Heimskringla - 09.07.1919, Side 1
I
SENDIÐ EFTIR
Okeypis Premíuskrá
yfir VERÐMÆTA MUNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd.
654 Main St. Winnipeg
XXXIII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 9. JÚLI 1919
NÚMER 41
RácSgert er aS stofnaS verSi til
veglegs hátíSahalds hér í Winni-
peg, í tilefni af friSarsamningun-
um. HátíS sú á aS standa yfir í
þrjá daga og verSur haldin í önd-
verSum næsta mánuSi. Nefnd
hefir veriS skipuS af borgarráS-
inu til aS hafa allan undirbúning
meS höndum og verSur ekkert til
sparaS aS hátíS þessi megi verSa
sem veglegust og tilkomumest.
Alt bendir til aS loftferSir yfir
AtlantshafiS fari óSum aS tíSkast
úr þessu. Eins og skýrt var frá
hér í blaSinu, komust tveir brezkir
flugmenn nýlega yfir hafiS á rúm-
um sextán klukkustundum. Flug-
iS þreyttu þeir í léttri vél og afar-
aSur forstöSumaSur Dominion
1 rades and Labor Congress í
V estur-Canada VerkssviS hans
verSur aS efla verkamannahreyf-
inguna og vinna á móti áhrifum
“Eina stóra sambandsins” (One
Big Union), sem stofnaS hefir
veriS af öfga- og æsingamönnum.
laust í þeim tilgangi aS skýla keis-
aranum. Á undan honum hafSi
Dr. von Bethmann-Hollweg, ríkis-
kanslari ÞjóSverja í byrjun stríSs-
ins, lýst því yfir aS hann bæri alla
ábyrgS á gerSum keisarans í sam-
bandi viS stríSiS!
Sambandsþingið
Eftir
uS
var
aS hafa setiS á 5. mán-
sambandsþingi formlega
Þar seni hann hefiruní'langt skeiS I fresta® á mánudaginn, þann 7. þ.
veriS talinn í röS öflugustu verka-' For shkt fram meS veniu'
legn viShöfn, kl. 3 eftir hádegi,
í ræSu sinni viS þetta tækifæri
mannaleiStoga
mun óhætt aS
vesturlandsins j
fullyrSa aS starf!
arangur.
Frá Washington hafa veriS aS
berast þær fréttir í seinni tíS, aS
alþjóSabandalagiS muni mæta
öflugri mótspyrnu í Bandaríkjun
mikill á báSar hliSar og verSur
baráttan hafin meS fullum krafti
ínnan skamms tíma. — Wilson
forseti kom heim úr Evrópuför
sinni á þriSjudaginn. Þann dag
hélt hann ræSu í Carnegie salnum
í New York og lagSi svo af staS
samdægurs til Washington. Á
fimtudaginn er búist viS aS hann
muni leggja friSarsamningana fyr-
ir SenatiS og eftir því er lokiS svo
leggja í ferSalag um landiS þvert
og endilangt til ræSuhalda í þágu
alþj óSabandalagsins.
hraSfi og komust þar af leiSandi um. Undirbúningur er þ
*‘yfir um” á svo stuttum tíma.
En nú hafa aSrir brezkir flugmenn
náS aS komast yfir hafiS í marg-
falt stærri vél, en sem er seinni í
ferSum Er þaS flugbátur mikill
(Super-Zeppelin), 670 fet á
lengd og aS mun stærri en Zeppe-
linarnir þýzku, sem svo mikiS orS
fór af á meSan stríSiS stóS yf;..
ASeins tvö loftskip af þessu tagi
hafa Bretar aS svo komnu látiS
smíSa og er þetta þaS stærra.
Fyrir förinni stóS Major G. B.
Scott, sem getiS hefir sér hinn
bezta orSstír sem flugmaSur. ---:------—
Skipshöfnin samanstóS af 23 Edward De Valera, forseti hins
mönnum, og er spáS aS áSur langt nýja "írska lýSveldis”, er nú
líSi geti flugbátur þessi haft meS- staddur í New Y<?rk. FerSaSist
ferSis fjölda farþega. Var lagt af hann þangaS huldu höfSi og muh
staS frá East Fortune á Skotlandi, erindi hans vera aS ávinna hinni
þaSan fariS til Trinity Bay, New- nýju írsku stjórn hylli í Banda-
foundland og án þess aS staSnæm- ríkjunum. Eins er sagt aS hann
ast svo haldiS til Mineola í Banda- muni þar feyna aS ,”fleyta” $5,-
ríkjunum og þar lent. FerSalag- , 000,000 láni meS sölu skuldabréfa
iS stóS yfir í I 08 klukkustundir og Hann er einn af áhrifamestu
1 2 mínútur, eSa rúman 41/2 sólar- leiStogum íra og hefir háS öfluga
hring. Voru skipverjar allir þá baráttu gegn brezkum yfiráSum á
orSnir mjög illa til reika eftir lang- Irlandi. Var hann sterklega and-
varandi vökur og erfiSi. VeSur vígur þátttöku lra í stríSinu og
hafSi veriS mjög óhagstætt meg- leiddi sú mótspyrna hans til þess,
iniS af tímanum og flugiS þar af aS hann var hneptur í varShald af
leiSandi reynst mjög torsótt. brezkum yfirvöldum og þannig
Járnbrautarslys átti sér staS 6. Þjoö smni í
þ. m. á Canadian Pacific járn- byrSis á meSan stríSiS stóS yfir.
brautinni, nálægt Stohefield, Ont. Algert vínbann gekk í gildi í
Lest frá Winnipeg á austurleiS Bandaríkjunum þann 2. þ. m.,
rann þar út af sporinu og og bylt- ^ samkvæmt vínbannslöggjöf á
ust fremstu vagnarnir alveg flat- meSan stríSiS stóS yfir. Um öll
ir. Vélstjóri og kyndari biSu Bandaríkin mega vínsöluhúsin úr
bana og margir meiddust meira og þessu ekki selja annaS en óáfenga
minna. — Tveir Austruríkismenn drykki.
hafa veriS teknir fastiA sem grun- ..
aSir eru um aS hafa veriS valdir Hmdenburg og Bethmann Holl-
aS slysi þessu. weg.
Hindenburg marskálkur, fyr-
verandi æSsti herstjóri ÞjóSverja,
hefir lýst því yfir aS hann bera alla
ábyrgS á framkvæmdum æSstu
Hnefaleiks-hólmganga þeirra
Jess Willard og Jack Dempsey,
sem háS var í Toledo þann 4. þ.
m., endaSi í auSfengnum sigri herstjófnarinnar þýzku síSan í á-
J>ess síSarnefnda. Undireins og gústmánuSi 1916, er hann tók viS
bardáginn byrjaSi var augsýnilegt herráSum. Yfirlýsing hans til
hvernig fara mundi og var Willard Eberts forseta hljóSar á þessa leiS:
algerlega yfirbugaSur í þriSju at-j “Þar sem friSarsamningarnir nú
rennu (round). ViS fyrstu at- eru undirskrifaSir gefst mér tæki-
rennu bylti Dempsey honum færi til aS lýsa því yfir, aS eg ber
margsinnis
og
til jarS'ar og lét svo allá ábyrgS á ákvörSunum
höggin á honum dynja unz sigur-1 framkvæmdum æSstu herstjórn-
inn var fenginn. Var Willard þá artnnar eftir 29. ágúst 1916. Eins
illa til reika, andlit hans bólgiS og voru allar yfirlýsingar og skipanir
blóSstorkiS og þrjár tennur hans hans hátignar, keisara og konungs,
brotnar. — Eins og kunnugt er viSkomandi f stríSinú, útgefnar
hefir hann veriS hnefaleikskappi samkvæmt mínum ráSum og á
veraldar síSan honum hepnaSist mína ábyrgS. Vil eg því mælast
aS leggja aS velli blámanninn al- til viS ySur, aS tilkynna þýzku
ræmda, Jack Johnson. Margt þjóSinni og bándaþjóSpnum þessa
bendir þó til aS honum hafi veriS yfirlýsingu.”
lítt um heiSur þann gefiS og muni SíSan friSarþirigiS komst aS
því ekki lengi harma ósigurinn. þeirri niSurstöSu, aS hefja bæri
. ------------ j málsókn gegn þýzkum frumkvöSl-
R. A. Rigg, fyrv. ritari iSnfélaga- um stríSsins, er Hindenburg annar
og verkamannasambandsins hér í ÞjóSverjinn, sem viljugur er aS
Winnipeg hefir nýlega veriS skip- taka á sig ábyrgSina alla-- vafa-
I
hans muni bera mikinn og góSan ,andstÍári, hertoginn af De-
vonshire, frá helitu gerSum þings-
ins og lauk lofi á. KvaS yfir-
gripsmikil og áríSandi lög hafa
veriS sett í gildi er miSuSu til
heilla. TilfærSi hann svo ráSstaf-
_ anir þær, er gerSar hafa veriS viS-
komandi heimkomnum hermönn-
um, auSmanna samtökum og ein-
okun, mentamálum og vegabótum
(mprovement of highways). Heil-
brigSisdeild hefSi veriS stofnuS
er bera hlyti bezta árangur. Margt
annaS kvaS hann mega tilfæra,
sem gerst hefSi á þessu þingi og
miSa hlyti til góSs. Stjórnarnefnd
hefSi veriS skipuS til þess aS hafa
umráS meS öllu loftvélum og
loftflutningi viSkomandi. Og aS
Canadian Northern járnbrautarfé-
lagiS hefSi nú veriS gert aS þjóS-
eign væri stórt spor og þýSingar-
mikiS.
Þakkaryfirlýsing var samþykt,
sem borin var fram af Sir Robert
Borden og studd af Hon. D. D.
McKenzie, leiStoga mótstöSu-
flokksins, til Canada sjóliSsins og
landhersins “fyrir aS hafa meS ó*
bilandi staSfestu og hugrekki á
meSan stríSiS stóS yfir þénaS í
þágu lands síns og brezka ríkisins,
þannig yfirstígiS þrautir allar og
lagt glæstan skerf til sigurs rétt-,
lætis og frelsis.”
TaliS er líklegt aS þingiS muni
koma saman aftur í september eSa
október næstkomandi. Þar sem
þingsamþykt verSur aS fást á friS-
arsamnirigunum fyrir Canada
hönd, verSur aS líkindum ekki
langt þinghlé í þetta sinn. — Mörg
lagafrumvörp bíSa næsta þings,
þar á meSal vínbannslagafrum-
varpiS. Eins og skýrt hefir veriS
frá hér í blaSinu, var frumvarp
þaS felt af öldungaráSinu, og sú
breytingartillaga samþykt, aS vín-
banniS næSi aS eins til þess tíma
aS friSur væri saminn, en ekki í
12 mánuSi lengur, samkvæmt á-
kvæSum frumvarpsins. Þessi mót-
spyrna öldungaráSsins orsakaSi
allmikla óánægju og leiddj til þess,
aS vínbannslaga frumvarpiS var
tekiS til umræSu í neSri málstof-
unni viS nýjan leik. Var svo vís-
aS til öldungaráSsins aftur og öfl-
ug meSmæli látin fylgja aS þaS
mætti ná fram aS ganga. AS svo
komnu hefir þó ekki veriS gengiS
til atkvæSa um þaS í öldungaráS-
inu og verSur þaS aS bíSa næsta
þings.
Nefnd sú, sem skipuS var af
stjórninni til þess aS rannsaka or-
sakir dýrtíSarinnar, hefir nú lokiS
starfi sínu. En aS eins stuttur út-
dráttur úr skýrsiu hennar hefir
aS svo komnu veriS birtur í blöS-
unum. Af öllu aS dæma virSist
nefndin hafa komist aS þeirri niS-
urstöSu, aS verSlækkunar á nauS-
synjavörum sé ekki aS vænta í ná-
laegri framtíS, utan dregiS verSi
úr framleiSslukostnaSinum. HvaS
bændavöru snertir, þá sé fram-
leiSslukostnaSurinn l 00---1 1 5 %
hærri en fyrir fimm árum síSan.
AS lögskipa matvöruverS eSa tak-
marka útflutning matvörutegunda
fyrirbygt
þjóS
aS hann fengi steypt
“bál og brand” inn-
skoSar nefndin óheillavænlegt úr-
ræSi. Slíkt myndi aS eins draga
úr framleiSslunni og koma bónd-
anum, sem alt hvílir á, til aS snúa
kröftum sínum aS öSru og gæti
slíkt haft hinar skaSlegustu afleiS-
ingar.
HiS afarháa hveitiverS skoSar
nefndin eiga stóran þátt í dýrtíS-
inni. Á meSan þaS haldist sé
verS á brauSi og öSru hlutfalls
lega jafnhátt. — Skýrsla hennar
sýnir aS sumar stærri verzlanir
landsins hafi boriS óhemju gróSa
úr býtum, en gróSi flestra smá-
verzlana aftur á móti veriS nokk-
urnveginn sanngjarn.
Hve snertir þann feikna gróSa,
er átt hafi sér staíf af hálfu sumra
verzlana5 og verkstæSa, þá komi
þar til stjórnarinnar kasta. Nefnd-
in mælir meS aS myndaS sé verzl-
unarráS á sama grundvelli og járh-
brautaráSiS (Railway Commiss-
ion). Þannig sé höfS umsjón
meS verzlun landsins og séS um
aS alt fari fram réttilega og aS
engin auSmaanasambönd eSa ein-
okun eigi sér staS.
Samkvæmt þessum tillögum
lagSi Hon. Arthur Meighen á
laugardaginn frumvarp fyrir þing-
iS um aS slíkt verzlunarráS væri
myndaS. Spunnust af því miklar
umræSur og mætti þaS töluverSri
mótspyrnu. Sumir af meSlimum
mótstöSuflokksins voru þeirrar
skoSunar aS eina úrræSiS aS
lækka verS á matvöru og öSru,
væri afnám tolla.
hænsum og nautpeningi er nú í
helmingi hærra verSi en voriS
1914. Vinna er einnig tvöfalt
dýrari en þá. Og viSur, pappír
og alt umbúSaefni þessara mat-
væla, sem annara, er nú í hærra
verSi en nokkru sinni áSur.
Nú er líka nautpeningsfæS um
Bretum til innflutnings á vélinni
og ófrétt enn, hvernig l>að hafi geng-
ið. Fjársöfnun til flugfyrirtækisins
stendur enn yfir, og var nýlega skýrt
rá þvf í Vísi, að komnar væru rúmar
25 þús. kr. Er svo ráðgert að leita
styrktar hjá Alþingi í sumar.
“Gull', skáidsaga Einars H. Kvar-
ans, hefir verið þýdd á dönsku af
Ólafur Björnsson
ntstjon
er dáinn. Hann andaSist í gær-
kvöldi (10. júní), laust fyrir miS-
nætti. — BanameiniS var nýrna-
veiki, er hann hafSi þjáSst af all-
lengi.
Fráfall hans er mjög sviplegt.
Hann var nýkominn heim úr ut-
anför, sem hann fór til aS leita sér
lækninga, og hafSi veriS vongóS-
ur um bata. í gærkvöldi kl. 9
hafSi hann orSiS snögglega veik-
ur, misti nær samstundis meSvit-
undina og fékk hana ekki aftur.
Ólafur var aSeins 35 ára aS
aldri, fæddur hér í Reykjavík 1 4.
janúar 1884. Hann útskrifaSist
úr latínuskólanum 1902 og lauk
prófi í hagfræSi viS háskólann í
Khöfn voriS 1 909, en tók viS rit-
stjórn ísafoldar af föSur sínum,
Birni sál. Jónssyni, um sumariS.
Hann var þá kvæntur eftirlifandi
konu sinni, Borghildi, dóttur P. J.
Thorsteinssonar kaupmanns. Þau
eignuSust 4 börn, sem öll eru á lífi.
Ólafur sál. var gáfaSur maSur
og drengur góSur, og munu allir,
sem hann þektu, harma dauSa
hans.
(Vísir).
Bændur og háverð
nauðsynjavöru.
Um þetta leyti árs, og jafnvel
nokkru fyr, hafa bæSi smjör og
egg aS undanförnu ávalt lækkaS
í verSi. Nú bólar enn sem kom-
iS er lítiS á slíku, og er sáran
kvartaS undan af bæjarlýS þessa
lands.
Orsök þessa er eflaust sú, sem
oftar, ástandiS á heimsmarkaSin-
um, Á svipaSan hátt og stál- og
klæSavörur allar stigu í verSi meS-
an stríSiS stóS yfir, sökum þarfar-
innar fyrir þá vöru, og haldast enn
í háu verSi, vegna aukins fram-
feiSslukostnaSar og skorts á hrá-
efnum, eins er því nú fariS meS
þessar áminstu búsafurSir bænda.
Korn og fóSurbætir handa
heim allan. ÞaS hefir einnig sín j Gunnari Gunnarssyn! skáldi og á að
áhrif á heimsmarkaSinn. Há-' J^aK^já 6yldendal8 1bókaverzI*
verSinu veldur því margt. Eitt
af þeim fáu löndum, sem hags Stefánssöjn norðurfari
... £ i - c' i rr • kelnui hingað heim í sumar; hefir
njota af þvi, er Canada. Fynr- | landstjórnin boðið honum, og hann
hyggja bænda hér í aö viShalda svarað, að hann þiggi boðið.
og auka heldur nautpeningsstofn
sinn síSustu árin, kom landinu í
Norrænir rithöfundar hafa setið á
fundi í Khöfn, segir símfregn þaðan
góSar þarfir. Og hagur bænda nú j irá Þ- m-> og var fundurinn settur
í því efni, er blátt áfram ávöxtur- j dagmn áður' Prúfessorarnir Finn-
£ 1 * . r , . , . , ur Jónsson og Þorv. Thorodd.sen ei'ii
,nn.a þe.rn framsyn, þeirra. kar fulltrúar íslendinga
Utflutninguf á smjöri og eggj- Eimskipafél _ p
Um var heftur rneSan a stnSmu þes8 hefir nýlega samJð yið pj^
á stríSinu
stóS. Nú á þaS sér ekki lengur
staS. AfleiSingin er sú, a.8 gripa-
ræktarmenn í Canada hafa aS-
gang aS heimsmarkaSinum, keppa
þar viS umheiminn, og fá loks fult
markaSsverS fyrir búsafurSir sín-
ar; en þess áttu þeir ekki kost áS-
ur, eSa á meSan bæSi stál- og
dokken í Khöfn um smíði á nýju
skipi, og á það að vera fullbúið 25.
maí 1920, 1S00 smálestir að stærð,
með rúmi handa 60 farþegum. Það
er ætlað til fastra ferða milli Liver-
Pool og Rvíkur og hefir formaður
Eimskipafél. samið við stórt en^ct
eimskipafél. um vöruflutninga milli
New York og Liverpool. Er ráð-
klæSavöru framleiSendur og aSr- að ^*arfo“ byrji ferðirnar til
, Liverpool í haust, og leggjast þá nið-
ir nutu sinas groSa þar. ur heinar ferðir héðan til Ameríku
ÞaS sem annars er eftirtektar-
verSast viS smjör- og eggjaverSiS,
er alls ekki þaS, hve verSiS er
hátt,, heldur hitt, hve þessi vara
hefir veriS í dæmalaust lágu verSi
langan tíma árs í Canada aS und-
anförnu.
SamanburSur á vöruverSi hér
og á Englandi og víSar í Evrópu
ber þaS ljóst meS sér aS bændur
hér fá aSeins þaS fyrir vöru eína,
sem hún er verS, komin á heims-
markaSinn, en ekki hót meira.
Frystihúsum þessa lands er
stundum kent um háverSiS, og er
víst um þaS, aS þau eiga synd á
baki sér í því efni. I staS þess aS
jafna vöruverS, og vera á þann
hátt heill og hagur lands og lýSs,
eru þau oft ekki annaS en eySslan
og óreiSan sjálf. AS sjá um aS
svo sé ekki, er skylda stjórnanna í
þessu efni sem öSrum.
Eflaust getur stjórn landsins nú
ákveSiS verS á vörum, eigi síSur
en á stríSstímum. Og þaS væri
ef til vill affarasælast aS gert væri.
En verSi nokkuS af því — af
stjórnarinnar hálfu — aS því er
smjör og egg snertir, ætti hún
sanriarlega um leiS aS muna eftir
aS ákveSa verS á vörum stál-,
klaeSk- og annara framleiSenda.
Ef gróSi bænda er óviSurkvæmi-
legur, hvaS er þá um gróSa hinna
síSarnefndu?
Stef. Einarsson þýddi.
Frá íslandi.
Reykjatik 28. tnaí.
Sfðastl. viku hafá verið miklar
rigningar hér sunnan lands, en hlý-
indi og bezta gróðrarveður. Á ísa-
firði hafa verið stöðugir þurkar.
Góð tíð um alt land.
Flugfélagið f Reykjavík. — Það
hugsar til að kohia í framkvæmd
hið fyrsta, sem orðið getur, flugferð-
um hér á landi, og nú er nýlega kom
inn hingað frá Khöfn æfður flug-
maður. félaginu til aðstoðar. Hann
heitir Rolf Zimsen, premierlauten-
ant, og er náskyldur Zimsenunum
hér í bænum, sonur Niljohnus Zim-
sen, sem áður var kaupmaður hér og
franskur konsúll, og er R. Z. fæddur
hér í Rvík, en að mestu alinn upp í
Rvík. 4. júnf.
Tíðin er hlý og góð, bezta gróðrar-
t.fð, en lítið um þurka.
Fyrsta ísl. rfkisráðið. Frá Khöfn
er símuð 31. f. m.: Fyrsta ísl. ríkis-
ráðið var haldið f gær f Fredens-
borgarhöll. Báðir íslenzku ráðherr-
arnir voru viðstaddir og lögðu þeir
33 lagafrumvörp fram á fundinum.
Um kvöldið hafði koungur boð inni
fyrir ráðherrana, meðlimi lögjafnað-
arnefndarinnar og ýmsa aðra.
Mannalát. Aðfaranótt 29. f. m.
andaðist hér í bænum frú Guðrfður
Thorsteinsson, ekkja Steingríins
skálds og rektors. Synir þeirra
hjóna þrír eru nú allir erlendis,
Þórður og Axel í Ameríku, en Har-
aldur f Englandi. Dætur þeirra
tvær, Steinunn og Þórunn, eru hér
heima. — Aðfaranótt 2. þ. m. andað-
ist hér í bænum frú Lovise Jensson,
ekkja Björns heit. Jenssonar ad-
junkt. — Kvöldið 28. f. m. dó hér í
bænum Bárður Kr. Guðmundsson
fasteignasali.
Síldveiði hefir verið töluverð hér
í flóanum síðastl. viku, og er það
nýtt, að sú veiði sé stunduð hér. Má
nú sjá kvenfóik við síldarsöltun hér
niðri við höfnina, eins og á Siglufirði
og Akureyri, þótt í smærri stíl sé.
(Lögrétta.)
Fréttabréf.
Quill Lake, Sask., 2. júlí 1919.
Herra ritst. Hkr.:
Eg scndi þessar fóu fréttalínur, ef
þær máske gætu orðið nothæfar í
blaðið.
27. sfðastl. mánaðar, klukkan 11%
að kveldi, buldi feiknakstormur yfir
Quill Lake bæ og bygð. Margir
símastaurar brotnuðu á aðalgötu
bæjarins og þar af leiðftndi féllu all-
ar símalínur á þvf svæði víðast hvar
að jörðu niður — er líkast var að
sjá sem netjaflækju. Það eru hér 4
korngeymsluhús (elevators); tveir
af þeim brotnuðu mikið en hinir
tveir minna, en þó nokkuð: stórt
hesthús (livery barn) misti alla yf-
irbyggingu, og stórt járnsmiðjuhús
fór næstum f rústir. Fjöldi af smá-
hýsum (shanties) liggja út um víð-
an völl, og margt af stærri húsuirb
færðist til á grunnum sínum, reyk-
háfar meira og minna brotnir; víst
ekkért hús frítt við rúðubrot.
Hús initt, sem er 24 fet á lengd og
16 á bréidd og liefir 12 feta breiða
byggingu l>veri um eða krossbygg-
:ngu, færðist á grunninuin um 4
Ivhöfn. Hefir þó áður verið hér | þuml., 10 rúður brotnuðu og hænsa-.
tveggja ára tíma og gengfð hér f j hús fór f smátt.
barnaskólann. Nú er hann um þrí- Úti á landsbygðinni liafa orði.ð
allmiklar skemdir, hjá sumum mikl-
ar en öðrum núnni eða engar.
tugt. Hann hefir verið ó ráðum
með þeim tveimur mönnum úr
stjórn flugfélagsins, sem nú eru í
Khöfn, P. ólafssyni konsúl og Axel
Tulinius framkv.stjóra. um kaup á
flugvél, og stóð til, er hann fór frá
Khöfii, að keypt yrði þýzk vél, sem1
kostar um 13 þús kr., og send hingað
ipeð “íslandi” í byrjun næsta mán-
aðar. En eftir var að fá leyfi hjá
Nokkrir hafa slasast út um lands-
býgðtna; eitt barn, 5 ára gamalt,
beið bana. Hét- í bænum lenti öldr-
uð koná út úr húsi og limlestist,
'neSt þannig, að þrjú rifin brotn-
uðu: hún var send til Humboldt og
dó þr.r.
Augu?t Frímannsson.