Heimskringla - 13.08.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1 3. ÁGÚST 1919.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
ÞJÓÐRÆKNI.
, (rraml). fíé 8. bls.)
aS héláa óslítnu sambandi viS
&t'tlándiS. Fer þaS eftir því, j
hvaSa álit og ddm aettland vort á!
I
skiliS. Ætla má aS hlutdrægnF
komi þar fram í dómi, ef einhver
skyldur dæmir um, en síSur, ef
dómarinn er óviSkomandi. Mafetti
þá minna á hvaS þvílíkir menn
sem Williard Fiske, Lord Duffer- ^
in og þúsundir fleiri, hafa um
land og þjóS haft aS segja, og svo
Dr. Dasent er vér vitnuSum til áS- j
an. Hann líkir Islandi viS eyj-
una Delos, þar sem hiS heims-j
fræga musteri Appollons stóS, |
’ ljóss og æskuguSsins, og frægast
er eyland í öllum hinum forna ^
Jáeimi. En svo segir hann aS i
DeloS Hafi aldrei veriS svo þjak-|
áS áf VeSrum né hjúpaS þoku né
■súndursprengt af eldi, eSur hrist á
grunni, Þrátt lyfif J*6ttá alt sé feó
íand þfettái tíélánd) eitt hiS vold*
ugalrtft. I ándans heimi, hiS djúp-
fcJ)*xasta í lagaselningum, hiS
rrjálsasta og sjálfstæSasta um
margar aldir, gegn ágangi harS-
stjórnar og kúgunar innlendri og
útlendri,
I Er rvfes nú sæmd aS hafa Sá5h-
bánd, efga ítök í þessu lawái? En
fef Oss er þaS sæmd, eí |bá þjóSfé-
Sági voru hér þaS vsíáæmd? Gæti
því eigi miklu ft«mUr staSiS gott |
af því ? Er ekki vor sæmd þess
sæmd, landsins, þar sem vér lif-
um, hugSum og búum?------------
Vér höfum þá meS nokkrum
orSum gert þaS, sem vér höfum
fengiS leyfi til aS gera frá hátt-
virtri forstöSunefnd þessa hátíSar- ,
halds, rifjaS upp fyrir ySur, leit-
ast viS aS minna ySur á þýSingu j
orSsins þjóSrækni. Vér höfum j
bent á einstök andmæli gegn því
aS vér skulum geyma þá hugsjón,
sem í orSinu felst eSa mynda sam-
tök utan um hana. LítiS hefir oss
fundist til þeirra andmæla koma
eSa þau hafa til síns máls. En þó
mætti sýna þetta enn betur, ef
tími væri til. Þúsund falt meira
mætti um alt þetta efni segja, en
vér viljum eigi þreyta ySur meS
langri ræSu, er komiS er undir
kvöld. BíSur þaS síSari dags og
þeirra talsmanna, er margir eru, er
betur kunna meS aS fara en vér.
R. Pétursson.
Alt er gott þegar
endirion er-góður
Eg var mjög hamingjusamur,
þegar atvik þaS kom fyrir, sem eg
nú ætla aS segja frá. Eg sem var
aS eins 23 ára og hafSi svo lengi
veriS svangur og vinalaus.
ÞaS var um næturtíma, aS eg
gekk niSur stiga í einum af hinum
ríkulegu húsum viS Champs Ely-
sées. Eg hafSi sem sé veriS viS-
staddur eina af þessum kvöldsam-
komum, þar sem ríkidæmi og fá-
tækt blandast saman í einkennileg-
an graut. Eg var einmitt aS ganga
niSur aSra hæS, er eg heyrSi há-
TÓma raddir. Dyr einar opnuS-
ust og eg sá konu einni bregSa
fyrir. Rétt á eftir kom maSur
stökkvandi. Og í sama augna-
bliki þaut önnur kona fram í gang-
inn, sem snæljós væri. Hún reiddi
rýting aS mér — og stakk honum
í brjóst mér. Eg féll meSvitund-
arlaus á gólfiS.
Þegar eg aftur rakna viS, er eg
I stóru skrautlegu herbergi. Lá á
breiSu, góSu rúmi, og gömul kona
sat viS hliS mína. Eg hafSi ákafa
verki í vinstri síSunni. Eftir aS
hafa fengiS dálítiS aS drekka,
$purSi eg með veikum rómi hvaS
hefSi komiS fyrir. ‘
“Hún hélt aS þú værir annar
maSur,“ var mér svaraS.
“Hver?”
“Frúin — —“svaraSi kerling-
in.
Eg leit á hana spyrjandi, svo aS
hún hélt áfram:
Þegar frúin kom heim úr leik-
húsinu, rakst hún á aSra konu hjá
manni sínum. Hún elti þau, en
Var svo óheppin aS reka ySur í
gegn."
“Óheppileg misgrip,” sagSi eg
beisklega.
I sama bili opnuSust dyrnar og
eg sá tigulega konu, í silkikjól,
nálgast.
' Hann er vaknaSur,” tautaSi
gamla konan.
Fagurt andlit laut niSur aS mér
og hún spurSi í lágum, yndisleg-
um róm:
“Hvernig á eg aS gfeta bætt fyr-
ir þessi hræSilegu misgrip?”
Eg leit í hennar fögrut biSjandi
augu og mælti:
"Eg hefi þegar fyrirgefiS yS-
ur. _jg. & «■» «*-
‘ Er þaS mögulegt aS þéí haf-
iS fyrirgefiS mér?” iagfii hún
hrærS.
'Já, eg get ekki veriS reiSur
viS ySur. Eg held aS ySur hafi
liSiS ver fen mér.‘' i
"Kferar þakkir.” _
Hún ætlaSi aS Ségja fleira, en
þá kom hjúkrun&rkonan og sagSi
aS eg mætti ekki tala meira, þar
eS læknitinn hefSi skipaS aS eg
yrÖi &S hafa næSi. Vesaling?
kíUft’an horfSi stundarkorn á mig
þegjandi — og gekk síSan burt.
Hún vitjaSi mín oft á dag, og
dvaldi því lengur í hvert skifti,
sem mér batnaSi meir. Hún var
hæg og alvarleg, svipurinn bar
vott um hrygS og angur, og þaS
voru kvaladrættir í kring um
munninn.. Vingjarnlega spurSi
hún mig ýmsra spurninga — þaS
var eins og hún vildi skygnast inn
í insta hugskot mitt. Þannig fékk
hún vitneskju um fátækt mína,
gleSisnauSa líf og baráttu fyrir til-
verunni. Hún var ekki ókunnug
hinum þungu byrSum fátæktar-
innar, en hún hafSi aldrei komist í
náin kynni viS þær. — Mér batn-
aSi óSum, en þó var langt frá aS
eg væri glaSur. BráSlega hlaut
sú stund aS koma, aS eg heilbrigS-
ur yfirgæfi sóttarsængina, og þá
um leiS þenna sælustaS. En hve
eg óskaSi heitt og innilega aS eg
mætti aftur lifa þessa tíma, og aS
eg fyndi aftur rýtinginn rekast í
brjóst mér. En eg varS aS beygja
mig fyrir hinu óumflýjanlega. —
Eg horfSi þegjandi á hana.
opinn glugga. Heit vorsólin skein,
trén skutu fróöngum sínum, og eg
fann þægilegan vorblæinn leggja
um herbergiS. Eg fann til kvíSa
og saknaSar þegar eg hugsaSi til
framtíSarinnar.
“Aftur, aftur hungur og neyS,”
sagSi eg viS sjálfan mig.
En þá leit eg hiS fríSa andlit.
Úr augunum skein óvenjulegur
innileiki. Og fagur roSi lék um
kinnar hennar, sem þó annars voru
fölar.
‘Nú eruS þér aftur orSinn heil-
brigSur.”
“Já — því miSur.”
“Hvers vegna?”
Eg heorfSi þegjandi á hana.
“Þér haldiS eT til vill aS eg hafi
gleymt því, sem eg skulda ySur.”
“Nei,” sagSi eg lágt. “Eg
hefi veriS hér í tvo mánuSi, og
þann tíma hefi eg veriS hamingju-
samastur á æfi minni.”
“Er þaS satt?”
Hún leit á mig bláu augunum
sinum.
“Eg veit auSvitaS aS þér skilj-
iS mig ekki,” sagSi eg innilega.
“Jú, eg skil ySur.” Og hægt
beygSi hún sig niSur aS mér og
hvísIaSi:
‘Eg er frjáls. Eg hefi fengiS
skilnaS.”
ÞaS varS meS þessu móti aS
hnífsstungan varS upphaf gæfu
8tórgróSafyrirtæki.
Lm þetta mál er all-ítarleg
grein í síSasta tölublaSi Lögréttu.
ÞaS vakir fyrir forgöngumönnun-
um, aS fást eingöngu viS íslenzk
efni. Mundi þaS ekki aS eins
gróSavæniegast, heldur jafnframt
til aS ÚtbreiSa þekkingu á landi
og þjóS og þannig óbeint geta orS-
iS landinu til ómetanlegs gagns.
ViSfangsefnin hugsa þeir sér
helzt aS taka úr íslendingasögun-
um og íslenzkum þjóSsögum. Þar
sé ótæmandi efni í kvikmyndir, en
íslendingar sjálfir færastir um aS
koma þeim í réttan búning. Leik-
endur Séttu allir aS vera íslenzkir
Og er þaS ætlun útlendra sérfræS-
inga í kvikmyndagerS, aS leikara-
skort þurfi ekki aS óttast.
FjárhagshliS fyrirtækisins er í
stuttu máli þánnig: **' *•*«. -
RáSgert er aS fttofna félagiS
meS 200 þús. kr höfuSstól. Allur
stofnkostnaSur og reksturkostnaS-
ur fyrsta áriS er áætlaSur kr. 479,-
625.00 og þá gert ráS fyrir aS
kvikmynda eina lslendinga»ögu
(Njálu). ÁætlaS er aS selja
megi 50 eintök af myndinni, hvert
á ca. 1 8 þús. kr., eSa samtals fyrir
367,760.00 og verSur þá tekju-
r.fgangurinn hátt á fjórSa hundraS
þúsunda. — VerSur þannig tölu-
vert aS "slá af”. Og þar aS auki
gæti félagiS haft töluvert upp úr
því aS taka íslenzkar landslags-
myndir og selja til útlanda.
Forgöngumenn þessa máls hafa
þegar unniS mikiS aS undirbún-
ingi félagsstofnunarinnar. 1 Kaup-
mannahöfn hafa þeir leitaS hóf-
anna um fjárframlög til þess og
fengiS góSar undirtektir. Hér
heima hafa menn ekki enn haft
tíma til aS átta sig á málinu, en
vongóSir eru forgöngumennirnir
um hluttökuna hér.
ÞaS liggur nú auSvitaS í augum
uppi, aS þetta fyrirtæki verSur
töluvert örSugra í framkvæmd-
inni en í ráSagerSinni. Mest er
auSvitaS undir því komiS, aS fá
duglegan og reyndan framkvæmd-
arstjóra fyrir félagiS, og leikstjóra,
ef ekki er unt aS sameina þaS
tvent. Enginn hlutur er “ómögu-
legur”. Og því fer mjög fjarri,
aS þessi hugmynd sé “ómöguleg”.
Hún virSist einmitt mjög álitleg,
og enginn örSugleiki sjáanlegur,
sem ekki ætti aS vera hægt aS yf-
irstíga. ÞaS, sem mestu varSar,
er eftirspurnin eftir kvikmyndun-
um, sem gerSar verSa. En því
þarf ekki aS kvíSa, aS hún verSi
ekki nóg, ef sæmilega tekst aS-
koma sögunum í myndir. —
(Vísir.)
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI
P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
1 Ntjðrnarnefnd félagslns eru: Séra Rfignvaldnr Pétnraaon, forsetl.
650 Maryland str., Winnipeg; Jfin J. Bildfell, vara-forseti, 2106 Portage
ave., Wpg.; Si*. JOl. Jfihannenmm, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Ang. I.
Blfindahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanaon, fjármála-
ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Steffin Elnanisoa, vara-fjármálaritari,
Arborg, lían.; Ammt. P. JðhannaNon, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra
Albert Kriatjfinsson, vara-gjaldk., iundar, Man.; og Sigurbjfirn Sigur-
jönaaon, skjalavörfiur, 724 Beverley str., Wpg.
Pastafundl heflr nefndln fjfirfia ffistudagskv. hvers mfinaSar.
Forseti gat þá um bækur þær,
sem félagið gaf út síðastliSiS ár,
en þær eru þessar: Fornbréfasafn,
Lýsing lslands eftir prófessor Þorv.'
Thoroddsen, Boga-saga Melsteds
og Skírnir. Um Skírni lét forseti
þess getiS, aS hann hefSi veriS 18
arkir s. 1. ár (í staS 24 áSur)
vegna dýrtíSar, og þó orSiS mjög^
dýr.
Þá gat forseti þess, aS stans
hefSi orSiS á útgáfu Fornbréfa-
safnsins, af því aS ekki hefSi náSst
til heimilda frá Khöfn, vegna ó-j
friSarins, en síSar yrSi prentun
þess tekin up. En á meSan ætl-
aSi félagiS aS prenta upphaf á
bretabók GuSbrands biskups ( l 2
arkir þegar preneaSar) ; hún var
hér í láni frá Kaupmannahöfn þeg-
ar styrjöldin hófst, og hefir veriS
síSan. Ennfremur yrSi prentaS á
þessu ári safn til sögu lslands, og
félagiS hefSi í hyggju aS byrja á
útgáfu óprentaSra annála og miS-
alda kvæSa og vísna, en þaS væri
æriS verkefni, sem endast mundi (
félaginu mjög lengi. I ráSi væri
og aS gefa út rit Jónasar Hall-
grímssonar.
GuSm. R. Ólafsson úr Grinda-
vík gat þess, aS til mundi sitt af
hverju í handriti eftir dr. Björn sál.
Bjarnason, og mæltist til aS stjórn
félagsins reyndi aS gefa þaS út.
Prófessor L. H. Bjarnason baS
sér hljóSs og mintist prófessors
Björns M. Olsen meS nokkrum
skÖTulegum orSum. BaS fundar-
stjóra aS láta minnast hans sér-
staklega, meS því aS biSja fund-
armenn aS standa á fætur, og
sýndu þeir minningu Ólsens fús-
lega þá virSingu,
Þá tók til máls séra Jóh. L. Jó-
hannesson. Vildi hann aS félag-
iS baeSi um ríflegri styrk en áSur
úr landssjóSi. (SigurSur Kristj-
ánsson sagSi þaS væri ekki til
neins.) Þótti honum þröngur
fjárhagur félagsins og útgáfa
Skírnis afar-dýr, eftir gæSum
Skímis. Vildi hann láta minka
hann enn eSa jafnvel leggja hann
niSur. , _ _
Dr. GuSm. Finnboga son talaSi
eindregiS gegn því. Taldi Skírni
margt til gildis; hann væri mikiS
keyptur, hefSi orSiS til þess aS
auka tölu félagsmanna, og væri
einkum kærkominn allri alþýSu.
Þorsteinn Finnbogason tók til
máls. KvaSst hann vera alþýSu-
maSur og geta sagt fyrir sig, aS
Skírnir væri þaS rit Bókmentafé-
lagsins, næst sögu Boga, sem hann
sæi minst eftir, þó niSur legSist.
Spunnust um þetta nokkrar um-
ræSur og mæltu sumir meS Skírni,
en aSrir slóu úr og í. Virtist þó
svo, sem flestir vildu aS Skírnir
væri út gefinn sem áSur.
Pétur Zophoníasson vildi láta
gefa út skýringar viS fyrri hluta
sýslumannaæfa, sem Hannes Þor-
steinsson gaf ekki út, og töldu
fleiri nauSsyn á því. Pétur vildi
og láta félagiS stuSla aS útgáfu
manntals þess, sem Ámi Magnús-
son lét gera hér á landi.
Sögusafn
Heimskringlu.
Listi yfir sögur, sem fást
keyptar á skrifstofu Heims-
kringlu.—BurSargjald borg-
aS af oss.
Viltur vegar.............. 75c.
Spellvirkjarnir .......... 50c.
MórauSa músin............. 50c.
LjósvörSurinn............. 50c.
Kynjagull................. 45c.
Jón og Lára............... 40c.
Dolores................... 35c.
Sylvia.................... 3 c' -.
BróSurdóttir amtmannsins.... 30r.
ÆttareinkenniS............ 30c.
Æfintýri Jeffs Clayton.... 3 5 c.
The Viking Press,
Limited,
P. O. Box 3171
WlnnlpeK, Man.
Hannes Þorsteinsson skýrSi frá,
aS þaS hefSi veriS í ráSi 1914, aS
skrifa til Hafnar, og fara þess á
leit, aS lsland fengi frumrit mann-
talsins, því aS þaS er þess eign,
en Dönum yrSi fengin afskrift.
Þetta hefSi legiS í þagnargildi síS-
an, en hann bjóst viS, aS hagstof-
an og stjórnin mundu gangast fyr-
ir aS fá manntaliS og gefa þaS út
síðan.
Spurst var fyrir um hvort stjórn
félagsins hefSi gert nokkrar ráS-
stafanir til aS hækka ritlaun.
SvaraSi forseti því svo, aS þaS
hefSi komiS til mála en engin end-
anleg ályktun veriS um þaS gerS.
(Vísir.)
minnar.
l. .áL..-*"
■W ‘1
n.Ér
(Þýtt.)
Isl. kvikmyndaíélag
1 voí var vikiS aS því hér í
blaSinu, aS »tskilegt væri aS ein-
hverjir framtakssamir menn tæki
sér fyrir hendur aS koma á fót ís-
lenzkri kvikmyndagerS. Nú hafa
tveir ungir menn vakiS máls á
stofnun íslenzks kvikmyndafélags,
og hafa þeir aflaS sér allra upplýs-
inga, er aS því lúta, og fullyrSa aS
slíkt fyrirtæki mundi geta orSiS
Aðalfundur Bókmenta-
félagsins
var haldinn í ISnaSarmannahúsinu
1 7. júní, og sæmilega sóttur.
Forseti, dr. Jón Þorkelsson, setti
fundinn og lagði til, aS séra Krist-
inn Daníelsson væri kjörinn fund-
arstjóri, óg var þaS gert.
AS því búnu tók forseti til máls
og las upp nöfn þeirra félags-
manna, er látist höfSu á liSnu fé-
lagsári, og mintist nokkurra þeirra
meS fáum orSum. Voru þeir 2 1,
flest þjóSkunnir menn. 1 félagiS
höfSu gengiS 1 02 nýir félagar, og
eru nú samtals um 1 500.
Þá lagSi forseti fram endur-
skoSaSa reikninga félagsins. Tekj-
þess voru kr. 51,332.11, en
gjöld kr. 39,464,21.
Kosnir voru tveir endurskoS-
endur: Kl. Jónsson landrit. (end-
urk.) og Þorsteinn Þorsteinsson
hagstofustjóri.
Breytingar voru bornar upp
lögum félagsins, og samþykt aS
hækka árstillagiS úr 6 kr. upp í I 0
kr., vegna stórkostlega aukins
prentkostnaSar. Breyting þessi
öSlast gildi frá 3 1. des. 1919.
Þessir þrír menn voru kjörnir
heiSursfélagar:
Prófessor N. Gjelsvik, Krist
janíu.
Direktör Ragnar Lundborg,
Stokkhólmi.
Prófessor Eiíiar Amórsson.
Heimskringla
til næstu áramóta fyrir
25 cent.
Nýtt kostaboð.
Nýir áskrifendur, er senda oss 75 cts.
fyrir söguna ”Yiltur Yegar“ og 25
cts. aukreitis, fá blaðið sent sér til næstu
áramóta. Þetta kostaboð stendur aðeins
stuttan tíma.
Kaupendur blaðsins gerðu oss mikinn
greiða, ef þeir vildu''góðfúslega benda ná-
grönnum sínum, sem ekki eru áskrifendur,
á þetta kostaboð-
The Viking Press Ltd.
Box 3171 — Winnipeg.