Heimskringla - 03.04.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.04.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. APRIL 1919 HEIMSRKINGLA 7. BLAÐSIÐA Grænland. (Pmmli. írá 3, bls. »8 eins trénaglar, og aS öSru leyti sinbundiÖ” (íest saman meS JsráSum af sinum). SkipiÖ fórst á leiðinni frá íslandi til Noregs. Grænlendingar gátu ’þannig ékki gert sér skip og urSu aS vera upp á aSra komnir, hvaS snerti sigl- ingar til landsins, sem urSu litlar og stopular. Á íslandi var ekki mikiS 'hægra aS gera skip en á Grænlandi, en sigling frá Noregi til Grænlands var löng og hættu- íeg, einkiun þeim, sem ekki voru vel kunnir sjóleiSinni. En ný- íendíui á Grænlandi varS aldrei stór (2—6 þús. manns), og af því leiddi aftur, aS síSur var á- stæSa til aS gera út mörg skip á ári, og ef einhverju skipi hlektist á, gat þaS orSiS til þess, aS ekk- ert skip kæmi árum saman til Grænlands. Þimgavöru, eins og korn, sem þar á ofan þoldi illa raka, var því mjög erfitt aS flytja. Þá sjaldan kom fluttist til Græn- fands, hefir þaS veriS í þvílíku aifarverSi, aS nálega engir háfa éíaft og hafi aldrei séS brauS. Munu þær nauSsynjar, sem fluttar kafa veriS til Grænlands, hafa veriS seldar þar viS afarverSi, en yöru landsmanna veriS haldiS í tógu verSi. lConungsskuggsjá segir, aS mestur fjöldi manna á Grænlandi viti ekki hvaS brauS sé og aldrei hafi séS brauS. Mun þaS alsatt. Alt þetrta hefir haft þvingandi áhrif á líf og vellíSan manna, enda þótt enginn væri matarskort- Ur né klæSa. SamgönguleysiS viS uanheiminn fóstraSi sérrænu, þrongsýni og kotungáhug, sem alt er hiS mesta niSurdrep. Hagur (andsins versnaSi stórum eftir aS Iconungur tók verzlup landsins aS sér 1294, og gerSi hana aS kgl. dkiokun. Nú átti eitt skip, “Knörrinn”, aS fara milli landa, en þetta skip varS tíSum aftur- reka eSa týndist. Og þegar kon- ungur átti í önnum eSa ófriSi, var auSvrtaS elcki hirt um siglingamar úl Grænlands. Lo,ks lögSust sigl- Wgaraar til landsins alveg niSur, •g er ekki fuIUjóst, hvemig þaS fceftr orSiS. ViSIeitni Eiríks Wal- kjendorffs erkibiskups til aS finna landiS aftur strandaSi á ónáS kon- ungs, og ofursala bræSraþjóSar- mnar til ægilegTar tortímingar var algerlega og aS eilífu fuIlkomnuS. Hvernig bar þessar hörmungar aS garSi? ViS eigum fá orS um þaS. en steinamir og askan tala. Skrælingjamir, hinir núverandi í- Wúar ’landsins, áttu uppmnalega heima í Ameríku. En íslenzku landnámsmennimir fundu menjar þess, aS þeir hefSu fariS um vest- ursrtrönd Grænlands. Á síSasta íjórSungi 13. aldar hafa Skræl- ■igjar komiS yfir til Grænlands, ■ajög norSarlega og þokast suSur •ftir. Er ekki ótsrúlegt, aS Islend- ingar hafi haft nokkur kynni af þehn áSur en þeir komu til Vestri- hygSar, en þar lenti Grænlending- Hm og sk^ælingjum saman fyrir al- vöru. Þá var þaS Islendingura hiS Westa mem, aS þá skorti járn og áilan útbúnaS, en skrælingjar WöfSu beinvopn, og þar sem þeix ▼oru veiSfþjóS, kunnu þeir vel aS beita þeim. HvaS orSiS hafi Skrælingjum og Islendingum til •undurlyndU er óvíst. En nóg var til aS vekja deihrr, þar sem sömu b>g og venjur giltu ekki meS báS- «m aSiljum, og engin stjómar- völd til aS skera úr málum. Nor- rænir menn stóSu á miklu hærrra •nenningarstigi en Skrælingjar og böfSu lögverndaSan eignarrrétt á (öndum og fé. Ln Skrælingjar þektu ekkert þvíh'kt. Þeir vom aS öllu eySandi villilýSur, sem þekti ekki annaS en aS hver og e«nn mætti veiSa þar, sem hamn vildi, og hvaSa dýr, sem vera Ayldi. — Þegar Skrælingjar hafa *ekiS aS steypa undan og fara ránshöndum um vörp Islendmga, Sengu á hreindýraveiSar í löndum þeirra, gerSu sig heimakomna viS láxveiSar í ámrm í bygSinni, er «kki nemia vonlegt, aS bændum Wafi sámaS svo takmarka yftr- gangur. En út yfir hefir tekiS, ef Skrælingjar hafa Iagst á búféS og veitt þaS; og þaS er óskiljanlegt, aS Skrælingjar hafi ekki gert þaS, þar sem féS gekk sjálfala á afrétt- um úti á nesjum og inni til dala. ÞaS er meira aS segja trúlegt, aS Skrælingjar hafi byrjaS kynningu sína meS því aS drepa féS, því þaS var gæfara en önnur dýr. Enn eru Skrælingjar þannig, aS þeir mega ekkert kvikt sjá, svo þá fýsi ekki aS stytta því aldur, og er þaS vonlegt um veiSiþjóS. Og þeir hafa heldur ekki getaS haft hug- mynd um, aS aSrir hefSu meiri rétt til búpeningsins en þeir. ÞaS er á hinn bóginn eSlilegt, aS bændum hafi solliS reiSi yfir þessu gerræSi, skoSaS Skrælingja eins og dýrbíti og beitt þá sömu tönn og tófuna. — Fjandskapurinn hef- ít svo komist í algleyming. lslend- ingum var og einn kostur nauSug- ur aS verja sig, því fengju þeir ekki aS hafa fé sitt í friSi, var þeim ólíft í landinu. ASferS Skrælingja var þó ekki sú, aS leggja til orustu viS Islend- mga, þótt vopnlausir væru. Mó- rauSir eins og lyngiS læddust þeir aS Islendingum og skutu þá, þeg- ar 'þeir gáfu færi á sér. Á einær- ingum sínum gátu þeir snarast í skyndi inn og út eftir fjörSunum. ASferS þeirra var sú, aS læSast aS bæjunum á næturþeli og brenna fólkiS inni. Um þetta efni og um afdrif síSustu lslendinga á Grænlandi skal tilfærSur kafli úr “Grænlendingasögu” próf. Finns Jónssonar. Annars er í því, sem hér er sagt um líf Islendinga á Grænlandi, mest fariS eftir lýsing- um hans og Kapt. Daníels Bruuns, sem ekki aSeins er kunnur Islands- vinur, heldur ’he'fir og sýnt minn- ingu feSra vorra á Grænlandi frá- bæra ræktarsemi. “Vér rennum grun í, hvernig fariS hafi milli Grænlendinga og Skrælingja. Skrælingjar hafa smá- eytt bygSina, dal eftir dal, fjörS eftrr ifjörS, bæ éftir bæ. ASferS- in hefir ávalt veriS hin sama: aS læSast aS Grænlendmgum og drepa þá meS skotum og örvum. — Skrælingjar voru allra manna hæfnastir -- hvar sem þeir stóSu þá. Á náttarþeli komu þeir aS bæjunum, lögSu eld í þá og brendu til kaldra kola. Þetta hef- ir gengiS þangaS til hinn síSasti Grænlendingur lét lífiS í baráttu sinni. Um þenna síSasta Grænlending og afdrif hans tala munnmæli Skrælingja, og setjum vér hér alla söguna. Hún er nógu skýr og skorinorS, og þaS getur hver mað- ur gert sér í hugarlund, hvernig hinum síSasta manni í hinni fornu nýlendu hefir veriS innanbrjósts, er hann fleygSi syni sínum í vatn- i5, og sá fyTÍr sinn eigin opinn dauSa. Sá má úr steini vera gerS- ur, er ekki hitnar um hjartaræturn- ar viS aS lesa söguna, þótt munn- mæli sé, og er hún svona: Löngu eftir aS hinum Græn- lendmgunum (Kalbúnökkum) ha’fSi veriS gereytt í öllum öSrum sveitum, gátu þeir enn hafst viS viS Kakartok (Hvalseyjar)-fjörS- mn og var kirkjan þar einkum hæli þeirra. Þeir höfSu sér yfÍTmann, er Skrælingjar nefna Ungertok eSa ongartok. Þótt eigi væri sem bezt samlyndi milli Grænlendinga og þessara Skrælmgja, bjuggu þeir þó lengi hvorir í nánd viS aSra, án þess aS til ófriSar kæmi. Samt orsakaSist svo aS lokum, aS til blóSugrar baráttu kom, er lauk meS gereySingu Grænlendinga. Skrælingi einn frá Akpetivik þar í grendinni hafSi róiS á húSkeip sínum til aS reyna ný skotspjót; en er hann reri ifram hjá tanga einum, sat ungur Grænlendingur og horfSi á, er Skrælinginn hæfSi ekki fugl meS skoti sínu. Hann tekur þegar til aS gera gabb aS Skrælmgjanum og skrækja líkt og álka og hrópaSi: Vittu hvort þú getur hitt mig. Skrælinginn læt- ur ekki segja sér þaS tvisvar, miS- ar á Grænlendinginn og skýtur hann.— Ungertok gerSi ekki frek- ar aS, er hann heyrSi tilefni vígs- Stórkostleg UPPBOÐSSALA / a Hestum, Nautgripum, Svinum og Akuryrkjuverkfærum, Yerður haldin LAUGARDAGINN, 25. APRIL, 1919, að Calrín station, Manitoba. ÞRJÁR MÍLUR SUÐUR FRÁ HEADINGLY, OG 17 MÍLUR VESTUR FRÁ WINNIPEG Á C. N. R. BRAUTINNI — SALAN BYRJARKLUKKAN 11.30 FYRIR HÁDEGI. Hestar, Nautgripir, Svín, Akuryrk;uverkfær* o, s. frv. satlað, að ifnainiteiðístoi ilnar nemi 60 70 þús. tonnnim af ihrásailti. Ef okki 'kotnia óvæntar iiindranir verð- ur byrjað á 'salltvinisiu í lok b&ssa árts (1919) og verður rokstu'rskostn- aðurinn 8 ti.l 10 milj. ikr. Riáðgert er að stækka betssa «töð síðar meir, bannig, iað iliún goti framleitt uim 200 þús. tonn af ssalti. Byrjað verð- ur með 70 verkamönnum. önnur salitgerðarstöð verður gerð við Glomfjord, oig á hún að vorða full- gerð 1920 Tvær tilr.aunave.rksmiðjur hafa starfað að smíði véla ])eirra, er not- ast sfculu við sialitgerðina Hefir þeim tekist að smíða mjög full- koinnar vóiar seon að miestu era sjálfvirka r (auton taitiwkar). Handa ve'rkamönmnn við salt- vinisluna verða by.gð ágæt íbúðar- hús og verður að öðru leyti séð mjög vel fyrir ]>ei(in. Meðal stjórnomla ifóia'gvsinis er fyrv. foræsætiisráðheri-a Mic.hóltse.n.—(Tek- ið úr Vísi.) One Rumley Oil Pull 30-60 Engine with 8 breaker bottoms and Engine Steering Device. One Red River Special Separator, 36-56. 5 Massey-Harris Binders. 8 Farm Wagons. One International Hay Press; One Dane Stacker; four Hay Racks. 2 Hay Sweeps; 2 twelve-foot Rakes. 3 Mowers. 3 Double-Disk Drills ----- 2 Massey- Harris and one Hoosier’s. 3 Gang-Plows; 2 Sulky Plows; 1 Breaking Plow. One Dodd Cultivator. One Corn Cultivator. One set of 6-section Harrows. 2 Disk Harrows. 5 Massey-Harris Cultivators. 1 Land Packer. 1 Planet jun. Hand Seeder. 4 sets Binder Hitches. 1 Fleury Chopping Mill. 1 Chatham and 1 Jumbo Fanning Mill. 1 Cypher Incubator, 1 40 Eggs, I Brooder. 1 Grain Pickler; I Scale; I Kange. Several Sets of Working Harness. 12 Farm Horses. all in good working condition að hda vel Hndir akra fyrir næsta sinnar rSoar. Fréttabréf. Svold P.O., 11. niarz 1919. Hra ritstj. Hkr.! Eg ætla nú að sotja ó imig rögg og hripa Iþér fóar línur, þó ekki verði J>ær eins kröftugar og greinarnar frá ykkur ritstjórunuan, þegar þið eruð að skrifa hver öðrum í viku- blöðunum okkar. Mér þykir, að Jón BildfeM fara nokkuð langt í sumu, se.m hann segir um Sigurð J- JÓhannesson. Það er furða, að hann skuli vera það sem hann er. Það eina er víst, að hann er betri að þola skariimir en eg. Tíðarfar hefir verið með bezta móti í vetur, og imina rnargir efcki eftir að hafa lifað a.nnan eins vetur og nú er. Allir féngu góða uppskeru í liaust og vonandi að það verði framhald af því; allir keptust við 2 Cows; 4 Sows; I 20 Young Pigs. One Forge; One Vise; One Anvil. Spanska veikin er alt af að stinga sér niður smóvn saman, en engir dáið í þessari ibyigð úr henni; það hafdsaint imk.krir dáið af öðram or- sökutii. Kona varð bráðkvödd hér i vetur, eg man ekki hvaða mánað- aniag; hét hún Kristín Sveinsson, kona Björns Sveinssonar; iþað var »árt fyrir manninn að ganga fTam á SKILMÁLAR:—Upphæðir er nema $20.00 eSa minna, borgist út í hönd. Á stærri upphæ’Sutn hana öi'enda á iwaufinni; hún va.r á 1 heimleið a.f pówthúsinu. Hennar verður ugglanst niinst í íslenzfku Járnbrautarlest fer frá Uníon Station í Winnipeg kl. 10.50 f.h. og kemur til Calrin stöSvar- innarar kl. II. 20. -- RáSstafanir verSa gerSartilaS flytja fólk til Headingly þá salan er bú- in, og þaSan ganga strætisvagnar til Winnipeg á hverjum klukkutíma. fafest Borgunarfrestur til 1. Nóvember 1919, meS 8% rentum og gegn undirskrift tveggja manna, sem gQdir eru teknir. 6% afsláttur á upphæSum yfir $20.00, ef borgaðir eru strax. SÉRSTAKLEGA góSir skilmálar gefnir á ÞRESKIVÉLINNI ag RUMLEY GASOLINE VÉL. Alt verður aS seljast, því eigendumir hafa selt lönd sín og hætta nú ölium búskap. Matur ókeypis. S, Prynjólfson & Co. Eigendur Páll Reykdal UppboSshaldari ins. En þaS leiS ekki á löngu, áS- inni og flýSi í austurátt. Skræl- ur en Skrælingi kom óvörum aS ingjar runnu á eftir honum, en öSrum manni hans og vá hann. Þá gáfust fljótt upp, nema varS Ungertok reiSur og réS af aS þeirra Ungertok komst hefna sín á Skraelingjum. Unger- tok vildi koma þeim á óvart og reri á staS um haustnótt meS alla sína menn og lenti austan til á eynni einn aS aust- svo nefnda ur endanum á hinu Kirkjufelli, en hann var svo magna, ^S hann treysti sér ekk or- daga, ef ekki hefSi komiS annaS til. Þetta, sem hér var frá skýrt, hefir hlotiS aS hafa orSiS um 1500 eSa ekki all-löngu þar á eftir. Svo leiS þá hin forna ný- lenda undir lok, eftir hér um bil 500 ára líf.” Þá er þeir voru komnir &8 klífa fjalliS. Hann hljóp þá' Skrælingjar þykjast þannig vel niSur aS vatni vestan til á eynni, * kringum vatn eitt, og Skræling- að landinu komnÍT, en óttast nú varS Skrælingjastúlka vör viS þá mn á eftir honum. Loiks sá hann aS t>v> er Kapt. Daniel af skugga þeim er bar á vatniS og en§5n önnur ráS, en aS kasta syni Bruun segir. gerSi Ianda sína vara viS. Sumir s,num út í vatniS til aS bjarga ^ynist, s< af Skreélingjum komust undan á sjálfum sér. Og þá tókst hon- flótta, og sumir létu líf sitt og kon- um aS iflýja til Igaliko. En Skræl- ur og böm, nema drengur hálf- mgjar komust bráSIega aS því stálpaSur, er faldist í gjá einni., Wvar hann var niSur kominn. q t e . u Skrælingjar er af komust héldu nú Segjast þeir hafa kcwnist aS því Oclltir3ITlleÍðsl& 1 NOíegl. til frænda sinna og ætluSu aS fá með töfrabrögSum. En ekki var ______ liSsinni þeirra til aS hefna sín F*gt aS vinna bug á Ungertok grimmilega á Grænlendingum. Um Hann var svo snar í hreyfingum veturinn bj uggust þeir til hefndar. °S varSist svo frækilega meS öxi Karlmennirnir sjníSuSu boga og sinni, aS enginn þorSi aS blöðunum: það var vaI kyné kona af ölhnn. .*mii tU bcnnar þefc‘u, og j inaðurinin hcnnar er mes’ia vaJ- í menn.i: 1] iað er eins og hlýr s'rauim- , ut £ari um ínann, þegar inaður sér Björn. | Hár hofir vnrið dauft lífið í ve‘ur, bæði andlrga og likamleíra. sern alt hefir stafað af spönsfcu voikinni: engin samkonra hafdin. cn vonandi að unga fólkið gileyini ekki að dansa þvi lmð væri luw.kkir fyrir fram- tíðina, ef sú list færi úr móð. Hór gifti sig í liaust Ha"dór H. VívaVison og g'nfck að eiga Miss Jós- elínu iSamúeLssoTi, iskólakennft a frá Garðar. Þau eru myndarlegustu hjón: vonandi að ]iau verði upp- byggiJeg fyrir þossa. bygð. og enginn efi er á þvf, Ilaildór er með þeiiu beztu tuiniaimaefmim, sem eg hrfi bekt, bæði duglegur, hysginn os frainsýnn: konuna þsfcki eg minna. En hún kendi .hér á skóla í fyrra og líkaði ágæMega við bana. Eg vikli að hajningjan g;efi, að eg æ‘ti ettir að sjá olaif Eggertsson koma hingað aptur til að k'kka ein.s og í fyrra: draumur fyrir litlu efni. ((Framh.) Má vera, aS þekn fleirum, Ijótur var sannarlega hmssing, bæði í Noregi er verið að stofna öfhigt saltvinsliLfélag, li.f. De nonafce nait- værker. Tiilgangur íéiagisihB er að vinna aaflit úr sjó og reka aðra at- , i . l a* j , ganga (vinnu, or stendur í saimibandi við orvar, konumar bjuggu til bata ur að honum. AS lokum tókst þó ]mi«. Hiutaféð er 10 milj. fcróna, en snjóhvítum seLskinnum. Þa, er vor( ^a&xngja einum aS skjóta Kann heimild tiil l>oss að auka l>að upp í kom, reni þeir til Katortok, en er meS töfraör, er gerS var úr yzta þeir komu fyrir minni fjarSarins, þverparti úr mjaSmarbeina ó- lögSu þeir árar í bát og létu reka byrja konu. Skraelingjar hafa fyrir vindi, en hann bar þá beina átt kvæSi um þennan atburS, og leiS aS bústaS Grænlendinga. ern til nokkur erindi úr því. I Grænlendingar komu út og urSu öSrum sögum er þessi Ungertok varir bátanna, þeir settu hönd fyr- nefndur Olave eSa Olavik, og er ir augu sér og horfSu út á fjörSinn. ■ ÞaS auSsjáanlega sama sem Ól- En hvíti liturinn á bátunum blekti' afur. Hann aS hafa veriS svo þá; þeir héldu aS þetta væru ís-^ ramur aS afli, aS hann gat boriS jaikar, grunaSi ekki neitt og fóm inn aftur. Um nóttina lentu svo Skrælingjar í vík einni; þeh týndu þar lyng og lögSu í dymar hjá Grænlendingum og kveiktu í. Húsbúar láu í fasta svefni og brunnu allir inni nema Ungertok; hann stökk út uim kirkjugluggan meS aon ainn lítin undir hend- rostung á baki sér eSa sinn vöSu- selinn undir hvorri hendi. Sé nokkuS hæft í þessu, er þaS ljóst aS hinn síSasti Grænlendingur hefir ekki veriS neinn ættleri, bæSi hann og landar hans og niSjar þeirra hefSu vel getaS staðist hörku náttúrunnar lengur, og ættin haldist alt fram á vora 15 íniljónir. Það er algerlega ný aðferð, sem félagið 'Setlar að inota við ealtvinrf- una og vélarnar verða reknar uteð raifmiagni. Samlfcvæmt útreifcning- um er áætJað að ihvert kílówatár rnuni getfa um 10 tonn aí salti, aufc iirgang, sem einnig verður notaður. Gert er ráð fyrir að fmmJeiddar verði margar tegundir af salti (fisksalt, salt til iðnaðar og heiiuik ianotfcunar). SaJtþörf Noregs er nú 300 þúB. tonn á ári. Tiil framijeiðislu á þvf saltmagni þarf urn 30 þús. kw. & ári, auk þess er með þarf til framieiðshi á aufcaafurðum. Mun talsrert rerðá framleitt af klorfcalfum, sem hefir miklia þýðingu fyrir landþúnaðlnn, og enn fremur magnesiasattl, glau- bemaltl, bróm og gipsi. Ætlar félagið að byrja með Mdt gerð í eyju nálsagt Bergen og •> é- fyrir sál og Hfcama, eða svo fanst mér; það er mitt mosta yndi, að sjá rel 1-eikið. Jæja, ritstjóri góður! eg fer nií held eg að hæfta. En á eitt vorð eg að minnast. Hvernig beldurðu að gamla YilQijálmi þýzka líði núna? Veiztu nokkuð ttivar hann heldur sig? Eg var að húgsa um að heiin- sækja liann og ihugga í lians mikia stríði, og þá ætla eg að fá í fylgd með mér frú Iðunni Bragdal og K. N.; eg voga ekki að fara ein, því eg er býisna vond i málinu, iþÚ eg sé íú “real stúdent” að nafninu. Ef þú áilftur þessa ómynd vera nokkurs virði, þá skaltu setja það eimhvers staðar 1 blaðið, en eg veit að skriftin er efcfci góð, því eg verð að reka pennann i þlefcþy'ifur.ft við hvert orð; þeir haía blandað blek- ið á Þýzkalandi, bto það er heldur þunt, og dettur mér f hug saga af manni, sem kom á íheimili á íslandi og frúin færði honum kaffi. Hún tók þá eftir þvi, að karlinn ein- blíndi alt af bottann. á meðan hann var að drekka, svo íhún segir; “Þykir þér efckl gobt fcaffið?” “Jú- jú,” sogir karl, “fcaffið er nú í sjálfu aér gott fcaffi, en iþað er heldur mifc- ið af vatninu.” Elne fer með blékið. Svo 'kveð eg þig með beztu ó-tk rai og vona, að þú eigtr eftlr langa rit- stjórastöðu við Krlnglu. Er eg bvo með Tinsemid, Herbrá.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.