Heimskringla - 09.07.1919, Side 7
I
WINNIPEG, 2. JÚLI 1919
Suður-Jótland.
Eftir Holger Wiehe.
III.
Aðalaörsakir óhamingju Suður-
Jótlands eru, að því var snemma
.skitt milii ýmsra landss.jóra, með
J>ví að konungur tók upp á að gefa
]>að eða hluta ]>ess einum eða fleir-
ur bræðra sinna að léni, og l>ví næjst
liið afar einkennilega samband þess
við Holtsetaland. Var ]iað óhappa
uppátæiki í meira lagi, liegar Dana-
konungar fóru að seilast suður á
bóginn til Holtsetalands.og lengra.
Sambandið við Holtseta'.and var ó-
eðlilegt og hættulegt; það dró úr
bolmagni Dana, og ]iað má segja, að
]iað hafi verið ein orsök til þess, að
Danir mistu skánsku héruðin (Skón,
Halland og Bleking), og hefir sá
missir verið mestur, sem Danir hafa
orðið fyrir; enda hefir hann áreiðan-
lega verið frumorsökin að missi
Suður-Jótlands (og Holtsetalands).
Frá alda öðli hefir verið herskátt
í Suður-Jótlandi af ýmsum þjóðum.
IJafa Danir alt af orðið að halda
upjii sterkri vörn þar suður frá.
Þegar siælega var vaTist fór oft illa.
Suðurhluti landsins var ósjaldan í
hers höndum. En hins vegar tóku
De.nir líka oft rögg á sig, og ráku ó-
vinina af höndum sér. Hér lét Þyri
drotning Danmerkurbót reisa Dana-
virki, sem frægt hefir orðið í sögu
Dana og. "holdt sa 'mangen törn”
Sonur hennar Sveinn tjúguskegg
bætti við Danavirki, lét reisa njýjan
þvergarð frá Danavirkisvatni til
Haðarlbæjarlóns. Á Hiýrskógsheiði,
skamt norður frá Heiðabæ, var háð
einhver hin frægasta orusta ó
Norðurlöndum. “Þar sigraði Magn-
ús (góði) konungr með heilagleik
ok jarteiknagjörð Ólafs vkonungs
'föður síns ok drap þar ógrynni hers
heiðinna manna (iþ. e. Vinda),’ segir
1 Knytlinga sögu. — Seinna varð
Knútur lávarður ötuil Íandvarnar-
maður þar suður frá, og sonur hans
Áraidimar konungur fetaði í fótspor
lians vei og dyggilega, með aðstoð
Absalons erkibiskups. Reisti hann
hinn stóra Valdimarsmúr við Dana-
virki.. En þegar afturför varð á
stjórn Danmerkur r.íkis, gætti þess
einkum á Suður-Jótlandi. Þá hófst
ósiður sá, að skilja tandið frá Dan-
mörkit og gefa það ýmsum að sér-
stöku léni. Oft var ófriður milli
konungs og hertoga, sem oft og ein-
att sótti liðsinni til Holtsefa. Her-
togarnir fóru líka að mægjast við
Holtsetagreifana, er þá létu ekki
standa á sér, en notuðu tækifærið
til þess að troða sér inn. Snemma
fór að bera á afleiðingum þessa ó-
heilla sambands. 1243 gaf Abél her-
togi bænum Tönder bæjarskrá, sem
var sniðin eftir Lýbikurétti. 1260 var
alt landið milli Slésvíkur og Egðu
veðsett Holtsetagreifunum, og Geir-
harður greifi flutti sig frá Itzeho að
Rögnvaldsborg (Rensborg). Nú
dreifðust holtsetskir aðalsmenn út
um iandið, og fluttu með sér þýzka
siði og þýzkt mál. Greifinn, er síð-
ar varð ríkisstjóri allrar Danmerk-
ur, gerði Suður-Jótland að arfgengu
léni í Schauenborgarjættinni.
En þá birti aftur.* Níels Ebbason
vó greifann hinn koliótta, óg Vaidi-
mar þriðji Kristófórusson íiafnaði
aftur hinum sundruðu iöndum
Daha, að Suður-Jótlandi undan-
skildu. Hann dó skyndilega. Ekki
heldur Matgrétu dóttur hans, liin-
um fræga kvenkonungi, tókst að
innliinó Suður-Jótland aftur. Þó
varð henni nokkuð ágengt, Hún
keypti og leysti inn hallir og hér-
uð, bæi og borgir, og innskotssvæð-
in svonefndu yoru henni að þakka.
Lágu þau undir konungsríkið, og
við Kílarfriðinn, 1864, hlutu Danir
átta hertogahreppa suður frá Kald-
angri, svæði kringum Rípa-innskots-
svæðið og eyjuna Erri 1 uppbót fyr-
ir innskotssvæðin sunnar. Eftir-
rennari hennar, Eiríkur frá Vind-
landi, átti f sífeldum brösum við
. “greifana”. Suður-Jótland var hon-
um dæmt tvisvar, í síðara skiftið af
Sigmundi keisara. En það stoðaði
lítið: eftir maður hans, Kristófórus
frá Bæjaraiandi, veitti aftur “greif-
unum Suður-Jótiands að léni . Og
nú byrjaði þýzkun suðurhluta Suð-
ur-Jótlands fyrir alvöru; þýzka
varð stjórnar- og emibættismanna-
mól. Bæjarlögin, er 'upphaflega
voru samin ó dönsku eða iatínu,
voru þýdd á lágþýzku, og lágþýzka
varð munnmál að miklu ieyti f
hænum Slésvík og jafnvel f Flens-
borg. (Ætti á ísl. eiginlega að vera
Pieinsórborg). Holtaetskir aðals-
menn drifu inn í landjð og dönsku
aðalismennirnir hörfuðu undan.
Kristján fyrsti varð einvaldur í
fdiri Danmörku og Holtsetalandi.
Varð hann konungur Dana, hertogi
í Slésvík og greifi í Holtsetalandi.
Þetta hefði nú ait verið gott og
blessað, hefði ekki orðið sá hængrur
á, aði samtfmis (1460) var ákveðið f
Rípum, að SuðurJótland og Holt-
setaiand ættu að haida áfram að
vera saman um aidur og æfi -r- “dat
»e biiwen ewick tosamende unge-
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSJÐA
delt.” Var það hin mesta óhappa-
Klausa, sem varð mikið deiluefni
seinna milii “Schleswig-Holsteins-
mannanna” og Dana. Af Danahálfu
hefir verið reynt að sanna, að “un-
gedelt” hafi hér merkinguna “ó-
skif;”; Þjóðverjar hafa hins vegar
lagt það út með “óaðskilin” og virð-
ist þetta vera réttara. En það gild-
ir einu um það. Sú klausa er fyrir
löngu orðin einskis virði, því hún
befir einatt verið brotin — aftur og
aftur: 1499, 1544 og 1564, og að lokum
voru þrjár hertogaættir ó Suður-
.Jótlandi: goðþorpsættin, Ágústs-
borgarættin og Lukkuborgarættin,*
sem skiftu landinu á milli sín og
jafnfr^.mt skildu það frá Holtseta-
landi. Hertogar voru oft og einatt
hinir megnustu ahdstæðingar kon-
ungs. En 1675 svifti Kris'ján V.
Kris ján Aðalbjart hertoga, fullveldi
sfnu, cg 1684 gerði konungur goð-
þorps hlutann upptækan; en bar-
áttunni var haldið áfram, þangað
tii Friðrik IV, innlimaði alt Suður-
Jótland 1721. Þegar 1720 höfðu Bret-
ar og Frakkar ábyrgst eignarrétt
hinnar dönsku konungsættar á Suð-
ur Jótlandi. Goðþorpska ættin leit-
nðist lengi við að halda fram kröf-
um sínum, en varð þó að lokum að
r. fsala sér öllum réttindum með
samningunum 1767 í KauprAanna-
höfn og 1773 í Kíl. Með þessu var þá
PírA-samningurinn 1460 genginn úr
giidi fyrir fult og alt, og var það
draugur, sem “Schleswig-Holsteins-
mennirnir” reyndu seinna að vekja
upp. En því miður reyndist draug-
ur sá ail-magnaður — um tíma. En
jafnvel þ'ó að þessi Rípa-samningur
hefði staðið óhaggaður á 19. öld, þá
er sögulegur réttur Dana til Suðuiv
Jótlands samt sem áður eldri, og
enn þá mikilvægari er þjóðernis-
rétturinn.
En þó að nú Suður-Jótland væri
sameinað hihum landshlutum Dan-
merkur, batnaði hið þjóðernislega
ástand þar ekki. Þegar á siðaskifta
tímanum var þýzkunin órðin mögn-
uð víða um landshlutann. Prestar
og kennarar vor-u márgir hverjir
þýzkir, og gerðu þeir sér mikið far
um, að leiða í venju þýzkt kirkju-
mál og skólamál. Víða mótmæltu
reyndar landsmenn vitleysu þessari
— þeir skildu hreint ekki þýzku. En
þetta stoðaði lítið. Konungur var
alveg kærulaus í því máli og skildi
ekkert í því; sá hann ekki, hve
hættuleg venjan sú mundi verða
valdi eftirrennara sinna. Það gegn-
ir hinni mestu furðu, hvað þessir
þýzku embættismenn dirfðus't að
segja og gera í þessu danska landi.
Fólkið var skammað fyrir að tala
móðurmál sitt' og kallað öllum
smánarnöfnum. 1759 varð Adam
Struensee, faðir ráðherrans ill-
ræmda, biskáp á iSuður-Jótlandi.
Brýndi hann fyrir kennurunum að
nota eingöngu þýzku í skólunum.
, Lögðust allir á eikt með að greiða
fyrir þýzkunni: þýzkir eða þýzk-
mentaðir hertogar, innfluttur þýzk-
ur aðall, þýzkir prestar og kennar-
ar; og auk þess störfuðu að því
sama: veraldleg nytsemdarstefna,
andlegt ósjálfstæði alþýðunnar, ó-
virðingin á alþýðumálinu og venj-
an. En samt miðaði þýzkunni afar-
seinlega áfram. Árangurinn varð
enginn annar, en að fáfræði og van-
þekking mögnuðust, þar sem þýzka
var kirkjumál og kenslumál, þ. e. a.
s. um alt suður- og mið-landið. Þar
sem danskan var viðhöfð í kirkju
og skóla, var mentunin aftur á
móti í góðu lagi víðast hvar. Struen-
see varð sjálfur að játa, að ástandið
væri bágborið í suðurhéruðunum,
en samt sem áður var stefnunni
haldið áfram og einstakar tilraunir
tii þess að bæta úr ástandinu voru
kyrktar í fæðingunni.
í iok átj'ándu aldar gekk mikill
•menningarstraumur um alla Dan-
mörku og um ieið endurfæddist
danskt þjóðerni í konungsríkinu.
Hingað til hafði æðri “dönsk”
mennjng öllu heldur verið þýzk, og
jafnvel i höifuðstaðnum var það
altítt að heyra þýzku talaða á göt-
unum — alveg eins og danskan
drotnaði einu sinni í höfuðstað fs-
lendinga. En nú breyttist alt þetta;
Þjóðin vaknaði til meðvitundar um
sjálfa sig og insta 'eðli sitt, hún
kannaðist við fortíð sfna, varð aftur
nbrræn. Það þarf ekki að orðlengja
um vöxt og viðgang andlegs lífs
Dana á 19. öldinni, um skáldin, sem
grófu upp gamia brotasilfrið og
steyptu það upp aftur, um lista-
mennina, sem fundu fegurð dánsks
landslags, um vísindamennina, sem
grófu enn dýpra, fræddu þjóðina
um sjálfa sig og gerðu nafn Dana
vfðfrægt með ýmsum mikilsverðum
rannsóknum og uppgötvunum, o. s.
frv. En í þessu lífi hiutu Suður-
Jótar lítinn þátt. Á suður-Jótlandi
reis líka menningaraida, en hún
gekk í öfuga átt, varð að eins til
þess, að styðja að þýzkun þjóðar-
innar. Meðal annars voru kenslu-
málin bætt að mlklum mun, að þvi
undanteknu, að þýzkan varð enn þá
fastari í söðli. 440 nýir sveitaskólar
voru stofnaðir um mið- og suður-
landið og urðu miðdeplar þýzkrar
menningar. vg jafnvel í “Norður-
Slésvík” var þýzkan að ryðja sér til
rúms; í einstökum kirkjum var pré-
dikað bæði á dönsku og þýzku og
sumir skólar voru “ávítyngdir.”
Um 1800 var ástandið í máilegu
tilliti sem hér segir: í suðurhluta
landsins var alþýðumálið lágþýzka,
þó ekki lftt blandað dönsku (dönsk-
um orðum og talshá tum), og skóla-
kirkju og dómsmálið var þýzka (há-
þýzka). Um miðbik lanásins var
danska hér um alsiaðar daglegt ir.ál,
en hið ‘ opinbera” mái var einnig
hér þýzka. í norðurhlutanum var
alþýðumáliö danska að örfáum
kaupstaðar heimilum undaniekn-
um, og kirkju- og skóiamálið vav
hér danskt, en — dómsmálið var
þýzkM
Friðrik VI. gaf á árunum 1807—13
út ir.örg konungsbréf, þar sem fyrir-
.skipað var að koma á dönsku kirkju-
máli, skólamáii og dómsmáli á Suð-
ur-Jótlandi alstaðar þar sem mál
alþýðunnar var danskt. En hið
sameiginlega stjórnarráð Suður-
Jótlands og Holtsetalands “Vn-rt
slésvig-holstenske kancelli” svæfði
öll bréf konungs eftir að hafa fengm
ýmsar skýrslur frá mjög svo grugg-
ugum heimildum. Einvaldsherrann
gat ekki komið vilja sfnum fram, og J
þýzkunin hél áfram í næði, studd!
af mörgu .1 þýzkum embæ’tismönn-
um. Fullorðna fólkið var gint til
þess að sleppa móðurmáli sínu og
börnin voru barin til þess að gera
slíkt hið sama. Þeim var bara bann-
að að tala móðurmálið í skólanum,
einnig í stundarhléunum,
’ iSvona var þá ástandið undirj
danskri stjórp, undir dönskum kon-
ungi. Og það var ekki á ir.ndi, sem
lá langt í burtu frá móðurlandinu,
heldur landi, sem ekki var lengra í
burtu frá höfuðstaðnum en Yendil-
skagi eða Borgundarhólmur. Við
skulum hugsa okkur Skaftafells-
sýslurnar orðnar að miklu leyti
enskumælandi eða fronskumælandi,
hugsa okkur að enskir, eða franskir
prestar og kenriarar og aðrir em-
bættismenn væru að1 breiða rit
enskt eða franskt mál og enjska eða
franska siði þar og í Rangárvalla-
sýslu — undir , fslenzkri stjórn í
Reykjavík og jafnvel í skjóli henn-
ar! Það mundi samsvara ástand-
inu á Suður-Jótlandi 1 byrjun 19.
aldar. (Framh.)
Jarðgöng úndir Eyrarsund.
ÞaS er orSið langt síSan aS
fyrst var farið tim þaS aS tala,
aS grafa jarSgöng undir Eyrar-
sund, Milli Kaupmannahafnar og
Málmeyjar. En nú virSist þessi
hugsun hafa meiri meSbyr en
nokkru sinni áSur, og veldur þar
sennilega mestu um, aS þjóSir
þær, er hlut eiga aS máli, hafa nú
meira fé aflögu en áSur.
ASal upphafsmennirnir aS þessu
voru danski verkfræSingurinn
Heinrich Ohrt og sænskur vega-
og vatnsvirkjafræSingur, Quist-
gaard aS nafni. Fyrir rúmum tíu
árum hófu þeir rannsóknir sínar
og áriS 1912 komu þeir fram meS
bráSabirgSa áætlanir um stofn-
kostnaS og rekstur fyrirtækisins,
og voru þær lagSar fyrir stjórnir
Danmerkur og SvíþjóSar. SíSan
tóku þeir aS leita fyrir sér um
fjárframlög til fyrirtækisins; höfSu
þeir áætlaS, aS eigi yrSi hægt aS
komast af meS minna fé en 90
miljónir. Franskt félag bauSst til
þess aS leggja fram féS, og vant-
aSi því eigi annaS en leyfi hlutaS-
eigandi ríkja til þess aS fram-
kvæmdir gætu byrjaS. En þá
kom stríSiS, og öllu var slegiS á
frest.
Nú hafa verkfræSingarnir á ný
snúiS sér til samgöngumálastjórn-
arinnar dönsku og beiSst þess, aS
hún léti nefnd manna fjalla um
máliS. Ef leyfiS fæst, er ekkert
taliS því til fyrirstöSu, aS byrjaS
verSi á verkinu, og er taliS, aS
hægt verSi aS ljúka því á tveim-
ur árum.
JarSgöngin eiga aS ganga frá
Amager til Salthólms, og verSa
hvergi meira en 26 metrum undir
sjávarborSi á þeirri leiS. Á Salt-
hólmi verSur viSkomustöS, og
stefna göngin þaSan til SvíþjóSar,
skamt fyrir sunnan Málmey, og
verSa mest 30 metra undir sjávar-
borSi á þeirri leiS. Öll göngin
verSa til samani 14.4 km. á
lengd.
Ef fytirtæki þetta kemst í fram-
kvæmd, verSur þaS verzlun
KaupmannahafnM til miklllar efl-
mgar.—Morg.bL
Heimskringla
til næstu áramóta fyrir
5 cent.
Nýtt kostaboð. .
Nýir áskrifendur, er senda oss 75 cts.
fyrir söguna 5,Yiltur Vegar“ og 25
cts. aukreitis, fá blaðið sent sér 11 næstu
áramóta. Þetfa kostaboð stendur aðeins
stuttan tíma.
Kaupendur blaðsins gerðu oss m kinn
greiða, ef þeir [vildu góðfúslega benda ná-
grönnum sínum,|sem ekki eru áskrifeidur,
á þetta kostaboð-
The Viking Press Ltd.
Box 3171 — Winnipeg.
t • i
U. S. Tractor.
Á myndinni sést vinstri hliSin á hinum nafnkunna “U. S. TRACTOR — dráttarvél. VeitiS því nána
athygli hve traustlega vél þessi er bygS, hve tannhjólin eru þægileg, og hve rúmgott pláss ökumaSuruinn
hefir til þess aS flytja olíu og vatn á akurinn. Áhaldakassi fylgir meS látúnsspCnnum og lás. — 1 sam-
bandi viS dráttarstöngina er fjaSraútbúnaSur, sem kemur í veg fyrir hristing, þegar vélin er sett af staS.
Vélin dregur tvo plóga meS 1 4 þumlunga skerum viS fyrsta brot á landi, en þrjá plóga viS endur-
brot. Hún rennur mjög þægilega 24x36 „seperator” og hitnar aldrei — þarf aldrei aS bæta í hana
meira en tveim pottum af vatni, hversu heitt sem er í veSri.
Hinn annar kostur hennar er sá, aS hún kostar ekki þaS hálfa, boriS saman viS nokkra aSra vél, aS-
eins $815,00, meS fullri tólf mánaSa ábyrgS.
Öll nauSsynleg áhöld fylgja vélinni — ekkert meira aS kaupa í 1 2 mánuSi. Fyrsti kostnaSur á-
líka og þrír hesteir, en afkastar verki til jafns viS 8 — (og þaS hvíldarlaust) undir öllum kringuumstæSum.
Þessi vél kostar $815.00 F. 0. B. Winnipeg.
KomiS og sjáiS þenna Tractor eSa skrifiS eftir bæklingi til — Aj -i
T. Q. Peterson
UmboSsmaSur í Canada.
961 Sherbrooke St. — " jnnipeg.
TALSÍMI GARRY 4588. JV* j: VL !"