Heimskringla - 13.08.1919, Blaðsíða 5
WÍNNIPEG, 13. ÁGÚST 1919.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
tmperia/ Bank of
tCanada
\ ■ ___________
STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
HöfutSstóll uppborgaður : $7,000,000. Varasjóður • 7 500 000
/ Allar eignir.$108,000,000
152 filhfl í Domlnion ol Canada. SparlajAhndelld I hverjn ú<h<iI, <>K mft
byrja SparlajÖSxreikninK me» því a» leKKja inn »1.00 eSa melra. Vextlr
ern bnrírnMr af peninicum ySar frfi InnleKKx-deKi. öskaS eftlr vlS.klft-
nm ySar. Anwgjule* vlSaklftl ukkIbun ok fibyrKNt.
Útibú Eankans að Gimli og Riverton, Manitoba.
laust fundiS ráS til aS nota öfl og
efni náttúrunnar til eySileggingar,
eins lengi og nokkrir menn eru til
á jörSinni. ÞaS er því undravert
aS þjóSirnar skuli enn gera ráS
fyrir stríSum og herskap, þar sem
einkis sigurs er af því aS vænta.
Athugasemd viS 14. gr. Allur
herskaparviSbúnaSur er auSvitaS
eSlileg afleiSing samtíSar menn
ingarinnar, og hegningarlög þjóS-
anna sanna þaS berlega. Þau
gera aS eins ráS fyrir líkamlegri
hegning. Þau heimta hiS líkam-
lega frelsi hinna seku; þau gera
ekki ráS fyrir aS þaS er sál manns-
ins, sem ræSur hinum siSferSis-
legu og verklegu athöfnum hans.
Þau gera litlar ráSstafanir til
þess aS glæpirnir verSi ekki
framdir, xneS því a* útrýma mein-
semdum hinnar afvega leiddu
menningar, og skapa nýjar og heil-
brigSar lífsskoSanir, útbreiSa
sanna þekking, réttlæti og kær-
leika. Þau gera ekkert til aS
byggja upp lífiS.
Athugasemd viS 6. gr. Hinar
sorglegu árásir, em samtíSar-
mennmgin lætur viSgangast, eruj
árásirnar á málfrelsi og ritfrelsi
manna, þar sem hlutaSeigendur
sýna enga viSleitni til aS beita lík-
amlegum öflum eSa ofbeldi til aS
fram fylgjn málstaS sínum, og
jafnvel fordæma þá aSferS.
Reynsla liSins tíma og nútíma-
þekking á manneSlinu sanna aS
allar ofsóknir skapa mótstöSuöfl,
meS hverri ofsókn á málfrelsi og
ritfrelsi manna útbreiSast mót-
stöSuöflin meSal hinna sann-
gjörnu og hugsandi manna,' og í
huga fjöldans vex mótstöSuæsing-
in þangaS til hún einhvem dag
brýzt út í varnarárás gegn ofbeldi
laganna og dómstólanna.
Athugasemd viS 3. gr. Einn
aSal grundvöllur fyrir heilbrigSari
heimsmenning og heimsfriSi er aS
mannkyniS fái sameiginlegan
skilning á því hvaS maSurinn er,
hvaS hlutverk hans er í lífinu og
aS hvaSa markmiSum hann á aS
stefna.
Samkvæmt þeirri þekking, sem
þegar er fengin, mun óhætt aS slá
því föstu, aS maSurinn er æSsta
dýr jarSarinnar, af því aS líffæri
hans hafa náS þeim þroska, aS
geta veriS verkfæri sjálfsmeSvit-^
undar eSa sálar, sem hefir per-j
sónufrelsi og persónulega ábyrgS.!
Sálar, sem hefir varanleg þroskun- j
ar- og fullkomnunartækifæri, sem \
felst í sannleik, þekking og sálar-
göfgi.
Athugasemd við 1. gr. . Því
er þaS skylda Ameríkuhermanna;
til þess aS brjóta á bak aftur her-
I vald. Til þess aS tryggja mönn-
Ufium jofn mannréttindi, þjóSun-
um lýSstjórn og mannkyninu friS
a Íor^u- Aldrei hefir heyrst göf-
ugra hlutverk háS í sögu mann-
kynsins, en þaS sem Ameríkuher-
mennirnir hafa þegar leyst af
hendi. Þeir hafa lagt alt í sölurn-
ar s«tt göfuga málefni, án
þess aS aetlast til nokkurra Iauna.
>eir gáfu líf sitt til aS frelsa heim- j
inn frá andlegri og líkamlegri
stjómarvaldakúgun og keisaralotn- 1
ingu. , .
Af þessu, sem þegar er sagt, er
full-ljóst aS þaS væri alveg óhugs-
andi aS Ameríkuhermennirnir
legSu nú árar í bát og hættu viS
| aS eins nýbyrjaS verk, sem yrSi
i ónýtt verk eftir fáein ár.
Þeir hljóta aS halda áfram
stríSinu, þar til allar or^akir, sem
stríSum valda, eru aS velli lagSar.
Nú em heimsfriSarmálin á þeirra
valdi, samherjar þeirra og meiri-
hluti mannkynsins mundi nú ganga
fagnandi í félag þeirra. Og ef
þeir rettu óvinunum sáttfúsa bróS-
urhond, þá mundi hatur þeirra og
herskaparandi hverfa og mundu
þeir þá gerast öflugust liSsmenn í
heimsfriSarbaráttunni á hinum
sanna xnannráttindagrundvelli.
MeS hermönnum Ameríku er
átt viS alla herskylda menn í
Bandaríkjunum og Canada. ÞaS
eru þeirt sem þurfa aS heyja næsta
stríS þjóSarsæmdinni til varnar,
og má óhætt búast viS framtíSar-
stríSum, ef ekkert verSur meira
gert til aS koma i veg fyrir þau.
Nú er tækifæriS til aS afstýra
styrjöldum í heiminum. Þeirf sem
hafa tækifæriS og nota þaS ’ekki,
verSa valdir aS framtíSarstríSum.
og ÖII samtíSar sigursæld þeirra
verSur aS engu á spjöldum fram
tíSarsögunnar.
(Athugasemd B.p ÞaS væri
ekki óhugsandi aS skipulagi heims-
friSarfélagsins mætt haga líkt og
nersvei taskipulagi samtíSarinnar,
aS undanteknu einræSi herstjórn-
anna. Æfingar meSIima þessara
friSarhersveita eru ekki síSur
læra listina aS útbreiSa friSarhug-
nauSsynlegar. En þeir þurfa aS
myndina og viShalda friSnum,
þekkja hina sönnu köllun lífsins og
ábyrgS þe$s.
Athugasemd viS 5. gr. AS all-
ur auSur þjóSanna sé skoSaSur
sameiginleg eign borgaranna. MeS
þvi er ekki meint hinn persónu-
legi eignarréttur sé afnuminn. ÞaS
meinar aS eins aS þaS er bæSi
lagaleg og siSferSisleg skylda allra
eigenda auSsins aS stjóma honum
rett; stjóma honum þannig, aS
engum sé óréttur ger, og allir hafi
tækifæri til aS vinna fyrir lífsþörf-
um sínum, og hafi tækifæri til aS
ná heilbrigSri menning. Hver sá
sem misbrúkar auSinn, notar hann
til aS kúga aSra, ætti aS missa
réttinn til aS hafa stjórn hans á
hendi.
Persónulegur eignarréttur auSs-
ins ætti aS vera aS þessu leyti tak-
markaSur. Einnig er alveg nauS-
synlegt aS erfSafé einstáklinga sé
takmarkaS meS lögum.
Peoples
Specialties Co.,
P. O. Box 1836, Winnipeg
Úrval af afklippum fyn’r sængur
ver o.s.frv.—“Witchcraft” Wash
ing Tablets. BiSjiS um verSlista
I lögum sérhverrar þjóSar ætti
ao vt.a hámark þess, sem hver
sinstaklingur mætti erfa eSa taka
jem gjafafé.
ÖII stjórn og meSferS auSsins
ætti aS miSa aS því aS gera menn-
na vitrari, fullkomnari og göfugri.
önnur athugasemd viS 6. gr.
ÞaS sem telst til ofbeldisverka, er
akki einungis líkamlegar árásir,
meiSsli og eySiIegging á eignum
manna o. s. frv. Verkföll geta
einnig kallast ofbeldi þegar þau
hindra eSIilegt viSskiftalíf þjóS-
anna. Verkfallaofbeldi ætti ekki
aS þurfa aS eiga sér staS. öll
misklíSarefni milli verkamanna og
verkveitenda ættu aS ræSast á op-
inberum málfundum, þar sem báS-
*r málspartar leggja fram ástæSur
fyrir réttmæti krafa sinna, sem
þeir gera hver til annars, og ættu
þeir báSir aS miSa viS ríkjandi
mannréttindalög og grundvallar-
lög þjóSarinnar.
Til þess aS dæma um réttmæti
krafanna ætti aS vera skipuS
dómnefnd af báSum málspörtum,
og úrskurSi þessarar nefndar ættu
svo báSir málspartar aS hlýSa.
Seinasta úrlausn á misklíSarefn-
um gæti þó veriS aS Ieggja þau
undir almenna atkvæSagreióslu á
því sviSi, þar áhrif verkfallsins
mundi hindra eSlilegt viSskiftalíf
og velferS einstakra manna. Slík-
ar almennar atkvæSagreiSslur
ættu aS vera bendingar um breyt-
ingarþörf á grundvallarlögum
landsins, ef atkvæSi féllu í þá átt.
Athugasemd við 12. gr. Til
þess jafnrétti haldist þarf réttur og
skylda ætíS aS vera samfara.
Þegnréttur krefst þegnskyldu, og
þegnskyldan þegnréttar. Eitt at-
riSi þegnréttindanna er atkvæSis-
rétturinn. Hann krefst þeirrar
skyldu aS nota hann vel; en til aS
geta notaS hann rétt, útheimtist aS
menn þekki allar hinar þegnlegu
skyldur, og réttindi þjóSarinnar.
ÞaS ætti aS vera skilyrSi fyrir aS
mega nota atkvæSisréttinn. MeS
lögum, sem bönnuSu heimilisrétt
og atvinnurétt þeim, sem ekki eru
borgarar og settur þekkingarskil-
yrSi til aS fá borgararétt, er kom-
iS í veg fyrir allan misrétt manna
til landsvistar og komiS í veg fyrir
óæskilega innflytjendur.
Vegna þeirrar ómótmælanlegu
skyldu, sem hver maSur hefir viS
samtíS sína, aS nota persónufrels-
iS til aS hjálpa áfram tilgangi lífs-
ms, sem er þroskun mannsandans
— einstaklingssálarinnar og hinn
ar sameiginlegu mannkynssálar.
Og vegna þeirrar yfirlýsingar, sem
hermenn sambandsþjóSanna hafa
gert, aS þeir hefSu fariS í stríSiS
til þess aS tryggja mönnunum full
mannréttindi, þjóSunum smáum
og stórum lýSstjórn og friS á
jörSu, og ennfremur til þess aS
vernda þaS mikla verk, sem þeir
þegar hafa leyst af hendi, frá glöt-
un og gagnsleysi, en halda því á-
fram í lifandi og starfandi fram-
kvæmd, — þá má telja víst og
sjálfsagt aS allir herskyldir menn
bandaþjóSanna taki nú höndum
saman og byrji nú tafarlaust á öfl-
ugum framkvæmdum til þess aS
hrinda heimsfriSar málunum á-
fram. «
ÞaS má ganga aS því vísu, aS
þeir byrji framkvæmdarstarfiS á
réttum grundvelli, réttu sviSi, og
meS praktískum framkvæmdar-
reglum. Byrji á aS æfa sjálfa sig
íyrir starfiS, láti fyrsta fram-
kvæmdasviSiS vera heimalandiS,
koma þar á innbyrSis friSi meSal
allra flokka. Og noti skilnings-
gáfu mannanna sem afl fram-
kvæmdanna.
Sá, sem þetta ritar, finnur
skyldu sína til aS gera eitthvaS í
þessum heimsfriSarmálum, og af
því aS hann er þegar orSinn fyrir
utan hiS starfandi framkvæmdalíf,
þá tekur hann sitt eina tækifæri og
sendir þessar hugleiSingar sínar,
tillögur og álj^itanir út í lífiS og
ljósiS, og biour alla góSa og friS-
elskandi menn aS greiSa þeim
veg til þeirra, sem ætlast er til aS
híut eigi aS umræddu máli, svo
þeir geti tekiS þær til yfirvegunar,
notaS þaS sem notfært er af þeim,
og somuleiSts, ef e.nhverjir sjá ur hefir síSan dregiS dám af. Hér vöxtum og forsælu. BreiS tún og
ekk. skyidur smar viö lífiS í sama hjálpuSu þeir til aS mynda þaS blómgandi akrar, var þá aS eins
jcs. og her er birt. þá ættu þeir aS lýSveldi, er hefir ætíS haft, og hef- draumur hinna hugdjörru. JörS-
;oma fram og b.rta ástæSur smar, ir enn, fast fyrir augum, aS allir in var heit og skorpin, landiS yfir-
iem vernduSu þa frá vanræktar- menn séu skapaSir jafnir, aS þeim leitt erfitt viSureignar, og af þessa
amælum. ÞaS er vonandi aS sé af skaparanum gefin sérstök heims munum voru þessir Islend-
amtiSarmennmginhafi þegar náS Iífsréttindi, og aS á meSal þeirra ingar, er fyrst námu staSar í Utah.
, v,Ssynl hJa ÞlóS vorri, lífsréttinda er þaS, aS sérhver eigi mjög fátækir; en þeir voru ríkir af
að hun leggi alt kapp á að láta óhindraSur aS njóta lífsins, frels- trú og trygS. Þeir treystu guSi og
,æ:nd sina vera omengaSa á isins og ánægjunnar. SíSan þetta sjálfum sér. Huggun þeirra var
pjoldum framtaSarsógunnar. skeði, hefir þessi þjóS elskaS og sú. aS sérhver tók þátt í raunum
hors.ón tilverunnar t.eiir lagt varðveitt frelsiS betur en nokkur hvers annars. Drengir góSir voru
öll gæði lífinu til nota fyrir fram- önnur þjóS. Oft hafa þegnar þessir fyrstu Islendingar í Utah.
an hendurnar á okkur, viS þurfum hennar úthelt blóSi sínu til þess aS Þeir höfSu mikiS af hugrekki og
ao eins aS fin.na aSfórSina til aS staSfesta þaS frjálsræSi, sem þeim þolgæði forfeðranna. Aldrei
-iá þeim og læra aS nota þær rétt. hefir veriS svo kært, og enn á ný heyrSist vanþakklæti á meSal
— ViSvíkjandi minnisvarða hafa þeir gengiS fram á vígvöll- þeirra, hvorki til guSs eSa manna.
yfir vora íslenzku hermenn, vil eg inn í alheimsstríSinu, til þess aS Þeir gerðu sér gott af ástæSunum,
segja aS enginn minnisvarði værii berjast og deyja fyrir alheimsfrelsi eins og þeir fundu þær, og gei Su
í meira samræmi viS málefni þaS, og alheimsfriS. I ein8 og forfeSurnir á fóstur°jörS-
sem þeir fórnuðu lífi sínu fyrir, eni ÞaS var til þessa hluta Vestur- inni gömlu, "þeir reistu sér bygSir
heims aS lítill hópur af Islending- og bú”.
aS stofna stóra fylking, sem tæki
öflugan, lifandi og starfandi þátt í
heimsfriSarmálunum. MeS því
héldu þeir áfram því starfi, sem
hermennimir dóu fyrir, og meS
því yrSi endurminningin um þá sí-
lifandi í huga þjóSarinnar.
Endurminningarnar koma því
, - Og þó aS híbýli þeirra
um kom nálægt árunum 1855— væru ekki nema hjallar meS mold-
65. Þessir menn ,eins og hinir arþökum, þá "ukust þeir aS í-
ensku "hreinsendur”, leituSu þess þrótt og frægS” og "undu svo
lands, þar sem þeir gætu tilbeSiS j glaSir viS sitt.” Þeir sameinuS-i
sinn guS.eftir eigin geSþótta og sig öSrum þjóðum, er hingaS
trú. Þeir flýSu ekki beinlínis und- kornu,, og meS dugnaSi, starb
an hörSum ofsóknum, því þaS hef- semi ög samtökum hafa þeir gert
. * ’ ' *-- °aanuujvuni llclia peir <
að eins að notum á framtíSarleiS, ir aldrei veriS verulega í eSIisfari fullkomlega sitt hlutverk í því
vom, aS viS getum notaS þær Islend^nga, aS ofsækja menn1 yrkja, frjófga og prýSa þCii
fyrir leiSbeining og aflgjafa til aS
hrinda áfram stórvirkjum menn-
ingar vorrar.
vegna trúarskoSana þeirra, en blett af víngarSi drottins. Þeir
þeim mun hafa fundist á stundum, 1 voru frjálsbornir menn í frelsis-
aS frændur og vinir fjarlægjast þá landinu fræga, meS framtíSina
Me.ra sæmdarstarf gæti hinn fegna trúarskoSana, — en aSal- fyrir framan sig. Og þaS voru
íslenzki þjóSflokkur ekki int af hvötin var sú, aS sameinast trúar- J ekki heldur mörg ár þangaS til
hendi, en aS verSa fyrstur til aS, bræðrum þeirra, og komast í þaS moldarhjallarnir fullnægSu ekki
stofna starfandi fylking í hersveit- land, sem helgaS var frelsi, rétt lengúr kröfum þdrra, og þeir
um heimsfriSarmálanna.
EINKENNI VESTUR-ÍSLEND-
INGA.
(Framh. frá I. bls.)
þá voru alment viSurkendar á Eng-
landi. Þeir mættu ofsóknum og
læti og sjálfstæSi. FerS þeirra höfSu efni til aS byggja sér betri
frá fpðurlandinu vestur til Kletta-|0g sketetilegri hús. Upp af rúst-
fjallanna var full af örSugleikum. um hjallanna reistu þeir stein-
Vér, börn og barnabörn þeirra, steypu- og timburhús og umgirtu
þekkjum ekki þær líkamans- og þau Jögrum túnum og aldingörS-
sálarþrautir, er þeir þessir stór- um, Mörg voru handartökin,
trúuSu brautrySjendur Utah-fylk-’mikiS var þeirra daglega verk.
hrakningum, þar til þeim var ekki isins þoldu. Þeir höfSu ekki þeir komu aS auSn. Þeir hafa
lengur vært aS dvelja á fóstur- j stoPPuS sæti til þess aS hvíla sig skiliS eftir sig fyrir komandi kyn-
jörSinni. Þegar þeir, á ættjörS a me®an Þeir þeyttust yfir slett- slóSir blómlega akra og skrautbú-
sfnni og á meSal vina sinnat gátu urnar a fljúgandi eimreiS. Nei, in heimili. Um þá má meS sönnu
ekki notiS þess, sem þeir elskuðu siSur en SV0, beir háru sjálfir segja: “Þeir komu, þeir sáu tæki-
meir en lífiS sjálft, þá fóru þeir ha88a sína eSa drógu þa á eftir sér faeriri^ og þeir sigruSu”. ÞaS er
vestur til þess lands, þar sem ein- a Handvögnum, mörg hundruS nú fyrir oss, afkomendur þeirra,
ungis fundust villumenn og rándýr, miiur y(*r brennandi eySimörk. aS halda viS þeirri trú og trygS,
en þar sem þeir samt gátu dýrkaS he£ar lii enda ferSarinnar var Sem þeim var svo kær og byggja
almáttugan guS eftir eigin geS- komið, fundu þeir enga paradís velt á þenna grundvöll, er þeir
þótta og samvizku. Þetta land eSa GdensgarS blasandi á móti sér lögSu. ÞaS er skylda vor aS
var Ameríka, og hér urðu þeir ó- 1 Utah-dalnum. Þá voru hér eng-
beinlínis til þess aS setja á stofn þá in aldintré til þess aS veita vegfar-
stjóm, er allur hinn mentaði heim-|andi manni svölun bæSi meS á-
halda viS því hugrekki og þolgæSi
er sýnir sig svo vel í öllum verk-
um þeirra. Framh.
U. S. Tractor.
Á myndinni sést vinstri hliSin á hinum nafnkunna “U. S. TRACTOR — dráttarvél. VeitiS því nána
T/8,)-|huVe Vf! þCSSÍ ^ ^88’ hVC tannhjóHn eru Þægileg, og hve nimgott pláss ökumaSuruinn
hef.r til þe^ aS flytja oliu og vatn á akurinn. Áhaldakassi fylgir meS látúnsspennum og lás. — I sam-
bandi viS drattarstongma er fjaSraútbúnaSur. sem kemur í veg fyrir hristing, þegar vélin er sett af staS.
Vehn dregur tvo ploga meS 1 4 þumlunga skerum viS fyrsta brot á landi, en þrjá plóga viS endur-
brot. Hun rennur mjög þægilega 24x36 „seperator” og hitnar aldrei — þarf aldrei aS bæta í hana
meira en tveim pottum af vatni, hversu heitt sem er í veSri.
■ IrToT" heTr Cr ^ hÚn k°Star CkkÍ það Hálfa’ b°rÍS Saman viS nokkra aSra vél, að-
ems $8 I 5,00, meS fullri tolf manaSa ábyrgS.
öll nauSsynleg áhöld fylgja vélinni — ekkert meira aS kaupa í 12 mánuSi. Fyrsti kostnaSur á-
hka og þnr hestar, en afkastar verki til jafns viS 8 -(og þaS hvíldarlaust) undir öllum kringuumstæSum.
Þcssi vel kostar $815.00 F. 0. B. Winnipeg.
KomiS og sjáiS þenna Tractor eSa skrifiS eftir bseklingi til_
T, Q. Peterson
UmboSsmaSur í Canada.
961 Sherbrooke St. =- Wjnnipeg.
TALSÍMI GARRY 4RRR
I