Heimskringla - 05.02.1919, Page 1

Heimskringla - 05.02.1919, Page 1
Opið á kveldin til kl. 8.30 Þegar Tennur Þurfa A'5gert5ar Sjái'ð mig DR. C. C. JEFFREY "Hinn varkári tanniæknir” Cor. Logan Ave. og Main St. XXXIII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 5. FEBRUAR 1919 -----------------------3-- Almennar frjettir. Frét frá Ottawa segir vínbanns- reglugjörtS þá, sem sett var í gildi síðast liSiS vor samkvæmt stríSs- réSstöfunar lögunum, muni naesta sambandsþing aS líkindum fram- iengja. Af öllu aS dæma hefir þetta þegar veriS ákveSiS og verSur reglugjörSin Játin ná eitt ár fram yíir tíma þann aS friSar- samningarnir ganga í gildi. Til- gangurinn mun svo vera, eftir aS þessi tiltekni tími er útrunninn, aS máli þessu sé skírskotaS til þjóS- ar atkyæSa og þjóSin sjálf látin úr því skera, hvort hún vill vín- bann eSa ekki. HermennirnÍT verSa þá allir komnir heim og þar alf leiSandi ekkert lengur slíkum kosningum til fyrirstöSu. Samibands stjómin hefir á- kveSiS aS dráttvélar (tractors), sem kosta ekki yfir $1,400, hald- íst á'fram aS sendast tollfrítt inn í Canada. Eins og lesendumir minnast, var sú reglugjörS gefin út 7. feb. 1918, er ákvaS aS toll- ur skyldi numinn af öllum drátt- vélum á ofangreindu verSi um eins árs tíma. Var tími sá útrunn- inn 7. þ.m. og krafSist þar af leiS- andi bráSra ráSsta'fana. Enn hef- »r elkki veriS tiltekiS, hve lengi fyr- irskipun þessi skuli gilda og verS- ur þaS aS sjálfsögSu gert é næsta sambandsþingi. SíSan tollur þessi var af numinn, ’hafa 1 0,000 drátt- vélar veriS sendar inn í Canada. Frekari róstur eSa uppþot hafa ekki átt sér staS hér í Winnipeg. Sósíalistar veriS hinir friSsömustu og enga tilraun gert aS halda fundi á götum úti. VerkstæSa eig- endur og aSrir atvinnuveitendur liér hafa tjáS sig fúsa aS láta heim- komna hermenn sitja fyrir meS alla atvinnu, hve nær sem slíkt sé mögulegt. Gray borgarstjóh hef- ir gengiS kappsamlega fram í þessu og áhrifum hans er aSllega aS þakka, aS alt er nú aS færast í betra horf en áSur. AS tilhlut- un hans var ráSstefna haldin í borgarráSs salnum á laugardaginn var, þar á miættu fulltrúar verk- veitenda, heimkominna hermanna, fylkis og borgar stjóma og sömu- leiSis ifulltrúar frá hinum ýmsu fé- lögum hér í borginni, sem myn^J- uS hafa veriS til hjálpar hermönn- um. Á ráSsfcefnu þeirri vom at- vmmimál hermanna rædd frá öll- um hliSum og óefaS hefir þetta haft góSan árangur. Forsætis- ráSherra fylkisins kom meS 'þá til- lögu, aS samkyns ráSstefnur skyldu haldnar framvegis, helzt vikulega og var tillaga sú samþykt í emu hljóSi. í>ann 30. síSasta mánaSar and- aSist á Englandi Gen. Sam. Steele, sem margir íslendingar kannast viS. ViS fráfall hans á Canada þjóSin á bak aS sjá manni, sem mikiS hefir veriS viS sögu hennar riSinn. Hafa fáir um hermál hennar fjallaS meS meári röggsemi eSa dugnaSi. Var hann fæddur í Simcoe héraSi í Ontario fylki áriS 1849. Snemma valdi hann sér þann lífsstarfa aS verSa hermaS- ur. ÁriS 1871 tók hann þátt í ’ RauSár uppreistmni” svo nefndu og eftir þaS gerSist hann um tíma foringi í landvarnarliSinu. Þegar Indfána uppreistin brauzt út áriS 1885, tók hann þátt í aS bæla hana niSur. Eins var hann þátt- lakandi í BúastríSinu og stýrSi þá Strarfchcona Horse deildinni. KomiS hefir til tals hér ó borg- arráSsfundum, aS æskilegt væri aS bygt vœri hér í Winnipeg stórt pappírsgerSar verkstæSi og fyrir þessu staSiS af borginni sjálfri. Gert er ráS fyrir aS verkstæSi þetta muni kosta $3,000,000, eigi þaS aS geta kept viS önnur verk- stæSi og komiS aS tilætluSum notum. Tillaga þessi hefir veriS studd af Gray borgarstjóra og er fyrirtæki þetta vafalaust hiS á- litlegasta. Slíkt verkstæSi myndi veita verkafólki í hundraSa tali at- vinnu áriS um kring og auk þess draga úr hinu afarháa verSi hér á pappír af öllu tagi. Frá hvaSa hliS sem fyrirtæki þetta er skoS- aS, er þaS hiS arSvænlegasta. Sagt er aS margar þúsundir útlendinga hér í Ganada, sem ó- vinaþjóSunum tilheyra, hafi í hyggju aS flytja til heimalanda sinna undir eins og leyfi til slíks getur fengist. Engri tregSu mun mæta þeir fái burfcfararleyfi, en ó- víst er hvort heimalönd þeirra kæra sig um þá eins og nú standa sakir. Eins er vafa bundiS, hvort skip eru nú fáanleg til þess aS ílytja þá yfir hafiS. Fyrirspurnir um þetta hvorttveggja hafa veriS sendar þeim sambandsstjórnar- ráSherrum, sem nú eru erlendis. Kona í Chicago, Mrs. Leonora Z. Meder aS náfni, hefir tilkynt þann ásetning sinn, aS Sækja um borgarstjóra sætiS viS næstu kosn- ingar. Segir hún ástæSuIaust aS halda kvenmann ekki geta skipaS þessa stöSu, jafnvel þó Ghicago sé önnur stærsta borg í Bandaríkj- unum. Endar hún tilkynningu sína meS þessari spurningu til borgarbúa: “GetiS þiS tilnefnt nökkurn umsækjanda, hæfari en mig aS skipa slíka stöSu?” ' ------o------ Friðarþingið. SkoSa má sem stórmerkan viS- burS, aS 25. síSasta mánaSctr bar Wilson Bandaríkja forseti upp til- lögu á friSarþinginu um stofnun alþ óSa-bandalags, sem hefSi fyr- ir aSal mafckmiS aS stuSla aS var- anlegum friSi þjóSa á milli. Hélt Wilson viS þetta tælkifæri stutta en kraftmikla ræSu, sem gerSur var aS hinn bezti rómur. LagSi hann sterka áhrezlu á þær miklu breytingar, sem nú væru aS eiga sér staS um heim allan. Þeir dag- ar yæru um garS gengnir, aS fárra manna stjórnir fengju nú einar ráSiS öllu hjá þjóSunum; alþýS- an væri nú meir og meir aS hefj- ast til handa og “örlög veraldar- innar hvíldu nú í höndum henn- ar”. — Tillaga Wilsons var studd af Lloyd George og samþykt í einu hljóSi er 'hún var borin undir atkvæSi þingsins. Eftir 'þetta var kosin nefnd til þess aS hatfa mál þetta til meSferSar. 1 nefnd þeirri eru meSlimir allra þeirra þjóSa. er fulltrúa eiga á friSarþinginu, smárra jafnt sem stórra. Mörg önnur mál hafa veriS tekin til umræSu og ýmsum tillög- um hreyft í sambandi viS þau. Um nýlendumar þýzku hefir veriS mikiS rætt og margvíslegar skoS- anir komiS í ljós í sambandi viS þær. Um þaS em þó allir fulltrú- ar þingsins á eitt sáttir, aS Þýzka- land fái þær ekki til baka aftur Wilson forseti kom meS þá tillögu aS afstaSa nýlendna þessara skyldi úrskurSast af alþjóSa- bandalaginu, er faliS skyldi aS gera allar ráSstafanir þeim aSlút- andi. Tillaga þessi hefir hlotiS fylgi bæSi brezkra fulltrúa og ann- ara, en aS svo komnu hefir þingiS * þó ekki komist aS neinni fastri j niSurstöSu hvaS þýzku nýlend- urnar snertir. — Sagt er, aS ÞjóS- verjar séu enn fast á kveSnir aS fá nýlendur sínar tii ’baka, og muni róa þar aS öllum árum. HvaS Rússland snertir, er alt í þoku enn þá. AS eins tveir flokk- ar þar ha'fa svaraS tilboSi banda- manna, er skýrt var frá í síSasta blaSi, og þverneitar annar þeirra áS ha'fa nokkuS viS Bolsheviki- stjórnina aS sýsla. A'f þessu aS dæma virSist meS öllu óvíst, aS nokkuS verSi úr hinni fyrirhuguSu ráSstefnu. Bolsheviki stjórnin hef- ir hvorki haifnaS tilboSinu eSa tekiS því, kveSst ófáanleg aS taka þaS hiS minsta til íhugunar fyr en bandaþjóSirnar hafi flutt allar hersveitir sínar burt úr RÚ33- landi. Sagt er, aS Wilson forseti muni leggja af staS heimleiSis um miSj- an þenna mánuS. -----o----- Verkföll á Englandí Verkföllum miklum hefir nú veriS hrint af stokkum á Englandi, lrlandi og Skotlandi. Á þriSju- daginn í síSustu viku höfSu í alt 200,000 verkamenn lagt niSur vinnu og hefir tala þessi stórum aukist síSan. Krefjast verkamenn styttri vinnutíma í flestum tilfell- um og í sumum stöSum er beSiS um launahælkkun. Sérstaklega eftirtektavert viS þetta verkfall er þaS, aS flest þeirra eru óháS iSn- félögunum og fyrir þeim staSiS af nýjum verkamanna leiStogum. TöluverSar óeirSir hafa átt sér staS í Glasgow og hefir stjórnin sent þangaS flokk hermanna lög- reglunni til aSstoSar. I Belfast á Irlandi hefir 'bæjarstjórninni ver- iS steypt frá völdum og hafa verk- fallsmenn myndaS þar nýja stjórn 6g tekiS öll æSstu ráS í sínar íendur. Segja frétitmar þessari nýju stjórn furSanlega hafa tekist aS bæla öll óþarfa uppþot niSur í borginni og koma í veg ifyrir aS spetlvirki væru þar framin. — Þar sem verkfalls-hreyfing þessi er svo afar víStæk, er útlitiS hiS ískyggi- legasta. AS svo komnu virSist brezka stjómin engar ráSsrtafanir hafa gert í þá átt aS leiSa verk- föll þessi til heppilegra lykta og í flestum tilfellum þvemeita verk- veitendur aS verSa viS kröfum verkfallsmanna. -----o----- Hermanna-bréf. Frá Belgíu. 1. janúar 1919. Herra ritst. Hkr. Vegna þess að Það eru Ifkur til þess, að mjög tari að Styttast sá fcími, scan eg verð hér í þessu landi, eða hér megin hafsins, þá vil eg biðja alit það gofct fólk, sem hefði í hyggju að skrifia mér eða senda mér aðrar sendlngar, að gjöra það ekki; þvl eg býst við að verða kominn á leið heim til Oanada um 1. febrúar, og þess vegna ekki neinar Ifkur til þess, að bréf eða annað nái mér hér megiin hafsins. Með bezbu óskum tLl Heims- kringlu og allra vina og kunningja, er eg ykkar með vinsemd, Jón Jónsson, frá Piney. Frá Þýzkalandi. W. Byron, einn í tölu þeirra Can- ada-hermanna, er sendLr vora inn í Þýzkaland samkvæmt vopnahlés- skiLmáluinum, skrlfar systur sinni hér í borg fyrir nokkru síðan all- langt bréf frá Rhejndorí í grend við borgina Bonn. Hefir hún góðfús- lega leyft oss að birba eirm lcaíla þess, ecr ihljóðar sem fylgir: “Bonn er allnstór borg og vorum við um klukkuistund að þramma í gegnnm hana. l>ar er að sjá reisu- Legar og falegar bygginjgar. En ekki eru strætin þar lögð asphalti, iholdur hnulluniga-gTjóti (cobble stones) og er annað en gaman að ganga eftiir þeiim í herfylkingu. Eg lnafði þann heiður að vera í deiidl þeirri er Iþramimaði áfram með brugðnum ibyssuspjótum. Og það 'get eg sagt þér, að vel var þoss virði, ]>ó við hefðum þurft að ganga 100 miílur, að eiga kost á að sjá t>jóð- verjana lyfta höttum fyrir flagginu —isumir þeirra voru tregir til slíks, en sáu sér Iþó ekki annare úrræði á endanum. Þan nig fá þeir að súpa á því sama og iþeir hafa úfchlufcað Beiligíulþjóðinini. Að svo komnu hef- ir engin mótspyrna átt sér stað frá þeirra hálfu, og held eg sLíks sé tæp- lega að vænta. Okkur er skipað niður í Leikhúsi Iftils þorpis, eitfchvað mflu frá Bonm. I>ar höfuin við fengið istrá-dýnur til að sofa á og sem töluvert bætir úr tskák. En tekinn er eg að hlafcka til góðs rúms, rafljósa og annara Jiæginda. Sporvagnar ganga á milll Bonn og iþorps ]>assa og erum við, Jnar því tíðir gestlr. Eg fór Jiangað í gærkveldi og isótti þar hreyifi- inynda sýniingu Sá þar gamal- kunnugt andlit — gamla John Buinny. — Við áttum ekki annars völ en fylgja myndunum við mjög takmarkaðan skilning, Iþivf allar voru skýrtogarnar á þýzku — en I>jóðverjarnir komu ekki að tðmum kofuin hjá okkur, . því Jregar Jieir ihlógu, þá hlógum við lfka og hlóg- um dábt. Og eiftir að ljósunum var snúið 'á, 'hafðir þú átt að sjá fótkið tylla sér á fcá í sæbunium til þess að geta séð okk’ir Að sjálfsögðu hefir fóiki 'hér þótt hin mosfca nýjung að sjá bi’fczka hermemn á vakki á með- al þosB, án IJress að vcra undir verði.” -------o------- I mmmmmmmmmmmmmmm^mm—mmmammmm^mm* Islands fréttir. .. (Lögrétta 16. til 30. des.) Tíðin er stöðugfc aifbragðis góð, 'kyrt og að eins lítið frost síðustu dagana. Ýmir er nýkominn frá Englandi og seldi a£La sinin tþar íyrir 5,400 pd. sberl. VJðir er á heimleið og seldi fyri.r 5,785 pd. sterl. I>ann 11. des. andaðLst úr lungna- bólgu 'f Khöfn .Svetaibjörn Blöndal student, sonur Björns Blöndals læknis, efnitegur inaður. — Nýlega er dáton Norðanlands^ Krisfcinn KetLLsson frá Hrísum, faðir HaJlgr. framJcvæmdarstjóra og landverzlun- ar forstöðumanmis. Taugaveiki hofir verið á skólanum á Hvftiárbakka, og hefir verið feng- in IhjúkranuTikona héðan að soinn- an, en iniflúenza kvað ekki haifa komið ]>ar. Erá Ausfcfjörðum er sagfc að J>ar sé góður afli og öndvegistíð rnn aJt AusturLand. 95 ára lafimæli á í dag frú Thora Melsbed og er það bæði löng og morkiLeg æfi, sem hún hefir yfir að Uta. Rétt í jþví að Lögr. er að koana úfc, fær Ihún send ”Ljóðmæli” eftir Bene- dlkt Þ. Gröndial, prenfcuð á Akur- eyri og gefin út af FjaLlkonuútgáf- unni, 288 bJis. ein verð 4 kr. Það er margtt fallegt í þessu ljóðasafni, en nánar verður þess getið síðar. Það hefir wrið ákveðið á háskól- anum f Stokkhólmi, að engum verð- Laumim verði útbýtt þetta ár úr NótoeLssjóðnum. 14. þ. m. fór fraim jarðanför Guðim. Magnússonar skálds. Húskveðju flutti séra Jóhann ÞorkeJisson, en Bened. Ámason stud. fcheol söng ó eftir kvæði G. M.: Syngi, syngi svan- ir mínir, sem Jón Laxdal hefir gert Lag við. Inn í kirkjuna var líkið borið af stjóm Gutenberg prent- amiðju og stjórn Prentarafélagsins, en út saf rithöfundum. TempJarar bára það inn J garðinn. MáJverkasafn Islands ætiar að minnast stofnanda síns, Björins sáJ. Bjarnasonar sýslumanns, með því að láta gera af honum sfcóra mynd, sem geymd Verður á safninu. Það er nú eln deild þjóðmenjasatnsins. Prestaköllin Sefcberg á Snæfells- > Sigurgeir Stefán Sigurðsson. Þessi ungi og efnilegi maður er nú herfang dauð- ans og hvílir í gröf sinni. Hann andaðist þann 30. síðastl. mánaðar á ahnenna sjúkrahúsinu hér í Win- nipeg. Banamein hans var innvortis meinsemd, er dróg hann til dauða eftir þunga legu. Er hans sárt saknað af vinum og vandamönnum og öllum, sem nokkuð til hans þektu. Siguigeir heitinn var fæddur 5. maí 1899, að Sinclaire, Man. Foreldrar hans eru þau hjónin Stef- án Sigurðsson og Auðbjörg Pétursdóttir, sem nú búa að Lundar, Manitoba. Bjuggu þau áður í Argyle- bygðinni og þar mun Sigurgeir beit. hafa alist upp. Hlaut hann góða barnaskóla mentun í æsku, er hann síðar jók með lesningu góðra bóka. Tók hann snemma þátt í félagslífinu; eftir að hann kom hing- að til Winnipeg gerðist hann meðlimur stúkunnar “Skuld” og kosinn skrifari hennar á síðasta árs- fundi. Fyrir eitthvað þremur árum síðan tók hann að leggja stund á prentiðn og í febrúarmánuði síð- astliðið ár réði hann sig til Heimskringlu og vann í prentsmiðju hennar eftir það þangað til hann veikt- ist skömmu fyrir síðustu jól. Sigurgeir heit. var fyrirmynd ungra manna í allri reglusemi og háttprýði. Við fráfall hans er stórt skarð höggvið í hóp efnilegustu ungra Vestur- Islendinga. nosi og Grandailþing í Eyjafirði eru nú sögð Xaus. Kristján konungur X. hélt veizliu 2. des. i SorgenfrlhöJl til J>es9 að fagna þeLm únslitum er þá voru orð- in á miálum íslands. 1 veizlunni hélt konungur snjalla ræðu fyrir hinu nýja fsLenzka ríki. Pormaður hjúkruiuarniefndarinnjar L. H. Bjamason prófessor, tootfir nú senfc stjórninni skýrslu um alLa starteemi niefndarinnar, og miun nánar skýrt frá henni síðar. en í hjálparsjóðinn höfðu safnast rúml. 63 þús. kr. 17. þ.m. og úfcbýtt liafði verið 45 þús. kr. — Uin 40 sjúklingar lLggja enn í barnaskólanum. SáLarrannsóknarféJag íslands heit- ir fóLag, eem stotnað var hér 18. þ. m. og voru sboínendur um 200, en forgangsmrtenn þess voru iþeir E. H. Kvaran, H. Níelsson, Þ. Sveinsson læknir, Ásg. Sigurðsson og Sigurj. Pétunsson. Á isíðasta bæjarstjómartundi voru þeir Jón Þorl., Jör. Brynj. og Sighv. Bjarnason kosnir í neínd til þess að afchuga, hvort ekki væri æskilegt að fjölgað yrði iyfjabúðum J bænum og bærinn tæki að sér rekstur nýrra lyfjabúða, ef fjölgað yrði. Sbjórnarnefnd Thorvaldsens lísta- safnisins J Khöfn hefir, effcir ^rann- sókn á máLavöxtum, kveðið upp þann úrskurð, að fcelja beri fæðtag- ardag hans, eins og áður, 17. nóv. 1770, og að 150 ára afimæli hans verði því ekki haldið fyr en haust- ið 1920. Stórþtag Norðmanna heifir eent Alþingi svohljóðandi símsikeytl: ‘‘Stórþtag Norðairanna flytur is- lenZku 'þjóðinni eamfagnaðarkveðja og sínar irundlegnstu hamlngjuóskir í tilefni af fengnu fulLvcfldi.” Tíðin má etöðugt toeita hin toezta. Rétt fyrir jólta snjóaði lítið eibfc, svo að hvífct er yfir að sjá sfðan. Kyrt og tojart veður og Jítið frost hér syðra, en sagt hafa orðlð hátt suimsbaðar fyrir norðan. Úr Stranda- sýtslu var það sagt 16. des. að ]>á lægi fé (þar onin úti, og mun það fá- gætt þar. Danskt segilskip, “Pihilip” strand- aði 24. þjn. við Garðskaga Það var á ieið hingað með saltfarm. “Gelr” reyndi að bjarga því, en gat efcki og kom hingað með skipishötnina. Mannskaði varð enginn. DáLn er nýlega frú Guðrún Jóns- dóttir, kona Magniisar bónda og kaupmanms SLgurðssonar á Grund í Eyjafirði. SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MTTNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 664 Main Sfc Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.