Heimskringla - 09.07.1919, Page 8

Heimskringla - 09.07.1919, Page 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. JÚLI 1919 ! Úr bæ og bygð. Sagan “Pólskt blóð”, sein nú er , tekin að birtast í blaðinu, kom út 11 Heimskringlu fyrir þrjátíu árum I síðan. Fyrstu kafiar af henni eru | Jiýddir af Gesti heit. Pálssyni, en 3 herbergi til leigu húsbúnaðar- dauða hans bar að höndum áöur en laus að 706 Home St. j liann fengi lokið liýðingunni og tók , . ____ x a , annar J)á við. Saga þessi er ágœt- XJngur einhloypur maSur í Winni- iega J)ýdd og verðskuldár fylliiega peg óskar eftir ráS.ikonu. — Frekari j að birtast í bókarformi — verður upplýsingar fást á skrifstofu þessajsefin út undireins og hún hefir blaSs. birzt í blaðinu. íslendingadagsnefndin boðar til almenns fundar ií Good-Templara T. G. Peterson skrapp nýlega til Vatnabygða og dvaldi þar nokkra húsinu (neðri salnum) föstudags-j f]í,ea. Uppskeruhorfur sagði hann kvöldið n. k„ kl. 8. £r fundurinn j vera J)ær beztu í Vatnabýgðunuin kallaður vegna þess að River Park!og víðast hvar liar vestra. er ófáanlegur til hátíðahalds l>ann j--------------------- 2. ágiist og iSýnirigagarðurinn alls ó- j 5)ára Rögnvaldur Péaursson og hæfur. — River Park fæst aftur 5.1^0°» tians iögðu af stað til Wyny- ágúst, en nefndin álítur sig ekki! ard á mánudaginn. Dvelur séra hafa vald til að breyta uin daga, Rögnvaldur Jiar aðeins fáa daga, en nema með samþykki almenns fund-í kona hans verður þar yfir sumar- ar. — Fjölmennið á fundinn. Ólafur Thorlacius frá Dolly Bay var hér á ferð nýlega, kom frá kirkjuþinginu f Arborg. Sagði ait gott að frétta úr sinni bygð. — Synir hans, Árni og Búi, eru nýlaga komn- ir heim úr hernum, komti til Winni- peg á Jiriðjudaginn 24. júní og héldu ])á tafarlaust heimleiðis. mánuðina. Nýkomið skeyti frá Eimskipafé- lagi fsiands segir Árna Eggertsson og Árna Sveinson háfa komið í. tæka tíð fyrir fundinn. Árni Eggertsson og ,T. J. Bildfell kosnir í stjórn féiags- ins. Hlutavextii4 10%. — Gullfoss! siglir áleiðis til Nevv York í kringum 10. ágúst, fer frá Nevv York í kring um 1. sept. Tekur farþega. Lárus Guðmundsson, sem allir ies-| ------------ endur blaðsins kannast við af rit-j Arni Jpsephsson, kona hans dótt- gerðuin hans, varð fyrir ]>vf slysi1 og tveir synir, koinu f bifreið frá fyrra sunnudag e.ð detta ofan af Minneota, Minn. í byrjun vikunnar. tröppum fyrir aftan hús sitt. Meidd- j Búast við að fara til Argyle og dvelja ]>ar um tíma sér til skemtun- ar. Með þeim komu að sfunnan Tndriði Jónsson og kona hans, sem ist all-mikið, en er nú á batavegi. Kari S. L. Johnson er f tölu þeirra áður bjuggu í Edmorfton, Alta., en hermanna, sem nýkomnir eru baka frá Englandi. Fór hann héðan i nl'1 eT'fa 'ie'lna ] Minneöta. Þau fara með Fort Garry Horse deildinni vor- j ^ýia ísiands og dvelja þar þang- ið 1918. Karl er sonur Gísla John-|a® herra Josephsson leggur af son, sem áður bjó í Langruth bygð- >ta^ su®ur aftur. inni, en er nú búséttur hér í borg- „ .... ------- , , ., | 2. julí voru gefin saman í hjóna- { band af séra B. B. Jónssyni f Fyrstu iút. kirkjunni, ])au Harry H. Eager frá Moose Javv, Sask, og miss Jó- hanna Finnson, dóttir Finns Stef- ánsonar, er býr að 74 Oliver 8t. hér í brenum. Thorlákur Björnsson frá Hensel, N. D„ sem nýlega fór til Nýja ís- lands og dvaldi þar um tíma sér til skemtunar, koin til borgarinnar aft-! ur á föstudagiþn. Lét hann vel yfir | öilu f Nýja ísiandi og kvað horfur þar yfirleitt ]>ær beztu. Hann bjóst1 við að halda heimleiðis á iaugardag- inn. 1. júlí lézt að heimili sínu brenum Mrs. Emma Goodman. vrar jarðsett 3. þ. m. hér í Hún Jóliann Sigfússon frá Selkirk var Minn 24- iuní v°ru þau Ólafur hér á ferð í lok síðustu viku. Sagði Magnússon og Margrét Halidórsson, hann fiskimenn hafa fengið góðan ,)æði fi'á, Ha.vland, Man„ gefin sam- alla og sumir þeirra voru komnir til aa 4 hjónaband af séra Runóifi Mar- baka, biinir að fá þann afla, sem til teinssT’ni 8'ð 493 I.ipton St. tekið er að hver og einn megi fá. Guðm. Sigurjónsson, ritari. Gunnar Goodman, féhirðir. Ólafur Bjarnason, meðráðam. ’Auk þess var í lögunum gert ráð fyrir 4 fastanefndum: Þjóðræknis- nefnd, útbreiðslunefnd, prógrams- nefnd og fjárhagsnefnd, en kosningu þeirra fresíað til næsta fundar. — Fundir verða haldnir í deildinni 2. og 4. þriðjudag í hverjum inánuði, og verður þvf næsti fundur haldinn þriðjudaginn 22. iþ. m. Bréf frá Islandi. Staddur í Reykjavík, 31. maí 1919 Hr. ritstj. Heimskringlu.— Kæri málvinur! Aðeins táeinar línur til a<5 þakka ykkur Stephanson fyrir komu Heimskringlu til mín. Gam- an að fá hana úr vesturátt einnig. ÁSur vildi eg altaf aS hún flytti sem allra mest af fréttum frá Is- landi, en nú kæri eg mig ekkert um þaS, heldur aS hún flytji sem mest þaSan aS vestan frá ykkur. En þarna kemur nú líklega dálítil eigingirni fram. — Jæja, eg ætlaSi aS segja þér einhverjar fréttir héS- an aS heiman. En þaS verSur fátt og stutt. Veldur því penna- leti og fréttaleysi, og þó er náttúr- lega margt til af ýmsu tagi. Okkur hér norSur á Fróni líSur hiS bezta nú í vorblíSunni og birt- unni, náttúran snýr betri hliSinni aS okkur — búnar aS vera stöS- ugar indælisblíSur núna í þrjár dkur eSa meira — vor, — íslenzkt vor í sinni beztu mynd. AS Ame- ríku ykkar ólastaSri, þá fann eg aldrei þar eins heillandi vor eins og hérna á Islandi, þegar þaS er upp á þaS bezta hér. Veit þó ekki vel hvaS þaS er, sem gerir þaS aS verkum. Kannske er þaS lundurinn fríSi og lynggróna hlíS- in, þótt lítil og fátækleg séu þau bæSi; kannske eru þaS “bænda- býlin, dreifS yfir tún og grænar grundir’; kannske eru þaS árnar og lækirnir, eSa fjöllin háu meS fannabreiSuna skæra, og kannske er þaS fuglasöngurinn og björtu vornæturanr;—og kannske er þaS líka af því aS maSur er heima á sínu eigin landi, og innan um sína eigin þjóS. Þar verSur löngum flestum ljúfast og eSlilegast aS vera, jafnvel hvaS sem ytri ástæS- unum líSur. En einu sinni áttu þaS aS vera KENNARA VANTAR. fyrir Big Point skóla, nr. 962, frá 1. september 1919 til 30. júní 1920. Um- sækjendur tiltaki mentastig og kaup óskað eftir. Tilboðum veitt móttaka til 15. ágúst. A. EA3TMAN 41—43 Sec. Treas. ■ ..--1--i- VERZLUNIN Bókabúðin, REYKJAVÍK tekur íslenzkar bækur, gaml- ar sem nýjar—gefnar út í Ameríku, — í umboSssöIu eSa kaupir, ef um semur. . GUÐM. DAVÍÐSSON. Bergthor Thorvaldson frá Akra N. D„ kom til borgarinnar nýlega, iTr ferð til Nýja fslarids. Hann hélt heimleiðis u:n lielgina. _i Langardaginn 5. jiTlí, Kris-’ján Guðjónsson Goodman Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar. ASgerSir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Per- fect reiShjól. J.E.G. Williams 641 Notre Dame Ave. KENNARA VANTAR. viS Diana skóla nr. 1355, Man., frá 1 5. ágúst n. k. til 1 5 desember. Umsækjendur verSa aS hafa 3rd class prof. certificate eSa 2nd class non professional standing. Umsækjendur greini frá hvaSa aup óskaS er eftir og æfingu sem barnaskólakennari. TilboSum veitt móttaka af und- irrituSum til 5. ágúst næstk. Magnús Tait Sec. Treas. P.O. Box 145 — Antler, Sask. 41—43 fréttir, en um þaS má nú segja,' voru þau i held eg, einsog í Alþingisrímunum ! forSum: “Þegar átti til aS taka, ■'igurbjórg Loiiisc Hannesson, bæði , , ,u fi • - tt-í „• .• tomhljoð var í skurfunm . — Ut- GI heimiu.s 1 u ínnipeg, gefin saman 4^3 Li af sta <éra Runólfi Mar- pton St. BíúÖ- voru yfirleitt óvanalega illa búnir| undir veturinn eftir sumariS í fyrra. GrasiS fýkur upp núna dag frá degi; ekki komiS frost aS nóttu til í fleiri vikur, en skiftast á skúrir og blíSur. SauSburSurinn stend- ur sem hæst og gengur hann al- staSar vel, þar sem eg veit til. Menn vonast eftir miklu grasi á jörSina í sumar. ASeins aS þá skorti ekki fólkiS til aS heyja. Heldur útlit fyrir aS svo verSi. Fjarska mikil Iæti eftir fólki til síld- veiSanna á Vestur- og NorSur- landi. Hátt kaup. Sveitamenn bjóSa einnig hátt. Alment bjóSa þeir nú kaupamönnum 60—80 kr. um vikuna, en kvenmönnum 40 kr. Einhver þarna vestra spurSi mig hvaS kaupgjald væri á Hvanneyri núna. ÞaS er heldur meS lægra móti, eftir því sem ger- ist, en þó óhætt aS segja 60 og 30 og jafnvel eitthvaS meira. Eins og gengur vill fólk heldur fara þangaS sem fjöldinn er. Um verb á iandafurSum er ó- víst ennþá. Allir búast viS aS kjötiS verSi í háu verSi í haust,! enda þyrfti þess. Ær, sem seldar hafa veriS í vor, hafa kostaS frá1 70—80 krönur. Hross manna á milli hafa veriS dýr, óvaldir notk-1 unarhestar oftast þetta frá 5—700; kr., og reiöhestar upp í kringumj 1000 og jafnvel fariS allar götur! upp í 3000 kr. Kýr hafa kostaS víSa mokafli úr HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr boztu afnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynlr á. —þægilegt að blta með þeim. —fagurlega tilbúnar. —ending ábyrgat. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MfN, Hvert -gefa aftur unglegt útllt. — r^tt OÍT izf «ll OUM’Jfco V' vol 1 œunhí. “ -bnkkjast ekki frá yalgln tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smfðaðar. —ending ábyrgat. DR. R0BINS0N Tannlaeknir og Félagar hana BIKKS BLDG, WINNIPEG f hjónaband af teinssyni, að inoriin lögðn at stað samdregurs í. Mestur aflinn lendir hjá útgerSar si.emtiferð til Kandahar, Sask., þar' sem systir brúðurinnar á heima. j Heimili þeirra verður að 523 Sher-i í vor þetta 5—800 kr. Er þó HtiS « tíl lands og sjávar. Var | smjiriS heldur að lækka j verSi | sjónum í vetur. þag er aðaJ]ega íslenzka smjörlík- brooke St. hér í bænum. Sunnudaginn 22. júní komu menn saman á heimili .Jóns heitins Skand- erbeg, sem dó síðastliðinn vetur úr spönsku veikinni. Hann var jarð- aður þá, án þess að menn gætn fylgt honum til grafar, vegna veikinda og annara ástæða. Nú heiðruðu menn burtför Jóns lieit. á tilhlýðilegan hátt. og sem honum sómdi. Jón heit. var að allra dómi, sern þektu hann, rneð grandvörustu mönnunum, þó hafa hásetar haft talsvert 'íka. Víst fjöldinn af há- setum, sem hefir haft upp úr vetr- arvertíðinni þetta eitt til fjögur þúsund krónur. Eru það einkum þeir, sem hafa verið á mótorbát- um og skútum, sem mest hafa haft. Hásetar á botnvörpungum hafa líklega heldur minna. Þeir haífa fasta kaup 150 kr. á mánuði og svo lifrarpeningana, sem geta stundum verið miklir. En það veitir ekki af fyrir þá að afla mik- ið, því nú er orðið dýrt að lifa. mönnum í allri framgöngu, og varj Fiest, 3em iátið er j sig og á> er { búinn óvanalegum iniklum mann- c *• rr- i • , ,, . . , , j. . atarverði. riskurmn fer odyrasta kostum, sem komu franf í ollu dag- 3 fari. Ekki minn'ist og að hafa notiö hlýrri viðtökn á nokkru heimili en á heimili hins falina merkismanns. Hciðruð sé minning hans 'meðal ástvina og frænda. Sig. S. Christopherson. fæðan hér fyrir kaupst.búa. Hér í Rvík er fiskur (nýr með haus og hala) oftast seldur á 12—15 aura pundið ( danskt pund ). Hjá okkur í sveitinni er vellíðan og ágætt útlit hvað jarðargróða á- hrærir. Síðastliðinn vetur get ieg Winnipeédfiild Þjóðræknisfélags ís- varla sagt að væri nökkur vetuf, Jendinga í Vesturheimi hélt fund í, a. m. k. hér á Suðurlandi. dáljtil gærkvöidi -til að samþykkja lög fyrir deiidina og kjó8a stjórn, og hlutu þe-sir kosningu: Arngrímur Johnson, forseti. Séra R. Marteinsson, vara-forseti. | a. m. k. hér á Suðurlandi, harðindi helzt um sumarmáljn. Getur varla heitið að sæist snjór allan veturinn hér syðra. Það var líka betur að svo var, því menn isgerðin, er gerir það að verkum. j Hún gengur ágætlega. Framkvæmdir eru litlar. Húsa- 1 gerð og þess háttar hefir mikið til staðið í stað síðan fyrir stríðið. E'fni alt í gífurlegu verði. Hér í Reykjavík hefir sama og ekkert verið bygt í fleiri ár. Eru orðin tilfinnanleg þrengsli hér. Varla hægt stundum að fá þak yfir höf- uðið hvað sem boðið er. Húsa- leiga há. Húsnæði bærilegt handa meðal fjölskyldu kostar varla minna en svo sem 50 krónur um mánuðinn. En búist er við að farið verði að byggja dálítið að mun áður en langt um Iíður. ’ Þungavara ýms heldur að falla í j verði, og þar á meðal steinlím. | Má ekki vera að skrifa meira í þetta sinn. — Bið kærlega að j heilsa. Og Island biður að heilsa börnunum sínum og velunnurum j fyrir vestan hafið. Kæra þökk fyrir alt þægilegt á ! liðna‘tímanum. 'Þinn einl. Vigfús Guðmundsson frá Eyri. G. & H. TIRE SUPPLY CO. McGee og Sargent, Winnipeg PHONE. SHER. 3631 Gera við Biíreiða- Tires -- Vulcanizing Retreading. Fóðrun og aðrar viðgerðir Brúkaðar Tires til sölu Seldar mjög ódýrt. Vér kaupum gamlar Tires. Utanbæjar pöntunum srnt tafarlaust. Islendingadagurínn. Vegna þess að River Park er ófáanlegur til hátíðahalds þann 2. ágúst, og Sýningagarðurinn alls óhæfur — boðast Almennur fundur í Good-Templara húsinu (neðri salnum föstudagskvöldið 11. þessa mánaðar, til að ráða fram úr vandræðunum. Áríðandi að fjölmenna. f. h. nefndarinnar Gunnl. Tr. Johnson TÍtari. Rjómi keyptur undireins. Vér kaupum ailan þann rjóma, sem vér getum fengið og borgum við móttöku með Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur önnur áreiðanleg félög geta boðið. Sendið oss rjómann og sannfærist. Manitoba Creamery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. Brunswick Hljóm- vjelar. Vér höfum nokkar hljómvélar í umgerð Iíkt og myndin sýnir, og vegna þess að ofur lítil breyting verður gerð á lögun þeirra í fram- líðinni, þá seljum vér þær með miklum afslætti, meðan birgðirn- ar endast. Nú er því tækifærið til að kaupa stóra og ágæta hljómvél á sparn- aðarverði. Okkur vantar Litlar “CABINET” eða borð HLJÓMVJELAR. Gefum vel fyrir þær í skiftum upp í nýjustu BRUNSWICK. The Phonograph Shop, Ltd, 323 PORTAGE AVE. — WINNIPEG Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér roskjum virðingarfylst viðskifta jafntí fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiSubúinn aS finna ySur að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLíviont, 'Gtn'l Manager.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.