Heimskringla - 05.02.1919, Síða 5

Heimskringla - 05.02.1919, Síða 5
WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA T!L GAMANS. í>ví hímum ei sem karar-kreptir, en kunnum heldur ráSiin tvenn." Tfl athugunar: 1 vikunni sem leitS sendi eg til allmargTa einstaklinga víðsvegar um iþetta land eintak af fyrstu "8júfu röddinni" sem birt var í b'lötSunum og sem eg Iét endur- prenta á laust blacS. Vil eg nú vinsamlega mælast til þess atS þeir, sem blatS þetta hafa fengitS, geri svo vel atS koma því til hinna ýmsu ísl. félaga, er þeir ná til, í því skyni atS þetta sé lesiíS upp á fundum félaganna og helzt yfirlýsing gertS um málitS, sem svo meetti birta í "Röddunum . Sökum þess aíS mér voru ekki konn nöfn erTtbættismanna félag- anna, tók eg þaíS rátS, atS senda blatSitS til 'þeirra einstaklinga, er eg þóttist viss um atS fyrirhafnar- lítitS gætu komitS því tfl skfla. AtS sjálfsögtSu eru mörg félög til metS- al Islendinga, sem eg vegna ó- kunnugfeika hefi ekki nátS til, og er vonast eftir atS þau, þrátt fyrir þatS, láti til sín heyra um málitS, enda má telja víst, atS öH vilji þau stytSja atS framgengi þess. Pví fleiri sem "raddimar" eru, þess öflugri vertSur hljómbylgjan og þeim mun betri byr þá sigla skal. ÞjótSræklnn. Umgetning. Oft hoíi eg Tn«ð etftirbfllct lesið i A4«nzku blöðumnm, þá getið (hefir verið um að þessi og hmn Menzíki heiTnaðurinn hafi farið yfir nm haf- ið að tiaka þátt í styrjöldinni mi'klu ttnidanifarin ár; og þá hflfir það ekki RÍður verið eftirtektaan'ert, þá stnilk- nr (fslenzkar) halfa farið “yfir um” «®m hjiikrunarkonur (nurses) til að hiyrnna að og hjiikra þeim sjúku og særðni; og ekk i gátu iþær neitt tek- ið sér fyrir jafn göfugt starf seon Jiað í þarfir manníélagsins og þjöð- aar srnnar. I>að veit «g að þakklát- ari tiíifinntngu fær enginn frokar en góð hjúkmnarkxMia. Bkki einasta hjá iþehn, aam hjúkrunarinnar vcrða adnjótandi, heidur aðstandenduim þrtrra særðu lfka. — En eftir því aam eg veit bezt, hefir Menzku blöð- umrm sézt yfir að geta elnnar hjúkr- unarkonu, sean send var yíir til Bnig- iands, eftir að stríðlð hætti þó. ■f>(ar er Mias Sofffa Ragnheiður Guð- ’Mnxndisdóttir (Goodwin). Hennar var að nokkru getið í Heimskrrpglu á»ur, tfl (þess tfma er hún útskrif- aðist (sam “nurse”) frá 6t. Boniface henpftailtnu 25. okt. 1917. Sfðan hef- ir húut unnið aðalJega við King ©eorge Hospital og seimast á Tuxe- 4o Hospital í Wlnnipeg. í fyrra- haust irmritaði hún sig setm “miiit- ary nurse” og 1. des. síðastl. lagði hún af stað frá W.peg auistur; á leiðttnni bættust nokkrar fleiri f hópton; iþann 8. var etigið á skip, aean komlst heiiu og höldinu til Eng- fands 'þann 18. Nú starfar hún í þeirri deild þar sern beinibrotnir sjúkilinigar og aðrir örkumsla aum- ■ ingjar ern. — Árnaðar <>skir vina og vandamanna fyigja henini f Starfi hemnar “fyrir handan”; líka má minnast þoss, að í aumar s«m leið gieket hún fyrir því, við yífirmenn Minto hersðcálans hér 1 Wirmipeg. «ð piibar sean hún iþekti og í her- hjómistu voru teknir, fengju ieyfi tfl að fara heim og kveðja vjni sína •g vanriamenn áður en iþeir færu yfir um og gekk sjálf f ábyrgð fyrir þvl að þeir kætmu é vissurn degi aft- W; fyrir fþetta á hún þakkir skilið. Aritun honnar er seira fyligir: Nurs- inig Sisber S. Goodwin, No. 16 Gain. ðteneral Hospital, Orpington, Kent, Mngland, ef einhverjir af vinum hennar vildu skrifa henui. Vinur. Frá íslandi. Úr Landeyjum (vestra) er skrifað 8. den.: “....Tíð nú um Jangan ttaa llómandi góð og ihagstæð, og er dýr- mæbur hver dagur, er þannig Mður hjá, virðiat vera nóg, sem amar að landi og lýð þetta bloseaða ár samt. —Hteilsufar ataenniinigs hefir verið hér yfirieitt gott, þar til inÆLúenzu- velkín fór að stinga sér niður, hefir áiui iþó, sem betur fer, ekki geisað *»ér mjög yfir enn þá, munu nú 7 hetaili hafa sýkst hér, og víðast verið vaog veikin, að undanteknu 1 heimili, Berjanesi, þar verið mjög fdseni, og andaðist þar af aflieiðinig- um henniar 2. þ.m. Þorsteinn Ein- arHson bónda þar, að eins 30 ára að aídri.” Ú r Rangárvali a sýslu er skrifað j snemrna í nióv.: Nú er veturinn ffenginn í garð og byrjar hann með harðindatiíð. Horfa inenn þvf kvfð-j andi á framtfðina, etf vebur leigst nú strax að, því iheyfengur varð lftill í sumar, en bót er í nráli, að hann er góðux. En óhætt muin að segja, að ananð eins graslieysi hafi ekki komið hér síðan 1881. Mun nú aliinent vera fargað af heyjum inestöllu ungviði og mikilu af hixxssum og nautgrip- urn. Heyskapur er nú dýr, sem oðlillegt er, því ekki er von að fóllk geti unnið fyrir lágu kaupi, þar eem alt er f háu vei-ði, sem kaupa þarf, en flestv irðist þó miðað við smjör- verð, en smjör hefir stigið mest 1 verði al inmiiendri vöra, og gerir þó, ekki 'betur en jvdla samanburð við þá útlendu. Smjör framleiðBla er líka lítil, og stafar l]>að sérstaklega af tvennu, sem sé fyrst og fremst því að kýr nú t\rö undanfiarin ár hafa mest lifað á meira og minna hiaktri töðu, en annað er það, að fráfærar eru ekki aimeniniar. Eru bændur tregir til að sinna þeta, telja tvifsýnu á, hvort iþað borgar sig, að taka un'glinga frá sjó, sem eni iþó ónógir til smalamensku og tapa ánum eftir fáa daga, eða þá strax, en vilja þó fá sitt kaup og fæði, seni eðlilegt er, iþótt þeir gætu ekki stundað svo í Hagi væri starf það, sem þeir voru ráðnir til. Svo er og það, að víða á bæjum er ekki annað kvenfólk en húsfreyjan og kaupakonur, sem taka það fram við ráðninguna, að l>ær mjólki ekki ær og helzt ekki kýr, enda margar fra sjó, sem ekki kunna iliað, en geta saant nneð igóðri lyist étið skyr og Lsrnjör, eims og hverjir aðrir. Þetta era nú holztu ástæðurnar fyrir því, að okk i er alment fært fr.á. — Þeim fælkikai- alt af, sem landbúnað vilja stunda, og 'horfir til auðnar í sveit- um af fóiksflklu.. Bændur geta ekki boðið eins hátt kaup og vinnuveit- endur við sjó, og er eðiLieigt að aliir vilji helzt sitja við þann eldinn, sem bezt brennur. Nokkrir bændur létu af búskap síðastliðið vor, vildu ekki lengur stríða við annmarka og erfiðieika iþá, sem landibúnaðinum fyigja..... KENNARAR. KENNARA vantar við Bra skóla Nr. 368, karlmann eða kvenmann, sem hefir annars eða þriðja stigs kennaraprófs .skfrteini; Skólinn byrj- ar 3. marz og er opinn til deseinbc^. Lysíhafendur tiltaki æfingu og mánaðarkaup sem óskað er eftir. Haivey Hays, sec.-treas. 20-21) R.R. 1 CypresLS River Man. KENNARA vantarvið Itocky HMl skóla Nr. 1781, fyrir næstkomandi kensluittaabil (8 mánuði), frá 15. marz til 15. des. 1919, að ágústmám- uði undianskildum. Tilboðum, sem ti'l'greini mentastig og æfingu við kenslu, sömiiileiðiS kaup, sem óskað er eftlr, verður veitt, móttaka af undirrLuðuni til 1. nrarz næwt- ikomandi. Stony Hlll, Man., 27. jan. 1919 G. Johnson, sec.-treas. KENNARA vantar fyrir Lögþerg- Skóia nr. 206, frá 1. apríl næstkom- andi og til ársloka; sérstaklega ósk- að eftir æfðum kennara. Tilboð, er tiltaki mentastig, áefingu við kenislu og væntaniiegt kaup, sendist til undiiTÍtaðs fyrir 1. marz næstk. Ohurehbridge, S'ask., 28. jan. '19. B. Thorbergsson. 19-21) Sec.-Treas. KENNARA vantar við Vestfold skóla nr. 805, fyrir 8 mánuði, frá 15. marz til 15. desember 1919 (að ágúst- mánuði undanskildum). Tilboðum, er til'grelni inenitastig og kaup, veftt mótbaka af undirrlbuðum fram til 15. feibr. næstkomandi. K. Sbofánsson, ribari, (20)' Vestfold, Mam. KENNARA Vantar við Westside S. D. No. 1244; 9 mánaða kensla og byrjar 15. marz 1919. Umsækjendur verða að hafa 2. stigs kennara próf, einnig að tiltaka kaupgjald, sem óskað er. Skrifið (20) John Goodman, Box 79, Leslie, Sask. Hafið þér Borgað Heimskringlu ? 1 •« HAFIR ÞÚ SKRUÐNINGS- HUÓÐ í HLUSTUNUM Ef þú hefir skrutSings etia su’öandi hljótS í hlustunum og ert aS tapa heyrninni, þá fartSu til lyfsalans og kauptu 1 únzu af Parmint (double strength) og blandaóu því í kvart-mörk af \ heitu vatni og ögn af muldum sykri. Taktu svo teskeitS af þessu fjórum sinnum á dag. Þetta veitir oft fljótan bata vit5 höfutShljótSum, stoppat5ar j pípur opnast upp, andardráttur- inn vert5ur hægari og slímitS S hættir at5 setjast í kverkarnar. ; Þetta meöal er hæglega tilbúit5, 1 kostar lítitS og er þægilegt til inntöku. Allir, sem hafa kvef- kenda (catarrhal) heyrnardeyfu, et5a eyrnasutSu, ættu atS gefa þessari forskrift prófun. V* -----------— _ j Hún,—“Nú gefur þú mér Sldrei neinar gjafir, eins og áðnr við gifit- urnst.” Hanm—“Heyrðu, góða mín, hflfir þú nokkurn ttaa heyrt getið um fiskiinann, er gefið hefir fiski beitu efitir að hafia veitt hann?” Semator Lodge var eitt sinn á ferð tiíl sveita og heimsótti þar bernsku- vin «inn einn, sem nú var friðdóm- ari. Á rneðan þeir vora að spjalila saman og riifjia upp fiornar endur- miinmimgar, kom til friðdómaranis par f þeim erimdagerðum að tengj- ast iijúskaparbönd'Uin. Að athötfin- inni aflokinni og eftir að dómarinn hafði tekið á móti hæfilegri þókn- un, kvaddi ihamn hin uimgu brúð- hjón virðulllega og réfiti brúðurinmi regnbilíf. Lodge hafði isetið þegjandi og at- hmgað það, sem fram ifór, en eftir að brúðhjónin voru farin, sagði hann: “Er Iþetta isiður þiimn, Arthur?” “Að gifita? — já, hafi hjónaefnin leyfisbréf.” “Nei. Eg á við að gefa brúðurimmi gjötf.” “Gjöf? Var þetta ekki regnhUfin henmar?” “Nei,” 'svaraði Ixxlge með áherziu, “það var regnhlffin mín.” Innibi'otsiþjófurinm var kominn upp stiganm og var að fiálma sig á- fram í myrkrinu. Afar-byrst kven- miannsröd'd hrópaði þá til hans út úr einu svelfnherberginu: “Snáf- að ofan uindir eins og taktu af ;þér skóna; það er nóg þú drattfet ekki heim fyr en lönigu eftir miðnætti, þótt iþú útatir ekki beztu gólfá- hreiðurnar mínar með foragum skónum." Innibrotisjþjófurinn lét ekki segja sér þett a tvisvar, hrað*aði íerðum niður stiganm. og út úr húsimu Þegar 'hann kom út á gangstéttima sá félagi hams, sem Iþar var að bíða efitir honuim, tár glitra í augum hauns “Þet-ta hús get eg ekki rænt,” sagði hann, “það minnir mig of sterkiega á eiiginkomu mína og heimili.” Svei tarnað ur—' ‘Hvem ig gekk þér að mjólka, Jagsmaður?” Bæjai-maður, sem nýtetkinn er að s’tunda s\reitavinrni — “Aifleitlega! Eg gat ekki, hvernig gem eg reyndi fengið horngrýtiis beljuna ti'l þess að setjast á fötuna.” Notið tækifærið. John H. Robarts, skrifari vín- bannsmanna sambandsins í Can- ada og stórtemplar í Quebec-fylki, flytur ræðu í Gaodtemplara hús- inu á ífimtudagskveldiS kl. 8. Hann er á leiS tfl Nýja Sjálands og Ástralíu, þar sem hann ætlar aS taka þátt í hinni miklu vín- banns baráttu, sem í hönd fer. Roiberts er einn hinna allra mælsk- ustu manna í Canada. — Fleiri nafnkunnir ræðumenn tala á sam- komiunni. Þar verða hljómleikar og söngvar. ASgangur kostar ekkert. Þjóðin grætur. ViS jarSarför GuSm. Magnússon- ar skálds, 14. des. 1918. HeyriS þiS, aS þjóSin grætur? — þjóSin græturl HeyriS þiS ekki hrygSarstunur? — heillar þjóSar tregastunur — einstaklinga í öllum bygSum andvörp og stunur. Heyrist úr borg og heiSarbýli hjartasiláttur. Yfir líki hringir hjartasláttur, hjarteisláttur — heillar þjóSar hjartasláttur. SjáiS þiS ekki sorgarmerkiS ? Syrtir aS um miSjan dag. Dimt um miSjan dag! KlæSist svötru haf og himinn húmi, bæSi nótt og dag. Þokubelti hanga í hlíSum: Hál'fdregnir á stöng eru fánar hilmis hæSa. — Hálfdregnir á stöng! Hanga fánar hvar sem lítur hálfdregnir á stöng. LandiS góSa, landiS kæra! Land, er þoldir ís og bál, án þess nokkur andvörp heyrSi, NÝ SAGA — Æfintýri Jeffz Clayton eSa RauSa DrekamerkiS, nú fuIlprentuS og til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 35c. ■ send póstfrítt . áttu ei lengur styrka sál? —Enginn styrkur orkar neinu, er ástkær vinur deyr, er vinur deyr. Drekkur sálin sér til gleymsku, in söltu tár, er vinur deyr — er v i n u r deyr! — deyr! Yfir líki hringir hjartasláttur, hjartasláttur — heillar þjóSar hjartasláttur. Hver á aS elska og auSga landiS, auSga landiS, auSga af sögum söguvanda landiS? Hver á stofn aS klæSa laufi, kalda og fúna, úr þjóSsögunni? Hver á aS annast traustatökin, taka stjóm á 'fregátunni — lands og þjóSar listafregátunni ? Yfir líki hringir hjartasláttur, hjartasláttur — heillar þjóSar hjartasláttur. Þúsund er hvíslaS þökkum í hljóSi, í hljóSi — þökkum, vermdum heitu hjarta- blóSi, vermdum hjartablóSi. ÞaS er von aS þjóSin gráti, þegar slíkur vinur deyr. Drekkur sálin, svo hún gleymi, in söltu tár, er vinur deyr — er v i n u r deyr!- d e y r ! ASalsteinn Sigmundsson, frá Árbót — Lögrétta. ------o------ Heimskinginn. Rússneski rithöfundurinn, Ivan Tui'genieff, ókrifar: Það var eimi sinni heiimskingi nokkur. Hanii var lenigi búinn að lifa glaður og ánægður, en svo koímist hanin að því, að hann var ail- menf álitinn að vera auli. Þetta líkaði liornim illa, og fór að hugsa um það, ihvernig hann ætti að fara að til !þess að flá menn til að skiifta um skoðun. Ailt i einu diatt honum ráð í hug, iþó höfuðið væri tómt. ' Hann fór út á götu og fann þar kuninjingja sinns seim iirósaði mjög miikið miálara iniokkram. “Nei, iiættu nú,” sagði heiimskinig- inn, “veiztu ekki að þessi inálari er einskis nýtur; alilir menn, sean Jisita- smekik hafa, segja að hann sé eikki þess verður, að niaífn bans sé nefnit.” Kunningi hans vissi þetta ekki áður, en nú hristi hann liöfuðið og var fyllilega samdóma heimskingj- anum. “Eg hjefi iiesið ágæta bók í dag,” sagði annar kuaiiningi hans og nafn- ■greindi ibókina. “Fin.st Iþér virkilega, að l>að sé góð bók?“ sagði heimiskinginn. “Allir menn, sem hana haifia lesið, segja að hún sé rugl, ag að iþað hafi verið synd og skömm að cyða svertu á hana.” Þessi kunningi hans þorði holdur ekki að bera á móti tþvf sem heimsk- inginn sagði og áleit hyggilegast að fiallast á hans skoðun. “Ágætur maðoir er hann N lí vin- ur minni, sainnur iheiðursmaður,” sagði þriðji kunningi hans. “Mér þykir liei'tt, að geta elcki ver- ið iþér samdóana,” sagði heimisking- inn; “en 'siannleikurinn er sá, að N. N. er erkiíbófi, sam/vizku'laus maður, sem.oft hefír táldregið vind sína.” Þessi kunningi heimskingjans varð þesis niú var, að hann var á samu skoðun og N N var alis ekki neitt góðiiiDenni. Niðurstaðan varð sú, að þegar kiiininingjarnir mintust á lieimsk- ingjann, sögðu iþeir: “Hann er þit- uryrtur stundum, en )>að er vit í honuim.” Svo varð heimskinginn rltdóiínarl við blað nokikurt, og þeir menn voru fiáir, sem vissu að hann var sami au.linn og éður (úr göimlu bJaði.) BANFIELD’S FEBRÚARMÁNAÐAR húsbOnaðar-sala Stórkostleg Sparnaðar Sala fyrir Fólkið. Húsbúnaíur sá, er brúkaður hefir verið fyrir sýnishorn í búS vorri, veríur að seljast nú. Þar í eru Borðstofuskápar, Borð, KommóSur, Rúm o.s.frv., o.s.frv. — Allir endar af Gólfdúkum og Olíudúkum (Linoleums) verÓa að fara. Gluggablæjur, Stofublæjur, og Rúmfatnaður er einnig á skránni. Alt verSur að seljast, til að gefa pláss fyrir nýjar vörur. SKILMÁLAR FÁST EINNIG Á VÖRUNUM MEÐ LITLUM AUKA-KOSTNAÐI Borðstofu Setti. LITA LJÓMANDI VEL ÚT OG KOSTA LITIÐ Þetta sett innibindur Buf- fet, Olerskáp, Drag-borð, 5 StéJia og einn Bríkarstól. — gert úr bezta álmJ, reykleg á- ferð; .stólarnir hafa stoppuð, sæti leðui'lfkan yfirfóðri Febrúar sölu- í/jfl 7(“ Verð...... .. ípOíf. I O Glerskápurinn að auki $16.75 SVEFNSTOFU KISTUR - kJæddar með rósuðu Chimtz, íóðraðar með watenn og sterk- bygðar og vænar. Vianaverð er $8.00. - Qt; Feibrúar eöluverð ... $0.00 Lágmarks Verð í Blæju- Deildinni. BLÆJU AFKLIPPUR — Úr Voile, Marquieotte, Scrim, Not- tingham Nets, Ohintz, og Cre- tanine — í flestum tillellum nóg fyrir par aif biæjum. — Alt á lægstri prfisum. HENGIASAR (Poles) fyrir alfis konar blæjur, stórkost- Joga niðursettir. Mahogany á- ferð, 42 þml langir, með lát- úns húnum, hringum og hengjuan. Vanaverðið er 75c. Febrúar OQ., Söluverð ...v...i.....JI/v ENSKAR GÓLFABREIÐUR Mjög endlngargóðar og margs- konar litlr; ]>ossar ábreiður era svo niðunsettar, að þær hljófa að seljast fljótt. 7.6x9 ft. Vanav. $17.50 ‘ Febrúar verð .... 9x9 ft. Vanav. $21.50 Febrúar verð .... 9x10.6. Vanav. $23.50 Febrúar verð..... 9x12 ft. Vanav. $25.04*1 7C Febrúar verð .... * "• * “ AXMINSTER MOTTUR — Fast ofnar, djúpar, hrein wor- sted ull á yfirborðinu. 27x54 þml. Vanav. $5.75. QC Febrúar verð ...*P»* *'*' $9.75 $1325 $15.25 WILTON MOTTUR — Þess> ar mot.ur eru ábyrgs ar mieð föstum litum og að vera end- ingargóðar. Stærð 27x52 þml. Febrúar í 9 ’J C Söluverð ...........yö.tO Afturkomn- ir Hermenn! VINIR,— Látið ykkur ekki vanta þægindi á heimilum yð- ar vegna húsbúnaðar- skorts. Eg er reiðubúinn að gefa ykkur sérstak- rýmilega skilmála á öll- um Húsbúnaði, er þér þarfnist. Notfærið ykk- ur þassa sölu. Okkar vanalegu .skilmálar .eru rýmiiegir en ykkar verða enn rýmilegri. Ef mögu- legt er, þá komið með herlausnar skírteini yð- ar, þvíþetta tilboð er að eins fyrir þá, er viður- kendu . skyldu sína og intu hana af hendi. J. A. BANFIELD. Abyr^st Linoleum — ver«*sett sérstaklega fyrir Febrúarsölu. FELT BASE LINOLEUM “Jpessi gólfdúk'Ur h<"fir vorið margi'eyrdur að því að vera end'ngarbetri ori nokkur ann- ar á lfkum prá. Vort Feibrú- ar sölwerð ei' am.kin hvöt til að kaupa lumn. Fex li ir að velja úr, 6 fet á breidd. Verð- ið er nú 7C/» CONGOLEXTM MOTTUR Ilagkvæmas a og endingar- bezta mottan á imiark-aðimrai. 8ex li ir að velja. úr. Stærðin er 6 ift. x 9 ft. Viainaiverð $9.00 Ftehrúar Söluverð ...... $6.35 Eldhúss Skápar Tvö niðuðsett Látúns —Brass- Rúm. LATÚNS RtrM—2 þanl. boga- póstar, 3-8. pílárar, satin áferð, stærð 4 ft. og 4 ft. 6 þml. Vanæ verð $45.00. Febrúartí*0*7 Qr Kjörkaupsverð .. LÁTÚNS RÚM-2 þml. boga- póetiarí 1 þml. pílárar, satin á- ferð, 4 ft. 6 þml. stærð einmng- is. Vanaverð $53. (fcOC '7f? Febrúar söJuverð .. «pOO. 4 O A þessum ffamfara ttaum eru ailir að reyna að gjöra heimil- ið heiinænnara. Eklhúss skáp- ar hjálpa miikið til þese, auik þess aom þeir lérba. á vofki hús- móðurirv'iiar. AL-EIKAR SKAPAR Með öllum nýuBtu tækjum. Standa á Jágnm fótum, stór skápur undir borfti meft hillu f. Hurðar útbúniar með iiiJJ- uim og kfókuon, Jöng skúffa með skilrúmum. Brauftskurð- arborð, etórt ronjni-borð með inálm-toppi. Effi partur skáj>s þessa er gljá hvftur, með hverfandi hurðum, mjöl kassi á hjöram og með mjölsigti, og smás'aukar fyrir alls konar krydd; lokuð syknrskúffa. — Vanaverð $62.00, í 4.7 Cft Tvjörkaupsverð ., •P4* * w TAGA RUGGUSTÓLL Þétt ofinn og srtorkloga bygð- ur, mjög þægilegur ruggu- stóll; Ijóslituð áferð. Vana- verð $6.75. 0»^ Qp Febrúar verð ..... Starfrækslu- tímar eru frá kl. 8.30 t.h. til kl. 6 e.h. Laug- ard. til 10 e. h. J.A.BANFIELD 492 MAIN STREET. PHONE GARRY 1580 Kjörkaupa söl- ur á hverjum Laugard. frá kl. 7 til kl. 10 að kveldinu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.