Heimskringla - 06.08.1919, Blaðsíða 1
SENDIÐ EFTIR
Okeypis Premíuskrá
yfir VERÐMÆTA MUNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd.
654 Main St. Winnipeg
WOYAK
CROWM
XXXIII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 6. J0U 1919
NÚMER 45
væri þaS “eintómur gamanleik-
ur". KvaS hann þýzka verka-
menn vænta þess, aS jafnaSar-
mannaflokkar þjóSanna fái skap-
aS virkiiegt alþjóSasamband.
séu stigin í þá átt aS þær nái eigi!
aS eiga sér staS í annaS sinn.
Svo virSist sem allsherjar verk
fall járnbrauta starfsmanna
Bandaríkjunum og Canada sé núj -----------
ef til vill í aSsigi. Ef úr því verS-1 Samkvæmt síSustu skýrslum
ur munu um 450,000 jámbrauta llafa uppskeruhorfur hér í Mani-
verkamenn af öllu tagi taka þátt í
javí sySra og um 35,000 verka-
menn hér. AtkvæSagreiSsla um
hvort hrinda skuli verkfalli þessu
af stokkum verSur hafin innan
skams og úrslitin kunn í lok þessa
mánaSar. Nú ríkjandi dýrtíS
er aSal-orsökin. Samband járn-
brauta verkamanna sySra hefir til-
kynt, aS ef dýrtíSinni verSi ekki
hnekt svo um muni séu járnbrauta
starfsmenn tilneyddir aS krefjast
hærri starfslaúna. — Verkfallshót-
un þessi á vafalaust stóran þátt í
aS nú er tekiS aS hefjast handa
beggja megin “línunnar” meS því
augnamiSi aS unt verSi aS draga
úr þeirri miklu dýrtíS, sem nú rík-
ir. Sagt er aS Wilson forseti leggi
sig nú allan eftir aS finna úrlausn
á þessu umfangsmikla vandamáli.
Öllum ráSstefnum, viSkomandi al-
þjóSabandalaginu og öSru, verS-
ur frestaS unz forsetinn kemst aS
einhverri niSurstöSu hvaS dýrtíS-
ina snertir. Hér í Canada eru
einnig ráSstafanir í aSsigi meS því
markmiSi, aS hnekkja dýrtíSinni
og sem vonandi eiga eftir aS bera
einhvern árangur.
toba sums'caSar breyzt til batnaS
ar upp á síSkastiS, en í öSru'n
stöSum aftur til verra All-mikiS
tjón hefir víSa hlotist af rySi, eins
hafa hinir afskaplega miklu hitar
dagana frá 1 7.—25 júlí haft illar
afleiSingar. Hveitisláttui er nú
alment byijaSur um fylkiS og hef-
ir ekki áSur byrjaS svo snemma
síSan áriS 1905. — Uppskeru-
horfur í Saskatchewan fylki eru
mestmegnis þær sömu og áSur
hvaS hveiti snertir; en hafrar og
aSrar grófgerSari korntegundir
hafa tekiS miklum bótum viS rer'n
þaS, sem fengist hefir í seinni tíS.
Hveitiuppskeran í suSvestur hlu.ta
fylkisins er sögS aS verSa frá 3
til 8 bushels af ekrunni en í norS-
austur hluta þess ögn skárri, frá 1 0
til I 2 bushel af ekrunni. RyS hef-
ir víSa náS aS gera töluverSan
skaSa, sérstaklega aS norSan og!
austan verSu í fylkinu. — Skýrsl- j
ur frá Alberta segja útlitiS í suS-
ur hluta fylkisins nú aS mun betra
sökum nægilegs regns er fengist
hafi þar í seinni tíS. A3 vísu hef-!
. . . |
ir regniS komiS um seinan r>" r
hveiti, en hefir þó stórum bætandi!
áhrif á grasvöxt og alla fóSur
framleiSslu.
Róstur á EagSasaái.
SambandsþingiS verSur sett aft-
ur 5. sept. næstkomandi, aS til-
kynt hefir veriS nýlega. ASal-
verkefniS, sem þá liggur fyrir
þinginu, verSur staSfesting friSar- ----
samninganna fyrir Canada hönd j Lögregluþjónar í Lundúnaborg
og mun staSfesting sú aS líkindum gergu nýlega verkfall sökum ó-
fast an nokkurrar mótspyrnu. Yms ánægju yfir lagafrumvarpi þeim
önnur áríSandi mál verSa einnig viSkomandi, er lagt hefir veriS
tekin til umræSu, þar á meSal vín- fyrjr brezka þingiS. Ekki tóku
bannsmáliS. allir lögregluþjónar borgarinnar
---------— j þátt í verkfallinu, og eru fréttir aS
Nýkomin frétt segir kornverzl- SVo komnu ósamhljóSa hve marg-
unarráS sambandsstjórnarinnar, er ir þeirra hafi hætt starfi. Verk-
skýrt er frá á öSrum staS í blaS- faH þetta nær til annara borga og
inu, sé nú myndaS og aS James í Liverpool hafa átt sér staS tölu-
Stewart hefir veriS skipaSur for- verSar róstur og uppþot. VarS
maSur þess. Var hann áSur for- ag senda þar eftir herliSi til aS
maSur kornkaupanefndarinnar skakka leikinn. Ökumenn og
(grain purchacing commission) og sporvagnaþjónar hafa þar hrint af
þótti gegna stöSu þeirri meS dugn- stag samhygSarverkfalli meS lög-
aSi og fyrirhyggju. Kornverzlun- regluliSinu, og þaS án þess nokkur
arráSiS samanstendur af 10 eSa fyrirVari væri gefinn. ----- SíSan
12 meSlimum, en aS svo komnu verkfall lögregluþjónanna byrjaSi
hafa nöfn þeirra ekki veriS tilkynt. þafa einnig átt sér staS all-mikil
----------— j uppþot í Lundúnum. Rán hafa
Dr. S. F. Tolmie, þingmaSur frá þar veriS framin í stórum stíl og
Victoria B. C., hefir veriS skipaS- ( virSist sem útlitiS sé þar hiS í-
ur landbúnaSarráSherra sam- skyggilegasta.
bandsstjórnarinnar í staS T. A.
Crerar, sem fyrir nokkru síSan
sagSi af sér. — En í staS F. B.
Carvell, ráSherra opinberra verka,
hefir veriS settur Sir Henry Dray-
ton, fyrverandi formaSur járn- j _____
brautanefndarinnar. Þessar breyt A alþjóSa þingi jafnaSarmanna
ingar í stjórnarráSuneytinu a_ a | sem nú stendur yfir í Lucerne, hélt
tvær aukakosningar í för meS ser. ( Arthur Henderson, leiStogi verka-
Þingsæti verSur aS fást fyrir !r j manna í Englandi, nýlegci ræSu, er
Henry og Dr. Tolmie aS vera end- vakið al,_mikla eftirtekt_
Eftirtektarverð
spá.
urkosinn.
Róstur miklar voru nýlega í
Chicago á milli hvítra manna og
svartra. Um tíma voru róstur þær ir^ aS ef til-vill hefSi þetta niSur-
MeSal annars spáSi hann því, aS
áSur næsti vetur geng i í garS
myndi skelfileg reiSi og örvænt-
ing svo grípa allar EvrópuþjóS-
svo skæSar, aS lögreglu borgar-
innar reyndist ofurefli aS skakka
leikinn, og varS aS ser.da eftir her-
hrun og eySilegging allrar menn-
ingar í för meS sér. ViSkomandi
friSarsamningunum viS Þýzka-
liSi henni til hjálpar. Einn dag-1 land lét hann í ljós þá skoSun, aS
inn voru 14 hvítir menn drepnir í helztu atriSi þeirra þyrftu sem
götubardögunum og 10 svartir,— bráSast aS takast til ítarlegrar yf-
en skýrsla yfir mann drápin í alt 1 irvegunar. Næsti ræSumaSur á
hefir ekki veriS birt aS svo i undan Henderson var Otto Wells,
komnu. Seinustu fréttir segia j leiStogi þýzkra jafnaSarmanna.
þessar mánnsi'.æSú róstur alger-
lega bældar niftur og aS öil spor
Um alþjóSábandalgiS hafSi hann
þaS aS segja, aS án Þýzkalands
íslendingadagunim.
lslendingadags hátíSin hér í
Winnipeg var, eins og til stóS,
haldin á þriSjudaginn þann 5. þ.
m., í River Park lystigarSinum.
Var hátíSin sótt meS lang-léleg-
asta móti í þetta sinn, sem mest-
megnis mun hafa orsakast af hve
dagur þessi var óhentugur. Næstu
þrír dagar á undan höfSu allir ver-
iS helgidagar, og þar af leiSandi
ókleyft fyrir marga aS fá sig lausa
frá vinnu.
VeSur var hiS ákjósanlegasta
fyrri hluta dagsins. En eftir há-
degiS, aS nýbyrjuSum ræSuhöld-
um, skall á regnskúr og spilti þaS
eigi svo lítiS aSal-skemtun dags-
ins. Til allrar hamingju stytti þó
upp áSur langt um leiS nægilega
lengi til þess aS hægt væri aS
ljúka viS ræSuhöldin og engir
þyrftu hvaS þetta snerti aS verSa
fyrir vonbrigSum. En þau fagn-
aSarspjöll hafSi óveSriS í för meS
sér, aS tafla sú, sem herra Charles
T horson ætlaSi aS sýna á “nýung-
ar í dráttlist, brotnaSi, og þar meS
skotiS loku fyrir þá skemtun dags-
ins, sem mörgum hefir vafalaust
leikiS hin mesta forvitni á aS sjá.
Forseti dagsins var J. J. Vopni.
Af ræSumönnum tók fj'rstur til
máls Gunnar Björnsson, eigandi
og ritstjóri blaSsins Minneota Ma-
scot, og mælti hann fyrir minni ís-
lands. Var ræSa hans vel og
skörulega flutt. Þurfa þeir, sem
hana heyrSu, ekki aS ganga í
skugga um aS herra Björnsson
kunni íslenzku, þó hann riti mest á
ensku. VerSur ræSa hans birt í
blöSunum og gefst mönnum þá
kostur á aS dæma um gildi henn-
ar. Næsti ræSumaSur var Sig-
tryggur Jónasson, er mælti fyrir
minni Canada. Á meSan á ræSu
hans stóS vildi þaS ólán til, aS
regniS skall á og sem hafSi þær
afleiSingar aS lítiS sem ekkert
heyrSist til hans. VerSur vonandi
úr því bætt meS því aS ræSa hans
sé birt í blöSunum.
ÞriSji ræSumaSurinn var séra
Kristinn Ólafsson frá Mountain, er
mælti fyrir minni Vestur-lslend-
inga. TalaSi hann blaSalaust og
flutti ræSu sína vel og áheyrilega.
— Má meS sanni segja aS hann
hafi orSiS til þess aS hasta á
storminn, því ókyrS þeirri og há-
vaSa er óveSriS orsakaSi á meSal
fólksins, linti eftir aS hann hafSi
talaS í nokkrar mínútur. — SíS-
astur ræSumanna var séra Rögn-
valdur Pétursson, sem talaSi um
“þjóSrækni” og var ræSa hans
bæSi vel flutt og efnismikil. VerS-
ur hún birt í næsta blaSi.
A8 ræSunum loknum tilkynti
Jón Runólfsson skáld, einn af
dómendum þeim, er tilnefndir
voru aS dæma í “hringhendu sam-
kepninni”, hvaSa vísa hefSi orSiS
hlutskörpust og hver verSlaunin
hefSi hrept. Var þaS Stefán O.
Eiríksson frá Oak View, Man.
V'erSlaunavísan, ásamt öSrum vís-
um, er sendar voru, verSur birt í
næsta blaSi.
Næsta bla,S birtir einnig nöfn
þeirra, sem verSlaun unnu í hinum
ýmsu íþróttum.
íslendingar
í guðatölu.
Eins og vikiS er lauslega aS í
"FerSaminningum” mínum (bls.
62—63), kyntist eg í Dresden
manni nokkrum, Jacobsen aS
nafni, norskum aS þjóSerni. Hann
var dýrafræSingur. HafSi hann
fariS víSa um lönd og höf til aS
kynnast lifnaSarháttum dýra og
víltra manna og safna náttúrugrip-
um og menningarmenjum frum-
þjóSa. MeSal annars hafSi hann
ferSast mjög um nyrsta hluta
NorSur-Ameríku, kynt sér dýra-
líf þar og dvaliS langdvölum meS-
al Eskimóa og Indíána, þeirra er
þar hafast viS. Þegar eg kyntist
þessum manni, var hann umsjón-
armaSur dýragarSsins í Dresden.
Seinna skrifaSi eg honum. Var
hann þá í þann veginn aS láta af
starfi sínu viS þenna dýragarS, en
taka viS yfirumsjón dýragarSsinsj
I Hamborg, sem er einn af fræg-
ustu og fjölskrúSugustu dýragörS-
um heimsins. BréfiS, sem eg fékk
frá honum, er nú glataS, eg misti
þaS ásamt öSru í húsbruna 22.
jan. 1910. En þaS hafSi heldur
ekkert annaS aS geyma en staS-
festingu á sögu þeirri, er hann
sagSi mér í Dresden, og engu viS
har.a aS bæta.
Sagan er á þá leiS, aS þegar
Jaccbsm var á ferS um norSur-
l.luta NorSur-Ameríku, rakst hann
þar á Indíánakynstofn, sem hélt
sig norSarlega í fjall-lendi einu í
’ífkinu British Cclumia í NorSvest-
ur-Canada, ekki all-langt frá
Kyrrahafsströndinni, og dvaldist
meS honum um hríS. Kynstofn
þessi var áSur sáralítiS eSa alls
ekki kunnur, og alveg ósnortinn af
menningu hvítra manna. ÞaS
voru friSsamir menn, spakir og
skýrir, og mundu sögu kynstofns-
ins óralangt aftur í tímann. SögSu
þeir Jacobsen þaS, sem nú skal
greina.
Eitt sinn hafSi kynstofninn bú-
iS austur viS haf, austan viS
“vötnin miklu”. ÞaS var löngu,
löngu áSur en nokkrir hvítir menn
komu til Ameríku. SíSan höfSu
þeir smá þokast vestur á viS und-
an ófriSi bæSi hvítra manna og
rauSra, og loks numiS staSar þar
sem þeir voru nú.
En ‘ meSan þeir bjuggu austur
viS haf og löngu áSur en þeir flutt-
ust þaSan, bar þaS viS eitt sinn',
aS skip kom af hafi, skipaS hvít-
um mönnum. Gengu þeir á land
upp, áttu orustur viS landsmenn
og unnu sigur á þeim. Einkum
var einn maSur meSal þeirra, sem
gekk svo fram aS ekkert stóS fyrir
honum. Eftir bardagann tókust
sættir meS þeim, og tóku þá Indí- J
ánar þenna hinn mikla mann fyrir •
konung sinn og landvarnarmann.
Gekk hann aS eiga stúlku af þeirra
kyni, og varS stjórn hans þeim
blessunarrík í öllu. MeSal ann-
ars, sem hann kendi þeim, var hag-
leikur á tré og tréskurSur (mynda-
skurSur í tré), og var hann þeim
ekki enn meS öllu gleymdur.
AS koúungi þessum látnum
ríktu niSjar hans yfir þessum Indí-
ánakynstofni í marga liSu, og var
þaS gullöld kynstofnsins. En
svo komu gæfuhvörfin. Kyn-
stofninn var hrakinn frá löndum
sínum og óSölum inn í ómildari
héruS, og átti lengi í vök aS verj-
ast. Mintust þeir þá hins góSa,
hvíta konungs, og gerSu hann aS
guSi sínum, og sonu hans sömu-
leiSis. Eimdi enn eftir af þessari
dýrkun hjá kynstofninum.
Þannig sagSist Jacobsen frá.
Enginn efi er nú á því — og Ja-
cobsen var heldur ekki í vafa um
(Framh. á 4. bls.)
MIJNNI
flutt á tslendingadeginum í Winnipeg
S. ágúst 19-9.
MINNI ÍSLANDS.
i . 1
Svipfagra ey, með silungsvötnin bláu,
sóiroðin fjöll og hraunin beru, gráu —
Sældanna land, með bióm á hverjum bala,
blikandi ár og túmn upp tii dala.
Engjar og móa, hoit og græna hóla
— himni þar brosa sóley, smári’ og fjóla.
Svanhvíta ey, með firði bjarta, breiða,
brekkur og gil og jökla skæra, , heiða.
— Dynjandi fossinn lofar þig í Ijóði;
— ljúflega syngur hamra-búinn góði. —
Miðnætur sólin gyllir tinda, tanga,
tignroða slær á blómgan hlíðar vanga.
II.
Þannig, móðir, aldir ár
ýmist gegn um bros og tár
ertu söm og eins og forðum fögur
þegar undu’ í sinni sveit
sælir menn á hverjum reit —
allra fyrst er íslands hófust sögur.
Einnig þegar örlög köld
ógnuðu þér þúsund föld;
varstu ástrík móðir mitt í harmi.
Jafnvel þegar sárast sveið
sorgin þér á dapri leið,
hjúfrað gaztu börn þín ijúft að barmi.
Ánn liðu — skuggar, ský —
Skín þér sólin enn á ný.
Framtíð brosir, björtum lofar degi.-----
“Frjálst er enn í fjalla sal”,
frelsi býr í hverjum dal. —
Islenzk þjóð á endurreisnar vegi.
III.
Tárin öll, sem á tímans braut
titrandi féllu þér í skaut,
geta með guðskrafti sínum
kveðið þér nýjan náðardóm,
ný og lífgandi frelsis blóm
framleitt í fótsporum þínum.
Island, þú kæra ættland mitt,
ástar eg naut við brjóstið þitt.
— Ljúft var í heiðdalnum heima.
Blessa þú, faðir, blettinn þann,
Blessa þú hvern er meta kann,
alt sem þar ástvættir geima.
Jón G. Hjaltalín.
MINNI VESTURHEIMS.
7 Önnur lönd með elhfrægð sig skreyta,
æva-!öngum dauðum kappa-fans,
út í dimma fornöld lýsa’ og leita
lífsins perlum að og heiðurs-krans.
Þú ert landið þ ess er díð vill drýgja,
dýpst og sterkast kveður lífsins brag.
Þú ert land hins þróttarmikla’ og nýja.
Þú varst aldrei frægri en nú — í dag.
Önnur lönd í kónga-dýrð sig dúða,
dýrast meta fágað líf í sal.
Hér er starfið skærara’ í öllum skrúða,
skýrast aðalmerki snót og hal.
Hér er frelsið lífsins ljúfust sunna,
líka fólksins öruggusta band.
Allir þeir er frelsi framast unna
fyrst af öllu horfa’ á þetta land.
Vesturheimur veruleikans álfa,
vonarland hins unga, sterka manns
fyll þú móð og manndáð okkur sjálfa
móti hverjum óvin sannleikans;
lyft oss yfir agg og þrætu-díki
up í sólrík háfjöll kærleikans. \
Vesturheimur, veruleikans ríki,
vonarland hins unga sterka manns..
Einar H. Kvaran.