Heimskringla - 09.07.1919, Page 4
^ V-*
WlN'NIrLG, 9. JÚLI 1919
Skýring Lloyd George
á friðarsamningunum
Lloyd George, stjórnarráðherra Engtands,
flutti nýlega (3. þ. m.) ræðu fyrir neðri mál-
stofu brezka þingsins, er gekk aðallega út á
að skýra ýms atriði friðarsamninganna. Lýsti
hann samningunum sem þeim “þýðingar-
mestu skjölum, er brezka ríkið hefði nokk-
urntíma sett innsigli sitt undir”. Einnig til
kynti hann nú brezka þinginu, svo engum
vafa er lengur bundið, að fyrverandi Þýzka
landskeisari verði dreginn fyrir aómstól áður
en langt um líður og rannsókn hafin gegn
honum í sambandi við tildrög stríðsins. Var
tilkynningu þeirri fagnað með dynjandi fagn-
aðarlátum.
Eins og vænta mátti, hlaut Lloyd George
hina beztu áheyrn við þetta tækifæri. Þing
salurinn var troðfuilur og svo virðist, sem
færri hafi komist.að en vildu. Mörg stór
menni voru þarna til staðar, sendiherrar Jap-
ana, ítalíu, Frakklands og Bandaríkjanna, og
margir aðrir háttstandandi aðkoiAugestir.
Segja fréttirnar að tilfelli þetta hafi mint á
sumar “stóru ræðurnar” sem, haidnar voru
á meðan stríðið stóð yfir. Þrátt fyrir þó
hann nú bæri á sér þreytu merki eftir undan
gengið erfiði í París, flutti Lloyd George ræðu
sína skörulega og, eins og honum er sér-
kenniiegt, sló sér með köflum niður á eldfjör
uga medskuspretti. _ ^ .«*.
Landeignum skilaó.
Um svæði þau, sem tekin hefðu verið frá
Þýzkalandi, sagði hann að með þeim hætti
hefði þeim verið skilað tii réttra eigenda
Þanmg hefði Alsace-Lorraine héruðunum ver
ið aftur skilað til Frakklands og “Schleswig-
Holstein” til Danmerkur. Svæði þessi hefðu
Þjóðverjar tekið undir sig tneð valdi og hald-
ið þeim gagnstætt vilja íbúanna. Sama væri
að segja um Póliand, sem tætt hefði verið til
agna af rússneskum, austurrískum og prúss-
neskum einveldisstóium. Engin þessara
svæða tilheyrði ÞýzkaJandi með réttu.
£n þá stefnu kvað hann brezku sendi-
herranefndina hafa tekið, að yeita öfluga
mótspyrnu hverri tilraun að hneppa svæði
mestmegnis bygð af Þjóðverjum undir pólska
stjórn. Af siíku fengi ekkert gott stafað, og
miðaði eingöngu að stofnun annars “Alsace
Lorraine” í Evrópu.
“Það er skoðun mín að engir hafi ástæðu
til að halda friðarsamningana óréttláta gagn
vart Þýzkalandi,” hélt Lloyd George áfram,
“utan þeim finnist að réttlætið hafi veiið
Þjóðverja megin í stríðinu. Sé tifiit tekið til
hvers þýzki herinn var notaður, fær enginn
skoðað það óréttlæti að hann sé uppleystur
og afvopnaður. Ef bandaþjóðirnar hefðu
látið tilleiðast að skila nýlendunum þýzku,
eftir að hafa fengið jafn augljósar ssmnanir
um hörmulega meðferð Þjóðverja á íbúunum
og tilraunir íbúa þessara. að öðlast meira
frelsi, þá hefðu þær verið að bregðast skyldu
sinni og því trausti, sem til þeirra er borið.”
%
mál þessa manns, sé settur í London og máls-
rannsókn öll fari þar fram.
“Þeim, sem sekir dæmast í sambandi við
hryðjuverk kafbátanna, ætti að hegna. For-
ingjum þessara kafbáta hefði átt að vera vit-
anlegt að þeir myndu skoðast persónulega á-
byrgðarfullir fyrir brot sín á viðteknum
hernaðarlögum. ”
Á það lagði Lloyd George mikla áherzlu,
að ekki væri í hefndarskyni, “þó viðhöfð sé
öll varúð með því markmiði að fyrirbyggja
endurtekning þessa stríðs og stuðla til að hið
vonda dæmi Þýzkalands megi öðrum drotn-
unargjörnum valdhöfum og þjóðum að varn-
aði verða.” Kvað hann þjóð Þýzkalands
hafa samþykt stríðið og því áríðandi að samn-
ingarnir sýndu, svo ekki væri um að villast,
hvað þær þjóðir mættu eiga í vændum, sem
hrintu af stokkunum óvæntum hernaðarárás-
um gegn nágrannaþjóðum sínum.
Þegar ræðumaður skýrði frá þeirri sam-
þykt Englands og Bandaríkjanna, að ljá
Frökkum liðsinni ef á þá yrði ráðist, þá dundi
við lófaklapp mikið um allan þingsalinn.
Skýrði hann frá þessu er hann ræddi ýmsar
tryggingar friðarsamninganna, og kvaðst ein-
læglega vona að þetta mætti engri mótspyrnu
frá hálfu brezka þingsins. Lófaklappið mikla,
er hann hlaut, var svar þingfulltrúanna.
Væntanleg málsrannsókn.
Viðvíkjandi því að málsrannsókn sé hafin
gegn þeim, sem ábyrgð1 bera á tildrögum
stríðsins, komst Lloyd George meðal annars
þannig að orði: “Ef varna á að stríð eigi
sér stað, þá verður að skoða þá menn, sem
fyrirhuga þau og undirbúa, sem persónulega
ábyrgðarfulla fyrir gerðum sínurn. Þess
vegna hafa bandaþjóðimar ákveðið máls-
lannsókn gegn þeim mémni, sem mesta á-
byrgðin vafalaust hvílir á — að þeirra dómi
að minsta kosti. Verður hann kærður u:n
að hafa'rofið löghelga samninga, er honuir.
bar að hlíta, og þannig orsakað stríðið.
“Aðferð þessi er óvenj. !eg og er ieitt til
slíks að hugsa — því hefði þetta verið títt áð-
ur, þá hefðu átt sér stað færri stríð. Og em-
róma úrskurður bandaþjóðanna var, að d'
stóll sá — alþjóðadómstóll — er fjalia á um
Alþjóðabandalagið.
Slíkar tryggingar kvað hann hafa verið
veittar Frökkum með samþykt alþjóðabanda-
Iagsins. Meðal annars komst hann svo að
orði: “Á því tímabili, sem enn er í ferskú
minni, hafa Þjóðverjar tvisvar hafið hernað
á hendur Frökkum. Með fjörutíu miljónir
■ íbúa andspænis óvinveittri þjóð, sem telur
sextíu eða sjötíu miljónir íbúa, er sízt að
undra þó Frakkar líti kvíðvænlega til þeirrar
stundar, þegar her^karar Bretlands og Banda-
ríkjanna eru burtu teknir. — Eg er því engán
vegin samþykkur að samningár þessir votti
vantraust á alþjóðabandalaginu. Þegar alt
kemur til alls hefir bandalag þetta ekki mik
ið gildi, ef öflugar þjóðir standa því ekki að
baki, sem viðbúnar eru að brjóta niður allar
hernaðarárásir.”
Alþjóðabandalagið kvað hann vera trygg-
ingu framtíðarfriðar, umfangsmikla og álit-
lega tilraun, en sem þó ekki yrði möguleg ut-
an vissrá skilyrða. Án afvopnunar (disarma-
ment) yrðu örlög alþjóðasambandsins söm
og annara samninga; því myndi feykt verða
um koll við fyrstu stríðs storma.
Vissulega verðskuldaði þessi “tilraun (ex-
periment) ” stuðnmg allra friðelskandi þjóða.
Ef alþjóðabandalagið hefði verið til árið
1914, þá hefði Þýzkalandi og Austurríki orð-
ið torsóttara að hrinda af stað stríði. En
hefði það tekist — þá hefðu Bandaríkin taf-
arlaust hafið þátttöku í hildarleiknum, í stað
þess að tveimur árum liðnum.
Að veita Þjóðverjum tafarlaust ínngöngu í
bandalagið, á meðan svo mörg mál í sam-
bandi við stríðið voru óútkljáð, hefði ekki
verið rétt að farið. Undir þýzku þjóðinni
sjálfri væri nú komið, að flýta fyrir inntöku-
degi sínum í friðarsamband þjóðanna, og
sýna, að eldar hinnar miklu styrjaldar hefðu
náð að hreinsa sál hennar. Þess fyr sem
Þýzkaland gengi í sambandið því betra fyrir
Þjóðverja sjálfa og heim allan.
Næst skýrði Lloyd George all-ítarlega frá
þeim ráðstöfunum, sem gerðar voru viðkom-
andi nýlendunum þýzku. Sömuleiðis mintist
hann á alþjóða Verkamannaþingið og ráðstaf •
anir þar að lútandi. — Lýsti hann svo í fáum
og skýrum dráttum þátttöku Breta í stríðinu.
Kvað hann hið mikia þjóðfélag, sem nefnt
væri brezka ríkið, ekki enn hafa fulla með-
vitund um þann umfangsmikla þátt er það
befði átt í framkvæmdum öllum á meðan
stríðið stóð yfir. — I ræðulok sagði hann:
Það er réttnefnd sigursaga. Látum oss
gleðjast — en þó ekki vaða í þeirri villu, að
þrautir vorar séu allar á enda. Látum oss
heldur fagna í þeim anda, að fyrstu og verstu
þrautirnar séu um garð gengnar og að vér,
með þeirri hugprýði og staðfestu, er stuðlaði
að sigri vorum, getum Iitið róle^ir til fram-
tíðarinnar. Látum oss ekki á ótímabæran
hátt eyða kröftum vorum í baráttu gegn hver
öðnim. Því það get eg sagt í allri alvöru,
að ef ér eigum að bjarga landi voru frá að
sligast undir þeim byrðum, sem á því hvíla,
verðum vér að nota aHa vora krafta og færa
til fylstu afnota aílla auðlegð lands vors og
brezka ríkisins.”
allega um erlenda þjóðflokka hér í landi.
Talar Dr. Anderson þar af góðri þekkingu,
þar sem hann í síðastliðin tólf ár hefir starfað
hér á meðal erlendra þjóðflokka, bæði sem
kennari og skóla-umsjónarmaður. Hann er
nú meðlimur mentamáladeildar Saskatche-
wan fylkis og á heima í Regina.
I þessari ræðu sinni lýsir hann all-ítarlega
hinum ýmsu útlendu kynflokkum, er nú búa í
Canada, sem hann þekkir svo vel sökum síns
langvarandi starfs þeirra á meðal. — Um ís-
lendinga hefir hann þetta að segja:
“Enginn vandi er á ferðum hvað Islendinga
snertir. Þeir eru í röð beztu borgara í Can-
ada og hafa verið fljótir til að skipa þann
sess. > Fer eg ekki rétt með þegar eg segi að
dómsmálaráðherra fylkis yðar sé Islendingur?
Og er ekki íslenzkur kennari starfandi við há-
skóla yðar?
Þjóðflokkur þessi ber höfuð og herðar yfir
aðra innflytjendur. Ungu mennirnir íslenzku
brugðust göfuglega við herkallinu. Engir
reyndust hugprúðari hermenn og margir
þeirra lögðu Iífið í sölurnar í þarfir frelsis-
ins.
Sú velþóknun, sem eg hefi svo oft í Ijós
látið gagnvart þjóðflokki þessum, hefir kom-
ið mörgum til að halda að eg væri Islending-
ur sjálfur. — þýzkt skólaráð eitt var mér
stórlega reitt fyrir að vera mótfallinn að þýzk
börn gengju á sérskóla (private school). Um
mig komst þá einn meðiimur þess þannig að
orði: “Hann er Islendingur sjálfur, hvað
seriv oóru Iióur . Ja, sagói annar, og
skozkur líka.” —
Ummæli þe^sa manns mega vera íslending-
um gleðiefni. Það er ekki svo oft að íslend-
ingar eru teknir fram yfir alla aðra! Og í
þetta sinn eru það íslenzku hermennirnir, er
sjálfviljuglega buðu sig fram í þarfir fóstur-
landsins, sem stærsta orðstírinn hljóta. Eng-
um mun heldur blandast hugur um, að slíkt
sé fyllilega verðskuldað frá þeirra hálfu. ■—
Eins eru þeim nú valin hrósmæli, sem fljótir
hafa verið að semjá sig að landssiðum og vel
og drengilega hafa rutt braut sína í fóstur-
landinu nýja. En enginn skyldi halda að
þeir, sem heillast hafa látið af hálftryltum
æsingamönnum til mótspyrnu gegn öllu, sem
verið er að gera og óhugs á öllu hérlendu,
eigi nokkuð í þessu hrósi.
Svíum og Norðmönnum bar Anderson einn-
ig góða söguna, sömuleiðis Ungverjum, Serb-
um, Pólverjum og fleirum. Enga þessa þjóð-
flokka virðist hann þó hafa í jafnmiklu af-
haldi og íslendinga, að dæma af þessari ræðu
hans.
Það er þegar kemur til Doukhobora, Men-
onita og Rutheníumanna, að vandræðin byrja.
I Saskatchewan fylki eru nú sex þúsundir í-
búa af Doðkhobora kynstofninum; voru áð-
ur níu þúsundir, en hefir fækkað. Allir þess-
ir sfðast nefndu þjóðflokkar eru hinir treg-
ustu að semja sig að landssiðum og vilja helzt
einangra sig sem mest frá öðrum borgurum.
• Þeir eru hinn bezti jarðvegur fyrir æsingar af
öllu tagi og margir hverjir því algerlega mót-
fallnir, að börn þeirra gangi á hérlenda skóla.
Þar af ieiðandi virðast þeir alt annað en
glæsilegur efniviður í góða Canada borgara.
Bendingar Dr. Andersons í þessu sam-
bandi, þar sem hann er málum þessum jafn
kunnugur, eru óneitanlega mikils virði. I
fyrsta Iagi leggur hann áherzlu á mentun
barnanna, og áð ráðnir séu tiJMcenslunnar
Canadiskir kennarar; í öðru lagi leggur hann
til, að hafðar séu höndur í hári öfga- og æs-
ingamanna, sem alt hérlent hafa á homum
sér, og að þeir séu gerðir landrækir.
Um þessa öfgagjörnu og æstu “leiðtoga”
fer Dr. Anderson óvægum orðum. Enda er
manni í hans stöðu fyllilega augljós sú hætta,
sem af þeim stafar. Endalausar æsingar
miða ekki að öðru en innbyrðis baráttu og
ófriði.
Eigi Canada ekki að verða að öðru
Mexico eða Rússlémch, verður fyr eða síðar
að taka í taumana.
WÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
I stjörnarnefnd félagsins eru: Séra Rögnraldnr Pétnrsaon, forseti
650 Maryland str., Winnipeg; Jön J. Bildfell, vara-forseti, 2106 Portage
ave., Wpg.; Sig. Jöl. Jöbnnnesxon, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Aag. I.
Blundahl, vara-skrifani, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-
ritan, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Steffin Einarsaon, vara-fjármálaritari,
Arborg, Man.; Asm. P. Jöhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; sérá
Albert Kristjfinsson, vara-gjaldk., I,undar, Man.; og Signrbjörn Slgur-
jönsson, skjalavöröur, 724 Beverley str., Wpg.
Fastafundl hefir nefndin fjðröa föstudagskv. hvers mðnabar.
fallnir samhygSarverkfalli. Verk
pressumanna” gátu ráSsmenn og
meSeigendur blaSa. leyst af hönd-
um án þess aS skoSast “verkfalls-
brjótar (scábs)”. — Vill Sig. Júl.
sanna meS rökum, blaSur út í loft-
iS er þýSingarlaust, aS “verkfalls-
brjótar (scabs)” hafi unniS aS
Heimskringlu á meSan verkfalIiS
stóS yfir? Geri hann þetta ekki,
stendur hann afhjúpaSur ósann-
indamaSur fyrir framan lesendur
blaSs síns.
Voröld veitir örSugt aS láta
Heimskringlu njóta sannmælis;
heiftar- og haturshugur ritstjóra
hennar ber dómgreind hans ofur-
liSi.
Spánný þýSing birti^t í síSustu
Voröld á The Royal North West
Mounted Police, þar sem liS þaS
þaS er nefnt á íslenzku "Kletta-
fjallaliSiS”. Afar frumleg þýS-
ing -og vottur um afburSa ensku-
kunnáttu!! LagSur sá víStæki
skilningur í orSiS “mounted” aS
þar sé ekki eingöngu átt viS fjöll,
heldur “Klettafjöllin” !!!
ÓráSin gáta: HvaS var Vor-
öld aS gera á meSan verkfalliS
stóS'yfir, var hún aS heyja öfluga
baráttu í þágu verkalýSsins — eSa
sat hún heima?
Voröld virSist skoSa vanþókn-
un gegn óréttlátum Iandslögum,
sem komi í ljós í uppreistum (ri-
ots?), dýrmætt þjóSareinkenni
Islendinga! Tilfærir sem helztu
rök fyrir þessu flótta forfeSra
vorra undan ofríkislögum Harald-
ar konungs hárfagra. — En sann-
ar ekki þetta einmitt hiS gagn-
stæSa. Voru ekki forfeSur vor-
tollarnir eru allir hærri ý918 heldur
en árið á undan, en bar er aðgæt-
sndi, að inargir tollar hafa verið
hækkaðir fyrir skemstu.
Dýrtíðin í Reykjavík.
Eins og að undanförnu flytja Hag-
tíðindin skýrslu um sinásöluverð í
Reykjavík. Sézt á þessari skýfslu,
að það er síður en svo, að dýrtíðin
fari minkandi, eins og inargir höfðu
l>ó vonað. 1 skýrslunni eru taldar
57 tegundir matvæla. Hafa þær að
meðaltali hækkað í verði um 219%»
síðan f stríðsbyrjun, um 13% síðan
í fyrravor og um 2% á síðasta árs-
fjórðungi. Að vísu voru ekki allar
þær matvörutegundir fáanlegar í
aprfl, sem taldar eru í skýrslunni,
og hafa þær sem ekki fengu.st, ver-
ið taldar með sama verði 'eins og þá
er þær fengust síðast. En eftir
verða þá 49 tegundir matvæla, er
hinar eru frá dregnar, og hafa þær
að ineðaitali hækkað um 227% síð-
an stríðið byrjaði.
Manntal í Reykjavík.
1 lok nóvembermánaðar .fór fram
manntal hér f bæ og reyndist mann-
fjöldinn 15,328. í fyrra voru íbúar
iiorgarinnar 15,020. Hefir fólkinu
því fjölgað um 308 manns eða 2,1
prct. síðastliðið ár. Er sú hækkun
lícið minni tiltöluiega heldur en ér-
ið áður, þrátt fyrir hinn mikla
manndauða, sem-hér varð af völdum
inflúenzunnar áður en manntalið
fór fram.
fór fram.«-Morg.bl.
Nýja St. Helena
Tii Hoiiands telst eyja ein, sem
W ieringen heitir. Hennar hefir ver-
ið aðditlu getið áður, en nú er hún
orðin fræg vegna þess, að þar dvel-'
ur Yilhjálmur fyrverandi ríkiserf-
ingi Þjóðverja. Og nú er hún köll-
uð “nýja St. Helena.”
' Innan um alt það skraf, sem nú
er um hin miklu vandamálefni frið-
arráðstefnunnar, heyrist þó alt af
minst á “keisarann” og “kelsarason-
ir, með því aS vilja heldur flýja úr lnn • óg margir eru þeir blaða-
landi burt en standa í gagnlausum ™.enn’ 8eln f“rif ,hafa fil Wieringen
uppreistum (r.ots) he.ma fyr.r, aS um f at]egðinni. Flestir hafa þeir
Pillur.
íslendingum hrósað.
BlaðiS Manitoba Free Press birti nýlega
ræðu, sem Dr. J. T. M. Anderson frá Sas-
katchewan flutti á ársþingi mentamálafélags-
ins (Educationd Association) hér í Manitoba.
Umræðuefni hans við þetta tækifæri var
“Canacfianization” og fjallar ræða h*ns að-
Hvers vegna var Voröld eina blaSiS í
Winnipeg, sem lá í lamasessi á meSan verk-
falliS stóS yfir? VerkamannablaSiS, sem
áSur kom út bara einu sinni á viku, kom þá
út daglega.
sýna hygni og andlega yfirburSi?
Ef sumir “niSjamir” hér vestra
færu þar aS dæmi þeirra, væri nú
minna um einkisverSar og meS
öllu gagnslausar æsingar á meSal
þeirra. — — FarSu heim, og
lærSu betur, Siggi sæll.
Frentvi.Iur eru öllum hvimleiS-
ar — einna hörmulegast sóma þær
sér þó í afbragSsvel rituSum grein-
um eftir óSmæringinn snjalla, St.
G. St. Þar eru þær alveg drep-
andi.!
Ur Hagtíðindum Islands
Innfluttar vörur 1918.
Samkvæmt skýrslu í nýútkomnum
Hagtlðindum sézt það, að árið 1918
hefir verið flutt inn til Reykjavík-
ur miklu meira af vínföngum heldur
en árið á undan. Af sterkum
drykkjum, svo sem vínanda, rommi
kognac o. fl., hefir verið flutt inn
helmingi1 meira, á rauðvíni, messu
Gaman er aS þeim mönnum, sem, þegar
bardaginn er um garS genginn, leggja út á
“Blondins þráS mælskunnar” til þess aS rétt-
læta heigulskap sinn og ómensku! eSa
hvaS gat gengiS aS Voraldaritstjóranum
annaS en ómenska? Líklega hefir honum
ekki fundist verkamannablaSiS vera ac
fara í gegnum “hendur verkfallsbrjóta
(scabs)”.
Stílsetjarar og prentamr tóku engan þátt í
verkiallinu, voru viS atkvæSagreiSslu mót-
:l‘rí JUVimnttx'Á'- ■' ; '■■"■•■'■•■ ¥> '■'■■■'
wíni, ávaxtasafa og fleiri þessháttar
drykkjum hefir innflutningurinn
nær fimmfaldast og á öðrufn vín
föngum og súrum berjasafa hefir
innflutningurinn freklega þrefald
ast. Aífcur á móti hefir innflutning
ur á öli minkað drjúgum. 'Af tó-
baki hefir fluzt töluvert minna inn
heldur en 1917; en af vindlum og
vindlingum þrefalt meira. Inn-
flutningnr á kaffi hefir ekki verið
þriðjungur á við árið á undan og á
sykri ekki nærri helmingur. Aftur
á móti hefir innflutningur á kaffi-
bæti verið heldur meiri og eins á
te og brjóstsykri og miklu meiri á
súkkulaði og sérstaklega kakaó. Af
vörutolisvörum var flutt töluvert
rninna inn til Reykjavíkur heldur
en árið á undan. Þó hefir verið
flufct inn töluvert meira af vefnaðar
vöru og nokkru meira af salti.
Tollar.
Tollarnir í Reykjavfk hafa numið
alls rúml. 1 milj. króna árið 1918 á
móts við rúml. 1,1 milj. árið 1917.
Kaffi- og sykurtollurinn hefir ekki
verið nema 319 þús. kr. árið 1918 á
méts við 709 þús. kr. 1917. Hinir
■ ■ ó 'M , . .
komið þaðan jafnær aftur. Þó lán-
aðist dönskum blaðamanni að ná
tali af ríkiserfingjanum. Þeir hitt-
ist fyrst úti í veitingastofu — einu
veitingastofunni, sem til er á eynni.
Það var í kalsaveðri og Vilhjálmur
kom þangað inn eftir litgöngu og
l>að um koníak. Húsmóðirin var að
fægja stóla og börð úr “pólitúr” og
þefinn af því lagði um alt herberg-
ið. Vilhjálmur settist á knattborð,
en er hann sá, að nýr gestur var
kominn, varð hann svo feginn, að
hann gleymdi koníakinu, og þegar
hann fór, stóð óhreyft staupið, er
. húsfreyja hafði helt barmafult og
sett á knattborðið hjá honum.
Hlaðamaðurinn lýsir honum svo,
að hann hafi verið í knébuxum og
með tréskó á fótum, eins og tfðkast
í Hollandi. Fingurnir voru gulir af
sígarettureyk — því að Vilhjálmur
reykir afarmikið og er sí og æ að
kveikja sér í sígarettu, en fleygir
henni jaþiharða*i.' Þess vegna var
gerð handa honum sérstök tegund
af sígarettum. Eru þær með löngu
munnstykki — en sama sem engu
tóbaki — og er guilið “W” letrað á
hverja þeirra. Þessar sígarettur á
hann og hefir enn, og eru þær hon-
um bezta dægradvölin.
Blaðamaðurinn vildi fá Vilhjálm
til þess að leysa ofan af skjóðunni,
en komst fljótt að raun um það, a«
hvorki vildi hann láta hafa eftir sér
vegna hollenzku stjórnarinnar.
og eigi heldur mátti hann það
Henni er ekki mikið um hina tignu
þýzku gesti, sem hún hefir fengið,
og vill láta eins lítið á því bera og
unt er, að hún hýsi þá.
— Sjáið þér, mælti Vilhjálmur, og
tók upp úr vasa sínum ameríska
marghleypu, .þessa hérna hefi eg til
þess að halda frá mér forvitnum
blaöainönnum, Við getum talað
saman sem kunningjar, en þér meg-
ið ekki hafa neitt eftir mér. — Hvort
mór leiðist hér? Þér getið því
nærri! Hér get eg engar íþróttir
iðkað (hann er gamall og kunnur í-
3róttamaður). Eyjan er ekki stærri
en svo, að eg hleyp hana enda á
milli á einni klukkustund. En hér
er ágætis fólk, bætti hann við. Sein-
ast í morgun sat eg með fiskimönn-
unum inni í sjóbúð og rabbaði við
þá. Eg er þegar farinn að tala hol-
lenzku. Og eg h«fi farið með þeim