Heimskringla - 06.08.1919, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 6. ÁGOST, 1919.
HEIMSKRINGI.A ■
5. BLAÐSIÐA
VESTUR-ÍSLENDINGAR.
(Flutt á íslendingadeginum í Winnipeg,
5. ágúst 1919.)
í forfeSra kjöifár um sollinn sæ
þið siglauð í ljósvcn um betri hag,
þið feður og afar! Cr bjálkum bæ
bið bygðuð — og eygðuð par nýrri dag.
Þ;ð vissuð hvað skort hafði feðra Frón,
s*ð frelsið, sem þráðuð, hár ríkti nóg
þar björguleg sveitin við brosti sjón
með blómskrýddar grundir og vötn og skóg.
Og kynstofninn íslenzki sigursæll
við sérhverja framsókn pá orðstír hlauí,
er kúgunar lengur ei kramdi hæil
og kraftanna loksins að fullu naut.
Og meðan að sann-íslenzk blossa bál
sá bilar ei þróttur unz sigri nær —
Á meðan ei fyrnist vort feðra mál
er framtíðin heillandi björt og skær!
Þið bræður og systur! Ef verndið vel
alt verðmætt og dýrmætt í þjóðararf
svo fái ei grandað því feigðar él,
á fósturströnd nýrri alt blessast starf,
því þátíðin opnar þær dýrðar-dyr,
við drauma og vonir þar þroskun gefst —
og samtíðin verður þá fegri’ en fyr,
og framtíðin bjart inn í ljósið vefst.
Ó. T. Johnson.
The Dominíon
Bank
HORNI NOTHE DAME AVE. OG
SHERliHOOKE ST.
*
HöfuSatóU uppb.....$ 0,000,600
VaraHjöður ........$ 7,000,000
Allnr eijsnlr ..$78,000,000
Vér óskum eftir viíSskiftum verzl-
unarmanna og ábyrgjumst af> gefia
þeim fullnægju. Sparisjót5sdeild vor
er sú stærsta, sem nokkur banki
hefir í borginni.
íbúendur þessa hluta borgarinnar
óska ab skifta vit5 stofnun, sem þeir
vita at5 er algerlega trygg. Nafn
vort er full trygging fyrir sjálfa
yóur, konur ybar og börn.
W. M. HAMILTON, Ráðsmaður
PHONE GARRY 3450
Óþægilog erfðaskrá.
(Þýtt.)
Hr. Parker sál. Pildrewick
hafSi aefinlega vakiS eftirtekt með
sínum sérkennilegu eiginleikum —
heilbrigðri skynsemi og algerðri
fyrirlitningu á tilfinningum annara.
Á liðnum árum hafði honum
safnast ekki all-lítið fé, en einnig j
hafði hann sár-móðgað alla sína
viní og vandamenn. Jafnvel nú
— þegar hann var dauður — gafst
honum kostur á að vera^ónotaleg-
ur.
Sá, sem nú varð fyrir ónotum
hans, var ung og fögur stúlka, sem
að eins hafði unnið það til saka,
að móðir hennar hafði verið skyld
hinum látna.
Erfðaskráin var einkennileg, en
í alla staði gild. Eftir að hafa á-
nafnað nokkrar upphæðir í góð-
gerðaskyni og handa þjónum sín-.
um, endaði erfðaskráin á þessa
leið:
"Dóttur frænku minnar, AU-(
egra Hayward, arfleiði eg svo að
afgangi eigna minna með því skil- ^
yrði, að hún uppfylli þau ákvæði,
sem eg hefi sett um giftingu henn-^
ar.”
“Það var skelfilega ljótt af Park-
er frænda, að hann skyldi vilja^
ráða þannig yfir mérl hrópaði
Allegra.
“En, kæra ungfrú Hayward,
þér fáið þó tuttugu þúsund pund, (
tók Selwyn — litli, feiti mála-(
færslumaðurinn, fram í. Frændi
yðar heirntar að eins að þér sjálf-
ar veljið yður eiginmann, og að
þér — biðjið hans.
Drættirnir í kringum munn
stúlkunnar urðu ekki eins ákveðn-
ir og það kom glampi í augun. (
Henni var ómögulegt að vera al-
varleg lengur; og þegar gamli
Selwyn leit á hana yfir gleraugun j
sín, brosti hann einnig.
“Þetta er dálítið skrítið, og mér
þykir leiðinlegt að skjólstæðingur
minn setti þetta skilyrði; en því
verður ekki breytt, og sem lög-^
maður verð eg að líta eftir að því
verði fullnægt.”
“Eg að biðja mér manns!”
varð Allegru að orði. “Ó, herra
Selwyn, það er öldungis ómögu-
!egt. En hvernig fer, ef eg neita
því ?"
“Þá lenda peningarnir til Pusey-
Adams,” svaraði lögmaðurinn.
“Auövitaðr Þau vöru alveg
eins mikið skyld Parker frænda og
eg. En hvers vegna ---- já, hvers
vegna þurfti hann nú endilega að
koma mér í þessi vandræði?”
“Frænda yðar hefir eflaust
virzt, að gifting væri þýðingar-
meiri viðburður í lífi konunnar en
mannsins, og að hún þess vegna
ætti að hafa eins mikinn rétt til
bónorðs.”
“Eg verð þá neydd til að bjóða
einhverjum manni hönd mína, til
þess að missa ekki af eignunum.
En eg get það ekki, herra Selwyn.
Það er óttalega leiðinlegt að fá
auðæfi með svona fjarstæðu
móti.”
Annars lenda peningarnir, eins
og eg hefi sagt, til Pusey-Adams.”
“En að hugsa sér slíkt, þau sem
eru svo rík. Alec hefði átt að fá
þá, hann sem er bróðursonur
Parkers."
"Þannig hefði það átt að vera;
hann er víst mjög myndarlegur
þiltur?” sagði Selwyn og leit til
ungu stúlkunnar.
“Já."
“Hm. Þér gætuð víst ekki —”
“Herra Selwyn!” hrópaði All-
egra með ákafa, um leið og hún
stóð upp.
“Nei, nei — auðvitað ekki. En
erfðaskránni verður að fullnægja.’
Allegra kvaddi og flýtti sér
heim til sín.
Rétt um leið og hún settist nið-
ur, hugsandi um að peningarnir
aldrei gætu orðið hennar eign,
gerði ungur maður boð fyrir hana.
Það var fjörlegur og hraustlegur
maður, sem nú nálgaðist Allegru,
og hún heilsaði honum með brosi.
“'Þú kemur alveg mátulega til
að drekka með mér einn tebolla,
Alec. Hvernig líður þér?"
“Þakka þér fyrir, Allegra, mér
líður ágætlega. En þér?”
“Illa. Eg er svo ergileg yfir
þessari heimskulegu erfðaskrá."
“Heyrðu, Allegra, við erum lík-
lega svo góðir og gamlir vinir, að
við getum talað hreinskilnislega
saman.” Hún hneigði sig. “Jæja
þá, fyrst varð eg fyrir dálitlum
(Pramh. á 8. bls.)
Þeoples
Specialties Co.,
P. O. Box 1836, Winnipeg
Úrval af afklippum fyrir sængur-
ver o.8. frv.—“Witchcraft” Wash-
ing Tablets. Biíjið um verðlista.
And Take Advantage of
anfield’s August Cash
NEWS FROM OUR CARPET DEPARTMENT THAT WILL CREATE
BRISK SHOPPING
Carpets at Hafí Prioe
ENGLISH BRU5SELS CARPETS
Mostly full pilch, five frame quality in designs adopted for
bedroom use. The quality is the best obtainable and will
resist the very hardest wear, some patterns are slightly shop-
soiled. Regular $3.00. August Cash Special, yard ..
$1.50
AXMINSTER RUGS
Heavy quality yarn with very deep pile—in soft tones, mostly
Oriental designs, size 27x54 inches. August Special .
.35
AN OPPERTUNITY TO SAVE $7.25 ON
9x12 CONGOLEUM ART RUGS
THE MOST ECONOMICAL RUG ON THE MARKET
especially at our greatly reduced price. Five discontinucd
patterns enable you to save practically on third; 9x12 size
only. Regular $23.00. August Strictly Cash Special .
$15.75
$54.00 WARDRObE, $42.95
Golden quarter cut oak finish 48 inches wide, 84 inches high
with one large drawer and two British BEVEL PLATE
MIRRORS, 12x20. Reg. $54.00. August Spec*
Same Wardrobe without mirror doors. August Special
$39.95
FUMED OAK DIVANETTE, $59.75
Nicely upholstered seat and back covered in Brown Spanish
Moroccoline. This Kodav will close with a large size mattress
and all bedding. August Cash Special ......
$59.75
EXTRA SPECIAL TERMS
will be given during this Sale to returned soldiers and their
dependants. Investigate our plan now.
DURING THE AUGUST SALE OUR PRICES AR17
. „ , , STRICTLY CASH
but any cf these special values may be had on very easy terms
with a slight additional charge to cover office exper.ses,
GENUINE MAH0GANY DIVANETTE
Beautifully finished and upholstered in very heavy grade
tapestry an extremely handsome piece of furniture. Reg.
$99.75. August Sash Special
$73.50
CUSTOMER
C'nu:nc cut Jacobean de.ign and fi„i,b. rJ
$12.75. August Special .
$9.75
i
50-IN. TAPESTRY, $1.45 YARD
Heavy quality tapestry with neat design in soft shade of Dark Green, specially
adapted for Arch Curtains, 50 inches wide. Regular $2.00. August Special, yard
$1.45
Brsas Extension Rods
For use in doorways or small arch;
extends from 30 inches to 54 inches—
J/2-inch rod well lacquered and thour-
oughly strong. August Special, Each
23c
Table Centre at Half-Price
Strongly woven with openwork border;
size 32 inches square. Regular $1.50
August Spegial ........................
75c
Dresser Scarfs at Half-Price
Stout quality cotton with triple open-
work border; size 16 inches by 54 in.
Regular $1.50. August Special, Each
75c
Flat Curtain Rods
Dull finished brass, extend from 26
inches to 46 inches—will not sag or
tarnish. August Special, Each ......
35c
V0ILE CURTAINS
Very fine weave with attractive motif
corners. 2 !4 yards long. Reg. $ 1 0 00
August Special, pair ..
$6.95
Cotton Comforters
Fu!I double bed, size 72 inches by 72
mches, filled with pure cotton and cov-
ered in dainty patterned Chintz.
Paisly design. — Regular $10.00
August Special ........
$7.50
Turkish Towels
Nice absorbent quality—hemmed ends;
size 17 inches by 38 inches. August
pecial, per pair ..........
35c
Credit
Extended
to
Reliable
People
■' /? :
=f=
J. A. BANFIELD
492 Main Street
\
Phone Garry 1580
BUSINESS
HOURS:
8.30 to 6.
Saturdays:
8.30 til 1 p.m.