Heimskringla - 03.04.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.04.1919, Blaðsíða 1
N. XXXIII. ÁR. t-----------------------------------* FRÚ MARGRÉT THORVALDSON. Fyrír hálfum mánuði síSan spurðist sú sorgarfregn, að látin værí að heimili sínu við íslendingafljót Margrét hús- freyja Thorvaldson, kona Sveins kaupmanns Thorvaldsonar víð íslendingafljót. Hún hafði legið rúmföst að eins stuttan tíma, áður en hún lézt. Var banameinið spanska veikin, er þangað barst inn á heimilið og lagði hana og öll böm þeirra hjóna, er heima voru, í rúmið. Eru nú bömin öll komin til heilsu aftur, og var þó tvísýni með elzta son þeirra, að hann lifði af, um æði-langan tíma. Var hann sárþjáður jarðar- farardag móðurínnar, þó hin bömin væru þá komin á fætur. Margrét heitin var hin mesta rausnar- og myndar-kona í hvívetna og umhyggjusamasta móðir. Hún var fríðleiks- kona, hjartagóð og hjálpfús við þá, sem nauðstaddir voru, glaðvær, gestrisín, starfsöm og framtakssöm með afbrigðum, og vel að sér um alt, eftir því sem uþpvaxtarárin létu í té. Er hennar því sárt saknað og stórt skarð höggið þar í bygð við fráfall hennar svo snemma aldurs. Er þó missirinn mestur fyrir heimilið, er eigi mátti hennar missa frá bama- hópnum stóra, er mörg eru enn ung og öll á bemskuskeiði. Margrét heitin var fædd þann 20 dag marmánaðar 1877 á Hvítárósi í Borgarfirði. Foreldrar hennar voru þau hjón- in Sólmundur Símonarson og kona hans Guðrún Aradóttir; fluttust þau hjón til Ameríku ásamt bömum sínum sumarið 1887 og settust fyrst að í Mikley í Nýja fslandi. Þar bjuggu þau í 3 ár, en fluttust þá til Winnipeg-borgar og dvöldu þar í 2 ár. Þaðan fluttu þau aftur til Nýja íslands og settust að vestan við Gimli, og þar andaðist Guðrún heitin kona Sól- mundar á jólanóttina árið 1899. Böm þeirra Sólmundar og Guðrúnar, auk Margrétar sál., vom 5_: séra Jóhann Pétur, Guðmundur fiskiútvegsmaður og Guðrún, gift B. B. Olson, öll t3 heimilis á Gimli; Júlíus, kjötsölumaður í Wynyard, og Guðný, gift Hákoni Kristjánssyni við Kandahar, Sask. Margrét heitin giftist eftirlifandi eiginmanni sínum, Sveini kaupm. Þorvaldssyn (frá Reyn í Hegranesi í Skagafirði, Þorvaldssonar, og Þuríðar Þorbergsdóttur frá Dúki í Sæ- mundarhlíð), 13. apríl áríð 1896. Setti Sveinn upp verzlun á Gimii og bjuggu þau þar eitt ár, en færðu sig því næst norður að fsl.fljóti, þar sem þau hafa búið síðan. Setti Sveinn þar upp verzlun og smjörgjörðarhús, og nokkm síðar timburmillu. Hefir f járhagur þeirra blómgast með ári hverju. Er nú verzlun þessi í hlutafél. Sigurðsson, Thorvaldson, Ltd. Þeim hjónum varð 14 bama auðið og em 13 á lífi, er ásamt eiginmanninum harma burtför ástkærrar móður. Jarðarförín fór fram frá heimili þeunra hjóna sunnudag- ■m þann 23. marz, að viðstöddum vinum og vandamönn- um þar í bygð, og nokkrum vinum þeirra hjóna ofan frá Winnipeg. Ræðima flutti séra Rögnv. Pétursson frá Winni- peg, en líkmenn vom; Capt. J. B. Skaptason, byggingar- meistari Thorst. S. Borgfjörð, vara-fylkisritarí Baldvin L. Baldwinson, og Nikulás Ottenson, allir frá WLnnipeg, og Fred. Axford og Skúli Hjörleifsson frá Riverton. Hún var jarðsett í grafreit bygðarinnar suður með Fljótinu. Hlýjar og ástnkar kveðjur ættingja hennar og vanda- manna fylgja henni héðan, bama hennar og eiginmanns, og hins aldraða föður, er fluttur var til hennar og vonaði að að mega eyða við hlið hennar síðustu dögunum. Og fríður og blessan guðs sé með bústaðnum hennar hinsta og fylgi ástvinum hennar á braut. R. Skugga-Sveinn. Hinn góðkunni og alíslenzki sjón- tftikur, “Skugga-Sveinn”, etftir Matth. •Toóhimiíwon, var kúkinn hér í Good- •Wnplara hmsi nu tnrö ktvöld síðnstu Hku og eitt kvöid iþoíwa viiku. Var •álkurinn alK’el sóttur öll kvöldin, •K mun óhætt að fuJlyrða, að ailir hafi farið ihoim ánægðir. Lcikend- utnir leyatu íleatir hlutverk sín vel ftf Ihendi og suinir afbragðvsvel. Til- högun öll góð. Gagnstætt venju, þá i*m íslenzkar .sanikoinur er að gera, hyrjaði leikurinn að iheita mátti wbundvísiega á tiltekivum tíma og stuttur tími leið á milli þátta. Á- horfenduTii var þvf ekkert gert gramt í igeði með langri bið og leið- inilegri tilhögun, einis og átti sér •tað, er “Æflntýri á gönguför” var hér leikið fyrir skömmu. Helzt mætti finna leiknum til for- ábtu, að búningar eumir voru eigi g6ðir. Skugga-Sveinn, aðal persóna leikisins, var ÖMu lfkarí fjaðra, skrýddum Indlána forlngja, eoi ís- lenzkum útilegumanni! Tjöld ieiks- ins voru góð, flest máiuð af Bjama Bjömssyni. SkuggiatSvein-kjk Páll JlalLsson; lók Jiann vel með köflum. en ]ió tæppega nógu dimmraddaður eða “skugigavald'slegur" Ijárenzíus sýslu- mann lék Halliir E. Magnúason eins eðlilega og hefði ihann gegnt þvf enlbætti uin margra ára skeið. Sigurðiir í Dal var og veJ leikinn af Eiríki Þorbergésynl. Miss Soffía Vigfússon lék Ástu og tékst það sniildarlega vol, mun þó lítt æfð 1 leikara Jistinni. Gvendur smali var þannig sýndur af Bjarna Björnssyni leikara, að oss virtist hann öllu lÆk- ari “clown” við iiérlendar dýrasýn- ingar en íslenzkum smala. Getur Jiebta iþó ef til vili stafað af þvf, að “clowns” höfum vér séð en ald- rei austuníslenzk an smala Óskar Sigurðsson lók þrjár persónur leiiks- WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 3. APRIL 1919 NOMER 28 ins, Grasa-Guddvi, Galdra-Héðinn og Geir kota karl og leysiti öll þau hlút- verk afbragiðs vel af ihendi, eins og vænta mátti. — Þessar persónur virtust oss leiknar jafnast og bezt, (Vginiindivr var ekki vel ieikinn, og Haraldur þaðan af ver. En |vegar tekið er tillit til i]:ess að hér er ekki j vvm æft leikfólk að ræða, lieldur fólkl er sinna verður sðfingunv og undir-j búningi að eins í hjáverkum, i>ó verður egi annað sagt, en yfir heila j tekið hafi leikurinn farið vel fram í| alla staði. o De Witt Foster, forstöSumaSur j einnar deildar Canadian National járnbrautanna í Chicago, var hér j á ferS nýlega. SagSi hann mikinn j innf'lutning í vændum frá Banda-1 ríkjunum til Canada og myndu1 þaS mest verSa bændur. Hugur j bændanna sySra stefnir nú til Can- j ada. KvaS hann ekki ólíklegt, aS um 100,000 Bandaríkja bændur myndu flytja hingaS í nálægri framtíS. Þar sem maSur þessi er gagnkunnugur ástandinu sySra, er gott mark á orSum hans takandi. Og óefaS verSur slíkur innflutn- ingur, sem hér er um aS ræSa, Canada hinn mesti hagnaSur. segja aS svo stöddu. I svo miklu alvörumáli er skoSun hans aS lík- indum sú. “aS fæst orS minsta á- byrgS hafi.” Nýlega hafa veriS birtar skýrsl- ur, er sýna tjón hinna ýmsu þjóSa af völdum þýzkra kafbáta. Eins og allir vita, söktu ÞjóSverjar ó- grynni af skipum fyrir öllum þjóS- um á meSan á ófriS num stóð, mest þó fyrir Bretum. Af ofan- nefndum skýrslum aS dæma hefir tjón af völdum þýzkra kafbáta, frá ágústmánuSi 1914 til nóvem- bermánaSar 1918, veriS sem fylgir: Skip Smálestir Bandaríkin. . . 125 385,967 Bretl. (kpsk.) . 2,475 7,746,935 Bretl. (fiskisk) 672 71,935 Frakkland . . . 528 907,128 Italía 565 852,124 Japan 29 120,784 Belgía 34 81,408 Grikkland . . . 162 337,545 Rússland .... 124 183,852) Noregur .... 781 1,178,335 SvíþjóS .... 185 201,732 Danmörk.... 225 239,922 Holland .... 105 199,976 Spánn 79 167,693 Forseti stjórnarbrautanna hér í Canada, D. B. Hanna, hefir nýlega tilkynt, aS þetta ár verSi brautir þessar stórum auknar og endur- bættar í vesturlandinu. Eigi til slíks aS verja mörguirv miljónum dollara og muni þetta veita at- vinnu verkamönnum í þúsunda tali. Aukabrautir verSa lagSar í öllum vesturfylkjunum og gert viS gömlu brautirnar, þar slíks er þörf. Hér í Manitoba verSur logS braut frá Amaranth til Winnipegosis og þetta ár kláraSar 40 mílur. VerS- ur skýrt nánar frá þessu síSar hér í blaSinu og þá súgt frá hvar aSr- ar af hinum fyrirhuguSu auka- brautum eiga aS liggja. Innbrotsþjófar láta nú töluvert til sín taka hér í Winnipeg. Ný- lega var brotist inn í Farmer’s Ad- vocate bygginguna, stoliS þar þremur reiShjólum, yfirhöfn og öSrum munum, er í alt voru um $700 virSi. SömuleiSis var brot- ist inn í Hammond bygginguna á Albert str., og stoliS þar um $ 1,506 virSi af löSskinnum. Eng- ir þessir þjófar hafa náSst enn. Hætt er viS, af horfum öllum aS dæma, aS alþjóSa bandalagiS fyrirhugaSa muni mæta töluverSri mótspymu í Bandaríkjunum. Sen- ator Lodge flutti fyrir nokkru síS- an ræSu í Washington, er vakiS hefir all-mikla eftirtekt Hvatti hann Bandaríkja þjóSina aS at- huga gaumgæfilega grundvallar- lög bandalagsins og svo krefjast aS þeim væri stórum breytt. Hélt hann því fram, aS ems og nú væri frá þeim gengiS, myndu grtind- vallarlög þess afnema Monroe kenninguna, og yrSi slíkt gróSi aS eins fjrrir Evrópu. Stjóm Bandaríkjanna hefir sýnt röggsemi mikla í þá átt aS færa niSur verS á ýmsum vörifm, svo sem ýmsu byggingaefni, stáli og nú seinast kolum. Hafa slíkar tilraun- ir þegar boriS góSan árangur, hvaS verS á stáli sneritr og taliS líklegt scvo verSi meS aSrar vörur. VerSlækkun á byggingaefni, viS, sementi, múrgrjóti og öSru, hefir þær afleiSingar, aS húsabyggingar fara' í vöxt og eflir til meiri at- vinnu í landinu. A. B. Hudson, fyrverandi dóm$- málastjóri hér í fylkinu, hefir ekki boriS til baka aS ef til vill ver$i hann kosinn leiStogi liberala á hinu margumrædda flokksþingi þeirra. Vill hann ekkert um þetta ------o------- Islendingafélag stofnað. Eins og til stóS hófst fyrsti stofn- fundur “Islendingafélagsins” á þriðjudagskvöldiS þann 25. þ.m. Forseti fundarins var kosinn Jón J. Bildfell, skrifari séra GuSm. Árna- son. Eftir aS forseti hafSi í fáum orSum skýrt frá aSal-verkefni fundarins, fór fram skrásetning fulltrúa. Vom þá skrásettir eftir- fylgjandi fulltrúar úr hinum ýmsu bæjum og bygSum: B. Thordarson, Giiúli. Th. Thorarinsson, Icel. River. Stefán Einarsson, Árborg. Jón Kernested, W.peg Beach. J. Ólafsson, Selkirk. Thorkell Sveinsson, Selkirk. Thordur Bjarnason, Selkirk. Albert Oliver, Brú. Ágúst Sædal, Baldur. Ásg. I. Blöndal, Wynyard. Paul Johnson, Wynyard. Grímur Laxdal, Kristnes. J. Einarsson, Lögberg P. O. Gísli Egilsson, Lögberg P.O. S. S. Christopherson, Langmth. Sigurgeir Péturson, Silver Bay. A. E. Kristjánson, Lundar. Phil. Johnson, Stony Hill. A. J. Skaftfeld, Hove P.O. S. Baldvinsson, Otto. Kr. Pétursson, Hayland P.O. G. Jörundsson, Lundar. Jón Jónsson, Lundar. B. J. Mathews, Siglunes P.O. K. K. Olafson, Mountain. Th. Thorfinsson, Mountain. GuSm. Jónsson, Dog Creek. Th. J. Gíslason, Btown P.O. J. Húnford, Brown P.O. Frá Winnipeg: S. D. B. Stephanson. Kristján J. Austmann. Ásm. P. Jóhannsson. O. T. Johnson.' Einar P. Jónsson. Jón J. Bildfell. Guðrún F. Johnson. GuSm. Ámason. Sigurbjöm Sigurj ónsson. Hjálmar Gíslason. Rögnv. Pétursson. Ólafur S. Thorgeirsson. FriSrik Sveinsson. Jón Ámason. Rúnólfur. Marteinsson. Undir eins og skrásetning var um garS gengin hófust all-fjömgar umræSur, er margir tóku þátt í. Sýndist þá /sitt h',’erjum, eins og verSa vill stundum, en allar voru þó ræSurnar nokkum veginn sam- dóma hvaS aSal-málefni fundar- ins snerti. Eftir töluverSar mála- lengingar var sú tillaga borin und- ir atkvæSi fundarmanna, aS alls- herjar þjóSernisfélag Vestur-Is- lendinga væri stofnaS og var hún samþykt í einu hljóSi. Tíu manna nefnd var þá. kosin til þess aS semja grundvallarlög félagsins. Og þar sem þá var orSiS áliSiS, var fundi frestaS þapgaS til kl. 2 e.h. daginn eftir. Til þess aS fara fljótt yfir sögu, voru í alt haldnir fimm fundir og stóSu fundahöld þessi yfir þangaS til klukkan nærri sjö á fimtudags- kvöldiS. Rúmsins vegna fáum vér ekki skýrt ítarlega frá gerSum hvers fundar og verSur þaS ef til vill gert síSar af stjórnarnefnd fé- lagsins. ÞaS helzta, sem gerSist á fundunum, var aS gmndvallarlög félagsins vom samin og samþykt og stjórnarnefnd þess kosin fyrir þetta ár.. Hlutu eftirfylgjandi menn kosningu: Forseti: Séra Rögnv. Pétursson. Varafors.: Jón J. Bildfell. Ritari: Sig. Júl. Jóhannesson. Vararit.: Ásgeir Blöndahl. Gjaldk.: Ásm. P. Jóhannsson. Varag.g.: Séra Alb. Kristjánsson. Fjárm.rit.: S. D. B. Stephanson. V.fjm.r.: Stefán Einarsson. SkjalavörSur: S. Sigurjónsson. Tíu manna nefndin, er kosin var til þess aS semja gmndvallar- lögin, lagSi til aS nafn félagsins væri "IslendingafélagiS”. Mætti nafn þaS lítilli mótspyrnu frá hálfu fundarmanna og var aS lokum samþykt viS atkvæSagreiSslu. SíSar verSa grundvallarlögin aS líkindum birt í blöSunum og þjóS- ernishreyfingin þá skýrS nánar frá byrjun. — Á öSrum staS í blaSinu er minst ögn frekar á Islendinga- félagiS, stofnun þess og tilgang. ræSan aS líkindum verSa fyrst til aS fræSa almenning í þeim efnum. En eitt er víst, og þaS er þaS, aS vestan-þmgmenn hafa lofaS aS gera sig ánægSa meS þann smá- skamt í bráSina, hver svo sem hann verSur. Austan-þingmenn hafa líka lofast til aS vera þægir og gera engan óskunda. En aS friSur og eining skyldi1 ríkja í stjórnarflokknum var meira en Liberalar gátu afboriS. Þeir höfSu veriS sanmfærSir um, aS tollmálin myndu tvístra flokknum og stjóminni; en er þaS brást þeim, gripu þeir til nýrra ráSa, er þeir héldu aS myndu hafa skaS- legar afleiSingar fyrir stjórnina og valda sundrung og óánægju, ef ekki falli. Þetta klökinda bragS var í því fóIgiS, aS MacMaster, fjármála gagnrýnarinn þeirra, bar fram þingsályktunar tillögu, sem heimtaSi toll-afnám í svo stórum stíþ aS hinum svæsnustu kröfum Vestanmanna var meira en full- naegt. Bjuggust liberalar auSvit- aS viS, aS Vestur-þingmenn mundu bíta á krókinn og gleypa beituna, en svo fór ekki. Vestan- menn vissu vel, aS þessi þingsá- lyktunar tillaga var til þess eins fram komin, aS vekja sundrung meSal Unionista; þeir létu hana því fara fram hjá sér, vitandi sem var, aS hefSu liberalar veriS í valdasessinum, hefSi þeim ekki komiS til hugar aS bjóSa þaS sem þeir nú heimtuSu. AtkvæSagi eiSslan um þingsá- lyktunar tillöguna fór þannig, aS hún var feld meS 1 I 5 atkvæSúm gegn 61. Greiddi ekki einasta all- ur stjórnarflokkurinn og Fielding henni mótatkvæSi, heldur og jafn- framt tveir liberalar. — Svona fér um sjóferS þá. • Sambandsþingið Mál og mannlýsingar eftir Gunnl. Tr. Jónsson. Ottawci, 25. marz 1919. Þe3si vikan hefir veriS fremur tíSmdafá í þinginu. Fjöldinn all- ur af smærri frumvörpum hafa veriS til fyrstu unaræSu og veriS vísaS til nefnda, þar sem þau sitja fyrst um sinn. — Fjárlögin hafa raunar veriS lögS fyrir þingiS, eSa öllu heldur landsreikningarnir; er þaS gert, svo þingmenn geti kynt sér fjárhaginn og fjárhags áætlun stjómarinnar fyrir komandi ár, aS þeir geti veriS málunum kunnugir þá fjármálaráSgjafinn flytur fjár- májaræSuna og til þeirra kasta kemur aS segja álit sitt um lands- búskapinn. En nægur er tíminn aS minnast á slíkt, þegar aS því kemur. Þess má ».6 geta, aS ráS- gerS er 25,000 dollara fjárveit- ing til minnisvarSa yfir Sir Wilfrid Laurier. Tollmálm enn. Flokkafund néldu srtjómar þing- menn og ráSgjafamir fyrra fimtu- dag og voru tollmálin þar aSal- lega rædd. HöfSu aoargir búist viS, eftir því em fram hafSi kom- ið í þmginu undir hásætisræSu umræSunum, aS fundurinn myndi reynast all hávær, ei» svo varS ekki. Vrrtist alt falla § ljúfa löS og eining ríkja, aS minsta kosti var svo látíS í veSri vaka viS blaSamennina Þeir, greyin, hafa ekki aSgang aS flokksfundum, heldur verSa aS sætta sig viS þær fréttir þaSan, sem góSfúsir þing- menn láta þeim í té. Af þeim fregnum aS dæma, verSur engin tollmála umsköpun gerð á þessu þingi. Einhverjar breytingar verSa þó gerSar Vestanmönnum í vil, en hverjar þæT verSa, ei ekki látiS uppskátt í bráS, og mun fjármála- i Jámbrautarmál. Járnbrautarmálin voru til ura- ræSu fyrra föstudag. Mest var talaS um yfÍTtöku Grand Trunk kerfisina, enda lá þaS mál til una- ræSu, þó 'hins vegar flestar ræS- urnar srierust einnig um jámbraut- armálin frá ö'llum hliSum. Sk Thomas White skýrSi frá, Kvafc leitt hefSi til þess aS stjómin tók yfir G. T. P. brautma. Kvafc hann stjómenduma hafa tilkywt sér, aS félagiS gæti ekki lengur starfrækt kerfiS vegna peninga- leysis, og heimtuSu því nýfct lán úr landssjóSi, eSa félagiS hætti rtarf- inu. AS Iána G. T. P. meira á* tryggingar. hefSi sér og hinuas öSrum ráSgjöfum sýnst ógeming- ur, og því hefSu þeir afráSiS a*í taka kerfiS yfir og starfrækja þjóSeign. Gat fjármála ráSherr- ann þesls og, aS Grand Trunk fe- lagiS tnyndi bráSlega fylgja af- kvæmi atnu, hvort sem því fíkaSi betur- e&a ver. UmræSur urSu allmargar, og þaS setn óvenjulegast var, urSu doilumar ekki á milli politisku flokkanna, heldur á milli þeirna, er voru fylgjandi þjóSeign jam- brauta og hinna sem voru andvíg- ir þjóSeign. Þannig voru aumir liberalar þjóSeignamenn, aSrkr andstæSingar, og eina akiftnt stj ómarflokkurinn. Þó virtuM þj óSeignamenn í meiri hluta t báSum flokkum. Einna ernbektasrtur fyrir þjóS- eign járabrautasta var Hon. W. F. MacVean, ritstjórí Toronto WorW. (ft-amih. á 4. hte.) 8ENDIB EFTIR Okeypis Premíuskrá ytár TERÐMJBTA MUWI R0TAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Wimmtpég l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.