Heimskringla - 04.06.1919, Qupperneq 1
Opíð á kveidin til kL 8.30
Þegar
Tennur
Þuría
Aígerííar
Sjáið mig
ÐR. C. C. JEFFREY
“Hiim varkári tannlælcalr” ,
Cor. Logan Ave. oc Main 8t.
ROYAk
CROWN
XXXIII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 4. JÚNI 1919.
NÚMER 36
—
Sir Robert Borden, forsætisráð-
herra Canada, er nú heim kominn
fyrir nokkru og tekinn viS sæti
sínu á þingi. Nýlega ávarpaði
hann neðri málstofuna og mintist
þá all-rækilega hinnar miklu óá-
nægju, sem nú ríkir á meSal verka
JvSsins víSsvegar um Canada.
KvaSst hann vel skilja, aS örSug-
Seikar og áhyggjur stríSinu sam-
fara, hefSu átt stærstan þátt í aS
gera ástandiS eins og þaS nú væri.
Þannig hefSu aSallega orsakast
hinir auknu örSugleikar í vegi, er
semja ætti um ágreining einhvern
milli verkveitenda og verkamanna.
VongóSur kvaSst hann samt vera
fcáSir þessir málspartar myndu
stuSla til af ítrasta megni aS á-
SiandiS í landinu færi batnandi,
en ekki versnandi. Eins sagSist
hann vona, aS verkveitendur
tækju til greina þær tillögur í
sambandi viS mál verícamanna, er
samþyktar hefSu veriS á friSar-
þinginu. Tillögur þær miSuSu aS
betri kjörum verkamanna í öllum
löndum. Fyrst og fremst gengiS
út frá því, aS erfiSi verkamanns-
ins væri ekki eins og hver önnur
vara, sem hægt væri aS kaupa og
selja eftir vanalegum verzlunar-
xeglum. Lagt væri svo til, aS í
öllum löndum sé viStekinn 8 kl,-
stunda vinnudagur og fullnægj-
andi verkalaun goldin. Réttur
verkalýSsins til samtaka og fé-
lagsskapar sé viSurkendur. Jöfn
laun séu goldin konum sem körl-
um, þegar um sömu vinnu sé aS
raeSa. StofnaS sé 1 öllum tilfell-
um til 24 kl. stunda vikulegs
bvíldartíma, er innibindi sunnu-
daginn þar mögulegt sé. Vinna
barna og unglinga leggist niSur.
Þetta kvaS forsætisráSherrann
vera helztu ákvæSin, er friSar-
þingiS hefSi samþykt verkamönn-
um viSkomandi og lagSi áherzlp
á þau verSskulduSu nú fylþlega
að takast til greina af verkveitend-
um f Canada.
aS leiSa til lykta á viSunanlegan
hátt yfirstandandi allsherjar verk-
fall hér í borginni. Um löggjöf
var beSiS er trygSi “sameiginlega
samninga’’ (collective bargain-
ing). Eftir aS leiStoginn, A. E.
j Moore, hafSi ávarpaS Norris
Jess Wil-, stjórnarformann og lagt fram
lard hefir veriS hnefleikskappi kröfur þessar, tóku ýmsir aSrir af
veraldar síSan hann lagSi aS velli; Verkfallsmönnum til máls og fóru
blámanninn Jack Johnson, er af j margir alt annag en hlýjum or5.
mörgum var talinn aS vera ósigr-j um Ufn nliverandi yfirvöld í land-
aSsókn úr öllum áttum.
andi. Hann er tröll aS vexti og
ramur aS afli og ekki heiglum hent
viS hann aS etja. Dempsey er
minni maSur og léttari, en yngri
; og fram úr skarandi snjall í hnefa-
leikslistinni. Úrslitin virSast því
1 all-vafasöm.
inu. Um Hon. G. D. Robertson,
verkamála ráSherra sambands-
stjórnarinnar, var sagt aS hann
"drægi nú taum auSvaldsins’’ og
væri þaT af leiSandi ekki treyst-
andi. StjórnarformaSurinn svar-
aSi all-skorinort og leitaSist viS
_______ aS sýna fram á, aS fylkisstjórnin
Madame Pierre Curie, sem víS- hefgi &f fremsta megni reynt a5
fræg er fyrir aS uppgötva radium 3til]a til fri5ar _ a5 tiltaunir þær
efniS, var nýlega sæmd heiSurs- hefgu mishepnast, Væri ekki henni
merki af Spánarkonungi. Hún hef-; ag kenna- Kva5 hann mjog skift_
ir fyrir löngu síSan hlotiS alheims-; ar sko5anir um vi5 hva5 væri átt
viSurkenningu fyrir efnafræSis- meS “same‘iginlegum samning-
lega þekkingu og talin vera meS j um.. og misskilningi þeim þyrfti
þeim allra fremstu á sviSi vísind-j ag ey5a
anna. MaSur hennar, sem nú er,
látinn, var einnig vísindamaSur Skógareldar hafa geysaS í hér-
og hennar önnur hönd viS ofan-j u5um [ grend viS St. Paul, Minn.,
greinda uppgötvun. Kona þessij og gert all-mikiS tjón. Margar fer-
er pólversk aS ætterni til, fædd í mflur af verSmætum skógtf eru
Warsaw og hlaut þar undirbún-; þar nu svartar brunarústir. Und-
ingsmentun. Hún er nú rúmt anfarandi þurkar eru orsök þessa
fimtug. og eina von íbúanna í grend viS
, | þegsi svæ5i er nu fólgin í því, aS
Brezkur þingmaSur og verka-j regn fáist brá51ega.
manna fulltrúi, James Henry
i --------------— .. f.
Thomas aS ^iafni, ferSast um Can-
ada og Bandaríkin á þessu sumri ■
og er kojna hans hingaS eingönguj
í þágu verkalýSsins. Hann er viS- j
urkendur aS vera meS fremstu
verkamanna leiStogum Breta og
hefir látiS mikiS til sín taka á
þingi. Hóf hann aS vinna fyrir.
Friðarsamningarnir við
Austurríki.
Ófarir'jBolslievika.
Megin stoS(og stytta Bolshevik-
anna rússnesku, herviSbúnaSuv
þeirra á sjó og landi, virSist nú
óSum aS veikjast. Lengi gekk
sér, er hann var níu áTa gamall og þeim vel og var engu líkara, en
var þá vikadrengur. SíSar varS; þeir myndu taka alt Rússland
hann kyndari viS járnbrautarlestir uncJir sig áSur margir mánuSir
og þokaSist þannig smátt og smátt ligu £n SVQ f6r m6tspyrna hinna
upp á viS png hann var orSinn
vélstjóri á Great Western járn-
brautinni. Hann hefir jafnan tek-
iS öflugan þátt í félagsskap verka-
stjórnanna smátt og smátt aS efl-
ast og í seinni tíS hafa Bolshevik-
ar beSiS hvérn ósigurinn af öSr-
manna, var um eitt skeiS forseti um. Eru hersveitir Norður-Rúss-
járnbrautar starfsmanna félagsins
hefir skipaS ýmsar að
lands stjórnarinnar svo nefndu,
Eld'fjalliS Kalnot á eynni Java
hefir nýlega gosiS og orsakaS
stórkostlegt tjón. Tuttugu þorp
lögSust alveg í eySi og um fimtán
þúsund manns fórust. Engar j
greinilegar fréttir frá þessu hrylli-
lega eldgosi hafa borist aS svo j
komnu og verSur aS sjálfsögSu
betur frá því skýrt síSar.
þjóSanna af ítrustu kröftum og
lagSi þar fram öll sín áhrif.
og netir skipaS ýmsar aörarj komnar ^ nærri borginni Petro-
vandasamar og þýSingarmiklar, . _ _ , ,
_ . „ . , i grad, ao ao eins er herzlumunur
stöSur. . Á meSan striSiS stoS yf-.
, ,i L , i . *- 1 , ; aS borg sú verSi tekin. Hafnar-
ír studdi hann malstaS banda-;
staSurinn Peterhoff, sem er um
sextán mílur vestur af Petrograd,
j nefir veriS tekinn af ofannefndum
í staSfestumí hersveitum og er haldiS aS brezk
herskip muni þar hafa aSstoSaS.
Kolchak aSmíráll, æSsti ráS-
herra stjórnarinnar í Omsk, hefir
fengiS tilboS um aSstoS frá fjögra
manna friSarþingsnefndinni og
Japan. Honum boSiS aS lagt-skuli
fram fé stjórn hans til styrktar og
Sagt er frá því
fréttum frá Washington, aS fjögraj
manna friSarþings nefndin í París!
hafi ákveSiS meS fullu samþykki
allra meSlima, aS Bandarfkin fái
aS halda öllum þýzkum skipum
herteknum viS Bandaríkjahafnir
síSan stríSiS byrjaSi. Þannig á
J. Ausfcen Chamberlain, fjár-
mála ráSgjafi Breta, tilkynti ný-
lega aS núverandi skuld brezku vfst aS framfylgja þeim ákvæSum; vistir af öllu tagi, sé hann að eins
stjórnarinnar viS stjórn Banda- j
ríkjanna væri aS upphæS $4,260-
000,000. Aftur á móti skulda
hínar ýmsu deildir Bandaríkjanna
hinum brezku deildum upphæS er
nemur $210,000,000.
, ■ _
Heimflutningur hermanna frá
Serbíu heldur áfram fullum krafti.
Á föstudaginn í fyrri viku lenti
skipiS “The Empress of Russia’’
viS Vancouver höfn meS 700
Canada hermenn um borS, sem
allir komu þaSan. Nokkrir þeirra
voru frá Winnipeg og hér nær-
Iiggjandi héruSum.
FjórSa júlí næstkomandi skeS-
ur sá markverSi(?) atburSur, aS
Jess Willard, hnefaleiks jötuninn
víSfrægi, ver rétt sinn til aS telj-
ast hnefleikskappi veraldar. Heitir
sá Jack Dempsey, sem móti hon-
um fer og hólmgönguvöllurinn
verSur í Toledo í Bandaríkjunum.
ASgöngumiSa er nú þegar fariS
aS selja og búist viS stórkostlegri
friSarsamninganna, aS skipatjón
bandaþjóSanna af völdum þýzkra
kafbáta sé bætt aS fullu-smálest
fyrir smálest.
Á föstudaginn í spSustu viku
hófst allsherjar verkfall í Toronto
og virSist. scm tildrögin hafi þar
veriS svipuS og hér í Winnipeg.
Málmvinslumenn urSu fyrstir til
aS- leggja niSur vinnu og er þeim
mishepnaSist aS fá kröfum sínum
framfylgt, var ótal samhygSar-
verkföllum hrint af stokkum. Svo
er aS sjá, aS enh sem komiS er
hafi verkfallsmenn ekki náS eins
traustu taki á Toronto og átt hefir
sér staS hér í Winnipeg.
Sá sögulegi atburSur skeSi hér
viljugur aS vinna aS viSreisn full-
trúaþingsins rússneska og lofi aS
stofna til kosninga viS fyrstu hent-
ugleika. 'Önnur skilyrSi eru hon-
um ekki sett.
Eins og kunnugt er, hafa Bolshe-
vikar komiS sér upp sjóflota, en
hve stórum, vita engir ->aS svo
komnu utan þeir sjálfr. Nýlega
voru nokkur herskip úr flota þeirra
aS herja á Krasnaja Gorka strönd-
ina, um 15 mílur vestur af Kron-
stadt. Sjö brezk herskip, flest
smá, komu þá þarna aS og lögSu
Bolshevikar tafarlaust til orustu
viS þau; hugSu víst sigur vísan,
þar sem þeir höfSu einu stóru her-
skipi á aS veifa. Eftir aS orustan
hafSi staSiS yfir í nærri klukku-
stund, urSu úrslitin þau, aS Bol-
í Winnipeg á föstudaginn, aS um' shevikar lögSu á flótta og gátu
2,000 heimkomnir hermenn og
verkfallsmenn söfnuSust saman
og lögSu svo leiS sína til fylkis
þinghússins. ErindiS var aS krefj-
ast þess af fylkistjórninni, aS taf-
arlaust væru stigin spor í þá átt
meS mestu naumindum komist
undan. Munu sjóliSsforingjar
þeirra hugsa sig um tvisvar, áSur
þeir leggja til atlögu viS herskip
Jóns Bola í annaS sinn.
Á mánudaginn, þann 2. þ.m.,
voru sendiherrum Austurríkis á
Frakklandi afhentir friSarsamn-
ingar bandamanna. AtburSur
þessi skeSi í St. Germain kastalan-
um í París, aS viSstöddum öllum Japanar tilneyddir aS búa í
helztu fulltrúum friSarþingsins.
Fór alt fram meS mestu viShöfn.
Sendiherrar Austurríkis voru meS
öllu lausir viS hroka þann, er svo
mjög einkendi sendiherrana þýzku
og engin tilraun átti sér staS frá
þeirra hálfu aS draga úr stríSssekt
MiSveldanna. Dr. Carl Renner,
formaSur austurrísku sendiherra-
sveitarinnar, svaraSi ræSu Clem-
enceau íorseta og fjallaSi ræSa
hans aSallega um hina breyttu af-
stöSu Austurríkis. KvaSst hann
enga löngun hafa aS draga úr sekt
hins fyrverandi Austurríkis og
Ungverjalands í sambandi viS
"hinn ægilega glæp 1914". En
hann kvaSst vilja mælast til þess,
aS hegningin væri ekki öll látin
koma niSur á hinu unga "fjalla-
lýSveldi”, sem nú væri þaS eina
eftir af hinu áSur volduga Austur-
ríki. KeisaraveldiS gamla væri
nú skift í átta lýðveldi, og hverl.
um sig yrSu aS bera sinn hluta af
sektinni.
Skilmálar mega heita þeir sömu
og settir voru ÞjóSverjum. MeS
samningum þessum er Austurríki
gert aS ríki, sem telur í kring um
sex eSa sjö miljónir íbúa. Stjórn
þess skyldast til aS viSurkenna
sjálfstæSi Ungverjalands, Czecho-
Slovakíu og annara nýmyndaSra
rtkja, sem tilnefnd eru. SkaSa-
bætu'r greiSast af Austurríki og
öSrum pörtum hins fyrra veldis
eftir hlutfallslegri niSurjöfnun.
AS öSru leyti má heita skilmál-
arnir séu þeir sömu og viS Þýzka-
land.
-------o-------
Korea.
(Lausl. þýtt.)
yndi af dýraveiSum. FiskiveiSar
stunda þeir einnig, en ekki í stór-
um stýl. Svo er afturhaldsandinn
rótfestur þar í landi, aS framfarir
eru lítt mögulegar.
Kóreumenn hafa þó jafnan skoS-
aS sig standa á æSra siSferSislegu;
og andlegu þroskastigi egi Japana.j
Á sjálfstæSisdögum þeirra voruj
viss-
um borgum, meS svipuSum hætti j
og átti sér staS meS GySinga á
Rússlandi. Þá voru Koreumenn j
jafnvel ófáanlegir aS nefna þá;
Japana, er dvöldu í landi þeirra, j
meS réttu nafni — nefndu þá
Wainon, sem þýSir dvergþjóSin.
in.
Nú í dag er afstaSan alt önnur. ^
Japanar hafa drukkiS inn í sigj
hina vestrænu menningu—marg-;
ar þúsundir þeirra ungu manna
hafa mentast erlendÍ3, þar öll nú-
tíSar þekking hefir 'BtaSiS þeim
til boSa. Eins hafa Japanar nú
komiS sér upp öflugu herliSi,
bæSi á landi og sjó, er hlotiS hef-
ir hina fullkomnustu æfingu.
Aftur á móti eru Koreumenn
flestir mjög mótfallnir stríSum og
sem þjóS skortir þá öll skilyrSi til .
varnar. 1 verzlun og iSnaSi eruf
þeir stutt á leiS komnir.
Stéttamunur er þar hlægilega j
mikill, óteljandi flokkar og “klík-i
ur’’ hafa þar skapast og sökum j
svo mikillar sundrungar er þjóSinj
naeS öllu hjálparvana gegn árás-!
og frekari ofsóknir eftir þaS leiddi
aS lokum til uppreistar frá hálfu
trúskiftinga Koreu í marzmánuSi
þetta ár. En þar sem Koreumenn
hafa aldrei notiS heræfinga og
þar sem gagpstætt er lögum lands
þeirra aS bera vopn af nokkm
tagi, hefir uppreisn þeirra ekki
boriS mikinp árangur og mót-
spyrnan gegn stjórninni komiS
þeim aS litlu haldi. OrSiS hefir
þetta þó til þess, aS umheimurinn
hefir hlotiS gleggri vitneskju um
hin miklu ókjör Koreu þjóðarinn-
ar og ekki óhugsandi slíkt kunni
aS hafa í för meS sér einhverjar
afleiSingar.
Bandaríkja trúboSi, sem var í
Koreu í marzmán., er uppreist-
irnar hófust, hefir skýrt frá hinum
stórkostlegu grimdarverkum, er
Japanar þá frömdu þar í landi og
á saga hans fáa sína líka.
Sé hún á sannleika bygS, virS-
ist fyllilega tími til kominn, aS
aSrar þjóSir skerist í leikinn.
Fréttabréf.
(Frá fréttaritara Hkr.)
Hvergi hefir ráSríki Japana
meir veriS var,t en gagnvart
Koreu. Stjórn þeirra þar í landi
veriS réttnefnd kúgunar og her-
valds stjórn og hryllilegustu
grimdarverk þar oft og iSulega
framin í nafni laganna. Þannig
hafa Japanar veriS aS reyna eySi-
leggja sjálfstæSis tilfinningu Kor-
eu-þjóSarinnar og brjóta hana
undir japönsk yfirvöld.
KoreuþjóSin er ein af smáþjóS-
unum; land hennar nýlenda Jap-
ana og verSur hún aS hlíta yfir-
ráSum japansks landstjóra. Eftir
kínversk-japanska stríSiS 1894
var Koreu lofaS áframhaldandi
ungrurinn upp
euríkis. Ríki sitt endurskírSi
hann og gaf því nafniS Daihan.
ÁriS 1903 voru áhrif Rússa
öflug í Koreu, en undir eins eftir
rússnesk-japanska stríSiS tóku
Japanar þar smátt aS færast upp
á skaftiS og aS ná öllum æSstu
völdum í sínar hendur.
Korea—eSa Chosen, eins og
Japanar nefna ríki þetta, er þeir
nú skoSa sitt eigiS—sameinar
Manchuriu og Síberíu og myndar
langan tanga eSa skaga, er skap-
ar sameiningar hlekk fyrir Japana
viS Kína og Evrópu. F.ignarhald
þeirra á Koreu gefur þeim fótfestu
á meginlandi Asíu og stækkar aS
stórum mun þaS svæSi, er þeir
ráSa yfir.
FólkiS er í útliti, klæSaburSi og
hvaS siSvenjur allar snertir, ólíkt
mjög bæði Kínverjum og Japön-
um. Karlmennirnir eru hraust
lega bygSir og hafa hiS mesta
úm utan frá. Japanar eru Sflug-
asta þjóS í Asíu. En jafnvel á
sjálfstæSisárum sínum var Koreu- |
þjóSin einna vanmáttugust þar.
MeS því markmiSi aS losa sig
undan núverandi ofríkis valdhöf-1
um, sendi Korea fulltrúa til friSar-
þingsins. Fulltrúum þeirra var
faliS þaS verkefni aS gera alheimi
kunnugt um ástandiS í landi
þeirra eins og þaS í raun og veru
væri. Kjör Koreu þjóSarinnar
líkjast nú einna mest þrælahaldi
og má meS sanni segja henni séu
"allar bjargir bannaSar ”. Japan-
ar halda eignarbréfum aS öllu
landi, stjórna bönkunum og inn-
heimta alla skatta. Fjármál lands-
ins eru öll í þeirra höndum.
Ef KoreumaSur girnist að ger-
ast framleiSandi einhvers þess, er
þjóSin þarfnast, verSur hann aS
taka Japana í félag meS sér —
annars fær hann ekki lán á nokkr-
um banka. Korea er auSugt land
af öllum náttúru afurSum. Kola-
námur eru þar miklar, en lítiS
unnar enn sem þomiS er. Járn er
þar mikiS og um $3,000,000 virSi
gulls er þaSan útfiutt árlega. En
eins og nú er, nýtur þjóSin sjálf
ekki aSaJ hagnaSar af auSlegS
eSa framleiSslu lands síns.
Japanar stjórna þar harSri
hendi. -- Fyrir rúmum tveim ár-
sjálfstæSi, og áriS 1899 tók kon
titilinn keisari KovJfum síSan'gaf japanska stjórmn út
þá skipun, aS eftir tiltekinn tíu ára
tíma, mætti engar biblíur hafa um
hönd á trúboSsstöSvum og enska
ekki vera kend. ,
Kristni -Car fyrat boSuS í Koreu j
í lok 18. aldar og áttu trúboSar |
og trúskiftingar viS hörmulegustu j
oísóknir aS stríSa þiangaS til áriS j
1 884, aS stofnaS var til meiri um-l
líSunar. Eins og vænta mátti;
gekk trúboSiS treglega framan nf:
og í raun og veru þangaS til eftiri
1895, er trúskiftingum tók óSurn;
aS fjölga. Samkvæmt síSustuj
skýrslum voru 3,164 kristnar j
kirkjur þar, en ekki nema 363 til-j
beiSsluhús Búdda og Shinto-trúar-j
manna.
ÁriS 1912 voru sex trúboðarj
og um þúsund trúskiftingar hnept-
ir í varShald, sakaSir um aS hafa;
staSiS í samsæri meS þeim ásetn- i
ingi aS ráSa hinn japanska land- j
stjóra af dögum. Þessi afcburSur
Markerville, 12. maí*19l9.
ÞaS sem liSiS er af þessucn
mánuSi og síSan seint í apríl hef-
ir tíSin veriS óstöSug og oltiS á
ýmsu meS veSráttuna. Regnfall
varS töluvert seint í apríl c(g
fyrstu dagana af þessum mánuSi
kom snjófall mikiS, sem næst
tveggja feta snjór og miklu meira
þar sem saman dreif, því stormur
fylgdi allmikill; er sá snjór vart
horfinn enn allstaðar. Sagt er aS
þetta áfelli hafi valdiS miklum
skepnudauSa hér suSur um Al-
berta. Hér í sveitinni mun ekki
hafa orSiS tjón á skepnum, þótt
þaS skemdi útlit þeirra; undaiv
vetrinum mátti kalla skepnuhöid
alment góS hér í grendinni. Fyrir
löngu er vorgróSur byrjaSur og
jörS algræn, þótt bitahgi sé enn af
akornum skamti, sem er afleiSing
af grasleysinu og sneggunni síS-
astliSiS ár.
Kornsáningu er lokiS víSa, ein-
stöku menn þó ekki 'búnir; víSa
var mikiS óplægt sem tafSi fyrir
og svo fyrirmunaSi áfelliS akm-
vinnu nokkra daga.
V'ellíSan *og heiibrigSi er hér
nú alment meSal íslendinga.
Á páskadaginn, 20. apr., flutti
séra Pétur Hjálmsson messu í lúf-
ersku kirkjunin hér á Markerville.
KvenfélagiS "Vonin” hafSi fjöÞ
menna skemtisamkomu og dans í
Fensala Hall, Markerville, föstu-
daginn 25. apr. s. 1.
Vegna yor-anna og fleiri á-
stæSna, hefir enn ekki verjS reynt
aS mynda hér deild af ÞjóSrækn-
isfélaginu, en nefnd sú er hér hefrr
þaS mál til meSferSar, mun g)öra
þaS nær hentugur tími fæst. Rit-
stjórar ísl. blaSanna í Wínnipeg
ættu jafnt og stöSugt aS hvetja
vestur-ísl. þjóSina til aS fylkja sér
um þaS mál meS áhuga og ein-
drægni, skýra nauSsyn þess og
rökstySja þaS. aS því betur sem
vér verndum arfinn dýrmæta, því
nýtari og heiSarlegri borgarar
verSum vér í þessu landi. Vor ,
andlegi sjóndeildarhringur verður
svo óendanlega miklu stærri og
fegurri og vor andlega auSlegS
svo stórum verSm^iri og hakl-
betri.
SENDIÐ EFTIR
Okeypis Premíuskrá
yfir VERÐMÆTA MVNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd.
664 Main St. Winnipsg
i