Heimskringla - 06.08.1919, Blaðsíða 4
4. BAAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 6. ÁGÚST, 1919.
HEIMSKRINGLA
' <Stofnu« 188«)
Kemur út á hverjum MiSvikudegi
titgefendur og eigendur:
THE VIKING PRESS, LTD.
VerB blaBslns í Canada og BandankJ-
unum $2.00 um áriS (fyrirfram borgab).
ÍJent til íslands $2.p0 (fyrlrfram borgab).
Allar borganir sendist rábsmanni blabs-
tns. Póst e?5a banka ávísanir stílist til
Tbe Viking Press, Ltd.
O. T. Johnson, ritstjóri
S. D. B. Stephanson, ráSsmaður
SkrlfMtofa t
7Sfl SHERBROOKE S'fREET,
P. O. Box 3171
WINN1PB0
lalNÍml Garry 4110
WINNIPEG, MANITOBA, 6 ÁGÚST 1919
Kornuppskera Canada
Skömmu eftir miðja síðustu viku fluttu
blöðin þá frétt, að sambandsstjórnin hefði í
hyggju að taka að sér hveitiverzlun Canada
þetta ár. Markmið stjórnarinnar er að stemma
á þenna hátt stigu fyrir gróðabralli korn-
verzlaranna og tryggja þannig að gróðinn
lendi í vasa bændanna sjálfra. Lágmarks-
verð verður að sagt er ákveðið $1.75 bushel-
ið, sem greiðist bændum undir eins; en verði
söluverð stjórnarinnar hærra, skiftist ágóðinn
á milli bændanna hlutfallslega eftir gæðum
hveitisms. Tilhögun verður í stuttu sagt
sem fylgir:
1. Verzlunarráð verður skipað til að hafa
til allra umráða hveitiverzlun Canada þetta
* \
ar.
2. Bændum greiðist hið ákveðna lág'
marksverð er þeir selja hveiti sitt.
3. Verzlunarráð.ð sér um að hveitiupp-
sl;era Canada þetta ár verði seld hæsta verði,
sem fáanlegt er á veraidar markaðinum. Og
afgangs ágóða, að frá dregnum kostnaði,
verður svo skift á meðal bændanna hlutfalls-
lega eftir gæðum (grade) hveitisins.
4. Kornkaupmanna samkundum (grain ex
changes) leyfist ekki neitt gróðabrall í sam
bandi við hveiti uppskeru landsins þetta ár.
Engum öðrum, sem um hveiti fjalla, leyfist
heldur að hafa nein gróðabrögð í frammi.
5. Markmiðið er að bein og bráð sala
hveitisins verði möguleg frá hálfu bóndans og
greiðari flutningur á hveiti eigi sér stað til
veraldarmarkaðarins. — Þar sem kornverzl-
unarráð Bandaríkjanna og annara Ianda eru
nú keppinautar Canada, stendur stjórnin bet
ur að vígi hvað sölu hveitisins snertir tii út-
landa, en smáfélög eða emstakhngar.
Fyrir stjórninni vakir að bændur í Canada
fái borið úr býtum hæsta verð fyrir hveiti
sitt og að gróðinn allur verði þeirra, en lendi
ekki í klóm kornverzlara og fjárglæframanna.
Sömuleiðis er stjórninni áhugamál að hveiti
mjölið hér heima fyrir stígi ekki í hærra verð
en réttlætanlegt er af hinu virkilega verði,
sem fyrir hveitikornið fæst á veraldar mark-
aðinum. Verður því ekki annað sagt en
markmið stjórnarinnar sé víðtækt hvað
hlunnindi alþýðunnar snertir.
En þar sem slík tilhögun brýtur í bága við
hlunnindi kornverzlananna, er ekki annars
að vænta en öfllugrar mótspyrnu úr þeirri
átt. Munu þær vafalaust kappkosta að inn
ræta bændum, að óhindruð verzlun eða op-
inn markaður” hafi nú mestu blessun í för
með sér. Einar um ráðin fái þær hafið
HVeitiverðið hæst — og þó ríflegur ábati
renni í sjóð þeirra (kornverzlananna), þá sé
slíkt engan veginn athugavert! Hætt er
líka við að slík rökfærsla nái að hafa tölu-
verð áhrif og margir af bændum láti tilleið
ast að verða mótfallnir hinni fyrirhuguðu til-
högun stjórnarinnar.
En taka verður núverandi kringumstæður
til greina. Eins og nú horfir, verður Canada
að standa í samkepni á heimsmarkaðinum, er
undirorpin er miklum örðugleikum og vanda
Til þess að geta staðið í þeirri samkepni svo
vel fari þarf feikna peningamagn og stendur
stjórnin þar ólíkt betur að vígi en kornverzl-
anirnar. Þegar líka er tekið tillit til þess, að
stjórn Bandaríkjanna hefir skipað kornverzl-
unarráð til að hafa umráð með allri hveiti-
verzlun landsins, virðist óhjákvæmilegt að
það sama eigi sér stað hér í Canada. Og að
þetta er gert, er í fylsta samræmi við kröfur
bændafélaganna hér á síðastliðnu vori.
Þing liberala í
Ottawa.
Hið mikla þing liberala, sem hófst í Ottawa
5. þ. m. og stendur yfir í þrjá daga, hlýtur að
sjálfsögðu að hafa töluverða þýðingu í för
með sér á stjórnmálasviði landsins. Öll
helztu vandamál þjóðarinnar eiga þar að tak-
ast til umræðu og afstaða iiberalgflokksins að
skapast í sambandi við þau. Eins á nú loks-
ins að gera gangskör að því að skipa eftir-
mann Sir Wiifrid Laurier hietins, svo iiberal
flokkurinn þurfi ekki að vera leiðtogalaus
lengur — eða með öðrum orðum höfuðlaus
her.
Þing þetta er sögulegur viðburður, sérstak-
lega sökum þess að það er fyrsta þing libera!
flokksins síðan hann skiftiit í tvent sumarið
1917. Eins og, menn muna urðu stefnur
flokksins þá tvær og skifting um leið óhjá-
kvæmileg. Sá hluti flokksins, sem mótfall-
ipn var herskyldu, lagði þá út í kosningabar-
áttuna undir forustu Sir Wilfrids Laurier, en
hinn hlutinn sameinaðist conservatívum —■.
með það göfuga markmið fyrir augum að
ieggja fraim fylstu krafta í þjóðarinnar þágu.
Þeir liberalar, sem þá stefnu vÖldu, möttu
meira hag þjóðarinnar sem heildar og að her-
mönnum hennar á Frakklandi væri sendur
nauðsynlegur Iiðstyrkur, en “pólitískt” gengi
flokks síns, og fyrir sannan þjóðreeknishug,
er þeir þá sýndu, verðskulda þeir þökk allra
rétthugsandi manna.
Kosninga úrslitin urðu þau, að Laurier-Iib'
eralar biðu algerðan ósigur. Þjóðin úrskurð-
aði með atkvæðum sínum hvor stefnan væri
henni geðfeldari. Síðan hafa Laurier-Iiber-
alar sáralítið Iátið til sín taka, þangað til nú
að þeir efna til hins mikla fiokksþings í Ott-
awa og stefna þangað fulltrúum skoðana-
bræðra sinna víðsvegar að úr landinu. Til-
gangurin vafalaust sá að vekja við öflin, sem
sofið hafa og hefja við nýjan leik öfluga
þátttöku í stjórnmálum landsins.
Tilraunir hafa verið gerðar í sameiningar-
átíma , kappkostað af ítrasta megni að koma
öllum liberölum landsins undir sameiginlegt
merki. Ekki verður þó séð að tilraunir þær
hafi borið mik'.nn árangur, enda slíks tæplega
að vænta. Samsteypustjórnin er enn við
völdin og margir af heiztu leiðtogum liberala
henni enn þá tiiheyrandi. Og að svo komnu
hafa fáir þeirra sýnt sterka löngun að hverfa
til baka, enn ekki um heilt gróið milli þeirra
og Laurier-liberala — skiftingin ríkjandi enn
þá.
Og á meðan þessi skifting flokksins á sér
stað, verður ekki með sanni sagt að þing
Iiberala, sem nú stendur yfir í Ottawa, sé þing
liberal flokksins í heild sinni. Að halda öðru
eins fram væri hin mesta fjarstæða.
Það er þing að eins nokkurs hluta liberal
flokksins, getur þar af leiðandi engan veg-
inn skoðast flokksþmg í orðsins eiginlega
skilningi.
Fengið frelsi.
Frelsið er dýrmætasta gjöf mannkynsins.
Alh.r þrá það sem hið mesta hnoss, er
lífið hefir að bjóða, allar þjóðir þessa heims
tigna það sem hið háleitasta markmið er unt
sé að keppa eftir. Sannar frelsis hugsjónir
eru aflgjafi alls þess, sem miðar að æðri
þroskun og meiri framförum hverrar þjóðar.
Sem dæmi þess hve yfirgripsmikil áhrif
frelsið hefir á hugi þjóðanna, má nú benda á
Pólland. Síðan Pólverjar fengu aftur fult
frelsi hefir hver Iífsbarátta eins og verið
þeim léttari, hve örðug sem áður var við-
fangs, og þrautir allar og alt stríð eins og
hverfandi í samanburði við það, er áður átti
sér stað. Þjóðin er eins og að vakna af
vondum draumi, til nýrra og bjartara Iífs.
Þeim miklu breytingum, sem átt hafa sér
stað á Póllandi í seinni tíð, er nýlega all-ítar-
lega lýst af einum fregnrita blaðsins London
Times. Skrifar hann frá borginni Warsaw á
Póllandi, og hljóðar einn kafli greinar hans
sem fylgir í lauslegri íslenzkri þýðingu.
“Undarlegt er að maður skuli verða að
leggja leið sína til Póllands, eins hinna niður
níddu stríðslanda, til að geta vakið við þá á-
hyggjulausu lífsánægju, sem griðland átti í
Evrópu þangað til árið 1914. Maður verður
slíks ekki var í Lundúnum, enn síður í París
og vissulega ekki í Vínarborg — en finnur
það í Warsaw.
Á Englandi, Frakklandi og Þýzkalandi er
fólk smám saman að hverfa til fyrra lífs, en
stórlega þjakað eftir fjögra ára áreynslu og
áhyggjur. Hinir fyrri lífshættir eru endur-
vaktir, en nýir þröskuldir í vegi í hundraða
tali og óteljandi örðugleikar framundan.
Pólverjar eiga áhyggjuefni og hættur við að
stríða engu síður, en ejns og gleyma öllu slíku
í gleði sinni yfir fengnum þjóðréttindum eftir
150 ára undirokun. Frakkar í dag, þrátt
fyrir fenginn sigur, hugsa um hina einu og
hálfu miljón hraustra drengjs, cem fallið hafa
í valinn, og hin eyðilögðu landssvæði. Pól-
verjar aftur á móti, þó engu minni þjáningar
hafi orðið að þola og tala hinna föllnu sé þar
hlutfallslega eins stór, hugsa nú eingöngu um
sína fögru framtíð í skauti frelsisins. Þjóðin
þar hegðar sér eins og nú eigi hún ekki lengur
við nokkrar áhyggjur að stríða.
Þó fyrir sjö mánuðum síðan Pólland væri
marið undir járnhæl hins þýzka hervalds, er
enn orsakar að verkaiýður landsins á við
megnan atvinnuskort að búa, hefir Warsaw
furðanlega tekist að færast til hins fyrra út-
Iits og fyrirkomulags friðartímanna. Útlit
borgarinnar í augum aðkomenda vottar reglu-
skipun og ríkjandi ánægju hjá fóikinu. Vöru-
verð er þar þó ægilega hátt, lítili brauðmoli
kostar þar eins mikið og stórt brauð á Eng-
landi, og hiýcur þetta að hafa töluverða neyð
í för með sér fyrir fátækari stéttirnar, þó ekki
beri mikið á því. Þrátt fyrir hið háa vöru-
verð, virðast lífskjör meirihluta þjóðarinnar
hm viðunanlegustu.
lilhögun oii viroist þar hentug og góð.
Kaupsýslumanr.inum er þar mÖgulegt að ná í
ökuvagn eða flutningskerru án langrar tafar,
og er það mjög ólíkt og á sér stað í Lundún-
um eða París. Götur eru þar hreinar og vel
hirtar. Matvara þar nægileg og góð, þó seld
sé háu verði. Fólk allra stétta, að þeim fá-
tækustu undanskildum, er mjög vel til fara.
Maður verður var við atvinnuskort í all-stór-
um stíl, en enga ókyrð eða óánægju. Ef til
vill eru áhrifin við fyrstu sjón óáreijðanleg og
villandi, en engum fær þó dulist sá mikli fögn-
uður þjóðarinnar, sem hið nýfengna frelsi
hefir skapað.
Hvernig þjóðernismeðvitund h:ns pólska
bónda heíir náð að þroskast, þrátt fyrir til
raunir Rússa og Þjóðverja að bæla hana nið-
ur, er eitt af því eftirtektarverðasta í sögu
síðustu aidar. Og bar sem Pólland er nú
frjálst og sameinað er þjóðernisandinn nú
e:ns öfiugur og nokkru sinni áður. Á undan-
gengnu hálfu ári hafa Pólverjar séð boishe'
vismann Ieika lausum hala alt í kringum sig*
en iæ?ri stéttirnar hafa þar verið of stoltar
og of fag.nanandi yfir frelsi lands síns til þess
að Ijá eyra by’tingagjörnum æsingamönnum.
Eins og nú er ástatt er herinn helzta upp-
spretta og örvun þjóðrækmsandans. Pól
verjar eru stoltir af hvernig her beirra, sem
mestrnegnis samanstendur af sjálfboðaliðum,
hef:r náð að vaxa og veroa öfiugur. Her
deildin smáa er í nóvembermánuði síðastliðn-
um, undir stjórn Pilsudski herforingja, af
vopnaði Þjóðverja og hrakti þú burt úr War
saw, er nú orðin að álitlegum her, sem fast að
saw eru nú miðstöðvar hermálastjórnar-
innar og yfirforingja ráðsins. Pólverjar hafa
ávalt verið bardagaþjóð. Eins og nú er á-
ÍSLENDINGAR í GUÐATÖLU.
(rramh. frá 1. hls.)
aaS----aS hér væri um íslendinga)
aS ræSa. Engir aSrir hvítir
menn sigldu til Ameríku á undan
Columibusi. En þá kemur spurn-
ingin um það, hver þessi glæsilegi |
íslendingur sé, sem slíkan heiður j
hefir hlotnast.
MikiS má baSuvera, ef fornsög-
ur okkar geyma ekki einhversstað- i
ar lykilinn aS þeirri gátu. Og það J
virðast þær líka gera. Frá okk-'
ar hálfu virSist ekki vera nema um
einn mann geta verið aS ræSa. ’ Ðodd’s Kidney Pálá, 50c askjan,
Björn BreiSvíkingakappa. J eöa sex Öskjur íyrir $2.50, lijá öil-
Björn Ásbrandsson BreiSvík- iím lyfsöilim eða írá
ingakappi er einn af glæsilegustu j The DÖÐÖ’C MEDICINE Co.
hetjunum, sem sögur vorar geta
um. Hann var skáld gott, dreng- Toronto, Ont.
ur hinn bezti, mesti atgervismaSur -------j=aa.ísaaa=s3S3=B=_--------
og framaSur mjög erlendis, meSal at sá sendi, at meiri vin var hús-
annars um langan tíma meS Jóms-i freyjunnar at FróSá, en goSans at
víkingum. Hann var sonur Ás- Helgafelli, bróSur hennar . Svo
brands í Kambi í BreiSuvík. VarS skilja þeir. GuSleifur lætur í haf
s.iemma kært meS honum og hús- og nær eftir mikla hrakninga til ír—
freyjunni á FróSá, systur Snorra j lands síSla um haustiS, og loks:
goSa. Þóttist bóndi hennar ekki heim. —; •» ' — N,
mega þola þær búsifjar. Skarst, Enga dul dregur höf. Eyrbyggju
Snorri í máliS og leiddi þaS til á þaS, aS þetta muni veriS hafa
þess, aS Björn fór utan. En þeg- Björn BreiSvíkingakappi. Og vér,
ar hann kom út aftur, sótti^ fljótt í sem söguna lesum nú, erum heldur
sama horfiS, og leiddi til nýrra ekki í miklum vafa um þaS. GuS-
vandræSa. Loks varS þaS aS brandur Vigfússon telur Björn
sættum, aS Björn færi úr landi. i fæddan líklega skömmu eftir 950.
Lét hann þá í haf og hefir ekkert Um 984 telur hann, aS vinfengi
meS vissu spurst til hans síSan. í har.s og ÞuríSar á FróSá hafi byrj-
Lyrbyggja saga sleppir honum aS, og um 998 telur hann aS
þó ekki alveg aS svo komnu. j Björn muni hafa fariS úr landi al-
“GuSIeifr hét maSur; hann var farinn (Safn. I. 327—39 og488).
son GuSlaugs hins auSga úr Á “ofanverSum dögum” Ólafs
StraumfirSi, bróSir Þorfinns, er helga, segjum í 026—1028 (Dr.
Sturlungar eru frá komnir”. — Jón Þorkelsson telur þetta þafa
GvSleifr þessi var farmaSur og veriS “nær 1037”, Alm. Þv.fél.
“átti knörr mikinn”.-------“ÞaS 1893), er þá Björn hátt á áttræS-
var cíarlega á dögum ólafs hins isaldri, og engin furSa, þótt hann
helga (1015—1030) at GuSIeifr( væri þá “hvítur fyrir hærum”, en
hafSi kaupferS vestur til Dyflinn- gat þó veriS “mikill maSr ok garp-
ar; en er hann sig'idi vestan, ætl- ligur”.
aSi hann til Islands; hann sigldi Saga þessi er færS í letur senní-
fyrif vestan Irland, og fékk aust- lega minst 200 árum áSur en
CDO . , , ... anveSur og landnyrSinga, og rak Kristófer Kolumbus fann Ame-
í • vfUn m2nnUm f e3ry' E'lnni|, er þá langt vestur í haf og útsuSur, ríku, af manni, sem enga hugmynd
ertirtektarvtrt að tveir stærstu kastalar War- svá t beirr VÍ3SU ekki til lands. i , , , , ,
sva at peirr vissu eKKi til lanas, en gat baí{ um stærg og legu þegs
þá var mjök áliSit sumar, og hétu , . , ,
, . .. , , , . , , I miklameginlands eða afstoðu þess
þeir morgu, at þa bæri ur hafmu, ■
, . . . , . . ok þá kom þar, at þeir urðu viS, VÍS ÖnnUr lönd (t' d' Irland> aSra
statt, hvað lengi sem það verður, skipar her- | ]and varir; þat var mjkit land> en en þá, sem hann hafSi af Vín-
:nn öndvegi í huga þeirra
Svo virðist sem hver fimti maður á götum
borgarinnar sé í hermannafötum. Getur þar
að Iíta einkennisbúninga af öllu tagi. Þarna
sést hinn grái Iitur hmna upprunalegu pólsku
herdeilda, sem stofnaðar voru af Pilsudski
hershöfðingja, hinn blái litur “Haller’s her-
deildanna , hinn ameríski einkennisbúningur
seinustu sjálfboða, og saman við þetta bland-
ast svo margvíslegir einkennisbúmngar hinna
fornu rússnesku og austurrísku hersveita. Á
hvaða tíma dags sem er sjást fylkingar ungra
hermanna á göngu eftir götum borgarinnar,
og þær þá annaðhvort á leið til eða koma frá
heræfmgastöðvunum. Hermenn þeir eru kná-
legjr og vasklegir á velli, bera sig vel á her-
göngu og þramma tignarlega áfram við hljóm-
fall sinna fögru hersöngva. Allir syngja
þeir sem eigi þeir líf að leysa, og undir eins
og til þessara syngjandi hersveita heyrist stað'
næmist fólkið i smáhópum á götunum og
augnaráð allra Iýsir stolti og aðdáun, þegar
þær þramma frzm hjá.
Maður fær eigi varist þeirri hugsun, að leitt
sé svo margir ungir menn, sem með réttu
ættu nú að vera vinnandi á bújörðum sínum
eða að ljúka við nám, skuli í þess stað til-
neyddir að hervæðast. En Pólland hefir að
svo komnu Iitla ástæðu til að treysta öðru en
eigin krafti. Bandaþjóðirnar hafa mikið tal-
að um réttindi Póllands, en Pólverjar þó sjálf-
if orðið að fá þeim réttindum fullnægt. Si-
lesía, Austur- og Vestur-Prússland eru enn í
höndum Þjóðverja og Pólverjum fyrirsjáan-
legt að svæðum þessum verði ekki náð án
baráttu. Og því verður ekki neitað að hin
þjóðlega framsókn Pólverja er undir því kom-
in að Þjóðverjar sleþpi algerlega hendi af
svæðum þessum. Samfara Austur-Prúss-
landi eru afnot Danzig hafnarinnar. Fram
að þessum tíma hefir Þjóðverjum hepnast að
útiloka Pólverja frá frjálsri aðgöngu að haf-
inu og munu kappkosta að fá komið slíku til
leiðar sem lengst. — Þegar pólskar vörur eiga
frjálsan aðgang að hafinu og er pólsk verzl-
un nær að stuðla að velvegnan þjóðarinnar,
þá en fyr ekki, mun Pólverjum finnast tími til
kominn að sverðunum sé breytt í plógskera.”
eigi vissu þeir hvat land þat var. landsferðum Islendinga. Samt seg-
Þat ráS tóku þeir GuSleifr, at þeir ir hann svo frá, aS vér getum meS
sigldu at landinu, því at þeim þótti tilliti til VeSurstöSunnar
ilt at eiga lengr viS hafsmegnit. | rak;g ^ ^ GuSleifs
sama sem
Þeir fengu þar höfn góSa; en er
um AtlantshafiS
vestur
þeir höfSu þar litla stund viS land '~lllcllll:,llclllu elns °g ver
verit, þá koma menn til fundar viS 8etum nu Lka rakiS siglingu Bjarn-
þá; þeir kendu þar engan mann; ar Herjólfssonar frá odda til odda
en helzt þótti þeim, sem þeir mælti á leiSinni frá austurströnd Ame-
írsku; brátt kom til þeirra svo1 ríku til Grænlands. Um sann-
mikit fjölmenni, at þat skifti mörg- i -i •u-* , , ...
. , * . leiksgildiS í þessum sighngasog-
um hundruðum. Þessir menn .
, • ... i ,'i , , um Islcndinga í Ameríku, getur nú
veittu þeim atgongu ok toku þa1 e
alla ok bundu, og ráku þá síSan á| en8inn efast lengur; enda hafa þær
land upp. Þá voru þeir færSir á staSiS af sér allar vefengingar.
mót eitt ok dæmt um þá. Þat
skildu þeir, at sumir vildu at þeir
væri drepnir, enn sumir vildu, at
þeim væri skift á vistir ok væri
þeir þjáSir. Ok er þetta var kært
sá þeir hvar reiS flokkr manna, ok
var borit merki í flokkinum; þótt-
ust þeir þá vita at höfSingi nokkr
mundi vera í flokkinum; og er
flokk þenna bar þangaS at, sá þeir,
at undir merkinu reiS mikill maSr|
ok garpligr, ok var þó mjök á
efra aldr ok hvítr fyrir hærum
Sennilega. hafa miklu fleiri ís-
lendingar sezt aS í Ameríku ein-
hversstaSar, en nokkrar sögur
fara af. Eitt sinn lögSu yfir 20
skip (25) út úr BreiSafirSi og
BorgarfirSi, sem ætluSu til Græn-
lands, en ein 14 komust þangaS
(Flateyjarbók I., 430). HvaS
varS af öllum hinum? “Sum rak
aftur, en sum týndust". Vel get-
ur veriS aS þaS séu afkomendur
Aliir menn, er þar váru fyrir, einhverra þeirra skipshafna, sem
hneigSu þeim manni ok fögnuSu
sem herra sínum; fundu þeir brátt
at þangað var skotit öllum ráSum
ok atkvæSum, sem hann var —’
(Eyrb. 64). Eg hirSi nú ekki
lengur aS þræSa söguna orSi til
oros. Þessi mikli maSur mælir
viS þá á “norræna tungu" '(= ís-
lenzku), og spyr um nafngreinda
menn, sem Eyrbyggja saga nefnir,
menn, sem Eyrbiggja saga nefnir,
einkum eftir Snorra goSa, ÞuríSi á
FróSá og Kjartani syni hennar (og
Bjarnar). Hann frelsar GuSleif
og alla skipshöfnina úr höndum
landsmanna, en ræSur þeim til aS
fara þegar úr landi, því aS ekki sé
þeim þar óhætt. Loks fær hann
þeim minjagripi, sem hann biSur
þá faera Kjartani á FróSá og Þur-
íSi móSur hans. En ekki vill
hann segja til nafns síns. “Seg,
landi vor, dr. Vilhjálmur Stefáns-
son, hefir nú rekist á nyrzt í Ame-
ríku. HvaS sem því líSur, virðist
vera undarlega náiS samband milli
sögu Indíánanna, sem Jacobsen.
fann, og sögunnar um Björn Ás-
brandsson BreiSvíkingakappa.
GuSm. Magnússon.
(Þv.fél. alm. 1919)
Brjóstmyndin af Sir Wirlfid Laur-
ier, eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson,
kostar $1.00. Myndin fæst keypt í
Winnipeg hjá útgefanda, 732 McGee
St„ Finni Johnson, 698 Sargent Ave
og Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton
Ave. — Einnig hjá útsölumönnum
í bygöum íslendingaT”