Heimskringla - 06.08.1919, Blaðsíða 6

Heimskringla - 06.08.1919, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. ÁGÚST, 1919. Pólskt Blóð. ÞYZK-PÓLSK SAGA hvem annan, er hún vill sýna alla vinsemd. “Eg gleðst af aS sjá þig aftur, Janek. Eg biS þig velkominn aftur til Proczna.” OrSin hljómuSu, sem hefSu þau veriS lærS ut- an bókar, en Xenia gerSi sitt bezta og rétti aS hon- ^ um hina litlu hendi sína. “GleSin er mín megin, Xenia," svaraSi Janek i og hneigir sig svo djúpt, aS hann gleymir aS snerta j hina hvítu gimsteinum settu hendi og eigi er laust viS j aS háSsbros leiki um varir hans. — Xenia sér hvern- . .... «... * j (ig varaskegg hans ýfist. Hún bítur á jaxl og snýr i\u er aJt buiS, frændi, sagöi hun meö undar- * l -i i •• r , , .* .. ... . . . . . , (viS til þess a5 heilsa lagamonnunum, en Janek breiS- Hvellur, bitur og örvæntingarfullur hlátur gall S í herberginu. Xenia þrýsti hendinni aS hjart- anu og sneri svo hinu litlausa andliti sínu aS barón- inum. lögum Jtiljóm í röddinni. “ViS skulum fara ofan «og heilsa erfiherranum aS Proczna.” Köld og stolt sem endranær lagSi hún hönd sína Jbungi á handlegg fjárhaldsmanns síns og gekk meS iionum út úr herberginu. “Lifi hinn ungi herra! Húrra! húrra!” æpti fólkiS niSri í hallargarSinum. V. KAPÍTULI I' J ir út báSa armana á móti baróninum og faSmar hann ' aS sér meS sönnum fögnuSi. Barónnin hóstar eitthvaS hálf-kynlega og stam- ar fram: “Minn góSi Janek, minn góSi Janek,” og; klappar mjög innilega á herSar hans, en þó svo, aS j Xenia sér þaS eigi. Hin unga greifafrú talar nokkrum lítillátlegum orSum til fylkisdómarans, sem til allrar hamingju er aSalborinn, en missir þó eigi af neinu því, er bróSir hennar mælir til þeirra, er viSstaddir voru. Hann j talar furSu vel, en er þó of háreistur, og svo virSist sem hann geri heldur lítiS úr sér, er hann býSur þess- ím mönnum, sem þó eru svo langt fyrir neSan hann, ganga inn í höllina. Xeniu dettur nú í hug aS fara eigi til miSdegis- borShaldsins, en barónninn hvíslar aS henni: þaS eigi, þaS kynni aS gefa tilefni til Á forsæluveginum dundi hófatak hinna ólmu hesta svo aS sandur og möl ruku upp. Endalaus fagnaS- aróp, lúSraþytur og blaktandi fánar buSu erfiherr-j^g ann aS Proczna velkominn á landeign föSur hans, en aaú var þetta land sjálfs hans. ^Xenia stóS grafkyr undir hínum hvelfdu stórdyr-, “GeriS mm og starSi á hann. Var sem einhver skýla væri umtajg fyrir augum hennar; limir hennar voru sem tilfinn- þó ag RÚ greifafrúnni væri aS vfsu jafn kært jingarlausir, og hugur hennar sem utan vu sig. ó kvag s]fkir menlli sem þessir, segSu um hana, gekk hafSi hún gengiS fram í hallarportiS til þess aS bjoSa hún þó nokkru sfgar yig hönd barónsins til botSsals_ bróSur sinn velkominn. ] ins og settist þar miJJi barónsins og yfirdómarans. Fjórir fjörugir svartir hestar voru fyrir hinum þag er henni gekk ^ vaf ag taka rftir pólverj. háa tvíhjólaSa vagni Janek Dynars gre.fa, er hann anum £f ^jj kynni gvipur hennar ag kæ]a d_ stoltur og skínandi sem ungur sólarguS þeysti fram lítig hiS pólska blóS bans yfir hinn steinlagSa hallargarS. Var hann klæddur En hér brást henni. Janek sat þar fyrir miSju í einkennisbúning riddara og á höfSi hans glampaSi^ borgi Qg Jét heldur drembilega j veizlu þessari> er hjálmurinn, en á honum var silfurörn meS útbreidd- gerg hafgi verig ag bjóga hann velkomjnn Hann um vængjum. leit ekki á hina fögru, stoltu konu, er önnur ungmenni Hestarnir prjónuSu upp og spyrntu á móti, er staSarins hbfSu ,beygt sig til jarSar fyrir. En ef svo hann meS karlmannlegu átaki stöSvaSi þá frammi^jjj ti] ag hann horfgi . hana þá var gvipur hang fyrir hallartröppunum. Dynar greifi fleygSi taum-|líkur þvf ag glíkt væri daglegt brauS fyrir honum, unum til þjónsins, er sat fyrir aftan hann, reis á fætur £n þó var viSmót hans mjög glaSlegt og elsku. ■og hneigSi sig heilsandi til allra hliSa. legt. Samtal hans var fyndiS, án þess nokkru sinni GuS veri meS ykkur, mínir dyggu Proczna-; aS verSa aS tómum orSaleik, og hversu glæsileg sem '^úar! ! framkoma hans þótti, var hún þó náttúrleg, þó Xeniu Og nú gall viS endalaust fagnaSaróp í hallar- hún heldur fasmikik garSinum, svo aS tók undir í hinum gömlu múrum. Meg gjálfri sér hneykslast hún á því> hversu hann Sem töfraSir af hinni riddaralegu fegurS hms unga taJar um hirSlífiS en viSræSur hans virSast benda á, aS hann sé þar nokkuS kunnugur og hafi séS tals- vert af lífinu. ÞaS kann aS vera, aS hann hafi rétt aS mæla, er hann finnur aS ýmsu, en eigi aS síSur er þaS óviSurkvæmilegt, aS hann skuli hæSast aS jafningjum sínum í návist þeirra manna, er lítt þekkja til. Xenia bítur á varirnar, því nú þykist hún sjá hver hann er. Örnin sem hvílir á hjálmi hans er eigi annaS en yfirskin, er sonur hins pólska uppreistar- manns nú ver sig meS. Hún forSast aS tala beinlínis viS hann. En at- En Janek talar jafn-frjálslega viS hana sem til annara, og felst iherra þeirra, réttu allir hendurnar á móti honum, og! ;sendu sanna rigningu laufa og blóma á brjóst hans. Nú kom hinn vagninn meS lagamennina inn í ígarSinn. Óbreytt, föl og grafkyr, stóS Xenia á hallar- tröppunni og var eitthvaS ónáttúrlegt viS svip henn- ar, er hún starSi á Pólverjann. Hún hafSi eigi bú- ast viS honum svona. Augnatillit hans var líkast kaldri hendi, er legS- ast á hjarta hennar. Sá hún nú aS hún hafSi boriS lægra hlut í leiknum. Hinn annarlegi, lélegi tein- ungur var nú samgróinn hinum ágæta stofni, er hafSi hugasemdir hennar eru fremur meinlegar fest svo djúpar tætur í hiuuru býzka jarSvegi. HiS pólska blóS hafSi breyzt og ólgaSi nú fyrir innan. stundum á skoSanir hennar, en níSir þær hinsvegár enniS, er hin prússneska örn sveif upp yfir sem ein- hlífSarlaust. hver fyrirboSi. Aldrei hafSi nokkur maSur veriS jafn kærulaus Enginn mundi nú hafa trúaS því, aS þessi sami gagnvart Xeniu eins og þessi Pólverji, en greifafrúin maSur eitt sinn hefSi legiS vafinn í ræfla á þröskuld. ef yeik fyrir gem ajjir menn Janek hafgi eigi gtygt Proczna hallar, né aS nokkur svívirSing gæti hvílt hana meS einu orSi en þó þótti henni sér frekar mig. -á þessu drengilega andliti, meS hinum hvelfdu augna-^ boSiSi en þá er keyriS féjj þungt yfir hönd hennar brúnum, né heldur aS föSurkoss uppreistarmanns úti ■ trjágarSinum. Henni duttu ósjálfrátt í hug þessi orS föSur henn- ar til Janeks: “Og ef svo skyldi fara, aS hjarta þitt yrSi snortiS af innilegri og hlýlegri tilfinningum.” hefSi nokkurntíma snortiS enni þetta. ÞaS er eigi: nema Xenia greifafrú, er veit þaS og gleymir því! eigi. Brjóst hennar rís og fellur, af þungum andar-j ■drætti. Má búast viS því, aS nokkur Dynar greifi, ( HennJ varg jitiS til hans og lá viS sjálft aS hún skeki sem erfingi er aS miljónum og kynst hefir heimiaum, upp yfir sig er hún hugsaSi um orS þessi En þ6 muni sjálfkrafa taka greifakórónuna af höfSi sér., kreptust fingur hennar utan um fílabeinsveifuna, er Nei, en hversu mikill kjarkmaSur, sem hann kann aS hún hélt á j hendi sér Hvernig gæti þessi póJverji vera, og hvaS sem fyrir honum kann aS liggja, þá dirfst aS líta til hennar, HvaS væri annaS en aS ,ber hann þó ætíS Akkilles-hælinn meS sér. I trampa undir fæti sér slíkar ofdirfskufullar “hlýjari Janek er ungur og hégómlegur. Hann er og tilfinningar”. veikur fyrir eins og margir þeir, er fjötrar gullsins En guSi gé jof aS hann er gvQ fjarri öjjum þvf_ bafa veriS vafSir um, en eigi mun hann viljugur setja likum hugsunum. Hann skoSar hana sem holdlega fót sinn á þyrninn, en hann má setja hann á 8vír» systur sina og grunar eigi aS Xenia greifafrú ....... Jaenk er líkur öSrum mönnum, þreklít heimsins. dl og huglaus og hræSist mjög almannaróminn. En hversu mikiS sem hann les þaS, er kann hlifSarlau*t aS steypa honum úr tign hans, þá mun hann þó jafn«j an vera viSbúinn aS gleyma og — þegja . Alt mun fara vel. Gauksunginn mun haga ser eftir þvi hreiSri, er hann er lagSur í, og Xenia greifafrú verS- ar aS þrýsta hendinni aS hinu stolta, særSa hjarta slnu og þola þenna sniki. Hún mun þola hann, en aldrei mun hún sýna þessum Pólverja nokkurn vin- skap, og aldrei kannast viS hann sem jafningja sinn. Sporar klingja fyrir framan hana á steintröppunr um og líkt og elding frá vængjum silfurarnarinnar nær því blindar augu hennar. Nú verSur hún aS líta upp, ef hún á annaS borS vill horfa í augu bróS- ur síns. ÞaS ber sjaldan viS aS þýzkir menn líti óvirSingaraugum á hana og nú gerir hann þaS, Pól- verjinn. Há og reisuleg er hún sem hiS únga furu- iré, er felur sig í hinni grænklæddu veifustöng. Erfiherrann aS Proczna hneigir sig meS mikilli viShöfn fyrir systur sinni. Hin dökku augu hans líta kuldalega á “hina konunglegu álpt”, er Gústina iafSi svo sigrihrósandi hengt á hiS hvíta perluband. erlur merkja tár. Xenia hneigSi sitt litla höfuS, )g meS brosi á vörunum ávarpar hún hann líkt og Glösum er hringt. Baron Drach býSur erfiherr- an aS Proczna velkominn á herragarS sinn. Janek rís á fætur og gengur umhverfis borSiS og hneigir sig fyrir kvenfólkinu. Þá er eins og fari umJ hinn þurlega svip Xeniu, hún hringir aS vísu glasinuj viS hann, en setur þaS á borSiS, án þess aS snerta: þaS meS vörum sínum. Hann stendur um stund kyr og bíSur. Hin dökku augu hans leiftra meS ógnandi aSvörun og hann lýtur niSur aS henni og hvíslar: ÆtlarSu svona hugsunarlaust aS særa mig frammi fyrir öllu þessu ókunnuga fólki?” HiS gullrauSa hár hennar titrar viS gagnaugu hans og hún lítur til hans meS glottandi svip. “Já, vissulega, ef þú vilt hafa þaS svo,” svarar hún; en til þess aS stilla hiS komandi óveSur, hring- ir barónninn glasi sínu viS Janek og flýtir sér aS segja: “Þú þekkir líklega, Janek, óbeit hennar á þess- um siS; þaS er eigi vani aS hringja glösum viS hirS- ina.” Janek ypti aS eins öxlum og svaraSi viSstöSu- laust: ViS hirSina er mafrg^t látiS ógert, bezti frændi, en margt aftur gert, er betur slept væri, eingöngu tii þess aS geta dansaS eftir höfSi þeirra, er fyrir hafa aS segja, en sem betur fer eru þeir og til, er þora aS ganga inn meSal þessara leikara og sýna staSfestu gegn skrípalátum þeirra..” Hinn ungi herra gekk aftur til sætis síns og gaf lítinn gaum aS óvildar svip Xeniu. "Má vera aS þú sért einn þessara einörSu manna, sem þora aS vaSa svona uppi?” spurSi hún, og þrýsti um leiS vasaklút sínum aS hinum háSslega brosandi vörum. Erfiherrann aS Proczna lét eigi orS þessi á sig fá, en lagSi meS mestu stillingu kjötsneiS á diskinn sinn. ÞaS virtist jafnvel sem honum þætti hálf-gam- an aS heift hennar. “ÞaS er einmitt svo,” sagSi hann mjög rólega. “Eg hefi ætlaS mér mikiö og vona aS mér takist þaS. Þú getur ekki gert þér hugmynd um, hve nauSsyn- legt er aS sópa burtu rykinu, sem blindar augu sumra manna og bannar þeim aS sjá skýrlega.” Janek laut hinu fagra höfSi sínu aftur á bak og leit á Xeniu meS hálf-eggjandi svip. "ÞaS þarf annars talsvert hugrekki og sjálfsaf- : neitun til þess aS geta gert þetta,” var svar hans, “en eg vona aS eg hafi all-mikiS af hvorutveggja og veit þegar af reynslu, hver sárindi þeir verSa aS þola, er taka verulegan þátt í þessum sorgarleik. ÞaS er ekki gegn konungum og keisurum aS eg ætla í hern- aS, heldur móti illgresi því, er sprettur umhverfis þá og liggur viS aS vaxa yfir höfuS þeim.” Enn eitt sinn heyrSist hinn háSslegi hlátur greifa- ] frúarinnar yfir borSiS. “Þú talar aS eins um sjálfan þig og hinar stór- kostlegu fyrirætlanir þínar, en hefir þér aldrei dott- iS í hug, aS lítiS tillit kynni aS verSa tekiS til afskifta þinna”. Dynar greifi og Xenia hlóu ná bæSi dátt j aS þessum orSum hennar. “ÞaS er eingöngu undir því komiS hvernig aS er j fariS. En ef eg ræSst harShentur á fjöllin, svo aS j þau hrynji alt í einu yfir fólkiS, þá hefi eg sannar- | lega unniS til þess, aS menn blístri aS mér, en taki j eg aftur homopatisku aSferSina og græSi ilt meS illu, j líkt meS líku, þá slæ eg þegar frá upphafi vopnin j úr höndum mótstöSumanna minna og á því hægra meS aS taka fram í gang leiksins. FólkiS getur ekki þaggaS niSur í mér, nema þaS hafi eitthvaS í höndunum. Fram meS heilum hug; ástin er minn | gunnfáni.” Janek tók hiS freySandi glas sitt og tæmdi þaS í einum teyg. Yfir svip hans hvíldi einhver kátína eSa öllu heldur o'ftraust og hiS hvíta enni hans var mjög hjáleitt hinu sólbrenda andliti. Xenia vissi aS hann þótti alment vera viSkunn- j anlegt og gáfaS ungmenni, og alkunnugt var aS hinn j léttúSugi æringi var uppáhald allra kvenna í höfuS- i staSnum. MeS miklum þóttasvip beit hún á var- irnar og starSi enn fastlegar á hann. “FramtíSardraumar þínir eru svo djarflegir og háfleygir aS læknar mundu hafa meira gaman af þeim en almennir hversdagsmenn, er eigi bera skyn á slík- ar öfgar. Eg vona aS þú sért á þeim vegi, þar sem eigi er nema eitt stig eftir óstigiS frá hinu háleita til hins hlægilega — og aS þú munir bráSlega hnjóta um sjálfs þíns sverS, er svo vel skýrir hugsunarhátt félaga þinna í herliSinu.” Janek leit upp og yfir hlátri hans var eitthvaS skrítinn blær. “Þú heldur þá aS eg muni ætla mér aS vera for- ingi framvegis?" Xenia færSi sig nær honum. “ÞaS mun standa á sama hvort þaS er foringi eSa stjórnmálamaSur, því á einþykni þína mun hvort sem er verSa lagt hæfilegt haft.” “En ef mér tækist aS ganga götu mína án nokk- urra opinberra fjötra, og hvorki hugsaSi mér aS fara í hermannakjólinn né heldur til útlendra hirSa.” Herra Drach leit felmtsfullur upp frá hinum pent- aSa diski sínum, er hann nú um stu ndhafSi einblínt á, og all-flestir þeirra er viS voru létu hnífa sína og gafla hvíla um stund, til þess aS virSa fyrir sér hiS föla andlit greifafrúarinnar. Stolt og tignarlegt hvíldi hiS gullokkaSa höfuS Xeniu á herSum hennar. “Af sýnishorni því, er þú hefir gefiS oss af smekk þínum, viljum vér leyfa oss aS biSja þig aS fresta um stund öllum frekari skýringum um framtíSarfyrir- ætlanir þínar”. Og úr augum hennar leiftraSi háSs- legt bros. Oftlega hefir eitt einasta augnabragS breytt miklum framtíSaráformum og felt til jarSar hina fríSu byggingu ímyndunaraflsins. "Skýr oss á morgun nánar frá fyrirætlunum þínum. Má vera aS ein nótt verSi nægileg til þess aS koma þér á aSr- ar betri skoSanir.” Greifafrúin tók eigi aukamatinn, er einn af þjón- unum rétti henni á silfurfati, en sneri sér brosandi aS fylkisdómaranum og sagSi meS hálfþvinguSum blíS- leik: “Eg ætla aS herramir muni heldur kjósa aS krydda kaffiS meS vindli á herbergi greifans — hún forSaSist aS kalla hann bróSur síns — og mun eg þá síSar hitta þá uppi í salnum.” Svipur Janeks fylgdi henni. Hvítur og gljáandi líkt og haflöSriS á Aphrodite, er hún stígur upp úr öldunum, dregst hinn langi slóSi eftir gólfinu, en skin kvöldsólarinnar lýsti hiS gullna hár, alveg eins og þegar hinum hlustandi pilti úti á heiSinni fanst hjart- aS nær því stöSvaS í brjósti sér. Erfiherrann aS Proczna fleygSi höfSinu aftur á bak meS hálf-háSslegum hrygSarsvip. “Lifi ókomnir tímar, herrar mínir!” hrópaSi hann og tók um leiS glasiS sitt. Hver einn hefir sina stefnu fyrir augum, en hvort hann kemur henni fram — já, því má hamingjan ráSa.” Kristallsstaupunum var hringt saman. Eins og aldan, sem fellur um kletta Rínarfljótsins, rann froSa kampavínsins yfir hinar hvítu hendur erfiherrans aS Proczna. Ljósin blöktu á hinum háu armstjökum á borð- inu, mitt í hinum stóra sal, þar sem dómendurnir sátu opt ætluSu nú aS kunngeta le3tomenti Gustafs Adolfs ríkisgreifa. Hinn ungi greifi studdist alvarlegur og þegjandi viS stól, og starSi á hina björtu mynd ættarfrúarinn- ar, er hékk þar í hinni dimmu umgerS. Hver einn mundi hafa haldiS aS hin pentaSa Xenia greifafrú meS hinu gullna hári og hinum þrályndu dráttum um munninn, væri mynd systur hans, er sat sokkin í djúpar hugsanir á sófa, grafkyr meS hendurnar af innri tilfinningu, er hún leit upp og meS öndina í sri sslagSar í kjöltu sinni. Hinar fínu varir titruSu hálsinum leit á hönd málafærslumannsins, er hann rétti greifanum innsiglaS bréf. “ÞaS er ósk ySar framliSna föSur, Dynar greifa, aS þér takiS viS og lesiS bréf þetta, áSur en testa- mentiS er opnaS.’; ÞaS lá viS aS hjarta Xeniu stöSvaSist. Ljós- birtan féll í augu hennar og glampaSi þar eitthvaS líkt marglitum ormi, er hvæsandi reisir höfuS sitt. Hún stóS ósjálfrátt á fætur; studdi sig viS stólbakiS og gætti aS, hver áhrif þetta bréf hefSi, hvort eigi mundi þaS lita kinnar þessa Heliosar, er hann félli frá hinum svimandi hæSum. Nú hvein stormurinn um hina gömlu krónu hins Dynarska stofns og þeytti hinni gróSursettu kvísl aftur til jarSar, þar sem hún átti heima. Var eigi sem titringur færi um grundvöll Proczna; var eigi sem skjálfti og hristingur undir fótunum, eins og ef elding hefSi slegiS niSur til þess aS slíta sundur hiS forna og nýja skjaldarmerki. Erfiherrann a SProczna studdist viS borSiS og færSi bréfiS nær ljósinu. Djúpar og sorglegar til- finningar sýndu sig á svip Janeks, er hann alt í einu bar umslagiS aS vörum sér og kysti þaS auSmjúk- lega. Þá rétti hann sig upp og horfSi um stund á Xeniu eins og hann ætlaSi sér aS líta niSur í djúp sálar hennar. OpnaSi hann svo bréfiS og gekk nær ljósinu. Andlit hans var rólegt og alvarlegt meSan hann var aS lesa bréfiS. En alt í einu fór þaS aS titra í höndum hans, og eins og snortinn af slagi, laut hann niSur höfSi sínu og starSi fullur skelfingar á lín- urnar. Hann strauk þá höndunum um enni sér, líkt og í draumi. “FáSu honum ........ þaS getur eigi veriS ..... Eg sonur ...... guS minn! .......... Eg? Eg?" Hægt og sundurlaust komu orS þessi frá vörum hans, er hann aftur og aftur las bréfiS, án þess aS svo virtist, sem hann fyllilega skildi innihald þess. Djúpur andardráttur lyfti brjósti hans; þaS var sem hann yrSi hálfu stærri og stoltur og sigrihrósandi fleygSi hann höfSinu aftur á bak. Leit hann nú fastlega og meS leiftrandi augum á Xeniu greifafrú. Svo virtist sem hann ætlaSi aS opna varirnar, til aS fleygja smánarorSum í andlit hinnar göfugu konu. Varir hans titruSu og hver dráttur í andliti hans lýsti hinni ofsalegu baráttu, er þar var. En á næsta augnabliki var sem hægur andvari kældi hiS sjóS- andi pólska blóS. Höndin, er hélt á bréfinu, leiS hægt niSur og háSslegur kuldahlátur lék á vörum hans og fór sem tvíeggjaS sverS um hjarta Xeniu. “Mér ber aS skýra þeim, sem hér eru staddir, frá éfni þessa bréfs, er eg nú hefi lesiS,” sagSi Janek, og settist rólegur niSur, eins og ekkert sérlegt hefSi skeS, og vafði bréfinu saman milli fingranna. “Mér til mikillar furSu verS eg þess vísai'i af bréfinu, aS eg er eígi sonur Dynar greifa, en aS eins fóstursonur hans, og hefir hann af óviSjafnanlegri gæzku sinni gert mig aS réttum erfingja sínum. AS öSru leyti snertir efni bréfsins eingöngu sjálfan mig og er eigi ætlaS fyrir annara augu. Þykir mér því leitt, herr- ar mínir, aS eg eigi get skýrt ySur nánar frá efni þess. Eg biS ySur nú aS opna testamentiS. Flesta rak í roga-stanz og störSu á hinn unga mann sem eitthvert undur. Þeim þótti honum liggja bréf þetta, er svo gersamlega breytti stöSu hans og nafni, í fremur léttu rúmi, og furSuSu sig, er þeir sáu hann stinga því í brjóstvasa sinn sem öSrum kvitt- uSum reikningi. Var nú testamentiS opnaS og lesiS. Xenia hafSi þegjandi sezt í stól sinn og þerraSi nú meS hinum ilmandi vasaklút sínum hina köldu svitadropa, er brutust út á enni hennar viS þessa síSustu athöfn og engum mundi hafa komiS til hugar, hversu mik- inn harm þetta föla andlit duldi. ÞaS var nú búiS; nú vissi Pólverjinn hver staSa hans var í hinu gamla húsi; nú mátti hann sja hversu mikiS var djúp þaS, er greindi hann frá Xeniu greifafrú. (Meira).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.