Heimskringla - 13.08.1919, Blaðsíða 1
SENDIÐ EFTIR
Okeypis Premíuskrá
. yfir VERÐMÆTA MVNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd.
654 Main St. Winnipeg
XXXIII. AR.
WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 13. ÁGÚST 1919
NOMER 46
Liberalaþinginu mikla í Ottawa sjötugur aS aldri tók hann þannig
lauk á fimtudaginn þann 7. þ. m.J aÖ gefa auS sinn frá sér, og gjafir
eftir aS hafa staSiS yfir í þrjájhans í alt, í bókasöfnum og öSr-
daga. Mc .g og mikilsvarSandi um stcfnunum og styrkveitingum
Drumhellir kofanámuhéraSinu og | iands skiP meS hálfrcist seglin,
bönnuSu þeim aS stíga þangaS reiÖubúin til þess aS flytja sinn
fæti framar. Ein fréttin segir aS dýrmæta farangur út á norÖurhaf-
slegiS hafi í bardaga á milli O. B. j§ mikla. Á þessum skipum eru
U. meSiima og heimkominna her- rnenn af hinum göfugust ættum
manna, og aS tveir menn af liSi NorSurlanda — menn, sem frá
peirra fyrnefndu hafi veriS skotn- j barnsbeini hafa veriÖ gersamlega,
ir’" en frétt sú hefir ekki veriÖ | óháSir, og algerlega frjálsir á
staSfest af lögreglunni.
þeirra
málefni voru tekin til umræSu á
þingi þessu og afstaSa Laurier-
Jiberala sköpuS í sambandi viS
þau. SíSasta daginn var gengiS
til atkvæSa um hver verSa skyldi
leiÖtogi flokksins og eftirmaÖur
Wilfrid Laurier. Voru fjórir þar
í vali, þeir Hon. W. S. Fielding,
Hon. Geo. P. Graham, D. D. Mc-
Kenzie og W. L. MacKenzie King.
VarS sá síÖastnefndi hlutskarpast-
ur, þó yngstur væri, og hreppir því
þann heiSur aS setjast í sæti hins
frá fallna leiStoga, er "liberalar
eiga svo mikiS aS þakka. — Mac-
Kenzie King er maSur á bezta
aldri, tæpt hálf-fimtugur. Hann
er fæddur í bænum Berlin (nú
Kitchener) í Ontario fylki og er af
skozku bergi brotinn. Naut hann
beztu mentunar á ungdómsárum
og áriS 1 89 1 útskrifaÖist hann af
Toronto háskólanum. LagSi hann
eftir þaS fyrir sig lög og tók fulln-
aSarpróf í lögfræSi áriS 1896.
ÁriS 1900 var hann skipaSur
kennari í þjóSmegunarfræSi viS
Harward háskólann í Bandaríkj-
unum. — Tók'hann snemma aS ár
gefa sig viS stjórnmálum og mun
þá hafa notiÖ leiSsagnar Sir Wil
til ýmsra fyrirtækja, nema um
$300,000,000. Tíu miljónir gaf
hann til föSurlands síns, Skot-
lands.
feSrafróni. Djúpsinnugir
, . ,, , menn eru þeir, og þeir eru nú í
1 raöi er aS Hon. Arthqr Meig- £ rgta
_____Íl-:_*1_ *i____ ! ”
vai sínar fyr
, ---sinn meS döprum hjörtum
hen mnanríkismála ráSherra og ag kvegja æskustög
,n‘ mnflrIngS' ir fult °° ait Eru ^eir ótr^ir
maia raöherra, leggi ar staS mnan
skams í ferSalag um Vestuj-Can
ada. Erindi þeirra er aS
hinna ýmsu staSa
| fylki, þar sem
| skerubrestur og útsjá úrræSi
bændum þar til hjálpar
Stórkostleg sprenging átti sér
staS þann 1 1. þ. m. í stórri korn-
geymslustöS (elevator) stjórnar-
imiar í Port Colbome, Ont. Tíu(
verkamenn fórust og sextán meidd- “ta‘v fga f l36*111 svæSum, þar sem
ust meira og minna — tveir afar-
vinum sínum og föSurlandi? Nei.
j Þeir eru samt aS snúa bakinu aS
vuja í lanai, vinum og vandamönnum.
í askatchewan £n hverjar eru þá þær hvatir, er
orSiÖ hefir upp-
hættulega. Allur efri hluti korn-
forSabúrsins hrundi niSur og er
eignatjón á korni og öSru metiS
um $1.500.000. Engar fréttir
hafa aS svo k"mnu borist um hvaS
orsakaS hafi rengingu þessa.
All-mikill misskilningur virSist
uppskerubrestur hefir veriS síS-
astliSin þrjú ár samfleytt. Hafa
mörg tilmæli borist stjórninni aS
senda fulltrúa til þessara svæSa til
aS íhuga ástandiÖ.
Á fundi Immigration ráSsins héjr
þann 9. þ. m. var aS Samuel Blu-
menberg, einn þeirra manna, er
teknir voru fastir í sambandi viS
frid Laurier, er strax hafSi á hon- verSs, Sem fáanlegt sé á heims-
um mes^u mætur. ÁriS 1908 markaöinuin. — ÞaS sem héf er
eiga sér staS í sambandi viS mynd-1 verkfalliS hér í Winnipeg, skyldi
un kornverzlunarráSs stjórnarinn- ger landrækur og fluttur til heima-
ar. Til aS eySa þeim misskiln- | haga sinna. Játning hans aS hafa
ingi hefir eftirfylgjandi yfirlýsing, fariS á bak vi.S innflutningslögin
veriS send frá Ottawa: í viS hingaS komu sína er skoÖuS
“Sir Robert Borden hafa borist' gild .og fullnægjandi ástæSa fyrir
mörg mótmæli frá Vestur-Canada a3 þetta sé gert. Blumenberg
gegn því aS lágmarksverö sé á- hefir dvaliS hér í Winnipeg um
kveSiS fyrir hveitiuppskeru þetta1 tveggja ára tíma og síSan veriS
og er því haldiS fram, aS j hér í röS fremstu æsinga og öfga-
bændur Vesturlandsins hafi fulla j manna. Kom hingaS frá Minnea-
heimild til aS krefjast hæstajpolis í Bandaríkjunum, en er
fæddur á Rússlandi. Hann er
sótti hann um kosningu í Berlin œskt'eftir er í fylsta samræmi við
kjördæminu'og bar sigur úr být- stefnu stjórnarinnar. VerS hveit-
um meS töluverSum meirihluta. isins hefir ekki veriS ákveSiÖ; en
ÁriS eftir var hann skipaSur til þess bændur líSi ekki neinn
verkamannamála ráSherra í Laur- baga viS aS fá ekki peninga fyrir
ier ráSuneytinu og gegndi þeirri hveiti sitt, leggur stjórnin til aS
stöSu þangaÖ til áriS 1911, aS kornverzlunarráSiS borgi bænd-
skraddari aS iSn.
egur mjog í
og vinsæll á meSal allra, sem hann
þekkja.
Eikenni Yestur-
íslendinga.
(Ræöa flutt íslendingadaginn 2. ág.
1919, af prófessor Lofti Bjarna-
syni, Logon, Utah.)
Krónprinzinn brezki, eSa prinz-
inn af Wales, er nú kominn í kynn-
isför hingaS til Canada og í ráSi
aS hann ferSist hér um og komi í
alla helztu staSi. Steig hann á
land í St. John, Newfoundland,
Laurier stjórnin beiS ósigur í þeim Um niSur (on account) sanngjama t>ann 12. þ. m. og hlaut þar hinar
almennu kosningum, sem þaS ár og ríflega upphæS. HvaS há v*3hafnarlegustu viStökur. ViS-
voru haldnar. Eftir þaS var hann upphæS sú verSur (hiS ákveSna, húnaSur á sér nú staS hér í Winni-
um tíma ráSinn af “Rockefeller” lágmarksverS) verSur tiltekiS Pe& aS tekiS verSi sem bezt á
stofnuninni til aS rannsaka kjör Samkvæmt meSmælum og tillög- móti þessum tigna gesti er hann
verkamanna og samband þeirra og Um kornverzlunarráSsins. Hveiti-1 I-emur hingaS. Hann er sagSur
verkveitenda. ViS síSustu kosn- uppskeran þetta ár verÖur svo seld nlþýölegur mjög í allri framkomu
/ngar var hann stálefldur stuSn- a beztá verSi, sem fæst á veraldar-
ingsmaSur Sir Wilfrid Laurier og markaSinum og afgangi fram yfir
sótti um kosningu fyrir North lágmarksverS svo skilaS til bænda
York kjördæmiS, en beiS þá ósig- ag frádregnum kostnaSi og út-
ur eins og margir minnast.—Hann gjöldum. Hin fyrirhugaSa til-
er mpelskur vel og áhrifamikill, og högun stjórnarinnar var ákveÖin
þó ungur sé hefir hann öSlast all- Dg tilkynt áSur vitneskja fékst um
xnikla stjórnmálareynslu o^ gegnt me3mæli og tillögur Canadian
mörgum ábyrgSarmiklum stöSum. Council of Agriculture. Er stjórn-
Tíminn einn sker úr hvernig hann inni gleSiefni aS tillögur þær eru
leynist sem flokksleiStogi og í öllum meginatriSum í fylsta sam-
hvemig honum gengur aS heilla ræmi viS tillögur hennírr og sem
undir sameiginlegt merki Quebec hrint hefir veriS í framkvæmd.”
Frakka og enskumælandi íbúa -—Af skýringu þessari geta bænd-
annara fylkja. i ur séS aS lágmarksverSiS svo-
----:------- ‘ nefnda hefir aS svo komnu ekki
Á mánudaginn þann 11. þ. m. ver;S ákveSiS — og aS lágmarks-
andaSist í sumarbústaS sínum í verg þag fyrirbyggipænganveginn
Lennox, Mass., ninn víSfrægi ag bændur fái hæsta verS fyrir
“stálkóngur og mannvinur . hveiti sitt, sem fáanlegt á heims-
Bandaríkjanna, Andrew Carniege. márkaSinum. En tilhögun stjórn-
Var hann á 84. aldursári er hann armnar bindur enda á alt korn-
lézt og hafSi lengi átt viS megnan samLundu-gróSabrall í sambandi
lasleika aS stríöa. Banamein hans v;g hveitiuppskeruna þetta ár.
var lungnabólga. ViS fráfall hans ------------
er hniginn í valinn einhver sá allra Verkamenn í kolanámum í
merkasti og aS mörgu leyti sá grenc} vjS Drumhellir, Alta., hafa
mikilhæfasti “miljónamæringur , gert verkfall og krefjast hærri
sem vesturálfan hefir framleitt. vmnulauna. Sama á sér staS í
AuS sinn græddi hánn allan á öSrum námum þar nærri og virS-
stálverzlun. En í staS þess aS j?t sem verkföll þau verSi ef til
ligg.ja á áuSæfum sínum eins og v;j] langdregin og geti haft illar af-
ormur á gulli, eins og svo mörgum ]eiSingar. Nýkomln frétt segir
auSmönnum hættir til, vald,i hann heimkomna hermenn þar aS hefj-
þá stefnu aS gefa auS sinn aftur til afit öfluglega gegn One Big Union
þjóSarinnar —■ í bókasöfnum og sambandinu, sem verkföll þessi
öSrum menningarstofnunum. Ekki hefir orsakaS. Á laugardaginn
var hans göfuga markmiS ein- toku nokkrir heimkomnir hermenn
göngu helgaS Bandaríkjunum, sjg saman og hröktu sex af helztu
náSi einnig til annará landa. Hálf- O. B. U. æsingamönnum burt úr
knýja þessa tignarlegu konunga-
syni fortíSarinnar til þess aS yfir-
ser’ gefa frændur, vini og föSurland?
Er þaS gull og silfur, sem þeir ætla
aS leita aS í fjarlægum löndum?
ESa æfintýri, er þeir sækjast eftir?
Nei. ÞaS er auSséS á andlitum
þeirra aS^þaS er hvorki peningar,
auSur né heldur æfintýri, sem
þeim er mest ant um. ÞaS er eitt-
hvaS miklu þýSingarmeira en auS-
ur og veraldleg sæld. ÞaS er
frelsiS — andlegt og líkamlegt
frelsil En hvar fina þeir þaS?
þetta dýrmætasta hnos3 mann-
anna? “FrelsiS, sem menn og
þjóSir hafa frá alda öSli barist fyr-
ir, og sem þúsundir manna hafa
látiS lífiS fyrir. FrelsiS, sem all-
ir þrá en fáir kunna fullkomlega
og féttilega aS meShöndla”.
FrelsiS — þaS sama hnoss, sem
margir bræSur og synir vorir hafa
nýlega barist og dáiS fyrir; sem
einnig vér í dag sækjumst eftir
eins og þessar hetjur fortíÖarinnar.
Sjá, þeir reisa seglin. Þeir sigla
út á sjóinn. Eg fylgi þeim á
hættuferS þeirra og leita meS
þeim. Ekki fundu þeir þaS á
Vesturhafseyjunum, er þeir komu
aS fyrst, þó þeir fyndu þar frjó-
söm lönd og viSkunnanlega veSr-
áttu. Þeir halda lengra ferSinni,
— enn lengra vestur og norSur.
ÞangaS til þeir koma aS ey einni
— jöklum krýndri; fagurri, en þó
hrjóstugri, ' meS fremur óblíSri;
veSráttu. Þessi ey er langt frá
þeim löndum, er þá voru þekt.
Þar, á þessari ey, langt úti á regin-
djúpi norÖurhafsins, finna þeir þaS
hnoss, er þeir leita eftir. Já, þar
finna þeir frelsiS, sem þá var fót-
um troÖiÖ á fósturjörS þeirra.
Þessi ey, svo langt úti í hafi, er
ísland. Og þessir menn, sem eg
hefi reynt aS lýsa, — frelsishetjur
foftíSarinnar—voru forfeSur vor-
ir. í dag minnumst vér þeirra
meS gleSi og fögnuSi. Hversu
vel þeir varSveittu frelsiS, er þeir
fundu, sýnir sig á því, aS hvergi á
meSal siSaSra manna á miSöldun-
um, var stjórn svo frjáls og viS-
skifti manna svo heiÖarleg, eins og
á íslandi.
Eins og tréS, sem hefir dýpstar
rætur og hraustastan stofn, er
sterkara en hitt, sem hefir lítilfjör-
legar rætur og veikan stofn, þann-
eg er meS sérhverja þjóS: Þess
frjálsari og þess hraustari sem
stofnendur hennar hafa veriS,
þess sterkari verSur þjóSin í heild
sinni. ÞaS vo]u hraustir og mikl-
ir menn, sem fyrst námu Island,
og sem þar settu á stofn eina hina
frjálsustu stjóm, sem til hefir ver-
iS á meSal mannanna barna, og
sem lögSu þar grundvöllinn aS
því þjóÖfélagi, sem í margar aldir,
og þaS þrátt fyrir mikla og marg-
víslega örSugleika, stóS sem fyrir
mynd annara þjóSa. ÞaS, sem
þeir fundu og stofnuSu, þaS gáfu
þeir niöjum sínurn í arf. ÞaS er
sú “persónulega sjálfstæSistilfinn-
Þegar vér minnumst hvaS eir
þjóS hefir gert fyrir mannlifiS, þá
er þaS einnig mjög nauSsynlegt aS
hugleiÖa þær orsakir, er hafa kom-
iS henni til þess aS láta til sín
taka á leiksviSi lífsins. Og í þessu
tali mínu mun eg fremur minnast
á þær hvatir, sem knúS hafa ís-
lendinga áfram á vegi framfarar-
irnar, heldur en aS tala um sérstök
atriSi sögu þeirra, sem ykkur eru
miklu kunnugri en mér.
Eg horfi til austurs, aftur í for-
tíSina, tíu hundruS ár og meir. Eg
horfi út yfir hiS breiSa, eirSarlausa
norSurhaf, og hvíli sjón mína á
hinum fögru hlíSum og hinum
margbrotnu, vogskornu ströndum
Noregs. Eg sé í anda urnstang
mikiS; hermenn æSa um land aft<
brjóta friS manna og þvin^a flesta
til þess aS játa sig þegna eins kon-
ungs, er “ráSa skal yfir landi öllu.’
En hvaS er þaS, sem mest dregur
aS sér athygli mitt? Er þaS ber-
serksgangur þessara vígamanna,
þessara þjóna hins volduga Har-:mg’’, sem ætíS hefir hvatt þá til
alds konungs hárfagra? — Eg sé dygSa og dáSa. Þessi tilfinning
r. ýrr.zvm fiörSum þessa söguríka lifir enn í brjóstum barna þeirra.
Kýr íslenzkur Icgfræðingur
Þann 7. maí síSastliSinn lauk embættisprófi í lögum,
samkvæmt ákvæSum lögfræSingafélagsins, IögfræSiskandi-
dat Jóhann Kristinn SigurSsson. Hann er maSur á unga
aldri og hinn mesti skírleiks og gáfumaSur, sem hann á ætt
til. Hefir hann, þrátt fyrir ýmsa erfiSleika og um efni fram,
er hafa veriS þröng eins og hjá flestum íslenzkum náms-
mönnum bæSi fyr og síSar, brotiS brautina sjálfur og meö
þeim tilstyrk, er hann hefir notiS úr föSurgarSi.
Jóhann er fæddur aS Teigi í VopnafirSi þann 5. maí
áriS 1893. Foreldrar hans eru Jón SigurÖsson timbursmiS-
ur hér í bæ og Kristín dóttir séra Jóhar.ns Knúts Benedikts-
sonar, er síSast var prestur aS KálfafellsstaS í HornafirSi í
Austur-Skaftafellssýslu (1874—87. Dó 1891), og konu
hans RagnheiSar Sveinsdóttur, systur Benediktar alþingis-
marns og sýslumanns Sveinssonar. Jón faSir Jóhanns lög-
fræSings er sunnlenzkur aS ætt; var faSir hans SigurSur
bóndi á Borg SigurSsson á Reynivöllum, Arasonar á Arnar-
nesi, en móSir GuSrún Vigfúsdóttir bónda á Hnappavöllum,
Þorsteinssonar á Svínafelli, SigurSssonar. Er ætt sú rakin
norÖur og talin frá Jóni biskuDÍ Arasyni.
Jóhann er alinn upp á HámundarstöSum í VopnafirSi
og í VopnafjarSarkaupstaS. MóSur sína misti hann, er
hann var eins árs gamall. HingaS vestur fluttist hann 12
ára gamall, meS föSur sínum sumariS 1905. Hafa þeir
feSgpr átt heima hér í bæ síSan og jaínan búiS saman.
Barnaskólanámi lauk Jóhann snemma og innritaSist viS
Wesley College áriS 1910, og útskrifaSist þar úr undirbún-
ingsdeild háskólans voriS 1912. Fór hann þá aS stunda
lög og hefir lagt fyrir sig laganám síSan. ÁriS 1914 vist-
aSist hann hjá lögfræSingafélaginu Finkelstein, Levinson,
Finkelstein og White, og var meS því þang&3 til í febrúar
1916 aS hann innritaÖist sem sjálfboSi í Canadaherinn.
Var hann nær því ár í hernum, eSa til jóla 1916, aÖ honum
var fengin lausn vegna heilsubilunar samkvæmt skipun heil-
brigSisumsjónarnefndar hermáladeildarinnar. l’ók hann þá
til laganámsins aftur og vistaSist nú hjá lögfræSingafélag-
inu Muloch, Armstrong og Lindsey, og laúk kandidatsprófi í
lögum þann 10. maí 1918, meS góSri annari einkunn, en
"Barristers” prófi, eins og aS ofan'segir, þann 7. maí síS-
astliÖinn.
Jóhann hefir nú sett upp lagaskrifstofu aS 2 1 4 Ender-
ton Building á Portage Ave., og mun hann reynast bæSi
ráSspakur og ráShollur þeim sem til hans leita. Hann er
kappsarflur og fylginn hverju því rr.áli, er hann tekur sér fyr-
ir hendur og ógjarn aS láta hlut sinn þó viS ofurefli sé aS
etja. En hann er raungóSur og hjálpsamur þegar því er aS
skifta, og er því óhætt til hans aS leita þeim, er reka þurfa
réttar síns og í vanda komast.
R. P.
— ^
Hún er aSal einkenni Islendinga,
hvort heldur þeir búa á fósturjörS-
inni eSa í fjarlægum löndum.
Hún lifir enn í dag í hjört-
um vorum, sem minnumst
ættjarSarinnar meS þakklæti fyr-
ir alt hiS góSa, sem hún hefir oss
gefiS. Þó þessi sjálfstæSistilfinn-
ing hafi veriS dauf um tíma —
sérstaklega þegúr landSi var undir-
gefiS einokunartsjórn Dana — þá
samt lifSu glæSur' hennar í ösk-
unni. Og á síSustu öld byrjaÖi
hún aftur aS loga, og nú aS lok
um hins voÖalega veraldarstríSs
brennur hún meS svo skærum
loga, aS margar smáþjóSir eru aS
taka sér þaS til eftirbreytni. Því
nú er ísland algerlega sjálfstætt
lýöveldi, frjálst og frítt, eins og
; þaS var á forntíÖar-gullöldinni
fögru. Þannig fer þjóSinni fram.
Trú, eins og frelsi, er þaS afl,
sem mennirnir hafa ætíS lagt mik-
iS í sölurnar fyrir. Fyrir trú hafa
menn yfirgefiS alt, sem þeim var
kært í lífinu. Fyrir trú, tins og
fyrir frelsi, hafa menn yfirgefiS
ættjarSir sínar, og fariS til ó-
kynnra landa og bygt sér heimili,
þar sem varla gréri gras. Þannig
fór Abraham í fornöld frá föSur
sínum og heimahúsi, til þess aS
stofna nýja kynslóS meS nýju á-
formi, í fjarlægu landi. Þannig
kom upp á Englandi á árunum
1610—1620 trúárflokkur, er
nefndist “Puritan”-hreinsendur.
MeSlimir þessa flokks höfSu trúar-
skoSanir, sem voru í mörgum
greinum frábrugÖnar þeim, sem
(Fr'amhald 6 5. bJs.)