja Dani. Þeir ættu, áSur en þeir segja alveg skiliS viS þá, aS gera sér ljóst, hvaS þeir eru aS gera og hvert stefnir. ÞaS er bráSnauSsynlegt fyrir Islendinga, eins og alla aSra, aS breyta eftir spakmælinu latneska: “alt meS gætni gjör ávalt, grant um endann hugsa skalt.” — ísafold. I Pao var við svaraði maðurinn. “Hver kaistaði ihonum?” “Það—það var—konan miín.” “Hm!—I>að er f fyreta skifti, sem eg heyri getið um það, að kona h&íi hæft það, sem hún miðaði á," svar- aði læknirinn. “Það voru hænsnin náungans, sem hún ætlaði að kasta í — eg stóð á bak vð hana.” Til gamans Páll biskup í Baltimore var á ferð í West Virgina og kom þar til hjóna einna, sean hann þekti. Húsmóðirn, sem vissi að biskup- inum þótti gott harðsoðið egg, fór þegar fram 1 eldhúsið til að llta elt- Prentuð ritfæri Lesendur Heimskringlu getg keypt hjá oss laglega preataða bréfhausa og umslög. — 500 aí hverju — fyrir $7.00. Skrifið HÖfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendi'Ö peningana með pöntuninni. TheVikiiigPress, Ltd. Box 3171 Winnipeg Sýra í maganum orsakar melting arleysi. Framloiðir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. Læknum ber saman um. atS niu tt- ondu af magakvillum, meltinírarleysi, sýru. vindgangi, upppemtou, ógletSi o.s. frv. orsaktst af of mikilli framleitSslu af ‘hvdrochloric’ sýru i maganum, — en ekki eins og sumir halda fyrir skort á magavökvum. Hinar vitSkvæmu magahimnur erjast, meltingin sljófgast og fæban súrnar, orsakandi hinar s&ru tilkenningar er allir sem pannig þjást þekkja svo vel. Meltingar flýtandi metSul ætti ekki ab brúka, því þau gjöra oft meira ilt en gott. Reyndu heldur aö fá þér hjá lyfsalanum fáeinar únzur af Bisurated Magnesia, og taktu teskeiö af þvi í kvartglasi af vatnl á eftir máltítS. — Þetta gjörlr magann hraustann, ver mvndun sýrunnar og þú heflr enga 6- þægilega verki. Bisurated Magnesia tt duft eöa plötu formi—aldrei lögur eba mjóik) er algjörlega ósaknæmt fyrir magann, ódýrt og bezta tegund af magnesíu fyrir meltinguna. ÞatS er brúkab af þúsundum fólks, sem nú borba mat sinn meb engri áhyggju um. eftirköstln. FLESTIR, en þó ekki ALLIR, kaupa Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJÁLSRA skoðana og elzta fréttablað Vestur-Íslendinga Þrjár Sögur! og einn árgang af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrir fram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir Islendingar Heimskringlu. — Hví þá ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL” “DOLORES.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” JÓN OG LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL” “BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.” “SPELLVIRKJARNIR” “MÓRAUÐA M0SIN”“VILTUR VEGAR”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.