Heimskringla - 06.08.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HElMSKRINGLA
WINNIPEG, 6. ÁGÚST, 1919.
| Or bæ og bygð.
Ferðasaga Vilhjálms Stefánssonar
“My Life with the Eskimo", kost-
ar í bandi $4.25. Stór og vandafSur
uppdráttur af Islandi, sýnir alla
póstvegi og póstafgreiðslusta'Si,
sýslurskifting o.s.frv. kostar $1.00,
Fæst hjá Hjálmari Gíslasyni 506
Newton Ave. Telephone St. John
724. SkrifiS eftir bókalista.
Guðmundur Sturluson frá West-
bourne, Man., var hér á ferð í síð-
ustu viku. Sagði alt gott tíðinda úr
sinni bygð.
flokkur undir stjórn Björgvins Guð-
mundssonar skemti fólki ágætlega
með gömlum og góðum íslenzkum
söngvum; var ílokkurinn sýnilega
vel æfður og tókst vel ihlutverk sitt.
i.. ar íþróttir voru þreyttar um
daginn, svo sem hlaup, stökk, glfm-
ur o. s. frv.
Til Winnipeg komu nýlega Sigurð-
ur Vigfússon kennari frá Eskifirði
ó íslandi, og systursonur hans, Jó-
hann Þ. Beck að nafni. Komu þeir
með Lagarfossi síðast. Aðrir fs-
lenzkir farþegar með Lagarfossí
voru: Jóhannes Jósefsson glímu-
kappi og fjölskylda hans, sem fóru
til New York, Eyþór» Kristjánsson
vélstjóri frá Hafnarfirði, og þrír
kvenmenn, sem vér vitum ekki
nöfn á.
Árni Thorlacius, sem dvalið hefir
vestur í Vatnabygðum í rúmar sex
vikur, kom heim aftur á föstudag-
inn. Kvað hann uppskeruhorfur
vera góðar kringum pifros og Wyn-
yard.
Elis Magnússon frá Winnipegosis
líom snögga ferð til borgarinnar um
miðja síðustu viku. Hélt heimleið-
3s aftur á föstudaginn.
Sigurður J. Jóhannesson skáld
skrapp til Glmli nýlega og dvaldi
■þar um vikutíma sér til skemtunar.
ILann kom heim á þriðjudaginn í
síðustu viku.
Páii Reykdal frá Lundar kom til
iiorgarinnar á föstudaginn- \ ar
hann á'leið til Gimli til þess að vera
þar á íslendingadeginum 2. ágúst.
Krist. Ásg. Benediktsson kom frá
Gimli á mánudaginn og bjóst við að
dvelja hér nokkra daga.
Þórarinn Guðmundsson sem lengi
bjó í Markerville bygðinni og síðar
í Red Dear bæ, er nýlega fluttur
alfarinn með fjölskyldu sína til E1
Iros byigðar. Sezt hann þar að á landi
mágs sfns, Sveins Magnússonar heit
ins, er andaðist síðaatliðið vor.
S. D. B. Stephanson kom til baka
vestan úr Vatnabygðum á mánudag-
inn var. Hann segir hveitislátt al-
ment að byrja og uppskeruhorfur
fremur góðar víðast í bygðinni.
Nokkurri rýrnun á uppskerunni
bjuggust bændur við vegna of inik
ils þurks, en þó mub iitkoman verða
ali-góð. Þrjár sýningar voru haldn-
ar í bygðinni í vikunni sem leið, og
tóku landar *fyllilega sinn þátt
þeim öllum. Sem vottur almennrar
velmegunar bænda jiar vestra, var
sérstaklega eftirtektarvert, hve
margar bifreiðar (og ekki nærri all
ar Ford) mátti sjá f bænum sýning-
ardagana og f Wynyard fslend-
inge.daginn. — 2. ágúst héklu bygð-
arbúar sinn 11. íslendingadag að
Wynyard- Streymdi ]>angað fjöl-
tnehni mikið úr öllum pörtum
Vatnabygðar, og einnig frá Church-
brblge. Bredenburv, Saskatoon og
víðar að. Aðsóknin í ár mun hafa
veríð með allra bezta rnóti. Ræður
voru fluttar af Miss Ástu Austman
og séra Jónasi A. Sigurðssyni. Söng-
The Brunswick
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir <Crowps,
og Tannfyllingar
—búnar til úr beztu efnum.
—sterklega bygðar, þar sem
mest reynir á.
—þægilegt að bíta með þelm.
—-faigurlega tilbúnar.
—ending ábyrgst.
$7
$10
H»VALBEINS VUL-
Cí^HTE TANN-
SETTI MíN, Hvert
—gefa afbur unglegt útlit.
—rétl Og vfaig/lal^a
vei í nrannl. “
—þekkjast ekki frá yðte Mgln
tönnum.
—þægilegar til brúks.
—Ijómandi vei smíðaðar.
—endfng ábyrgst.
ÐR. ROBINSON
Tannlæknir og Félagar hans
BIRK5 BLDG, WINNIFEG
ÓÞÆGiLEG ERFÐASKRÁ.
(Framh. írá 5. bls.)
vonbrigSum yfir erfSaskránni, en
nú er þaS liSiS hjá.. Eg ætla aS
fara til SuSur-Ameríku."
“Eg hefi heyrt þaS.” ÞaS var
eins of titringur í rödd hennar.
"1 siinanLarSi viS þau auSæfi,
sem eg þar ætla aS eignast, eru
cignir föSurbróSur míns ekki mikl-
ar. En þaS sem eg ekki get felt
mig viS, er hvernig fariS er meS
þig, Allegra.”
“Hvernig þá?”
“AuSvitaS lifum viS á miklum
þroskatímum, en ennþá erum viS
ekki komin svo langt, aS ungar
stúlkur megi biSja sér manna.”
"En finst þér þá aS eg eigi aS
kasta frá mér tuttugu þúsund-
pundum — mér, sem þykir svo
fjarskalega vænt um peninga?”
“ÞaS kemur líklega aldrei fyrir
aS( þú farir aS biSja þér manns."
“Hver veit. Eg þekki í raun-
inni marga ágæta menn. En
hvern þeirra á eg aS velja? Má-
ske Percy Higgins?”
“Litla, skrítna lögfræSinginn.”
“ESa Thsodore White?”
“Ilmvatns-gosann.”
“En herra Steiner, söngkennar-
ann minn?"
“Gamla asnann, sem gæti veriS
afi þinn, ’ sagSi Alec hæSilega.
“ÞaS er vandi aS gera þér til
hæfis. En þaS er mörgum úr aS
velja. Hvernig lízt þér á Tom
Owen eSa Dr. Wentwork, eSa —’
"Eg er hissa aS þú skulir ekki
setja niSur stafrofslista," sagSi
Alec í hæSnisróm.
ÞaS er ágæt hugmynd! því
þá get eg sent þeim vélritaS um-
burSarbréf. En hvernig á eg aS
orSa þaS? Til dæmis þannig:
HeiSraSi herra! Vegna þess aS
eg hefi lengi dáSst aS ySar ágætu
mannkostum, leyfi eg mér hér
meS aS bjóSa ySur hönd rrúna og
peninga o. s. frv.----SíSan læt
eg öll svörin í körfu og tek svo
þaS, sem fyrst verSur fyrir mér.
Ó, hvaS þetta er skringilegtl’
“En þaS gæti veriS hryggbrot,”
sagSi Alec ergilegur. “Enginn
maSur meS virSingu fyrir sjálfum
sér mundi taka slíku tilboSi.”
‘Ekkert gerir til þó eg reyni,”
sagSi Allegra meS ögrandi augna-
ráSi.”
Ef þú vilt endilega verSa ó-
hamingjusöm alt þitt líf vegna
peninganna, þá máttu þaS fyrir
mér. Vertu sæl.”
Alec gekk burt — en þaS var
eins og örlögin höguSu því svo aS
han gleymdi vetlingunum.
Allegra vissi ekki hvort hún átti
heldur aS hlæja eSa gráta. Hvers-
vegna varS Alec svona ergilegur,
þegar hún talaSi um LónorSiS, ef
hann van ekki ........
Allegra roSnaSi viS þessa hugs-
un og leit í spegilinn. Hún brosti
og byrjaSi aS raula fjörugt lag. En
þá var bariS, og Alec kom aftur.
“Eg gleymdi víst vetlingunum.”
ÞaS gerSir þú; hérna eru þeir.”
Þökk’ . Alec gekk til dyr-
anna, en nam þar staSar. “Eg
vona aS þú sért ekki reiS viS mig
fyrir þaS, sem eg sagSi áSan, j
Allegra. Eg veit aS eg er upp- ;
stökkur, og eg hefi ^uSvitaS eng-
an rétt til aS skifta mér af þínum
málum. GeturSu fyrirgefiS mér?”
”Já, meS ánægju,” sagSi All-
egra brosandi.
“Þakka þér fyrir, og vertu sæl.”
Hann ætlaSi aS fara.
‘ Alec!” heyrSist sagt meS
mjúkum róm.
“Já.”
‘ÞaS er eitt nafn ennþá á Iistan-
um mínum — en ,þaS þýSir víst |
ekki aS senda honum bréf.”
“Hvers vegna ekki?”
”Af því — af því hann kærir
sig ekkert um þaS, og hann ætlar
aS fara---fara til--SuSur-Ame-
ríku,” sagSi húp meS ekka.
Hefir
þú
Séð
Það?
Hefír
þú
ííeyrt
Það?
Eina Hljómvélin, sebi spilar alla r tegundir af hljómplötuin jafnvel.
Verðið er $64.00 til $407.00 (Eik eða Mahogny).
Til sýnis og próíunar á hverjum degi.
The Phonograph Shop, Ltd,
323 PORTAGE AVE. — WINNIPEG
Imperial Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1875—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: 7,500,000
Allar eignir....................$108,000,000
152 úthú 1 Dominlon of Canada. SpnrlMjúnHilelUl I hverju útbði, oar mft
hyrja Sparlnjft9MreiknInK me« þvl at5 letfuja Inn 91.00 e«a meira. Vettir
eru borHfaCIr nf prnlnRiim j’8ar frft Innlegipi-deKÍ. ÖHkntf eftlr viðaklft-
um yíiur. Ánn'ííjuloK vlfÍNklfti iiKKlnuM ok ftl»yrp:Mt.
Útibú Bankans Gimli og Riverton, Manitoba.
Bréfsins þurfti ekki meS, því
hún endaSi setninguna viS brjóst
hans, og hann faSmaSi hana aS
sér og kysti hana hvaS eftir annaS.
Þegar Allegra loksins leit upp,
hvíslaSi hún: .
“En þú sagSir aS enginn heiS-
arlegur maSur gæti —”
“Ef — hann hefSi ekki elskaS
þig aS minsta kosti í tuttugu
KENNARA VANTAR
fyrir Geysir skóla nr. 776. Kenslu-
tfmabil 10 mánuðir, frá 1. september
1919 til ,31. júní 1920
Umsækjendur tllgreini inentastig
og æfingu — líka hvaða kaupi óskað
er eitir. Tilboðum veitir undirrit-
aður móttöku til 25. ágúst 1919.
Bifröst P. O., Man., 4. ágúst 1919.
G. O. Einarsson.
45—46 rit. og féh.
Herra Jóhannes K. Peterson, V7yn-
yard, Sask., hefir keypt U. S. Tract-
or og mun góðfúslega sýna vélina
þeim er vilja, og gefa allar nauðsyn-
legar upplýsingar. Þeir í Vatna
bygðum, er hafa í huga að kaupa
dráttarvél, ættu nú að nota tæki-
færið og kaupa U. S. Tráctor, sem er
seld á lægra verði en nokkur önnur
á markaðinum.
T. G. PETERSON,
961 Sherbrooke St., Winnipeg.
Bækur
nýkomnar frá íslandi:
Jónas Helgason: Kirkjusöngs-
bók ib. (2. útg. endurskoðuð
af Sigfúsi Einarssyni’..... 3.00
Sturlunga IV. (síðasta) bindi 1.20
Sturlunga, öll 4 tiindi ..... 3.20
Ág. H. Bjarnason: Vesturlönd
innb-...................... 1.83
Jón Trausti: Góðlr stofnar (veizl-
an á Grund, Hækkandi
stjarna og Söngva-Borga) .. 1.20
Jónas Jónasson: Ljós og Skugg-
ar (10 sögur)......... .. .. .. 1.50
Guðm. Friðjónsson: 12 sögur , 0.90
Sami Tíu sögur........... 1.75
Hulda: Æskuástir (sögur) .... 0.45
Selma Lagerlöf: Jersalein I. og
Ií. -þýð. Björg Biöndalq .... 3.00
Sama Föðurást (þýð. Dr.
Björn Bjarnason)........... 1.75
Gunnar Gunnarsson: Úr ættar-
sögu Borkarfólksins (Ormar
Örlygsson, Danska frúin á
Hofi, Gestur eineygði, örninn
ungi)........................ 3.00
FINNUR JOHNSON
698 Sargent Ave., Winnipeg, Canada.
Talsíinar: Búðin Sherbr. 1407 —
Heimilið Garry 2541.
Ný bók komin á
markaðinn
Sagan MISSKILNINGUR
er nýlega komin út úr press-
unni hjá Viking Press félag-
inu, og verður hér eftir til
sölu hjá eftirfylgjandi mönn-
um:
Winnipeg: Finnur Johnson.
Gimli: Sveinn Björnsson.
Riverton: I h. Thorarinson.
Lundar: Dan. Líndal og Sv.,
J ohnson. (
Dog Creek: Stefán Stefánsson
Einnig á skrifstofu ' Heims-
kringlu.
RitiS kostar í kápu $1.00
ÚTGEFANDI.
KENNARA VANTAR
við Mikleyjar skóla nr 589, frá byrjun
sept. til enda nóv. n- k. Umsækj-
endur tilgreini mentastig ojg kaup.
H. Sigurgeirsson
Sec. Treas.
45—48 Hecla P- O. Map
Reiðhjól, Mótorhjól
og Bifreiðar.
AðgerSir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Per-
fect reiÖhjól.
J.E.C. Wilííams
641 Notre Dame Ave.
Rjómi keyptur
undireins.
Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengiS
og borgum viS móttöku meS Express Money Order.
Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum
aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg
félög geta boSiS.
SendiS oss rjómann og sannfæríst.
Manitoba Creamery Co., Limited.
509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba.
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU.
Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafal fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. .. CONTRACT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur
aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLintoni, Gen'l Manager.
Haldið Hátíðlegan
Hinn Þrítugasta íslendingadag,
með
“NECTAR SPARKLING Wine”
Á við bezta kampavín- Eða
NECTAR PORT WINE.
NECTAR GINGER WINE
NECTAR RED DRY WINE.
NECTAR WHITE SWEET WINE.
Pantið kassa af flöskum fyrir
heimili yðar, og geymið það í ís.
Richard Beliveau Co.
Vínbruggarar
330 Main St. — Phone : Main 5762—63.
G. & H. TIRE SUPPLY CO.
McGee og Sargent, Winnipeg
PHONE. SHER. 3631
Gera við Biíreiða-
Tires — Vulcanizing
Retreading.
Fóðrun og aðrar vi'Sgeríir
Brúkaðar Tires til sölu
Seldar mjög ódýrt.
Vér kaupum gamlar Tires.
Utanbæjar pöntunum sint
tafarlaust.
COLUMBIA
HUÓMVJELAR
Reynast altaf vel
VerS: $115.00
Altaf eitthvaS nýtt.
Hér sjáiS þiS mynd af nýjustu
Columbia Hljómvél, sem stansar
sjálfkrafa þegar lagið er búiS — ger-
ir engan mun hvort hljómplatan er
stór eSa smá.
Columbía er eina félagiS í þessu
landi, sem býr til íslenzkar hljóm-
plötur.
SWAN MFG. CO
676 Sargent Ave. — Phone Sh. 805
H. METHUSALEMS.
BORÐVIÐUR
SASH, D00RS AND
MOULDINGS.
ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum
VerSskrá verSur send hverjum þeim er þes« óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR COLTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
ÁKOMA, GYLLINÆÐ SÁR
af öllum tegundum læknast meS
Martin’s Manitou Eczema Ointment.
Þúsundir af tlifellum hafa þegar læknast
méS því aS brúka heit böS úr vatni frá Little
Lake Manitou. Vér leysum meSalaefnin úr
vatni þessu og blöndum í þenna áburS (oint-
ment) til brúks á ySar eigin heimili.
Vigtar 1 /4 oz. Selt í lyfjabúSúm og öSrum búSum.
STANDARD REMEDIES LTD., LíSiS ekki!
Winnipeg.